Heimskringla


Heimskringla - 24.02.1926, Qupperneq 3

Heimskringla - 24.02.1926, Qupperneq 3
WINNIPEG, 24. _FEBR.f 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. GILLETT’S LYE er not- 'ag til þess, að ]>vo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á hverri könnu. I ina, en fari lítilsviröingarorðum um Strandfylkin, Quebec, Ontario og British Columbia, af því aö þeir halda ag það sé ekki þeirra verk að hvetja til landnáms þar? Mér finst að meiri árangur myndi verðá. af því að sambands- og fylkisstjórnir kæmu saman, til þess að grenslast eftir byggilegum svæðum í New Brunswick, Nova Scoti.a, Quebec og Ontario, til jáfns við vesturfylkin, heldu^ en samvinnu járnbrautarfé- laganna við stjórnirnar. Nýjum landnemum verður að Ieiðbeina sam- kvæmt þörfum þeirra, lundarfari og háttum, en ekki eftir eigin geðþótta einhvers umboðsmanns úr innan- víkisráðuneytinu. I haust sem leið veittist mér sú á- nægja, að vera stuttum samvistum með, sendiboðum vikublaðanna skozku, sem komu í kynnisför til þessa lands. Eg réði þeim fast- lega til þess að far,a ekki beint til Winnipeg, og vestur á strönd; til haka aftur sömu leið og á skipsfjöl. Eg sagði þeim frá smáfylki niður við sjó, sem væri formóöir þing- skipulags í þessu landi, umhyggju- samlegur eftirlitsmaður með göfug- nm erfðavenjum og anda bræðra- þels og umburðarlyndis. Eg réði þeim til þess að fara til Nova Scot- ia þar sem enn kynnu að finnast að- setursstaðir . fyrir skozka menn að heiman, meðal frænda og sifjaliðs, sem enn mælir á háskozku, sumt. Eg setla mér að bíða eftir viðeigandi tækifæri til þess 'að skýra nánar þessa stefnuskrá um sveitabyggingu, eins og henni yerður fyrirkorhið, auðvitað fyrir samvinnu sambands og fylkisstjórna; því eftir þvi, hvernig lausum löndum er skift, þá verður að vera samvinna milli fylkja- og sambandsstjórnar. Þá kem eg að sveitarlánunum, og þá kannast eg nú við mig. Eg er þess fullviss, 'herra forseti, að þér kannist undir eins við hinn lítilláta starfsmann þingsins fyrir rúmum 30 árum síðan, sem vinur minn, hæstv. dómsmálaráðherra (Mr. Lapointe) hefir getið, sem mannvinar, og sem eg leyfi mér að fullyrða að sé ein- hver fróðasti maður um hagfræði í Ameriku. Eg á við Mr. Alphonse kom á fót hinum a£a.r vinsælu sam- bandi við ýmsa allra helztir* sam- vinnuhagfræðing.a í veröldinni: Luzzatti, serrf bjargaði Italíu með sveitabönkunum; Raiffeisen, sem kom á fót, hinum afaf vinsælu sam- vinnubönkum, sem björguðu Þýzka- landi úr heimskuflaninu í stárveldis- ófriðnum 1870; H. W. Wolff á Englandi og Sir Horace Plunkett á Irlandi. Af ölum þessum mönn- um varð hann margs vísari, sem ó- metanlegt' er í þessum efnum. Eftir m.argra ára nákvæma íhugun, lagði Mr. Desjardins áætlun sina um sveitalán fyrir stjórn þessa lands. öll þessi ár vann eg með honum, og reyndi sjálfur að ráða við þessi viðfangsefni eftir megni; og mér er óhætt að segja að eg varð til þess, að koma honum á framfæri við Lord Grey, sem þá var ríkisstjóri hér, og sýndi þá töluverðan áhuga fyrir þessum málum. En hvað varð oss úr þessu öllu saman'? Sér- stök þingnefnd var sett til þess að fjalla um þessi mál. Og vitanlega komu þá saman a.llir æðstu prestar peningavaldsins, til þess að bæðast að áætluninni. Þeir færðu sér það sniðuglega í nyt, að Desjardin var canadiskur Frakki frá Quebec. Hvað gæti gott komið frá Nazarefih, þegar um fjármál væri að ræða? Þeir kváðu þessar fyrirætlanir stór- háskalegar canadiskum fjárhag; það væri ómögulegt að segja hvað ske kynni, ef bændum og sauðsvörtum almúganum, væri falið að ráðskast með peningamál. Sumir halda að ■aðeins vissar stofnanir, sjálfkjörnar, mér lá við að segja sérstaklega af guði kjörnar, séu færar um að marka. fjármálastefnum vorurn veg- inn aðeins vissir einstakling.a.r, sem taka eins mikið og þeir geta, og láta eins lítið af hendi við fólkið og þeir geta. Og þessum sto'fnunum tókst að hindra löggjöfina um þetta, hvert þingið eftir annað, unz Mr. Desjardins neyddist til þess að snúa sér til fylkisstjórna.rinnar í Ottawa til þess að fá áformum sínum fram- gengt. Hann fékk fylkislöggjöf- ina til aðstoðar, til þess að koma á fót sveitabönkum. Nú, eftir margra ára reynslu, auðvitað á fremur smá- an mælikvarða, þori eg að fullyrða, hér frammi fyrir þinginu, að þessir bankar hafa sýnt það, að Banker’s Association of Canada mættu margt af þeim læra, ekki einungis hvað snertir ráðvendni, og góða stjórn, heldur einnig fyrirhyggju í peninga- ráðstöfunum. Og þeir fáu bank- ar, sem gjaldþrota. hafa orðið hafa ekki skaðað lánstraust eða heiður Canada einn tíunda hluta á við þann skaða, sem margir löggiltu bankarn- ir, sem the B.anker’s Association ihefir haldið hlífskildi yfir, hafa gert síðustu fimtíu árin, svo ekki sé Iengra talið. Eg sný því máli mínu til hinna háttv. vinæ minna hægra megin, er eg bið þá að fullvissa sig um það, að ef þessari löggjöf verð- ur komið á, og hún á að koma að haldi, að þeim er betra að vara sig á stjórnvitringunum og sérstaklega á Banker's AssocLation. Mig langar til að fara fáeinum orðtirn um tollanefndina. Hún er í sjálfu sér ágæt, en mér virðist að stjórnin hefði gert heppilegr.a í því, að fara feti lengra, og leggja til að skipuð yrði ráðgefandi “fjárstjórn- arnefnd". Þ.a.ð er augljóst, að tollanefndin getur að eins gefið ráð unt sérstök atriði. Það má ekki búast við neinu heildaráliti um skatt.a.málin, ef að eins eru skipaðir fáeinir sérfræðingar til þess að í- huga einungis eitt atriði þeirra. Ef vér höfum hug á því, að gera veru- leg.ar umbætur í skattamálunum, ekki að eins um kosningar, heldur varan- legar; ef vér óskunr að þær verði rannsaki og gefi allar upplýsingar um skatta og skyldur allar, hverrar tegundar sem er, er nú viðgangast i ríkinú eða mættu síðar að haldi koma. Eg álít að stjórnin eigi ekki að einskorð.a huga sinn við fjáröfl- un eingöngu. Ef hún hefði slika nefnd sér við hlið, þá ætti hún að gefa náin gaum að öllum tillögum hennar, og laga þær í hendi sér, ef þær ef til vill kynnu að vera ósveigj- anlegar um of, er til sérstakra at- riða tæki. Stjórnin ætti’ að hafa hugf.a.st það sem eg tók fram áðan; framtíð- borgaranna, framtíð skatt- borgaranna, sem mest stuðla að því á allan hátt að byggja upp landið og sömuleiðis ætti hún sifelt að hafa í huga þann meginsannleika, sem háttv. þingm. frá Brandon svo heppilega tók fram, en sem stjórn- mál.a.görpum af öllutn flokkum hætt- ir svo við að gleyma, að megin- framleiðsla þessa lands hlýtur ávalt a.ð grundvallast á landbúnaði. Kór- villan, sem báðum flokkum þessa lands hefir orðið að sifeldu fóta- kefli siðastliðin 50 ár er sú, að þeir hafa ávalt starblínt í áttina til pen- ingaprangaranna og iðnrekandanna. Eg vil ekki þrengja urn of augnamið þeísa.rar umræðu. En það er engum vafa undirorpið að ein á- stæðan fyrir því hve áhrifamiklir þessir menn eru, er sú að það er svo auðvelt að ná þeim saman; þeir eiga hægt með að berjast fyrir sínu mál- efni, og ennfremur, að í harðri kosningabaráttu, eru þeir örir á fé í sjóð beggja flokka, — vekja eftir- tekt~ flbkksforingjanna. — (Frh.) Fyrsta ræða flutt af (slenskum þtngmainii í ríktsþingi Canada veldis. Heimskringla hefir verið beðin að birta þessa ræðu og gerir hún það fúslega, þótt ekki sé hún ræðumanni sammála. Ritstj. Þann 4. þ. m. flutti Col. Mari-só Hannesson svolátandi ræðu í Ott- awa þinginu: Herr.a forseti! þar sem eg er nú búinn að sitja hér í mánuð og með þeirri þolinmæði sem ekki hefir orð- ið vart annarstaðar í þingsalnum, þá vona eg að mér verði fyrirgefið þó eg segi fáein orð jafnvel þó þau varpi ekki miklu ljósi á umræðurnar, þar sem þingtnenn, hver af öðrum hafa, um leið og þeir byrjuðu ræður öllltm í hag; ef vér höfum einlægan , sínar tjáð yður, herra forseti lukku- vilj.a. á þvi, að sækja með festu að . óskir út af kosningu yðar i það há- þingbekkjunum mjög marga nýja þingmenn og eg held að mér sé ó- hætt að fullyrða að þeir að minsta kosti .andmæli fyrir þjóðarinn- .ar hönd hverskyns tikun aðgerðaleys- is og ráðþrotum í ftillnaðarúrlausn : þeirra aðþrengjandi vandamálum j Canada. er hefir einkent stjórnarfarið j i síðastliðin 3—t ár. Það er engum efa bundið að land vort er í fang-, j brögðum við alvöruþrungin vanda- mál og umsækjandi eftir umsækj- anda eg held sérhver meðlimur þessa þings, fullvissaði kjósendur um það í kosningarsóknarræðum sín- um, fyrir skömmum tíma að ef þeir næðu kosningu þá skyldu þeir sjá um að öfluglega yrði að því gengið hér í þinginu að efna þau loforð sem þeir höfðu gefið. Ef vér þess vegna samþykkjum nú að fresta þinginu án þess að það hafi afkast- •að nokkru, þá segi eg að vér gerum oss sjálfa meðseka á framhaldi nú- verandi ástands. Jafnvel þó vér ekki hefðum haft vitneskju um þær alvarlegu ákærur sem þingmaðurinn J fyrir mið-Vancouver (herra Stev- ens) hefir borið hér fram, þá segði j eg samt að vér hefðum svo mörg j viðfangsefni til að annast um að ekki sé til þess hugsandi að fresta þessu þingi. En ákærur þær sem áðurnefndur þingmaður hefir bor- ið hér fam eru svo alvarlegar og mikilvægar, að þingmenskustaða hans er í veði ef hann getur ekki sanivað þær, að eg álít ekki til þess j hugsandi að þinginu verði frestað. Eg trúi þvi að hér sé ekki einn ein- asti þingmaður sem ekki trúi því að ! kærurnar séu allar sannar. Qg hvað er þá um önnur við-1 fangsefni. Þér munið muna, herra J forseti, að stjórnarleiðtogi þessa lands sagði þjóðinni að alvöru- þrungin vandamál væru fyrirliggj-! andi sem biðu bráðrar úrlausnar, og þeir sem sitja hér megin í húsinu voru sömu skoðunar, og a.uglýstum stefnu í þeirra hugum ætti að verða ! viðtekin til úrlausnar þessum vanda- málum . Nú er þingið sett og j stjórnin er ákveðin í því að sitja við ! völdin, væntanlega til að koma þeim | framkvæmdum til fullnaðarúrlausn-1 .ar sem hún sagðj þjóðinni að nauð- j synleg væru fyrir framtíðarheill j Canada. Þegar leiðtogi andstæð- ingaflokksins (hr. Meighen) bar fram vantraustyfirlýsingu sína, all- margir þingmenn Progressive; flokksins fluttu andmæli gegn uppá-1 stungunni af því að hásætisræðan \ innihéldi aðlaðandi ákvæði; sam- kvæmt skilningi þingmannsins fyrir1 McKenzie kjördæmið (hr. Campbell). j Eg hefi hlustað á ræður á þessu þingi frá stjórnar og Progressivj j sinnum. Eg hefi lesið hásætis- SkrlfHtnfuttmar: !»—12 ob 1—0,30 EiuDÍg kviHdin ef æskt er. Dr. G. Albert Fötas^rfrætHngur. Sfmi A-4021 138 Somerset lUd^., Winnipeg* MUS B. V. ISFELD Pianlat & Teaeher STIDIO: 666 Alverstone Street. Phone: B 7020 HEALTH RESTORED Lækningar án lyí]» Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseasea ,Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. /V/. B. Hal/dorson 401 Boyd Bld«. Skrifstofuslmi: A 3874. Stundar sérstaklega lungnasjdk- déma. Kr ati flnnó & skrifstofu kl. 12—11 f h. og 2—C e. k. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sh. 3A6U. f? TH. JOHNSON, Ormakari og Gullbmtftui Selui giítlngaleyfisbráL Berstakt atnygll veitt pöntunuas og vlögjöröum útan af landi. 364 Main St. Phona A 4S3T Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Keisnedy Bt. Phone: A-7067 Viötalstlmi: 11—12 og 1—6.80 • Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephoræ A-1613 J. Christopherson,B.*. v Islenzkur lögfrœdingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DK. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sárstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. AO hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Simi A 8180 ■--- —...........— =wdí vonamarki voru: heiUirigðu f jár- hagsjafnvægi í Canada, milli fram- leiðanda og neytanda; milli land- búnaðar- og iðnaðarframleiðanda; milli auðvalds og verka.manna — þá- W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson leienzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 I Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og erti þar að hitta á eftirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb'dag í hverj- un? rnánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikud&g hvers mánaðar. Pinej': Þriðja föstutfctg i mtnuði hverjum. -------------------------------- Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091' Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. Tal.lmti 18881 DR. J. G. SNIDAL TANNLtKKNIR 614 Somenet Block Portarc Avo. WINNIPBU DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL AKTS BI.BB. Hornl Kennedy og Grahem. *■ Stundar elngöngu augna-, eyruu-, nef- og kverka-.jQkdéuaa. '* hltta fr« kl. 11 tll 11 L h og kl. 8 tl 5 v k Talsfmi A 8521, .i.-intti 't River Ave. F DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai e8a lag- aíiar án allra kvala TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg leita embætti sern þér hér skipið, þá; ræðuna nákvæmlega og reynt að fanst það vera viðeigandi prúð- menskuregla, en síðan hefi eg sann- færst um að þær lukkuóskir voru gagnrýna hana og eg hefi lesið þær ! ræður setu eg ekki á kost' á að heyra ! fluttar og eg hefi ekki getað upp- j fnambornar í fullri einlægni og af {götvað einh einustu ástæðu sem | flokkinn ! jafnvel í þeim átriðum sem þeir j segja að stórnin hafi lofað að gefa. j Eg hefi sjaldan séð nokkurt skjal svo óákveðið í skilmálum þess. Skjal sem lof.aði svo litlu og sem þó má! segja að lofi svo rniklu sem hægt er j að þýða á einn veg i einum hluta landsins og á annan veg í öðrnm /. H. Stitt G. S. Thorvaldson nægir ekki að kynna sér áhrif og persónulegri velvild, eg hefi sann- heillað gæti Progressive afleiðingar tollstefnunnar einnar, færst um þetta eftir að haf,a. athug- í iheldur verður ,að grafast fyrir ræt- að ekki eingöngu með hve umburð-! ur og afleiðingar allrar sköttunar,. arlyndri göfugmensku þér leysið um hvaða völundarhús sem þær j forsetastörf yðar af hendi, heldur liggja. Vér verðum að korna.st að einnig með þeirri vingj.arnlegu alúð niðurstöðu um það, hvert við get- J sem þér sýnið í því að leiöbeina hin- um haft meiri eða ihinni tekjur af um yngri óvönu þingmönnum þegar tollum; af tekjum; af framleiðslu-1 þeim verður það á að gera þing- skatti, o. s. frv. , Þett.a er verkefni J skapar afglöp og með þeirri láð-^hluta þess. Eg vona að þingið handa brezku fjárhirzlunni. Þar andi , alvörugefni sem þér beitið | veiti mér áheyrn meðan eg athuga Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724]/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. , Heimasími: B. 7288 Skrifstofusimi: B 6006 Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv. Vörugæði og fljót afgreiðslc eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1164. ’ til þess að beina þeim á rétta leið. stuttlega þessa Má eg einnig taka fram þá sann- psætisræðu. eru þaulreyndir starfsmenn, sem hafa séð hvert ráðuneytið á fætur öðru hrynja í duftið, og sém í 'sífellu hald.a afram ag rannsaka þessi mál. Eg skal að visu játa, að þeir eru oft gegnsýrðir af þröngsýnum íhalds- j eldri þingmenn veita þéim þegar anda, og að þeim hættir oft viS' þvt, þeir halda sinar- fyrstu ræöur. undursamlegu há- j .a.ð halda sig óskeikula, sem þeir auð- vitað eru ekki fremur en aðrir menn. Ei að síður eru þessir menn ómiss- færing mina að allir hinir óvönu j Fyrsta málsgrein er gort stjórnar- þingmenn munu þakklátlega viður- ] innar um hina undursamlegu vel- j kenna þá vingjarnlegu móttöku sem niegun Canadaríkis. Eg hefi fulla trú á framtíð landsins. Eg trúi því að þó stjórnir hver fram af ann- . ari reynist óhæfár þá gætu þær ekki; til langframa spornað við framförum landsins. En eg segi við þing^; En þó þetta framantalda . ásamt ýmsu.öðru hafi vakið aðdáun mína, þá vona eg að það verði ekki talin andi fyrir fjármálaráðherrana, sem J óskammfeilni at" mér þótt eg lýsi því nienn á stjórnarbekkjunum að fyrir koraa og fara. Þeir hafa háar , hér yfir að eg hefi ekki getað dáðst þ;l að miklast eins og allar stjórnir hugmyndir um skyldurækni; þeir eru að .a.freksverkum þessa þings fram g'era — og að tileinka sér heiður- vissir um það, að mega óhikað flytja að þessum tíma. Eftir andmæli hin fyrir velmegun þjóðarinnar — skoðanir sínar og ber.a. fram tillög-j allra flokka til kjósendanna, þær á- það er- að gera sig sekan í hmum ur, sem þeir annárs ekki myndu þora kveðnu staðhæfingar um stefnu lof- bitrasta skopleik. að láta í Ijós, fyrir hin sískiftandi j orðin, um framkvæmdir og hinar há-I Gortið um varnings útflutning vorn. ráðuneyti, sem verða að taka á- róma kröfur um þróttmiklar stjórnar- j Hvar er sá útflutni'ngur. I landbún- hyrgðina af ]>ví að þiggja ráð þeirra, j framkvæmdir og um djarfmannleg- ^ aðar afurðum og trjákvoðu. Er eða hafna þeim, a'ð nokkru eða öllu ar úrlausnir á nauðsynjamálum stefnu stjórnarinnar að nokkru leyti leyti. Þessir menn eru því hinn .landsins. Eg hafði Iitið svo á að að þakka sá útflutningsauki? Það öruggasti grundvöllur tjl þess Jáðl alþjóð hefði rétt til þess að vona að er þó einn liður í útflutningsskránni byggja á fjárhagslega, hvort seni er þegar þingmenn væru hér komnir j sem eg held a.ð þeir geti tileinkað að ræða um einst.a.klinga eða hluta- 1 myndu þeir hr.aða sér aö efna loforð|Sér heiðurinn af. Það eru 6y2 mil félög. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Mrs. Swa/nson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eina islenzka konan, sera slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL Belur ltkklstur og r.nnast um út- farir. Allur útbúnaDur g& baztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarha og legstelna_i_: 643 SHERBROOKE ST. Phonet N 6«07 WINNIPHG Beauty Parlor at «25 SARGENT AVE. MAKCEL, IIOB, CIRL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. Ifours: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 0 P»M. For appointment Phone B 8013. Arthur Furney Teacher of Violin * 932 Ingersoll Street PHONB: N 9405. Eg vildi því skjóta því að sín. En hin orðskviðarlega mús fædd jón dollars af útflvtjenda búslóðum. Það voru búslóðir vorra ungu manna sem fluttu út úr Canada. Má- (Frh. á 7. bls.) stjórninni, að hún vikkaði verka- út af fjallinu er risavaxin í saman- hring neíndarinnar, svo að um starf-, burði við það sem þingið hefir enn- semi hennar myndist skrifstofa er þá afrekað. Vér höfum hér á Lightning Shoe Repairing Símf N”!>704 32S Harurnve St., (Xftlfpfít Kllice) Skör ogr stlgrvél hfiln tll eftlr mfilt l.itlö eftlr ffitliekniiiKiiim. Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Pox Trot ofl Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.