Heimskringla - 02.12.1925, Side 8
8. BLAÐSÍÐA
5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925
Verkstæt5i: '2(HVlVz Vernon Place
The Time Shop
J. M. Straumfjörð, eigandi.
Cr- «>k Kiillmnna-aftKcr'öir.
AreiöanleKt rerk.
Heimili: 6403 20tb Ave. N. W.
SEATTLE WASH.
Fjær og nær
Þau hjónin Arni Jóhannsson/frá
Halison og Anna Björnsdóttir,
komu hingað til bæjar á fimtudags-
kvöldið var í heimsókn til frænda og
vina. Þau töfðu fram á mánu-
dagsmorgun og héldu þá heimleiðis
aftur. Þau voru kærkomnir gest-
ir mörgum fornkunningjum. og
sveitungum.
| jóla og tækiíærisgjafa. Einnig, skrifað meira en nokkurn annan
. heimatilbúinn matur, kaffi og góð- j Stjórnmálamann heimsins, og nú er
gæti, skyr og rjómi. Mrs. E. Hans- j búið að gefa út á íslenzku æfisögu
I son veitir bazaar þessum forstöðu, og | þessa merka forseta Bandarikjanna,
æskja bæði hún og allar aðrar fé- j þar sem v-aJið heiir verið alt þaö
Fimtudagskvöldið var, 26. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband að
Gimli, Man., af síra Rögnvaldi
Péturssyni þau herra Ingólfur
Thordarson, og Jónina Guðrún Guð-
jónsdóttir Thorsteinssonar. Að af-
lokinni hjónavígslunni var sezt að
rausnarlegum veitingum heima hjá
brúðhjónunum.
Þann 28. okt. s. 1. var dregið um
2 stóla, serrt Sambandssöfnuður
Gimli bæjar seldi, og honum voru
gefnir af presti safnaðarins síra
.Ejólfi J. Melan, stólana hrepti Miss
Betty Henderson frá Winnipeg.
L'ngmeyjafélagið Aldan heldur
haust bazaar sinn í kjallarasal Sam-
bandskirkjunnar, að Sargent og
Eanning, mánu og þriðjudaginn 7. og
8. þ. ni. Margir ágætisgripir eru
á boðstólum og veitingar framreiddar
þeim er vilja, þar á meðal fyrirtaks
skyr og rjómi.
Séra Albert E. Kristjánsson mess-
/ar í kirkjunni að Otto P. O., næst-
komandi sunnudag, 6. þ. m. kl. 2. síð-
degis.
Félagið Harpan, I. O. G. T. er að
safna gömlum fötum sem það hefir
í hyggju að gefa fátæklingum. Föt
af öllum tegundum eru þegin' með
þökum, og verða sótt ef tilkynt er i
síma, B-2294 eða A-8671. Einnig
má koma þeim til Mrs Thompson 367
Simcoe St. Islendingar ættu að
gefa þessu félagi notuð föt, meðan
það þarfnast þeirra, heldur en að
senda þau til annara góðgerðastofn-
ana, þó það'sé auðvitað virðingar-
vert.
Dr. Tvveed, tannlæknir verður að
Gimli miðviku- og fimtudaginn 9.
og 10. þessa mánaðar, og í Arborg
miðviku- og fimtudaginn þann 16.
og 17.
Jóns Sigurðssonar félagið I. O.
D. E., efnir nú til bazaars í Fyrstu
lút. kirkjunni, laugardaginn í þess-
ari viku, frá kl. 2 síðdegis. Þar
verður á boðstólum mikið úrval af
allskonar eigulegum hannyrðum, til
Hvað
ætlar
David Cooper C.A.
President
Verxlunarþekklng þýðir til _þín
glteiilegri framtíð, betri 8*0150,
hærra kaup, meira traust. MeU
henni getur þú komist á rétta
hillu i þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hsefa verilunarþekkingu meJ þvi
aö ganga á
Dominion
Business College
7ullkomnasti verzlunarskóU
i Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Fortage and Hargrave
(nsest við Eaton)
S2MI A 3031
lagskonur, að sem allra flestir sýni
þeim þá góðvild að heimsækja þær
og kaupa af þeim.
bezta og merkasta, sem eftir honum
hefir verið haft og um hann hefir
verið skrifað. Þessi bók gefur
glögga, hvetjandi lýsingu á lífi hans
K. N. Júlíus skáld, hefir verið ! og starfi, og er ein af þeim bókum,
hér í bænum um vikutíma, að dusta | sem ætti að vera í hvers manns húsi.
af sér rykið og heilsa. upp á ættingja j Það er ekkert eins örfandi, eins
og vini, gamla og nýja. Vísan ; holt bæði ungum og gömlum, eins og
að hér er ekki
skýrt. Féla;
14. marz þ. á.
Ragnar E
með öllu rétt frá
þetta var stofnað
Kvaran.
Siðara hefti fyrsta
argangs
hans hér í blaðinu sýnir að hann er
altaf okkar sami og eini “K. N.’’
I kynnisför heini til Islands fór í
rnorgun hr. Halldór Arnason, frá
Höfnuni, faðir ritstjóra þessa blaðs.
Er ferðinni fyrst heitið til Reykja-
víkur og Stykkishólms, að heim-
sækja þær rnæðgur frú Margrétu og
Jónínu frá Höfnum. Þaðan er
ferðinni heitið norður til hinna
systkinanna, frú Sigurlaugar Knud-
sen á Breiðabólstað r Vesturhópi;
Sigurðar óðalsbónda í Höfnum, á
Skaga, i Húnavatnssýslu, og séra
Arnórs í Hvammi, í Laxárdal..
að lesa æfisögur merkra manna, og
einkis fremur en einmitt æfisögu
Abrahams Lincolns.
JÖLAKORT.
Mikið upplag af allskonar jóla-
kortum íslenzkum og enskum hefi
eg nú á boðstólum — meira og fjöl-
breyttara en áður. Pantanir á
kortum með ísl. textum og enskum
með áprentuðu nafni og heimilis-
fangi afgreiddar samdægurs ef ósk-
að er. Sendið pantanir yðar nú
strax eða komið og litið yfir safnið.
Sérlega smekkleg ísl. kort fyrir $1.50
tylftin og þar yfir með ýmsum úr-
vals textum.
Ólafur S. Thorgeirsson.
674 Sargent Ave., W’peg
Sunnan frá Dakota. komu þeir
síra Rögnvaldur Pétursson, síra
Ragnar E. Kvaran, K. N. Július
og Mr. P. K. Bjarnason frá Árborg.
Séra Rögnvaldur fór suður í er-
indum Heimskringlu, og vill blaðið
og útgefendurnir þakka Dakotabúum
hve góða þeir gerðu ferð hans
þangað suður.
Skarlatsveiki hefir verið a.ð stinga
sér niður hér og þar i bænum nú
undanfarið. Er hún komin á heini-
Liggur næstyngsti sonur þcirra
Liggur næstyngjti sonur þeirra
hjóna, Olafur, en sem betur fer eigi
þungt haJdinn.
Mr. Þórður Bjarnason frá Sel-
kirk, kom hingað til bæjarins á
mánudaginn, snöggva ferð.
Hingað til bæjarins komu á föstu-
“Sögu”, hins nýja tima.rits, er Þ. Þ.
Þorsteinsson skáld, gefur út, kemur
á markaðinn nú um næstu helgi.
Verður því vafalaust vel tekið, slíkr-
ar lýðhylli sem fyrra heftið hefir
orðið aðnjótandi hér, og enda heima
á Islandi. En þetta er efnisyfir-
lit II. heftis:—
Iijálp í viðlögum; Jólakertin; Hjug-
rúnar; Jólakötturinn; Breytingin;
Morgundagsmaðurinn; ‘‘Vertu hjá
mér’’; Islenzkt himnaríki; Egypskur
dauðdagasöngur (þýtt); Snjóflóð; Ö-
sérplægni náttúrunnar; Hyggilegar
trúarjátningar; Á Royal Alexandra;
Islenzkar þjóðsa.gnir:— Folinn;
Hraunsvatn; Reimleiki í Winnipeg;
Einkennilegt dýr; Feigsmannssvipur;
Álfarnir tólf; Draumur Guðm. í
Lönguhlið; Ræðan; Islenzkir bú-
stólpar: Gamli sjómaðurinn; Gamla
vinnukonan; Gamli vinnumaðurinn;
Gimsteinasalinn og bóksalinn; Fæð-
ing og dauði; Vestra og eystra;
Mannúð; Dýrasögur; — Kirkjuræk-
I inn hundur; Veðhlaupahesturinn;
Hundur launar fyrir sig; Anda.ný-
lendan; Kötturinn og spegillinn,
Fórnfæring hundsins; Smásögur og
skrítni:— Ekki suður í Tennessee;
Annað niál væri það; Aum blessun;
Snjallir húsbændur, Bærileg hótun-
arbréf; Smásaga af Lincoln; Dug-
Þann 10. október var haldið há-
tiðlegt 40 ára, afmæli búnaðarfélags
Mýrhrepps. Var samkoman hald-
in að Núpi. Var þar margt manna
samankomið, ræður margar ha.ldn-
'ar sungið og hátt kveðið til morg-
uns.
daginn var Mr. Bj. Björnson, og ,egir þjófar; Þejr afgreiddu pöntun
móðir hans, Mrs. Björnson. Var hún
Nað heimsækja dætur sínar tvær, er
búsettar eru hér í borginni.
Mr. Josef Schram, frá Calgary,
kom hingað til bæjarins nýlega., að
dvelja hér um vikutíma hjá börnum
sínum. Kann kvað menn tæplega
muna erfiðara haust þar vestra.
Myndin sem verður sýnd á Wond-
erland á fimtu- föstu og laugardag-
inn í þessari viku er the ‘‘Yankee
Consul”, og er aðal hlutverkið leik-
ið af Douglas MacLean. Ogt eins
og allar myndir MacLean fjörug og
hrífandi frá byrjun til enda.
A mánu- þriðju- og miðvikudag í
næstu viku verður “Husbands and
Lovers” sýnd þar. Aðalhlutverkið er
leikið af Florence Vidor, hinni frægu
leikkonu. Þessi mynd er svo skemti-
leg að fáar finnast henni jafnar.
Abraham Lincoln
Stórmenni smælingjanna —átrúnað-
argoð frjálsra manna í öllum lönd-
um. Sem úr mestu örbirgð og fá-
tækt, þrá<tt fyrir torfærurnar, hóf
sig hærra; — náði trausti, ást og
virðingu, samtíðar sinnar betur en
a’.lir aðrir.
Um Abraham Lincoln hefir verið
Ábyrgst bezta tegund
Radio undrib 100%
tiothæft. Ljómandi
útlit notar þur batt-
erí. Skemtanir sí-
felt í loftinu. Merki-
leg kjörkaup vegna
feikna eftirspurnar. Ahald án tubes
batteries og heyrnartóla e ns
in ab eins $13.9S. Fullkomib meó
meb tubies, loftvírum, heyrnartólum
™g batterium fullgert til notkunar ab
eins $24.50. _ Flutningsgjald
Abyrgst ^ 12x7x6
ibuml.
'PantltJ
|nú eftir
þessari
auglýs.
Vanalegs
____ $24.00
Montreal. virtii.
Hundru® stö?5va heyrast.
Agenta æskt. skrifiö eftir upplýsingum.
'•OROW RADIO MPG. COOMPANY.
C'
Box 2875
Dcpt. 303.
Montreal
Miss H. Kristjánsson
Kennir
Kjólasaum
Vinnustofa 582/Sargent Ave.,
Talsími A-2174.
Beauty Parlor
will be opened the 9th of October
at «25 SARGEXT AVE.
AIARCEI,, HOB, CI RI„ $0*50
and Beauty Culture in all braches.
Hours: 10 A.M. to 0 P.M.
except Saturdays to » P.M.
For appolntment Phone n NOl.3.
j ina; Guð hjálpi villikettinum; Synd-
| laust; Guð varðveiti drotninguna;
j Jiessir lögmenn og trúleysingjar;
Eins og gengur; Reyking; Vínbanns
jvasar; Þyngri þrautin.
Mánudaginn í fyrri viktt kom frá
Islandi hr. Olafur Hannesson frá
Radville, Sask., - Ha.nr* fór i kynn- ,Kona hejma á js]andi æskir eftj .
isferð heim í sumar, og kom þangað utanáskrift Stefan’m Sigmunds
þjóðhátiðardaginn. Fór svo vest
ur á Snæfellsnes, í Kolbeinstaða-
hrepp til ættingja og vina.
Einmunatíð kvað hann hafa verið
um alt Norðurland í sumar, en mjög
óþurkasamt á Suðurlandi. Ákaf-
lega vel hafði litið út með sjávar-
útveg, en landbúnaður hélt hann að
myndi eiga erfitt uppdráttar, rnest
fyrir skort á vinnukrafti um bjarg-
ræðistímann.
dóttur, úr Borgarfirði, eystra. H(ún
er gift Ofeigi Ketilssyni, ættuðum
úr Skaftafellsýslu. Upplýsingar
séndist til ráðsmanns Heimskringlu.
ABRAHAM LINCOLN
Æfisaga i bandi ....... $3.00
VORMENN ISLANDS
I bandi .......... $2.75
Þetta eru beztu jólagafirnar sem þú
getur sent vinum og vandamönnuRi.
Jón H. Gislason
409 Great West Perm’t Bldg.,
Winnipeg, Man.
Sambandskvenfélagið í Riverton.
I grein þeirri, er gg ritaði um
kirkjuþingið í Wynyard, og birt va.r
í Heimskringlu 28. f. m., er þess
Símfregn frá Noregi segir að e. s.
United States scm sigldi frá New
York 12. þ. m. tók land í Christians-
sand 22. s. m. kl. 8 f. h. — F.innig
að e. s. Frederik VHI. hafi farið
frá Qslo 21. s. m. með um 500 far-
þega, og muni koma til New York
þriðjudaginn 1. desember, og sigla
þaðan aftur austuryfir 9. s.1 m.
Frá Islandi.
Séra Björn Þorláksson á Dverga-
steini hefir fengið Lausn frá prest-
skap frá næstu fardögum.
I viðtali við Berl. Tid. hefir
^Jagnús Guðmundsson ráðh. sagt, að
helzt sé a.ð því að hallast að nota
getið að að stofnað hafi verið, eft- bæði loftskeyti og sæsíma framveg-
ir að þinginu lauk, kvenfélag í is til fréttasendinga milli Islands og
Riverton, er hefði að markmiði að útlanda. Þó geti komið til mála
vinna að frjálslyndum trúmálum. At- að nota sæsimana eingöngu, ef
hygli mín hefir verið vakin á því, /símagjöldin lækki a.ð miklum mun.
»0«R»'0«M»'0'M»0
ÆTIÐ
Oviðjaf nanleg kaup
Verö vort er lægra en útsöluvertS í
öflrum verzlunum.
HUGSIÐ!
Beztu Karlmanna
Föt og Yfirfrakkax ■
$30
HLIVDRID 1R VELJA
Vér ernm Avalt A unilan meí bexta karimnnnnfntnað ft
ekki fæst annarstaðar.
SparnaCur við verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr bútSargögn,
ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór-
um stíl og lítill ágóöi, gera oss mö gulegt aö selja á mikiö lægra
veröi.
Vér Nkrumum ekki — Vér liyggjum f j rir frnmtfblna.
Ivomift og Mjftib. I»ftr verWð ekkl fyrir vonbrlgbum.
Scanlan & McComb
ODYRARI
IIHTIt I K A ItL VIAIVIV AFÖT
337 rORTAGE AVENUE.*
Horniö á Carlton.
FÖTIIV
FARA
BETUR
Stonay’s Service Station
y (Áður Hyley’s)
Horni SPENCE og SARGENT.
Selur British American Oil Company’s Gasolin
Olíur — Greases.
QUALITY & SERVICE.
J. Th. HANNESSON.-eigandi.
Lightning Shoe
Repairing
Slml lV-9704
32S Hargrave St., (NálKgt Elllce)
Skór oí NtfKvél bfiin tll eftir mAli
X Litift eftir fót liekningum.
. -- J<
— Ráðherra er nú, svo sem kunnugt
er, í Khöfn að semja um þetta.
Þrjá þýzka togara tók Fálkinn við
landhelgisveiðar í siðastl. viku fyrir
sunnan land. Fengu tveir 12500 kr.
sektir en einn 7000 kr. Afli og veið-
arfæri allra upptækt.
•>•>
Gullbrúðkaup áttu 21. f. m. Olaf-
ur Jónsson og Guðríður Asmunds-
dóttir í Vestara-Geldingaholti í Ar-
nessýslu. Voru margir sveitungar j
þeirra þar þá saman komnir óg!
færðu þeim heillaóskir og heiðurs-
gjafir.
W0NDERLAND
THEATRE
Flmtu-, fuMtu- »k inugardag
í þessari viku:
Douglas McLean i
“THE YANKEE
CONSUL
einuig
6. partur af the 40th Door
skop og fréttamynd
Mánu., þrióju- ots mióvlkudng
í næstu viku:
“Husbands
and Lovers
AÖalleikandi
Florence Vidor
Frétta og gamanmynd
5?
SkrifMtofutfninr s b—12 og 1—6,30
Einnij; kvöldfn eff nvskt er.
Dr. G. Albert
FótnMÓrfrieöInKur.
Sfml A-4021
138 SomerMet Illdg., Wlnnlpeg*
Tilgerðir
Turkeys
sergrein t (i
Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjor. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Winnipeg, Man-
REMINGTON HANDBÆRA
R I T V É L
Nothæf við:— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF
og SKJÖL.
Borgunarskilmálar, ef æskt er.
REMINGTON TYPEWRITER CO.
OF CANADA, LTD.
210 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man.
í
►<a
❖
f
t
t
t
t
t
t
❖
%
Swedish American Line i
TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
**Þriðjudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”.
**Fimtudag, 3. des., “DROTTNINGHOLM”.
Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nvtt)
**Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM’.
**Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET.
t
t
t
T
t
t
>♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a góod piosition as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38SJÍ PORTAGE AVE.
WINNIPEG, MAN.
/