Heimskringla - 13.01.1926, Qupperneq 1
Vel launuð vinna.
Vér viljum fá 10 Islendinga í
hreinlega innanhúss vinnu. Kaup
$25—$50 á viku, í bænum eða í
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástándun að nema rakaraiSn. —
StaSa ábyrgst og öll áhöld gefins.
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
Barber College, 580 Main St., Win-
nipeg.
Staðafyrir 15 Islendinga
Vér höfum stöSur fyrir nokkra
menn, er nema vilja aS fara meS og
gera viS bila, batterí o. s. frv. ViS-
gangsmesti iSnaSur í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
Trade Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
XL. ÁRGANGUR
CITY
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 13. JANÚAR 1926.
| C AN
Hásætisræðan.
Hans Hágöfgi sagSi:—
Hæstvirtu öldungaráSsmenn!
Háttvirtu þingmenn:
Þa$ fær mér ánægju aS bjóða yS-
ur velkomna á fyrstu samkomu 'hins
fimtánda löggjafarþings í Canada.
SíSan fundum vorum bar síðast
saman hefir harmur veriS kveSinn
liinu brezka veldi, vig fráfall Alex-
öndru drotning.a.r. M.inning henn-
ar mun æ lifa ástúSleg í þessu voru
ríki. ViS fyrsta tækifæri verSur
fyrir yður lögS yfirlýsing um innrlega
samúS þings og þjóSar í Canada,
meS hans hátign konunginum, og
öSrum meSlimum hinnar konung-
legu fjölskyldu í söknuSi þeirra.
Sérstakur heiSur hefir falliS Can-
adaí skaut viS þaS aS einn af með-
limum stjórnarinnar var kosinn for-
seti sjöttu samkundu alþjóðabanda-
lagsins.
Eg óska ySur til hamingju meS
þá velmegun sem fer vaxandi i
þessu sældarlandi. AfurSir land-
búna.Sarins og annara aSal.atvinnu-
vega. hafa aukist aS mun. Verzl-
unar útflutningar hafa vaxiS stór-
um. ISnaSarframleiSslan hefir
tekiS meiri þroska, en um mörg und-
anfarandi ár. Hinn mikli tekjuvöxt-
ur járnbrautaarfélaganna er enn
frekari sönnun fyrir iSnaSarfram-
förunum.
AS þessari vaxandi velgengni og
framförum hefir stutt stjórnmála-
stefna stjórnarinnar og útgjalda og
skattalækkun, sprám saman. ÞaS
er álit ráðhetra vorra, aS þessi
a.ukna velgengni verði til þess aS
hægt yrði aS lækka skattana enn aS
mun. —
Alt kapp verSur lagt á aS lækka
útgjöldin enn meir. Til þess að
spara útgjöld til hins opinbera verS-
ur ýmsum ráSuneytis skrifstofum
steypt saman, og SéS um nánari og
framkvæmdameiri samvinnu ntilli
hinna ýmsu deilda.
Tekjur vorar koma sumpart frá
sköttum, sem stafa af ófriðnum, og
sumpart frá öðrum lindum.
Stjórnin hefir í hyggju aS senda
út einföld reikningsskil, svo að þegn
ar ríkisins megi fá auðskilið vfirlit
yfir tekjulindir og markmiS útgjald-
anna.
I sambandi viS aukna velgengni
um alt ríkið, hefir stjórnin með
höndum víStækar ráSagerðir um
innflutning. RáSherrar vorir vilja
gera heyrum kunnugt aS ríkið býðttr
velkomna alla þá búsetumenn og inn-
flytjendur, sem auðveldlega renna
inn í þjóSarheildina. Innflutnirigs-
skilyrðin hafa veriS gerS auSveldari,
fargjöld lækkuð aS mun, og mikil
áhersla lögS á aS líta umhyggjusam-
lega eftir innflytjendum, á fyrstu
búskaparárum þeirra. Ráð hafa
veriS fyrirhuguS til þess aS halda
bændum og búalýB betur við larid-
búnaðinn, hvetja bæjarbúa, sem
iandbúnaSarþekkingu hafa til þess
að flytja aftur í sveitirnar, og aS
fá Canadamenn erlendis til þess að
flytja heim aftur. Sérstakar ráS-
stafanir hafa. verið gerSar um þá
sem setjast aS á löndum krúnunnar.
Samninga hefir stjórnin gert við
járnbrautarfélögin um að hjálpa
nieira til viS fólksflutninga frá Bret-
landseyjum og meginlandi Evrópu.
Samningar sem hafa veriS gerSir
við brezku stjórnina hafa þegar orð-
iS til þess aS hleypa nýju fjöri i
innflutninga frá Bretlandseyjum.
Þótt mjög áríSandi sé að fá nýja
húsetumenn, þá ríður þó jafnmikiS,
ef ekki meira á aS aðstoða þá sem
þCgar eru búsettir hér, meS því að
lækka framleiSslukostnaS þeirra. I
þessum tilgangi verður La.gt fyrir yS-
ui frumvarp þess efnis að rýmka
mmommmommmn-___-ommmommmo-^m |
ADA
4
rammmommmo-^^mo-mmmo-mmomim-ia
mjög um sveita lántöku.
Ráðherrar vorir eru þeirrar skoS-
unar, að almenn tollhækkun myndi
verða til hindrurtar vaxandi vel-
gengni, og þjóSlegri einingu til
baga. Þeir álíta aS skattar af
þessu tæi, ættu aS þyngja sem minst
á lífsnauðsynjum, á landbúnaSinujn
og öSrum aSal-iSnaðargreinum. Þeir
álíta að þaS sé iSnaSinuín fyrir
mestum þrifum, aS öll óvissa. um
tollbreytingar sé numin í burtu; aS
tollbreytingar skuli að éins gerSar
eftir hina nákvæmustu íhugun, hver
áhrif þær hafi á landbúnaS og iSn-
að, og að allar áskoranir um hækk.
un eð.a lækkun tolla ætti aS athuga
sem nákvæmast, af sérfræSingutn, er
bezt eru færir um aS ráSa stjórn-
inni í þeirn efnum. RáSgjafanefnd
tollmála verSur því tafarlaust skip-
uð. Þessi nefnd á aS kynna sér
tollmál nákvæmlega; tekjur þær sem
af tollum má fá, og áhrif þeirra og
þess er að þeim lýtur, á iðnaS og
landbúnaS.
Þótt oss sé ljóst hve niikiS er und-
ir heimamarkaðinum komið, þá
verður einnig að taKa tillit til þess
hve erlendir ntarkaSir eru mikilvæg-
ir fyrir oss, hvaS snertir afurSir
vorar og framleiðslu. Sérstakléga
ættum vér að hlynna aS viskiftum
innan vébanda heimsveldisins á allan
viSurkvæmilegan hátt, er eigi kem-
ur í bága viS velferð vora. I
sambandi við það verSur lagSur fyr.
ir yður til samþyktar kaupsamning-
ar, sem gerðir hafa verið við brezku
Vest-Indíueyjarnar, Bermuda,
brezku Guiana, og brezka Honduras.
í samrænri við þá stefnu stjórn-
arinnar að korn og aSrár canadisk-
ar vörur skuli sem mest flutt út frá
canadiskri höfn, þá hefir járn-
brautarráðið fengið tilvísun um að
rannsaka, auk flutningsgjalda yfir.
leitt, orsakirnar fyrir því aS cana-
disku korni og öSfúm afurðum er
skipað út úr erlendum höfnum, og
að gera. þær ráSstafanir, samkvæmar
járnbrautarlögunum, sem ráðið( álit-
ur nauðsynlegar, til þess að nota
sem mest canadiskar hafnir, til þess
að taka viS canadiskum flutningi.
RáSaneyti vort ætlar aS gera til-
lögur um að Hudson Bay járn.
brautin verði fulIgerS tafarlaust.
I þeim til'gangi aS leita. viSeigandi
ráSa, ætlar stjórnin aS skipa kon-
unglega nefnd til að rannsaka til
fullnustu þá staShæfingu strandfylkj.
anna, aS þau nái ekki fullum rétti í
sambandinu til jafns við 'hin fylkin,
að því er viðkemur fólksinnflutn-
ingum og öSrum nrikilvægum efna-
hagsatriðum.
Meðal annars mun athygli yðar
verSa dregiS a.S frumvarpi til Iaga
um aS selja Alberta í hendur um-
ráð yfir náttúruauSæfum sínum, og
sömuleiSis frumvarpi til breytingar
á kosningalÖgum sambandsambands.
ríkisins.
Háttvirtir þingmenn:
Fjárhagsreikningar síSa.sta árs og
fjárhagsáætlun næsta árs verða hú
lögS fyrir ySur til yfirlits.
Hæstvirtu öldungaráSsmenn:
I þesstun stefnum og áætlunum
felst alvarleg tilraun til þess aS taka
tillit til hins breytilega fyrirkomu-
lags í þessu voru ríki, á þann hátt aS
fremja á allan hátt samvinnu og
gagnkvæman skilning milli allra rik-
ishluta. Þaþ er álitiS að þessi
stefnuskrá, sem í heild sinni, miSa'
j.a.fnhliða aS þjóðlegum framförum,
muni færa oss aS hinu sameiginlega,
þráða takmarki: canadiskri velmeg-
un og einingu. Megi guSleg for.
sjón leiSa ySur aS ýfirvegunum, og
öðrum skyldum, og blessa áky.n,rSan-
ir yðar.
Árið 1921 var byrjaS á aS þyffgja
stærstu þur.skipakvi Canada. Er
hún i Victoria, og verður lokiS viS
hana. á þessu ári. Getur hún tek-
ið til eftirlits og viðgerðar allra
stærstu skip sem nú eru á floti Þur-
kvíin er 1,150 feta löng; 149 fet á
breidd aS ofan, en 126 fet á botni.
Hægt er að skifta henni í tvent; 400
og 750 fet. Aætlað er aþ 'hún
muni kosta $6.000.000.
Framsóknarflokks þingmenn áttu
fund með sér í Otta.wa þriðjudaginn
í fyrri viku, meS gó6um% árangri.
Kom þeim sarnan um aS fyl'gjast að
málum, sem einn maSur, “Ginger”
flokkurinn sem hinir. Var H. E.
Spencer, frá Battle Creek, kosinn
aðalflokksreki (whip). Framkvæmda_
nefnd flokksins var og kosin á þess.
um s.a.ma fundi, og er Mr. Roberí
Forke formaSur hennar, og um leiS
IframjsögumaSur flokkshins á þingi.
Fylkjafulltrúar voru kosnir: R. W.
Gardiner, frá Acadia, fyrir Alberta;
John Evans, frá Rosetown, fyrir
Saskatchewan; J. L. Brown, frá Lis-
g.a.r, fyrir Manitoba. — Þess, má
geta aS Mr. Gardiner er fyrverandi
“Ginger” flokksmaSur.
Mr. Lapointe gerði svohljóðandi
tillögu (studd af Mr. Macdonald) :
A8 þingsetningarræða Hans Hágöfgi
Ríkisstjórans, skuli tekin til umræðu
"næsta mánudag, og skuli þessi skip-
un ganga fyrir öllu, aS undanskild-
unt stjórnarfrumvarpa tilkynningum
og framlögu frumvarpa.
Meibhen bar fram breytingartil-
lögu við þetta (studda af Mr. White)
er fór fram á það aS öll orS á eft-
ir “AS” falli i burtu en i stað þeirra
komi þetta “I síðustu kosning.uv.
biðu þíngmannsojfni ráSgijafa Hans
Hágöfgi ósigur t miglum meiri hluta
kjördæma; en þeir höfSu sjálfir
æskt kosninga.
- Að níu af ráðherrum ríkisins, þar
á meSal forsætisráSherrann, hefðu
fallið í kosninguntmi og hefðu ekk-
ert sæti í þinginu.
AS sá flokkur sem á síSasta þingí
hefði myndaS minni hluta Hans Há-
tignar, hefSi fengið langflest at-
kvæði þjóSarinnaf, og hefSi nú aS
mun fleiri meðlimi en nokkur annar
flokkur í neðri málstofunni.
AS þeir sent nú vilja telja sig ráð-
gjafa Hans Hágöfgi, hafa nú stn á
nteSal engan forsætisráðherra, er
eigi sæti í annarihvorri málstofunni,
og eru því, er svo á stendur, ekki
færir um að starfa, eða takast á
hendur starf þeirrar nefndar, sem
vanalega er kölhtS stjórn, eða að
ávarpa þingiS með orðum Hans Há-
göfgi, og tilraun þeirra til þess aS
halda embætti er brot á móti grund-
vallarreglum og siSvenjum hins
brezka stjórnarfars.”
Þingsetningardaginn, íimtujdaginn
7. þ. m., var forseti neBri deildar
kosinn. LagSi Hon. Ernest Lapo-
inte til, að endurkosinn skyldi Hon.
Rodolphe Lemieux frá Gaspe. Studdi
Hon. M. Robb tillöguna, og var 'hún
samþykt í einu hljóSi eftir a.S tals-
menn allra flokka höfSu látið í ljós
ánægju sína.
Sagt er að hinum flokksforingj-
unum hafi orSið hverft við þing-
setningardaginn, er þeim_ barst i
hendur bréf frá Mr. Forke, stílað
til þeirra fyrir hönd bændaflokksins.
Er þa.r farið fram ,á aS þeir skýrt
greinilega afstöSu sína viðvtkjandi
þessum atriðum:—
1) Tollmálum.
2) Aðgangi nautgripa til Banda-
ríkjanna.
ríkjanna.
3) JöfnuSi flutningsgjalda.
4) Hudson Bay járnbrautina.
5) Sveitalánum.
6) 'Endurheimt náttúruauðæfa.
7) SkilyrSiskosningum.
Ennfremur viðvíkjandi þrem
stnærri atriSum.
Mr. Forke æskti þess af foringj-
um hinna flokkanna tveggja að þeir
segSu greinlega til ttm a.fstöðu sína
til hvers sérstaks atriðis, og hvaS
þeir væru viðbúnir að gera. Segja
blöðin að þetta bréf hafi sérstaklega
í herbúSum liberala komið sem hrá-
slagaúrfelli, þareS þeir höfðu taliS
sér stuSning bændaflokksins alveg
vísan.
---------.x--------
Frá íslandi.
VoSaveður og slysfarir.
(Eftir simtali við Forna-Hvamm í ’
gær, Rvík 9. des.)
Klukkan tíu á mánudagsmorgptn
lagði norðanpóstur af staS á Holta.
vörSuheiSi á leiS suSur. I fylgd
meS honum voru fjórir menn; Jón
S. Pálmason frá Þi^tgeyrum, Ölafur
HjaJtested kaupm. hér í Rvík, Ölafur
Jónsson framkv.stj. Ræktunarfélags-
ins á Akureyri og Kjartan GuS-
mundsson, unglingspiltur frá Tjarn-
arkoti í MiSfirSi.
FærS var þung á heiðinni, en veð-
ur sæmilegt franian af. Kl. 2 voru
þeir komnir upp að sæluhúsi. Var
veSur þá fariö aS versna., en þó
fefSafært vel. Kl. 4 skall á þá
blindhríS.
Skömmu stSar varS Kjartan við-
skila við þá ásamt fjórum hestunum.
Leist þeim ekki á, aS hann myndi
komast til bæja, og sáu því ekki
amiað fært en að hefja leit að hon.
um ^þarna upp á heiðinni. En viS
þaS hringsól töpuðu þeir af símalín-
unni, er þeir annars höfðu fylgt.
Hesta höfSu þeir allmarga, og þar
á meSal þrjá með póstflutning.
Fannkorna var mikil, og versnaði
færSin óSum, jafnframt því sem
veSriS, harSnaSi er áleið daginn.
Attu þeir nú erfitt meS að halda
saman hestunum og svo fór, að þeir
mistu þá alla frá sér út í hríðina.
Er á leið kvöIdiS varS Ölafur
Hjaltested magnþrota. Reyndu
þeir á alla lund aS hressa hann við
og koma honum með sér, og biðu á-
tekta fram á nótt. Enn hríSin
harSnaði enn, eftir því sem lengra
IeiS, og sáu þeir ekki anna.rs úr-
kostar, en ag grafa 'hann í fönn.
Bjuggu þeir um hann þar eftir
föngum og hugðust að finna staSinn
aftur.
Skpmmu síðar finna þeir sima-
línuna, og koma kl. fjögur í fyrri-
nótt aS Fomahvammi. Þar var þá
kominn Kjartan GuSmundsson.
HafSi hann getaS haldiS sér meS
hestunum fjórum og kom hann aS
Forna-Hvammi um miSnætti.
Er 'hinir þrír komu aS Forna-
Hvammi var ólafur Jónsson kalinn
á fótum. VarS hann því þar eft- !
ir. En pósturinn og Jón Pálma-
son fengu tvo menn til fylgdar yiS
sig í Forna-Hvammi, og héldu aftur
út í hríSina til þess aS feyna aS
koma Ólafi Hjaltested til bæja.
En er til kom fundu þeir hann
ekki og komu þeir til baka fyrri-
partinn í gær. Tvo hesta fundu þeir,
var annar meS póstflutning, en tveir
póstflutningshestar voru tapaSir og
átta aðrir. |
iSeinni partinn í gær er Mbl. átti
tal við Forna-Hvamm, var sama.
roflausa stórhríSin, og töldu þeir
tilgangslaust, aS leggja í aSra leit,
meSan sama veSur væri.
Að sjálfsögSu verSur hafin leit i
dag, ef nokkuð rofar til.
Heldur var von um, aö veðrið
mundi slota í nótt, er Morgunbl. átti
tal viS veöurstofuna í gærkvöldi.
Rvík. 10. des.
Símasamband við Forna-Hvamm
var mjög slæmt i gær og illmögujegt
aS fá þaðan fréttir. Þó tókst
MorguttblaSinu að koma skeytum
þangað og siSast að tala við Foma-
NÚMER 15
Jóhannes Jónsson Markusson.
frá Spágilsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu,
Fæddur 22. nóvember, 1856,
Dáinn 17. janúa^, 1921.
(Eftirmæli þessi voru send skrautritutS um jólin til
ekkju hins látna í Bredenbury, Sask., frá vinura í Win-
nipeg.
í þagnargildi fellur flest,
þó fagurt sé og gott.
Hér verkin gleymast björtust, bezt,
sem báru um manninn vott,
því yngri kynslóð situr sal
og syngur útlenzkt lag,
er kapparnir úr Klettadal
sinn kveðja liðinn dag.
Og vinur sá, sem línur ljóðs
hér lyfta á minjaspjald,
var maklegur svo mikils góðs,
þó minna hlyti gjald.
Hann býr í okkar sumri og sól.
Frá sa.mtíð mynd hans rís,
og birtist eins og blessuð jól,
og blómskrýdd vorsins dís.
■x t
Því þegar einhver átti bágt,
sem ei sér bjargað gat,
með liðið vina og frænda fátt
á flæðiskeri sat,
Þá Jóhannesar hjálparhönd,
var hlý rétt móti þeim.
Hann færði þá á fagnaðsströnd
og flutti til sín heim.
En undán þakkar-auglýsing
hann öll sín góðverk bauð.
Og færöi ekki á fréttaþing
sín framlög, rík né snauð.
Hans sæla var að gera gott
og gleðja að hinstu döf,
og fáir æðra bera á brott
til bjarmans yfir gröf.
Hann kannske var ei kirkjubarn
en Kristsbarn gott hann var.
Við mannkærleikans ástararn
hann aðalsmerkiö bar,
með há-íslenzka tröllatrygð
og trausta drenglund þá,
sem er á kynsins kletti býgð
við kaldan Islands sjá.
Hans vinaþel var vorsól hlý,
sem vermdi og græddi í senn,
þótt svörum stundum stuttur í
hann styddi ei alla menn.
En hann var vina vinur sá,
sem vakti yfir þeim,
er mest á hjálp og liðsemd lá
og lagðist nótt um heim.
Á heimilinu hjartað býr —
sú helga aringlóð.
Þar mótast svipur mannsins skýr,
þar myndast sérhver þjóð.
Þar heill hann var með hug og önd
að hinsta geislastaf —
var ástvinanna hægri hönd —
þeim hugást alla gaf.
Nú kapparnir úr Klettadal,
sinn kveðja liðinn dag,
sem gleymast inn í aaskusal
við erlent spil og lag.
En þótt hér íslenzkt missist mál,
og minning gleymist hver,
þín hreina, glaða, góða sál
hjá guði ljóssins er.
Þ. Þ. Þ.
..*¥
(ccccoooccooccccococcoccocccooccooooccoccocooocccoo
ýamm frá BorSeyri i gærkvöldi.
Þa.S var skökk frásögn hér í blaS-
iu i gær, aS þeir hefSu mist alla
estana frá sér, er þe’r skildu viS
>laf Hjaltested. Þá höfSu þeir
jóra af hestunum og bundu þá þar,
;m þeir yfirgáfu Ólaf.
vSamkvæmt skeyti frá fréttastof-
r.ni, hafSi Olafur Hjaltested kvart-
5 um lasleika, skönimu eftir að
þeir fóru fram hjá sælu'húsinu. A-
gerSist lasleiki hans eftir þvi, serr
hann þreyttist.
1 fönninni bjuggu þeir utn hanr
eftir föngum meS olífatnaði, gæru
skinnum o. fl.
1 gærmorgun rofaði ögn til. —
LögSu þeir þá þegar upp til þess al
(Frh. á 5. bls.)
/