Heimskringla


Heimskringla - 13.01.1926, Qupperneq 3

Heimskringla - 13.01.1926, Qupperneq 3
WINNIPEG, 13. JAN., 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. ekki sekiir fundinn um þær ávirö- ingar, sem eg vítti þá fyrir, séra Arna Sigurösson, M.lgnús dósent Jónsson og Jón biskup Helgason. Eg hefi sýnt þag í verki, aö eg þori aö hafa skoð-anir, og hreinskilni mín hefir J)ótt svo bersögul og afdrátt- arlaus, aö hún hefir jafnvel valdið hneikslunum meðal heiðingja. Eg á ekki heldur neitt hlutabréf í tog- ara, enda er eg hvorki prestur né háskólakenn.ari í guðfræði. Og aldrei hefi eg beðið guð um vel- kristna verkamenn, sem geri sig á- nægða með þann lifrarhlut, sem Thör Jensen úthlutar þeim. Og eg er ekki heldur biskup. X/. Eg veit ekki hvort þér kallið þetta dóma. Víst er um það, að úr- skurðir íhaldsdómstóls eru þag ekki. Og hitt veit eg, að íhaldið kennir «ss, að Kristur sé, “vegurinn”. Ef það er rétt, þá ætti yður að skiljast, að þessi ræða Krists, sem hann þrumaði yfir íhaldi þeirra tíma og afturhaldsburgeisum allra alda, eru þó góður og gildur áfangi á leið- inni. Og — “Það höfðingjarnir hafast að, hinir ætla að sér leyfist það.” Gamla sagan um bjálkan í auga bróður míns, sem þér reynið að vitna upp á mig, kemur mér ekki við. Eg hefi sýnt yður, að eg verð drottins húsi, meðan þeir láta' þræl- -ana skrönglast með sneisafulla ís- vagna utan við kirkjudyrnar um borð í togarana sina, sem nú eru að Teggja af stað í gróðatúr til Eng- Jands í tijefni af fæðingu frelsar- ans. *) Takið til samanburðar barna- guðsþjónustur Knud Zimsens i K. F. U. M. og framferði hans í bæj- armálum. Athugið einnig lygar og rógburð íhaldsins um andstæð- ingana, t. d. að jafnaðarmenn á Isa- firði séu að setja bæinn á höfuðið, og að Jón Baldvinsson sé búinn að sölsa undir sig hlutabréfin í Alþýðu- brauðgerðinni, og gætið þess jafn- framt, að sjálfir hafa rógberar þess- ir nálega sett heilt þjóðféLag á höf- nðið og rakað að sér miljónum úr vasa almennings. **) Sbr. úrslitin á Krossanesn hneykslinu, guðlastsmálið og sýkn- um sem lifa á því að selja ólöglegt un hæðstaréttar á brennívinslækn- áfengi, o. s. frv, o. s. frv., o. s. frv. alveg óendanlega. ***) Ofsóknir og spámannamorð hefir verig eitt af tignustu merkjum íhaldsins á öllum öldurn, bæði stjórn- nrálaíhaldsins og trúmálaíhaldsins, Jón Magnússon, Jón Þorláksson, Magnús Guðmundsson, Jón biskup Helgason, Magnús dósent Jónsson, Hior Jensen og Garðar Gíslason hinna görnlu Gyðinga deyddú Jesú Krist á krossi. Þeir krossfestu og meistarann Krishna. Mani kross- festu þeir einnig. Þeir ofsóttu Múhameð, Dante, Lúther, Galílei, Heine, Shelley, Strindberg, Annie Besant, Einstein og dr. Nicolaj. Frú de Stael, Mesmer, Descartes, Viqtor Hugo, Karl Marx og Emil Zola urðu að flýja úr landi. Arist- arkos gerðu þeir útlægan. Dostojevskij, Ernst Toller, Georg Gross, Bakunin, Bertrand Russel, dr. J. J. Darnpe, Holstein greifa, Mcvliére, Maxirn Gorki, Jensen bisk- up, Hörup, Eugen Debs og Upton Sinclair vörpuðu þeir í myrkva- stofur. Þeir settu og Krapotkin fursta og Lenin í dýflissur, og síðan urðu þeir landflótta, Richard Wagn- er dæmdu þeir til dauða. Þeir grýttu Jóhannes skírara og Stéán pislarvott eins og óargadýr. Postulana Pétur, Pál og Andrés drápu þeir eins og illræðismenn. Sókrates byrluðu þeir eitur. Þeir lögðu blessun sína yfir morðið á Jeanne d’Arc. Micael Servet, Savonarola, Jóhann Huss, Giordano Bruno brendu þeir. Thomas More hálshuggu þeir. Þeir drápu Thomas Munzer. Marat sviftu þeir æru og mannorði um Þér ætlið, að ekki tjái að gera þá kröfu til nokkurs dauðlegs manns, að hann feti í fótspor Jesú Krists. Eg er yður sammála. Eg hefi aldrei gert þá kröfu til nokkurs dauðle^s manns. Eg hefi jafnvel aldrei krafist neins annars af and- Iegum leiðtogum en að þeir ástundi hversdagslegustu siðareglur. Til þeirra, sem takast á hendur ,.ð pré- dika trú og skoðanir, hefi eg gert þá einu kröfu, að þeir hefðu sjálfir trú og skoðanir og þyrðu að sýna hvort- tveggja í verkum sínum. Og eg hefi talið það frámunalegt siðleysi, að prelátar kirkju og kristindóms væru hluthafar í gróðafélögum. Það er alt og surnt. En kallið þér það að feta i fótspor Jesú Krists, að maður hefir trúarsannfæringu, þor- ir að segja meiningu sína og getur neitað sér um að hrifsa. til sín arð- inn af vinnu annara? Kristur hefir að minsta kosti lagt þeim margfalt tíma og eilífð og drápu hann síðan. Og þeir skutu Lincoln, Jean Jaurés, Rathenau, Liebknecht og Rósu Lux- emburg. Þetta eru að eins örfá sýnishorn af ofsóknum og spámanna- slátrun ihaldsins, en þannig mætti telja óendanlega. Alt er fólk þetta meðal voldugasta og tignasta aðals í andans ríki, sem nokkurn tíma hefir stigið fótum sínum í duft þessarar jarðar. A'lt kom það hingað til þess að brjóta fjötra í- haldsins, — til þess að gera mann- heitn vitrari, fegurri og göfugri. Alt var það myrt eða ofsótt af íhaldinu. Og alt var það myrt eða ofsótt vegna þess, að höfuðóvinur íhalds- ins er og hefir alt af verið aukin vizka, vaxandi fegurð og meiri manngöfgi. Kennið þér ekki í brjóst um sjálf- an yður, þegar þér minnist þess, að þér hafið gerst þjónn og skoðana- bróðir þeirra andans höfðingja, sem hafa grýtt og ofsótt spámennina? Finst yður þag ekki of berstrípað dómgreindarleysi, að þér lítill karl, skulið hafa gerst siðameisari póli- tiskra andstæðinga yðar, meðan þér s.iálfur eruð skoðanabróðir og tals- maður þeirra majina og þeirrar lífs- skoðunar, sem ofsækja, inyrða, drepa og tortíma vitsmuna- og sið- ferðis-öflum mannkynsins'? Vér Islendingar höfum ekki átt marga spámenn eða spekinga, En oss hafa samt fæðst merkilegir menn, sem voru ofsóttir, sveltir eða fyrir- 'litnir a.f íhaldi og “sómariiönnum” srmtíðar sinnar. Jón Guðmunds- son hinn lærði var eltur eins og ó- argadýr landshornanna millum af afturhaldsklerkum og ihaldsembætt- ismönnum þeirra tima. Skúli fógeti var ofsóttur af íhaldi sinna tíma, einokunarkaupmönnum og þröngsýnum embættislýð. Nú hefir einhver álíka þröngsýnn i- haldsmaður kunnað’ svo illa að sjá sóma sínum borgið, að hann hefir skirt einn togarann sinn eftir Skúla fógeta. Norðlenskt íhald' fór svo myndar- lega að ráði sínu við Daða Nielsson hinn fróða, að hann beið.að lokum ibana af eftir langvinna og þjáning- arfulla baráttu við myrkur, kulda og örbirgð. Bólu-Hjálmar svelti skagfirzkt' i- hald í fjárhúskofa og lét grafa hann sem “sneitarlim”. Nú ‘hælir d- haldið þessti ódæma kraftaskáldi á hvert reipi og skreytir bókaskápa sína með ljóðmælum hans í gyltu bandj. Sigurður Breiðfjörð svalt í hel hjá íhaldsburgeisunum i Reykjavík. Gísli Konráðsson flýði undan í- haldsóníenskunni i Skagafirði. þyngri skyldur á herðar, sem vilji fylgja dæmi hans. Þér nefnið Leo Tölstoj sem fag- urt dæmi kristilegrar fyrirmyndar. Þó hafi hann, þessi andlegi skör- j ungur, fundið sáran til þess, að honurn tækist ekki að lifa eftir kenn- j ingum kristindómsins. Þetta dæmi er ekki hyggilega valið hjá yður. Eg ber ekki brigður á, að Leo Tol- stoj hafi fundi sorglega til þess, að hann skorti mikið á til að geta full- nægt siðferðiskröfuin Jesú Krists. En svo langt virðist hann þó hafa komist í kristilegu líferni, að þorri presta og preláta kirkjunnar eru sannkallaðir steinaldarsiðleysingjar í sanianburði við Leo Tolstoj. ■Leo Tolstoj var af tignum aðals- ættum og maður vellauðugur. Frá blautu barnsbeini hafði hann lifað við gnótt veraldlegra gæða, haldið sig ríkmannlega- að tiginna manna sið. | Hann var stórgáfaður, dáður og j Ihaldsmenn á Alþingi hafa verið | að reyna að plokka þessar 600 kr. j af veslings Sighvati Borgfirðingi, sem honum voru eitt sinn veittar til merkilegra vísindarökana. Þröngsýnir íhaldshjátrúarseggir siguðu hundum á Eirík frá Brúnum og úthýstu honum og ofsóttu hann á ! allar Iundir. Jónas Hallgrímsson var svo Titils metinn af íhaldsskríl samtíðar sinn-! ar, að “betri borgurum” í Reykja- vik iþótti “ófínt” að láta sjá sig með honum á götu. Sextíu árum síð- ar hreykja þeir upp Iíkneski af þess- um bolsivika íyrir allra augum í sjálfum miðbænum alþjóð til and- legrar fyrirmyndar, og nú á þetta að hafa verið ódæma gení og sniil- ingur, segja íhaldsmennirnir oss. Magnús Eiríksson var hataður, fyrirlitinn og ofsóttur af ihalds- þjónum sinnar tiðar. En nú hafa þeir rétt einu sinni eflt til samskota og tylt upp brjóstlíkneski af honum. Gestur Pálsson var hataður og sveltur af betri borgurum í Reykja- vík. Það lá við að þeir rækju séra Matthias Jochumsson frá prestsem- bætti, af því að hann var maður víð- sýnn og langt á undan íhaldsmönnum þeirrar tíðar í trúmáLaskoðunum. Þorstein Erlingsson, eitthvert snjailasta skáldgeni, sem uppi hefir verið, létu þeir grotna niður heilsu- lausan við erfiða og illa launaða tímakenslu, og ihaldsmenn á Alþingi voru auðvitað Ieigðir til að greiða atkvæði með skáldstyrk lianda þess- um “ástinög” þjóðarinnar (eins og Morgunblaðið lét eitt sinn ástfangna stújku komast að orði um unnusta sinn) gegn þvi, að hinir frjálslynd- ari fórnuðu mannorði sínu fyrir samskonar styrk handa Valdimar Briem. Jón Sigurðsson var* * **) ***) vitanlega mjögj Ílla séður af íhaldslýð sinnar aldar.; Afturihaldið setti honum þau ski’- yrði, að hann yrði að hætta að fást við stjórnmál, ef þag ætti að veita honunt rektorsembættið vié latínu- skólann. En Jón Sigurðsson gerð- ist aldrei leigusnati. Og hanri reyndi aldrei að vinna fvrir sér með því að reyna að telja sjálfunt sér trú um, að hattn væri íhaldsmaður — 17. júní ár hvert verða íbúar höfuðstaðarÍHS að horfa upp á á- niáttlega skrípamynd af mannlegri náttúru. Þenna. hátíðlega helgi- virtur af öllum, sem til hans- þektu, og hafði hlotið glæsilega heims- frægð fyrir skáldrit sín. En um •fimtugsaldur tekur 'hann gagngerð- um sinnaskiftum og fyllist hrolfi og viðbjóði á fort^ð sinni. Upp frá þeirri stundu kostar hann kapps um að fylgja dæmi Jesú Krists. Hann klæðist eins og óbreyttur verka- maður, hefir eina herbergiskompu ti' ibúðar, vinnur að skósmiði, legg- ur niður öll heiinboð og veisluhöld, etur ekki kjöt, drekkur ekki kaffi og neitar sér um hverskonar heimslegar nautnir. Allar eignir sínar vill hann gefa fátækum. En hann fékk því ekki ráðið fyrir ofríki konu sinnar, og það fanst honum jafnan niest á skorta, að hann fylgdi dæini meistarans. Leo Tolstoj setur ekki eigur sínar í togaraútgerð til þess að fá tvo peninga fyrir einn. (Frainh. frá 7. síðu) dag stika ihaldsburgeisar og leigu-1 truntur þeirra skrautbúnir upp í kirkjugarð, syngja þar uppreisnar- söngva, leggja stóreflis blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar og þruma dýsætar lofræður um þetta byltingar- sinnaða mikilmenni, sem hefði held- ur kosið að berjast fyrir göfugum málstað í fátækt og basli en hafa of- an af fyrir sér í þjónustu íhaldsins. Öseldur áheyrandi freistast næstuin til að halda, að þessa stundina fái iþeirra æðri maður yfirbugað íhalds- eðlið og leygulygarann. En undir eins og þeir eru slopnir út um sálu- hliðið, eru þeir orðnir sama íhaldið og sömu samvizkuprangararnir, sem Jón heitinn átti alla. sína æfi í höggi við. Og ínni í mistrinu í miðbæn- um og á síldarplaninu niðri við höfnina heldur auðurinn áfram að verða meiri og tneiri og leiguþjón- arnir fleiri og fleiri og hrossakaup- J in virðingarverðari og virðingar- j verðari. Og minningin um Jón Sigurðsson gleymist, þar til mis- skilningurinn knýr þá prúðbúna upp í kirkjugarg næsta 17. júni til þess að vitna á móti sjálfum sér og skreyta leiði hinna réttlátu, eins og j Kristut; orðar það. Þetta er ófullkomið ágrip aá sögu hins blóðuga alheims slátrara. I- haldið er hið heimska, eigingjarna og siðspilta afl í mannheimi. Það er tregðan í hinu andlega alheims- 'lögmáli. Það er værðarmók villudýrsins, sem hefir etið offylli sina af dauðum hræjum. Það leit- ast við að viðhalda lífi sínu með því að risa gegn hverri nýrri trú og j þekkingu, sem er höfuðóvinurinn, er j það á látlaust i höggi við, Það J reisir logagylt musteri yfir hinn j gamla Krist á krossinum og segir i börnum sinum innfjálgar sögur af | spekingnum ferúnó á bálinu, en á i meðan krossfestir það Krist sam- tíðar sinnar og kyndir bál undir hverjum nýjunt Brúnó. Enginn ihaldsmaður hefir skilið samtið sina. Loðvara og húðir Búit5 ytSur snemma undir lo'Bvöru- tímann. Skrifiö eftir ókeypis vertS lista meö mynijum yfir gildrur og önnur tækt. Hæsta vertS borgatS fyrlr skinn, hútiir, hrosshár o. s. frv. Sendiö tafarlaust. Vér æskj- um bréfaviöskifta. SYDNEY I. ROBINSON AtSalskrifstofa: 1700-lX Broad St. Dept. A Regiua, Sask. ICAS OC RAFMACN ootrt i f ? T T t t t t v t T ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval ar gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Cefið auga sýningu okkar á Gaw.Vatnshitunar. tækjum og öðru Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) ■ f I y ? t t t t t t x t t ♦♦♦ HEALTH RESTORED Lækningar án lyíja Dr< S. G. Simpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseases Phon®: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. ii Dr. /VI. B. Ha/ldorson 401 Boyd Bld*. Skrifstofusiml: A 8674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Br aB flnna & skrifstofu kl. 11—1J t h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 AUoway Ava. Talaimi: Sh. 8I6H. TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiAur Selur giftlngaleyflsbrtt ff«rst&kt atbycrll veltt pöntunuK og vlTJrJöröum útan af landl. 364 M&in St. Phenj A 4587 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy st. Phone: A-7067 ViBtalstimi: 11—12 og l_g.80 Heimili: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. arni g. egertsson íslenzkur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði i Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. dr. a. blondal 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Atl hitta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Helmili: 806 Victor St,—Simi A SlSð W. i. Lindal J_ H. Li B. Stefánsson ialenzkir lögfraeðing&r 708—709 Great West Permanent Building 366 MAIN STR. Talaími A4963 tímum: un> mánuBL mánaSar. hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Aventie Block, 265 Portage s Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. J. H. Stitt . G. S. Tliorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsími: A 4586 Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 MRS B. V. tSFEL,D Planlnt A Tenchor STUDIO* 666 AlverNtone Street. Phnnes II 7020 EMIL JOHNSON - A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 , J Tal.fmli 4SS8* dr. J. G. snidal 'fAlVNLIEKMR «14 Somervet Bleck Port&gc Ave. WINNIPBu -■ 1 DR. J. STEFÁNSSON 21« HGDICAL ARTS BI.B&. Hornl Kennedy og Grth.a. Standar rlngSncu »(■•-, •yna-. ■ef- o« kverk«-eJ«kd*mij“^ '* Wtt« fr* kL 11 IU 11 1 k •f U. S ti I r k Q Talelml A 8581. It.-lmlt I Rlwer Ave. JJJl 1 DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dregnai eða l.g- aðar a-n allra kvala Tal»ími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipe* -■ -i fr-" Látið oss vita um bújarðir, semll þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & C0. 1 611 Paris Bldg. j Winnipeg. ' Phone: A 6340 | M ’ • _ DA/NTRY’S drug STORE Meðala sérfræðingw. “Vörugæði og fljót afgreitsla" eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoa. Phone: Sherb. 1166. 1 lll rp' Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir avalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í WinnipegJ Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. j A. S. BARDAL selor likkistur og cnnact um flt- farlr. Allur útbún&öur sA bestt Ennfremur selur hann allekonar mlnnUvarOa og legetelna i_t 848 SHERBROOKE ST. , W 8«07 WIMMIPRQ Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. L 4

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.