Heimskringla - 11.11.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.11.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. NÓV., 1925. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA 28,000 ferkílóm. og íbúatalan 75,- 000. 3. Tang-er, sem er undir alþjóða stjórn, 600 ferkílóm. og 60,000 íbú- ar. Alls 600,000 ferkílóm. og 4,21 milj. íbúa. 1 sumum bókum er í- búatalan þó áætluð alt að 6 miljón- um. Hafvindar hafa talsverö áhrif á gró'Srarsæld landsins, nenta syöst í því. Úrkoma er talsverö á vetr- um. Landið er frjósamt og gróð- ur líkur og í Miðjarðarhafslöndun- um. Þó er hann sumstaðar líkari hitabeltisgróðri. TJpprunalega bygðu Berbar landið. Leyfar þess þjóð- flokks erti enn í landinu, og Mára einkanlega í strandbæjunum, og eru þeir niðjar Mára þeirra, sem í byrjun 17. aldar voru hraktir frá Spáni. Þessir tveir þjóðflokkar eru nú allmjög blandaðir. Auk þeirra eru 200,000 blökkumenn í landinu (þrælar) og árið 1917 voru . -62,000 Evrópumenn búsettir í því (38,000 Frakkar, 14,000 Spánverjar o. fl.). Sennilega hefir tala þeirra aukist síðan. Stærstu borgir eru : Fez, 63,000 íbúar, Marrakesj, 102,- 000; Casablanca 101,000 o. fl. Landið er frjósamt og málmauð- ugt og talið mikið framtíðarland. Fn stjórn landsins hefir áður verið í miklu ólagi og óeirðir i landinu, svo gæði landsins eru mörg ónotuð ænn. Lengi hefir bólað á útlendinga- hatri í Marokkó og stunduni orðið gos úr. Stórveldin fengu og á- girnd á þvi fyrir löngu. Árið 1904 hét Englandsstjfern Fipilkikastjórn því, að skifta sér ekki af Marokkó- stefnu hennar. Undu Þjóðverjar því illa. Lá við stríði 1911 á milii Frakklands og Þýskalands. Tóku Frakkar Fez það ár, en Þjóðverjar senduherskip til Agadir t mótmæla- skyni. Englandsstjórn kom í veg fyrir að úr stríði yrði. Gegn í- vilnun i Kongó af Frakka hálfu samþyktu Þjóðverjar síðar að land- ið yrði gert að frönsku “protec- torate’’, þ. e. yrði undir vernd F’rakklands. Glaðvær og gestrisin varstu, nteð geðslagið stilta og spaugið oft var þér á vörum ef vinum þú mættir. Þú ráðkona reynd varzt í öllu er raun þína sýndi, ef tillögu þinnar var leitað það lög voru talin. • Samhent í sanrbúð þið voruð er sykraði lifið og hús ykkar bygt var á bjargi er brotsjóinn þoldi. I'ótt trúþref í títnanum heyrðir þig truflaði enginn, þú soninn guðs sást í þvi ljósi, sent enn er að líkna. Börnin þín berast af illa, þv barst þau á höndum, engin gat mætari móður að mannkostum eignast. Eg heimsæki hús þitt í anda en hvað er að líta? Þar ekkill í öndvegi sjtur angrinu seldur. Honum þú horfin ert sjónum, hann finnur þig hvergi, en þögnin og sorgin þau sitja sessinum auða. Hjá honum tómleikinn tefur, sem tökum nú ræður, hann flutti inn þegar fórstu í ferðina löngu. I Þú ert nú Þóra mín læknuð og þjáist ei framar, en guð veit að gangan var örðug á Golgata hæðum. Lífið er kynning, sem hverfur og kemur ei aftur, en sá er bezt sælu þess nýtur, sársauka líður. Þitt er nú búið stunda stríð og starfinu dagsins lokið, en Ijúf þér upp runnin lausnartið og létt af þér krossins okið. — Kvöld þinnar æfi kom svo fljótt, kallinu máttir hlýta, það særði marga og setti alt hljótt samleið við þig að slíta. O. G. Um Guðbrand sýslum. Jónsson í Feitsdal. menn og snauða, og var það merki- legt, því hann var annars féspar. | Hann var seinlátur, en drjúgur í j úrskurðum og andsvörum, og vildi engan mann veiða né . fella. Ekki var hrósað mjög reglusemi á heimili hans. Auðmaður var hann samt,1 i bæði að örfurn og gróðafé; var þó mælt, að gersamlega hefði hans mikli föðurarfur eyðst erlendis. i Hann varð tvígiftur; fyr ektaði hann Kristínu, dóttur nafnfrægs prests, Gísla Einarssonar i Selárdal, bróður ísleifs assessars og síðar et- atzráðs og justitiariusar í yfirrétt- inum. Kona Gísla prests var Ragnheiður eldri Bogadóttir úr Hrappsey Benediktssonar Með þeirri Kristínu átti Guðbrandur þessi börn: Sigríði, Valgerði, Ragn- heiði, Kristínu og Hannes; hann dó á barnsaldri og féll Guðbrandi sonarmissirinn #allþungt; hann hét eftir frænda sinum, Hannesi biskupi. Siðan misti Guðbrandur konu sína; eftir það ektaði hann systur henn- ar, Kristínu yngri; þeirra dætur voru Kristín og Jóhanna. Eftir það misti hann seinni konu sína; giptist hann þá ekki að nýju, en bjó sem bóndi á kóngsjörðinni Feitsdal, með dóttur sinni Valgerði, sem talin var fremst af ( systrum sínum. Lítið var gert af rnentun þeirra systra,- Nú hefir hann gift tvær af þeirn ólærðum \ bændamönnum. Ætíð hefir hann verið hraustur og heilsugóður. Var það m. fl. talið til merkis um krafta hans, að eitthvert sinn, þá hann var í Kaup- mannahöfn, ásamt Bjarna Þor- steinssyni — sem þá var við nám þar á sömu tíð, en varð síðar amt- maður Vestfirðinga — að þá var boðið til fáséðs leiks eða sjón(ar)- spils). (Þ. e. sjónleikur.) Vildu þá margir íslenzkir stúdentar fá seðla til þess (sem siður er til) Þar * með voru þeir Bjarni og Guðbrand- ur, en er þeir komu að því húsi, þar seðlunum var útskift fyrir peninga, var þar svo fult fyrir af mönnum, að ei mundi skorta á 900 manns, er allir heimta seðla út uin gluggana. Stóð niantifjölctjnn svo þétt, jpið enginn kostur var að komast að gluggunum. Sagði Bjarni þá, að aptur yrðu þeir að hverfa, þar eð þeir hefðu eigi komið fyrri. Guðlbrandur mæltjí: “Reyna má þetta, hér”; tók hann við pening- unum, gekk að horni hússins, og þrengdi sér aptur á bak fram með húsinu, en er hinir sáu atferli hans, stóðu þeir þvi fastar fyrir. Hann fékk þrengt sér að næsta glugga, um 8 faðma, og þó að freistað væri stofu, en að lyktum tróð Guðbrand- ur Bjarna upp undir rúm, sem þar var. Þriðja hreystiverk hans var talið, að hann smokkaði tám á báðum! fótum í handföngin á tveimur vætt- j arlóðum, og gekk svo á þeim sem (Frh. á 7. bls.) NAFNSPJOLD 1 (Cuðbrandur sýslutnaður var son Jóns sýslumanns Jónssonar á Mó- heiðarhvoli (</. 1788) og bróðtr frú ag hrinda honum frá, stóð hann við Húsfrú Þóra Austmann. Nú er þó skarð fyrir skildi hjá skörungnum Jóni, hús hans einn máttarvið misti, með burtnámi þínu. i Æska og fegurð þér fylgdu úr foreldra garði, þá fórstu, sem fuglinn úr hreiðri og flaugst út í heiminn. Þá ung tókstu orkunnar leiðir á æfinnar morgni og aldrei var kjarkmeiri kona karlmanni gefin. I Hans var það hamingjudagur er hönd þína réttir þú blessun í búið hans fluttir, sem beggja var gróði. Valgcrðar, cr álti biskupana Hanncs Finnsson og Steingrnn Jónsson gluggann sem jarðfast bjarg, hann hafði keypt 12 seðla. Og; Hann var lcngi utanlands við nám, |)et(a hreystiverk varð hljóðbært um cn tók ckki próf : var sýslutnaður í ‘ Barðastrandasýslu 1812—1847, fékk kammerráðsnafnbót og lausit frá sýslunni 1847, án eftirlauna, cptir 35 ára embœttisþjónustu. Bjó jafnan í Feilsdal og andaðist þar ^9. jan. 1857, um áttrœtt (/■ 1777). H. Þ. Guðbrandur sýslumaður var með sterkustu ntönnum sem nú eru uppi, enda og með þeim stærstu að vexti, hæð og gildleika, ekki vel vaxinn, og ekki kallaður friður sýnurn. Hann var langleitur, hakan löng og fnjó, og tók langt á bringu, munn- urinn nettur, þungar brýr, mikið en rauðleitt enni og úlfgrátt hár, sem hann lét aldrei vaxa nema “Ihanakambj” fiýmihjn á höfðiinu; augun smá og stilt; nokkuð drykk- feldur, en tók sér vara þá embættis- verkum átti að gegna, enda unnu ölföng alllitt á hann; tóbak tugði hann lítið eittven einasta með fram- tönnunum, eða “upp á dönsku” Ekki var hann kallaður fljótur til úrskurðar; var það ekki lastandi, því hann var ekki álitinn sérlega lærður né gáfaður, þó hann væri 16 eða 18 ár erlendis við bóknám, (Þetta er ýkt, þvi hann var ekki nema 13 ár erlendis 1799—1812.) auk þess, sem hann nam hér á landi. Hann þótti eigi nógu höfð- inglyndur, eftir auð hans og em- bætti; það sýndi líka bær hans, og önnur húsakynni, sem heldur voru fátækleg en ríkmannleg. Gestgjafi var hann einhver sá mesti við ríka allan staðinn. En svo nærri sér hafði hann tekið, að hann treystist ekki að horfa á leikinn, en lá rútn- fastur 14 daga eftir. Guðbrandur dvaldi hann kom til 2 eða 3 Fyrst er sýslunnar, ^ ( misseri á Vatneyri. Þá bjó þar Bjarni factor (höndlunarfulltrúi) : hjá honum dvaldi Guðbrandr um I hríð. Bjarni sá var kallaður mjög skapbráður Eitt sinn áttust þeir ' Guðbrandur glímu við þar inni i i f G0ÐAR MATREIÐSLU K0NUR eiga skilið G0TT HVEITL Gefið góðri matreiðslukonu gott hveiti, til að hún öðlist bezta árangur. Robin Hood hveiti er afbragðs vel mal- að úr völdu, hörðu vorhveiti. Og gæðin eru jöfn. Sérhver poki er öðrum jafngóður. litla, sem það V el virði þess er dýrara. HEALTH RESTORED Læknlngar án 1 y 1] i Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiftui Selui glltingaleyfisbrát Mcrstakt atnygll veltt pðntunuae og vlCgjcrSum útan af landl. 364 Main St. Phona ▲ 4481 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrtfatofustml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnaejAk- déma. Er aS flnna 4 skrlfstofu kl. li—11 f h. og 2—6 e. k. Helmill: 46 Alloway Ave. Talstml: Sh. 316:1. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vitttalsttml: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ARNI G. EGBRTSSON íslenskur Vógfraeðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði i Mankoba og Saskatchezvan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DR. A. BLOKDAL 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sérstaklega kvensjdk- dðma og barna-sjúkdóma. AB hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Vlctor St,—Simt A 8180 U —.. -- - _____ ,.=d» W. J. Lindal J. H. Linde' B. Stefánsson lolenzkir lögfræSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. " Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Rivertor., Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhverr. miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb’dag i hverj- uir mánuBL \ Talefaili 68AM DR. J. G. SNIDAL TANNLtGKHR • «14 Nonurtfl Bl«ck Portagt Ave. WINNIPBu dr. j. stefánsson 216 HEDICAL ARTS BLB6. Hornl Kennedy og Graham. Stuadar elngðngu nngna-, eyraa-. aef- og kverka-ejakdSaea. v* kltta fra kL 11 tll 11 L h og kl. 8 tl S e- h. Talelml A 8521. t.-inx '8 Rlver Ave. p, MR KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelií í beem (Á horni King og Alexander) Tk. Bjaraasen RáBsnaBur Friðþj. M Jónasson Teacher of Piano Graduate from Leipziger Conservatory Próf. Teichmuller’s method. 735 Sherbrooke St. Phone N 9230 Loðvara og húðir BÚ15 ytSur snemma undir loívöru- tímann. Skrifi® eftir ókeypis verö lista meö myndum yfir gildrur og önnur tæki. Hæsta verö borgaö fyrir sklnn, húöir, hrosshár o. s. frv. Sendiö tafarlaust. Vér æskj- um bréfaviöskifta. SYDNEY I. ROBINSON Aöalskrifstofa: 1709_11 Brood St. Dept. A Regina. Saak. JAFN f f IGASOG RAFMAGN f f f ♦:♦ 0DYRT $ ♦> Gimli: Fyrsta Mifivikudag hveri mánaðar. Piney: Þriðja föstuJag í mLnuði hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 10—1 and 3—6 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 701 Confcderation Life Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstefa: 724^2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og e*tir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala Talgími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANSON & CO. TaUítat A 6340. 611 Paris Building. ElGsábyrgðarumboðsmeap Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. írv. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingw, ‘Vörugaeði og fljót afgrei8*la‘ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipten. Phone: Sherb. 1166. MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaS birgSir af nýtízku kvenhöttun Hún er eina íalenzka konan +et *lfk* verxlun rekur í Wlnolpe Islendingar, iátiS Mn. Swaá *on njóta viSskifta y8ar. f s t t T T ± ± ± T t f | ^4* A^A A A^A A^h A^A A-^A a6a A^A A^A A^h A^h A A^A A^A a6a A^A A^A A^A A^A A^A A^A A^A A^A a4a V^~ yy yy v^v V^V v^ vy V^V P^V vy V|V v^vv^v v^Tv^v V^y vy ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Cnfið auga sýningu okkar á Gai*.Vatnshitunar. tækjum og öðru Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • T t t t T t t ♦;♦ A. S. BARDAL selar likklstur og p.nnut um dt- f&rlr. Allur úibún&hur «á b.stl Ennfremur selur h&nn &llakon&r mlnnUv&rh& o| leistelna_■ i 848 8HERBRÖOKE ST. Pho&ei S 6607 WIRHIIPBO MltS B. V. ISPEI,D Pianlnt A Teaeher STIIDIO: 666 AH'erstone Street. Phone: B 7020 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. EMIL JOHNSON — A. THOMAS' Service Electric 524 SARCENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Pox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.