Heimskringla - 24.02.1926, Síða 6

Heimskringla - 24.02.1926, Síða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. FEBR., 1926. Víkingurinn. Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld. Eftir CARIT ETLAR. Á sama augnabliki opnaði nesjakóngurinn hinar dyrnar. Víkingurinn lét slagbrandinn fyrir dyrnar, tók í hendi Kristínar og hljóp frémur en gekk, um leið og hann lokaði hverjum dyrum, sem þau gengu í gegnum. “Nú held eg að við séum dálítið á undan þeim,” sagði hann, þegar þau höfðu farið í gegnum þrjú eða fjögur herbergi. “Þeim veit- ist ekki auðvelt að brjóta hinar sterku eikar- hurðir. Ef eg man rétt, þá liggur þessi gang- ur niður í garðinn, og þar erum við sama sem óhult.” Jörundur var naumast búinn að tala þessi orð, þegar dyrnar voru opnaðar og fimm vík- ingar ruddust inn með hávaða miklum inn f herbergið. Blóðrauðu kinnarnar, augun star- blínandi og hinn æsti svipur gaf til kynna að þeir hefðu hlýtt skipun foringjans og heim- sótt vínkjallara ívars Totu. Jörundur stóð sem elding hefði lostið hann við þessa sýn. Kristín þar á móti rak upp ógurlegt hræðsluóp, og hélt sér dauðahaldi við handlegg Jö'rundar. Víkingarnir námu staðar af því, að þeir svo ó- vænt rákust á tvær manneskjur, en þar eð þeir þektu Jörund við birtuna af blysinu, slóu þeir hring um hann og hina næstum meðvitund- arlausu Kristínu. “Nei, lítið þið á hann Jörringer,” hrópaði einn af óaldarseggjunum. “Er hann ekki einn á veiðum út af fyrir sig. Það er þó laglegur lítill ungi, sem þú hefir náð í. Komið þið með blysin, svo við getum séð veiðina hans. “Hafið þið ekki svona hátt, piltar,” sagði Jörundur kuldalega. “Sjáið þið ekki að það er liðið yfir stúlkuna. Sérlega eftirsóknar- verð er hún heldur ekki, uppi í herbergjunum, þaðan sem eg kem, liggja silfurpeningarnir og rauða gullið í litlum pokum.” Ágirndin blikaði í yaugum ræningjanna Gullið fyrir okkur ,” kallaði einn þeirra, stúlku- tetrið handa þér, þá fær hver það sem hann helzt vill.” “Eruð þið allir orðnir vitlausir?” sagði sá sem fyrst talaði, “fyrst þið sjáið ekki að Jör- ringer er að gobba akkur( svo hann geti orðið einn hjá stúlkunni; það er áform hans. Einar Trana hefir sagt, að ránfengurinn yæri 'sam- eiginleg eign. og þessi litli fallegi fugl tilheyrir okkur með eins mikilli heimild og stýrimann- inum. Ó, sjáið þið hvernig hún deplar aug- unum og snýr því hvíta út. Vilt þú vera kærastan mín, fuglsunginn litli? Þá skal eg reka hana í burt, sem eg hefi heima.” Jörundur þreifaði eftir hnífnum-f belti sínu, skjálfandi sem strá í vindi, en hann áttaði sig og svaraði allrólegur: “Fyrst þér lízt svona vel á stúlkuna, Eskill, stúlka tilheyri höfðingja okkar, Einari Trönu, þá taktu hana; en eg krefst vitnisburðar ykkar allra um það, að eg hafi sagt honum að þessi sem bað mig að fara með hana út'í skipið. Nú getur þú framkvæmt vilja hans, en á meðan skal eg sýna ykkur hinum, hvar herramðurinn geymir peninga sína.” Jörundur slepti Kristínu og benti víkingn- um að koma, en Eskill var kyr, og sagði vand- ræðalegur: “Fyrst að þannig stendur á, sé eg að eg hefi gert þér órétt, en þú lætur mig ekki gjalda fyrir það, og rekur mig niður að skipi með hálf- dauðan kvenmann, á meðan félagarnir fylla vasa sína.” “Nú, farðu þá,” sagði Jörundur ánægður yfir bragði sínu, um leið og hann tók Kristínu upp á handlegg sinn eins og lítið barn, og hvarf út um sömu dyrnar og ræningjarnir kornu inn um. Á þessu augnabliki var það, að Einar Trana kallaði á menn sína til hjálpar. “Ó, hvað eg er þér þakklát, Jörundur,” hvíslaði Kristín, um leið og hún Iagði hand- leggi sína um háls honum með barnslegu trausti.. Slægvizka þín hefir næsifum hjálpað okkur meira, en dirfska þín hefði gert.” “Þakkið mér ekki,” svaraði Jörundur. “Eg og foreldrar mínir vorum fædd til að vera yður og foreldrum yðar til einhverra nota. Nú held eg að naumast sé fleiia sem hindrar frelsun yðar Úti við endann á litla kjarrinu bíður Áki okkar. og þegar eg hefi fylgt yður niður að stigadyr- unum, munuð þér rata sjálfar, en á meðan sný eg við og hindra leit þeirra, sem kunna að hafa fundið spor okkar.” Þegar Jörundur kom að stigadyrunum, lét hann Kristínu niður á gólfið, til þess að ljúka upp dyrunum, en þær voru lokaðar. .Við hinar áköfu tilraunir hans að brjóta lásinn, skalf múrveggurinn, en það var árang- urslaust; á enni hans sátu stórir svitadropar, fölur og magnþrota hallaöi hann sér að brjóst- riði stigans, allar vonir virtust hafa brugðisi honum. • Harin huldi andlitið með höndum sínum og hvíslaði: “Forlögin eru mér andstæð í nótt, við verðum líklega að gefast upp á endanum.” “Ó, nei,” sagði Kristín grátandi með bænar- róm, og rétti hendur sínar upp til Jörundar, “við skulum reyna aftur, máske skráin brotni ef eg hjálpa til, Jörundur vinur minn, reyndu aftur — þeir koma — eg heyri til þeirra.” Jörundur beitti aftur öllum kröftum sínum, en hvorki hurðin né skráin létu undan. Alt í einu virtist vakna hjá, honum ný von, hann varð svipléttari, tók Kristínu á handlegg sinn, slökti blysiö, svo það gæti engurn leiðbeint. Þaut síðan í gegnum öll herbergin með hraða mikl-. um, unz hann kom í það herbergi, þar sem nesjakóngurinn fann peninga ívrs Totu. “Talið þér ekkert, ungfrú Kristín,” hvíslaði hann að henni á leiðinni, því í næsta herbergi er allur hópurinn, og verði þeir varir við okkur, þá er úti um alt.” Þegar hann koni inn í herbergi Totu heyrði hann Einar og víkingana vera að bölva með hávaða miklum, og um leið gera tilraunir til að þeim. “Drottinn varðveiti þig og blessi, þig sem átt allar mínar beztu hugsanir,” hvíslaði hann loksins, þegar hann heyrði ekki lengur skref þeirra. “Og nú niður til mannsins í kjallar- anum.” Að þessu töluðu gekk hann aftur ofan í hvelfinguna allhratt. Meðan þessir viðburðir áttu sér stað milli Jörundar og Kristínar, höfðu víkingarjiir ekki verið iðjulausir. Alt sem þeim virtist nokk- urs virði, tóku þeir sem ránfeng. Einar Trana var vel ánægður yfir framkvæmdum manna sinna þessa nótt, og ætlaði að fara að gefa merki til burtfarar, þegar einn af varðmönnun- um kom þjótandi inn í garðinn, og kvaðst hafa heyrt vopnaða menn vera að koma frá Stakka- völlum. ^ Þessi fregn kom víkingunum til að hreyfa brjóta hurðina með öxum sínum og sverðijm. i sig, nú sáu þeir einnig aðvörunarlogann í turn- Jörundur brosti og gekk að veggnum. inum. Einar Trana gaf undir eins mérki til Hann strauk hendinni tyfi^* eikarþiljumar ^ burtfarar, og að fáum mínútum liðnum gekk í myrkrinu, og fann eitthvað, sem bar meira á i allur ræningjahópurinn, maður á eftir manni, í einni fjölinni en hinum, hann ýtti á það, marr- 1 með byrðar sínar út úr höllinni, áleiðis til sjá- aði þá í þilinu og dyr opnuðust. Jörundur gekk varins. inn í þetta op og bað Kristínu að fylgja sér. Kalt og rakt loft lagði á móti þeim, en svo var dimt, að ekkert var mögulegt að sjá. Jör- undur lokaði leynidyrunum á eftir sér, tók í hendi Kristínar og leiddi hana ofan mjóan og brattan stiga. “Nú megið þér vera rólegar, Kristín,” sagði hann, þegar þau voru komin ofan stigann og stóðu á jörðinni, “því nú skal enginn mannlegur máttur hindra frelsun yðar.” “En, segðu mér Jörundur,” hvíslaði hún undrandi, “hvernig stendur á því, að þú ert svo kunnugur í hverju herbergi í þessari höll? Eg, sem er fædd og uppalin hér, vissi alls ekkert um þessar leynidyr, fyr en nú á þessari stundu.” Mlenn söknuðu Jöruridar og höfðu árang- urslaust endurtekið burtfararmerkið hans vegna; en þegar bátnum var ýtt frá landi, sáu menn hann koma hlaupandi út úr skóginum, og mennina frá Stakkavöllum á eftir honum Hann náði bátnum ósærður og sveiflaði sér upp í hann. Jörundur var sá eini af öllum víkingunum, sem kom herfangslaus frá Birgittuskógi. HEGNINGIN. Morguninn eftir litlu fyrir dagrenningu, “Eg hefi verið í Birgittuskógi fyr en í nótt,” slagaði stórt og vel búið skip í bugðum, fram sagði Jörundur, “svo eg ætti að þekkja veginn. lijá Björnslundi og Áshöfða. Litlu ferkönt- þar eð hann hefir ávalt staðið opinn fyrir mériuðu seglin, sem á þeiln tímum voru í tízku, og mínum, svo við þefðum Ifrjálsan aðganlg. ! voru vel fylt af vindi. Á framhluta skipsins Guð hjálpi mér ef eg segði yður það, sem eg sá J var hár pallur, sem endaði fremst með útskor- einu sinni eiga sér stað í þessum stiga, þá mundi inni mynd af sæfugli. blóðið í æðum yðar frjósa. En þei við skulum j Það var Einar Trana,.sem yfirgaf Jótland tala lágt, ef mig grunar rétt, þá erum við ekki á þessu skipi, og stefndi að ströndum Skánar, alein hérna niðri.” . | til þess að ræna þar, ef mögulegt væri. Hann stóð kyr, knéféll og lagði eyrað við i, Mennirnir lágu fram á skipinu, og sváfu jörðina, til þess að heyra betur. j undir þilfarspartinum opna, sem þar vkr, a “Þér skjátlar víst,” sagði Kristín, “eg.heyri undanteknum fáeinum mönnum, sem þurfti til ekkert.” ! að stjórna skipinu, meðal þeirra var Jörundur. “Það getur skeð að mín heyrn sé'betri en Hann sat á stýrimannsbekknum; við hlið yðar,” svaraði Jörundur brosandi, “við skulum j hans stóð ungur maður," sem hallaði sér út yfir bíða litta stund, þá fáum við bráðum að- sjá; hástokkinn og horfði á hvítu straumfroðurand- manninn. Þér skjálfið, ungfrú Kristín, nú irnar, sem mynduðust af ferðhraða skipsins. þurfið þér ekki að vera lengur hræddar.” Grunur Jörundar rættist undir eins; gang- urinn, sem lá í hálfhring, fékk annarsvegar birtu af rauðleitu ljósi, sem alt af varð skýrari. Kristín leit undrandi í kringum sig í hvelfing- Jörundur hafði dregið kuflhettuna ofan yfir höfuð sitt og horfði á stjörnurnar, sem hann tók stefnuna eftir, þar eð áttavitinn kom ekki til almennra afnota fyr en hundrað árum seinna. Og það voru án efa þægilegar hugsanir, sem unni, sem var bygð.úr stóru óhöggnu blágrýti, | leituðu á víkinginn, meðan þessi almenna þögn veggina hafði tíminn og rakinn málað með j átti sér stað því á vörum hans lék unaöarbros, grænleitri slíkju. Birtan varð æ skýrari og og horðu drættirnir á andliti hans urðu æ alúð- meiri; persónurnar, sem voru að flýja, földu sig bak við eina stoðina. Rétt á eftir sáu þau mann gangp, fram hjá, njeð blys í annari hendi og lítinn kassa í hinni. Þau þektu bæði þenna mann, því það var ívar Tota sjálfur. Kristín gat naumast áttað sig af undrun yfir því, að sjá Totu hér áhyggjulausan og ró- legan, að því er séð varð, meðan höll lians var rænd uppi. “Þekkir þú þenna mann?” spurði liún hik- andi, á meðan Jörundur leiddi hana áfram í gegnum hvelfinguna. “Ó, já,” svaraði víkingurinn, “og ef þér legri. Skyndilega snéri hann sér að unga manninum, sem stóð hreyfingarfaus á sama blettinum og áður. Jörundur lagði hendi sína á öxl honum og sagði: “Vertu nú ekki hnugginn Páll; ef nesja- kóngurinn hefir dæmt þig til hegningar, þá verður þú að taka henni eins og maður. Að fáum dögum liðnum verður alt gleymt aftur.” “Já, en sneypan, Jörundur, hana metur þú þó ekki einkis virði.” “Maður verður að vera hlýðinn, Páll, og þér hefir yfirsést. Þú áttir að koma út á skipið um sólsetur, en við biðum þín fram undir miðnætti. Eg hefi líka oft ráðið þér frá að sjálfar, Kristín litla, þektuð hann eins vel og eg, J fara með nesjakónginum, það er ekki viðeigandi mundi yður alls ekki furða að sjá hann hér A j h'f fyrir þig, og ef þú vilt fylgja mínum ráðum, þessari stundu.” þá skulum við báðir fá fararleyfi, þegar við Litlu síðar víkkaði gangurinn til beggja ! komum til Skánar, þar eru góðir og heiðarlegir hliða hjá bröttum stiga, og hreint loft barst til; sjómenn ipnan um, en þar sem við erum nú —” þeirra. - “Nei, Jörundur,” svaraði Páll, “þú mátt Kristín féll á kné og þakkaði guði, því nú ehki misvirða þetta, við mig, þó liann léti binda, var hættan afstaðin. Hún stóð- í kjarrinu_j mig og smána á hverjum degi, eins mikið og undir beru lofti. ! mannlegur máttur þolir, yrðr eg samt kyr hjá Þegar hún snéri sér að víkingnum, stóð nesjakónginum og þjónaði honum alla æfi hann berhöfðaður og horfði dökkbláu augunum mína.” mína.” sínum til himins, meðan varir hans hreyfðust! “En hvers vegna?” ofur hægt; en undir eins og hann varð þess: “Hvers vegna?’ endurtók Páll hikandi, af var að hún horfði á' hann, lét hann á sig bryn- I þvf eg elska dóttur Einars Trönu, hina fögru, húfuna og snéri sér til hliðar, um leið og hann I btlu Önnu.” skrækti eins og íkorni. 1 • nokkuri fjarlægð heyrðist “Eg hefi heyrt það,” svaraði Jörundur bros-^ undir eins andi. “En hvernig geðjast nesjakónginum að samskonar hljóð, kjarrið skildist að og maður því? Vill han leyfa biðlun þína?” kom í ljós með stóran lásboga á öxlinni. Það var faðir Jörundar. “Hann hefir ekki bannað það, enda þótt Anna sé af æðra fólki komin en eg. Eg vildi “Eg var hálfhræddur um að áfórm okkar, a<5 guð í himnaríki gæfi það, að eg væri frjáls- rnundi mishepnast, drengur minn,” hvíslaði I borinn maður, og mætti sveifla spjóti og sverði gamli maðurinn, Einkum síðan eg sá aðvörunar- ásamt riddurunum, þá skildi eg fara og hjálpa logann upp í turninum. þeim, se mheima eru, _og berjast fyrir vesalings Jörundur snéri sér að höllinni og hvíslaði: ' föðurlandið okkar. Og syngi þeir nú um Ní- “Það logar skært, eg var hræddur um að vind-jels riddara og framkvæmdir hans, gæti vel skeð urinn hefði slögt logann. Og nú, pabbi, viltu J að þeir syngi um mig á ókomna tímanum, ef sjá um Kristínu litlu og gæta hennar, eins og það er guðs vilji.” einn af okkar ætt. á að gera; eg fer aðra leið, j “Ert þú þá ekki eins aðalborinn maður og eg á annríkt þessa nótt, guð varðveiti ykkur nokkur annar í danska ríkinu,” sagði Jörundur bæði. j vingjarnlega. “Vertu hughraustur Páll litli. Klökk og þakklát rétti Kristín hendi sína því það get eg með sönnu sagt þér, að þú hefir Jörundi, sem laut niður og kysti hana. Svo j enga ástæðu til að skammast þín fyrir ætt gekk hún og Áki inn í kjarrið, en víkingurinn, þína.” stóð lengi kyr á sama stað og horfði á eftirj “Eg skil ekki meiningu þína,” sagði Páll. sem orð Jörundar höfðu þó komið til að stokk- roðna. Þú hefir áður minst á þetta, og eg held að þú gerðir nú réttast í því, að segja mér það sem þú veizt um ætt mína.” ' “Það eru að eins sorglegar nýungar, sem eg hefi að segja.” “Ó, nei, Jörundur,” sagði Páll. “Að eins það er sorglegt, að finna karlmannlegt hjarta slá undir þrælakufli, 'en vita ekkert um frain- kvæmdir kjarkmikillar ættar.” • “Nú birtir í austrinu, Páll, það er dagur- inn sem kemur. Ef eg að eins gæti frelsað þig frá svipunni, Páll, þar eð þú ert sonur þess manns, sem þú óskar helzt að vera.” “En gætir þú ekki frelsað mig frá svip' unni,” svaraði Páll, “þá getur þú frelsað nrig frá treganum, því eins og Ragnar gerði í orma- gröfinni, skal eg syngja kvæði á meðan þeir húðfletta mig, ef þú vilt segja mér það, sem þú veizt um ætt mína. ”Nú, jæja,” sagði Jörundur, “eg skal þá segja þér, að fyrir nokkrum árum bjó herra- maður í Birgittuskógi, sem hét Páini Júl. Rík' ur og voldugur var hann, elskaður af vinuW sínum, en allir óvmirnir hræddir við hann. EinU sinni var komið með fátækan mann til lians, sem stolið hafði rádýrskálfi í skóginum. “Hef' er þú tekið rádýrskálfinn minn?” spurði herra- maðurinn. “Já, herra,” svaraði hinn fátæki, “en neyðin var hörð og þvingaði mig til þess, þar eð tvö lftlu börnin mín grétu af hungri.” “Gott,” sagði herramaðurinn, “þá dæmi eg þig þannig, að hér eftir skalt þú ekki líða neyð lengur, ekki skulu heldur litlu börnin þín gráta af hungri, því þú mátt fara út í eldhúsið mitt og fá þér að borða, og komdu svo aftur, vesal' ings maður, eins oft og þú vilt.” “Næsta veturinn fór Pálni út í skóginn til að veiða. Hann hafði hundana sína með sér og auk þess veiðimann, sem blés í horn fyri* hann. Niður við Stakkavralla landamæriö, rákust þeir á villisvín, sem Pálni sigaði þund- unum á, en svínið var grimt, hristi af sér hund' ana og réðist á Pálna Júl seni nú komst 1 slæma klípu. Tvisvar var*hann særður, þótt hann verðist karlmannlega, yfirhöfnin hans var tætt í sundur, oð það var að eins lítið líf í hori' um, þegar fátækur maður kom út úr skógar- runnunum, hann bar kufl sinn á öðrum harid' leggnum, og þegar dýrið snéri sér að þessuW nýja óvin, til þess að gera út af við hann, raK maðurinn hníf sinn á kaf í brjóst dýrsins. Með því var lífi herramannsins borgið. “Þetta var hetjulega gert,” sagði Pálni Jú1- meðan hann þurkaði blóðið af sér. “ó, riei,” sagði fátæki maðurinn, “þetta er að eins að gjalda líku líkt. Þér björguðuð mer einu sinni frá því að deyja úr hungri, þeS3 vegna fer vel á því að eg gat veitt endurgjald eftir beztu getu. Minnist þess minn aðal' borni herra, að engin býfluga, hvre lítil sem hú11 er> flýgur brodlaus um geiminn.” ‘Eftir þetta vrarð Pálni Júl góður vinur fá' tæka mannsins, þeir voru saman á veiðiferð- um og voru oft samvistum heila daga. Og herramaðurinn fékk honum lykil að Ieynistiga- sem Iá frá jörðu upp í herbergi hans, svo að fátæki maðurinn gæti komið og farið þegar hann vildi. Eitt sumar, nokkrum árum seinna, fór Pálni aftur á veiðar, en í þetta skifti gek^ honum ver en áður, því um kvðldið fundu þeir harin hallandi sér að trjástofni, með ör í annar* síðunni. Alt fólkið á heimilinu kveinaði grét yfir þessu óhappi, en enginn vrissi liver framið hafði þetta ódáðaverk. Enginn nenW guð og ungur maður sem þá var á aldri við þté Páll. Herramaðurinn vai- þá borinn heiW með þeirri varkárni, sem mögulegt var að beita- pg hvað eftir annað voru Fransiskusar munk' unum gerð boð, sem afi Pálna, Nikulás í Bir' gittuskógi hafði gefið hús og fleira í KrossaneS' bænum. Átta daga lá hann veikur, en liinri níunda heyrði hann klukkur himnaríkis hringja’ og dó sem sannkristinn maður.” . Þenna dag var voðalegt ódáðverk franiið- Pálni virtist vera betri, sárið liafði lokast oi hann svaf léttum svefni, þá læddist maður, sen1 var á verði við rúmið, að borðinu, helti úr litl*1 glasi í vínbikar hins veika manns, og þegar hann vaknaði og bað um drykk, rétti hanri riddaranum bikarinn með eiturdrykknum í, seW liann tæmdi. Samkvæmt guðs vilja var það fyrir und' arlega tilviljun, að hinn sami ungi maður sá þetta, sem hafði séð hver skaut örinni á Páln3, í skóginum. ' Þegar Pálni dó, varð fvar Tota fjárráðn' maður barna hans, drengs og stúlku. Fáum éX' um seinna hvarf drengurinn, og fólkið í ná' grenninu sagði, að honum hefði verið stoliÓ- sökum hinnar stóru gullkeðju, sem hann ávalt bar um hálsinn. — Já, og svo er saga nrin ú enda, Páll litli, því það ert þú, sem ert sonut aðalsmannsins Pálna Júl, og Kristín er systri þín, hún, sem er svo blíð, fögur og indæl, hennar jafningi finst hvergi í heiminum.” “Jú, Anna á Tjalanesi,” sagði Páll. “Ó, Anna,” endurtók Jörundur “á þeim ef sami munurinn og að sitja við stýri um vetrai"' nótt og vormorgun. Ef þú að eins þektir han» eins vel og eg, og heyrðir liana tala með blíÖ» og alvarlega málrómnum, og sæir stóru, blá11 augun hennar, sem blika svo hrein og saklauS- það yeit guð, að þá er eins og lijartað ætli að

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.