Heimskringla - 02.12.1925, Page 5

Heimskringla - 02.12.1925, Page 5
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAUPIÐAF The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ . GÆÐI ÁNÆGJA. i B O O K S. I My faithful friends of many days and nights, fi My friends in sorrow, sickness and in health, •' P That unconipkiining pour your priceless wealth | Into my iife in streams of dear delight, — | í VV'hat friends you are. What guides unto the heights IWhere beauty dwells, and wisdom has her throne; Where living fountains flow from realms unknown, | And thought-winds, dream-endowered take their flights! í IHere are you, silent, yet so eloquent, | So modest, yet so migthy in your power. IThe souls of ages. Inspiration’s dower. | And to the dead a mighty monument. - IÐear caskets filled with gems divinely wrought, | And jewelled words on chains of golden thought. 9 | Christopher Johnston. J ig fyrir neöan sig og lesendur gætu séö, að þetta. hefði ekki veriö gleypt efasemdalaust. En það lét á sér skilja, að því væri ókleift að skera úr því, hvort Norðntaðurinn hefði verið að gera gys að blaðamannin- nm, sem við hann talaði, eða hvort Island væri í raun og veru svona gjörólíkt þeim hugmyndunt, sent menn hefðu gert sér um það. Það er ekki að kynja, þótt myrkr- ið sé svart, að því er til Islands kemur, þegar menn athuga, hvað kent er í skólunum — að minsta kosti sumum — um Tsland. Mér var sögð saga um það, sem ntér þótti skemtileg, suður i San Diego, syðst t Californiu. Við gistum þar hjá enskumælandi manni og íslenzkri konu, Mr. og Mrs'. Currie, sem sýna Islendingum einstaka gestrisni. Kon- an er dóttir Ðaníels, sem lengi var póstur milli Reykjavikur og Akur- cyrar. Eignir þeirra eru taldar skifta miljónum dollara. Dóttir þeirra var í barnaskóla, og einu sinni fræðir kennarinn börnin á því, að 'á Islandi búi Bskimóar. Dóttir Curries-hjónanna kann ' þessari fræðslu hið versta, stendur upp og sPyr kennarann, sem var kona, hvort kún ætli að halda því fram, að móðir hennar sé Eskimói. Það kem- Ul' heldur en ekki fát á kennarann. Hún vissi, hve auðivga foreldra litla stúlkan átti. Nei, nei, nei, — henni gat ekki með nokkru móti komið til hugar, að Mrs. Currie væri Eski- mói — það var nú eitthvað annað I Og nú átti ekki að tala meira um það — nú átti að halda tilsögninni áfram. En litla stúlkan lét ekki slá sig af laginu. “Mamma er Is- lendingur,” segir hún, og ef hún er ekki Eskimói, þá eru aðrir Islend- mga.r það ekki heldur’’. Eg veit ekki, hvað þeim fór frekar á milli, barninu og kennaranum. En litla stúlkan kom heim svo stórreið, að f>ún neitaði gersamlega að fara aftur a þann skóla, þar sem kent væri að ^slendingar væru Eskimóar. Og. við það sat. I>.að reyndist foreldr- j t^num ófurefli, að koma henni í þann skóla frá þeim degi. Vestur-Islendingar taka sér stund- iitii fyrir hendur að leiðrétta vitleys- ^rnar, þegar þær koma út á prenti °g ganga fram úr öllu hófi. Til ti*mis að taka svaraði Baldwin Bald- 'vtnson, sem kunnur var hér á landi fyir nokkuð mörgum árum sent vesturferðaagent, en var siðar um ntörg ár aðstoðarráðherra í Mani- tobafylki, lýsisþvottar-greininni með fytirtaks ritgerð um Isla.nd og ís- 'enzka menning, og ritstjóri blaðsins ðað afsökunar á frumhlaupinu. Erf 1 oðru eins úthafi vanþekkingarinn- ar sér ekki högg á vatni, þó að ein- stóku sinnum ^onti leiðréttingar á ofræinguni og staðleysum. Vestur-Islendingum er það hin n'esta skapraun, þegar þessum smán- argusum er helt yfir þjóðerni þeirra, ðæði í prentuðu máli og daglegu fali. ps auðvitað sjá þeir það, að enginn getur giskað á. hvenær þetta ástand getur valdið stórtjóni eða jafnvel hættum fyrir þjóð vora hér heima. Þeim finst nokkuð mikið hirðuleysi sýnt héðan að heim- an áhrærandi þetta efni. Þeir hafa ákveðnar hugmyndir um það, hvern- ig við eigurn úr þ!essu að bæta. Eg mun með einhverjum hætti gera grein fyrir þeim hugmyndum síðar. En að þessu sinni ætla eg ekki út í það að fara. Svo að eg víki þá ofurlítið ná- kvæmara að ferðalagi mínu, þá kotn- um við til Winnipeg viku fyrir jól i grimdar-frosti,, — eitthvað yfir 30 stig á Celsius. Eg skal skjóta þvi hér inn í, að mér gekk illa a.ð þola vetrarkuldann í Canada. Hann oili lasleik, sem meðal anrta.rs varð þess valdandi, að eg varð að hverfa heim tit Winnipeg úr einni fyrir- lestrarferðinni, að hálfloknu verki. Síðar lögðumst við hjónin bæði i inflúensu. Veikin tók mig all- sterkum tökurn, meðan eg var að tala á stúdentaféldgsfundþ í Winni- peg, svo mér varð ókleift að ljúlca máli mínu a.ð fullu. Eg náði mér ekki fyr en langt var komið frant á surnar, og konan min hefir ekki náð sér alveg enn. H'itarnir voru mér mikið ljúfari, þó a.ð nóg væri okkur boðið i Sacramentos-dalnum í Cali- forniu, þegar við vorum á ferðinni í 44 stiga hita á Celsius. Yfirleitt fanst mér ferðin nokkuð örðug. En ástúð landa ptinna vestra hefir hald- ið uppi ska.pinu og aukið lífsþrótt- inn. Og heim erum við komin full af þakklæti út af þvt, hvað alt hefir í raun og veru gengið vel. A járnbrautarstöðinni í Winnipeg voru nokkrir landar saman komnir til þess að fagna okkur, þar á meðal Ragnar sonur okkaí og kona hans og dr. Magnús B. HalldArsson, for- seti Sambandssafnaðar i Winnipeg. Læknirinn flutti okkur heint til Ragnars á þeirri fleygiferð, sem lög framast Ieyfa, enda þótti okkur miklu skifta að komast sem fyrst inn í hita, þó að við værttm i hlýjum fötum. Þa.ð ræður að líkindum að þar sent sonur#minn er prestur Sambands- safnaðarins í Winnipeg og forseti þess kirkjufélags, sem sá söfnuðut er einn liðurinn í, þá átti eg meiri kost á a.ð vera með þejm mönnutn, sent í þeint félagsskap eru, en með hinum, sem heyra til hintt lúterska kirkjufélagi. Og aldreivætti ntér að gleymast sú góðvild og það ást- ríki, sem eg vhrð fyrir hjá mönnum Sambajidssafnaðanna. Þeim, og þá vafalaust sérstaklega séra Rögnv. Péturssyni, átti eg að þakka þá miklu ánægju að vera. boðinn til Boston #á 100 ára afntæli Únítara- félagsskaparins í Ameríku, og njóta þeirrar miklu gestrisni og góðvildar, sem mér var þar sýnd. En sann- leikurinn er sá, að eg gat engan mun gert á þvi httgarfari í garð okk- ar hjónanna, sem kom frant í þessum tveim aðalflokkum Vestur-Islend- inga. Og nú hefi eg ekki orðað þetta alveg rétt. Mér var það ljóst, að það gat ekki verið, að a.ðallega væri verið að fagna okkuK Það var verið að fagna nokkurskonar full- trúum frá íslenzku þjóðlíífi, mönn- um frá Islandi, sem þetta fólk hefir svo ntiklu meiri mætur á og ber svo miklu meiri kærleika til en við hér heia höfum enn lært að meta og þa kka. Uni hríð, eftir að við vorum komin til Winnipeg, rak hver veizl- an aðra. Flestar voru haldnar i heimahúsum, i hinum fögru híbýlum Winnipeg-íslendinga, en tvær í tveimur af veglegustu hótelum borg- arinnar. Aðra, þeirra hélt Hann- es Pétursson, sem hér var á ferð í fyrrasumar, einn af bræðrunt séra Rögnv. Péturssonar. Þar var skenii sér aðallega við söng og santræður. Hina veizluna sátu mestmegnis gantlir og nýjir starfsmenn Lög- bergs. Hjálmar Bergmann lög- ntaður var forsetinn og hann gerði I mig hálfsmeykan í því a.ð setja þenna mannfagnað nteð því að minnast konungsv Mér fanst þetta of hátíðlegur inngangur ag veizlu, sem haldin var mín vegna. En þetta mun mjög tíðkast hjá Canadamönnum í veglegunt sam- kvæum, sem að einhverju Ieyti -eru almenns eðlis. Og ekki þurfti eg að kvíða því, að þetta yrði leiðin- legt. Aðalræðuna hélt dr. Björn B. Jónsson, prestur lúterska safnað- arins í Winnipeg og fyrv. forseti kirkjufélagsins. Auk hans og for- ’seta samkvpemisins töluðln Thonias H. Johnson fyrv. ráðherra, Dr. B. J. Brandson, einn af ágætustu Iæknum i Canada og Jón J. Bíldfell ritstj. Lögbergs. Alt eru þetta þaulvanir og snjallir ræðuntenn. Annars er eins og vel máli farnir menn séu á hverju strái meöa! Vestur-Islendinga. Sá hæfileiki hefir bersýnilega þroskást nteira vestra en hér heima. Menn krydda þar ræður sína.r ntjög nteð fyndni og gamanyrðum. , Mér var sagt, að Thontas Johnson væri viðurkendur einn af allra snjöllustu og skemti- legustu samkvæntisræðumönnum f Canada, og Hjálmar Bergmann er einn beirra ræðumanna, sem mér hefir þótt mest gaman að hlusta á. Þeir eru félagar sent lögntenn. F.g hefi, eins og þið getið nærri, hlust- að á mikið a.f ræðum í þessu ferða- lagi mínu. Eg minnist þess ekki að hafa oftar en einu sinni heyrt nokkurn ræðuntann vera í neinum vandræðum nteð efni né orðaval. Sá ræðumaður var ekki Islendingur, he'ldur enskumælandi ráðherra. Framh. ingu séra Halldór Kolbeins í Flatey með 133 atkv. Séra Helgi Arnasott fékk 33. ‘‘Vestrænir cmar”. Og Eru At' Frá íslandi. Frá Islandi. Kappteflið ntilli Islendinga Norðmanna er nú hafið. Jaflborðin tvö nr. 1 og ntv 2. Islendingunt eru það þessir sent tefla: Við^borð nr. 1, Brynjólfur Stefánsson stud. polyt, Guðntundur Bergsson póstm. og Sig. Jónsson öl- gerðarmaður. Við borð nr. 2 Eggert Gilfer pianoleikari, Erlendur Guðmundsson gjaldkeri og Pétur Zophoníasson aðstoðarm. Fyrsti leikurinn var sendur héðan frá tafl- borði nr. 1, á laugardag og eru bæði töflin kontin í gang nú. Bæjarntettn fylgjast vel með þessu kapptefli. Atján sönglög eftir Þórarinn Jónsson kaupmann í Seattle, Wash., I með undirspili eftir próf. Sv. Svein- ! björnsson, prentuð hjá Zimpterman ! Print, Cincinnati. Bókaverzlun i Finns Jónssonar, 566 Sargent Ave. Það er ekki svo títt að við Vestur- Islendingar gefurn út frumsamdar ] sönglagabækur að ósMingjarnt sé að ætlast til að blöðin geti þeirra að nokkru. Þessi bók, sem hér er um a.ð ræða, er nýkomin á markaðinn og kostar $2,50. Er það fyrsta söng- bók, sem mér vitanlega hefir verið prentuð 1 þessari álfu með íslenzk- unt texta og eru það út af fyrir sig byrjuninni með . óijejn meðmæli með gildi hennar, fyr- ir þá, sem hugsa. lengra en nefið nær. Þó verður ekki komist hjá að 'geta þess, að ytri frágangur, sent er það eina ameriskt, af einkennum bókarinnar, er langt um Iakari en j innihaJdið, að vísu er góður pappír i! bókinni og prentun sæmileg, en viö I fyrirkomulagið hefi eg tvent að at- I huga. Vantar sem sé titilblaðið | og lögin ekki númeruð nema í efnis- ! yfirlitinu. Hvort það er höfund- I ir.urn eða þeim þar t Cincinnati að , kenna, læt eg ósagt, en mér finst ] innihaldið ejga faJlegri í untbúðir , skilið og þá er að snúa sér að því. j Um undirspilin þarf ekki að fjöl- j yrða, þau bera ótvírætt merki höf- < undarins, sem a. m. k. í þeirri teg- und raddfærslu, mun vera snjallasti Islendingur, sem enn er kominn á sjóanrsviðið. Lögin (melodíurnar) aftur á móti eru eftir óþektan ntann, sent nú kemur fram í fyrsta sinni, og dylst ekki að hann er hæfi- leikum gæddur. Hér og þar má finna setningar, sem ótvírætt bera vott um andagift, og sem margir lærðari vildu fegniý geta framleitt, vil eg því til sönnun- ar benda á nr. 3. “Sumar á förum”, seinni partinn af nr. 4. “Dís gró- andans.” itr. 13 “Dísarhöll” nr. 14 ‘‘Sumarlok,” nr. 15 “Þorri” og nr. 17 “Um undrageint.” Og eru enda öll þessi ofangreindu lög að mínum dónti verulega falleg sem heild hvert fyrir sig. Þá er og nr. 5 “Htvín i hnúk og gili”, myndarlegt og lag- legt. Sumstaðar hefi eg mér tii leiðinda rekist A óþarfiega óeðlileg- an fallanda, t. d. í nr. 1 “Brim”, nr. 11 “A aldamótum’’ og jafnvel í nr. 3/ sent er þó ljóntandi fallegt Jag o. v. Fæ eg ekki áttað mig á hvað hcfundinunt hefir gengið til þess. Slíkir hortittir eru lítt afsakanlegir, nema þvj að eins að melodían frikki við notkun þeirra, en a. m. k. í nr. 3 fer því fjarri að svo sé. En þetta er meinlaus aðfinsla, sem eg vona að höfudurinn taki sér ekki nærri, því hún er ekki a.f illvilja framsett, heldur að eins til íhugunar fyrir hann og aðra, sem kynni að henda hið sama. Enginn skyldi m Nýjar gerðir af Reykinga bökkum Þó að vér auglýsum sérstaklega ekta mahogny bakka í þessari auglýsingu, eru þaö alls ekki einu tegundirnar sem vér höfum - úr að velja. Vér höfum margar gerðir af brass, bronze, og bronsuðum bökkum seb eru al- veg eins hagkvæmir og eiguleg- ir eins og hinir. EKTA MAHOGNY. Með vanalegum og sumir með endurbættum og nýjum, á $4,50, $5.00, $6.00 $10.00 og $12.00. SVO KOMA REYKINGA SKÁPAR. Þeir eru litlir og þægilegir, á- gætir húsmunir í hvaða her- bergi sem er. Sumir eru útbún- ir með humidors aðrir án þeirra. Verð frá $18.00 til $26.00. Hvað er um Jólakortin? Ef "þér hafið ekki pantað pau ættuð þér að gera það nú þegar. Beztu gerðirnar seljast snenmia og upp- lagið af hverri tegund er takmarkað. Verðið er mjög sanngjarnt og kortin mjög eiguleg. Dinquuairs PORTAGE OG GARRY WINNIPEG legur gróði fyrir Island. Ættum við því að greiða götu þessa söng- heftis, því að það er hin eina sanna þjóðrækni að hlynna að öllu því, sem er andlegur gróði fyrir okkar litlu þjóð og í því tilfelli sem öðrum, koma. ntis- og góðgerðir feðranna fram á niðjunum í marga liðu. Það var aldrei ætlan mín að rit- dæma bókina enda er það erfiðara þar eð tveir menn hafa, um hana fjallað. I öðru lagi er eg henni ekki nógu kunnugur enn þá til að geta það með góðri santvizku. O- tímabærir dórnar, er eitt af því, sem margir eru of örlátir á. Til að geta dænit um andlegt gildi hvaða skáldskapíir sem er, þarf maður að kynnast honum jafnvel svo árunt skiftir, nema þvi að eins að unt ó tvíræð listaverk eða algerðan leir- burð sé að ræða. Björgvin GuSm undsson. Kaupdeilur hafa staðið hér yfir, ntilli útgerðarnianna og sjóntanna. Kröfðust sjómenn margskonar j- vilnana., sem nema nálægt 10% | hækkun á núverandi kaupi. Ut- ] gerðarntenn vildu lækka núverandi j kaup unt 20—25%, og til vara að ] núverandi kaup héldist til áramóta, | og síðan færi eftir dýrtíðinni (út- j reikningi Hagstofunnar) hvert kaup- j ið yrði. Aðiljar gátu ekki koittið sér santan, og kom þá til kasta sátta- ' semja.ra, að ntiðla málum. Sátta- j semjarí er Georg ólafsson banka- stjóri. Miðlunartillaga kont frá honum, sent gekk í þá átt, að mtver- andi kaup héldist til 1. febrúar næst- komandi, en frá því lækkar það nokkuð. Þessa tillögu saniþyktu útgerðarmenn, en sjómenn höfnuðu. Utgerðarmenn hafa nú samþykt, að leggja togaraflotanunt í höfn jafn- óðum og hann, kemur inn, og verður fyrst um sinn ekkert um það sagt, hversu lengi hann liggur inni. Hveitisamlagið. ' BorgunaraðferSin. Samlagssöluaðferðin varð til þess að binda enda á hina gömlu ótrygu aðferð sem notuð var við hveiti- sölu bænda. Meiri hluti bændi fann að óviss markaður, og fjár- hagslegar ástæður þeirra sjálfra taka sér það. nærri, þó benda tnegi á ' bar þá ofurliði, þegar þeir urðu að galla hjá honunt. Hitt er meira um vert að verkið í heild sinni haldi veUi, það verður tíntinn að Ieiða í ljós, en eg spái því, að sum af þeim lögum, sent þessi bók hefir inni að haldá eigi sér góða framtíð og verði langlíf, og vil þá unt leið og eg þakka höfundinum ,fyrir aðj. hafa gefið söngbók þessa út leyfa ntér að stað- hæfa að hún sent heild, sé bókmenta- verzla hver fyrir sig. Flestir bændur þurftu á peningunum að halda strax og þreskingin var um garð gengin, ýmsar skuldir féllu í gjaldda.ga og uppskeru og þresk- ingarkostnaður varð að borgast, svo nauðsynlegt vaý að koma korninu til ntarkaðar og selja. það á þeim tínia árs sem verðið var vanalega lægst. Nú hefir samlagssalan breytt þessu fyrirkontulagi. Bóndinn, sem er samlagsmeðlifn- ur getur afhent korn sitt hvenær sent er og fengið ríflega fyrstu borgun, sent nægir honum til brýnustu þarfa. Jafnóðum og tíminn líður.og samlag- ið selur kornið er borgað nteira og að síðustu þegar árið er liðið og santlagið hefir selt alt kornið er þvi fé sem eftir stendur, þegar allur kostnaður hefir verið borgaöur, skift hlutfallslega milli nteðlimanna, þynnið að hver fær það sent henunt ber fyrir það korn og þá tegund sem hann hefir afhent samlaginu. Arið sem leið var fyrsta borgunin, sem svaraði $1.00 á mæli fyrir nr. 1 Northern í Fornt Williant og siðar voru um vorið borguð 35 cent á mæl- ir: aftur á sumrinu voru borguð 20 cent á mæli og loks um fjárhagsára- mót samlagsins síðasta borgun 11 cent á mæli. • A þessu ári er fyrsta borgun aftur sent svarar $1,00 á mæli fyrir nr. 1 Northern í Fort William. Allir santlagsmeðlimir fá þannig sinn skerf af söluverðinu. Bændur sem hafa ntinna en vagnhlass, voru fyr neyddir til að selja á því smá- kaupaverði sem kornhloðurnar buðu, og sent oft var tiltölulega lágt, geta nú afhent samlaginu kornið og feng- ið fyrstu borgun sem er mjög lítið lægri en $1.00 í Fort WillLam og síð- an sihn skerf af síðari borgunum. Til þess að bændur geti haldið sambandi við samlagið eftir að ha.fa gerst meðlintir, eru samlagsnefndir starfandi við næstum hverja járn- brautarstöð: Bændur sent þurfa einhverra upplýsinga ættu að skrifa til næstu nefndar, eða til Heims- kringlu, og verður i því tilfelli spurningum þeirra svarað í blaðinu. ------------------x------------ Prestakosning hefir farið fram á Stað í Súgandafirði og hlaufc kosn- KEMTIFERDIR BHIKI FARBREF TIL S0LU NU AITSTUR- CANADA Farbréf til sölu DAGLEGA til 5. JANÚAR til afturkomu innan 3- mán. KYRRAHAFS- STR0ND Farbréf til sölu ÁKVEÐNA DAGA DES., JAN., FEBR. til afturkomu 15 apr. 1926 ÆTT- LANDIÐ Farbréf til sölu DAGLEGA til 5. JAN. til Atlanshafnar til afturkomu innan 3. mán- Sérstakir svefnvagnar til W. St. John í sambandi við jólasiglingar til ættlandsins allar upplýsingar gefnar og aðstoð veitt af Farbréfasölum, Canadian Pacific Railway.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.