Heimskringla - 28.10.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.10.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 28. OKTÓBER 1925 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA' úðarfullur, og manni er jafnvel ekki ekki lengra máli, en svo eru það má- grunlaust um, aö hann kunni að vera ske prentvillur sumt. Ag sóma þeim, háðskur; og það sem verst er, aö sem henni var sýndur meS þessari hann muni hlæja nokkuS hátt stund- heimsókn, var hún væl komin, því um. En stöSugur Lögbergslestur og þrátt fyrir ýmsa örSugleika og ást- kirkjugöngur hafa nú hér um bil vinamissi, hefir henni tekist aS veita afmáS alt bros af vörum þeirra út- y! og glaSværS i huga þeirra, sem vóldu — aS maSur ekki nefni hlát- meS henni hafa veriS; og þá ekki ur- Ö, nei, ekki er eg doktornum sízt þeirra, sem aS einhverju leyti eru samdóma um þaS, aS landinn sé olnbögabörn hamingjunnar. En þaö hræddur viS aS springa af hlátri, þvi er aSalsmerki góSrar og göfugrar eins og margbúiS er aS taka fram, | sálar, en sízt virt né metiS sem þá erum viS af víkingaættum, og hræSumst ekki dauSann; en hitt er þaS, aS þaS gæti haft slæm áhrif á siSferSiS, og þar í liggur hiS “há- alvarlega viSfangsefni”. LaSrn ega annars stór undur heita, hve sjaldan sjást pistlar í blöSunum héSan af Tanganum, sem sýnist þó hafa Öll skilyrSi til þess aS skapa skáld og rithöfunda,, þar sent er jafn óvenjulega fallegt útsýni og háskjdd- kgt umhverfi og hér er. Reyndar hefi eg ekki veriS hér svo lengi, aS geti neitt fullyrt um hæfileika 'Tangabúa til ritstarfa; en þess þyk- »st eg hafa orSiS vör, aS hér sé til fólk gæitt sfkáljöjegu hugmyndaflugi °g orSgnótt, og er leitt, aS þeir hæfi leikar skuli ekki fá aS njóta sín, þar setn þeir yrSu metnir aS verSleikum, Sem auSvitaS er á ritvellinum. Er eS aS vona, aS þetta verSi nú til þess aS ýta viS þeim kröftum, se’m liggja í dái, en eigi ef til vill eftir aS geta sér góSan orSstír. Ekki hefir þótt ómaksins vert, aS geta um konut Einars Kvarans hing- a«; en þaS kemur sjálfsagt til af því, aS viS erum orSin svo góSu vön, aS okkur finst ekki til um alt, eSa þá aS meirihlutinn sé orSinn ‘‘Calvins- trúar”, og þar af leiSandi spar á °rSaforSanum. En aldrei of varlega fariS. Ja, hver veit. ÞaS ntá segja Ttfngabúum þaS til lofs og dýrSar”, aS hér er agætt 'estrarfélag, þegar þess er grett, hve EygSin er smá. En eg hygg aS vel- gengni sína eigi lestrarfélagiS nokk- l»S því aS þakka, aS hér er ekkert Evenfélag. En kvenfólk og karlmenn sarneina krafta sína unt þenna félags skap, verSur því meira ágengt en ef félögin væru fleiri, og þá aS sjáIfsögSu meS ósamrýmanlegum á- uugamálum. En þess vissi eg dæmi 1 einni bygS íslenzkri (og er svo má- ske í ntörgum), aS þar var lestrar- félag eingöngtt stofnaS og stvrt af karlmönnum. Var þaS nefnt “Karl- ntannafélagiS”. Lar var líka kven- féfag, sem aS nafnimt til var eitt- kvaS aS myndast viS liknarstarfsemi ónóga þó. — En öll þess vinna °g Peningar gengu mestmegnis til Prests og kirkju. Af lestrarfélaginu er þaS aS segja, aS þaS átti lélegan Hokaskáp meS. fáttm og illa hirtum bókum. Var í raun og veru ekkert nema 'iafniS. Þar hefSi átt viS •purningin fræga; Hvert "stefnir ? — g auKvitaS Var ekki stefnt aS netl’a stefnuleysi. Engtt tak- markt náS __ l nvorkt matinuSar- ne menningar. Rn góg lestrarfélög eru menn.ngarfélög, ef bækur efu rétt valdar, og þaS mætti bæta viS: rétt lesnar. Her er” san’komUr haldnar ein- stöku s.nnum, 0g ska] einna- geti8i úr Því e» mundi eftir henni. Var, þaS “Surprice Party", seni þeim hjónunt var hald.S. Sig„r.öi os Jón. ínu Mýrdal þann 23. ágúst s'.SastliS- »nn. En tilefniS var þaS, aS Mrs. Mýrdal var þá nýlega orSin 67 ára (þann 18. s.m.) En ýmsra orsaka vegna varS því ekki komiS viS aS bafa samkvæmiS á afmælisdaginn _____ Mar þar fjölnient og fór alt vel fram. EvæSi var aftnælisbarninu flntt og ávarp frá vinkonum hennar. KvæSiS flutti Mr. Jóhannes II. HúnfjörS. En séra Halldór Jónsson hélt tölu alllangá, og sagSist vel. SvaraSi af- n’*lisbarniS meS ræSu og frum- sömdu kvæSi. Er hún skýr kona ofe skáldmælt, og þag eins vel og sum- !r þe!r- sem komist hafa í hagyrS- in.gatölu, í landnámssöguþættinum eSan. En svo er þa« ag likinclurn gleymsku aS kenna. a« hennar er þar ekk. viS getiS, - og eíns hitt, f fyrn ma®ur hennar er þar nefndur Asmundur Gislason, cn hét Ámundi Gislason. Einnig er sagt. aS Hjört- ur sonur hennar sé í Selkirk, en Á- gúst búi í Mikley. Er þessu alveg snihs viS, því Hjörtur býr . Mikley, en Ágúst er í Selkirk. Þó þetta þvki nú máske ekki miklu máli skifta, þá eru þetta leiSinlega margar villur i skyldi, fyr en um seinan — í æfi- minningu’og erfiljóSum. Bergljót... Ur bœnuni. Séra Albert Kristjánsson er aftur kominn til bæjarins vestna frá Ar- gyle. Hélt hann þar fyrirlestur á föstudaginn í fyrri viku og var vel tekiö. Mjög erfitt tíSarfar kvaö hann hafa veriö þar, eins og víöast annarsstaSar hér vestra fyrir þresk- ingu. Dr. Sig. JÚ1. Jóhannesson kom hingaö til bæjarins í morgun, utan frá Lundar. Kosningaundirbúning kvaö hann hafa veriS allmikinn þar nyrSra og spenning í kjósendum hvernig fara muni á morgun. Gu8mUndur'""Jónsson frá Deildar- tungu kom til bæjarins í morgun. — Hann býst viö aö stunda íiskiveiöar á Oak Point i vetur. Árni Ó. Anderson, 540 Agnes St., fer héSan úr borg á morgun, til Oak Point, og veröur þar í vetur meö fiski útgerö sína. ‘Tlic Blind Playcrs of Winmpeg. Á miövikudagskvöldiS 21. október lék “Blindinga leikflokkurinn” hiö fræga og vinsæla leikrit, “A Pair of Siæctacles”, eftir Sidney Grundy, á Playhouse fyrir troSfullu húsi. Leikurinn, sem hefir átt miklum j vinsældum aS fagna, er einkar hug- ljúfur gam.'yileikur, sem flytur göf- I. uga kenningu. Frá sjónarmiöi leiklistarinnar tókst | leikurinn mjög vel, svo eSlilegar og j hiklausar voru hreyfingar leikend- I anna, aö áhorfendur jgleymdu, aö j allir sem léku, voru blindir. halla, sem á mig kom. Og takist mér aö koma í framkvæmd áformi því, sem eg hefi nú i huga, þá verSur “Freyr” sterkur og sjálfstæöur. Eitt af því, sem orsakaö hefir hindrun á útkomu blaösins, er þaS, aS sumir hafa gleymt aS senda blaö- inu gjöld sín, þó margir hafi aftur borgaö þaö aö fullu til ársloka. Eg hefi alvarlega i hyggju aS reyna aö lækka veröiö fyrir næsta ár, vitandi aö þaö er hátt, miSaö viö stærS þess. Og annaShvort mun þá verSiS lækka eSa blaSiS stækka. ÞaS er mikiö undir ySur komiS ’meS hagsmuni blaSsins. Þetta litla blaö þolir ekki aö biSa lengi eftir borguninni,- Væri þvi æskilegt aS. fá hana fyrirfram. En fyrirframborg- ‘un er þaö eins vel, þó borgaS sé smám sarnan, segjum 50c í einu fyr- ir hverja 4 mánuSi. Svo langar mig til aS segja fáein orö til þeirra lesenda Heimskringlu, sem sjá þessar línur, en eru ekki enn þá orönir áskrifendur aS. “Frey”. — Viljiö þér ekki fyrir drengjskapar sakir senda “Frey” áskrift yöar fyr- i.- svo sem 4 ntánuSi til reynslu, og liki ySur ekki* blaöiö á þeim tímas getiö þér eins fljótt hætt viö þaö. Eg hefi fátt af því sett á prent, sem gott hefir veriö sagt um blaö mitt í bréfum til mín. í raun og veru hefir enginn enn fundiö annaö aS því en aS þaS væri of lítiö, og sumir sagt aö þaö væri of dýrt. En all- margir hafa fundiö á því góða kosti. Hefir þaS veri rnikil upphvatning fyrir mig og styrkt mig mikiö í trú á fvrirtækiS. ‘ Og eg veit aS meö drengilegri aSstoS yöar gethr Freyr oröiS gott blaö. ÞaS hafa líka nokkrir ritfærir menn lofaö mér aS senda mér eitt- hvaö til birtingar, sem eg mun hag- nýta mér, — sérstaklega ef mér tekst aö stækka blaöiS. En þaö byggist aSallega á því, hvaö íslenzk alþýSa vill gera í því tilIRi aö senda mér áskriftir sínar. Eg mælist þvi til aö fólk fjær og nær, sem les íslenzka tungu, sýni mér þá sanngirni aS reyna blaSiö um tima, og meS því gefa mér tækifæri, — og þaS sem allra fyrst. VirSingarfylst, Á. B. Bcucdictsson. 702 Simcoe St., Winnipeg, Man. WONDERLAND. “The I^ainbovv Trail” er framhald af “The Riders of the Purple Sage” eftir Zane Grey, sem var sýnd á . Wonderland fyrir skömmu. Þessi Blööin Free Press og U ribune luku , . . . ' ,v . . . ° . t j mynd er ekki siSri en su fyrn — hrífur áhorfendurnaXfrá byrjun til enda. ASalleikandinn er Tom Mix meS hest sinn Tony, setn allir kann- ast viö. I i y miklu lofsorSi á, hvernig meö hann hafi veriö fariS. BlaSiS Free Press endar ummæli sín um leikinn á þessa leiö: “HvaS mikiö ber aö þakka leik- stjóranum, Mr. O. A. Eggertssyni. fyrir hve vel leikurinn tókst, hafa máske sumir áhorfendur ekki gert sér grein fyrir; en þeirn, sem utn þaS hugsa, hlýtur aö veröa þaö ljóst, hvaS mikla þolinmæSi, lipurö og ná- kvæmni þaö útheimtir, aö koma þess urn leik á.” Búist er við aö endurtaka leikinn hér j í Goodtemplarahúsinu föstudags- MegiS þér viS aS missa af tæki- færinu til aS sjá þessa mynd? Ekki ef þér hafiö ánægju af góSri skemt- un. Hún verSur sýnd á Wonderland leikhúsinu þrjá síBustu dagana í þess ari viku. Milton Sills leikur aöalhlutverkiö á móti Nazimova í “Madonna of the j Street”, sem verSur sýnd á Wonder- j land leikhúsinu. Er þaö mjög ólíkt í þvi hlutverki, sem hann lék í “The 1 Sea Hawk” — galeiöuþræl og sjó' i ræningja, en nú leikur hann rikan Þeir sem gaman hafa af aö eign-í ___ - t j vt- - ° . | goSgeröamann í London. Mjog ein- ast Radio-áhöld, ættu aö lesa auglýs- • v . s - kenmlegt er einmg, aö einn mann- inguna frá J. A. Banfield húsmuna- j anna> Rem ]ék ríkan herforingja ; sala, sem þirt er á ööru mstaö hér . „The Sea Hawl(,, ]eikur einn af ... í hlaöinu. Þar eru boöin ágæt kjor á I happam5nnunum allslaUsu í þessari allskonar Radio-áhöldum. | n(] | 1 * T kvöldiö 5. nóvember, og veröttr þaö nánar auglýst í næsta blaði. Til áskrifcnda "Frcys Kæru vinir! Alhnargir úr vöar hópi hafa skrif- aö mér undanfariö viövíkjandi hindr ”” ;t útkomu Freys. Eg sendi yötir því þessar línttr til bráSabirgSa, áSur en eg get teki til starfa fyrir alvöru aö sinna blaSinu aftur. Eg heji orSiS fyrir sérstökum erf- iSleikum, sem ekki her aS skýra frá í blööum, en sent hefir leitt af sér hindrun á útkomtt blaösins. En blaöiS verSttr aS lifa, þaS hafa svo margir gerst áskrifendur aö því og svo margir lýst ánægjtt sinni yfir þvi, aö þaS v;eri bæSi synd og skömm aö láta þaö deyja svona voveiflega eftir eina átta mánttSi. Eg vil því biSja ySur aS hafa enn dálitla þolinmæSi á meBan eg er aS ná mér og rétta mig viS eftir þenna Builds Jfealthy” Babies PAULIN, CHAMBERS CO.LTD. l|pí Búnar til í Vest- urlandinu sítían 1876 af kexbök. unar meisturum — í elztu kex- verksmitiju í Vestur-Canada. f Mtftrum piikk- jm rfia f itundn- tnll. WlNNIPEC RECINA CALGARY SASKATOON EDMONTON mfrf I HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu / VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. y & P 'ly EDMONTON SÝNINGUNNI Óll tíu verölaunin, sent voru veitt í bökunarsamkepni fyrir almenning í Edmonton, voru unnin meS brauSum bökuSum úr Robin Hood hveiti. Robin Hood kemur fram sem uppáhaldjShveiti Vesturiands- ins í öllum bökunarsamkepn- um. ROBIN H O O D Sune ’s Service Síaiien (Áður Ryley’s) Horni SPENCE og SARGENT. Selur British American Oil Company’s Gasolin ■ Olíur«— Greases. QUALITY & SERVICE. J. Th. HANNESSON, eigandi. sergrem vor Hæsta verð borgaö, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÖMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Wlan- Starfsferill Woodsworth’s Vcrkamennirnir í Winniþcg scndu J. S. Woodsivorth á þing fyrir fjórum árum. Hvcrju hefir hann orkaS? J. S. Woodsworth og Wil- liam Irvine frá Calgary urSu til þess aS stofna opinberlega viSurkendan verkamannaflokk í sambandsþinginu. Þeir geröu samvinnusamning viö “Ginger” deildiri'a af framsóknarflokkn- um, sem hefir veitt þeim 12 til 15 atkvæöa stöSugt fylgi. Þeir neyddu meölimi gömlu flokkanna til þess aS lýsa yfir afstöSu sinni, meS oröi og at- kvæöi, á málum, sem sérstak- lega snerta verkalýöinn. Þeir fengu mörg níikilsverS mál rædd, sem meölimir gömlu flokkanna heföu aldrei hreyft. MeS hinni frægu breytingar- tillögu sinni viS fjárlögin, sem fór fram á afnám skatta á lífs- nauöíynjum, neyddi Mr. Woodsworth conservatíva til aS stySja fjármálastefnu' liberala. VAKTI AUIENNINGSÁHUGA. Meö greinum sínum í dagblööunum og verka- mannablööunum, hefir Woodsvvorth veitt almenn- ingi ljósara yfirlit yfir ástandiö í Ottawa, en nokk- ur ánnar þingmaSur frá Winnipeg. Milli þinga hefir Woodsworth variö öllum tíma sínum og þreki til aö rannsaka sjálfur ástandiö um alt landiS og til aö vekja áhuga á opinberutn máluni. Jafnvel andstæöingar hans viöurkenna einlægleika og hæfi- leika hans. Canada þarf fleiri slíka menn. Mr. Woodsworth hefir veýiö skírSur “þitigmaö- ur hinna atvinnulausu”. Sífelt hefir hann talaö máli “smælingjans”, bent á ranglæti miverandi fjárhagsfyrirkomulags, og haldiö frani, aö mann- legar þarfir ættu aS ganga fyrir svokölluöuni eign- arréttinduni. I þakklætisskyni hefir hann veriö hæddur sem loftkastalasniiöur og óhagsýnn draum- óramaSur. h.vatti til eftirlits með bönkum. Enn var þaö hann, sem fyrir þrem árttm hvatti til eftirlits meö bönkuni. Það var árið áSur cn Homc bankinn varð gjaldþrota. Eftir gjaldþrotiö lagöi stjórnin fyrir þingiÖ, frumvarp um eftirlit nieS bönkunt — ”ijög líkt því sem Mr. Woodsworth henti á aö heppilegt væri. Þaö var Irvine, flokks- bróSir Woodsvvorth’s, sem geröi tillöguna, er varö til þess, aö þeirn, sent áttu fé gevmt í Honte bank- anumr var endurgoldiö. BARÐIST FYRIR NÁMUMÖNHUM J NOVA SCOTIA. H ver baröist fyrir málefnum námumannanna í Nova Scotia ? I fjögur ár hafa verkantannaþing- mennirnir og samvinnufélagar þeirra veriö aS vekja athvgli almennings á ástandinu í‘ Nova Scotia. MeS fylgi Canon Scotts, G. W. W. A. og blaösins The Ottavva Citzen, tókst þeim aö vekja svo al- mennan andblástur, aö jafnvel Armstrongstjórnin, eins tryg gog hún virtist vera, féll, — og endirinn er ekki séð- ur enn. Ef sambandsstjórnin hefSi skorist í leikinn, þegar V Woodsvvorth lagSi til aö þing- iö hætti öörum störfum til aS ræSa þetta mál, heföu landinu sparasL miljónir dala. Stjórnin kaus aS fylgja tillögum Kelly’s Kytes og Carrol’s meÖstjórn- endum í “Besco”, og vina þeirra í Armstrongstjórninni. ÞRÖNGVAfíl TIL UMRÆfíU. Hver bar upp frumvarp um ellistyrk? Hverjum tókst aS fá nefnd skipaöa til aS athuga iönaSarmál og alþjóöavið- skifti? Hver baröist íyrir átta stunda vinnudegi og sanngjörn um launum fyrir starfsmenn ■landsins? Hver baröist fyrir afnámi dauöahegningar, fang- elsisbreytingum ti-1 batnaSar, takmörkun á barna- innflutningi og viðhaldi á heilbrigöissitofnunum þjóSarinnar? Mál sem þessi -qpru viSfangsefni verkamannafulltrúanna og samvinnuntanna þeirra í framsóknarflokknum. Þessi litli hópur vogaSi aö standa á móti valdhöf- ttnum að austan, þegar bankalöggjöfin var endur- skoöuS, og aS krefjast nákvæmrar athugunar á fjármálafyrirkomulaginu í heild sinni. The Farmers’ Union of Saskatchevvan, sem hefir 20,000 meölimi, heimtar af öllum þingmannsefnum, aö þeir styðji Mr. Woodsvvorth i gjaldeyris- og lánsfésmálinu. Þessi sami flokkur á einnig mikinn þátt í, að rætt heíir verið um breytingar á þingi og stjórnar- skrá. Þeir hafa fastlega mótmælt löggjöfinni, sem sviftir þá, sem fæddir eru í öörum löndum, þar á tueSal brezka þegna, réttinum á aö njóta kviödóms- ákvæðanna, þegar því er að skifta. Einnig hafa þeir mótmælt iþeirri kenningu, að “viSbúnaður” sé trygging gegn ófriði. í þessu máli hafa þeir haft opinberan stuðning verkamanna og bændafélaga, og einnig fjölda kirkjufélaga. Slíkar framkvætndir sanna, aö Woodsvvorth er hagsýnn stjórnmálamaöur, — svo hagsýnn aS stjórn ntálamennirnir göntlu vilja losna viö hann. “Burt meö hann,” segja þeir. En Winnipeg mun kjósa hann aftur, enn sterkari en áSur. SERHVER VERKAMAÐUR ÆTTI Afí GERA SKYLDU SlNA. Hverjtt öSru er hægt aS búast við aí tveim mönn- ttm á tvö hundruð þrjátiu og fimm manna þingi? “Þeir hafa ekkert gert annaS en að finna að,” sagöi conservattvi meS fyrirlitningu. Mætti ekki spyrja: “HvaÖ annaS hefir Mr. iáleighen gert?” Og ennfremur: “HvaS annaö vill conservatívinn að viö gertttn, .þegar sltk stjórn sem Mackenzie King’s situr aö völdum?” AuSvitaS er verkamannaflokkurinn í miklum minnihluta i þinginu, eins og hann var á Englandi fvrir tuttugu arum. Allar miklar hrevfingar eiga smá upptök. ViljiS þér hjálpa eöa hindra? Fjögur ár hefir Woodsvvorth veriö verkamanna- -stefnunni trúr. Nú verSa verkantenn aö skera úr hvort hann á aS halda áfram. E'idurkjósið hann og kjósið I101114111 fylgismenn. Fyrir hönd kosninganefndarinnar. T. SIMPKIN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.