Heimskringla - 02.12.1925, Síða 6

Heimskringla - 02.12.1925, Síða 6
6. BLAÐSÍÐA WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925 HEIMSKRINGLA E f f i e. Eftir Annie Frost. II gáfan byrjaði að líta hverja eina einmanalega j ur síns, og snéri sér að honum svo vandræða- skyldu, og hin þreytta hugsun lyftist upp á við, leg, að hann sagði hlæjandi: að lifa nýju lífi í ástúðlegum draumum algerv- “Eg held aö þú hafir verið við það að islegrar gæfu. Daglegu skemtigöngurnar. sofna,” og fór svo. fyrrum svo leiðinlegar og þreytandi, urðu nú ! “Eg er ekki á sömu skoðun og faðir þinn,” orsök til ánægju, því hver ein lítil tilviljun varð! sagði Lovering rólegur. “Eg hefi aldrei séð að stigarim, sem lá upp að nýjum draum, og' augu jafn vel vakandi og þín, síðustu hálfu meðan hún í huga sínum gerði hvern mann, stundina.” Þangað til hún var 14 ára, hafði fræðsla 1 Sem gekk fram hjá- henni’ hluttakanda í æfin- j “Viljið þér ekki setjast niður?” sagði hún barnsins ýmist tekið framförum eða numið itýraheimi sínum’ gleymdi_ bamið um stund sínu fegin, og bauð honum helminginn af langa staðar, þegar veikindi eða skortur á leiðbein- ingum hýidraði hana. Hún stundaði hljóö- færaslátt ásamt systrum sínum, þar eð það var að eins skólavera, sem læknirinn hafði bann- að, og frú Marshall sagði: “Stundum eru þess- ar ljótu stelpur liðvirkar við að leika á hljóð einmanalega yfirgefna lífi. 2. KAPfTULI. Það var afmælisdagur Blanche, tyrkneska legubekknum. “Það eru svo marg- ar ungfrúr Marshall,” sagði hún brosandi, að þabba hefir máske skjátlast.” Lovering leit í óvissu á litla andlitið, til í þess að komast eftir hvort það væri áform og frú hennar, að fá hann til að smjaðra við sig. En þar, þangað til Marshall kæmi aftur, eða þá að fara til að hjálpa honum. Hann varð þess vegna kyr hjá þeim, og þau biðu kvíðandi eftir fregnunum um brunann. þegar fregnin Nú var dag- færi við vilium að minsta kosti srefa henni Marsha11 hafði ákveðið að halda hann hátíðleg- stóru, saklausu augun mættu hans með bams- tækifæri 01 að gera sig holandi » ian með fjölmennri danssamkomu. Til allrar legri hreinskilni, og hann þáði sætið, sem hún "Ef eg hefði ekki algerlega bannað .11.0 !Iukku t)'rir iform hennar var 'l>etta vetrar mán- , hauö honum. um 'e« °S hann oagSi: allan lestur, frú, kæmi mér til hugar að segja, að hún hefði stundað? nám um of,” sagði læknir- inn, þegar hann var kallaður sökum “eins enn þá af veikindaköstum Effie.” Það var lengsta og alvarlegasta veikinda tilfellið, sem hún hafði orðið fyrir um langan tíma, og eftir að hitaveikin rénaði, lá hún í nenningarlausri deyfð, sem barnfóstran hélt, að henni mundi aldrei batna aftur. “Eg verð aldrei elskuð, aldrei,” hugsaði hún. “Mamma getur það ekki, eg er svo Ijót, og pabba sé eg næstum aldrei. Eg veit að guð skapaði mig þannig, eg hefi lesið um það, og þar eð það er hans vilji, verð eg að vera góð og þolinmóð og reyna að vera kát. Mig furðar hvers vegna að mæður elska ekki ó- fríð börn? Mér þykir svo ósegjanlega vænt um mömmu, og þó eitthvað bæri við, sem eyði- legði fagra andlitslitinn hennar og indælu dökku augun, skyldi eg samt elska hana jafn heitt. María segir, það sé af því eg sé svo ömurleg og óframfærin. Ef þær vissu hve mjög mig verkjar í höfðinu, og hve þreytt eg er, myndu þær ekki furða sig á þó eg gráti stundum, og sé uður, rétt eftir nýárið, og alt samkvæmisfólk-1 “Nei, honum skjátlaði ekki. Eg vissi iö hugsaði að eins um skemtanir. Effie var einu sinni ekki að þú varst ungfrú Marshall, fædd í sama mánuði, fáum árum seinna, en urn þegar eg bað um að vera kyntur þér. Eg hennar fæðingardag hirti enginn. En í þetta þekki systur þínar mjög vel, og samt held eg, já, skifti var henni sagt, að hún mætti koma inn í eg er alveg viss um það, að eg hefi ekki séó danssalinn og horfa á gestina, og með mikilli þig fyr.” ánægju bjó hún sig undir þetta tilefni. Fjöl- j “ó, eg er enn þá í barnastofunni,” sagði menn samkoma var henni alveg ný, og hún Effie brosandi. “Eg er ekki heilsugóð, svo beið viðburðarins þráandi. Engar slíkar hugs- eg kem sjaldan í samkvæmissalinn á kvöldin.” anir, sem brutust um í huga systra hennar, á- Hún fann til sorgar meöan hún sagði hon- sóttu hana: Eftirvænting, aðdáunar, hræðsla um frá sinni einmanalegu tilveru, sem háð og við keppinauta, og hvaða litur eða klæðnaður kuldalegt viðmót neyddu hana til að búa við, færi þeim bezt. Þetta var þeim afar áríðandi. en ekki kom hennir til hugar að ásaka föður, en sem Effie datt ekki í hug. Að geta séð öll móður né systur sínar; hún hugsaði að eins mismunandi andlitin, hlusta á hljóðfærasöng- um sinn eiginn ófullkomleika. inn, og sjá fólkið skemta sér, var það sem hún Ungi maðurinn hefir máske lesið mikið í hlakkaði til. | þessu einlæga andliti, sem snéri að honum, Kjólar Láru og Effie voru af sömu gerð, en hann sagði að eins: “En nú vona eg að við og meðan hin dekurvana Lára sagði sinn vera veröum góðir vinir.” lélegan, tók Effie með þökk við sínum, en 3- KAPÍTULI. Klukkan var rúmlega tvö, um eldsvoðan barst til Marshall. renningin að reka nóttina á flótta, og enn þá hafði Marshalls fjölskyldan eúgar fregnir fengið. Þegar Marshall fór að heiman, var andlit hans náfölt, og hann hvíslaði að konu sinni: “Byggingin var ekki vátrygð.” Stóra sölubúðin hans var ný, og vörumar nýfluttar í hana, og hann hafði frestað vátrygg- ingunni þangað til öllu var vel fyrir komið. “Klukkan er fimm,” sagði Lovering, þegar bún var búin að slá. “Leyfið mér að fara og vita hvernig tilhagar. En hvað þið eruð þreytulegar og kvíðandi. Verið þið kjarkgóð- ar, það er m^ske ekki eins slæmt og við ímynd- um okkur. Klæðnaður ykkar og herbergin hafa lamandi áhrif á ykkur. Eg ætti að biðja um kaffi handa Marshall, og þið getið svo sofn- að eftir þessa löngu vöku.” Þær gengu út með hægð, hver til síns her- bergis, til þess að skifta sparifötunum við morg- unkjóla, um leið og þær báðu vinnufólkið að hafa morgunverðinn snemma tilbúinn, og laga til í herbergjunum, svo þau litu ekki út eins og tómir veizlusalir. Svo yfirgaf hinn tryggi vin- ur og biðill þær, til þe'ss að fara skemstu leiö til verzlunarbúðarinnar. En þegar hin rannsakandi augu horfðu ; ekki lengur á hann, hvarf hinn fjörugi svipur af stundi ofurlítið, þegar hún sá að hvíti liturinn alvarlega. hans, gerði dökka hörundslitinn sinn enn bet- “Og nú verður þú að segja mér um hvað ur sjáanlegri. þú hefir hugsað; eg tók eftir andliti þínu og Kvöldið kom, samkomusalirnir voru skraut- sá, að þú nauzt meiri ánægju liérna en þeir, sem , .. , . . . qA leSa Prýddir og birtan góð; systurnar og móðir tóku þátt í skemtununum og samtalinu.” eg kyr át og oframfærm, þa e þ Þ .1 s i þeirra skoðuðu hver aðra, til þess að bæta úr “Eg hefi sannarlega ánægju af þessu, svo get ekki leikið mer eins og ’ ® hví ! bugsanlegum klæðnaðs skorti. Þar eð gest- mörg glöð andlit og svo mikil fegurð; það lík- svo 1 siðunni. Ó, eg er s\o rygg y Þ . ■ irnir eru enn ekki komnir, ætla eg að lýsa þeim.. jst stóru málverki, nema að hér er líf og hreyf- guð skapaði mig svo ljota. Nei, eg ma ekki u_________,__,____ . , ... ... ... . . _ . ‘Það skyldi gleðja mig mikið,” svaraði hún andliti hans, hann gekk hraðara og kvíðasvip- vera hrygg, það er synd. Ó, ef einhver vildi segja mér hvernig eg get orðið góð og fengið manneskjurnar til að elska mig.” Aftur og aftur leituðu þessar þreytandi hugsanir á hana. Þráandi ástina, reyndi hún með einfaldri trú — sem hún hafði lært af bókum — að vera ánægð með sitt hlutskifti. Litla stúlkan hugsaði um lífsins ætlunarverk. Það leið langur tími þangað til hún varð fríslc aftur, eða eins frísk og áður; en loks hættu daglegu vitjanir læknisins, og barnið byrjaði aftur sitt kyrláta, einmanalega líf. Árið leið, og sökum hvíldarinnar frá nám- ínu, sem veikindin veittu henni, virtust gáfur hennar hafa þroskast. Gömlu skólabækurnar voru ekki eins erfiðar að skilja, og hún fann, að margar erfiðar spurningar þurftu að eins nákvæma umhugsun og endurtekningar, til þess að verða auðskiljanlegar. Svo opnaðist líka önnur ánægjulind. Effie fékk herbergi út af fyrir sig, þar eð móðir hennar áleit, að hættulegt væri að hinar systurnar svæfi hjá henni, og þar eð þær voru orðnar svo stálpaðar að barnfóstran var óþörf, þá fékk hún barnfóstruna til sinna nota eingöngu. Lára gekk enn þá í skóla, en Blanche og Beatrice sóttu allar samkomur og skemtanir, og sáust því sjaldan í barnastofunni. Eins og áður var lestur bóka mesta ánægj- an fyrir Effie, en nú las hún eins mikið sér til skemtunar og til að auka þekkingu sína. Bea - trice hafði léð henni, auk skólabóka sinna, stórt bindi af Shakespeare, Miltons ritin og önnur mik- llsverð bókmentaleg rit, og af þeim lærði hún mælsku eða málsnilli, sem hún sótti mjög eftir og mat mikils. Af því hún hafði sérstakt herbergi fyrir sig, var hún dálítið djarfari en áður, svo hún bað föður sinn um lykilinn að bókastofunni, og í skápunum þar fann hún meiri andlega fæðu fyrir sínar einmanalegu stundir. Bókasafnið var alls ekki gott; hr. Marshall las ekki mikið, og kona hans skeytti ekki um aðr- ar bækur en hinar gagnslausu skáldsögur, sem Blanche og Beatric lásu eða fengu að láni, og fleygðu þeim svo inn í skápana ólesnum, eftir því hvernig á þeim lá. Effie fann nokkur ljóð- mæli, nokkur söguleg rit og margar skáldsögur. Hún las þær í frístundunum, sem hún leyfði sér að taka frá leitinni eftir þekkingu — sem hún vonaði að ná kærleikanum með, er henni nú var neitað um. Hún hafði aðskilið skólabækur sínar, og ákveðið nákvæmlega, hvað hún ætlaði að gera á hverri stundu, sem gat komið manni til að brosa, ef ekki hugsunin um þetta barn, sem var látið alveg afskiftalaust, eyddi lönguninni til þess. Ákveðnum tíma var varið til landa- fræðis náms, til mannkynssögu, reiknings, heimspeki, efnafræði og æfingar við pianoslátt og allar aðrar námsgreinar, sem hún stundaoi daglega. Þegar því var lokið, voru hin ind- ælu ljóðmæli og skáldsögur til að sitja við g dreyma um, og oft sat barnið með nál í hendi við gluggann og saumaði og dreyfndi. Skáldsögur og ljóðmæli höfðu opnað nýj- an heim fyrir hana, og þar bygði hin ör- magna sál sér hvíldarstað, heimili. Hugsjóna- Frú Marshall er há og tíguleg kona, klædd. jng; hvert eitt andlit hefir sinn einkennilega svörtum flauels kjól, skrýddum demöntum; yndsleik, og þar sem litirnir í málverkinu mundu dökkur er hörundsliturinn, mikið og svart hár, Verð í»of miklu ósamræmi eða of líkir, myndast stórir en laglegir andlitsdrættir, dökk og fjör- hér nýir hópar af sameiginlegri fegurð. Ef ug augu, farsælt líf með fullnægðar metnaðar- eg væri listnæm, skyldi eg geyma í minni mínu girndir, einkendi hana. jmarga hópa, sem eg hefi séð í kvöld, fyrir Blanche hafði fjörug dökk augu og hrafn- niyndir eða atburði í meistaraverkum. Lítið svart hár, há og beinvaxin með fagrar, liðugar þér nú til dyranna að söngsalnum, þar er hóp- hreyfingar er gerðu hana tíguglega, og hún var ur, sem ætti vel við að sýna í “Úndínu”. klædd bylgjuríku fataefni, sem átti vel við Blanche, &em leikur sér að blómunum, og hall- hana; hörundslitur hennar var hvítur og slétt- ar sér svo yndislega að marmarasúlunni hjá ur, og ekkert gat komið blóðinu fram í kinnar gosbrunninum, sem sézt í gegnum dyrnar, hennar, hvorki áhugi né áreynsla; hún var niundi sýna ágæta bakhlið. Maðurinn, sem klædd grasgrænum fögrum kjól, utan yfir silki- vjð hana talar, er áreiðanlega nógu fallegur til kjól af sama lit. ag vera hinn drengilegi biðill, þó að breyta yrði Beatrice líktist meira móður sinni, með fatnaði hans, og Lára er nógu nálægt til að dökkan hörundslit og slétt, svart hár, hún var vera — hin fagra dauðlega, sem nær ástmegin- klædd granatlitum silkikjól með aragrúa af um frá hans réttu brúður. Eg — eg bið kniplingum hátt og lágt, sem átti vel við hennar fyrirgefningar,” sagði hún alt í einu og roðnaði. dökku fegurð, um handleggi hennar og háls. “Hvers vegna?” gljáðu men af roðasteinum og perlum. Há “Eg þreyti yður, gleymdi að eg hugsaði eins og systirin, en nokkuð gildari; allar hreyf- svo hátt.” ingar hennar báru vott um drambsama feg- “Uú þreytir mig ekki; mér sýndist þú vera urðar meðvitund. svo anægð, að eg gat ekki varist freistiðgunni Lára og Effie, í litlu hvítu kjólunum sín- að koma hingað, til að kynnast leyndarmáli um með hvít blóm til prýðis, eru enn ótaldar. þfnu. Jæja, eg skal þá segja þér leyndarmá.” Það var óhugsanlega að velja kjól, sem betur “Leyndarmál?” átti við þessa ljóshærðu, yndislegu stúlku. Hái “já, Blanche er sú eina sem þekkir það, vöxturin, langa, gylta, hrokkna hárið, bjarti en þið fáið bráðlega að þekkja það líka.” hörundsliturinn og stóru, bláu augun, sýndi “Blanche?” hvíti kjóllinn enn glöggar, meðan sívali hand-| “Blanche mín. Hún hefir í kvöld leyft leggurinn og fallegu herðarnar mistu eikis í við mer að kalla minn litla vin hérna, systir; vilt þú að vera svo nálægt mjúku, hrukkóttu knipling- eiga mig fyrir bróðir, Effie?” unum. Hún leit á myndarlega, fallega andlitið, sem En vesalings litla Effie, ólík hinum, var svo iaut njður að henni. Hún var ekki að hugsa lítil, að mörg 12 ára gömul börn gátu horft yfir um hinn “góða ráðahag,” sem systir hennar höfuð hennar. Og ekki eingöngu lágvaxin, ætlaði að gera; hún vissi ekkert um hina göf en svo grönn og mögur, að hin viðbjóðslega ugu ætt, hinar fullu kistur né háu stöðuna, sem lýsing Blanches: “beinagrindin”, var eins sönn systir hennar hafði náð í þetta kvöld, en hún og hún var ljót. Kjóllinn, sem l^t handleggi sa björtu, hreinskilnu augun, yndislega munn- og háls vera bera, gerði ilt verra fyrir vesalings jnn og gáfulegt andlit, og hún lagði litlu hend- barnið, þar eð dökki hörundsliturinn og hold-1 jna sína í hans og sagði innilega: litli vöxturinn sást enn betur, það var að eins “D, eg er viss um að Blanche er hamingju- tvent, sem var aðlaðandi við litlu stúlkuna, það som. kséri bróðir.” v°ru stór, blíð, brún augu, hulin löngum, dökk- Þetta var dálítið undarleg árnaðarósk, en um augnahárum, og fallega lagaður munnur. ungi maðurinn skildi til fulls gildi hennar, og Illanche sagði að andlit hennar væri þolanlegt., þrýsti innilega litlu hendina um leið og hann og nú endar lýsing hennar. isagði: Gestirnir komu, og með þeim fyrstu kom' “Má eg þá vera riddari Úndínu?” húsbóndinn. | «<Ef þh ert tryggur, og það veit eg þú verð- Líkur börnurn sínum, var hann hár vexti, með ur” sagði hun brosandi. “Hlustaðu, hvað blá augu, svart hár og mikið svart skegg. Yf- var það; Sem þessi maður sagði?” irleitt var hann álitinn fallegur maður, þó and-, Hann var í verkamannafötum, en samt lit hans væri alt of breitt og drættir þess of stór-1 hom hann jnn tn þessa skrautklædda samkomu- skornir. Af öllu samkomufólkinu, sem var margt, mun enginn. hafa glaðst jafn innilega og barn- ið, gem í litlum kima í nánd við gluggann, at- hugaði hópana hringinn í kring um sig. Án þess að hugsa um sjálfa sig, gladdist hún yfir fegurð systra sinna. Ekki einn af hinum mörgu aðdáendum leit með slíku velsæmi á yndi Blanches, hina tíguglegu framkomu Bea- trice og ástúð Láru eins og hin fyrirlitna systir, sem horfði á þær. “Effie, hr. Lovering langar til að kyxmast þér.” Effie hrökk við, þegar hún heyrði rödd föð- fólks með erindi sitt, heitur og rykugur, ófeim- inn og blátt áfram. “Eg verð að finna hr. Marshall. Sölu- búðin hans brennur.” Orðin flugu frá munni til munns, unz Mars- hall heyrði þau. Fleiri verzlunarmenn voru þar til staðar, sem áttu sölubúðir sínar hjá háu steinbygging- unni, þaðan sem Marshall fékk auð sinn, og þeir skipuðu konum sínum og dætrum að koma strax með sér. kvöddu svo og fóru að gæta sinna eigin búða. Þá, þegar að eins móðirin og dæturnar voru eftir, gerði hr. Lovering kröfu til að mega vera l urinn settist að á enni hans. Hin langa fjarvera tilvonandi tengdaföður hans, olli honum kvíða, og hann hraðaði sér til að komast eftir hve stór ógæfan var. Það var ömurleg sjón sem mætti augum hans, þegar hann gekk inn í götuna þar sem sölubúð Marshalls var. Eldurinn hafði eyði- lagt alla röð nýju bygginganna, og kolsvartir múrsteinsveggir var alt, sem eftir var af hinum fögru byggingum. Um leið og hann gekk ofan götuna mætti hann manni, sem vissi að hann var helzti búðar- sveinn Marshalls, er kom út úr húsi hins vegar við götuna. Lovering ávarpaði hann: “Hvar er hr. Marshall?” “Þarna inni. Þér eruð----------” • “Eg verð bráðum tengdasonur hans,” svar- aði Lovering, sem sá kvíða og hræðslu á svip mannsins. “Það gleður mig að þér eruð hér,” sagði ungi maðurinn kurteislega. “Þér eruð betur hæfur til að framkvæma það erindi, sem eg átti að reka.” “Hvað hefir átt sér stað?” “Hann kom, hingað og hjálpaði til að ná bókúnum alt hvað hann gat. Að síðustu var þeim öllum bjargað nema einkaskjölum hans. sem hann geymdi í blikköskju í hallborðiim sínu. Honum var bannað að reyna að riá þeim, þareð það væri of seint, en hann fór sanri inn. Loftið yfir höfði hans datt niður, hann hrök til baka og datt á gangstéttina. Það tók tfma að ná í lækni, og þeir sendu boð eftir mér. Hann var dáinn þégar þeir lyftu honuö1 upp.” “Dáinn?” “Já, dáinn. Hpgg á gagnaugað slökti l1'1 hans; það var furða að hann gat komist út- Hann er nú inni í þessu húsi, og eg var að far» til að segja fjölskyldu hans frá þessu slysi, áð' ur en hann yrði fluttur heim. En þér eruð hæfari til þess, ef þér viljið gera það.” 1 “Rétt strax. Eg ætla að ganga inn; er' uð þér viss um að ekkert sé hægt að gera?” “Það eru tveir læknar þar inni núna, a!l þeir komu of seint. Húsið og vörurnar var ó' vátrygt hr. minn.” Klæddur sparifötum sínum, með merki þesg starfs, sem hann hafði framkvæmt, lá hann dá' inn á löngu borði. Engin merki kvalamiki^ dauða sáust á andliti hans, augun voru loku^ sem í svefni, og munnurinn lokaður rólega, áa nokkurra merkja um hið voðalega högg. Svörú1 blettimir af brotna gagnaugabeininu, höfðu ver' ið þvegnir burt, og vota hárið huldl sárið alve£; Berhöfða með sorgþrunginn svip, stóð unP maðurinnv við hlið framliðna mannsins, seá1 hann hafði vonast eftir vingjarnlegu brosi tt&’ þegar hann flytti bónorð sitt daginn eftir. Meíi ástríkri alúð hnefti hann hálsmáli opnu skýrt' | unnar, og krosslagði hendur hans á brjóstin11' Svo bað hann rólega að flytja líkið heim gekk svo út úr húsinu, til þess að búa fjölsky1(1' una undir komu þess. Sé nokkur kjarkur til í liuga manna, r hlýtur hann að vera til hjá þeim manni, seU1 tekur að sér slíkt starf. Eigur þessa manns, láu í glóandi ösku fætur hans, og verzlunarsvéinninn hafði sagh að dauðinn hefði frelsað hann frá fátæktinö1’ en það var þýðingarlaust fyrir hann nú. Han11 hugsaði að eins um ekkjuna og föðurlauS11 börnin, sem hann átti að flytja þessa sorgM' fregn. ) . | Með mestu varkárni sagði hann frá þessa^ beizku nýung, og erfitt féll honum að verða &

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.