Heimskringla - 13.01.1926, Side 8
8. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. JAN., 1926.
VerkstæSi: 2002V4 Vernon Place
The Time Shop
• J. H. strnnmfjöra, eigandi.
tr- o*5 gullmunn-aaiserflir.
AreI5anIe(5t Terk.
Heimili: «103 20th Ave. Pí. W.
SEATTLÉ WASH.
^Framh. frá 7. bls. ,
hjúkri 'honum þar Hnkindarsamlega,
þar til hann er fær um aö búa sig
undir næstu vigslugöngu.
Þetta eru mínar tillögur. Þær
eru einu kristilegu tillögurnar, sem
stungið hefir verið upp á til eflingar
kristninni í landinu. Ekkert ann-
að en nýjar opinberanir megna. að
gefa almenningi lifandi sannfæringu
um glataða leyndardóma trúarbragð-
ar.na. Onnur aðferð er ekki til,
hefir aldrei verið til og verður ald-
rei fundin. Ef til vill bera prest-
arnir brigður á, að eg segi satt. En
harðsvíruð reynslan neyðir þá til að
trúa orðum mínum fyr eða síðar
og ef til vill áður en langt um líð-
ur.
Eitt sinn spurði biskup nokkur
hinn fræga enslta leikara David
Garrick, þessarar spurningar:
“Getið þér sagt mér, hvernig i
því stendur,” spurði biskupinn, “að
leikarar ná svo miklum tökum á á-
heyrendum sinum, en okkur prest-
unum tekst það sjaldan?”
“Það get eg sagt yður,” svaraði
Garrick. “Það er vegna þess, að
leikarar flytja skáldskapinn eins og
sannindi. En þið prestarnir flytj-
ið sannleikann eins og hann væii
skáldskapur.”
Það er einmitt þess vegna, að
fólkið leggur’ engan trúnað á kenn-
ingar klerkanna. En vígslur þær,
sem eg hefi stungið hér upp á,
myndu kenn» þeim að flytja sann-
indi kristindómsins eins og heilög
vísindi. Og -þá myndi fólkið trúa.
I
«. ■ ■ . . *•* 1
XV.
Þetta bréf er orðið lengra en eg
bjóst við í fyrstu. Þér megið ekki
virða bersögli mína á verri veg.
Sannleikann hlýt eg að segja, jafn-
vel þó hann vitni á móti gömlum
góðvini mínum. Eg met yður eft-
ir sem áður meira en alla aðra í-
haldsritstjóra landsins samanlagða.
Eg myndi ekki treysta mér til að
reyna a.ð sannfæra neinn þeirra ann-
an en yður um réttan málstað. En
um yður vona eg, að yður skiljist
}xað fyr en varir, áð þér hafið minni
veg og vegsemd en þér eigið skilið
af því að binda trúss yðar við úr-
kynjun og siðspillingu ihaldsstefn-
unnar.
Þegar eg kyntist yður fyrst, vor-
uð þér gáfaður og göfuglyndur hug-
sjónamaður. Þá trúði eg þvi,
a.ð þér ættpð eftir að leysa af hendi
andleg þrekvirki til sálubótar landi
og lýð. Og eg trúi því enn þá,
að þér séuð mikils megnugut. En
undirstaða allra annara þrekvirkja er
þetta, að leggja aldrei neinar höml-
ur á sitt æðra eðli. Að fylgja
skoðun sinni, að lifa fyrir sannfær-
ingu sina, að fórna sjálfum sér fyr-
ir hugsjónir sinar og hirða aldrei
um álit, fé né frama, —• þetta er
mjói vegurinn, sem liggur inn um-hið
þröngva hliðið. En þetta er ekki
vegur ihaldsstefnunnar. Gegn í-
haldinu verðið þér að rísa með fyr-
irlitningarblandinni meðaumkun, áð-
ur en rödd yðar verður heyrð í
himninum.
Reykjavik, 10.—26 okj., 1925.
Yðar einlægur
Þórbergur Þórðarson.
—Alþýðublaðið.
Missetning varð á grein Þórbergs
Þórðarsonar hér í blaðinu að fram-
an, að neðst á 3. bls. stendur:
(Framh. frá 7. bls.), og efst á 7.
bls.: (Framh. á 3. bls.); en á auð-
vitað að vera: á 3. bls.: (Framh.
á 7. bls.) og á 7. bls.: (Framh. fra
3. bls.).
Miss H. Kristjánsson
Kennir
Kjólasaum
Vinnustofa 582 Sargent Ave.,
Talsími A-2174.
Fjær og nær
Séra Ragnar E. Kvaran messar í
Arborg sunnudaginn 17. þ. m. kl.
2 e. h. og i Riverton sama dag kl. 8
siðdegis. — Séra Albert Kristjáns-
son mesar í Samhandskirkjunni í
Winnipeg næstkomandi sunnudag kl.
7 síðdegis.
Á mánudaginn lézt að heimili sínu
541 Lipton Str., ekkjan Guðbjörg
Þorsteinsdóttir, eftir nokkurra daga
legu af lungnabplgú. Hún var 77
ára að aldri, fædd 28. nóv. 1848.
Hún var dóttir Þorsteins Þorsteins-
sona.r, bónda á Mýrarlóni við Eyja-
fiörð. Bræður tvo á hún á lífi
hér vestra: Svein Þorsteinsson í
Wynyard, og Þorstein Þorsteinsson,
áður bóndi á Gardar, nú í Seattle,
Wash. Tvær hálfsystur lifa hér
vestra: Jóhanna, gift Árna Árna-
syni í Kristnesi og Kristín, kona Sig-
mar* Sigurðssonar í Leslie. Enn-
frefnur íifir bróðir hennar, Jónas
Þorsteinsson og Kristbjörg, ekkja
Aðalsteins Hallgrimssonar, /bæði á
Akureyri. Ein systir Helga, dó
hér vestra, gift Arngrími Jónssyni
frá Héðinshöfða.
Guðbjörg heitin var hin mesta á-
gætiskona og. unnu henni alliV, er
henni kyntust. Synir hentiar tveir
lifa hana: Aðalsteinn og Friðrik
K r i st j ánssy n i r, byggingameistarar
hér í Winnipeg. Hún var jarðsung-
ir, i gærdag kl. 3 frá heimili sínu af
séra Rögnvaldi Péturssyni.
Miövikudaginn i síðustu viku lézt
að heimili tengdasonar sins og dótt-
ur, Mr. og Mrs. Jóns MýrdaJs, Flet-
cher Ave., Mrs. Sigríður Hjálmars-
dóttir Hanson. Hin látna kom
hingað ekkja til Canada og skilur
hún eftir sig 6 börn á lífi. Ein dótt-
ii Jóhanna, er gift dönskum manni,
Danholt, i Kaupmannahöfn; Han-
sína er gift í Reykjavfk; Árni bú- !
settur i Eyjafirði; Kristján búsettur
í Reykjavik; Viggó, prófessor í
Californiu; ^Cristin, gift Jóni. Mýr-
dal. — Hin látna er húnversk að
ætterni, dótturdóttir Sigurðar Árna-
sonar i Höfnum. Hún va.r 71 árs
er hún lézt.
Hér hefir dvalið um tíma i bænum
Mr. Sveinbjörn Arnason, kom hann
rétt fyrir jólin hingað norður, frá
Chicago, þar sem hann hefir dvalið
lengi, til þess að dvelja um hátið-
arnar nieð fjölskyldu sinni. Kveður
hann um 300 Islendinga vera í
Chicago, og gott félagslif á meðal
þeirra. Mr. Arnason býst við að
fara suður aftur siðari part þessa
mánaðar.
Kona vön öllum húsverkum, óskar
eftir vist á góðu íslenzku heimili hér
í bænum, nú þegar. Sími B-4429
Forseti Þjóðræknisfélagsins, séra
Jónas A. Sigurðsson hefir verið
allmikið lasinn undanfarið, en mun
nú sem betur fer, veraí orðinn heill
heilsu aftur.
Eg tilkynni hérmeð öllum mínum
vinum og viðskiftavinum, að eg hefi
flutt, — hefi byrjað félagsskap með
Thomas Jewelry Company 666 Sar.
gent Ave. Þetta bið eg alla, unga,
sem gamla að athuga, því úr yðar
þurfa mín við.
Virðingarfyllst
CARL THORLAKSSON.
Hér var staddur í bænum rétt eft-
ir helginá. Mr. Jóhannes Einarsson,
bóndi frá Lögberg, Sask.
Nokkrar konur í Rallgrímssöfnuði
í Seattle eru að efna til samkomu
til arðs fyrir söfnuðinn. ' Samkom.
an verður að forfallalausu, haldin í
Ballard Hall á Market Street, föstu-
daginn 22. þ. m. og hefst kl. 8,15 að
kvöldinu. Inngangur fyrir full-
orðna er 50c., fyrir unglinga, 12-16
ára 15c., frítt fyrir börn yngri en
12 ára; kaffi og brauð lOc. á mann-
inn. Aherzla er lögð á, að hafa
sem allra bezta og fjölbreyttasta
skemtun. Eitthvað fyrir alla, bæði
gaman og alvara. Ötvírætt verður
það mönnum til ánægju, að koma
saman það kvöld-.
Nýustu heimsfréttir !
Carl Thorláksson úrsmiður hefir
gerst félagi í Thomas Jewelry Co. á
Sargent Ave. Mr. Thorláksson er
úrsmiður með afbrigðum og list-
fengur við alt bæði dautt og lifandi.
WONDERLAND.
“Quo Wadis” verður sýnd á
Wonderland. — Saga Sienkiewicz í
islenzku þýðingunni er _svo vel þekt
að ónauðsynlegt væri að fara að
skýra efnið hér. Myndin er á.
gætis vel tekin og fylgir sögunni
mjög vel.
»oöcoooooco88oooíooooooos80oooo50öoeoooooBCOsoo80c
Leikfélag Sambandssafnaðar
synir
Æfintýri á Gönguför
eftir C. HOSTRUP
Mánudaginn 18. janirar
og
þriðjudaginn 19.janúar
1
í fundarsal Sambandssafnaðar i
ngangseyrir 50c. Hefst kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar fást í West End Food Market
Horni Sargent og Victor
Tilkomumikil
k vikmy nd
af ISLANDI
og íslenzku þjóðlífi
VerjSur sýnd aftur á
G. W. V. Hall, Wy nyard.Sask/
Mánudaginn 18. Janúar
Tvær sýningar; byrja kl. 7.30 og 9.30
Við fyrri sýninguna verða myndirnar skýrðar á íslenzkv/
• • en hina síðari á ensku.
.Þessi mynd verður einnig sýnd á eftirtöldum stöðum:
FOAM LAKE, Sask. þriðjudag 19. jan.
GLENBORO, Man. þriðjudag, 26. jan.
BRU, Miðvikudag, 27. jan.
BALDUR, Fimtudag, 28. jan.
SVEINBJÖRN S. ÓLAFSSON, B.A.
Skýrir myndirnar.
Inngangur fyrir fullorðna 75c; börn 50c. ,
$
KEMTIFERDIR
FARBRÉF TIL SÖLU NÚ
Til Yancouver - Yictoria
New Westminster
Farbréf til sölu
5, 7, 12, 14, 19, 21, 26 Janur
4 og 9 Februar
Gilda til heimferðar 5. apríl 1926. ...
Þér sjáið
Banff á
þessari
leið.
Heimili vetrar
íþróttanna
“New Lives for Old” er myndin,
sem verður sýnd á Wonderland
fyrstu þrjá dagana í næstu viku.
Þessi mynd er afar skemtileg og vel
tekin eins og við má búast þegar
aðrir eins listamenn og Wallace Mc-
Donald, Theodore Kosloff og Shel-
don Lewis og Betty Tompson sam-
eina krafta sína.
Beauty Parlor
at 625 SARGEXT AVK.
JIARCEL, BOH, CIjRL, »0-50
and Beauty Culture in all braches.
Hoiira: 10 A.M. to 6 P.M.
except Saturdays to » p.M.
For appointment Phone B 8013.
WONDERLAND
THEATRE
FIm(u-, föNtn- ok ImiKurdas
í þessari viku:
u
Hln nýja hrikalega
Quo Vadis
77
Lightning Shoe
Repairing
Slml N“1)704
32S Harirrave St., (Nfllægt Elllee)
Skör o®r Btljfvél hAln tll eftlr mrfH
Idtlfl eftlr fntla*knlnKum.
SkrifM/ofiitfmar: 0—12 Ofc 1—6,30
ElnnlK kvOldln ef avskf er.
Dr. G. Albert
FótiiNfrfra^InKur.
Sfml A -4031
138 Someraet Illdg., Wlnnipeg:1
Stórfenglegasti leikur heimsins
20.00V) lertcendur.
Einnig annar partur af
“Galloplng Hoofs”
og “Our Gang Comedy”
—Fréttamynd—
Mánu., þrihju- ojer miSvlkudas
í næstu viku:
Betty Compson i
“NEW LIVES
FOR OLD”
Einnig
Srangler Lewis
vs.
Wayne Munn
Official myndir af meistarglím-
unni
Borgið
Heinskringlu
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKÓLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.
ÆTIÐ tinnfc
Óviðjafnanleg kaup Vert5 vort er lægra en útsöluv*ert5 í
♦ öt5rum verzlunum. HUGSIÐ!
Beztu Karlmanna
Föt off Yfirfrakkar éá_ A
$25 $30
f HUJVDRUÐ <;R AD
McCOMB
í
$35 j
(
HUNDRUÐ trR A» VELJA
Vér erum Avalt fl undan met5 bezta karlmannnfatnaS fl .verSI bem
ekki fæst annarstatSar.
Sparnat5ur viti verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr búöargögn,
ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór-
um stíl og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra
veröi.
^ Vér Mkrumum ekkl — Vér byggjum fyrlr framtlblna.
Komló ok ajflib. I»ér verbió ekklfyrlr vonbrlgöum.
Scanlan & McComb
f«tiv ucauiuu w. im.cuu þér
PARA ÖDYRARI 8PARID |
BETUR BETRI KARLMAJWAFÖT MEIRA I
357 PORTAGE AVENUE. ______I f
HorniS á Carltoiu __ I r
*l**t**l**l**l**l**t**l**t*****t********t**l**t**t**l*****t**l**l**t**t*******
♦♦♦
I Swedish American Line
?
?
?
?
f
?
?
?
?
?
?
?
TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt)
•’Þriðjudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM”
Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM”
“Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM”
**Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET,
r
?
?
?
?
T
♦♦♦
?
X
♦:♦
4
?
?
?
t
❖
sergrem vor
Hæsta verð borgað, þegar þér sendiö alifugla yðar:—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Bnnig RJÓMÁ,
Egg og Smjör. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Winnipeg, Man-
N