Heimskringla - 24.02.1926, Síða 5

Heimskringla - 24.02.1926, Síða 5
WINNIPEG, 24. FEBR., 1926. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Þegar Gísli var 6 ára gamall var faöir hans veginn. Sá sem veitti l’onum banasárið hét Gjafvaldur; fór ’hann síÖan til Noregs og varö l*'rSmaSur og kær vinur Magnúsar konungs berfætta. Gisli ólst upp á Islandi, þangaS til h.ann var 17 vetra. i ^ór hann þá til Noregs og tók sér Þar vist hjá bónda einum. Bóndi veitti því eftirtekt, aS Gísli tók eng- an þátt í skemtunum þeim sem fram fóru. Fór hann þá aS grenslast e't'r> hvernig á þessu stæSi; því honum líkaSi ver, aS Gísli réöist i nokkur stórræði án þess aö láta sig vita af þvi. Gísli kvaöst vera þangaS kominn i þeim tilgangi, aö hefna föSur sins á Gjafvaldi. Bóndi hvaÖ slíkt óálitlegt mjög, þar sem jafvaldur væri bæöi hirömaöur og vinur konungs. En Gísli kvaðst Ver^a ag koma fram hefndinni, ella hggja dauöur. Eftir þaö fór Gísli Niðaróss, þar sem konungur haföi a^setur, komst þar i færi viö Gjaf- vald og veitti honum áverka, sem Jeiddi hann til bana. Hljóp Gisli tá niöur aö ánni, tók þar bát og reri út á ána. Þegar hann var ominn út á miöj.a ána stóS hann "PP og kallaði: “I morgun hét eg , igfús, í kvöld heiti eg Ofeigur. f áverki sá, er eg yeitti Gjafvaldi verður honum aö bana, þá lýsi eg *gi hans á hendur mér.” Þegar on"ngur -frétti þetta, sendi h.ann JJienn sina til aS handsama Gísla. °ku þejr j,ann ásamt manni þeint er hátinn átti; kölluöu þeir hann ’PeÖsekan. Gísli kvaö manninn aklausan, en þeir töldu þaö ós.ann- Greip þá Gisli mann’nn meö. anr>ari hendi, sveiflaöi honurn i , 'n^ urn sig á lofti og mælti: yggiS þér aö vesalingur þessi efÖi va.rnað mér aö taka bátinn þá eg vildi ?" Þótti konungsmönnum ann drengilega tala, og sleptu þeir manninum. Konungur ^etti egar þing, til aS dæma Gísla. En *hup kvaÖ þá komis af nærri tiö- 1,1 °g yrSi maSurinn aö hafa helg- nS. yar oísli þá settur í fang- . Sl' 1 Noregi voru þá 300 Islend-. Kom földi þeirra saman til tij ra®gast um hvað þeir gætu gjört j hjargar manninum; en uröu ekki eitt sáttir. Daginn eftir .mættu , 'r .aftur til ráðagjörðar, því máliö þá en^a hið. Meöal þeirra var j eitur sonur Gizurs biskup • þee'tssonar. LagSi hann til aö það ^SU ser fiokksforingja. Var ; . gJÓrt, og Teitur kosinn foringi taflnu hljóöi. En hann neita.Si aö t.a kosningu, nema, því aS eins aÖ 3e ^ Særu Þess ei®> a® fyigja sér trú- >.' a® hverju sem hann tæki sér 'egá^ 'lendur ’ soru þeir fús- til ’ Næsta dag þegar blásið var sinnln,gS’ Teitur meö flokk þ ll1 fangelsisins. Brutu þeir » upp og tóku Gisla i sinn 'hóp. els'. , konungsmenn kömu til fang- sö'í?nS SaU ^eir har ummerkin og j€ ,.U konungi hvert gjörræði Is- þeir'n^ar hefðu framiö, og færöu lnga a verra veg. Islend- Gí( r gengu til þingsins og stóö j^i Sl' þar viö “*ilið Teits. Teitur en b’S^ ^e^^ls rala n°kkur orð, var 3 -er honungur vissi hver hann st. "eitaSi hann því harölega. Þá meg l,1>h annar maSur og beiddist aö , tala. Og er konungur vissi fy a var hinn íslenzki prestur Jón fIutt1,UndSS°n’ Veitti hann það l.eyfi; ]e ' -l011 prestur þar mjög skörug- 'hv r'e^u- Síöan spurði Gísli *v°rt t,- kon nann m*tti ta1a, og leyfði sæti Gjafvalds, og veit þú mér jafn- góSa þjónustu sem hann gjöröi. En fyrir víg hans dæmi eg 16 merk- ur gulls; falli þó helmingur þess niöur fyrir sakarstaði. En 8 Is- lendingar skulu sverj.a eiö aö því, að borga hinn helminginn 8 merkur.” Gjörðu Islendingar þaö fúslega, og þótti öllum aS vel hefði skipast. Eftirtektavert er það, að þótt Teitur væri valinn foringi islenzka flokksins í Niöarósi, þá notaði hann ekki stööuna til aö draga sér fé. Þvert á móti var hann reiðubúinn til aö leggja líf sitt og fé í sölumar fyrir þjóöræknina. Þegar eg hugsa um afkomendur Teits, finst mér að Guömundur Grímsson lögmaSur hljóti aö vera einn af þeim. Kæru I.andar, ef við nú ættum jafnsterka þjóðrækni í okkur, eins og Teitur Gizursson. Jón prestur Ogmunds- son og félagar þeirra, þá yröi þess ekki langt aö biða, aþ islenzk tunga yrði sett i þaö hefðarsæti, að veröa ákveöin námsgreln, i öllum æðri skólum í Canada. Meðlimur Þjóðrœknisfélagsins. Þorrablótið í Leslie- ',n“"e»r M. þvi Þa Gisli sögu sina. AS sin Unu fagöi hann frá sér vopn ekki°f ^**®1 landar sinir skyldu þvj , ata meiri vandkvæði af sér, Ug nU vilcli hann færa konungi höf- ún ' Gekk hann síÖ.an til kon- Sjtt kvaðst færa honum hofuö kyr^ n 5°tt þætti sér ef þaö mætti k0 Mtja a sama staö. Þá mælti ungur: ‘-Far þú Gíslj og tak Þess hefir áður veriö getiö í blöSunum aö þorr.ablót mikið væri í aðsigi i Leslie. Nú er forstöðu- nefndin búin aö ákveða daginn og fer mótiö fram 5. marz n. k. AS öðru leyti hefir nefndin komiö störf- um sínum mjög i framkvæmd og vcm- ast til að þetta, þorrablót taki öílum samskonar hátíöum fram, sem haldn- ar hafa verið i Leslie aö undan- förnu. Þar verður á boröum með- al annars hangiökjöt svo gott aö fá- dæmum sætir, og kynbættur harS- fiskur undan Jökli og annar veizlu- kostur eftir þvi. Þar veráiir margt stórmenni samankomiö. Þar talar séra Friörik A. Eriðriksson fyrir minni Islands og Jóhannes Pálsson læknir og skáld, frá Elfros fyrir minni Canada og loforö hefir nefnd- in fengið fyrir fleiri ræðum. Þar verður Árni Sigurösson frá Wyny- ard meS leikflokk sinn, sem leikur kafla úr “Syndir annara” eftir Ein- ar H. Kvaran, og sennilega smáleik í tilbót. Þar syngur karlakórið i Leslie a,f og til alla nóttina undir atjórn Björgvins Guömundssonar sin uppáhaldslög og ennfremur mörg lög sem þeir hafa aldrei sungið áö- ur. Þar verður hljóöfæraflokkur frá Kandahar til a,ð spila fyrir dansinunt og hvaö viljið þiö svo hafa þaö meira. — Eins og þetta sé ekki nóg. S.amt mun veröa margt fleira til skemtunar sem ekki þykir í frásögur færandi, svo sem spil og fleira þ. u. 1. En nefndin er al-is- lenzk og ekki skrumgjörn svo aö mestar likur eru til að eftir þorra- blótið verði samkvæmisgestunum skr.afdrýgst um aö þeir hafi að vísu búist viö skemtilegri nótt en oröiö fyrir vonbrigöum, sem allir þrá, en eiga sjaldan kost á, og á ensku máli nefnist surprise. FJOLMBNNIÐ! Ncfndin. blöö og blóm og ávexti aðsóknar á- nægju og nytsemdar. Sjaldan hefir þó betur tekist en 29. janúar síöastliöinn er- Þjóöræknis deildin “Fjallkonan” efndi til sam- komu í herntannaskála (G. W. V. Hall) Wynyardbæjar. Meiri hluti samkomunefndarinnar hafði unniö prýðilega aö öllum und- irbúning, og auglýst um allar jarð- ir. Þar viö bættist að þenna dag brá á ný til blíðviðris, þótt einna kalsasamast væri í veðri unt þessar mundir. Nýfallin lognmjöll gerði akfæriö ákjósanlegt, Enda var sem drepið værí í skálann af sant- komugestum. Yndislegur húsfyll- ir! Þar sá eg ntörg andlit i fyrsta sinn. Ræðumaður kvöldsins var séra Jónas A. Sigurðsson frá “Kirkju- brú”. Flutti hann snildarfallegt erindi um vestur islenzku landnem- ana, heimanför þeirra, kjör hér- lendis og sigursæld, og framtíöar- skyldur arfþeganna. Frá Arborg var kontinn, samkom- unnar vegna, hr. söngstjóri Brynj- ólfut Þorláksson. Undir hans stjórn söng Ungmcunakórið fjórum sinnum, þrjú lög í hvert sinn. Var ágæt skemtun á aö hlýöa, þótt ör- lítið kendi þess, aö æfingar höfSu legið niöri siöan um nýár. Einsöng söhg frú J. S. Thor- steinsson af sinni alþektu leikni — í þetta sinn, tvö indæl, islenzk al- þýöulög. Hún er mesta hjálpar- hella og trygöatröll íslenzku félags- lifi Wynyardbúa — æfinlega reiðu- búin aö skunda til aðstoöar, bæöi þegar sérstaklega á að vanda til skemtiskrár, og þegar aörir bregðast, eins og veröa vill um mig og fleiri. Enn frernur voru tveir sjónleikir á skemtiskránni. Þeir herrar Arni Sigurösson, Hallgrímur Axdal og Þórður Axdal sýndu annan þáttinn úr “Syndir AnnaraJ* eftir hr. E. H. Kvaran; tákst þeim meðferöin á- nægjulega vel. Efnisvalið átti á- gætlega við tækifæriö. Til munu vera þeir “framfaramenn” meðal landa vorra hér vestra, sem í þjóð- ernislegu tilliti eru einskonar “þing- Mörgum geðjast vel aS þessu, þótt ekki hafi ‘aðsóknin veriö yfirburSa mikil. Aö minsta kosti er þó það viö það unnið aö viö prestamir höfum kynst hver öðrum nánara. Hvað þetta snertir virðist mér sam- vinnan hafa veriö okkur öllum sér- lega ánæguleg. Sjálfsagt er að geta þess, að þrír prestarnir af fjórum hafa borið alla byrÖina i sambandi við messur þessar — þeir Fletcher, Morrison og Sigmar. Sjaldgæft er, en kemur þó fyrir að bein þægindi séu í þvi, að vera ó- enskufróður. Mér hefir aldrei fyr orðið þaö til happs. Fr. A. Fr. Heimssýning kvenna í Chicago. Fólk hér i bænum og annarstaða.r, -hefir eflaust lesið i íslenzku blööun- um “Avarpsbréf félagsins” ís- lenzka í Ohicago, sem nefnir sig “Vísir”, út af fyrirætlaöri hluttöku fél.a.gsins í Ijeimssýningu kvenna, sem þar byrjar þann 17. apríl og endar þann 24. sama mánaðar. Ha.föi félagiö skrifað mér og æskt þess, aö eg aö einhverju leyti reyndi til áö vekja áhuga íslenzks kven- fólks á þessari fyrirætlan þess. Leiddi eg þvi þetta i tal viö nokkrar konur hér og va.rÖ þess þá vis að ávarps-bréf félagsins hafði verið sent hingaö til útbýtingar og aö það var í höndum æði margra. Erindi mitt v.a.r þvi kunnugt þeim, sem eg talaði viö. Og nú er svo kotnið, aö kvenfólk hér í bænum, tilheyrandi ýmsum félagsskap, ætlar næstu daga að bindast ^samtökum meö því á- formi, að hjálpa til að hvetja fólk til framkvæmda, svo hluttaka ís- lenzkra kvenna í Chicago í þessari sýningu geti oröið því til sóma, og þá um leið öllu íslenzku kvenfólki. Aöallega getur stuöningur kvenna hér í Canada veriö sá, að senda til sýning.s.rinnar íslenzkar hannyröir, bæði hér unnar og heima á Islandi, svo sem: rúmábreiður, útsaum alls- valla-salar”; sjálfsagt eru hinir þó konar k]ægnaS) blúndur o. s. frv., Wynyard-póstur Wynyardbúar eru reyndar frarn- kvæmdarsamir um margt. Félagslíf þeirra liggur sjaldan alveg niðri; enda eru þar þrjú öflug íslenzk fé- lög, þ. e. tveir söfnuSir og þjóörækn- isdeild. Félög þessi eru sjaldan öll aögeröarlaus í einu. Fremur er hitt, aS þau séu oft öll á ferðinni í einu meö félagslegar tilraunir sínar. Stundum veröa tilraunirnar að visu, ekkert annað en tilraunir. A þetta helzt viö um safnaöar samkom- ur, enda veöur jafnan óhagstæö, I þegar þær eru haldnar. Oftar er þó hitt að félagsfyrirtæki Wynyard- (búa, vaxa svo og dafna aö þau bera fleiri, sem sjá sér tjóniö eitt í þvi að láta hér af hendi “Þingvöll” ís- lenzks þjóðernis. Sjónarmið bcggja eru raunar rædd ítarlega i þessum leikþætti, er þarna var sýnd- ur. Þá lék og Arni Sigurðsson cin- leik, öllum viöstöddum ungum og gömlurn, til réglulegrar ske'mtunar. Efni: Gamli maöurinn, hann Turni, fær bréf frá “þeirri gömlu” (konunni sinni) ; “Sú gamla” hefir þá undanfarið veriö á baðstað sér til affitunar og heilsubótar. Henni finst dýröin dásamleg á baöstaönum, — er reglulega hrifin af nýtizkulíf- inu, ekki sizt þessum indælu ný- móðins hefrum. Aumingja Tumi var langt frá því aö vera nokkur ný- móöins herra, ertda þarf hún að segja honum sitt af hverju blessuö konan hans, og búa hann undir heimkomu sina, næstu daga. Tumi situr á kassa frammi í eldhúsi og les — les þetta bréf frá þeiyri gömlu af skemtilegustu snild! Þess mintist eg, er eg sá þenna einleik Árna, aö eitt sinn í fyrndinni haföi hann orð á þv‘i ^iö mig, að þjóðræknissamkomum vorum væri jafnan áfátt aö því leyti aö þar væri ekkert til skemtunar fyrir börnin og ungmennin. Hnnn sló varnaglann viö því, i þetta sinn. Krakkarnir skemtu sér kostuglega yfir Ttima. Þannig tókst samkoman vfirleitt ágætlega. Mikla og varanlega þökk eiga þeir skilið, er helga fé- lagsmálum þá óskoruöu afcprku og al- úö, setn samkomur af þessu tagi bera vott um. alt, 'sem er vandað og smekklegt og vel unnið. Gæti svo íslenzka. sýn- ingarnefndin, ef hún svo áliti, skift deildinni i sundur þannig, aö önnur deildin væri hérlendar hannyrðir, en hin hannyrðir frá íslandi. En þetta er að eins bending. Til þess að gera. fólki hægaraMyr- ir með sending þessara muna, virö- ist æskilegt, að nefnd kvenna sé sett hér i bænum, sem annist unt flutning á því, sem fólk góðfúslega vildi senda, og sömuleiöis hvetti konur til að verð.a drengtlega við tilmælum félagsins “Vísir." Hvert það fyrirtæki, sem frægt getur hina islenzku kvenþjóö og þá hina islenzku þjóð, ætti aö fá drepgilegan stuðning allra; svo þetta fyrirtæki fél.agsins “Visir” ætti því »að fá óskiftan stuöning alls fólks, ekki síöur karla en kvenna. Nefndin, sem hér er getið um, er ekki ennþá mynduð. Er beöið eft- ir aö kvenfélögin hér komi sér sam- an um nefnd. Verður hennar get- ið i næstu blöSum. A þessu er nú vakið máls, svo fólk geti haft tima til þess aö yfirvega hvatningu íélagsins “Vísir” um hluttöku kvenna hér i sýningunni, og eins »hins, að ráö.a. við sig hvaö hver og einn getur látiS af hendi til stuðn- ings þessa góöa málefnis. A. C. Johnson. SiðosoososoððOðcossððSGOosoooscðGðsoeosoðSðosoQOoooseoa Hreyfimyndin Islenzka “Tess og of the Storm Country’> framúrskarandi skemtandi með MARY PICKFORD í aðalhlutverkinu, verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum: v \ RIVERTON: Föstudag og Laugardaginn 26 & 27 febr ÁRNES: Mánudaginn 1. marz GIMLI: Þriðjudaginn og Miðvikudaginn 2. og 3. marz SLKIRK: í myndahúsi borgarinnar. Fimtudaginn 4. marz. Tvær sýningar Hefst sú fyrri kl. 2,30 e. h. en sú síðari kl. 8 að kvöldinu Bent er Selkirkbúum á það, að leikhús borgarinnar heldur að eins 300 manns, og væri mjög æskilegt að sem flestir- sæktu eftirmiðdagst sýninguna, leij<hú|s- stjórinn telur það víst að margt hérlendt fólk muni sækja kvöldsýninguna einkum vegna Mary Pickford Myndarinnar Einnig verða ofangreindar myndir sýndar að WINNIPEGOSIS: Laugardag og Mánudag 6. & 8. marz LANGRUTH: Föstudaginn 12. marz Hr. Sveinbjörn ólafsson, B.A. skýrir íslenzku myndirnar og hr. Jón Thorsteinsson sýnir þær með nýtízku áhöldum, að undanteknum Selkirk og Winnipegosis, þar sem vélar leikhúsanna verða notaðar. St. Jaraes Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum viö einstaklega góða, til- sögn í enskri tungu, málfræöi og bókmentum, meö þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öörum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfSddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað -strax. Skrifiö, eöa sækiö persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Símanúmer N-6537 eöa A-8020. í Þeim’til skýringar ey kynnu að lesa “Ávarp” hér aö framan, skal þess igetiö að mótmælenda prestarn- ir fjórir, hér í bæ, séra Fletcher, prestur ensku biskupakirkjunnar, séra Morrison, prestur Union-kirkj- unnar, séra Sigmar og undirritaö- ur, tóku sig saman um aö hafa sam- eiginlegar kvöldguösþjónustur eöa bænasamkomur fjóra fyrstu dagana, í fyrstu viku hins nýja árs, til skift- is í hverri kirkjunni um sig. Þessu hefr veriö haldiö áfram síðan á þann hátt, að, hvert miövikudagskvöld, fer fram sameiginleg messa i ein hverri af þessum fjórum kirkjum. Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC . 346 Ellice Ave., Winnipeg Hveitisamlagið. Alþjóðaþing hveitsamlaganna. Þann 16. þ. m. kom saman þing, fulltrúa frá hveitisamlögum í Can ada, • Astralíu og Bandarikjunum St. Paid, Minn. Einnig er búist við að fulltrúi frá rússneska sambánd- inu. I Banda.ríkjunum eru níu samlög, fjögur í Ástralíu og þrjú í Canada og mæta þ,a.rna fulltrúar frá öllum þeim ásamt einum frá söludeild canadisku samlaganna. Þetta verður aö likindum, fyrir landbúnaðinn, þýðingarmesta þing, sem haldiö hefir verið í mörg ár. Samlagssala á landbúnaöar afuröum er nú oröin svo stórkostleg að þetta alþjóðaþing er na.uösynlegt til þess aö fulltrúunum gefist kostur á að athuga og bera saman hinar ýmsu disku hveiti.” starfsaðferöir og komast aö niður- stöSu um hverj.ar þeirra séu heppi- legastar til aö höndla þau feikn af kor/ii s^m samlögin hafa umráö yf- ir. Kringumstæður eru vitanlega mjög mismunandi í hinum ýmsu löndum, svo ekki er búist viö að ein .•allsherjar aðferð finnist sem eigi viö í öllum löndum, en samt er á- reiðanlegt aö hvert sanilag mun geta lært eitthvað af hinum. Fulltrúarnir frá Astralíu lentu í Vancouver 5. febr og haf,a. notaö tímann síöan til að. heimsækja skrif- stofur Alberta-samlagsins í Galgary, Saskatchewan samlagsins í Regina, Manitoba samlagsins i' Winriipejj og aðal söludeild samlaganna í Winni- peg. Þeir hafa lýst undrun sinni á vexti samlaganna hér og áhrifum þeirra á heimsmarkaöinn. Þetta eru mestu meðmæli pent samlagið hefir fengiö.. Það hefir nú 'þegar hlotið traust mölunarfélaganna hér. Þegar rætt er um samvinnu- fyrirtæki er venjplega bent á Dan- mörku og Californiu, en nú er hér í Can.a,da eitt voldugasta og stærsta samvinnufyrirtæki í heimi. “Nú er kominn tími til aö vér treystum áliti voru á samlagssölunni, tími til að traust komi í stað efa. Siglingar- Eftirtekta.verö meömæli. Wr Farmers Advocate.') Hveitsamlagið hlaut eftirtektaverð meömæli á sameiginíegum - fundi Canadi.a.n National Millers Assocat- ion og stjórnarnefndar Canadian Co-operative Wheat Producers I á- varpi ^ínu sagöi forseti malaranna : “Þó byrjunin sé' smá, vonum vér ,a.ð eiga samvinnu við samlÖgin um sölu og kaup á hveitiuppskeru Can- ada. Vér vonum aö meö tímanum verðum vér bezti og stærsti við- skiftavinur samlagsins, j ví yér möl- um árleg,a 100,000,000 mæla af cana- ÖvenjuRg.a miklir flutningar eru nú frá Norðurlöndum til Ameriku m-s Gripsholm eign Sænsk-Amerísku línunnar sigldi frá Göteborg 13. þ. m. meö 1034 farþega. Er nærri einsdæmi aö svo margir fari meö einu skipi á þessum tíma árs, ög ber það vott um vinsældir “Gripsholm”. Skipið síglir aftur frá Neiw York 27. þ. m. með fjölda. farþegja, einn af þeim er landi vor Siguröur Sig- valdason trúboöi, sem er á leið til Islands. E-s' “Hellig Olav”, eign dönsku línunnar sigldi frá Höfn þann 19. þ. m. og segir símfregn þaðan að far- þegar séu eins margir og rúm er fyrir. Flestir farþegarnir eru á leið til Canada, og þó mun þessi hópur aö eins vísir til þess fjölda sem kemur þegar á voriö og sumar- iö líður.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.