Heimskringla - 02.12.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.12.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925 Vetur. Hugleiffingar eftir.. Ragnar E. Kvaran. Nú er víst ekkert úndanfæri aS kannast viö þatS, ag veturinn er geng- inn í garö. Maður hefir verið að vona svo lengi, að sumaríð væri ekki alveg búið að yfirgefa landið. En nú er víst vonin úti um Indiána- suma.rið líka.* Haustið hefir orðið langt og nokk- uð erfitt að sinni. Eg held að maður hafi*séð í blöðunum um dag- inn, að þetta hafi verið kaldasti októ- ber um hálfann fjórða áratug hér i borginni. Veturinn er svo strang- ur hér í Canada, að manni finst ekki nema réttmætt, þótt maður fái að njóta þeirra bliðviðra, sem haustin búa svo oft yfir. En það hefir ekki átt að takast þetta skifti. Eg hygg að oss öllum hafi farið svo, er vér áttuðum oss á því þetta haustið, eins og endrarnær, að nú ætlaði veturinn ekki lengur að láta standa á sér, að það hafi farið eins og dálítil ónotatilfinning í gegnum oss. Veturinn er svo langur og hann er nokkuð kaldur. Annars hefir það stundum vakið furðu mína hve mikið er gert úr vetrinum iiér í landi. Ekki svo að skilja, a.ð hann sé ekki nógu mikill og erfiður, heldur vegna þess, að það er svo margt annað í veðráttu þessa lancfe, sem alveg eins ætti skilið að vekja eftirtekt og þess að verða minst. Eg held að það sé ekki eingöngu af því að maður kemur úr litlu sumarlandi að manni finst svo mikið til um sumarið hér. Nógu mikið skilur það eftir sig af björg — þegar hepnin er með — að Canada ætti að vera eins frægt fyrir það eins og veturna. En mér • er minnisstæð kvikmynd, sem eg sá í New-York síðastliðið vor Það var sérstak- ur "Canada”-dagur á leikhúsinu, stór flokkur manna söng þar cana- diska söngva o. s. frv., en það sem sýnt var af myndum frá landinu, var alt á einn veg — af vetrarríki þess. Eg er ekki kunnur canadiskum ljóðskáldum mikið, en það litla, sem kvæði þeirra hafa orðið á vegi min- um, þá hefir mér virst yrkisefni þeirra vera tiltölulega mikið a þessa leið. Þeir yrkja um tign og ó- sveigjanleik vetrarins, um harðfylgi það, er hann innræti mönnum, og hve óljúft honum sé að þola kveifar- skap og dáðleysi. Vitaskuld er það góðskáldum sæmandi að yrkja um þessi efni, en það liggur við, að manni finnist um of lögð áherzla á þetta í samanburði við aðra hug- næma eiginleika landsins. Ef til vill hefir það þá ekki verið alveg að ófyrirsynju, að nefndin, sem átti að sjá um Canada-deildina á VVembley- sýningunni i Lundúnum, neitaði að sýna þar nokkuð af vetra.r-íþróttum landsmanna, né láta loðskinn eða grá- vöru vera þar til sýnis. Að sumti leyti er þetta vitanlega barnaleg við- kvæmni, en hún ber þess að minsta kosti vott, að ýmsir hafa fundið ti! þess, að landið hafi verið meira kynt út á við sem land hörkunnar, sem hér er um miðsvetrarleytið, en blíðviðranna um miðsumarsleytið. Margir merkir og vitrir menn hafa á það bent, að þetta einkenni mannlegs eðlis, sem eg hefi hér sýnt dæmi af, komi fram á margvíslegan hátt með mönnunum. Prófessor Har- aldur Nielsson getur um það i einni 3.f rscíSum sinum, að ef heilög ritning hefði orð- ið til með Norðurlandaþjóðum, þá hefði að líkindum miklu oftar verið minst þar á vetúr en á sumar, Sjaldnar á gróanda vorsins en á föln- an haustsins. Svo mjög finst honum til um það, hve oss se flest- um gjarnt að líta fremur á dökku hliðina á þvi, er fram við oss kemur. Og á því getur heldur naumast nokkur vafi leikið, að um flesta menn er svo, að áhrifin að minsta kosti á yfirborði hugarins eru miklu augljósari af því, sem hart er og ó- þægilegt, en a'f þvt, sem ljúft er og Skáldið yrkir um að I lifið verður grátt fyrir augum henn- ar. osið er augnabliks glampandi glit, er ritað í nóvemberbyrjun. tr fór rættist betur úr veðr- miðbik mánaðarins en á- en gráturinn skuggi þess liðna.” tj-íc v* , ■ . . ! ar- Hún er skólastjóri á kvenna- Htð hðna yftrgefur manntnn ald- ... , . , , , skola, en hun getur ekkt að þvt gert, ret og þvt hvtltr skuggt þess ávalt. .. , , , ., 8 ’ ...... að hun hlýtur að sja ofsjonum yftr yftr honum. Glampandt glitin etga , . - ... . ,, ,... ® hverium hlatrt er kveður vtð t skol- ser etgt lengrt aldur en augnabltktð. \ r ,... T , . . . „ , 1 anum. Ltftð er svo alvarlegt t Jafn skuggalegur boðskapur | „ . .. , , , , hennar augum, að það er naumast og þetta er, þa á hann 8 , . „ „ . ... ,1 áðhlatursefni. Aðalatriðið er að svo hægt með að na tokum ái I vera viðbutnn vetri lifsms'og fyrtr því er skylt að varast aJt, sem gæti gert örðugra að standast þann vetur. oss, að enginn á hann hægari. Gyðja sorgarinnar talar til vor i þeim róm er langsamlega nær betur eyrum ntanna en gyðja gleðinnar. Það er jafnvel mjög algengur eiginleiki með mönnum að ala þunglyndi sitt og sorgartilfinningu, eins og dýrmætan gróður og fagurt blóm. Það er nautn í jafnvel rikari mæli en sú að njóta ánægju og gleði. Það er jafnvel eins og einhver ótrú á gleð- inni í brjóstum margra. Þeim finst að hún sé einhvernveginn aukatriði eitt i lifinu, og jafnvel ekki með Sérstaklega er hættulegt, að gefa neitt tilefni til .þess er gæti sætt á- ! virðingum hjá öðrum mönnum, því þeir eru sjálfir eins og hluti af frostbruna vetrarins. Þeir særa menn og frysta ef einhver hefir j ratað út af velsæmisgötu lifsins. Þessi tilhneiging til að sjá mannlífið i þessu ljósi, sem haust og vetrar-, Og hún j . | tíma, er afar algengur. lýsir sér með mjög mismunandi „ . móti. Það er ekki eingöngu hjá ollu ovtðsjarverð. Þetm finst að I , . . , , . I fornum pietistum,, sem litu a hvert l hun hljott að vera motsetmng ai- , . , , , , ■ brot sem nærri þvt syndsamlegt, sem vorunnar. Mark Twatn hefur .. , „ „ 7, ,, j , , , , , , . , , monnum er þess varnað að sja ltftð vafalaust onytt helmrng ahrrf.a.nna,' , , . ,. , , , ; • . frekar t ntynd vorstns og htns kapp- er hann hefðt getað haft, með sínum i 8 , , , , . . , 1 santa groðttrs og lifsnautnar. Mtg haalvarlegu rrtum —þvt flest hans1 , ., „ 8 , , .. ,, , , , . . , langar trl að benda a orfa dæmt rrt eru það — ef hann hefði ekki\ , ,. , ... , ,, , . , , ! þess, sem nter fmst augljosust. klætt hugsantr stnar t þennan gaman-1 , r- , ,•. „ , , . „ , .. ° Eg heft þegar getrð htrllega um sama buntng. Englendtngar gátu , , . * , , • ■*■ , • .■ , , . I truariðkanir eða helgistðt kristinna ekkt arum saman viðurkent, að! , ~ _ , ] manna. Þetr eru vitaskuld með Bernard Shaw vært skald með al-1 . , , ..„ , ........ | margvislegu moti hja ýmsum þjoð- varlegt ertndt, þvt það var svo erf- Mér er minnisstæð saga, sem gamall þess að láta fjölda tnanns átta sig ntaður sagði mér eitt sinn af æsktt a lífinu. Stundutn virðist ekkert sinni. Drengur af næsta bæ kom annað geta kipt þeim út úr áhuga- á heintili hans. Drengurinn sting- leysinu og andvaraleysinu, heldur en ur upp á því við hann, að hann komi a® þeim sé eins og rutt út úr værð- : með sér heim um daginn og gisti hjá 'nn* e®a skilnin'gsleysinu á þvi, j sér um nóttina. Þetta var að sjálf- hvert þeir séu að halda, og aug-j sögðu afarmerkileg og skemtileg þeirra opnuð nteð átaki, sem svíðtir j uppástunga fyrir barn, sem aldrei nndan. Un^i maðurinn í dæmisög- ^ hafði verið að heiman næturlangt. unn', sem va.rð að neyta matar Tilhlökkunin var meiri en svo, a.ð nie® svinum, áður en hann “gekk í! með orðum yrði lýst. En leyfið sl&”> elns og þa® er þar orðað, verð- fékst ekki. Faðir hans, sem var ur ævarandi ljósmynd þess sannleika. ágætur og mikill prestur, sýndi hon- Sumir lestir og stórgallar á sálarlífi um fram á, að hann væri kominn á • mannsins virðast ekki verða læknað- j þann aJdur, að hann yrði að fara að lr nema með því að brenna þá út venja sig á að neita sér um það, me® bruna þjáninganna. sem hann langaði til. Lífið væri hl;öin . m41inu er mikilJ, vonbrigði og aldrei væri of snemma verð_ En þ, er önnur> sem ekk- ef j byrjað á því, að venja sig á að sætta minna um vert_ Qg ^ er (á> að sig við þau. Viö það sat. Dreng- ,kkert er s4I)arlifi mannsinseinp urinn fékk ekki að fara. Honum __, •„„ * -..•, , . • • nættulegt, etns og að utiloka þjan- Var neitað um þessa gleði vegna •____________ • , y & & tnguna og sorgtna ur dæmt lifstns itt að átta sig á, að saman gæti far- ið skop og lifsfjör með alvöru og mikilsverðu erindi. Eða lítum á guðs þjónustur kristinna manna. Þeir kalla sjálfir kristindóminn fagnaðar- erindi, en þó hefir það þótt ganga um og flokkum. Þeir eru skáld- legri og viðhafnarmeiri hjá kaþólsk- um mönnum en mótmælendum. En i raun og veru er allri kristninni það sameiginlegt, að það vantar þá gleði, þá lyfting í helgiathafnirnar, sem , samsvarar þó ekki væri nema. að guðlasti næst, ef prestar töluðu ekki ,.ir , , . * . . ! htlu leyti þetrrt dasamlegu bjart- þanntg vtð guðsþjonustur, eins og , . ,.. v. ,. ,,,. ,, , . . & synt og fognuðt yftr ltftnu, sem svo i alLar hetmstns syndtr lægju á herð- um þeim, og þeir væru þegar hálf- I sligaðir af þeim. Okkur vantar þess, að gleðin átti eiginlega hvergt heima í lífskoðun föðursins . En samfara þessu gleðilausa áliti á líf- inu, fer oft beinlínis geigur við fyrir sér — að ætla sér ekki að sjá hana, að láta eins og hún sé ekki til. Það er virðingin fyrir sorg- inni og samúðin með henni, sem hefir gleðina. Menn semja leikrit og orSið (ú hreinsandi> tæra lind> er skáldsögur til þess að sýna hve lzuga8 hefir margan Qg skamt sé bilið milli gleði og spill- nlarga konuna Qg fært þau nær hei]. ingar. V.tanlega er það líka oft agleikanum. 1>a8 er þessi endur. satt, en það er v.ssulega ekk. gleð- lausn> sem prédikun Krists fyrst Qg inni a* kenna, heldur þvi, að mönn- fremst hyetur ti] ^ er ag h<jrf. um hefir ekki verið kent, að leita ^ j augu við bölis og ganga • hólm hennar í réttar áttir. Og vissu- vig þaS> uppræta- orsakir þess og lega er ekki hægt að færa manni dreifa ynd; Qg ^ umhverfis sig rök fyrir því að spillingin siglir eigi Þessvegna er þaö> ag þag síður í kjölfar gleðileysisins og lífs-1 ómögulegt að vera ^Jstinn maður, án drungans. Það vakt. athygl. . þess ag hafa einhverja tilhneiging, Danmörku um það leyti er he.ma- einhverja viðleitni til þess að verða trúboðsstefnan geysaöi þar um í al- siðbótarmaður> að gera einhverja gleyming, að syn.rmr frá presta^ tilfaun t;] þes$ ag bæta -r einhverju heimilunum væru í mikið meiri { víða sést í Nýja testamentinu, að þá æsku iun í trúarbrögð okkar, er vér höfum sögur af hjá fornum ung- um þjóðum, sem létu trúarlíf sitt fyrst og fi^emst birtast í gleði og fögnuði. Ungir menn og stúlk- ur dönsuðu skrautklædd um grænar igrundir, og léku alla þá leiki, sem mest gátu sýnt lifsgleðina og lífs- þrána. Það vantar eitthvað inn í okkar trúarlegu siði og iðkanir, sem samsvarar hugmyndinni um Pan', hinn dansandi Pan, leikandi á hljóð- pípu sina ástarljóg til náttúrunnar og Jesú. Og það er vissulega nokk- uð til í þeirri athugasemd Bertrand Russells, að það sé furðulegt, að boðorðið um að vinna ekki á laug- ardögum, skuli hafa verið tekið svo, að menn mættu ekki skemta sér á sunnudögum. Skemtun, fögnuð- ur, lífsgleði hefir yfirleitt ekki át: neitt athvarf í trúarbrögðum hinna síðari tíma. Mönnum hefir fund- ist, að í trúarbrögðum ættu þeir að standa andspænis veruleika lífsins, og sú hugsun hefir einhvern veginn hættu við að missa taumhaldið á lífi sínu og lenda í alvarlegri spill- böli, og einhverri hörmung og, um- fram alt, að komast fyrir upptökin, cg orsakirnar, sem þeim valda, og ingU’ heldur en aðr.r ung.r ,menn. uppræta þær ag einhverju leyti> Lífsgleðin og fjör.ð hafði ver.ð Qg þar kompm yið að þyi> sem kæft í æsku þeirra, og hlaut að vitaskuld er aða]efni þessa má]s> og lokum a.ð leita út um barfdyrnar, er það fékk ekki að fara þá leiðina er ir og fögnuður býr í. Vér vitum öll, að það vantar mik- ið á, að þetta sé að ryðja. sér braut í trúárlífi okkar og yfirleitt lífsskoð- ur.’allri. Nokkuð stafar það vafa- laust af þvi, a.ð efnishyggjan hefir gen|;ið svo langt inn í sálarlif okkar. Ekki efnishyggja í heimspekilegri merkingu — þ. e. skoðunin að efnið sé undirrót alls — heldur sú efnis- hyggja, sem sér ekkert gagn í öðru tn því, sem er áþreifanlegt og not- hæft í ytri merkingu. Þaði sem við höfum ekki getað Lagt okkur til niunns, eða klætt okkur í eða bygt hús úr o. s. frv. hefir verið álitið aft glingur eitt, sem fullorðnum mönn- um væri vart sæmandi að veita of- mikla athygli. Eg held að það sé það er, að gleði og sorg eru hvorugt í eðli sínu neitt, þetta eru að eins bak eðlilegri er. En enn er það vetr- merki .<sýmptoms- þess> sem á ar-hugsunin sem hér s.tur að vold-' yjð er_ Sorgjn> s4rsaukin> mUK, um. grafiö um sig í þeim, að sá verh- gróandans og alls, _ sem létt er yf- j yæri ka](]ur og bliðuLaus. Með öðrum hætti er ekki hægt að skýra, •hvers vegna þess er svo vandlega varist, að gefa gleðitilfinningunni lausan taum eða, einhvera útrás í sambandi við hin háleitustu málefni mannsandans. Ef fil vill hafa fá- ar þjóðir gætt þess eins vandlega og vor þjóð. Þ.að má leita með lóg- andi Ijósi í öllum prédikunabókum, | sem út hafa verið gefnar með þjóð- inni, og einginn mun finna þar gamanyrði. Enginn mun finna þar setningu, sem hefir keim af fyndni. Allir finna þai nóg af drunga og þeirri alvöru, sem er í ætt við bölsýni. Sama verður uppi á teningnnum með sálma vora. Að undanskildum nokkrum, sálmum Matthiasar, þá er sannanlegt, að lifsgleðin hafi þorrið €kki mikjð um jifsg]eði eða {(>gnuð mjög mikið á síðustu öldum. Fyr á tímum fóru íbúar úr heilum þorpum út á fridögu sinum og léku leiki á víðavangi. A mannþingum tók þingheimur sjálfur þátt í þeim út á frídögum sínum og léku leiki á skotbakka, glímdu o. s. frv. Nú eru menn leigffir til þess að fremja þessa Ieiki fyrir mönnum. Það er orð- in atvinna að leika sér, og þar með vitaskuld fallið úr leiknum það verð- mæti, sem í honum felst. Tilgang- urinn með að endurstofna hina fornu Olympisku leiki hefir brugðist að miklu leyti. Tilgangurinn var sá, að kenna þjóðunum að meta gildi ■leikjanna og iþróttanna fyrir þær sjálfar. Arangurinn hefir orðið allur annar; hann hefir orðið metn- aður milli þjóðanna að eiga sem hraustasta íþróttamenn, en ekki að vera hraustust þjóð. En þótt litið sé í burtu frá þeim áhrifum, sem efnishyggjan og ein- strengingsleg nytsemisstefna hefi; haft á fólkið, þá er hitt greinilegt, að mikill hluti manna býr yfir þvt, sem í einni íslenzkri skáldsögu er nefnt “haustsálir”. Það er drungi og þoka yfir sálarlifinu, sem á skylt við haust og vetur. Það er ein teg- yfir því að vera til og njóta unaðs- semda tilvet'unnar. Annað einkenni, sem eg vildi benda á i þessu sambandi, eru sjálf- ar trúarskoðanimar. Hinar arf- þegnu skoðanir kristninnar eiga miklu meira skylt við haust og vet- ur, en nokkra aðra árstið. Alt hefir gengið út að forðast veturinn, þessa heims og annars. Spurning Lúters: “hvernig verð eg hólpinn?” er mjög í þess^ átt. Hvernig á eg að varast vetur ófarsÉe-ldarinnar,- glötunarinnar ? Um hitt er ekki spurt, hvernig á eg að lifa lífinu svo, að eg geti dregið út úr því það, sem það getur dýrast gefið mér nú og um alla eilífð? Hvernig á eg að beita mínum eigin kröftum við við- fangsefni lífsins þannig, að eitthvað spretti undan höndum mínum, eitt- hvað vaxi og njóti lífsins? Eg! held að þegar hin nýja. siðbót kem- ur í trúarbrögðunum, þá verði hún ekki sízt í þessu fólgin, að taka að , dýrka birtuna, sólina, lífið með: magnmeiri hætti, en verið hefir um I ■laiigt skeið. Og trú mín er sú, að það verði líka lífsskilningur Jesú, sem oss opnar nýja.r leiðir í þessum efnum. ötlitið mun eg víkja að Það er þetta kalda, frosna þjáningin er ekki annað en merki viðhorf við tilverunm, sem ísleggur þegs> ag eitthvað fer aflaga j ]ifinu. lindir sálarlífsins og lætur breste, þá D*etti eg Qg meiði mig> þ4 finn eg ti, strengi, sem Ie,ða t,I æðra lífs og s4rsauka sem er tilkynning iikamans göfugra. um að eitthvað sé dr skorðum gengið, Og þá verð eg a.ð lokum að benda sem eg yerði hafa gætur 4> SVQ á enn eitt dæmi þess, hvernig lífs- ekki h]jótist meinsemd af. 0g skoðunin kemur fram sem vetrar- þetta , vjg a,]an s4rsauka. Hann t™ eSa aíneitun sumarsins mann- ej a]taf yottur um einhvern árekst. lifinu. Með fjölda. mönnum er uf> ^ gjaJda verður varhuga við. su hulda hjátrú falm i hugskot, yi]f* horfum á mann ]iSa neyS> þeirra og kemur ef til vill ekk, fram ,hungur‘ klæðleysi 0. s. frv. Við i dagsljósið í orðum, að hverja gleð, finnum til s4rsauka af þvi. Vegna lifsins verði að gjalda með sorg. hver(? Vegna þess. að þarna Cr Það er eins og lífiö væri afbrýöis- ]ifiö j baráUu og þarfnast hj41pa.r. samt við ánægjuna. Eg fór með Þag £r . ran*grJ afstöSu yið (itt um„ hendingu eft.r danska skáld.ð J. P. hyerfi við verðum að kippa þvi ; Jakobsen, um að “brosið er augna- ]ag> eða mjnka sj41f 4 þvi að hafa. bliks glampandi glit, en gráturmn ^ ag yettugi hróp ]ifsins ti] vor. skuggi þess liðna”. Hann endar yéf horfum á eftir einhverjum, sem kvæði sitt með þessu. við unnum hann er tekinn frá oss, “drýpur sorg, drýpur hrygð af 0nnaShvort j fjarlægan stað eða ef rauðum rósum.” Hammgjan ve.t tj] vi]] . aJ5ra tilveru. Við þj4umst. að þetta er stundum sannmæli. Gleð, Ufjð með honum ef orðis hur af og sorg skiftast á og fylgjast að okkar ]i{. Qg yis verSum aS þola að °ft eins dagur fylgir nóttu og þau tengs] séu s]itin> er samgr6in nótt fylgir degi. Og sumra manna ^ oröjn yið þjáumst af þvi lif tekst svo ógiftusamlega að það ]ifið er að segja okkur> að nú er eins <>g alt verSi l>eim ti] ófar' verSum við að gæta varúðar, vér sældar, 1ánið snýst í ólán og gleðm i verSum að græga s4rið og leita sorg. En það eg samt sem áður þeírrar Jifsnæringar annarsstaðar, með öllu tilhæfulaus lífsskoðun sen. sem vér þöfum frá þessum samvist- heldur, að þetta sé að nokkru leyti ^ Hyar sem yis verSum sjálfsagt lögmál i tilverunni. Rósir varir vig s4rsauka og ^ þ4 hefir hafa þyna og geta sært, en það er ^ einkenni> Hún er altaf mjög óhönduglega meðfar.ð ef ekk, yottur um eitthvert s4r> sem græða gætir meira ilmsins af þe.m og un- þarf_ En þag er &{ þyl> ag bol„ aðsins við að horfa á fegurð þeirra, sýnis.upplagiS> vetrarhugsi,nin, er en þess, hve þær særa. l.oftast merki þess, að ntóðurinn sé “Drýpur sorg, drýpur hrygð af a]. af ag stara j s4rin> og þar með ratiðum rósum” er stundum satt, en draga úf gér þróttinn til þess að það er bölsýnisskoðunin, vetrarlifs- Jækna þau> ^ hún ef ska5leg hugar. skoðunin, gleðiaineitunin em, sem þv, j gtefna> En hyaS er þá gleðin’? hfeldur fram, að þetta sé eðli og ein- j Svq mætti yirðast af þvi> sem kenn, rosanna. þegar hefir verið sagt, að ef sorgin * * * { sé tákn þess, sem aflaga fer í líf- T- . ,. . . . . . ' inu og þurfi aðgæslu og hjálpa.r, þá Eg get ekk, horfið svo fra þess- 6 v ,, . . 8rsc , , . . . * ... sé gleðin að sjalfsogðu vottur þess, ari hl,ð umtalsefms m,ns, að eg ekki & ...... „ ... falið aS maiSur se a rettrl ,elS meS ,f sitt' og stefni í hagkvæma átt. Þetta und af vetrardýrkun — þ. e. augun \ þvi siðar eru sifelt höfð á vetrinum í mann- lífinu. Manneskjan, sem lýst er i þessari sraásögu, og hefir augsýni- lega haustsál, er grá yfirlitum og Þriðji ótviræði vottur þess, hve mikið er af haustrikinu í sálum okk- ar, er sú ótrú og hræðsla, sem menn oft og tíðum hafa við saklausa. gleöi. drepi á, hvað er rétt og satt undir þessari vetrar eða sorgarlífs- skoðun. Þvi a.ð við nokkura at- hugun veitum við því jafnan at- hygli, að engin er sú skoðun, setn haft hefir alment fylgi, og náð al- mennri tiltrú manna, að ekki sé eitthvað i henni, er verðmætt sé. Menn lifa ekki á heimskunni, heldur er stundum rétt, og stundum ekki. Menn geta fundið til gleði, þegar þeir eru einungis að taka þá stefnu, er mótspyrnan er minst fyrir og eng.-’ áreynslu kostar. Ungi maðurinn í dæmisögunni hefir vafalaust fund- ið til nokkurrar ánægju fyrsta sprett- inn, meðan hann var að eyða föður þvi viti sem með henni kann að ..... r> r, . , r. u , , . , v arfi sínum og lata alt eftir ser. En blandast. Og þess er þa fyrst að & ... , „. . * * . •• , * allir vita, að sl,k gleð, er dægur- minnast, að omogulegt er að ganga ’ °. .. , . .. . . . .. * • fluga ein. Su gleð, sem nokkurt fram hja þeim sannleika, að sorgin . „ ,, „ , .... .. ... . , hald er í, kostar jafnan nokkuð, a- og omjukar hendur atvrkanna hafa ...... - frá öndverSit reyns. bezta mebaliS *«> 'l"'rhofn- er leitin að gleði út af fyrir sig líka. einskis virði. Enda. held eg að' það sé líka rangt sem ýmsir rithöf- undar haldá frarh, að mennirnir séu að leita að gleðinni. sælunni. G’eÖin og sælan er eitt einkenni þess ástands, sem mannkynið er að leita aö, en það, sem a1t er að feta í átt- ina til, er meira líf, vitrara, stæiTa, voldugra, innilegra líf, heldur en þeir nú hafa. Maður sem leitar að gæfu sinni út af fyrir sig, kemst ekkert; það er ekki eyrisvirði gef- andi fyrir hamingju, gæfu, ef hún. færir manni ekkert annað en sjálfa sig. Fíflið getur verið hamingju- samt, og er það oft. Enginn mað- ur með heilum sönsum vill Jcaupa. hamingjuna því verði að verða heimskari og lítilsigldari yfirleitt fyrir hana. Gleðin sjálf er eink- isvirði nema að því leyti, að -húp er oft tákn um það, að maður er að auðga líf sitt, og af því að hún hjálpar manni oft til að auðga það. Hún er vottur um auðgað og vax- andi líf vegna þess, að engin gleði er ákafari og dýpri heldur en sý, ér menn finna til þegar að andi þeirra er að þenjast út, leita að farvegum og finna þá. Sköpunargleðin er ákafasta nautn mannsálarinnar. Þeg- ar hugsanir eru að verða til, eru að leita sér að búningi og finna stakk, sem fellur að þeim, þá er fögnuður í huganum. Hvar sem maður er að láta eitthvað vaxa undan hönd- um sér, er að móta barnshuga eða manna “ í sina eigin mynd eða það, sem hann vildi helzt að væri hans mynd, reisa mannvirki, koma skipulagi á, í einu orði leggja hönd á sköput, mannlífsins, þar hlýtur hann að fagna. Og fögnuðurinn sjálfur, gleðin, bjartsýnin hjálpar honum til * þess að skapa. Þess vegna er svo mikill sannleikur í kenningum Christian Scientistanna — þrátt fyrir alla þokuna sem virðist hvíla yfir hugsun þeirra — um að öll mein sé'.t yfirstíganleg, ef menn hafi þor til þess að trúa á það. Sálaröflim gefast upp að leysa viðfangsefnin nema að rekið sé á eftir með þeirri trú, þvi trausti, því bjartsýni, þeirri gleði, sem segir að tilveran sé góð og máttug og geti' hjálpað manni til þess að brjótast yfir örðugleikana. Þess vegna er það, að Jesús fylgir svo fast á eftir boðorði sinu: veriff ekki áhyggjufuUir. Ahyggjan er vetrarhugsunin. Hún hleður upp- þröskuldum í vegi fyrir manninn; ifiún leysir ekkert, hún getun ekkí bætt lifandi ögn við -hæð mannsins, ekkert hjálpað honum til þess að yfirvinna áhyggjuefnin. Hún ræn- Tr hann þrótti, sviftir- hann mætti, bindur lif hans. Veturinn er að koma. Hiann á mikið erindi. Hann hvilir jörðina frá iðju hennar og gerir hana magn- meiri til gróðurs hið næsta vor. Hann á erindi til vor. Han« minnir okkur á, sem búum í skjólgóðum húsum með gnægð fanga, að margur á bágt og þarf liðsinnis. Hann biður oss að verða þeim dálítill vorglampi í löngu skammdegi. Hann minnir okkur á með hörku sinni og biturleik, með því einmitt hve undan honum svið- ur, að vér erum ekki vetrarins börn, að vér eigum að vinna að því í ölltl okkar lifi að eyða hörkunni og bit- urleikanum og veita vorinu yfir mannlífið.. Með því hugarfari skulum vér ganga gegn honum. Það er hann Steingr. (Frh. frá 1. bls. Þetta stingur ennþá meira í augu, er ntenn minnast föður -héraðslækn- isins, — mannsins, sen, sat við dýrð- legasta vefstól Islands, þar sem uppi- staðan var hámentun og 'kyngikraft- ur, og ívafið tvinnað af göfug- mensku og andagift, Ijómaði á skyttunni þegar hann sló vefinn svo kvað við í hverju íslenzku hjarta. Og ósjálfrátt verður manni að minn- •ast paradoks norska skáldsins: “Store mænd skulde ikke avlebörn)”. (Miklir menn ættu ekki að geta börn) Þetta er sagt illkvitnislaust, og alls ekki í þein, tilgangi, að ófrægja hér- aðslæknirinn, —• að minsta kosti á- reiðanlega ekki frekar, en þa.ð er til- gangur hans sjálfs, að ófrægja Aust- ur Islendinga með áminstri Lög- bersgrein.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.