Heimskringla - 30.12.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.12.1925, Blaðsíða 3
L WINNIPEG, 30. DES. 1925. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. ræSa, má ekki fremu» ganga' framhjá j þvi iítilmótlega heldur en þvi full- komnasta. Nú hafa. þeir eflaust mest vit á trúmálum, sem mest og bezt hafa kynt sér trúarbrögö yfirleitt, bæði sögu- lega og frá sjónarmiði sálarfræðinn- ar. En hafa þá þeirra skoðanir ein- ar nokkurt verulegt gildi ? Það er laingt frá að svo sé. Flestir _ menn hafa haft einhverskonar trúarreynslu. Og það er ekki aðeins eftirtektarvert, ag menn skýri hreinskilnisle^a frá trúarreynslu sinni, heldur felst í þvú stórmikið verðmæti, þegar ákveða skal hið almenna gildi einhverra trú- arskoðana, eða jafnvel heilla trúar- hragða, með öllum sinum kenningum og helgisiðum. Það liggur í augum uppi, að trúarreynsla. gáfaðra og vel mentaðra manna hefir alment talað meira verðmæti heldur eh trúar- reynsla þeirra, sem minna hafa ti! brunns að bera í þeim efnum. Hér er vitanlega ekki átt við áhrif trúar- reynslunnar á breytni einstakra! mannp; því það er a.ugljóst, að áhrif sannfæringa, sem eru gersamlega ó- aðgengilegar fyrir allan þorra manna, geta. haft stórmikil áhrif og það ti! gpðs, á breytni sumra. Alment sann- leiksgildi einhverrar sannfæringar er annað en hið mögulega giidi hennar fyrir lífsbreytni einstaklingsins. Það skal tekið fram, að orðið trú- a.rreynsla má ekki notast í þröngri og einstrengingslegri merkingu. Alt, sent frarn fer i sálarlífi mannsins, og beinlínis snertir trúarlifið, er trúar- reynsla. Efinn er trúarreynsla rétt eins og iðrunin og afturhvarfið. Það er gagnstætt öllum sálfræðilegum sannindum, að telja. það eitt trúar- reynslu, sem brýzt út í öfgafullu of- stæki. Allir sálfræðingar telja til tiúarreynslu þau fyrirbrigði sálar- lífsins, sem birta trúarástand manns- ins, en vitanlega getur innih-ald þeirra verið mjög mismunandi. Gerandi ráð fyrir, að þessir tíu skáldsagnahöfundar hafi skvrt rétt og hreinskilnislega frá skoðunum sín- um, verður manni augljóst, að hjá þeim finst sama, afstaðan í trúmálum og segja má, að sé ríkjandi hjá öllum þorra upplýstra manna nú á timum, sem ekki eru annaðhvort bókstafs- trúarmenn eða gefa trúmálunum alls jengan gaum. Þeir hafa verið aldir upp í kristinni kirkju; þeim hafa verið innrættar kenningar hennar í sesku, að ætla. má; en þeir hafa yfir* gefið þær, eða réttara sagtvkenning- arnar hafa auðsjáanlega mist gildi ( ýyrir þá, hafa ekki lengur neitt hald á sálum þeirra. Engar getur þarf að þvi að leiða af hverju það er. Kenn- ingarnar eru úreltar; þær eru ekki i samræmi við nútimann; þær eru innihaldslausár; þagr hafa ekki al- ment sannleiksgildi. Þar með er ekki sagt, að þær geti ekki haft eitthvert verðmæti fyrir suma menn. Sjálfsagt má benda á æði margt, sem er óljóst í allri trú, sem ekki er bókstafstrú og játningatrú. En er ekki alt, sem er að þroskast, nokkuð óljóst'? Er strax auðséð, hvað úr þvi muni verða? ,Eru ekki allajr andlegar hreyfingar sveigjanlegar á vaxtarárum sínum? Þegar þær eru orðnar ósveigjanlegar, hafa þær þann kost að vera á'kveðnar eins og stærðfræðislega.r formúlur eru á- kveðnar, en þá er líka lífsmagn þeirra íarið að minka. Það er ekki ólíklegt, að andlegt líf manna í flestum grein- tun geri ýmist að þróskast eða. standa í stað. Kyrstöðutímabilin eru tíma- bil játninganna, kenninganna,' álykt- ana frá forsendum, sem haldið er að ómögulegt sé að rengj.a.; þroskatima- bilin eru aftur á móti timabil breyt- inganna, leitarinnar eftir einhverj- tim úrlausnum á leyndardómum lifs- »ns. Þeir, sem hafa fengið knýjandi þrá eftir nýrri útsýn og dýpri skiln- ingi„ verða á slíkum tímum spámenn og leiðtogar. Hvort sem þá er að finna meðal skáldsagnahöfunda eða annara, koma þeir fram og hafa' boð- ska.p að flytja, sem bókstafstrúar- niönnum finst ávalt vera eitthvað óákveðinn *og þokukendur, en sem venjulega hefir lífsmagn hins unga gróðurs. Eftir þvi sem tréð vex, verður meira í þvi af efni, sem í rauu °g veru er dautt, hefir mist vaxtar- skilyrðin; og að lokum deyr tréð alt. Syo er þa.ð og einnig með andlega gróðurinn, og þess vegna verða ný fræ að falla í jörðu og ná þroska, eigi hann ekki allur að visna. Hversu góð umskifti væru það . ekki, ef að við í staðinn fyrir einkis verðar deilur um smáatriði, vildum yæða með stillingu það, sem í raun og veru býr í hugum okkar, okkar trúarlegu reynslu, hver sem hún er ? Á því myndi eitthvað vera að græða, að minsta kosti það, að meira væri af hreinskilni talað og meira hugsað um aðalatriðin, en minna um safn- aðamál og þesskonar, sem er aðeins umbúðir og þær oft fremur látilfjör- legar. ‘ G. Árnasoti. m-------------- | Bakið yðar eig-> | | in brauð með | Stólræða frá öðrum heimi. (300 ára prfstur prédikar.) Fyrir nokkrum vikum síðan birtist grein í Heimskringlu, með fyrirsögn- inni: “Merkur ritstjóri sannfærist”. Hún var rituð af séra Hjaraldi Níels- syni, og tekin upp úr “Lögréttu”. Hann getur þa.r um bók eina, sem fiýlega hafi verið gefin út í Lundún- um, og rituð af manni að nafni Hannen Swaffer. Hann fór þannig löguðum orðum utn höfundinn og bók hans, að það vakti svo mikla. löngun hjá mér að lesa hana, ’að eg skrifaði strax eftir henni til bókaverzlunar i Winnipeg; en það lítur svo út, sem henni sé ekki otað á ma.rkaðinn, því í Winnipeg fékst hún ekki, Eg varð því að fá hana frá Englandi; en nú et eg búinn að lesa hana. Eg þarf ekki að lýsa bók þessari eða höf. hennar fyrir lesendum Hkr. því þeir hafa í ámirrstri grein eftir séra H. N. fengið einkar skerotilega ritaða lýsingu á efni og tildrögum hennar. _ Eg ætla aðeins að rifja það upp fyrir ykkur," að bókin heitir “Northcliffe’s Return”. Rituð af éinum nákomnasta st'arfsmanni og vini Northcliffe’s lávarðar, sem allir hafa heyrt getið um. Höf., Mr. Swaffer, hefir alla sína æfi verið vantrúaður á dula.rfull fvr- itbrigði og gildi þeirra, þar til tveim árurn eftir dauða Northcliffe’s lávarð ar, að hann varð alsannfærður um sannleiksgildi þeirra, eftir má.rgítrek- Fyrirmyad að gæðnm í meir en 50 ár. “Ö, það er svo erfitt að koma orð v ji , „ talaðir um utn að andleigum hugsunum, segtr I Mr. Potter með eprt tneiri lotningit en lnnat og hafa. smokkað frant af sér kenn-' ingaklafanum. I þriðja lagi finst mér þessi Daní- ' el koma þannig fyrir sjónir, að hanr,! ótviræðilega hafi kastað a.f sér hjúp hinnar viðbjóðslegu hræsni og lýgi, I og standi frammi fyrir marini setit nakinn sannleikurinn, og er það í sjálfu sér nóg til að gera hann eins geigvænlegan og honum er lýst af Mr. Swaffer. En hérna er þá ræðan, og læt eg \ Mr. Swaffer segja frá: “Nákvæmlega kl. hálf-fjögur, sem var ákveðinn tími fyrir athöfnina að \ byrja, féll Clifford Potter í sam- J ; bandsástand í dimmu herbergi, að j viðstöddum 20 manns, og í sama vet- fangi heyrðist rödd, sem bar ein- kenni Daniels; > j “Þa.ð er mér ánægjuefni að svara i hér eitihverri alvarlegri spurningu,” segir röddin. “Mr. Potter hefir óskað eftir, að eg veldi umræðuefnið,” sagði eg þýð- j lega, “og vildi eg óska eftir, að þú trúarbrögð framtíðar- NAFNSPJOLD HEALTH RESTORED Lækoingar á n lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Sulte 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd HldB. Skrifstofusiml: A 3674. Stund&r «érstaklega lungnasjðk- ddma. Br a? finnó 4 skrifstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. k. Helmill: 46 Alloway Ave. Taleimi: Sh. 8.\6i. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullt>mi8ai Selui giítingaleyíisbré!. B«rstakt atnygli veitt pöntunuau og viögrjcröum útan af landi. 364 Main St. Phone A 4WT Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. ’ Phone: A-7067 VUStalstimi: 11—12 og 1—6.80 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. áður. Mr. Swaffer lætur hér í ljós undr- un sina yfir því, að 300 ára gamalf prestur skyldi hella annari eins hirt- higarræðu yfir nútíðar guðfræðing, éins og raun varð á. “Ef þú þekkir ekki aðferðina til þess, þá segðu frá því. Aðalgaflinn á kirkjunni er sprottinri af því, að prestarnir skilja ekki það sem þeir eru aií prédika,” sagði Daníel. Að stundar þögn liðinni bauð hann svo góða nótt og fór. Það er ofur skiljanlegt, að efa- semdarmaðurinn Swaif beitti allri sitini skarpskygni við þessar tilraun- ir sínar, sem tóku yfir nokkra mán- uði, og að hann hafði marga fundi Röddin svaraði úr myrkrinu : “Það er ágætt umræðuefni. Eg I hefi beðið um mörg, en vanalega hefi eg fengið spurningar, sem hægt hefir verið að svara með örfáum orðum. l'ramtiðin er hulin, svo ef vér töl- um um trúarbrögð framt'lðarinnar, verðum vér að játa, að það er hlut- ttr, setu vér eigi skiljum nú. Boðskapur hins ósýnilega. heitns er sá, að þér eigið að sundra trúarjátn- ingunum, en sameina. trúarflokkana, þar til þér hafið einn allsherjar skiln- ing á guði og sjálfum yður. Með öðrum orðurn, maður verður að leggja sjálfan sig í sölurnar, til góðs fyrir aðra. Ef andar hins ósýnilega heitns ættu að mynda ein alheims trúar- nteð hverjum miðli. „, „ .. • • hrögð, þá er það areiðanlegt, a.ð þau Sera Potter var einmg mikið ahuga , . . . . Swaffer sannfærðist trúarbrögð myndu verða samþykt. ræð t Hvers vegna? Vegna þess að htnn bergmál þess mál um a.ð Mr, um, að ekki var um nein svik að frá sinni hálftt, eða syni hans, og talaðist svo til milli þeirra, að þeir hefðu fund í einhverju húsi í Lund- únum, og Mr. Swaffer útvegaði það sjálfur, og hugsaði sér ræðuefni aðar samt-æður við hinn gamla vin handa. Daníel, en gerði engtttn það sinn látinn, og ntarga aðra. 1 jóst fyr en á fundinn kæmi. Þetta I þessari' leit sinni eftir fullnaðar- sönpunum, naut hann auðvitað styrkt ar margra ntiðla, og á meðal þeirra er einn, sem kemur hér við sðgtt.' — Hann heitir Clifford Potter, unt 19 ára að aldri og sonur J. W. Potter, sem er prestur við St. Lúkasar kirkj- una í Forest Hill. $éra Potter hefir um nokkur undanfarin ár, ásamt söfn nði sínum, og fyrir miðilshæfileika sonar sins, getað haft stöðuga fundi með góðum árangri. Það vildi nú svc til að Mr. Swaffer hafði sinn fyrsta fund með þessum söfnuði séra Potters. Á þessum fundi kyntist hann í fvrsta stnni andapresti þeim, sem eg ætla nú ögn nánar að skýra frá. Hann kvaðst hafa verið prestur á jörðu hér fyrir 300 árum, en ofbauð spilling kirkjunnar og gaf ttpp prest- skap og varð geðstirður á síöustu árum æfinnar. Hann var ætíð vanur að koma á fundi Potters, og prédikaði þá og svaraði alvarlegum spurningum. — Hianrt hafði bvrstan málróm, og’ Mr. Svvaffer. segist óttast hann meira en nckkurn ntann, er hann þekki. Svo þið kynnist honum ögn betur, ætla eg að setja hér orðrétt, það sem honum og fundarmönnum fór á ntilli í þetta fyrsta skifti, sent Mr. Swaffer var viðstaddur. Hann segir svo frá: “Eftlr a.ugnablikslþögn heyrfet ó- viðfeldinn málrómur gamal's manns, et segir: • j “Gott kvöld, vinir mínir, eg er hér á meðal vðar til þess að svara ein- hverjum alvarlegum spurningum.” “Gott kvöld, Daniel,” sögðu allir fundartnenn með hálfgerðum óþreyju blöndum kviða í röddinni. Mr. Pot- ter ávarpaði hann með undirgefni og rr.ælti: “Við kjósttm heldur, Daníel, að þú talir til okkar um eitthvert efni, er þér lizt sjálfum.” , “Jæja, Mr. Potter. Hvernig stóð á því að þú sagðir í prédikun þinni á siinnudaginn var, að Jesús myndi vilja taka í hönd þína?” “Eg veit ekki með vissu hvort eg viðhafði svona orðalag,” segir Mr. Potter með undirgefni í málrómnum. “Jú, það gerðir þú,” segir Daníel' t mjög ákveðnum rótn. “Þvt brúkar þú veraldiegar líkingar um andleg efni'?” varð þá úr, og ætla eg að leitast við að þýða ræðuna, svo að hún tapi ekki gildi sínu. En það verður sjálf- sagt fyrir mér líkt og Mr. Potter, að það verður erfitt a.ð koma orðutn að andlegum hugtökum, en í raun og veru er ræða þessi tnjöig jarðbundin, og sé hún frá öðrum heimi,. er hún mjög svo eftirtektarverð. 1 fyrsta lagi murtdi maðitr gera sér í hugarlund, að “andi” vært bljúgur og ástríkur kennifaðir, sem myndi helia út yfir söfnuð sinn einhverju ó- mælanlegit geislaflóði, sem fylti hjörtu safnaðarins og lyfti sálum manna ttpp í dýrðarsali drottins. En Mr. Swaffer Segir að sér standi meiri beygur af rödd þessa “anda”, heldur en af nokkrum tnanni, er hanu hafi kynst. I öðru lagi finst mér að eg nautn- ast geti gert ntér í hugarlund, að svona löguð ræða hefði verið flutt um aldamótin 1600, þar sem þá var alt þrælskorðað við ranglega útlagð- ar ritningargreinar, sem alla jafna hafa skygt á annars brúklega pré- dikun. Þetta bendir þá á, að “þeir þarna” ' í öðrum heirni íylgjast þó nteð nútíð- ar luigsunarhætti að einhverju leyti, | ósýnilegi heimur et; liðna, og er eftirmynd þeirra manna, sem hafa unnið, fundið veginn og komið auga. á ein allsherjar trúar- brögð. Hvað eru allsherjar trúarbrögð? Það er þetta, að brjóta alla hlekki og finna frjálsræðið. Nú, nú ! Hver vill halda því fram, að þetta sé ekki árangurinn af grand- skoðun allra þeirra trúarbragða, er heimurinn hefir orðið að rísa undir ? Þetta er einmitt þungamiðja allra trúarbragða. Hvað eiga trúarbrögðin að vera i nálægri framtíð? Eiga þau að verða kirkju- og kap- j ellurækni? Eiga þatt að verða helgi-j dagarækni ? Eða eiga þau að vera sprottin upp j af reynslunni'? Hvernig vitið þér nema öll trúar-1 brögð mannkynsins verði eyðilögð ? ! Þau eiga ekki a.ð vera orðin tóm. j Þau eiga að verða hróp hjartans, eins og þau hafa æfinlega verið (í eðli .sinu), og vera augsýnilegri í virki- leikanum en nokkru sinni áður. (Frh. á 7. bls.) Loðvara og húðir BúiS vtiur snemma undir lotSvöru- timann. SkrifitS efttr ókeypis verö lista meti myndum yfir gildrur og önnur tæki. Hæsta verö borgatS fvrir sktnn, hútSlr, hrosshár o. s. frv. SenditS tafarlaust. Vér æskj- um bréfavitSskifta. SYDNEY I. ROBINSON AtSalskrifstofa: 1709.11 Broad St. \ Reiclua. Sask. T 1GAS OG RAFMACN oimr In.o rsn mrmnu JAFN I f T i ? i f f f f f f V ❖ f f f f ❖ f f ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. C«fið auga sýningu okkar á Ca».Vatnshitunar. tækjum og öðru Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • ÁRN I G. BGERTSSON íslemkur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja tnál bæði í Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa; WYNYARD, SASK. DR. A. BLOKDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stumdar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtJ hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Victor St.—Simi A 8180 || W. i. Lindal J, H. Linda’ B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Fermanent Building 356 MAIN STR. Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Rivcrton, Gimli og Piney og eru þar aC hitta á eÞirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhvern miCvikudag. Riverton: Fyrsta fimt«dag í hverj- urr> rnánuCL Gimli: Fyrsta MiC»»kudag hvers mánaðar. Piney: ÞriCja föstuéag i mVnuCi hverjum. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. ogj málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. • Winnipeg. Talsimi: A 4586 / Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðta^stimar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 MRS B. V. ISFEI.D Planint & Teacher STUDIO: 60 Alverntone Street. Phone: II 7020 Aé Aa AfkatkAtkA aVA A^A atá A^A A^L A^A A^A A^A A^A A^A A^A A^A A^A A^AAtáA^AA^A A^AA^A vy "vy- j EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 L- —J Talslmlt iR§89 DR. J. G. SNIDAL TANNLCEKNIR •14 Sumertet Block Portavc A.v. WINNIPBG DR. J. STEFÁNSSON 216 MBDICAL ARTS BLBA Horni Kennedy o* Grak&m. Studar tlnid.tn aoarna-. errna-, oef- o* k verka-eJflkdAono. V« kltto frfl kL 11 tU 13 1 k •»« kl. 3 tl 5 e' k. Tal.imi A 8521. **•»"•< » Rlver Are. r. Sflfll DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnax eða lag- aðar án allra kvala Tal»ími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phonc: A 6340 | DAINTRY’S DRUG STORE Meðala lérfræðingv. Vörugaeði og fljót afgreiðsla" eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. | Rione: Sherb. 1 164, Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eioa íslenzka konan, sem slika verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL selur likkistur og r.nnast um út- farlr. Allur útbúnatSur sA bestl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba og legstelna s : 148 SHERBROOKE ST. Fhooet N 6607 WIKNIPBG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox, Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., 1 Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.