Heimskringla - 02.12.1925, Síða 1
Vei launuð vinna.
Vér viljum fá 10 Islendinga í
íireinlega innanhúss vinnu. Kaup
íjí25'—$50 á viku, í bænum eða í-
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástundun aS nema rakaraiSn. —
Staöa ábyrgst og öll áhöld gefins.
Skrifiö eöa talið viö Hemphill
St” Win'
\r, U«nw' st-
Staðafyrir 15 Islendinga
Vér höfum stööur fyrir nokkra
menn, er nema vilja aö fara meö og
gera viö bíla, batterí o. s. frv. Viö-
gangsmesti iðnaður í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
Skrifiö eöa talið viö Hemphill
Trade Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 2. DESEMBER 1925
NÚMER9
OM
' C A N
I
Bæjarstjórnar kosningarnar í
Winnipeg, á föstudaginn, fóru þann-
ig, aö Webb borgarstjóri var endur-
kosinn, meö meira. en tíu þúsund at-
kvæða meiri hluta. Hlaut hann
23,453 atkvæöi, en F. C. Tipping, er
í framboði var af hálfu verkamanna,
aö eins 12,711.
á^eve Na'za.r, sem myrti Louis
Landy, leigubilstjóra, 6. október s.
1., með því að mola á honum höf-
uðiö með járnpípu, var dæmdur til
dauða á laugardaginn var. Á að
hengja. hann 9. febr., sama daginn
-og Stanton. Nazar er aö eins 19
ára gamall. Mathers dómari komst
svo viö, er hann las upp dauöadóm-
inn, aö hann g'at tæplega lokið máli
sínu. *
Flutiiingsgjöld á ávöxtum frá
British Columbia, hafa verig lækkuð
til muna, viö það sem verið hefir
ondanfarin ár. A sumrin og fyrst j
á haustin, hafa flutningagjöldin ver- |
ið lág $3.20 fyrir hundrað pundin, j
en á síðhaustin, og veturna, rokið
upp úr öllu v.a.ldi; voru til dæmis
$8.25 per 100 pund í desember i
fyrra. Er nú ákveðið að til fyrsta
rnai veröi ekki flutningsgjaldið hærra
enn $3.50 per 100 pund, hingað til
Winnipeg aö vestan. Er gott
hugsað til þess hér, aö ávextir muni
lækka í verði, og í British Colum-
hia aö ávaxta sala hingað austur
muni aukast.
' Mr. T. C. Norris, fyrvenandi for-
sætisráðherra Manitoba, er sagt að
taka muni sitt forna sæti á Manitoba
■þinginu, sem þingmaður fyrir Lans-
downe. Mun enginn annar þing-
maður vera tilnefndur í kjördæmjnu.
A D A
É
■o-mmmommmo-^mmo-mmmo-^mmo-^mmds
þess valinn af þingmönnum, að hafa
orð fyrir flokknum viö sfjórnina.
Þingniennirnir komust að þeirri!
nðurstöðu, eftir nokkrár umræður,
að afstaða Mr. Meighens til tollmál-
anna og flutningsgjalda í vesturfylkj-
unum, væri þannig, að óhugsandi sé
að bænda.flokkurinn, geti nokkra
samleið við hann átt. Aftur á
móti var þaö álit þingmannanna, að
hugsanlegt væri, ag einhver árangur
yrði af samvinnu við King forsætis-
ráðherra, og flokk hans; sérstaklega
í þremur atriðum: Héraðsláns-
veitingum, skilyrðisbundinni at-
kvæðagreiðslu og umráðaheimtu
fylkjanna á náttúrugæðum, í eigin
hendur frá samha.ndsstjórninni.
Viðstaddir á fundinum voru
Speaman, Red Deer; Lucas, Car-
rose; Boutilier, Vegreville; Gardin-
er, Acadia; G.a.rland, Bow River;
Spencer, Battle River; Coots , Mc
Leod. Þessum öllum var stefnt tii
samtals við Brownleee forsætisráð-
herra og ráðuneyti hans, á mánudag
og þriðjudag í Edmonton. Er tilætl-
unin, að sem nánust samvinna verði
á milli sambandsþingmannanna óg
fylkisstjórarinnar, um stjórnmála-
stefnu, svo að bændum og fylkislýð
megi koma að sem mestu haldi.
að uadirskrifa Rínarsamninginn, og
hina aðra samninga er um var getið
í Hkr.
Undir Rínarsamninginn skrifaði
fyrstur ríkiskanzlari Þjóðverja, Dr.
Luther, og þá utanríkisráðherra
þeirra, Dr. Stresemann. Þvt næst
Riff-kabylunum. Liðsauki er
sendur við og við. Stórskotalið
og voldugar fallbyssur, brynvagnar
og ‘‘tankar’* og öll hin sniðugustu
dráptól hernað.arins eru send gegn
hinni dauðadæmdu þjóð, sent lagði
trúnag á hina dýru eiða um réttlæti
Ekki er sannur riddaraska.pur tneð
öllu dauður, jafnvel ekki hjá ridd- j
urum næturmyrkurs og skammbyssu
kjafta. Mánudaginn í fyrri viku '
íéðust vopnaðir menn, á C. V. j
Conibe, 850 Honte St., hér i borg- 1
inni, og tóku af honum gullúr og
$222.75 í peningum. Morguninn
eftir sendu ræningjarnir honum
$220.75, og fyrirgefningarbón. Kváð- !
ust þeir ekki hafa vitað, fyrri en
þteir hefðu séð það i dagblöðununi,
ag peningarnir voru eign líknarfyrir-
tækis. Tveim dölum kváðust þeir
þtvi miður þafa eytt, af þeini, áð-
ur en þeir uppgötvuðu villu sins
veg.a.r, og væt u þvi miður ekki svo
staddir efnalega, í bili, að þeir sæu
sér fært ag borga þá aftur.
Vasyl Podoba, sem drap Daniel
Zatore að Árborg, 7. marz í fyrra
vetur, var af kviðdóminum fundjnn
sekur um manndráp, og dæmdur í 18
ára tukthús. Dómarinn vítti kvið-
dóminn harðlega, fyrir úrslqtrðinn.
og sagði að þeir hefðu verið skyld-
ugir, samkvæmt málavöxtum, að
dæma hann sekan um morð.
Sama dag var Alex Shupeniuk, er
ásamt þremur félögum sínum, ^drap
John Rodway, við Inwood, 19. júlí í
sumar dæmdur í fimm ára tukthús
fyrir manndráp. Félagar hans
þrir: Capar, Medwid, og Krytychuk
fengu 23. mátraða tuktþús hver, fyr-
ir þátttökuna.
Nýlega var það stórslys í brezka
flotanum að neðansjávarbátur-
inn M-1 týndist, nteð aJlri skips-
höfn, 68 manns. Þykir nú full-
sannað, að sænskt skip “Vidar" hafi
rekist á bátinn er hann var að koma
úr kafi. • Hefir skipshöfnin á
Vidar borið það, a.g >vo hafi virst,
sem skipið fengi högg, á ltkum tíma,
og á þeim stöðvum, er, neðansjávar-
báturinn fórst. \
frá
Tilkyuning
scndiherra Dana.
Er-Riff. Þær fljúga. eins og
svarta.r leðurblöðkur úr myrkrarík-
inu og strá regni sprengikúlna,
hlöðnunt tundurefnum og eitruðum
Vandervelde utanríkisráðherra fyrir 1 og sjálfsákvörðunarrétt. Fjöldi flug-
Belgtu; Briand, sent rétt nýlega er J véla með fallbyssum er sendur yfir
orðinn forsætisráðherra Frakka enn
einu sinni, fyrir þeirra hönd; Bald-
win forsætisráðherra og Chamber-
lain utanríkisráðherra fyrir Breta;
Signor! Scialcia fyrir Italiu; Skr-
zynski igreifi fyirir Pólverja; dt.
Benes utanríkisráðherra , fyrir
Chzecho-Slovakiu. — Þegar þessu
var lokið gengu til aðrir fulltrúar
hinna ýmsu ríkja, til þess að undir-
skrifa hina samningana.
Bretakonungur hefir sæmt Austin
Chamberlain sokkabandsorðunni fyr-
ir atgerðir hans í Locarno. Er það
hið veglegasta heiðurstnerki er
Bretakonungur getur veitt, og bera
bera ekki merkið margir aðrir en
konungbornir menn.
mönnunum sem þar hafi verið orð eru ekki vel ljós, en benda
sestir að og búnir að korna sér upp
húsutn.
Merkileg uppgötvun. Norskur
verkfræðingur, Egedius Elling að
nafni, hefir nýskeð fundið upp úr-
lausn á verkefni, sem vélfræðingar j feffnað með kostum og kynjum. Alt
til þessa hafa eigi séð frant úr. Það el svo * haginn búið, að þessi ný-
að stefnubreyting sé að v|erða i
Grænlandspólitik Norðmanna.
Nýlendan í Skoresby-Sund er nú
í bezta gengi. Danir þeir, er
sátu þar síðastliðinn vetur, eru nú
komnir heim og hefir þeim verið
er “gas-turbina’’. Elling, sem er verk-
fræðingur við vopnaverksmiðjuna í
Kongsbergi, hefir starfað lengi að
uppgötvun þessari og hefir nýskeð
lofttegundum yfir friðsama bæi. Það i fengið einkaleyfi á henni. Merkir
er ekki að eins barist við herflokka
Abd-el-Krims. á vígstöðvunum, en
einnig við saklausar konur og börn.
Frá bæjum, sem hrunið hafa fyrir
skothríð stíga örvæntingar og neyð-
aróp frá þeim, sem með “limu sax-
aða” liggja og blæða til ólífis undir
rústunum. Engin læknishjálp, eng-
ar hjúkrunarsystur, engir sjúkra-
vagiiar ! Hvar er Rauði krossinn
nteð sáraumbúðirnar? Sagt er, að
læknar í Lundúnum hafi myndað fé-
lagsskap til hjálpar. En annars
heyrist va.rla nokkur rödd til mót-
niæla meðal hinna siðuðu þjóða vest-
urálfttnnar. Menn sitja í hægindum
sínufn og geyspa ieins og í leikhús-
Unum. Menn fara með bænar-
sk*á til páfans og biðja hann að
bantla nautaöt á Spáni. En ís-
kaldir og ósnortnir sitja ntenn og ]
horfa á að heilli þjóð er útrýmt og
konur hennar og börn eru limlest
og sundurtætt á viðurstyggilegri hátt,
en dýrin í hringleikahúsuftum spán-
verskti.”
(Dagblaðið.)
vélfræðingar telja uppgötvun þessi
muni valda algerðri byltingu í véla-
fræðinni. Þessarar skoðunar eru
m. a. verkfræðingarnir á Kongs-
bergi og forstjóri A. E. G. í Þýzka-
landi. Elling segir sjálfur svo frá
í blaði einu: “Gas-turbinan” er
fjórða þroskastig vélfræðinnar. Fyrst
kont gufuvélin, svo gasvélin, síðan
gufu-turbinan, og nú loksins ‘‘gas-
turbinan’’. Hann er þeirrar skoð-
unar, a.ð þessi nýja aflvél ntuni
ryðja sér til rúms mjög víða, t. d.
á stóru milliferðaskipunum, í stórum
flugbátum, stórum eimreiðutn og á
aflstöðvum. Hann telur jafnvel
líklegt að turbina þessi verði ódýr-
| ari í rekstri en vatnsorka.
Frá Grænlandi.
Nikola Ruchunka var á la.ugar-
daginn dæmdur, í Dauphin, í 15 ára
tukthús, fyrir að hafa drepið mág
sinn, Mike Medwid, að Gar-
land, sttnnudaginn 9. ágúst s. 1.
Bæjarstjómarkosningar fóru ný-
ga fram í St. Boniface. Va.r vopna-
•ak og háreysti miklu mieira þar í
Dsningahríðinni, en hér í Winni-
;g. R. J. Swain borgarstjóri tók
lóþyrmilega í lurginn á ýmsum
ejarráðsmönnum, er lögðust á móti
idurkosningu hans. Kv.að hann
sæmilegt, að bæjarráðsmenn létu
á sig á leynikrám, þar sem lög
teru brotin daglega, og — allskonar
sómi í frammi hafður. Hertu
essi ummaéli mjög á kosningahríð-
ini, en svo lauk, að borga.rstjórinn
ann frægan sigttr á öllum sínum
lótstöðumönnum, og var endurkos-
m til embættisins.
Fjárvciting til atvinnubóta.
Neíndin sem sérstaklega fjallar un.
atvinnuleysið hefir lagt til að stofn-
að verði til atvinnubóta og varið til
þess 41 miljón kr. En af þeirri upp-
hæð eru 11 miljónir, sem samþykt
hefir verið að veita til þessa, á fyrri
fjárlögum.
Nefndin leggur til a.ð 8 milj. séu
veittar sem lán til sveitarfélaga og
3 milj., sem ríkisstyrkur.
Borgbjerg þjóðmálaráðherra til-
kynnir að frumvarp sé á leiðinni er
feli fjármálaráðíherra að útvega
þessar 8 milj. með því að gefa út
ríkisskuldabréf er verði ávöxtuð
með 5% og endurgreiðist á 30 ár-
um.
Héðan og Handan.
Að mjólka vel. Flestum er
kunnugt, að það er nauðsynlegt að
mjólka kýrnar vel. Bæði hefir
sjálf kýrin gott af þvi, að júfrið sé
alveg tæmt, og svo verður mj’ólkur-
bunan feitari og feitari, unz júfrið
er alveg tómt.
Á dönskum búnaðarskóla hefir ný-
lega verið birt skýrsla um þetta at-
riði. Mjólkurfitan reyndist á
þessa, leið,’ talið í pct.:
I fyrstu bununni .......... 3,90%
Síðastliðinn fimtudag var John
Kooting dæmdur til hengingar, fvrir
ið hafa myrt Dymtro Czayka., að
Shoal Lake, 5. nóvember 1921. Kefir
;kki náðst til hans fyrri, Kooting á
að hengja 19. febrúar.
Bændaflokksmenn í Alberta, er
omnir voru . á sa.rrtbandsþingið, áttu
und með sér í Calgary, i vikunni
em leið. Var Robert Gardiner,
ingmaður Acadia kjördæmis, til
Nýlega var haldin, í London, á
Englandi, sýning á mjólkurafurðttm,
frá öllum nýlendum Bretaveldlis.
Urðu Canadamenn þar lang hlut-
skarpastir. Unnu þeir öll fyrstu
verðlaun fyrir nýlendttsmjör og ný-
lenduost, og þar að auki öll fjögitr
fyrstu verðlaun fyrir ostagerð, og
öll þrjú fyrstu verðlaun fyrjr saltað
smjör. Verðlaunin fyrir saltað
snijör fór til Alberta/ Sa.skatchewan
og Ontario; verðlaunin fyrir' ósaltað
smjör til Saskatchewan r Queensland,
Astralíu; og new South Wales,
Astralíu. Ostaverðlaunin fóru öll
til Ontario.
Á sambandi við þetta. mætti geta
um frammistöðu Manitoba, á Tor-
onto sýningunni nýlega. Tvö hundr-
uð og fimtíu sýnishorn voru á sýn-
ingunni ; í fimm deildum, eftir gæð-
um vann Manitoba fyrstu verðlaun
í öllum deildunum. Tvenn fyrstu
verðlaun unnu Belmont Co-operative
Crea-meries; en Manitoba Co-opera-
tive Daries, Winnipeg; Manitoba
Agricultural College; og Shóal Lake
Creameries, unnu hvert um sig,
fyrstu verðlaun í hinum deildunum.
Ýmsarjréttir.
I gærdag skrifuðu Þjóðverjar og
helztu mótstöðumenn þeirra, frá ó-
friðarárunum undir Locarno samn-
inginn, sem skýrt var frá í Heims-
kringlu. Mættust fulltrúar þjóð-
anna í London á Engl.a,ndi, til þess
m
Ummæli um Sig. Kr. Pétursson í
dönskum blöðum. Dagblöðin
birta ntjög lofsamleg eftirmæli um
Sig. Kr. Pétursson, og lýsa mikilli
santúð með hinum bitru örlögum
þessa ‘ nterkilega. manns, og enn -
fremur er ságt frá hinu mikla ltfs-
starfi hans fyrir bóknientir og vts-
indi.
Khöfn 20. okt. 1925.
Fiski Fæireyinga við ’ Græmlatid
hefir gengið mjög vel s íðastliðið
sumar og bæði útgerðarmenn og sjó-
menn harðánægðir. Alitið er,
,að rnjög mikil útgerð verði frá Fær-
eypum til Grænlands næsta sumar.
Fiski Norðtiyutna. -við Grænland
hefir þar á móti ekki gengið vel,
fiest skipin tapað. Því er kent um,
að skip þeirra hafi koniið of snentma
á ntiðin, löngu áður en fiskurinn var
genginn.
Færeysktt skipin segja, að í lok
júlí hafi fiskurinn gengið af út-
grunnunum inn að landi þar sent
þau hafi ekki mátt veiða.
Af leiðangri landbúnaðarnefndar-
innar dönsku hafa nú komið fregn-
ir. Eru þeir sem stendur teptir, af
lenda ber sig fjárhagslega. — Ný-
lendan er þó ekki í sjálfu sér gróða-
fyrirtæki, heldur pólitísk stofnun,
gerð til að helga yfirráð Dana yfir
Norðaustur-Grænlandi. I þessuni
hluta Grænlands er talið víst að
finnast muni miklar námúr. Þa.r er
kopar, silfur og járn og mikil kola-
lög frá sömu tíímum og kolin á
Svalbarði.
—Lögr.3. nóv.,1925.
----------x----------
Frá íslandi.
i
Nýkomin eru út L^jóðmæli eftir
Guðmund Björnsson sýslumann í
Borgarnesi, 124 bls. í laglegri út-
gáfu. Lesendur Lögr. kannast við
mörg vel kveðin kvæði eftir hann,
spm birst hafa hér í blaðinu. En
sérstaklega hefir hann fest trygð við
ferskeytluna og hafa marg^r lausa.-
vísur hans flogið. Af þeim er
mikið í bókinni. Annars verður
Ljóðmælanna nánar getið síðar.
Gunnar Gunnarsson rithöfundur
hefir nýlega flutt ræðu á fjölmenn-
um fundi "á Suður-Jótlandi um á-
hugamál sitt: santeining Nórður-
landa. Hélt hann þa.r fram, að
Norðurlönd ættu að verða bandaríki
n-.eð liku fyrirkomulagi og Bandaríki
Norður-Amertku. Sama eða mjög
likt er nú fyrirkomulagið í Ijýzka-
landi. Gunnar gerði ráð fyrir, að
umræðufundir verði haldnir um mál-
ið í öllum höfuðborgum Norðurlanda
áður en langt líður.
Eftir 1 liter .... _ _ .... T 4,10 — sóttkvíum við “Nanortolík”. — Þrjár
— 2 — 5,00 — Skrælingjafjölskyldur hafa nú flutt
— 3 — 5,60 — sig búferluni austur í Lindentans-
— 4 — 590 — fjörðinn, og er þá þar með kominn
— 5 — . . 610 — þar föst bygð og hefir landnánt
— 6 — 6,30 — Daíta þar fengið fastan fót. Land-
— 7 — 7,05 — búnaðarleiðangurinn lætur ntikið yf-
“ f - : 8,50 — ir náttúrufegurðinni á sunna.nverðu
og í seinustu dropunum 9,70 — Grænlandi og telur þar vísa mögu-
Það er þvt áríðandi
kýrnar vel og rækilega.
að mjólka
Frelsisbarátta
Riff-kabylanna.
Sven Hedin, sem allir Islendingar
kannast við, reit fyrir skömmu eftir-
tektaverð grein í Svenska Dagblad-
et, og fer hún hér á eftir í íslenzkri
þýðingu:
“Langt burtu í vestri, í fjallabæn-
um við norðurströnd Marokkó hefir
fámenn og frelsisgjörn þjóð, hér um
bil 1 miljón ntanna, Riff-kabylarn-
ir, búið í margar aldÍT, og eru þeir
afkomendur Araba, Berba og Mára.
Þeir krefjast einkis annars en að
búa í friði í landi sínu, Er-Riff,
þar sem búið hafa forfeður þeirra
um ómunatíð. Þeir krefjast frels-
is óáreitni, réttlætis og , sjálfsá-
kvörðunarréttar, í stuttu máli als
þess, sem lofað var síðari helming
heimsstyrjaldarinna.r. Þeir elska
dali sína og bæi, akra sína og hjarð-
ir, og þegar nú tvö kristin stórveldi
ráðast á þá, berjast þeir eins og ljón
undir merkjum foringja síná) Abd-
el-Krint.
Tvö hnndruð þúsund kristinna
hermanna eru nú á vígvöllunum gegn
A seinni árum er farið að leggja
stund á refarækt víða í Noregi, sér-
I staklega silfurrefi. Þa.ð eru svart-
ar tófur, en hárbroddarnir ,ertt hvit-
ir, og verður þvi alt skinnið hélu-
gíátt á lit. Eru skinn þeirra mjög
dýr. Er nú silfurrefarækt rekin á
4—5 stöðum í Noregi.
Hið heintskunna enska sérfræði-
blað “Electrical World” i Lundúnurn
nefnir j grein um vatnsorku, að foss-
arnir í Noregi séu 5 miljarða kr.
virði. Telur blaðið að í Noregi
séu meir en 16 miljónir hestafla, sem
hægt sé að starfrækja alt árið.
Lönd þau í Norðurálfu, er ganga
næst Noregi um vatnsorku, eru
þessi :Svissland með 8 miljónir hest-
•a.fla, Frakkland 8 milj., Svíþjóð 7
milj., og Spánn 4,4 milj. — Blaðið
gleymir að nefna Island, — nema
það haldi að á Islandi geti eigi ver-
ið um fallvötn að ræða, þar eð land-
ið sq danskt! (Sjá Whitakers Alnta-
nac 1925).
Leiðangur Bendixens tilkynnir að
þrjár grænlenskar veiðimannafjöl-
skyldur frá Julianehaabhéraði hafi
farið suðitr fyrir Kap Farvel og tek-
ið sér þar búsetu með vetursetu-
Berl. Tid. segja eftir Magnúsi
Guðmundssyni ráðh., að 15 tilboð
hafi komið í byggingu ísl. varðskips-
ins væntanlega, frá dönskum, þýzk-
um og enskum skipasmíðastöðvum.
----------------x----------
‘‘Það er hann
Steingrímur”.
Motto:
“Og þá að vera Þorláksson,
það tekur ný yfir.” P. 0.
I “Lögberg” 38., 43. 22. okt. 1925
birtist grein eftir héraðþlæknir
Steingrím Matthíasson, með fyrir-
sögninni. “Frá heimilisháttum Vest-
ur-Islendinga.”! Engum þeim, sem
lesið hefir islenzk dagblöð nú fyrir-
farandi ár, mun bregða sérlega t
brún, þó héraðslækninum verði
skrafdrjúgt um ferð stna hingað
vestur. Þeitn mönnum, sem standa
á frásagnarþambi eftir hverja dag-
lega vellukkaða þarfindaferð, verður
nú skiljanlega margmælt “um slíka
Jóns-Indíafar,a. reisu,’’ sem þessa
Arum sarnan hafa blöð og tímarit
heima verið' útbíuð af ferðafrá-
sögnum þessa frjósama rithöfundar,
og mig skyldi ^kki furða, þó óhætt
væri að setja þær í flokk með þeim
sjö heimsins viðundrum — eða
hversu mörg þau nú eru orðin —
sem frá enda til enda ná svo og svo
oft i kringutn jörðina.
Yfirleitt hefir það verið sameig-
með samningi | inlegt einkenni fyrir ferðaritsmiðar
héraðslæknisins, að þær hafa verið
góðmannlegt baðstofuhjal, engum til
ills eða miska, kannske örfáum til
dægrastyttingar, en áreiðanlega
flestum til ama og leiðinda. Efnið
svo ósköp hversdagslegt og bragð-
laust. Fyndnis og hnittyrða til-
raunirnar svo ósköp mislukkaðar og
Og sjálfsánægjan
leika fyrir danskan landbúnað.
“Framkvæmdarstj óri Grænlands,1’
æðsti embættismaður Grænlands-
stjórnar, og innanríkisráðherrann,
Hauge, hafa verið á eftirlitsferð um'
Grænland í sumar. Eftir heim-
komuna hafa dönsk blöð átt tal við
Hauge ráðherra og .telur hann al-
veg fráleitt, a.ð einokunin verði af-
numin á yfirsjáanlegri tíð. Að
Hauge hafi ekki verið sýnt Græn-
land eins og það í rauninni er, ráða
menn meðal annars af því, hve miklu
lofsorði hann lýkur á hreinlæti
Skrælingja og híbýlaprýði þeirra.
Hann á að hafa sagt, að hann hafi
margoft sofið á pöllunum hjá þeim,
án þess þó að nefndir séu neinir
rekkjunautar.
Ritstjóri norsk.n blaðsins “Tidens
Tegn” hélt nýlega fyrirlestur í Stú-
dentafélaginu í Osló, með fyrirsögn-
inni: “Grænland — alt Grænland.”
Sagði hann þar, að
þeim, sem Danir hefðu gert við
Englendinga um beztu kjör fyrir
•
Englending,a. á austurströnd Græn-
lands, hefðu Danir rifið niður grund-
völlinn undir Grænlandssamningun-
um, svo Norðmenn værtt nú lausir
allra mála, og þyrftu ekki að viður-
kenna eignarrétt Dana til neins af
landinu. Annaðhvort yrðu Danir j handverkslegar.
að afhenda Islandi alt Grænkind, eða svo taumlaus.
ella selja Noregi Grænland. Þessi | (Frh. á 3. bls.)