Heimskringla - 13.01.1926, Síða 5
WINNIPEG, 13. JAN., 1926.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA.
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
sinn mælt við einn nemenda sinna:
Reyndu að vinna, eins og þú hefðir
alla eilifðina fyrir þér”. Hann átti
ekki við með þvi, að maðurinn skyldi
nota timann á þann hátt, sem honum
l®gi ekkert á, heldur við hitt, að
sökkva sér svo ofan i hvert atvik, sem
það væri hið eina, sem máli skifti.
Alt annað mætti bíða. Er ekki ó-
hjákvæmilegt, að sú hugsun geri vart
við sig á gamlárskvöld, hve harð-
i®star séu dyrnar að baki voru í
þessari merkingu? Allar stundirnar,
öll tækifærin, sem vér höfum ha.ft til
þess að gera oss sjálfa að meiri og
fullkomnari manneskjum ! öll tæki-
ferin, sem vér höfum haft til þess að
verða mönnum að liði, en.ekki orð-
þaS! Öll tækifærin, sem \iér höf-
um haft til þess að ná út úr' öðrum
mönnum þvi, sem oss mátti að liði
verða, hjálpa þeim til þess að veita
ut úr sál sinni þvi, sem þeir hefðu
vaxið af að veita út og vér grætt á
að veita móttöku ! Öll tækifærin til
þess að breiða hlýju og yl umhverf-
oss! 1 einu orði, öll tækifærin til
þess að lifa með innileik, að lifa því
er eitt verðskuldar að heita lif!
^ér horfum á eftir atvikunum, en
þau eru að baki dyranna, er sá hefir
laest, er svo læsir, að enginn lýkur
UPP.
hygg, að oss fari svo flestum,
að oss finnist gamlárskvöld um fram
alt vera kveðjustund. Það er skiln-
aðurinn við þau atvik, sem liðin eru,
sem setur á þá stund svip sinn. En
^aér finst, að við ættum að minnast
þ^ss, að gamlárskvöld segir oss meira.
^að minnir oss ekki eingöngu á þann,
sem svo læsir, að enginn lýkur upp,
^eldur og eigi síður á þann, sem lýk-
Ur svo upp, að enginn læsir. Eg
mintist þess áðan, að mannleg sál er
leyndardómur mikill fýrir oss. En
Svo mikið vitum við þó, að öll sú
reynsla, sem lokist hefir upp fyrir
henni, verður aldrei síðar af henni
tekin. Við berum nieð oss fortíðina
a!la í barmi vorum. H'ún fylgir oss,
^var sem vér förum. Vér kveðjum
^ana aldrei að fullu. Hún verður
aldrei læst út úr huga vorum. Hún
kann að gleymast, hún kann að fyrn-
■ast undir nýrri reynslu, en hún er
þar. Hún hefir sett stimpil sinn 4
°ss, og hann berum vér. Það er sú
meðvitund, sem gerir lífið svo ægi-
|ega ábyrgðarmikiðr Vér *getum flú-
’ð til endimarka jarðar, en vér f-lýj-
Ufn aldrei frá því, sem vér höfum
Sert, hugsað eða þráð. Stundum
^ann sú hugsun að íþyngja oss. Vér
^erum í sjóði þá hluti, er vér vildum,
að aldrei hefðu til orðið. Vér höf-
Unr minkað við að fremja sum verk,
°S ofegrað ásjónu vors innra manns,
nieð því að beita hugarsj ónum . vor-
u,n þangað, er vér höfum gert.
Bhndingjar einir sjá ekki, hve
tangur sá vegur hlýtur að vera fram
undan, þangað til vér höfum breytt
þeirri bölvun, er vér ávalt öðruhvoru
erum að skapa oss, í blessun. Trúin
a algóðan guð segir oss, að sá vegur
se til og oss sé hjálpað tii að finna
bann. En það er af því, að sá hefir
vakig oss til lífsins, er svo lýkur upp,
að
enginn læsir, að vér fáum aidrei
um, er lýkur upp, svo að enginn læs-
ir og læsir, svo að enginn lýkur
UPP........
*ra þessu útilokað oss. En sama
’neðvitundin lætur oss einnig vita,
að alt, sem vér höfum eignast á förn-
Um vegi, af andlegum fjársjóðum,
verður ekki af oss tekið. Hver dag-
Ur> hver stund, er oss hefir auðnast
a^ lifa lifinu í samræmi við vilja
Hans er svo lýkur upp a.ð engin læs-
,r> er oss 1yftistöng upp og vega-
nestiáfram. Meistarinn mikli talaði
urn fjársjóðu á himni. Hafa þeir
fkki legig fyrir fótum vorum á ár-
’nu síðasta? Finnum við ekki. að
bver sigur þess hærra í oss yfir þvi
^®gra, er oss hefir auðnast á árinu,
er nieð oss og fylgir oss þangað, sem
Þminn er ekki talinn í árum — þar
Se,n þúsund árin eru sem dagur og
{>agur sem þúsund ár, því alt lifir í
e,!ifðarmagni augnabliksins'?
^*að er af því að við finnum að
þ^ngað er stefnt, að vér lútum Hbn-
Frá íslandi.
(Frh. frá 1. bls.)
leita að Ölafi, fundu hann, og fluttu
hann til Forna-Hvamms. Eftir þvi
sem næst verður komist af fréttum
þeim, er Mbl. fékk í gær, var vafa-
samt hvort lif leyndist með honum
er þeir fundu hann. Er heim í
Forna-Hvamm kom, var þegar
byrjað á lifgunartilraunum, og þeim
haldið áfram þegar síðast fréttist í
gærkvöldi kl. 8. Fékst þaðan síma-
samband við læknirinn á Hvamms-
tanga, til þess að gengið yrði úr
skugga um, að farið yrði ^em létt-
ast að öllu.
Læknirinn í Borgarnesi lagði af
stað upp eftir í fyrrakvöld, en komst
þð ekki lengra en í Dalsmynni.
Klukkan þrjú í gær Lagði hann af
stað þaðan áleiðis í Forna-Hvamm.
Þegar Mbl. hafði síðast samband við
Forna.Hvamm í gær, var læknirinn
ókominn þangað, en hans var von
þangað á hverri stundu.
Fimm af hestunum fundust í gær-
morgun, og fjórir seinna í 'gær. En
einn vantaði í gærkvöldi. A honum
var póstflutningur — ábyrgðarpóst.
urinn. Einn af hestunum var nær
dauða en lífi er hann fanst og lifði
ekki nema litla stund.
Hrakningur Norffurlandspósts
á Hrútaf jarðarhálsi.
Seint í gærkvöldi fékk Morgun-
blaðið þær fréttir norðan frá Stað
í Miðfirði, að Norðurlandspóstur
(sem gengur milli Staðar og Akur.
eyrar), hafi verið á Hrútafjarðar-
hálsi, þegar hríðin skall á á mánu-
daginn.
Hann var við fjórða mann. Þar
var veðrið svo mikið, að engin tök
voru á að koma hestunum til bæja.
Höfðu þeir ekki önnur ráð, en að
taka af þeim allan flutninginn, og
skilja hann eftir á hálsinum, en kom-
ust sjálfir við illan leik niður að
Staðarbakka um niiðnætti. Höfuðföt
og aðra.r verjur höfðu þeir mist af
sér á leiðinni, og voru illa leiknir,
er þeir komu til bæjar, þó ekki væru
þeir skaddaðir að mun.
Hestarnir eru nú flestir, ef ekki
allir, fundnir, og pósturinn vís.
Rvík, 11. des.
I gær, laust fyrir hádegi, átti Mbl.
símtal við Forna.Hvamm. Barst
blaðinu þá sú sorgarfregn, að O-
lafur H'jaltested kaupmaðkr væri
látinn. Eftir því símskeyti, - sem
blaðinu barst i fyrramorgun, eftír
að leitarmenn fundu Ölaf, mátti í
rauninni telja það víst, að þessi
sorgarfregn ætti eftir að berast
hingað. I símskeytinu stóð, að
þeir leitamenn hefðu aldrei séð lífs-
mark með Ölafi, en eðlilega vildu
þeir engan úrskurð gefa, fyr en
læknir hefði komið og skoðað Ölaf;
en lífgunartilraunir fóru fram þar
til læknirinn kom.
Vegna hríðarinnar komst læknir
ekki til Forna-FIvamms fyr en í
gærmorgun. Og sagði hann þá
strax að Olafur væri látinn.
(Samkvæmt skeyti til fréttastof-
unnar í gærkvöldi, er það álit lækn-
is, að Ölafttr hafi dáið nokkru áður
en hann fanst í fönninni.)
I gærmorgun var enn hafin leit
eftir þeirn eina hesti, með verðpóst-
inum, sent ófundinn var. Stóð
leitinn yfir frant undir hádegi, en
varð árangursla.us. Er talið vist
að hesturinn sé dauður, að hann
, liggi einhverstaða.r í fannkynginu
eða hann hafi hrakið i aðra hvora
ána, sem þar er nálæg (Hvassá eða
Norðurá).
Pósturinn, sent í þetta sinn var
Jóhann Jónsson frá Valbjarnarvöll-
um, og ferðamenn þeir er með hon-
um voru í Forna-Hvammi, lögðu á
stað í gær suður í Borgarnes.
Enn er ekki afráðið, hvort áfram
verði haldið að leita að þósthestin-
um sem vantar, eða hvort beðið
verðji þangað til hláka kemur. Að
sjálfsögðu verður reynt að leita, e'f
menn hafa nokkra von um árangur,
því mjög er það bagalegt, að póst-
inn vantar; en menn telja ákaflega
litla von, að hesturinn finnist í því
fannkyngi, sem þar er orðið ;skafl-
arnir sagðir margar ntannhæðir. Til.
viljun ein var það, að einn hestur-
inn fanst, sá er var dauður. Leitar.
rnenn sáu á fætur hestsins upp úr
snjóskafli; hefir ofsaveðrið skelt
honum á hrygginn og fannkyngið
svo skollið yfif hann.
Rvik, 11. des.
I gær fékk biskup símskeyti frá
Blönduósi, þar sem skýrt var frá
því, að í ofsaveðrinu á þriðjudaginn
8 þ. m. hafi öll bæjarhúsin á prests-
setrinu á Höskuldsstöðum í Húna.
vatnssýslu brunnið til kaldra kola.
Stórhríð var á og ofsaveður, þegar
eldsins varð vart, svo að við ekkert
var ráðið. Flestum embættisbók-
um var bjargað, svo og sængurfatn-
aði, en litlu öðru. Tjónið talið
mjög mikið.
Um orsök eldsins er enn ókunn-
ugt. Prestur að Höskuldsstöðum
er séra Jón Pálsson prófastur. —
Kirkja er þar á staðnum, en hún
stóð nokkuð frá bæjarhúsum, og
hefir eldurinn ekki náð til hennar;
vindstaða hefir hjjlpað.
Yður er hér með boðið að spyrja
hvers sem þér viljið um rekstur
Hveitsamlagsins. Sendið Heims-
kringlu spurningar yðar og miun
þeim þá verða svarað á sínum tíma
hér í blaðinu.
Ur bænum.
Rétt: fyrir hátíðarnar kom hingað
til bæjarins frá Chicago, Miss
Blancha Johnson til að heimsækja
foreldra sína, þau Mr. og Mrs.
hér í borginni. Miss Johnson hygst
að dvelja hér til næstu mánaðamóta
en mun að þeim tíma liðnum hverfa
suður aftur.
Dr. Tweed tannlæknir verður í
Arborg miðviku og fimtudag 27. og
Bjarni Johnson að 632 Burnell Str., 28. jan.
Dh
v
Síðari frcgn.
I gærkvöldi átti MorgunblaðSð
símtal við Hjaltabakka. Var sagt
að ástandið á Höskuldsstöðum væri
afar slæmt. Fólkið hefir flúið í
kirkjuna, en vantar alt; hefir ekkert
nema sængurfötin og lítin fatnað.
Um orsök eldsins v^r ekkert upp-
lýst.
Mcnn vona aff fjárskaðar 'hafi
ekki orðiff í ofveðrinu.
Að þvi er Morgunblaðinu var sagt
frá Hjaltabakka, ha.fa. menn þar
nyrðra góða von um það, að fjár-
skaðar hafi litlir eða engir orðið í
ofsaveðrinu. I Húnavaínssýslu
var alstaðar farið að hýsa fé, nema
fremst í Vatnsdalnum, og á mánu.
dagsnótt, áður en ofviðrið skall á,
setti niður mikinn snjó, svo menn
voru alment varir um sigt
—Morgunblaðið.
DingwalFs Clearance Sale !
Þér látið «kki hálíða að gera hreint á heiniili yðar um áraskiftin. r
Það er alveg eins nauðsynlegt fyrir stór verzunarhús að gera hre’nt hjá sér eftir \
jólaannirnar, eins og fyrir húsfreyjuna. Sumt af því sem vér nú bjóðum á kjör-
verði er lítið handvolkað, af sumu höfum vér meiri birgðir en góðu hófi gegnir en t
mikið af því eru vanalegar birgðir lækkað-ar í verði til að gera útsöluna enn betri.
25—30 prósent lægra en vanaverði. |
GULL HÁLSFESTAR $5.00
19 hálsfestar úr gullt og amethyst af mjög geö-
þekkum geröum, allar á sáma veröt. Verömæti
#11*50, #14.50, #18-00. #20.00, #25,00, #25,00, Og eins
hátt og $30.00 eru nú boSnar, meSan þær endast
allar á sama verSi.
SÖLUVERÐ $5.00
80 GULL BRJÓSTNÆLUR
af nýtízkilgertS ekta 10 og 14 k. gull. Nælur sem
vanalega seljast frá $17.50 tll $25*00. Þær ódýr-
ustu af þessum nælum voru seldar á $7.50, en
margar af þeim eitis hátt og $20*00 til $23*00 Nú
eru þær seldar í einum flokki á metian þær end-
SÖLUVERÐ $5.00
10 k. Gull krossar vanaverS
#4.50 nú #2.00
14 k. gullkrossar vanaverS
$5.50 nú $3.00
19 Gull Cameo hringar sem
vanalega seljast frá #4.00 til
#154)0 verSa nú seldir á hálf-
verSi.
Cameo hálsklútsprjónar vana-
verS #7-00 nú #2.50
Cameo brjóstnálar, vanaverS
#40*00 til 60.00 nú #15.00
Cameo brjóstnæiur, vanaverö
#75-00 nú #28.00
HÁLSKLÚTSNÆLUR
háls-
7 ljómandi geröir af perlu og amethyst
klútsnælum
VanaverlS #4.50
SöiuverlS. $1*75
11 pör ekta Whitley jet eyrnahringar af mjög
fallegum nýmóBins gerlium i gullumgerlSum
2 litlar gull smápeningahuddur; vanaverö
#10.00 og #18.00
Á HÁLFVERÐI
3 raflitutS hálsbönd, sem hafa
aldrei selst fyrir minna en #104)0
SöluvertS $4.00
AFSLÁTTUR NÚ Í
$25.00 DRESS SETT Á $10.00
ÞaS sem alla karlmenn langar til aö eignast og
söluverSi® er ekki nema. vanaverÖiS á erma-
hnöppum, — hellt sett af skyrtu og ermahnöppum
á #10.00
Til atS laöa kaupendur aC höfum vér sett gjafvertS
á margar af ágætustu demants brjóstnálunum
sem vér höfum
Söluverts #12*50, #14*00, #15.00, #19.00, #24,50
VanavertS #26,50, #30.00, #35.00, #404)0 #50*00
Dinqujairs
PORTAGE og GARjRY
WINNIPEG
8 ekta Coral Bead festar úr hvít-
um og rautSum heads, vanaverö
mjög rýmilegt $6*00 til #25.00
6 ágætis agatar í fallegum um-
gjöröum, vanavertS #15*00
NÚ $5.00
í
w
I
MO
f
Hveitisamlagið.
A hálfum, tólfta mánuði bættust
hveitisamlaginu í Alberta yfir 5000
nýir meðlimir og yfir 500,000 ekrur,
samkvæmt skýrslum frá aðalskrif-
stofunni.
Frá 31. des. 1924 til 15. des. 1925
var meðlimatalan aukin frá 30711 í
35,903, eða með 5,192 fyrir þetta
tímabil.
Ekrutalið var á sama tíma aukið
úr 2.952.890, í 3.457.597, eða með
504.707 ekrum alls.
* * *
Fyrsti hveitfarmurinn frá Hveiti-
samlaginu frá Fort William til Ev-
rópu, nam 45.000 mælum. Farminn
tók gufuskipið Otto “Sinding”, sem
fór frá Fort Wiliam 18. nóvember
áleiðis til Queenstown á Irlandi, eftir
tilboðum. Er þangað er komið,
barst skipan frá kaupendum að af-
henda farminn í Hull á Englandi.
* # #
I fyrsta sinni í mörg ár hefir
Brazilia nú keypt hveiti í Canada,
sökum uppskerubrests í Norður-Ar-
gentínu. Mánuðinn sem leið,
fermdi Hveitisamlagið tvö skip, og
hið þriðja að nokkru, frá New York
til Rio de Janeiro.
* * *
Sextánda febrúar koma saman
fulltrúar canadisku samlaganna
þriggja, Bandaríkjasamlaganna niu,
og ef til vill einhverjir fulltrúar frá
hvéitisamlögum Astraliu, og hafa
fund með sér í St. Pa.ul, Mínnesota
til þess að ræða um ýmislegar horf-
ur á samvinnusölu hveitisins, og i
þeim tilgangi að koma á nánara sam_
bandi milli samvinnufélaga þeirra. er
hlut eiga að máli.
f
7
f
f
f
f
f
f
♦♦♦
Sagan af
Spytunum
Þér hafið heyrt dæmisöguna af spýtnaknippinu,
— hvernig faðirinn sýndi sonum sínum hve auð-
velt væri að
Brjóta Eina Spýtu Sundur
f
t
f
f
f
♦:♦
f
f
f
f
♦;♦
f
f
♦;♦
En að
sömu spýturnar bundnar í knippi
væri ekki hægt að brjóta.
Mórallinn er SAMVINNA*
Eitt hundrað og tuttugu og tvö þúsund bændur
í Vestur-Canada hafa lært þessa lexíu.
Þeir hafa bundið félagsskap með sér, svo að ekki
sé hægt að brjóta þá, þegar þeir selja afurðir
erfiðis síns.
** ■# .* -•vitík'E
Hvað er um yður?
Í 4 SKRIFIÐ EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM UM INNTÖKU ISAMLAGIÐ TIL
Manitoba eða Saskatchewan eða Alberta
Wheat Pool Wheat Pool
Winnipeg,Man Regina, Sask.
Wheat Pool
Calgary, Alta.
Áldrei of seint að skrifa undir.
x
f
f
I
f
❖
f
f
t
f
f
f
♦♦♦