Heimskringla - 24.02.1926, Síða 1

Heimskringla - 24.02.1926, Síða 1
Vel launuð vinna. Vér viljum fá 10 íslendinga í hreinlega innanhúss vinnu. Kaup $25—$50 á viku, i bænum eSa í sveitaþorpum. RfjV> lv,tlII,,S(>11 x og ástundun .|r> Homte St. CÍTY. StaSa ábyrgst og öll áhöld gefins. SkrifiS eSa taliS viS Hemphill Barber College, 580 Main St., Win- nipeg. Staðafyrir 15 Islendinga Vér höfum stöSur fyrir nokkra menn, er nema vilja aS fara meS og gera viS bila, batteri o. s. frv. ViS- gangsmesti iSnaSur i veröldinni. — Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —•' SkrifiS eSa taliS viS Hemphill Trade Schools, 580 Main, Street, Wininpeg. XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, FEBR., 24. 1926. NÚMER 21 Ársfundur Sambands- safnaðar- SambandssöfnuSur Islendinga í Winnipeg hélt ársfund sinn sunnu- dagskv. 7. og 14. þ. m. Forseti safnaSarins las upp skýrslu. Yfirlit yfir starf og hag safnaSarins á hinu liSna ári — er hafSi blómg- Æ.st og blessast. — I sambandi vig átta 'mánaSa fri er presti safnaSarins séra Ragna.r E. Kvaran var gefig til Islands ferSar, mintist h.ann sérstaklega hinnár ó- metanlegu aSstoSar er s'öfnuSurinn nyti frá sr. Rögnvaldi Péturssyni er tekiS hefSi aS sér aS sjá söfnuSinum fyrir messum þá átta mánuSi er séra Kvaran er í burtu. Seint gætum vér fuIlþa.kkaS allan þann höfSingsskap og dijálpsemi er séra Rögnv. hefir látið þessum söfn- uSi i té. — ÆtíS hefir hann veriS bjargvættur hans þegar á reyndi. AS síSustu þakkaSi forsetinn hin- um ýmsu félöguni innan safnaSarins er hefSu lagt svo djúgan skerf til safnaSarstarfsins og til fjárhirzl- unnar, sem velgengni safnaSa.rins bæri vott um. • Þá var tekiS á móti, skýrslum etn- bættismanna safnaSarins. — Samkvænit skýrslum fjármáJarit- ara — gjaldkera og hinna ýnisu fé- l.a,ga innan safnaSarins námu tekjur safnaSarins alls $7,725,92. I sjóSi frá gjaldkera og félögum innan safna.Sarins $722,68. Séra Rögnvaldur Pétursson las skýrslu yfir embættisverk prests safnaSarins. 47 messur voru flutta.r innan safn- aSarins — 12 utanbæjar, í Selkirk — Árborg — Hayland, og Wynyard. Hjónavigslur ....... Skírnir .............. Fermingar .......... Utfarir ............. 28 nýir meSlimir söfnuSinn á árinu. Þátt nokkurn tóku starfi séra -Rögnv. Pétursson, séra Albert E. Kristjánsson, séra Fr. A. FriSriksson og séra E. J. Meian. Sunnudag.askóla fjárhagsskýrsla sýndi: Tekjur á árinu •••• ........ $176,76 Utgjöld .................... $108,86 ............. 9 .... - ...,*24 ............. 4 .......... 11 innrituSust í þeir í þessu I sjóSi ................... $67,90 InnrituS börn viS skólann 108 Kennarar 12. Kvenfélagsskýrslan sýndi tekjur á árinu ........... •— ..... $1189.30 Utgjöld..................)■■ 1182.92 sjóSi ...................... $6,38 ívenfélagiS gaf $1000 í safnaSar- jóS á árinu. Skýrsla ungmevja.félagsins "Ald- m” sýndi tekjur ........ $456.76 Jtgjöld .......................$440,35 sjóSi ............. .......... $16,36 “Aldan” g.a.f $250,00 í safnaSar- jóS á árinu og á annaS hundraS ollara til líknarstarfa. Einnig hefir húrt stofnaS yngri leild á árinu “Aldan Jr." Tekjur Eeikmannafélagsins nánni $160.00 á árinu. Félagiö hefir gengist fyrir og iSkaS íþróttir af ýmsu tagi. — Einnig-'hefir þaö sett inn í samkomusalnum rnjög vandaö Radio-tæki meS "Loud speaker.” Tekjur Leikfélags safnaöarins námu $898,64. I safna.öarsjóö gaf félagiö á árinu $450,00, i sjóöi $47,00: Til sjúkra og fátækra hefir þaÖ gefiö $157.25. I útgjöld hafa fariö $244,39. — Tvö leikrit * haföi það leikig á árinu. — Tengda- pabba og "Æfintýri á gönguför”. Líkna.rstarfs nefndarskýrslan sýndi tekjur ...................... $954,31 Utgjöld ..................... $950,61 I sjóöi ...... —- ............. $3,70 Nær hún þó eigi yfir alt líknar- starfið. NokkuS á annaö þúsund dollara hefir veriö til þess af söfn- uðinum á árinu. Skýrslúrnar voru samþykta.r. I safnaðarnefndina voru kosnir: Dr. M. B. Halldórsson forseti, Halldór Jóhannesson varaforseti, Fred. Swanson ritari, Pétur Thomson varjritari, P. S. Pálsson fjármálaritari, Jón Tómasson féhirðir, Ólafur Pétursson varaféhiröir. Djáknar voru kosnir:— Guðtn. E. Eyford og Pétur Thomson. I hjálparnefnd, er hefir líknar- störf safnaöarins með höndum voru kosni’r:— Sigurður Oddleifsson, forniítöur Mrs. Þórunn Kva.ran, Mrs. Setzelja Gottskálksson, Mrs. Sigrún L’mdal, MisS Hlaðg. Krístjáhsson, Þorsteinn Ásgeirsson, Jón Asgeirsson,' séra Rögnv. Pétursson. Y firskoöunarmaður var kosinn Björn Pétursson kaupmaöur. Siöara. fundarkvöldið ' var sest aþ j veitingum í samkomusalnuih, er kvenfélagiö framleiddi og skein gleðin þar á “vonar hýrri brá" á mörgtt andliti, yfir vaxandi vin- sældum þess göfuga málefnis er söfnuSurinn ber fram og góöri af- komu, þrátt fyrir erfiðar kringum- stæður margra á þessum tímum. ~ Fjármálaritari þakkaði góöar und- irtektir fólksins er hann hefði hafft viöskifti við og félögunum í söfn- uöinum, sem hefðu lagt svo drengi- lega til hans á árinu. Sérstaklega kvaö hann söfnuðinn vera í þakk- lætisskukl við séra Ragnar E. Kvaran er heföi afar mikið á sig lagt fyrir söfnuöinn fyrir uta.n hih venjulegu embættisverk. Einnig þakkaði hann þeim er sér- staklega hefðu gefig til og aöstoöað Leikfélagið á árinu. Séra Rögrív.a.ldur Pétursson mint- ist meö söknuöi félagssystkinanna göfugu og tryggu er ‘heföu horfiö oss sjcnum líkamlega á árinu, en hugljúfar minningar þeirra eru meö oss, og ættu að ver.a. oss helgir dóm- ar sem frjófguöu sál vora og göfg- uöu líf vort. Frcd. Szcansoii ritari. Frá Islandi. Bjarni Amundsson 1. vélstjóri á Glaö datt út af Lyru í gærkvöldi um kl. 9 og féll í sjóinn milli skips og lands, en meiddist í fallinu og varð með naumindum bjargaö. S.i grunur lagðist á, að einhver skip - manna á Lyru heföi hrundiö honuin fyrir borö, og var réttarrannsókn hafin kl. 10 í gærkveldi og stóð í alla nótt, fram ýfir kl. 6 i morgun, en eftir því sem Vísir veit bezt, varð ekkert uppvíst um orsakir ■slyssins. Bjarni hefir meiðst all- mikiö, en var heldur aö hressast í morgun. i Frá því er skýrt í enskum blööum, nýkomnum, aö danska stjórnin hafi bannaö aö sýna kvikmynd, sem átti drjúgum örSugra hér eftir, enda þótt bygöarbúar hafi hlaupiö drengi- lega undir bagga meö henni, með samskotum og annari hjálp. Fiskiveiðum er nú þegar lokið hér í vatninu, enda veiðst mjög lítið í seinni tíð. Líklega má telja aö veiði hafi verið í góðu meðallagi alment yfir, en nokkuð misjöfn þó mun hún verða í bezta lagi hjá mörgum aö verömæti, því veröiö hefir verið óvanalega hátt, enda hef- ir veiðin veriö rekin meÖ meira kappi og dugnaði en vanalegt er. Veldur því bæði hiö háa verö og tíðarfarið, sem hefir gefið mönnum færi á að stunda veiðina jafnar en nokkru sim*i áöur. Þaö er því vonandi að efnahagur margra sem við vatnið búa lagist þetta ár, enda var þess full þörf. — Heilsufar manna hefir verið allgott verður aö minnast, 'að Rússay oghlutskifti, að drotna vfir miklu að Týsa æfi Dana á Suöur-Jótlandi í vetur, nema þaö sem mislingar hafa á styrjaldarárunum, þegar þeir lutu Þjóðverjum. Stjórnin taldi sum atriði myndarinnar særandi fyrir Þjóðveiija, setn nú búa i danska hluta Suður-Jótlands. Þykja Danir hafa sýnt í þessu mikla nærgætni og kurteisi, sem vel ntegi vera stærri þjóðum til eftirbreytni í viðskiftum viö þá, sem minna máttar eru. — Þess er enn freríntr gtið, að Þjóö- verjar í Suður-Jótlandi eigi viö^ betri kjör a.ö búa en Danir áttu hjá Þjóöverjum. I Halldór Jónsson kaupmaöur í Vik andaöist að heitnili sínu í gærmorg- gengið til og frá. Ekki hafa þeir þó fariö alment yfir, og engir hafa dáið úr þeint svo eg hafi til spurt. Guðm. Jónsson Salmagundi. EFTIR L. F. Maöur er nefndur John ST Ewart. Hann e'f lögfræðingur og t býr t borginni Otta\v.a.. Hann er doctor í lögfræði og hæstaréttarlögmaður (K.C,), enda þykir mikiö til hans koma í hvaða verki sem hann fæst við. Nokkrar bækur bera nafn un, eftir örstutta legu, tæpra 69 ára. hans> og ef oft ; þær vitjag> fiestar að aldri> fæddur 10 "larz 1857'|um alþjóöalög (international law). Skömmu eftir aö striðiö niikla i(1914—11918) hófst, tók hann sér það verk á hendur að leita fyrir sér um tildrög þess. Hefir hann nú lokiö því verki, og gefur skýrslu sína í tveimur feiknastórum og merkilegum bókum, er hann nefnir: “The Roots and Causes of. the Wars, 1914—1918”, sem mætti þýöa : “Undirrót og tildrög styrjaldanna., 1914—1918”. Rekur hann, í þess- um bindtint, sögu þjóöanna er aö stríðinu stóöu, til baka um rnarga marz Hann var atorkumaður mikifl manna vinsælastur. Rvík. 18. j.an. Sigurðttr Jónsson fyrrum ráö- herra, anda.öist síðastl. laugardagf á heimili sínu Ysta-Felli í Suður- Þingeyjarsýslu, eftir langa sjúkdóms- legtt. — Verður æviatriða hans síö- a<‘ hér í blaðintt. Eggcrt Stcfánsson söng í fríkirkj- unni í gærkveldí meö aðstoö Sig- valda Kaldalóns. Aösókn v.a.r svo Frakka.r höfðu stærri standandi her en Þjóðverjar, svo aö nam tveim á' tnóti einum, bæði aö rnönnum og útgjöldum. En einna lengst finst ntér höfttndur fara í því, að hreinsa þá Wilhelm keisara, Hotlweg kanzl- ara von Jagow utanrikisráðgjafa, af beinni skuld, en hlaða henni aftur á herðar þeim Poincaré (franska forsetanum) og Sasonoff (rússneska utanríkisráöherranum). Aukheldur Grey og Asquith fara ekki varhluta. af sakáráburði. Grey segir hann aö hafi þurft að flytja falskt ntál til aö fá neöri málstofu þingsins á sitt band með a.ö segja strið á hendttr. Þær stanzlausu og staðlausu lyg- ar um upptök og viðhald stríðsins, og um hryðjuverk andstæðinga, sem sa.mbandsþjóöirnar voru 'aldar á, segir Evvart vera næga sönnun þess, hve veill málstaöur þeirra var. Og við því öllu gleypti fjölditm sem al- gjörðum sannleika, þó a.ð -það heföi mátt liggja í augum uppi. að mikið af því var “spunnið úr heilum þræöi.” Tekur hann til dæmis hve mikil áherzla var lögö á það, að Þjóðverjar heföu í huga aö leggja undir sig jörðina, syngjandi: “Deutschland Ulver Alles.” Menn voru ekki aö fást um þa.ð, að þessi söngur: “Deutschland, Deutschlansl Uber Alles, uber alles in der Welt, Ich liebe dich uber alles,” er alls ekki yfirgangshvöt, heldur er hann hreinn og beinn ásta.rsöngur til föö- urlandsins. “Eg elska þig itju fram alt annaö i veröldinni”, er ekki þess eðlis, að F'nglendingar eð.a. aörir þurfi að sjá ofsjónum yfir því. Enski söngurinn “Britannia Rules the Waves,” fer stórum meira í þá átt, aö friður og sáttsemi sé ekki undirstöðuatriði. nrikil, að hvert sætf var skipað og mannsaldra, og dregur í ljós öfl fjöldi manns stóð; mun það fjöl- þau, er aö verki hafa verið. Stingur mennasta söngsamkoma, sem hn.Idirr þar nokkuö í stúf við þaö, sent mest hefir verið innan veggja hér á landi. : hefir veriö á prjónum um þessi mál; — Margir urðu frá aö hverfa, og og nokkuð hefði h.antt álitist "þýzk- þar á meöal nokkrir, sem keypt sinnaður" fyrir nokkrum árum. En höföu aðgöngumiða. Bréf til Hkr. eins og Philip Gibbs segir: “Nú má segja það;” enda hefir Ewart eng- unt hlift. Hluthaf af undur | The Viking Press, Ltd. i ( 1 I Almennur fundur hlutafél. Viking Press Ltd. verður haldinn miðvikudagskveldið 10. márz næstk. á skrif- stofu B.* S. Stefánssonar lögfræðings x708 Great West Permanent Loan Buiiding á Aðalstræti sunnan við Portage Ave. Óskað er eftir að allir hluth'afar mæti, því mikilsverð mál liggja fyrir fundi. Fundurinn byrjar ld. 8. e. h. Winnipeg, Man. 18. febr. 1926 S. Thorvaldson Rögnv. Pétursson (forseti) (ritari) Vogar 7. febr 1926 Herra ritstjóri ! Fátt nýtt héðan úr bvgðinni. Ttðin góð, en svo mun hún víðar vera. Þó voru nokkuð hörð frost síöustu tvær vikurnar af janúar, en frostlítið þessa síðustu viku. Lítiö eitt hefir snjó- aö þessa síðustu daga, en líkara er það fyrstu haustsnjóum en vetrarsnjó. Húsbruni varð hér 29. f. m. Gisti- húsiö að Vógar brann til kaldra kola. Eldurinn kom upp á miðjum degi ög hafði kviknað á efsta lofti; varö hans þvt ekki vart fyr en þakið og efsta loft stóö í björtu báli. Mannfátt | var heima og enginn aökomandi, sem er fátítt þar; yarð því mjög fáu bjargað þvi mannhjálp kom of seint. Húsið var stórt og vandað og Yð mörgu útbúið fyrir gistihús; fórst því mikið af góöum innanhússmun- um. Pósthús var þar og símastöð fvrir bygðina, og brann hvorttveggja; að eins litlu bjargaö úr pósthúsinu. 'Skaöinn er mjö tilfinnanlegur, því enda þótt nokkur ábyrgð væri á húsi og innanhússmunum, þá hrekk- ur hún skammt til að bæta skaðann. Auk þess er atvinna heimilisins eyöi- lögö fyrir langan tíma, því hún var mest af greiða sölu. Húsbóndinn Stefán Stefánsson er orðinn ellli- móður og blindur, svo kona hans hefir staöið ein fyrir búinu undan- farin ár. Hefir henni orðið þaö örðugt að vonuiti, þótt hún sé dugv leg með afbrigðum. Veröur þó 9,998,771 Striöið kostaði alls, eftir skýrslum alþjóðahandalagsins: Areiðanlega dauöir.... Sennilega dauöir ..... Stórsæröir ........... Lítiö særðir .... —- .... Beinn kostnaður i pen- ingum ....... .... $186,333,637,097 Etgnamissir ......... $29,960,000,000 Þá tekur hann og til greina, hve mikiö var gert úr kenningum þeirra Nietzsche, Treitschke og Bernhardr — einkum Bernhardi. - Rit þeirra þóttu sýna tilgang’ þjóöarinnar, sér- staklega “Weltmacht oder Nieder- gang” hins síðastnefnda. Eng- lendingar útlögðú þetta: “World Domination or Dot.vnfalL” Ewart sýnír fram á það, að hér eigi höf- undurinn að eins við þaö, aö þýzka þjóðin hljóti að verða viðurkend sem ein af stórþjóðunum, en fáist þetta ekki, megi hún vænta aftur- farar. Ber hann þá saman rit þessara manna og rit og ræöur enskra striðsdýrkenda. Tekur hann til dæmis þetta úr ræðum Lord Ro- 2,991,800 i j)erts (1912); “Hvernig var brezka 6,295,512 14,002.039 veldið stofnað? Stríð og blóð stofn- uðu þetta veldt, og færöu út merkja- línur þess svo, að nú sezt sólin ald- rei frá brezkum fána. Og nú þegar vér, sem drottnum yfir þriöj- Hverjir sem höfundar þess voru,' ungi jarðarinnar, förum þess á leit hafa þeir fyrir mikið að svara. ! vig Þýzkaiand, a.^ það afVopnist eða En hverjir voru þá höfundar þess. | minki vopnabl'ln.a;ö( þá er oss ekki að ástæðulausu bent á það, hvernig aöallega á Rússa og|brezka rikið hefir aukig vdd; sitt;. Og tilgangurinn var eig-1 Ewart bætir þessu vig um Roberts: F(wart skellir hiklaust skuldinni I samherja — aöallega á Rússa j Frakka. in hagnaður (national intetest), og, “Rord Roberts was a far niore' þess að komast í veginn fvrir Þjóö- herjandi, já, herjandi, en herjandi að eins til að siða, manna og stjórna kynflokkum, fvrst og fremst þeim i hag, en um leið í vorn eigin hag." Pg þetta tekur hann setn sýnis- horn úr ritum F. S. Olivers (*‘Or- dea By Ba.ttle”) : '"Hafi brezkir stjórnmálamenn a.nnars nokkurntíma haft þá trú, að striðsandann mætti kremja til jarðar, þá hefði þaö legiö nær, a.ð byrja á því verki heima fyrir — og þá fyrst hjá klerkastéttinni. Því sé þaö nokk- urt eitt atriði öörum fremur, af því sem stríðið leiddi í ljós, sem mætti valda oss hugarangurs, þá er þaö þetta: að meðal prestanna er að finna fleiri stríösdýrkendur tiltölu- leg.a en tneðal annara stétta þjóðar- innar . . Afstaða Þýzkalands, gagpi- vart nágrannaþjóðunum, var þann- ig, aö þvi var engin annar vegur fær, en að hervæðast. Að bera. á Þýzkaland þann tilgang, aö vilja drotna yfir veröldinni er út í hött, >og tilgangsl.a.ust.” Neistinn sem alt setti í bál var þessi: Serbneskur háskólanemi (Prin cip) myrti austurríska krónprins- inn og frú hans, að undirlagi stjórn- arinna.r (serbneskú). Austurríki seg- ir Serbum strið á hendur, þegar ekki fengust viðeigandi manngjöld. Rúss- land sker itpp herör, og stefnir að Þýzkalandi. Þýzkaland heimta.r aö Rússland hætti marínsöfnuði á landamærum sínum. Rússland neitar .a.ö veröa við þessu; og Ineö þaö skellur stríðið á. Niðurstaöa Ewarts um þátttöku Canada í stríðinu er þessi: "Canada entered the wa.r because :he was tied to the United Kingdom. “The United Kingdom entered the war in pursuance of obligation to France . . . “France entered the Vvar because she was tied to Russia. "Russia desired to occupy Con- stantinople, and, in order to block Austria and Germany, aligned her- sel f with Serbia. "And democratic RussLa. after- wards declared that she had no de- sire to occupy Constantinople or anv other foreign territory — that the whole enterprise was a mera bit of Czaristic imperialiytn, which nntst be repudiated. With this Russ- ian declaration: “The reason for Russia entering the w.a.r stood acknonledged as a mistake. “The reason for France entering the war disappeared. “The reason for the United King- dom entering the war ceased. “And the engulfmeqt of Canada becatue needless tragedy." "Canada fór í óíriðinn. af því að það var bttndið Bretaveldi. “Bretaveldi fór í ófriðinn sent af- leiðing þess að h.a.fa bundist Frökk- um. . '. . “Frakkar fóru í ófriðinn af því að þeir vortt bundnir Rússttm. "Rússa ntunaði i Constantinopel, og gerði óskiftan hlut við Serbíu, til ekkert .annað. Öll þau fögru or,K’ . vehement glorifier of .war than ' verja og Austurríkismenn. utn háleitan tilgang ^ varöveizlu j e;the r Nietzsche, Tyeitschke or I “Og síðan hefir þjóöveldiö rúss- allsherjarlaga, verndun lítilmagnans Bemhardi> Hepraised war for | neska lvst vfir því, aö Rússland (Serbíu, Belgíu ) frá yfirgangi — | its own 'kveður hann vera eintómt og þýð- ingarlaust hjal. | Treitschke eða Bernhardi. Hann lof- vegna) Og Chamberlain I I “(Roberts lávarður var langtutn á- Rússastjórn seg-, kafarj strígskauari( en Nietzsche( Treitschke eöa B vitandi aö Frakkar æsktu þess, og j song striginu strigsins veetia) aö Austurríki 'og Þýzkaland meg.jþetta; -Rhodes and næstum sýkna, af allri skuld í því, að stríö skall á á þessum tíma. Ekki svo að skilj.a, að þau séit sýkn allra saka. Þau áttu sinn þátt í því, að ástandið hvaö herútbúnað snerti, var eins og þa.ö var. Þó telur hann, aö Þýzkaland hafi haft ólíkt meiri ástæöu til vígbúnaðar, en flest.a.r ná- grannaþjóðirnar, þar sem þaö var umkringt af þeim, sem þaö ha.fði fttlla ásfæöu til aö hræðast. Þess were quite as emphatic that Jehovah Lvas a w.a.r-ally as ever the Gertnan hefði enga ágirnd á Constantinopel, eða nokkru öðru erlendu héraöi — .a.ö alt þaö tiltæki hafi að eins sprottið af stórveldisfíkn Zartíma- bilsins, sem fyrir borg eigi að kasta. Af þessari rússnesku yfirlýsingu sézt: Astæöan til ófriöar af Rússa emperor." "Rhodes og Chamberlain , hálfu, viðúrkenna þeir aö hafi verið vcru j.a.fn sannfberöir um'að Jehovah ’ tnisþrif ein. væri fóstbróöir Ehglendinga eins og I “Þar með er horfin ástæöan fyrir Þýzkalands keisari var nokkurn- j Frakka að leggia, til ófriðar. tíma.) | “Astæðan fyrir Stórbretaland að . Joseph Chamberlain komst svo a.ö , leggja i ófrið varð þá aö engu. oröi: “Forsjónin, sem yfir öllu ræð- I “Og .a.ö Canada skvldi sogast með ur, hefir gefið brezku þjóöinni þaðinn i hann, þarflaus sorgarleikur. —

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.