Heimskringla - 25.11.1925, Síða 7

Heimskringla - 25.11.1925, Síða 7
WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA \ Hvat5 lengi sem þú hefir þjátSst af bakverkjum, höfut5verkjum, bólgnum libamótum, og öbrum merkjum nýrna- eba blobrusjúgdóma, eyöa GIn Pilln vissulega þjáningum þínum. 50c hjá Öllum lyfsölum og kaupmönnum. National I)riiK & Chemical Pompany of C'anada, liimited TORONTO —--------------CAN \ DA 84 Mr. Bryan í vitnastuku. (Framh. frá 3. bls.) sei, nei; eg held aS hún sé miklu eldri. Sp.:— Hve mikiö ? Sv.:— Eg veit ekki. Sp.:— Segiö þér að biblían sjálf segi aS jörSin sé eldri en þaS? Sv.:— Eg held ekki aS biblían sjálf segi hvort hún sé eldri eSa ekki. Sp.:— HaldiS þér aS jörSin hafi veriS sköpuS á sex dögum? Sv.:— Ekki á sex tuttugu og fjögra klukkutíma dögum. Sp.:— Er þaS ekki sagt’ ? Sv.:— Nei, herra minn. Stewart dómsmálaráöherra spurSi nú hver væri tilgangurinn meS þess- ari yfirheyrslu. Mr. Bryan:— Tilgangurinn er aö gera alla þá hlægilega, sem trúa á biblíuna, og eg er algjörlega ásátt- ur meS þaS aö heimurinn fái aö vita, aö tilgangur þessara dáindis- manna er enginn annar en sá, aS gera hvern þann mann hlægilegan, sem trúir á biblíuna. Mr. Darrow:— Tilgangur okkar er, aS koma í veg fyrir þaö aö kreddumenn og fáráölingar séu ráöandi um uppeldismál í Banda- rikjunum. Þetta vitiö þér, og þaö er nóg. Mr. Bryan:— ÞaS gleSur mig aS fá þann framburö. Eg vil aS al- menningur viti aö þessi tilgangur þessarar vitnaleiöslu er ekki sá sem Mr. Darrow og félagar hans hafa gefiö eiöfesta yfirlýsingu um, nfl. aS því er mér skilst, til þess aö sýna fram á þaö, aö saga ‘biblíunnar sé ekki sönn. Mr. Malone:— Mr. Bryan viröist vera þaS» áhugamál, aö fá bókaSa einhverja sönnun í þá átt aö þessi eiSfesta yfirlýsing sé ekki sönn. Mr. Bryan:— Eg er ekki aS reyna aö fá neitt bókaö. Eg er aö eins aS reyna aS vernda GuSs orS gegn hinum mesta guöleysingja eöa vantrúarmanni í . Bandaríkjunum (mikiS lófaklapp). Eg vil aö blööin viti aö eg er ekki hræddur aö koma á vitnapallinn frammi fyrir honum og lofa honum aö gera þaö sem hann getur. Eg vil aS heimurinn fái aS vita aS vantrúarnienn eru aS reyna aS neySa vantrúnni upp á æöri og lægri skóla vora og aS íbúar Tennessee vilja ekki leyfa þaö. (Mikiö lófaklapp). Mr. Darrow:— Eg vildi aö eg gæti náS í mynd af þessum leigu- klöppurum. Ókeypis til ASTHMA-VEIKRA ökeypÍM IieynHl ft nbferlS sem all- Ir g;eta notaTS ftn ft|»ieg;inda eba tfmaeyfSMlu. Vér höfum aT5ferT5 til at5 ráT5a vit5 Asthma, á vorn kostnaT5. Hvort IT5 hana á vorn kostnaT5. Hvort sem sjúkdómur ytSar hefir veriT5 langvarandi. eT5a er nýlega byrjaT5- ur, hvort hann g;erir vart v!T5 sig viT5 og viT5, eT5a er króniskur œttuT5 þér ao senda eftir þessari aT5ferT5 til ókeypis reynslu. Hvernig lofts- lagi sem þér búiT5 í, hvaTS gaml- ir sem þér eruT5, eT5a hver sem at- vinna yT5ar er, ætti þessi aT5ferT5 aT5 bæta yT5ur tafarlaust. Vér viljum sérstaklega senda hana til þeirra sem virT5ast annars ólæknandi, sem hafa árangurslaust reynt sprautur, ópíumlyf, reyk- elsi og “reykingarlyf”. Vér viljum sýna öllum, aTS kostnaT5arlausu aT5 lyf vort dugar. viT5 öllum and- þrengslum, sogi og hræT5ilegum hóstakviT5um. í*etta ókeypis boT5 er of þýTSing- armikiTS til aT5 vanrækja þaT5 einn dag. SkrifiTS nú og byrjiT5 reyúsl- una strax. SendiT5 enga peninga. SendiTS aT5 eins úrklippuna fyrir neT5an. GeriT5 þaT5 í dag — Þér borgiT5 ekki einungis póstgjald. FREK TRIAL. CI POX. FRONTIKIt ASTHMA CO„ Hoom fWM I>. Nigara and Hudson Sts*, Buffalo, N. Y. SendlTS lækningaaTSfer® yTSar ð- keypis til reynslu til: Jón • Árnason. (DáinnJ). ágúst 1924 um 65 óra að. aldri að Vernon, B. C. Hniginn ert bróSir, heis aö köldum beSi höndin er stirönuö, er hvíldar sjaldan naut; svifin brott öndin, orku sem aö léSi, aftur í föSur milda náöarskaut. Hlotin er hvildin, sigruö sjúkdóms þrautin, sólina framar dylur ekkert gróm; EnduS 5S lokum æfi- grýtta brautin, þar einrriana stríddir viö þinn skapadóm. Alt sem aö fæSist einnig hlýtur deyja enginn fær menskur kraftur varnaS því; storminum móti stríSiö lífs aS heyja um stundarsakir líkamsfjötrum í. Þökk fyrir liöiö ! Ljósi björtu strjálar, löngu horfin okkar bernsku stund; endurskiniö munarljúfa málar mynd, sem heillar jafnvel aldna lund. Þig kveö i anda, kæri, aldni bróöir; eg kem án efa bráöum á þinn fund. Fyrri en en varir, æfi- enda slóöir; í eining dveljum, sem á fyrri stund. (I nafni systur hins látna). J. H. HúnfjörS. OM v a r p. til Mrs. Jónínu S. Mýrdal (í tilefni af 67. afmæli hennar 18. aug. 1925.) Tilcinkað nokkrum kunningjum hennar. \ Okkur til aS stytta stund, og striti öllu brottu hrinda, auöga þor, og ytogja lund erum hér á vinafund, hvar aftan röSuIs rósamund joSa slær á fjallatinda. Okkur til aS stytta stund, og striti öllu brottu hrinda. Einnig til aS óska þér enn þá margra sólskinsdaga, þessi koma okkar er, —alt fyrir liöiö þökkum þér —; aftanskinsins ljósdýrö lér: lífsmagn nýtt um sinnishaga. Einnig til aS óska þér enn þá margra sólskinsdaga, Margt í skauti munans býr: Myndir áöur liönra stunda, sérhvert böliö burtu knýr, birtan e'ykst, og kuldinn flýr, þar sem ástar ylur hlýr á sér ból til skemtifunda. Margt í skauti munans býr: Myndir áSur liönra stunda. Marga góöa gleSistund géiist oss aS dvelja saman. enn þá, til aS létta lund lyfta sál af jfauSablund, vafin þinni vinarmund, vonin sér fær aukiö gaman Marga góöa gleSistund gefist oss aö dvelja saman. v J. H. Húnfjörð. ►io Mr. Stczvort:— Eg er ósmeikur um aö Mr. Bryan sé ekki algjörlega fær aö sjá um sig sjálfur, en þessi yfirheyrsla getur ekki veriS lögleg; og er algjörlega einkisvirSi, og hr. dómari, eg leyfi mér virSingarfylst aS mótmæla henni, og skora á yÍSur í nafni alls þess sem löglegt er aS binda enda á þess yfirheyrslu, og þaS tafarlaust. Mr.Hayes:— Eg finn aS nokkru leyti til hluttekningar meS Mr. Stewart, en Mr. Bryan er kallaöur, ef því aö hann er maSur biblíufróö- ur, og skilur sennilega biblíuna. Hann er einn .af biblíufróSustu mönnum í Bandaríkjunum, og vér vonum aö geta sýnt, meö vitnis- buröi Mr. Bryan's hverja þýöingu biblían hefir í raun og veru í sam- bandi viS breytiþróunarkenninguna Mr. Bryan hefir þegar staöhæft aS jörSin sé ekki aS eins 6000 ára göm- ul, og þaS er okkur mikil hjálp. Eftir langa deilu um hvors viröi þessi vitnaleiSsIa væri, hóf Mr. Darr- ow aftur mál sitt. Sp.:— Mr. Bryan, trúiö þér þvi aö Eva hafi veriö fyrsta konan? Sv.:— Já. Sp.:— Trúiö þér aS hún hafi bókstaflega veriö búin til úr rifi Adatns ? Sv.:—ÞaS geri eg. Sp.:— Hafiö þér nokkurntima uppgötvaS hvar Kain fékk konu sína? Sv.:— Nei, herra minn'; eg læt vantrúarmönnunum eftir leitina aö henni. Sp.:— Þér hafiö aldrei uppgöt- vaS þaS ? Sv.:— Eg hefi aldrei reynt þaS. Sp.:— Þér hafiö aldrei reynt þaS? Sv.:— Nei. Sp.:— Biblian segir, aö hann hafi fengiö konu, er þaS ekki ? Var þá fleira fólk á jörSunni um þær mund- ir ? Sv.:— Eg get ekkert um þaS sagt. Sp.:— Þér getiS ekkert um þaS sagt? Hefir yöur aldrei dottiS þaö i hug? Sv.:— Aldrei um þaö hugsaS. . Sp.:— ÞaS er ekki getiö um aöra, en Kain fékk sér konu. ÞaS stendur í biblíunni. Og þér vitiö ekkert hvaSan hún kom. Jæja. Haf- iö þér nokkra ákveöna hugmynd um þessar setningar: “Og þaS varS kveld og þaö varö morgun — hinn fyrsti dagur’’ og “Og þaS varS kveld og þaö varö morgunn — hinn annar dagur’’ ? Sv.:— Eg held ekki endilega aö þaö hafi veriö tuttugu og fjögra klukkutíma dagur. Sp.:— Ekki þaö? Sv.:— Nei. Sp.:— HvaS haldiS þér þá aö þaS sé? Sv.:— Eg hefi ekki reynt aS skýra þaö. Ef þér viljiö athuga annan kapítulann — lániö mér bók- ina (leitar x bókinni). Fjóröa versiS í öörum kapítula hljóöar svo: “Þetta er sagan um uppruna himins og jaröar, er þau voru sköpuö, á þeim degi er Drottinn GuS gjöröi jörS- ina og himininn.’’ OrSiö “dagur”, er notaS þarna þegar í öörum kapí- tula í nxerkingunni tímabil. Eg sé ekki aS nauösynlegt sé aS orSin j “kveld og morgun” tákni endilega ! tuttugu og fjögra klukkutíma dag, þar sem stendur “á þeim degi er Drottinn GuS gjöröi jörSina og himininn”. Sp.:— Þegar í biblíunni stendur til dæmis, “Og GuS kallaöi festing- una himinn. Og þaS varö kveld og þaS varS morgunn —hinn annar dagur”, þá táknar þaS ekki endilega tuttugu og fjögra klukkutima dag? Sv.:— Ekki endilega held eg. Sp.:~ HaldiS þér þaS, eSa ekki? Sv.:— Eg veit aö fjöldi manna heldur þaö. Sp.:— HvaS hakliS þér? Sv.:— Eg held þaS ekki. Sp.:— Þér haldiS ekki aS þetta hafi bókstaflega veriS dagar ? Sv.:— Eg held ekki aö þaö hafi veriö tutt- ugu og fjögra klukkutíma dagar. • Sp.:— HvaS haldiS þér þá um þaS’? Sv.:— Eg hefj mína skoö- un — Eg veit *ekki til aS mitt álit á því sé réttara en þeirra sem halda þaö. Sp.:— Haldiö þér þaö ekki ? Sv.:— Nei. Eg held aö þaS hefSi veriö alveg jafn auSvelt fyrir þann GuS, sem viö trúum á, aö skapa jöröina á sex dögum, eirts og á sex árum, eöa sex mitjón árurn, eöa sex hundruö miljón árum. Eg held aS ekki skifti miklu hverju vér trúum í þvi efni. Sp.:— Haldiö þér aö þetta hafi veriö bókstaflegir dagar? Sv.:— Eg hygg aö hér sé um tímabil aS ræSa, en eg myndi ekki voga aS þiæta um þaö viö viS nokkurn mann, sem trySi á bókstaflega daga. Sp.:— Hafiö þér nokkra hugmynd um þaö hve löng þessi tímabil voru? 'Sv.:— Nei, þaö hefi eg ekki. Sp.:-— HaldiS þér aö sólin hafi veriö sköpuö fjóröa daginn? Sv.:— Já. Sp.:— Qg þaS var kveld og þaS var morgunn án sólarinnar? Sv.:— Eg segi aö eins aS þaS hafi veriS tímabil. Sp.:— ÞaS var þá kveld og morg- unn fjögur tímabil í röö án sólar- innar, haldiö þér’? Sv.:— Eg trúi sköpunarsögunni • eins og hún er hér sögö, og geti eg ekki skýrt hana, þá er eg henni samþykkur. Mr. Darrozv:— Þér getiö þá skýrt hana eftir eigin geöþótta. Sp.:— Og þaS varS kveld og þaS varö morgunn fyrir þann tíma í þrjá daga eöa á þremur tímabilum. Jæja, viS látum þá viS þaö sitja Ef þéi nú kalliö þetta tímabil þá gætu þau hafa varaö afarlengi? Sv.:— ÞaS gætu þau. ■ ■Sp.:— Sköpunin hefSi þá getaö staSiö mjög lengi yfir? Sv.:— Hún gæti hafa haldiö ' áfram um miljónir ára. Sp.:— Já, einmitt þaS. TrúiS þér sögunni um þaö, er höggorm- urinti freistaöi Evu? Sv.:— Já, þaS geri eg. Sp.:— TrúiS þér því, aö þegar Eva hafSi etiö epliö, eöa gefiS A- dam þaö eöa hvernig sem þaö nú var, aö GuS hafi bölvaö Evu, og á- kveSiö þá, aS öll kvenþjóö skyldi þaöan í frá líöa fæSingarþjáningar viö þaö aS'ttppfylla jöröina? Sv.:— Eg trúi því sem skrifaS stendur, og einnig þessari staöreynd. Sp.:— ÞaS stendur þanrúg skrif- aö, er þaS ekki ? Sv.:— Jú, Sp.:— Og af þeirri orsök er þaö aö allar konur af konu fæddar, sem verSa aS viöhalda mannkyninu, veröa aS HSa fæöingarþrautir, af því aS Eva freistaSi Adams i aldingaröin- um Eden? Sv.:— Eg trúi orSum biblíunnar, og tek þau fram yfir yö- ar orS. LesiS þér biblíuna og þá HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja liagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. skal eg svara. Sp.:— Jæja, eg skal gjöra þaS : “Og fjandskap vil eg setja milli þín og konunnar.’’ ÞaS á viS höggorm- inn’? Sv.:— Já, höggorminn. Sp.:— (Les)— “Milli þíns sæöis og hennar sæSis; -þaS skal rnerja höfuS þitt og þú skalt merja hæl þess. En viS konuna sagöi hann: Mikla mun eg gjöra þjáningu þína, er þú veröur barnsháfandi; meS þraut skaltu barn fæSa, og þó hafa löngun til manns þins, en hann skal drotna yfir þér.” Er þetta ekki rétt? Sv.:— Jú, eg játa þaS. Mr. Darrow spurSi þá» hvort Mr. Bryan tryöi því aS þetta stafaSi af þvi aö Eva freistaöi Adams til þess aS eta ávöxtinn. Mr. Bryan svar- aöi, aö hann tryöi því nákvæmlega eins og biblían skýrSi frá því. Sp.:~ Og þér trúiö því aö þetta sé ástæöan til þess aö Guö lét högg- orminn skríöa á kviönum, eftir aö hann freistaSi Evu ? Sv.:— Eg trúi á biblíuna eins og hún er, og tg leyfi ySur ekki aS notd ySar orS- færi í staö oröa GuSs almáttugs. LesiS þér úr biblíunni, og spyrjiS mig og jxá mun eg svara. Eg vil ekki svara spurningum meS ySar orSa- lagi. Sp.:— Eg skal lesa ySur þaS úr biblíunni: “Þá sagöi Drottinn GuS viö höggorminn: “Af því aö þú gjöröir þetta, skalt þú vera bölv- aöur meSal alls fénaSarins og meSal allra dýra merkurinnar; á kviSi þín- um skalt þú skríöa og mold eta alla þína lífdaga.” Haldiö þér aö þetta sé ástæSan til þess aS'höggórmurinn veröur aS skríSa á kviönum? Sv:.— Eg trúi því. Sp.:— Hafiö þér nokkra hug- mynd um hvernig höggormurinn lxrærSist áöur? Sv.:— Nei, herra minn. Sp.:— Vitig, þér hvort hann gekk á halanum eöa ekki? Sv-:— Mér er ómögulegt aS vita þaS (hlátur meöal áheyrenda). Sp.:— Þá kemur aS boganum sem settur var í skýin eftir syndafaíbS, regnboganum. TrúiS þér því? Sv.:— Lesiö þér þaö. Sp.:— Eg skal lesa þaö fyrir yö- ur Mr. Bryan. “Herra dómari,”. greip Mr. Bryan fram í, “eg held aö eg geti stytt þessa vitnaleiSslu. Eini tilgangur Mr. Darrow’s er aS qfrægJa hiblí- una, en eg skal svara spurningum hans. Eg skal svara þeim öllunx í einu, og eg hefi alls.ekkert á móti því. Eg vil aö heimurinn viti þaö, aS þessi maöur, sem ekki trúir á GuS er aö reyna aö nota dómstól- ana í Tennessee —’’ “Eg mótmæli þessu,” greip Mr. Darrow fram í. “— til þess aö ófrægja biblíuna, og þó þaS taki tíma, þá er eg viljug- ur aö taka því.” “Eg móímæiTi þessum framburöiii yöar,” hrópaöi Mr. Darrow. “Eg er aö rekja úr yöhr hinar heimsku- legu staöhæfingar, sem enginn skyn samur kristinn maöur á jöröunni trúir á.’’ “Réttarhaldinu er frestaö þangaö til kl. 9 í fyrramálið,” sagSi Ralston dómari, og endaöi þar meö þessa deilu. SMÆLKI. Konan margfaldar gleSi mannsins, deilir sorgum hans og dregur frá tekjum hans. Þegar viS erum aö hugsa um þaö stundum, aö enginn í landinu hafi túskilding í fórum sínum, dettur nxaöur ofan á þá frétt alt í einu, aö grímuklæddir menn hafi ráSist á einhvern og rænt þúsund dollars af honum. Eg hefi aldrei þekt Indíánasum- ar, sem hefir veriö eins kolafrekt og þetta. After Every Meal Étnar daglega af þús- undum fjölskyldna, sem kaupa þær heilsunnar vegna. KaupiTI þær 1 pundatali —l»aT5 er ödýrt. Í87 ROBIN HOOD xVv EDMONTON SÍNINGUNNI ÖIl tíu verSIaunin, sem voru veitt í bökunarsamkepni fyrir ahnenning 1 Edmonton, voru unnin meS brauSum bökuSum úr Robin Hood hveiti. Robin Hood kemur fram sem uppáhaldshveiti Vesturlands- ins í öllum bökunarsamkepn- um. ROBIN H O O D FLOUR "IVell worth the sli g h t extra cost.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.