Heimskringla - 13.01.1926, Page 7
WINNIPEG, 13. JAN., 1926.
HEIMSKRINGLA
. I
7. BLAÐSÍÐA.
GIN PILLS
heiliAmgð JÍÍRU.
Bakverkfr, höfuCverkir,
ÍÞvaglátsverkir og svefn-
leysi, eru merki um nýrna
Siúkdóma. Takiö Gin
Pills. 50 cents i öilum
lyfjabúBum og lyfsölu-
' búöum. 79
'hational Drug & Chcm.
• Co. of Canada, Ltd___
Toronto Canada
(Frh. á 3. bls.)
Hann leiðir ekki fátækan mannræfil
^yrir lög- og dóm, þó ag hann steli
skóhlífum úr forstofunni hans. Og
Leo Tolstoj hefði aldrei dottiS í
, ^ug aö vinna fyrir sér með kristin-
dómssnakki, sem hvorki heföi trú-
arsannfæringu né lífsskoðun að
Laki sér.
Leo Tolstoj beið tjón á sálu sinni
Vegna þess„ að hann fékk ekki að
gefa allar eigur sínar_ fátækum.
Hann vann hversdagslega fyrir fá-
teklingana í kotunum kringum höf-
nfrból hans. Og hann sagði keis-
aranum og íhaldinu rússneska svo
hreinskilnislega og afdráttarlaust til
syndanna, að það hefði riðið honum
aS fullu, ef þeir hefu þorað að
snerta við þessu heimsfræga mikil-
•nenni.
Sn hvenær hefir. Magnús dósent
komist úr jafnvægi fyrir þær sakir,
honum væri aftrað frá að fara
tim borð i togarann, sem hann er
hluthafi í, til þess að gefa öreig-
unum er þar bera hita og þunga
dagsins, hlutabréfin sín?
Bvenær hefir Jón biskup Helga-
800 labbað í skakskyrtu og búk-
Bkinnsbuxum með verkamannaskó á
íótum upp í moldarhreysið til Magn-
úsar gamla i Melkoti til að bjóða
honum að vinna fyrir hann dags-
verk?
Hvenær hefir séra Arni Sigurðs-
s°n hótag að stefna borgarstjóra og
l!hal(dsmönnum í bæjarritjórn fyrir
SlUÖsdóm, ef þeir sæu ekki hinum ó-
lánssömu öreigum bæjarins fyrir
^milegum húsakynnum, viðunand,i
^taræði og hæfilegri mentun'?
Þótt prestar vorir hefðu aldrei
Sett sér hærra takmark en að fylgja
d®mi Leo Tolstojs, þó þeir hefðu
a'drei minst á Jesú Krist , aldrei
^utt eina einustu guðrækilega setn-
,ngu úr prédikunarstól, aldrei sagt
aukatekið orð um blómin á eilífðar-
^nginu og Jesúbarnið í hjartanu, ef
'hefðu að eins breytt eins og
Tolstoj, þá væri ekkert auðvald
Undir sólunni, engin örbirgð, engin
skaðvænleg húsakynni, engin fá-
frasði, engin kúgun, engar styrjaldir,
engin drykkjuskapur, minni sjúk-
dótriar, færri glæpir, meiri mannkær-
^e'ki, meiri lífsgleði, meiri hamingja,
n>e,ri fegurð, meiri gáfur, meiri
trú.
, XII.
íhaldið er nægjusamt. Það
&erir litlar andlegar kröfur. Það
fyfirlítur siðferðisskyldur. Það
Srnjattar á yfirstandandi eymd. Það
hugsar ekki. Það japlar úrelt
°rðatiltæki, sem endur fyrir löngn
v°ru lifsspeki byltingaseggja, sem
h^ð myrti eða ofsótti. Trúarsetning-
ar eins og “frjáls samkepni” og
framtak einstakliiigsins” voru einu
Slnni fyrirlitlegur bolsivismi nokk-
llrra hataðra byltingahunda. Nú
efir reynsla þjóðanna sýnt og
Sannað, að þetta er dauður nítjándu
a'dar bókstafur, útslitin flík, sem
niannkynið er löngu vaxið upp úr.
ún er jafnvel svo úrelt, að íhaldið
er farið að skilja það. Nú mynda
auðrrnenn heimsins alþjóðlegan sam-
v,nnufélagsskap til þess að tryggja
ramleiðsluná og treysta mótspyrnu
Nú
s,na gegn jafnaðarstefnunni.
|alar engin lengur um “frjálsa sam-
Pni 0g “framtak einstaklings-
...
nema afdala-viðrim eins og
orgunblaðið og Vesturland.
Ihaldið gerir litlar kröfur til
^nneðlisins. Það stagast sýknt og
eilagt á þeijri siðlausu firru, að
l^nnirnir séu i eðli sinu spiltir, lat-
°g eigingjarnir. Þeir vinni ein-
Songu vegna gróðavonar og ástundi
borgaralegar dygðir af ótta við
hegningarhúsin. Þegar íhaldið
setur sér siðferðistakmark, þá eru
fyrirmyndir þess Jélegir miðlungs-
menn á borð við Knud Zimsen eða
Jón Þorláksson. Það getur ekki
hugsað sér bjartari leiðarstjörnur
en men'n, sem hafa brotist til mann-
virðinga með prangi og svindil-
braski. Því duglegri sem maður-
inn hefir verið að græða, því ötul-
legar sem hann hefir gengið fram í
að féfletta náunga sinn, því hærra
sem brask hans hefir hreykt honum
í mannfélagimi, því eftirbreytnisverð-
ari fyrirmvjid er hann frá sjónarmiði
íhaldsins.
Þetta manngildismat er hættulegt.
Það er rangt, og það er siðspillandl.
Sá, senrtelur sjálfuin sér trú um, að
hann sé latur, eigingjarn og sið-
spiltur, — hann missir smám saman
virðingu fyrir sjálfum sér, hættir að
gera kröfur til sjálfs síns og sekkur
dýpra og dýpra niður í eigingirni,
siðspillingu og ómensku. Þetta er
lögmál hughvarfsins, sem sálarrann-
sóknir vorra tíma hafa leifct í Ijós
með óyggjandi rökum. Og allir
þekkja þetta Iögmál meira og minna
af eigin reyslu. Hugsið yður, að
þér eigið að leysa af hendi eitthvert
vandaverk. Því meiri trú sem þér
hafið á getu yðar til þess/ að vinna
verkið, því meiri líkur eru til, að
yður takist það. Eitt sinn sagði
ágætur stærðfræðikennari oss nem-
endum sínum, að hann hefði haft þá
trú í æsku, að hann gæti með engu
móti lært stærðfræði. Hann kvaðst
hafa legið með ótrú og ólund yfir
reikningsbókinni óg orðið mjög lítið
ágengt með stærðfræðisnámið. Síð-
ar sagðist hann hafa snúið við blað-
inu og tekið að telja sjálfum sér trú
um, að þetta hlyti að vera ástæðu-
laus hugarburður. Hann hlyti að
geta lært stærðfræði eins og flestir j
aðrir. Og hanp varð ágætur stærð-
fræðingur. Þennan hæfileika hafði
Kristur í huga, er hann sakaði sam- |
tíðarmenn sína um trúleysi: “Því
að sannlega segi eg yður: ef þér !
hafið trú eins og mustarðskorn, þá
munuð þér segja viði þe|tta fjal!:
Flyttu þig þaðan og hingað I Og
það mun flytja sig, og ekkert mun
verða yður um megn.”
Mat íhaldsins á manngildinu, sið-
fræðihugmyndir þess og siðareglur,
sem hafa gagnsýrt og eitrað heims-
menninguna, — það er versti þrösk-
uldurinn á þroskaleið mannkynsins.
Sú mannspilling er jafnvel enn þá
háskalegri vágestur en öll sú úrkynj-
un, andleg og líkamleg, sem það
hefir steypt yfir þjóðirnar með auð-
söfnun sinni, kúgun, morðum og
styrjöldum.
Vér verðum að uppræta þessa
háskalegu villu. Vér eigum ekki
ag telja mönnum trú um, að þeir séu
eigingjarnir, latir og siðspiltir. Vér
eigum að sannfæra. þá um það, sem
satt er, að í eðlisfari flestra manna
sé meira gott en ilt. Og vér eig-
um að sýna þeim fram á hitt, sem
einnig er satt, ag hið góða eðli þeirra
fái yfirhöndina, ef þeir skapi sér
umhverfi, sem ekki freisti þeirra til
vondra verka. Megnið af sið-
leysi vorrar eigingjörnu auðvalds-
aldar á rót sína að rekja til um-
hverfisins, sem menn lifa og hrærast
í frá vöggu til grafar. Þetta um-i
hverfi er þjóðskipulagið. Það er
þjóðskipulagið sem útilokar megin-
þorra inanna frá að geta lifað heið-
arlegu lífi. Þetta er staðreynd,
sem er margsönnuð ; með rannsóknum
og athugunum fjölda ágætismanna.
Vér megum heldur aldrei láta það
siðleysi um oss spyrjast, að vér velj-
um oss andlegar fyrirmyndir á borð
við Knud Zimsen eða Jón Þorláks-
son. Auðvirðilegar fyrirmyndir
fleyta oss aldrei í átt til andlegrar
fullkomnunar. Þegar þér skrifið
skáldsögu eða yrkið leikrit þá dettur
yður aldrei í hug að miða list yðar
við sögur Jóns Björnssonar eða
leikrit Eyólfs rakara. Þér gerið
miklu harðari kröfur til yðar en svo.
Þér takið heimsmeistarana yður til
fyrirmyndar. Þér miðið sjálfa yð-
ur við snillinga á borð við Anatole
France eða Moliére. Þér kostið
af öllum mætti kapps um að komast
eins langt og þeir. Og svo mikla
lotningu beriö þér fyrir listargáfu
yðar, að ýður flygi aldrei í hug að
friða sjálfan yður með svo lélegri
•afsökun, ef yður mistækist, að list
yðar. sé þó ekki lakari en !ist þeirra
Jóns og Eyólfs.
Sömu kröfur ber oss að gera til
sjálfra vor í • siðferðilegum efnum.
Vér verðum að forðast að spyrja
sjálfa oss, þegar vér eigum að ráða
fram úr siðferðilegum vandamálum:
Hvag myndu þeir nú gera, Knud
Zim9en eða Jón Þorláksson í minum
sporúm? Nei. Slík siðfræði
myndi sannarlega koma oss fyr eða
sðar á kaldan klaka. Vér eigum
heldur að haga spurningu vorri á
þessa leið : Hvað myndu þeir gera við
Appolonius af Tyana, Ramakrishna,
Spkrates, Vivekananda eða Franz af
Assisi ? En ef vér erum svo kröfu-
harðir við sjálfa oss, að vér gerum
oss ekki þessar fyrirmyndir að góðu,
þá leitum vér til hinna miklu manr.-
kynsfræðara, Krishna, Búddha eða
Krists. Eg býst reyndar við, að
fæstum af oss takist að feta í fót-
spor þessara manna. En samt sent
áður verður líf þeirra að vera sið-
ferðistakmarkið, sem vér stefnum
sýknt og heilagt að. Frá þeirri
hugsjón megum vér aldrei víkja.
Þetta er ag vísu alt öreigasið-
fræði. En þér virðið mér það
vonandi til vorkunnar. Eg hefi
aldrei heyrt þess getið, að heilagur
andi hafi lagst svo lágt að gefa
peningamönnum siðfræði.
XIII.
Vinur minn! Nú skal eg að lok-
um sýna yður, hve langt venjulegir
menn geta komist í heilögu líferni,
þegar þeir trúa í raun og veru
sannleika þeim, sem trúarbrögðin
•hafa flutt mannkyninu frá örófi
alda.
Dr. Jón Stefánsson hefir sagt
mér og fleirum sögu af merkilegri
vigslu heilagra manna, sem fram fer
á hverju ári á eynni Mauritíus, þar
sem Morgunblaðið segir að dúdú-
fuglinn verpi. Það er hin svo
nefnda eldvígsla. Þessa vígslu inna
árlega af hendi svo og svo margir
ibrahmatrúarmenn, en þeir eru
margir á eynni Mauritius. Lengi
áður en þeir ganga undir vígsluna
lifa þeir heilögu líferni með föstum
og bænahaldi og andlegum yoga-
iðkunum.
En vigslan sjálf er í stuttu máli á
þessa Ieið. A almannafæri er kynt
mikið bál, nálega. 20 feta langt.
Múgur manna raðar sér umhverfis
bálig til þess að horfa á hina hátíð-
legu vígsluathöfn. En svo mikinn
hita leggur af eldinum, að áhorf-
urnir þola ekki að standa í námunda
við hann. „ Þegar eldblossarnir
hafa lægt sig, koma brahmatrúar-
prestar í skrúðgöngu að glóðinni, en
eftir þeim ganga hinir heilögu menn,
sem vigsluna eiga að taka. Þeir
eru allir berfættir. Vantrúaðir
læknar, sem þarna eru viðstaddir,
skoða fætur þeirra með vísindalegri
nákvæmni. Að þeirri skoðun lok-
inni ganga hinir heilögu menn ber-
fættir í hægðum sínum yfir endi-
langt eldhafið. Þeir eru stiltir og
rólegir. A þeim sér enga skap-
breytingu. Þegar yfir eldinn
kemur, rannsaka læknarnir aftur
fætur þeirra með sömu nákvæmni og
áður. Þeir, sem hafa komist al-
veg óskaddaðir yfir 'eldinn, hafa
staðist vígsluna. Það þykir full-
kominn trygging fyrir því, ag þeir
hafi fullnægt undirbúningskröfunum
og lifað heilögu lífi. Og upp frá
þeirri stundti eru þeir t.aklir
ir menn og eru í hávegur hafðir af
lýðnum. En ef lærisveinn skadd-
ast á fótum, hefir hann ekki staðist
vigsluna. Það er talið vitni þess,
að hann hafi ekki gert nógu strang-
ar kröfur til sjálfs síns. Og hann
befir í það sinn mist af þeirri sæmd
að komast í tölu helgra manna.
Dr. Jón Stefánsson segist eitt sinn
sjálfur hafa horft á vígsluathöfn
þessa. I það sinn minnir hann að
9 lærisveinar gengju undir vígslu,
og stóðust hana allir.
Um þessa menn má með sanni
segja, að þeir taki trúarbrögðin al-
varlega. Þeir myndu aldrei skemta
áheyrendum sínum meg svo óskemti-
legu gaspri innantómra orða að fara
að tala við þá um blómin á eilífðar-
enginu, fylling náðarinnar, blóð
lambsins og Jesúbarnið í hjartanu í
stað þess að ‘leiða þá til lífsins”
eins og Knttd Zimsen myndi orða
það. Slíkar heimatrúboðsromsur
myndu láta afkáralega í eyrum
þeirra. Þess í stað kryfja þeir til
mergjar hið innra- eðli þeirra ei-
lífu sanninda, sem mannkynsfræðar-
ar allra alda hafa verið að reyna. að
koma mannkyninu í skilning um.
Þeir ganga rækilega til verks. Þeir
lifa. nákvæmlega eftir þessum sann-
indum, prófa þau á sálfum sér með
reglubundnum, vísindalegum pefing-
um árum og áratugum saman, þar
ti! trúarkenningin er orðin þeim á-
þreifanleg reynsluvísindi. Þá er
trúin orðin þekking, og með valdi
þessarar heilögu þekkingar eru þeir
færir um að drotna yfir starfsemi
líkama og sá'lar og geta jafnvel lát- -
ið höfuðskepnurnar hlýða boði sínu þykir leiðinlegt að verða að segja
og banni. þetta. En ef eg segði annað, væri
En hvað haldið þér að séra Árni eS hræsnari. Leiðara þykir mér þó
Sigurðsson, Magnús dósent Jónsson þurfa að segja prestunum, að
og Jón biskup Helgason myndu Þ688 seu engin dæmi í trúarsógu
sviðna langt upp eftir, ef þeir væru mannkynsins, að dauð , trúarbrögð
látnir útstanda þvílíka eldraun til lrafi verið vakin upp með húspostill-
dýrðar og eflingar heilagri guðs um- Það væri eins og að reyna
kristni? Ætli að Jón biskup yrði að draga sjálfan sig á hárinu upp úr
ekki að minsta kosti tindilfættur á scrtupytti. Prestunum væri mikla
spóaleggjunum áður en yfir um nær ag verja þessu húspostillu- og
kæmi ? Ætli þeir þyrftu _ekki að sálmabókar-fé í nýjan trúboðsleið-
vitna á nokkrum barnaguðsþjónust- 3ngur til Kina, til þess að þjóðin
um með Knud Zimsen í K. F. U. M. ^jái ehhi, hve viðleitni þeirra er fá-
eða fara fáeinar prlagrímsferðir á nýt og vanhugsuð. Þeir gætu lcann-
prestafundi úti í Sórey og eta nokk- i lika keypt fyrir það nokkur
ur svínalæri og gæsarassa með hlutabréf í togara. „
hejimatTÚboðinu danska, áður en Hingað til hefi eg ekkert lagt til
brahmaklerkunum á eynni Mauritius þessara mála. En nú dirfist eg að
fyndúst þeir hústtm hæfir í tölu stinga upp á nýrri tillögu til endur-
helgra manna? , reisnar kristninnar í landinu. Til-
laga mín er ofur einföld. Og að
XIV. • mestu leyti er hún hákristileg. Og
hún er eina tillagan, sem fram þefir
A öndverðum dögum kéistninnar verið borin um þetta málefni af
blómgaðist kristin trú sjálfkrafa i viti og þekkingu. Og þar að auki
sálum mannanna eins og trén í skóg- er eg sannfærður um, hún myndi
inum og liljur vallarins. En er bera kristindóminum þúsundfaldan
fram liðu stundir, þvarr trúarorkan, ávöxt á við allar þær uppástungur,
og trúarsetningum og fræðikenning- öll þau kirkjuþing, allar þær pila-
um skaut óðfluga upp á akri krist- grimsferðir, öll þau samtök, allar
indómsins eins og illgresi meðal þær trúarbragðastyrjaldir > og allar
hveitis. Og illgresið kæfði hveit- þær félagsstofnanir og reglugerðir,
ið. Þá hélt efnishyggjan innreið sem hrundið hefir verið af stað til
sína. í kirkju Krists. Og efnishyggj- eflinga.r kristinnar trúar síðan löngu
an óx og dafnaði dag ’frá degi: fyrir daga Lúthers. En tillaga
fiæðikenningunum fjölgaði, og trú- min er í fáum orðum á þessa leið:
arsetningar urðu æ þungskildari; Hinum fávislegu guðfræðiprófum
Og svo kom að lokum, að enginn í háskóla vorum sé annaðhvort hætt
kunni grein á, hvað rétt var eða að fullu og öllu eða sú regla aftek-
hvað var rangt í hinum kristilegu in undantekningarlaust, að þau 'veiti
fræðum, og þorri mannfólksins týndi nemendum rétt til pretsembættis.
sálu sinni og vissi engin skil á Guðfræðiprófin eru ekki trygging
skapara sinum. Þá hófst gullöld fvrir néinu þvi, sem máli skiftir í
auðvaldsins. kristindóminum. Þau eru engin
Prestar og prelátar kirkjunnar trygging fyrir þekkingu. Þau eru
sáu, að svo 'búið mátti ekki lengur ekki trygging fyrir kristilegri
standa. Og til þess að bjarga, við breytni. Og þau eru sist af öllu
heiðri kirkju sinnar tóku þeir að trygging fyrir trúarsannfæringu.
koma á fót margskonar félagsskap Guðfræðipróf háskólans eru einung-
og efla til samtaka innan kristin- is trygging fyrir embætti handa
dómsins. Og leikmenn komu og prestefninu.
söfnuðu um sig alls kyns sertrúar- Enginn er svo heimskur, trúlaus
flokkum til sáluhjálpar vantrúaðr: eða hræsnisfullur, að hann geti ekki
og hórsamri öld. Og kristindóm- ]eikið sér að því að taka guðfræði-
urinn kvislaðist í margvislegar trú- próf úr háskóla. Og kirkjan
argreinir, sem allar þóttust hafa rétt stendur opin hverjum bjálfa og trú-
fyrir sér og lágu í þrotlausum erj- "leysingja, sem int hefir af hendi
um og illdeilum.
lögákveðið guðfræðiprófT
En alt kom þetta samt fyrir ekkert., Þaö er harla litilI yandi skálma
1 rúarorka kristindómsins fjaraði út Upp j pre(Jikunarstól og þylja þaðan
'hægt og hægt eins og dagur, sem er ^ j hl^inn einhverja utangarnar-
að kvöldi kominn. Og nú er svo logmollu um fyrirgefnjng syndarinn-
farið, að kristin trú er orðin að ar> sem söfnuðurinn hlustar á a.f
kirkjdegum skoðunum, og tiúar- gömlum misskilningi og engum dett-
orkan er stirðnuð í fræðilegum get- ur j hug ag taha neitt mark ^ Qg
gátum, sem engin botnar upp eða þag heimtar ekki djúpsett eilífðar-
niður í. Nýjir trúarstraumar hafa visindi ag geta teygt upp handlegg-
að vísu til vor seytlað nú á siðustu ina Qg stamag dt s£r. “Drottinn sé
árum. En þeir eru annarar nátt- meg ygur i» en hugsa kannske eitt-
úru, og kirkjan kostar kapps um a.ð hvag þessu svipað í hjarta sínu:
bægja þeim á braut. | “Mér óar við að rétta upp hendurn-
Oviða mun kristindómurinn hafi ar yfjr þennan bölvaðan skríl.” Alt
hlotið hraklegri hordauða en í landi | þetta getur hvert fiflið.
Passíusálmanna og Jónsbókar. Prest- j Prestarnir hafa enga. hugmvnd
arnir eru meira að segja farnir að um sannindi trúarljragðjmna. Þeir
renna grun í það. Þeir eru tekn- j eru engu vitrari í þeim vísindum en
ir að skrifa langar ritgerðir um fáfróðustu áheyrendur þeirra. Far-
hmgnun trúarlífsins. Þeir hafa j jg 0g spyrjið þá. Og þér munuð
bundist samtökum til að endurlifga j ganga úr skugga, um, að þetta. eru
kirkjugöngur og heimilisguðrækni. j ag eitis talandi sprellukarlar, sem
og þeir hafa fundið ráð. Það er j fávísir prófessorar hafa stoppað upp
að láta prenta endurbætta útgáfu af meg borgaralegum guðfræðigrösum.
sálmabókinni og gefa út nýjar hús- j Xeir ha.fa hvorki reynslu né þekk-
postillur, auðvitað ennþá loðnari, ó- jngU þess að gefa fáfróðasta
skiljanlegri og leiðinlegri en gömlu smælingjanum þá trúarvissu, sem
postillurnar. Þetta hyggja. þeir að þvóun kynslóðanna hefir rænt hann.
færi fólkinu aftur trú á leyndar- t stað prestaskólaprófanna skal sú
dóma löngu týndra trúarsanninda. ! siðabót upptekin, er nú mun frá
Eg virði þessa viðleitni. En sagt:
samt er hún grátlegur misskilningur. j A hverri kyndilmessu skal land-
Kristnir prestar eru alt af eins. Þeir i stjórnin láta gera um 20 feta langt
hafa skilið alt nema kristindóminn. bál á Austurvelli, beint frám undan
Þeir botna auðsælega ekkert í, hvað dvrum háskólans. I fyrsta sinn
það ér, sem nú er að gerast. Það sem bál þetta er kynt. skal biskup
sem nú er að gerast, er í stuttu máli landsins og guðfræðikennarar há-
þetta. Kristindómurinn er þegar skólans ganga undir svonefnda eld-
orðinn dauður bókstafur. Kristin trú vígslu með þvi að vaða berfættir
er stirðnuð í kirkjulegum skoðunum. hægt og settlega yfir endilangt eld-
Hinn blóðþrungni æfidagur kristin- hafið eins og heilögu mennirnir á
dómsins er að kvöld kominn. Mér eyjunni Mauritius. Landlæknir
kirkju á Islandi.
ur finst á fæti lærisveins,
og læknisfræðisprófessorar háskól-
ans skulu rannsaka fætur þeirra ná-
kvæmlega fyrir og eftir vígsluna.
Þeir, sem komast yfir eldinn ó-
skaddaðir, skulu hafa lagalegan rétt
til embætta sinna. En ef einn eða
fleiri fá brunasár á fætur, þá hafa
þeir fyrirgert embættisréttindum sín-
um, og skal það eða þau embætti
vera óskipuð1 þaðan í frá, þar til urri
þau sækir eldvígður guðfræðingur.
A hverri kyndilmessu eftir að eld-
vígðir kennarar eru komnir til em-
bættis i guðfræðideild háskólans og
eldvígður biskup er seztur að stóli,
skulu fram fara. nemendavígslur, er
guðfræðikandídatar háskólans leysi
af hendi. Bál skal kynt á Austur-
velli á sama stað og jafnmikið og
hið fyrra. Þegar kirkjuklukkan
slær eitt eftir hádegi, skulu hinir
eldvígðu gnðfræðikennarar háskól-
ans ganga i veglegri skrúðgöngu frá
háskóladyrunum og út að vígslueldin-
um á Austurvelli með skrýddan bisk-
up í fararbroddi og lærisveina sina,
hin verðandi prestaefni, berfætta í
eftirdragi. Þegar að eldinum kem-
ur, skal landlæknir og læknisfræðis-
prófessorar háskólans rannsláka
gaumgæfilega fætur lærisveinanna
Að þvi búnu skulu þeir ganga eld-
inn rólega og fumlaust. Þá er
yfir um eldhafið er komið, skultt
læknarnir aftur skoða fætur þeirra.
Þeir lærisveinar, sem læknarnir úr-
skurða óskemda á fótum, hafa stað-
ist vígsluna og þar með áunnið sér
lagalegan rétt til að gegna prests-
verkum í hinni evangelisk-lútersku
En ef brunablett-
hefir
hann fallið á vigslunni og hefir eng-
an rétt til geistlegrar þjónustu.
Sumum rétttrúnaðarmönnunum
kann ag finnast óviðkunnanlegt
brahmatrúarbragð af þessum helgi-
siðum. En þá hefi eg aðra til-
lögu, sem allir kristnir trúarflokkar
ættu að geta sameinað sig um, þvi
ag hún er þó^ tvímælalaust há-kristi-
'leg. I stað þess, að stjórnin láti
biskup, landsins, guðfræðikennarana
og Iærisveina þeirra vaða eld, skal
hún gera þeim aö skyldu að ganga á
vatni, eins og meistari þeirra gerðí
forðum daga. Eg býst við, að
þag sé álíka erfið þraut og að vaða
eldinn og svipuð trygging fyrir heil-
agleika þeirra.
A hverri krossmessu að vori, eft-
ir að vér höfum fengið vatnsvígðars
biskup og guðfræðikenna.ra, skulu
þeir spássera i viðhafnarmikilli pró-
sessiu úr háskólanum heim til Jóns-
biskups Helgasonar, sem eg geri ráií
fyrir að þá hafi int (af hendi hina
heilögu vatitsvigslu. Biskup fer í
fararbroddi, en lærisveinarnir rölta
á eftir kennurum sínum. A tjafn-
arbakkanum fyrir frarnan bústa®
hins heilaga biskups nemur hersing-
in staðar. Og er biskup hefir ámint
lærisveinana meg þvi að lesa yfiv
þeim 16. kapítula. Matteusar guð-
spialls, skulu þeir ganga þaðan í
hægðum snum berum fótum á vatn-
inu yfir tjörnina þvera, beint í átt-
ina til fríkirkjunnar. Biskupinn og
guðfræðikennararnir séu fyrir á
austunbákkanum, þegar lærisveinarn-
ir stíga á land, og fagni þar hinum
vatnsvígðu prestsefnum með hymn-
vm og heilögum svmfóníuin. Síðan
skulu þeir leiddir með hátíðlegri við-
höfn inn að hinu allra helgasta i
fríkirkjunni og fremja þar helgar
tíðir i stað þess að setjast að átveizltí
hjá biskupi. En ef lærisveinn
veðttr í sjálfum sér eða tekur að
sökkva á.leiðinni yfir um eins og
aumingja Pétur, skal hann bjarga
sér til austurbakkans á sundi og
stýra lítið eitt meira til suðaustrar*
en þeir, sem ganga á vatninu, svo a'ð'
hann taki land beint fram undan
kvennaskólanum. En á bakkanuns
séu fyrir fagrar kvennaskólameyjar,
er fagni honum blíðlega og leiðl
hann mjúklega inn' í skólahúsið og
Framh. á 8. síðu.