Heimskringla - 25.11.1925, Qupperneq 1
Vel launuð vinna.
Vér viljum fá 10 íslendinga í
Sireinlega innanhúss vinnu. Kaup
«;25—$50 á viku, í bænum eða í
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástundun aS nema rakaraiön. —
Staöa ábyrgst og öll áhöld gefins.
SkrifiS eða talið við Hemphill
Barber College, 580 Main St., Win-
mipeg.
Staðafyrir 15 Islendinga
Vér höfum stöður fyrir nokkra
menn, er nema vilja að fara með og
gera við bíla, batterí o. s. frv. Við-
gangsmesti iðnaður í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
Skrifið eða talið við Hemphill
Trade Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 25. NÓV., 1925.
NÚMER 8.
Jiov
‘r>
c><
i
- vrrYxm,0~°~'*mmI
CANAÚA
Framkvæmdarstjóri raforkukerfis-
ins (Hydro Electric) Mr. J. G.
Glassco, hefir lagt fram fyrir hlut-
aðeigandi bæjarstjórnarnefnd (uti'.i-
ties committee) tillögu um að byrja
áð byggja raforkustöð við Slave
Falls. Áætlar hann að hún muni
kosta $5,000,000. Telur hann hina
mestu nauðsyn á því að hefjast
handa nú þegar, þareð stöðin þurfi
að vera fullgerð árið 1928. Þá
er talið víst að orkustöðin við Pointe
du Bois fullnægi ekki lengur þörf-
nm kerfisins. Ætti nú senn að
fara að rætast fram úr atvinnuleysi
hér í Winnipeg, með þessu og öðr-
nm stórbyggingafyrirtækjum.
’(l«»l)'W'll«
nema nú hér
dölum.
um bil $2,000,000,000
Frá Edmonton í Alberta er simað
23. þ. m., að Greenfield forsætisráð-
herra hafi sagt af sér. Eftirmaður
hans er Brownlee tlómsmálaráö
herra, og hefir hann þegar tekið
embættiseiðinn. Töluverðar breyt-
ingar hafa orðið i ráðherrasætun-
«m, en engir nýir þó teknir í ráðu-
tieytið.
Frá Toronto er .símað, að J. W.
King, þingmannsefni framsóknar-
flokksins í North Huron kjördætri
ætli sér að heimta endurskoðun á
atkvæðatalningunni. Hafði dóm-
arinn E. N. Lewis, frá Goderich
dæmt George Spotton (cons.) þing-
sætið. Greindi dómarann og Mr.
King á um gildi nokkurra atkvæða-
seðla, er dómarinn dæmdi ónýta, er
fallið hefðu Mr. King i vil, að öðr-
tim kosti.
John Baker Stanton, sá er á-
kærður var fyrir að hafa myrt
John Penny, 19.. des. 1922, var
dæmdur til dauða á mánudaginn
og á að hengja hann 9. febrúar.
-Þrír af mönnum þeim, er grun-
aðir voru um að hafa drepið John
Roadway við Inwood í sumar, 19.
júlí, hafa verið fundnir sekir uin
manndráp. Þeir eru: Shúpeniuk;
sá sem braust út um daginn með
Stanton og þeim félögum; Capar, 5 kjördæmum.
Sú fregn kemur frá Toronto, að
þar hélt nýlega fyrirlestur, í lækna-
samkundu, prófessor W. Blair
Bell, frá Liverpool á Englandi, og
ihélt því fram, að hann hefði fund-
ið læknismeðal við krabbamein'.
Kvað hann það vera blýefnasani;
bönd er læknuðu meinið, án þess að
eitra sjúklínginn. Kvaðst hann
hafa allæknaö 50 sjúklinga, suma
aðframkomna.
Þetta væru hin mestu tíðindi ef
sönn væru, en betra er að fara var-
lega í trú sinni á það. Hjafa og
komið aðvörunarraddir frá Eng-
landi; ekki af því að prófessor
Bell sé ekki merkur maður, heldui
af hinu, að einkennilegt þykir, að
hann skuli ekki hafa látið slíkt í
ljós þar.
Bæjarstjórnar kosningar fara
fram hér i Winnipeg á föstudag-
inn. Er talið víst að Webb borg-
arstjóri verði endurkosinn, þótt
mörgum þyki honum ekki hafa far-
ið formenskan sérlega vel úr
hendi. En það er venja, að
kjósa borgarstjóra til annars árs.
sé ekki um sérstö k stórmál að
ræða. Annars hefir verið mjög
hægt um þessar kosningar. I
annari kjördeild býður sig fram
Victor B. Anderson prentari, meðal
annara. Ættu nú Islendingar að
reyna að láta muna svo um sig að
koma honum að, þess heldur sent
hann er hæfileikamaður og drengur
góður.
Eftir “Kelvington Radio” fóvu
sambandskosningarnar svo i Vatna-
bygðum, að í Elfros fengu prog.
127, en lib. 44 atkvæði; Mozarf,
prog. 143, en lib. 24 atkví; Wyn-
yard sveit, prog. 81, en lib. 13
atkv.; B. Wynyard, prog. 32, en
lib. 17 ajkv.; Wynyard, prog. 36,
en lib. í 17 atkvæði. Hafa pvog.
þá fengið 419 en lib. 215 í þessum
Bendir það held-
og Medwid. Fjórði maðurinn,
Kytychuk, biður yfirheyrslu.
A föstudaginn fór hér um járn-
brautarlest með 230 Menonitum,
frá Osler og Hague, Sask. Voru
þeir að flytja þaSan búferlut t
suður til Guatimape í Durango ríki
t Mexico norðarlega, þar sem trú-
bræður þeirra eru fyrir. Er
þetta fjölmennasti * hópurinn, er
flytur alfarinn úr Sask., síðan að
íttflutningar byrjuðu, fyrir fjórum
árum siðan. Þessi útflutningur
á sér stað sökum þess, að Saskat-
chewan stjórnin gekk eftir því, að
Menonitarnir beygðu sig algjörlega
ttndir skólalögin. Vildu þeir
ekki hlíta því, og heldur leggja út
ur til þess, sem vel er, að Islending-
ar þar vestra séu góðir framsókn-
armenn.
Ofbeldisglæpir eru nú orðnir svo
tíðir að menn taka varla eftir
þeim, nema þegar hroðalegustu
morðin eru framin. Þykir yfir-
völdunum nú svo úr hófi keyra að
farið er að dæma afbrotamenn til
hýðingar, auk fangelsisvistarinnar,
er þeir ógna mönnum með vopnum
I fyrrakvöld var þannig rænt fé af
þrent mönnum. Eitt þetta ráo
var framið af -hálfvöxnum strákum
fjórum, á aldrinum 15—17 ára.
Joseph X. Hearst, sá er sönglaga-
verzlunina hafði og verið hefir
í nýtt landnám, en ekki að mega I ]aus gegn veði nú um tíma, var
halda
máli.
að öllu siðum sínum og
Frá Ottawa er símað 12. þ. m.,
að Jensen gufuskipafélagið ætli sér
nú að taka upp samkepni við North
Atlantic um gripaflutning frá Car.-
ada til Bretlands og reyna að brjóta
skarð í það einokunarverð sem nú
er á þeim flutningsgjöldum. Jen-
sen skipafélagið ætlar að hafa 4
tekinn,fastur aftur í fyrradag. Er
ákæra á hendur honum sú, að hann
hafi stolið $385,000, -hlutafé, pen-
ingutn og eignum frá Hearst Music
Publishers Limited, og Hearst
Music Publishers of Canada.
Voðaleg sprenging varð i kola-
nántu í Kirkpatrick fimm ntílur fra
Drumheller, Alberta. Fórust þrír
menn, og aðrir þrír stórsærðust,
flutningsskip í förum, og fer það sem mertn vita um, en menn eru
fyrsta að vestan i næsta mánuði
Tekur hvert skip 1300 gripi, og
hafa þau verið löggilt af brezkum
stjórnarvöldum.
Vikuna, sem endaði 5. þ. m., var
búið að flytja 90411 gripi til Bret-
lands, síðan fyrsta jan. 1925. Er
það um 30% framyfir það sent
flutt var í fyrra,
hræddir um að slysið hafi ef ti!
vill orðið meira, ef sprenging hef-
i ir oröið víðar í námunni.
----------x-----------
Hr. Otto Tiemroth, póstmeistari
frá Steep Rock, kom til bæjaVins á
mánudaginn var, á leið til Kaup-
tnannahafnar, að heimsækja föður
Tekjur skipafé-1 sinn, Tiemroth stórkaupmann, og
laganna af gripaflutningum i ár aðra ættingjavog vini.
Alexandra Engladrotn-
ting látin.
Föstudagskvöldið 20. þ. m. barst hingað sim-
fregn um það að þá væri látin Alexandra drotning,
ekkja Játvarðar VII. Englakonungs. Hún lézt á
föstudaginn, kl. 5,25 síðdegis. Hjartabilun varð
banamein hennar. Hún verður jarðsett á föstu-
daginn í þessari viku. Verður það tilkomumesta
jarðarför á Englandi, síðan árið 1910, að Játvarður
konungur var út hafinn.
Alexandra drotning var elzta dóttir Kristjáns IX.
Danakonungs, og næst elzta barn hans, næst Friðriki
VIII. Danakonungi. Hafði Kristján IX. barnalán
mikið meðan hann lifði. Dætur hans tvær urðu
konungs og keisaradrotningar í voldugustu löndum
heimsins, Englandi og Rússlandi, og Vilhelm sonur
hans varð Georg Grikkja-konungur, hinn fyrsti með
því nafni.
Alexandra drotning var fædd 1. desember 1844.
Ári áður en faðir hennar kom til ríkis í Danmörku,
giftist hún Játvarði prins af Wales, 10. marz 1863.
Þeim varð sex barna auðið:
1. Albert Victor, ríkiserfingi, fæddur 8. jan 1864;
dó 14. jan. 1892.
2. Georg V. Englakonungur, fæddur 3. júní 1865.
3. Lovísa prinsessa, fædd 20. febrúar 1867; gift-
ist hertoganum af Fife.
4. Victoria prinsessa, fædd 6. júlí 1868.
5. Maud prinsessa, fædd 26. nóv. 1869; giftist
Karli Danaprins, er var krýndur til Noregs, sem Há-
kon VII.
John prins, er lézt þegar eftir fæðingu, 6. apríl
1871.
Alexandra drotning var hin mesta fríðleiks og
atgervis kona, svo að flestum þótti hún taka fram,
jafnbornum konum. Hun hafði í ríkum mæli feng-
ið það lunderni föður síns og bræðra, er gerðu þá að
hinum ástsælustu konungum. Var henni vel tekið
í fyrstu af Englendingum, og kvað lárviðarskáid
þeirra, Tennyson, hana velkomna, “The Sea King’s
Daughter From Over the Sea”, með miklu kvæði, þar
sem meðal annars stendur; “Norman and Saxon and
Dane are we, but all of us Dane in our welcome to
thee.”
Þessar vinsældir hennar hjá ensku þjóðinni héld-
ust óslitnar til æfiloka og fóru sívaxandi, ekki sízt á
ríkisstjórnarárum Játvarðar VII., er Bretar fengu
fyrst lokið upp augum sínum fyrir því, sem í honum
bjó. Var hún manni sínum þá samhent í því að
gera þann konungsgarð frægastan í víðri veröld.
Síðustu ár æfi sinnar dró hún sig meira og meira
í hlé frá opinberum störfum enda tóku þá sjón og
heym að bila, þótt fríðleik og tign héldi hún til
dauðadags Bjó hún ýmist að Marlborough House
í London eftir dauða manns síns eða að Sandring-
ham jarðeignunum í Norfolk, þar sem hún lézt í við-
urvist konungshjónanna ensku og Maud Noregs-
drotningar, dóttur sinnar, er dvalið hafði hjá henr.i
síðan í suniar.
Það þótti bera einkennilega saman, að gestabók
sú, er legið hafði frammi í fordyri Sandringham hal!-
arinnar í þrjátíu og fimm ár, var útskrifuð fáum
stundum áður en drotningin lézt.
0H
I
Til einkis barist.
Þyngra er en taki tárum,
þó tíðkist á mannlífsins sjó,
að berast sem rekald á bárum,
en bregðast í engu þó.
Og mæla eigi æðru orði
um ándóf, né sæti í skut;
en bera jafnan frá borði
úr býtum skarðan hlut.
Og halda skapi í hemju,
í hverskonar böli og neyð;
þá milli gráts og gremju
er gengið æfi-skeið.
Og eins, þegar æfi fleyi
öll eru lokuð sund;
að hverfa með dvínandi degi,
sem dropi, er fellur á grund.
Sigríður Guðmundsdóttir.
I
►<0
vera, rán, gripdeildir og manndráp Tjaldbúðarkirkju, prestinum séra
Lúlgara í Grikklandi. Alþjóða- R. Kvaran, Mrs. Christie og fjöl-
bandalagið gekk á milli, og stilti ti! skyldu, Mr. og Mrs. Goodman og
| friðar. Hafa Grikkir nú 'lagt fram Miss Goodman frá Glenboro og síð-
| kröfu fyrir bandalagið, að fá 142,000 ast en ekki sist Miss Jóhönnu Abi
j pund sterling í skaðabætur ($687.280). Vahamsson, sem stundaði hinn látna
þrjá síðustu sólarhringana, sem hann
lifði, með sérstakri umhyggjusemi.
Þessa alla biðjum við góðan guð að
styrkja á þeirra rauna og sorgar-
stundum.
Ekkja hins látna og börn hans.
FYRIRHUGUÐ
vcffurathugunastöð á Grœnlands-
jökli, scm á aff hafa mikla þýð-
ingu fyrir veðurspárnar í Ev
rópu norðanvcrðri.
Amerískur vísindamaður W. H.
Hjobbs, kennari við háskólann
Séra Rögnvaldur Pétursson og
síra Ragnar E. Kvaran fóru suður
Michigan var í fyrra mánuði á ferð , Oak., á föstudaginn var.
í Danmörku, til þess að ráðgast um ! BÍugffust Þeir vi» ^ verða utn viku
stofnun veðurathugunastöðvar á , * ferðalaginu.
Grænlandsjökli. Veðurfræðingar
eru margir á þeirri skoðun, að storm-
ar og iltviðri þau, sem koma í Ev-
rópu norðanverðri, eigi oft og ein-
att upptök sín norður á Grænlands-
jöklum. Athuganir þar nyrðra
geta þvt haft hina mestu þýðingu
fyrir veðurfræðina yfirleitt og eink-
um fyrir veðurspárnar, á meðan
Salmagundi.
Eftir L. F.
Ýmsar fréttir.
Frá Bandaríkjunum berast þæt
fregniir iað sutnfr löggjafarnir i
Florida vitji nú óðir og uppvægir
lögleiða húðstrýkingar aftur, þar
sem he|gningarhúsfangar - eigla í
'hlut. Þykir þeim vísu mönnun;
fangarnir ekki nógu ötulir til vinnu,
síðan Guðnntndur Grímsson lög-
tnaður var þar syðra, og telja það
dekur eitt, að einangra þá Við vatr.
og brauð; það setj i ekki næglegan
skelk í þá, til þess að halda þeitn að
vinnunni. Eftir siðustu fréttum
er töluvert sennilegt að þessi “end-
urbót” nái fram að ganga.
Frá París er símað, að
Paul Doutner hafi tekið að sér að
mynda nýtt ráðuneyti, eftir að Bri-
and hafði gert árangurslausar til-
raun til þess. Eru stjórnárskifti
nú tíð á Frakklandi. sem oftar.
Varð Painleve forsætisráðherra að
segja af sér nýlega, er Caillaux
hafði ekki tekist að komast að þeim
borgunarskilmálum á skuld Frakka
við Amerikumenn, er hann vonaðt,
er hann fór vestur. Myndaði
Painleve að vísu ráðuneyti jafn-
harðan, en það varð svona skamm-
ætt. Frankinn heldur áfram að
falla, og voru 100 frankar ekki
nema $3,83ýí virði í gær í New
York. Hefir hann farið þetta
lægst í ár.
Sjálfsagt var það ólukkan mín
sem að verki var, er mér bárust tvær
skáldsögur i senn, sem mig fýsti
mjög að lesa. Var önnur hin
menn gera athuganir þar nvrðta, og nýja saga Lauru Goodman Salver-
senda þaðan veðurskeyti. i son> "When cparrows Fall,” en hin
1 rófessor Ilobbs hygst að safna eft;r Martha Ostensö, “Wild Geese”.
fé vestra, til þess að standa straurn Eg gat ekki úr þvi r4eig> hverja eg
af kostnaði við veðurfræðileiðangur vildi fyrst lesai og varg það ÚI% a8
til Grænlands, en danski Grænlands-
könnuðurinn Peter Freuchen hefir
eg las þær til skiftis, sina stundina
hverja. Undir slíkum kringum-
Frá Berlín er símað, 21. þ. m.,
að ríkisráðið hafi þann dag sarn
þykt að ganga að Locarno sanm-
ingunum, með 46 atkvæðum á
móti 4. Fjórtán greiddu ekki at-
kvæði.
— Rikisráðið þýzka svarar her
um bil til öldungaráðsins í Banda-
ríkjunum. Eiga fulltrúar frá
öllum sambandsrikjunum þýzku
sæti í rikisráðinu.
skáldverkin hlytu samanburð, og
hvert um sig skoðað í ljósi hins.
En slíkur samanburður er ekki endi-
lega réttur, né heppilegur.
heitið liðstyrk sinum til fararinnar. ' stæ8um. gat ekki hjá þvi farigj a8
Er ráð fyrir gert, að lagt verði á
jökulinn frá vesturströnd Grænlands
í ágústniánuði næstkomandi. Ætlast
prófessor Höbbs til þess, að. hægt sé
að flytja aðalfarangurinn upp á
jökulinn í flugvél. En mæla þarf
hæðina nákvæmlega yfir sjávar-
mál, á stað þeim, sem stöðin verður
reist, vegna loftþyngdarmælinganna
þar efra. Á stöðin að vera að
niinsta kosti 100 kni. inn á jöklinum.
Fullkomin loftskeytatæki á að setja
þar upp, svo að hægt verði að senda
þaðan reglubundin veðurskeyti. —
Stöðin á að starfa í eitt ár. Þar eiga
að vera tveir menn, og eiga þeir að
hafa einn hund hjá sér.
—Isafold.
---------x---------
Ur bænum.
Grikkjum og Búlgörum lenti nýlega
í hár saman. Réðist grísk hersveit
inn í Búlgaríu, og kvað orsökina
Innilegt þakklæti eiga þessar lín-
ur að færa öllum þeim, sem á ein-
hvern hátt auðsýndu okkur hlut-
tekningu sína við fráfáll okkar elsku-
lega eiginmanns og föður, Jóhann-
esar Gottskálkssonar, sem dó að
morgni dags 12. þ. m.. Fyrst og
fremst þökkum við safnaðarnefnd
Sambandssafnaðar og kvenfélag:
safnaðarins, og ungmennafélaginu
Oldunni, sem öll sendu blórn. Enn
fremur Mr. og Mrs. R. Pétursson,,
Mr. og Mrs. Borgfjörð, Mr. Thom-
son, mínutn kæru félagssystrum úr ( arnir,
Eg verð að játa mig hrifinn af
“Wild Geese”, sögu Miss Ostensö,
þö að nokkuð sé þar hallað á Is-
lendinga, sérstaklega ef það er tek-
ið til greina, að “Caleb Gare”, aðal
óþokki sögunnar, mun í fyrsta upp-
kasti hafa verið Islendingur, en
breytt í Skota fyrir kvartanir ís-
lenzku blaðanna. Sagan er hátt
upp í það að vera meistarastykki,
bæði að efni orðfæri. Persónur
sögunnar eru skýrt og vel dregnar,
og ætið sjá'.fum sér trúar. List
höfundarins kemur fram í því, að
gera þessar persónur ýmist hrika-
legar eða barnalegar, en þó hvergi
óeðlilegar. Þær eru vanalegum
breyskleikum undirorpnar, nema ef
vera skildi “Gare”, sem er unt skör
frant sérplæginn og óbilgjarn. En
vel leikur hann stvkki sitt, sem má
og segja unt allar aðrar persónur
sögunnar.
“Wild Geese” er saga sem vel er
þess virði að kaupa og lesa. Ætti
hún að vera Islendingum öðrum
fremur skemtileg, þar sem svo er
höggvið nærri þeim. En búast
ntá við því, að misjafnir verði dóm-