Heimskringla - 25.11.1925, Page 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1925.
VerkstætSi: 2002‘/2 Vernon Place
The Time Shop
J. II. Straiimfjörfi, eigandi.
tr- og gullmunu-aðgertUr.
Aroiöanh-Rt rerk.
Heimili: «403 20th Ave. N. W.
SEATTLE WASH.
að heyra séra Hjört Leó og séra
; Albert Kristjánson leiða sanian hesta
sina. Notið taekifærið þegar það
gefst og sérlega þegar arðurinn á
að gangá til þess að gleðja bág-
stadda um jólin.
Fjær og nær
Mr. Hannes Pétursson og Mr.
F'riðrik Kristjánsson fóru héðan á
laugardagskvöldið suður til Banda-
ríkjanna. Mr. Pétursson til Los
Angeles, þar sem hann dvelur í vet-
ur; en Mr. Kristjánsson til Portland
Ofeg., og ætlar að dvelja þar uni
stundarsakir.
Miss Ethel McNabb fór héðan úr
bænum á föstudaginn var, suður til
Kansas City, og mun ætla sér að
setjast þar að. Ungmennafélagið
Aldan kVaddi hana, að heimili Mr.
og Mrs. Olafs Péturssonar, Home
Str., 123, og afhenti henni vinar-
gjöf.
Sunnudaginn 15. nóv. voru þessi
ungmenni fermd af séra Friðrik
Friðrikssyni, norður á milli vatna i
Vatnabygð:
Guðný Kristjánsdóttir Jónasson
Inga Vilhjálmsdóttir Einarsson
Ingiríður Petra Jóhannsdóttir Pét-
ursson
Lára Vilhjálmsdóttir Einarson
Þórunn Margrét Jóhannesdóttir Pals •
son,
Björn Kristinn Jóhannesson Pét-
ursson.
Enn fremur fór fram a: •
menn guðsþjónusta, altarisganga og
( skírn. Veöur var hið ákjósan-
I legasta; og margmenni viðstatt Sið-
astliðið ár hefir kvenfélagið “Liljan’
I komið sér upp þar nyrðra snotru
! samkomuhúsi er mjög greiðir fyrir
guðsþjónustum og samkomum bygð-
arbúa.
Leikfélag Sambandssafnaðþr hef-
ur nú nýtt starfsár. Er ætlast til
að fyrsta hlutverk þess á þessum
vetri verði, að sýna hið alkunna
og vinsæla leikrit Hostrups: “Æfin-
týri á gönguför”.
Ungmennafélagiö Aldan hefir á-
kveðið að halda hinn árlega haust-
basar sinn mánudaginn og þriðju—
daginn 7. og 8. desember, í kjallara-
sal Sambandskirkjunnar. Verða
margir og prýðilegir munir þar á
boðstólum.
Ungmennaíélagið Aldan heldur
fund í kvöld, kl. 8,15 síðdegis, að
505 Beverley Str.
Glímufélagið Sleipnir heldur
glimuæfingar að vanda á fimtu-
dagskvöldið 26. þ. m. kl. 8. síödegis,
í kjallarasal Sambandskirkjunnar.
Eru yngri sem eldri ámintir um að
sækja vel þessar nauðsynlegu og
hollu líkamsæfingar. Er völ á bæði
köldu og heitu steypibaði eftir æf-
ingar.
Samkomu og kökuskurð þann er
auglýst er á öðrum stað i blaðinu
ættu menn að sækja. Það er ekki
oft aö Islendingum gefst kostur á
The Community Players
"Afturgöngur.”
Skandinövum í borginni mun að
sjálfsögöu þykja gaman og fróðlegt
t að sjá leik Ibsens, Afturgöngur —
leikinn af Community Players á
The Little Theatre á Main Street, 2.
3. 4. og 5. .þ m.
Sýning á þessum leik hér fer frar.i
um sama leyti og afbragðs leik
flokkur er að sýna það á einu stærsta
leikhúsinu í London með miklu-.i
vinsældum..
Nú eru mörg ár liðin síðan Winni-
pegbúum befir gefist tækifæri að
sjá leik þenna og leikfélagið lætur
því ekkert óreynt til að hann verði
gerður eins vel úr garði og Ibsens
leikjum hæfir.
Allir leikendur hafa veriö valdir
með hinni mestu nákvæmni, — með-
a: þeirra e*r landi okkar John Tait,
sem leikur Engstrand gamla.
Leikurinn verður sýndur í-fjögur
kvöld des. 2. 3. 4. 5. Inngangur á
miðvikudag'skvöld að eins 50 cent. —
Hin kvöldin 75c. og $1,25. Númeruð
sæti fást hjá Winnipeg Piano Co..
Portage Ave., og Hargrave alla
næstu viku frá kl. 12—6. Leikurinn
byrjar kl. 8,30.
Séra Friðrik og frú Gertrud
Friðriksson frá Wynyard, Sask.,
komu hingað til bæjarins um helg-
ina. Messaði sé^a Friðrik í Sam-
bandskirkjunni hér á sunnudaginn
var. Fara þau hjón heim til sín
aftur á fimtudagskvöld. Hefir síra
Friðrik verið mjög önnum kafinn
við ýms félagsstörf, og dvöl þeirra
hjóna hér því orðiö vinum þeirra
styttri en þeir hefðu óskað.
Þjóðræknisdeildin “Iöunn” í Les-
lie, hefir stofnaö til opins skemti-
fundar, sem haldinn veröur í sam-
komuhúsinu í Leslie mánudagdags-
kvöldið þann 30. þ. m.
Ymsar skemtanir, svo sem söngur
upplestur o. fl. veröur um hönd haft,
einnig spil til staðar fyrir þá sem
þau vilja nota.
Engin aðangur verður seldur. Fri-
ar veitingar. — Allir Islendingar ve!-
komnir. —F jölmcnnið.
Nefndin.
Mr. G. S. Thorvaldsson lögfræð-
ingur, sonur Sveins kaupmanns
Thorvaldsson í Riverton, hefir ný-
lega tekið að sér málafærslu. Hefi’-
, hann gert félag við Mr. Stitt, sem
j sjá ntá af auglýsingu þeirra í blað-
1 inu, og hafa þeir félagar skrifstofur
I sínar að 807, Union Trust bygging-
unni.
Mr^ Thorvaldsson er óvenjulega
geðþekkur og mannvænlegur ungur
maður. Öskar Heimskringlá hon •
um gengis og hamingju á starfs-
brautinni.
Konur! Ef ykkur fýsir aö fá
kjólana ykkar saumaða fljótt og ó-
dýrt, þá getið þið það. Miss II.
Kristjánsson gefur tilsögn í “dress
making”. Vinnustofa hennar er
á 582 Sargent Ave. og talsími
A-2174.
Okeypis mánaðardagar
fyrir 1926
Góðir mánaöardagar fyrir 1925,
gerðir af mikilii list í fögrum litum
verða refnir í nóvember og desem-
ber, eins ag undanfarin ár, af
Scandinavian American Línunni,
Þeir sem vilja eignast einn af þess-
um mánaöardögum ókeypis, ætti að
skrifa félaginu, sem fyrst og til-
kynna þeim nafn sitt og utanáskrift.
Scand/navian
American Line
461 Main St., Winnipeg.
Sunnudagaskólabörnum Sam-
bandssafnaðar er boðið í kvöld að
sjá myndir frá Palestínu sem
sýndar eru nú á Rialto Theatre.
Er hún mjög skemíileg ogj fróð-
leg. Foreldrar eru beðnir að sjá
um að börnin mæti í sunnudaga-
skólasal kirkjunnar ekki stðar en
kl. 7,30 síðd.(
Hr. Bjarni Björnsson gamanleik-
ari, sem mörgum er héðan að góðu
kunnur, er nú seztur að i Holly-
wood og hefir fengið þar atvinnu
við kvikmyndir. Nýlega lék hann
spánverskan liösforingja í mynd
þar sem Douglas Fairbanks ieikur
aðal hetjuna. Lætur Hr. Björns-
son hið bezta af sér þar syðra, og
er það gleöiefni löndum hans, er
ájálfsagt bíða þess meö óþreyju að
sjá hann á léreftinu.
Stúdcntafélagið
heldur næsta fund sinn laugardags-
kveldið 28. þ. m. — á venjulegum
stað og stund. A þeim fundi hef-
ir Mrs. Wálter Ltndal góðfúslega
lofast til að tala, og verður efnið:
“The Locarno Peace Pact.” Má
vænta hinnar ágætustu skemtunar.
Fjölmennið! — Ragnar Stefánsson
■ ritari.
Myndin á Wonderland á fimtu-
föstudaginn og laugardaginn í þess -
ari viku er “The Dixic Handicap,
hrífandi mynd frá veðreiðunum i
suöurríkjunum, og eru allar lands-
Kentusky. Þessi mynd er tekin í
Lagssýningar Ijóntandi fallegar auk
þess hve myndin er að öðru leyti
hrífandi. Aðalleikendur eru Claire
Windsor, Frank Keeman, Lloyd Hug-
hes.
Myndin, sem verður sýnd þrjá
fyrstu dagana í næstu viku er Married
Florts og eru aðalleikendurnir Mac
Buch, Conrad Magle, Huntly Gordor.
og Pauline Fredrick.
r --------------------------------
Lightning Shoe
Repairing
Slml N-8704
»28 Harerrnve St., (Ellice)
Skðr oK Mtfevðl bfiln tll eftlr mfill
l.ltltl eftlr ffitlieknluKum.
----------------------------------•*
næstkomandi ár 1926, fóru fram á
fundum St. Heklu og Skuldar þann
18. og 20. nóv., 1925, þessir eru í
vali fyrir “fulltrúanefnd”:
Soffonias Thorkelsson
Ölafur S. Thorgeirsson
Guðm. M. Bjarnason
Asbjörn Eggertsson
Einar Harald
Hreiðar Skaftfeld
Sumarliði Matthews
Arni Goodman c
Egill Fáfnis
J. Th. Beck
Stefán Sigurösson
Jón Marteinsson
Eiríkur H. Sigurðsson
Guðjón H. Hjaltalín
Sigfús Pálsson
Kosningar fara frani 4. des. næst-
komandi í Goodtemplarahúsinu kl. 8
síðdegis. Allir meðlimir
Heklu og Skuldar ámintir að mæta
á kosningafundinum og greiða at-
kvæöi sitt. — nóv. 20. 1925,
S. Oddlcifsson, ritari.
W0NDERLAND
THEATRE
Flmtu-, ofz Inugardag
í þessari viku:
Hrífandi mynd af viðburðum í
Kenttuckey
THE DIXIE
HANDICAP
CLARIE WINDSOR
FRANK KEEMAN
LLOYD HOUSHES
Einnig
5 partur
MTHE 40th DOOR”
skop og fréttamynd
Nfinu., þriSju- og mlðvikudagr
í næstu viku:
“Married Flirts^
MAi. BUSCH, CONRAD MAGEL
HUNTLEY FORDON
PAULINE FREDRICK
Einnig
skopmynd
SkrlfMtofutfmar: 9—13 1—6,30
KinniK kvöldin ef æ.Mkt er.
Dr. G. Albert
FðtiiMfirfræWnKiir.
Slmi \-4031
138 Somerset BldK., Wlnnti.esr-
Vtnefning:
fulltrúanefndar hinna íslenzku
Goodtemplara í Winnipeg fyrir
I
{ Samkoma og kökuskurður {
í haldin i Goodtemplarahúsinu mánudagskveldið 30. nóv Til
* arðs fyrir bágstadda undir umsjón Hörpu I. O. G. T.
í PROGRAMME:
1. Piano Solo .. !........... Miss Svala Pálsson
| 2. Upplestur. ............... .... _ _ .... Miss Geir
3. Violin Solo .... ....... Mr. Arthur Furnev
| > :.................•■'...................
I Fjallkonurnar: Miss S. Sigurðsson og Mrs. H. J. Líndal
c skrýddar sínu fjallkonuskrúði sitja fyrir kökunni. Séra V
I E. Kristjánsson mælir fyrir hönd Miss Sigurðsson en séra H.
c J. Leó fyrir hönd Mrs. Líndal.
I Veitingar. Byrjar kl, 8. Aðgangur 25c.
o I
0)4
»04
)()4M»()4
o-mtm-o-m
»()-M»(>4
David Cooper C.A.
President
Perilunarþekklng þýðir til þin
fleeiilegrl íramtiS, betri itöðu,
hærra kaup, meira traust. Me9
henni getur þú komist á rétta
hillu i þjóðfélaginu.
Þú getur öölast mikla og mot-
hssfa verslunarþekkingu meö þvi
aö ranra i
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóll
í Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(nœst við Eaton)
StMI A 3031
Vikuna, sem varið er til fræðslu
um eldsvoðavarnir, héldu Ardal og
Riverton skólar samlíepni um það
hver af nemendum gæti bezt gert.
grein fyrir eldhættu og varnarráö-
stöfunum.
Hlutskörpust varð Oddný Sig-
urösson, frá Ardal skóla, 15 ára
gömul. Gaf dómarinn, Mr. E.
McGrath, henni fyrstu verðlaun og
lauk hinu mesta lofsorði á ritgerð
hennar. A Oddný litla þökk skil-
ið frá okkur öllum fyrir frammi-
stöðuna.
"Icelandic Orchestral Socicty”
hafa dans i Goodtemplara húsinu
(Sargent og McGee) fimtudaginn
26. þ. m., >1. 8,30 til 12 e. h. Að-
gangur 35c. — Agætur hljóðfæra-
sláttur.
Miss H, Kristjánsson
Kennir
Kjólasaum
Vinnustofa 582 Sargent Ave.,
Talsími A-2174.
KAUPIÐ
REMINGTON HANDBÆRA
RITVÉL
Nothæf við:— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF
og SKJÖL.
Borgunarskilmálar, ef æskt er.
REMINGTON TYPEWRITER CO.
OF CANADA, LTD.
210 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man.
►io
•o
í
í
j
j
j
j
j
K I 1 ucanadianJ
Austur-Canada «
PAHBRÉF TIJL SOI.U DAGUKGA
1. DES. 1925 til 5. JAN. 1926
Frfl STÖÐVUM I MANITOBA (Wlnnlpeg «s veMtar)*
8A8KATCHEWAN «k ALBERTA
ÆTTLANDIÐ
Farbréf tll ATLANTSHAFNA (Salnt J«hn,
Hnllfax, Purtland).
Til sölu—1- Des. 1625-5. jan. 1926
Frfl STÖÐVIM I MANITOHA (Winnipeg «» veMtar).
8A8KATCHEWAN og ALBERTA.
Kyrrahafsströnd
Farbréf tll VANCOUVF.IK VICTOIIIA, NEW
WESTMINSTER TIL SÖLU FRA STÖÐYl'M
I ONTARIO (Pt« Arthur ok ventar), MANI-
TOBA, SASKATCHEWAN ok ALBBRTA
Ákveðna daga í Des-, Jan. og Febr.
Itflbib vetrarferfl ytlar nfi. Allar npplýMÍiiKnr hjfl farb^éfaMÖlum.
CANADIAN PACIFIC
f • • _ * J
I Swedish American Line I
n mam-o ■mmm-o-mam- o-mmm-n-mKmÞ- o-mmm-o-m »()4H»()«»()«m()m»()^(n
r, ■ ■ ■— —
Stoney’s Service Station
(Áður Ryley’s)
Horni SPENCE og SARGENT.
Selur British American Oil Company’s Gasolin ■
Olíur — Greases.
QUALITY & SERVICE.
J. Th. HANNESSON, eigandi.
Beauty Parlor
wlll be opened the 9th of October
at 623 8ARGENT AVE.
MARCEL, IIOB, CURL, $0*80
and Beauty Culture in all braches.
IIourM s 10 A.M. to 6 P.M.
except Saturdays to 9 P*M.
For appointment Phone B 8013.
sergrein vor
Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjör. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Winnipeg, Man*
l
x
x
x
x
x
x
i
x
i
i
<%^+4%++t++t++t+4Z++*+4t++t+4>í++t++*+4Z++*++t+*i)4+*++**+4)h**+4%’***K+4Z++í?
TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
**Þriðjudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”.
**Fimtudag, 3. des., “DROTTNINCHOLM”.
Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt)
**Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM’.
**Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET,
T
f
f
|
i
A STRONG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principa I
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the-Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a gcxxl position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business CoTleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385'A PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.