Heimskringla - 24.02.1926, Side 7

Heimskringla - 24.02.1926, Side 7
WlNNIPEG, 24. FEBR., 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. GIN PILLS Bakverkir eru vanalega einkenni nýrnaveiki. Gin Pills hafa laeknaS hundr. uð sjúklinga af langvar- andi nýrna. og blöSru. veiki. 50c hjá öllum lyf- sölum og kaupmönnum. fNational Drug & Chem. .... Co. of Canada, Ltd. Toronto Canada Fyrsta ræða, (Frh. frá 3. bls.) ske eilíflega — Eg óska aS fá aö vita hvern hagnaS Canada hefir af þeini útflutningi. Svo tala þeir um aukning innflutts varnings. Nákvæmt yfirlit yfir aSalgreinar ■nnfluttra vara sýnir hve flónsku- sú krafa aS þaS sé aS nokkru leyti stjórninni aS þakka hver vel- l'ðan er í landi hér. Til dæmis 55 miljón dollara viröi af kolum var ílutt inn í landiÖ. ViS höfum nú l^gar heyrt á þessu þingi kvartanir Um hiö sorglega. ástand, kolamann- anna í Nova Scotia. Vér gætum framleitt hvert einasta pund af þ^ini kolum sem inn voru flutt. Annar stór liöur er 140 miljón uollara viröi aí stáli og stálvarn- lngi — beini afleiSing af tolllaga nreytingum stjórnarinnar. Vér höf- Um í Selkirk, stærsta bænum í þvi kjördæmi sem eg er hér málsvari fyrir stálsteypu og stálmótunar verk- st«8i. Eg veit af persónulegri reynslu skaSsemdar áhrif þau sem þessir atvinnuvegir hafa liöiö fyrir tollabreytingar þær, sem stórnin gerÖi á siöasta þingi eSa þinginu ,n*st þar á undan. Einn háttvirt- Ur stjórnarsinni sagÖi i ræöu sinni a.0 í verzlunarviöskiftum milli Can- ada, og Bandaríkjanna væri skulda- auPphæS Canada sífelt aö minka. En er þaS þó milli eitt hundraö og tvö hundruö miljónir dollars. HvaSa hnggun getur stjórnin fengig af því astandi'? Vissulega, getur þaö ekki verið af því ag Progressive trúi þvi aö velmegun þessa lands sé aö r,°kkru leyti stjórninni aö þakka, að teir vilja, halda henni viS völdin? Nú kem eg aö innflutningsmálum. ** eg heyrði í síöustu kosningum margar ræöur fluttar af Progressive umsækjandanum, þá hefi eg þó ekki keyrt aS sá flokkur í heild sinni sé akaflega meSmæltur kappsamlegri mnflutningastefnu, né hefi eg heyrt nem öflug meSmæli frá verkamanna þingmönnunum. Eg hefi mikinn akuga, fyrir þessu máli og vona viS S1ðara tækifæri aö geta veitt þing- lnu aukaþekkingu á innflutningsmál- lnu, en þaö get eg sagt nú hér aS þo eS sé meömæltur ötulli innflutnings- stefnu, þá álít eg þaö fyrstu skyldu stJÓrnarinnar aö hafa stefnu sem heldur voru hérfædda fólki kyrru 1 heimalandi sínu. ÞaS er þýSing- arIaust aö flytja inn hingaö fólk og setja þa,S niöur á búlönd, án þess aS sjá svo um aö þaö geti lifag á þeini löndum. I kjördæmi mínu eru tvær járnbrautir. Fyrir 20 árum voru mnflytjendur settir á lönd meSfram Pessum járnbrautum, aö tilhlutun rikisstjórnarinnar. Eg á viö Ruth- enufólk, síöar bættust afturkomnir hermenn viö hóp þess, einnig aö tdhlutun ríkisstjórnarinnar. Þér Vltið, .herra forseti, að Manitoba- fylki hefir ekki umráö yfir náttúru- uuðlegö þess. Eignarréttur alls l^ndsins, hvort sem á því er búiS eða ekki er á valdi'ríkisins. Undir 'þeirri afstöðu er ómögulegt aö try?gja þeim héruðum þann fjár- hagslega styrk sem nauösynlegur er td vegageröa og annara opinberra héraösnauösynja. Oll samtök í þá att — innan fylkisins mega heita ó- möguleg og þó hefir rikisstjórnin veriS aö setja fólk á þessi lönd en 'hefir aígjörlega vanrækt a.S gera ráöstafanir til þess aS þaö fengi notið þeirra þæginda, sem gerðu því mögulegt aö njóta nokkurs hagnaöar af vinnu sinni. Hur.druö fjöl- shylda ha.fa flutt út úr héraöinu af hví aS þær flæddu út eöa gátu ekki komiö búsafurðum sinum til markaö- ar. Fyrir fáum dögum fékk eg bréf frá þremur l.andnemum biðjandi þess aö þeim frá innflutingsdeild- inni fjárhagslega hjálp til þess að komast af búlöndum þeirra, sem þeir hvorki geta. notag né selt. Hver sú innflutningastefna sem ekki veitir landnemum ja.lja nauösynlega hjálp til þess a.S geta sett sig svo niður ag nokkur trygging sé fyrir þvi að búskapurinn blessist er röng. Akafa innflutninga stefna getur ekki náS hylli vorra, Progressive vina. Herra Campbell: Vér trúum á þá stefnu sem háttvirtur ræðumaSur hefir skýrt, stefnu sem heldur land- nemunum kyrrum í löndum þeirra, freniur en að flytja inn fleira. fólk til þess aö fylla í skörð þeirra sem flytja burt. Herra Hannesson: Eg kannast við aö sumir af Progressives flokkinum hafa mælt með stefnu sem héldi fólkinu á löndum þess, aSrir þéirra hafa mælt á móti því aS stjórnin tæki aS sér nokkur afskifti af inn- flutningsmálum. Eg hefi þá skoö- un aö þingmenn flokksins, frá Al- berta séu sérstaklega á þeirri skoö- un aö vér ættum enga áherzlu aS Ieggja á þaö aö mynda öfluga. inn- flutninga stefnu. Hudsonflóabrautin er annaö at- riöi sem eg hefi mikinn á'huga á, og eg vona aS mér veitist tækifæri til þess aö ræða um þag mál siðar á þessu þingi. Hásætísræöan veitir Ioforö um ag fullgera þá braut taf- arlaust. 1 hva.Sa tilgangi ? ÞaS er engum vafa bundiö, aö Hudsons- flóabrautin, eins og hún var u.pp- runalega hugsuö og samkvæmt kröf- um íbúanna i vestur Canada var til þess ætluö aö flytja til ha.fnstaöar fénaö og akurafurðir vesturlandsins, og til þess að rækta og þroska hin norðlægari héruð landsins. Noröur- Manitoba felur í sér eins mikla náttúruauSlegS eins og Noröur-Ont- ario. Þar höfum vér eins víStæk- ar skógarlendur eins og til eru í Sviaríki og aö mestu leyti samskyns timbur. Skógarlendur Svía gefa árlega af sér hundrað miljónir doll- ars; skógar vorir gefa oss minna en eina miljón dollara á ári, þar má auka fiskiföng svo þau gefi af sér ótölulega auðlegS, bæöi í sjálfum flóanum og i ánum þar í grend. Járnbrautin er nauS- synleg til efling.a.r þessum atvinnu- vegum. Eins og nú horfir viS þá virðist mér að hinn sami tilgangur járnbrautarveitingarinnar sé gá'aö hún geti flutt forsætisráSherra þessa, lands hingaö til Ottawa. Eg get sagt vorum Prógressive vinum að þaö eru eins margir einlægir með- mælendur þess, 1 þessum hluta þing- salsins, aö Hudsons brautin sé full- gerö, eins og hægt er að finna. í nokkrum öörum hluta hans. En vér heimtum fullkpmna fullgerS brautarinnar, fullgerð sem ‘haft get- ur fulla þýðingu fyrir veStur Can- ada, ekki neina smáfjárveitingu miljón dollara eða minna, sem a'S eins getur nægt til málamyndar verknaðar. Vér ætlum oss a.S berj- ast fyrir fullgjörö Hudsonsflóa brautarinnar. Eg er viss um aS Prógressive þingmenn vita. aS þeir eiga trygga, meShaldsmenn. Hudsons- flóa brautarinnar í þessum hluta þingsalsins. ÞaS er enginn con- servative þingmaSur frá vestur Can- ada sem ekki er brautarfullgeröinni meSmæltur. Leiötogi vor (Mr. Meighen) hefir lofaö a.ð eins fljótt og efnahagur ríkisins leyfir það, þá skuli hann láta fullgera brautina, og Progressive vinir vorir vita aS lof- orö frá leiötoga andstæöingaflokks- ins eru ábyggileg. Næsta atriöi sem þessi undursam- lega hásætisræöa innibindur um bændalán (rural credits), vér höfum haft reynslu bændalána í Manitoba. Vér viljum ekki hafa nein frekari bændalán áfra.m sem geta þýtt frek- ara tap fyrir fylkiö og fyrir rikið. Sérhvert slíkt lánsáform ætti að grundast, eins og leiötogi andstæS- ingaflokksins hefir sagt, á iandbún- aöarbanka fyrirkomulaginu og stjórn- ast af sameiginlegri útlánsnefnd skipa.Sri aSiljum frá hvórri hliö. Stjórnin hefir hvorki skýrt né útlist- aö hvaö hún hefir hugsað sér að gjöra í þessu sambandi. En eg er þess fullviss aö Progressive vinir vorir vita aö ef bændalánsáform vort er grundaS á tryggum viöskifta- reglum, þá fær þaö einróma stuön- ing frá þessari hliö þingsins. Þaö er ehki og getur ekki veriS það sem stjórnar þeirri tilfinning hjá þeim sem gerir þessa. stefnu þeim svo hugönæma. , Þá komum viö að málefni sem svo mikiö hefir veriö rætt um, tollmáliö. Eg skal strax taka þaö fram, að eg er ákveSinn tollverndarmaður. 1 kjördæmi mínu er allskyns fólk. Það er skiftireitur Canada með vinnandi fólki, garðræktarmönnum, verk- stæðaviijnendum, fiskimönnum, bændum, mjólkurbúamönnum og skógartekjumönnum. Þessir allir ?ru þar. Eg talaöi meö tollaverndar- stefnunni hvervetna í kjördæminu, og eg hygg mig hafa lýst skoöun Manitobabúa á tollaverndarmálinu. Það er engurn vafa bundiS í mínum huga aS Manitoba er tollavernd meömælt, þaö er heldur engin efi á því að verkamannaþingmenn í þessu þingi vita að kjósendur þeirra eru tollavernd meðmæltir. Eg hefi lésiö þann lið hásætisræöunnar sem mál þetta snertir, en aö dæma a.f þessum ræSum verkamanna málsvar- anna sem eg hefi heyrt, viröist mér þeir ekki hafa. íhugað eða lesið málsgreinina eins og hún er í hásæt- isræðunni. Má eg taka upp fáar mínútur af tima þingsins og lesa aS- alka.fla þeirrar málsgreinar: “Þeir trúa því aö til hagsbóta fyr- ir efling atvinnuveganna skulu ítr- ustu tilraunir gerðar til þess að burt- nema alt það sem valdið getur ó- vissu viSkomandi tollbreytingum. Breytingar á tolllögunum skyldu aö eins gjöröar eftir athugun á áhrif- utn þeirra á bæöi byrjandi og stofn- setta atvinnuvegi og aö tilmæli um hækkun eöa lækkun tolla skyldu gjörö að tilefni til hinnar nákvæm- ustu rannsóknar og skýrslu ritaSri af þeim sem gæddir eru nauösynleg- um þekkingarskilyrðum til þess að ráöleggja í þeim málum.” •í ljósi þeirrar staðhæfingar sem stjórnarformaðurinn gerði í Rich- mond Hill, hvaða huggun getur nokkur fríverzlunarfylgjandi — ef nokkur slík stefna er til — dregið út úr þessari málsgrein hásætisræöunn- ar, ef hún er ekki bein játning þess að Liberalflokkurinn sé nú horfinn til verndartollastefnunnar, þá veit eg ekki hvað hún er. Hr. Canrpbell: Má eg segja Mínum háttvirta vini aS setn Pro- gressive, þá er eg ekki í neinum efa í þessu atriöi. Þeir okkar sem hér hafa átt þingsæti í síðastliöin fjögur ár viðurkennum þann sannleika aö báöir þjóðlegu flokkarnir eru toll- verndarar.”) Hr. Hannesson: Það gleöur mig að fá þá fullvissu af því að eg er vfts um aö leiðtogi Progressive (hr. Forke) veit í sínu hjarta. aS toll- vernd er ákveöinn framsóknarstefna Canada. Það veröur aldrei aftur- hvarf frá því grundvallarlögmáli, hvaða helst flokkur sem viö völd kann aö verða, þó aö megn andmæli gegn henni væru all-hávær um ma.rgra ára bil þá mun Canada aldrei víkja frá því lögmáli, sem reyndist nauösynlegt til þess að skapa þjóðar- heild vora. Þegar Canadaríki var nivndað meö sambandi hinna ýmsu fylkja þess, þá var tollverndar hug- sjónin ekki tekin á dagskrá, en hún v.a.r stefnufest áriS 1878 og hefir síöan og þó aö fráhvarf hafi komiö fj’rir um nokkurra ára bil þá var þó stefnan staöfest í þessurn síðustu kosningum, ef hún hafSi ekki áður veriö trygð. Eg hefi verið aö gagnrýna áhrifa- þýðingarmestu málsgreinina í há- sætisræöunni og eg spyr háttvirtan þingmann fyrir McKenzie kjördæm- ið (hr. Campbell) hvert atriöi þeirr- ar ræöit sé svo aölaöandi aö h.ann kjósi aö halda við völdin þeirri stjórn sem tapað hefir tiltrú kjós- enda ríkisins, sem ekki hefir tiltrú þessa. , þings og sem ekki getur stjórnaö. "Hr. Catnpbeli: Má eg skýra hátt- virtum vini minum frá því aö ef stjórnin heföi átt tilveru stna undir atkvæði mínu, þá hefði hún nú ekki veriö við völd en til svars hans beinu spurningu vil eg segja aö hin aðgengilegu a.triði í hásætisræðunni eru þau sem lúta aö Hudsonsflóa brautinni og aö bændalánum. Eg geng fram hjá þeim sætlegu grein- um sem ræða um gæði veðursins og velgengni landsins o. m. fl. Hr. Hiannesson: Eg tel víst að þegar háttvirtur þingmaöur fyrir McKenzie kjördæmiö fer aS gera sér grein fyrir atkvæði sínu þá'muni hann minnast þess aö Htidsonsflóa brautinni hefir áður veriö dinglað fyrir a.ugum Prógressive manna og þaö sama er að segja um bændalána- máliö. Eg er sannfærður um að háttvirtur þingmaður .ber traust til leiötoga andstæðingaflokksins og þegar hann hefir heyrt þær staöhæf- ingar sem minn háttvirti leiðtogi hefir boriö fram hér í þingsalnum, þá hygg eg að hann muni sannfær- ast um það a.ð loforð hásætisræð- unnar eingöngu, veiti ekki réttlæting til þess að halda stjórninni viö völd- in. Nú„ vil eg stuttlega íhuga tolla- vernarstefnuna. eins og mér skilst hún vera. Sú ásökun hefir verið mjög útbreidd að — Conservative flokkurinn væri hátolla flokkur. Eg er viss um að allir háttvirtir þingmenn hér í salnum kannast við það aö háttvirtur leiðtogi andstæð- inga sé fyllilega fær um aö fram- setja skoðanir sínar svo ljósiega aS ekki sé ástæSa til að misskilja. hann. Hann bar hér fram u{5pástungu sem mælir meö^sér sjálf og í henni er ekki nokkurt orS um hátolla. Hann lofar aö flokkur hans skuli fram- fylgja tollverndarhugsjóninni. Þaö sé grunnur framkvæmdanna en þaö hve háir tollarnir veröi sé undir ákvæöi þar til skipaðra sérfræöinga, svo lengi sem þeir viSurkenna stefnuna aS allir atvinnuvegir aS meStoldum ■ iandbúnaöinum séu verndaðir. Eg vil einnig taka fram að þó hásætis- ræöan innibindi óljósar fyrirætlanir í þessu sambandi snertandi bænda- lýðinn, þá hefir þaö litla þýðingu. Eg minnist Liberala umsækjapdans fyrir suður Winnipeg, sem hafði meiri tiltrú leiðtoga þessarar stjórn- ar en flestir aðrir menn. Mann sem ætlast va.r til aS veröa skyldi einn af aSal leiStogum stjórnarinn- ar, hann birtir í blöðunum staShæf- ingu, eitthvað á þessa leiS: “Ef Meighen veröur kosinn þá hækka lífsnauðsynjar óöara i verði.” ÞaS var_-aldrei tilgangur þess manns, sem hefir ætið verið álitinn vinveittur Progressive flokknum að mæla meö lágtollum. Samt var það aldrei til- gangur hans að veita bændum lands- ins nokkra tollvernd. Conserva- tive flokkurinn hefir lofað aS toll- vernda mjólkurbúa atvinnuveginn ald inaræktar atvinnuveginn, griparæktar og fuglaræktar-atvinnuvegina og allir aðrir sem framleiða í Canada veröa teknir til greina þegar tollverndar- lögin veröa samin. Nú spyr eg mína progressive vini hvort þeir hafi ítarlega íhugað hvað er að gerast í Vestúr Canada. á yfir- standandi tíma. I september og október síðastliönum seldust kart- öflur fyrir frá 25 til 45 cent bushel- iö, sem var minna en nam fram- leiöslukostnaðinum. Hvers vegna? Af þvi aö kartöflur frá Bandaríkj- unum voru fluttar inn hingað áður en þær urðu fullsprottnar hér. Mark- aðurinn var byrgður. Fdutnings- kostnaSurinn var svo mikill, að þaö borgaði sig ekki að senda þær til Austur fylkjanna. Markaöinum fyrir sunnan var lokað fyrir oss meö tollvernd. Til þess aS ráöa bót á þessu og ekki síður fyrir | ar hástöfum kornyrkjumenn, hefir háttvirtur leiötogi andstæðinga lofað styrkveit- inguni til að lækka. flutningskostnað framleiöendanna á afuröum þeirra frá vesturlandinu til neytenda í aust- ur Ca.nada. Progressive þingmenn hljóta að vita aö flutningsgjalda- byrðin getur orðið lækkuö meö beinu tillagi úr ríkissjóSi veitt af þessu þingi. Með þeim járnbra.utahalla sem vér höfum orðið aö þola, þá er þaö beint loforð aö endurgjalda járnbrauta félögunum þann halla Sem þau líöa við þá niöurfærslu flutn- Ingsgjalda á afuröunt vesturlandsins til austur Canada og hafnstaöa þar. Er nokkur sá Progressive þing- maSur frá vestur Canada, sem ekki óskar eftir lækkuöum flutningskostn- aöi? Hefir nokkur háttvirtur þing- maöur þá trú aS þa.S geti orSiS án fjárhagslegs taps iem þjóSin í heild sinni veröi aö bera? Ef þeir aö- hyllast þessa stefnu því skyldu þeir þá ekki aðhyllast fjárstyrkinn með tollum, ef eg má nefna. það svo? Hvernig geta þeir aöihylst aöra aS- feröina en ekki .hina? Síðasti ræSumaöur gerði tillögu sem ýmsir þingmenn gerðu gaman ætti aö vera ánægja aö vinna aö. a.f, eg leit á hana sem einlæga til- Látum oss alla starfa að því tak- raun til þess að losast sjálfur og til ! marki svo að meðlimir ríkisþings- að hjálpa Progressive félögum sín- ■ ins megi njóta þeirra hlunninda aö um til þess að losast úr klípu þeirri koma í framkvæmd því gorti Sir sem hann sá þá komna í. Það erjWilfred Lauriers að tuttugasta öld- engin minsti efi á því aS hver sá in tilheyri Canada. Það er sann- þingmaður frá vesturlandinu sem færing mín að ef vér sameinumst og greiðir atkvæöi með þessari þing- J sækjum fríviljuglega fram eftir fresturr, aö eins til að hjálpa þessari þeirri braut sem eg hefi bent á, þá vantreystu stjórn verður aö bera á- getum vér með framkvæmdum vor- byrgð á því atkvæði fyrir kjósendum um trygt Canada dýrölegri forlaga- vesturlandsins. Sérhver prógress- j lok heldur en jafnvel feður sam- ive þingmaður sem greiöir atkvæöi i bandsins geröu. meö breytingartillögu__ þingmannsins fyrir MiS-Vancouver verSur einnig að bera ábyrgö fyrir kjósendum sín- um, og eg vildi ekki þurfa að standa í hans sporum þegar hann fer að verja gerðir sínar. Hvaða mögu- leg ástæða getur veriö fyrir því að viöhalda í valdasessi stjórn, sem margir af háttvirtum vinum mínum sem sitja mér til vinstri handar (Progressives) hafa játað að þeir B. L. Baldwinson þýddi. -------x--------- Hamingjusjóður Isl. í Vesturheimi. Hamingjusjóöur Isl. i Vesturheimi. Til liðsinnis “ísl heimsfræði og líf- frccði". A vísihda undirstöðum dr. Helga Péturss, og í nafni hans. hefðu enga tiltrú til og sem sjálf ■hefir játaö vanmátt sinn og óniögu- legleika til þess aS stjórna. Hvaöa mögulegur tilgangur getur legið til þess aö sta. því að kasta slikri stjórn út frá völdum. Ef að eins hinir háttvirtu þingmenn vestur- landsins heföu gert sér grein fyrir þvi frá byrjun að það sé að eins tímatöf aö reyna aö halda. þessari stjórn viö völdin og að þess fyr sem þeir setja Conservative aö vödum þess fyr getum vér tekið til starfa við nauðsynjamál landsins. Það ■getur aö eins orðiö einri endir á þessu ástandi. Vér gætum nú ver- iö starfandi aS hinum opinberu störfum undir leiðsögn þess mann« sem hefir kjark til að glíma viö þau áhugaxnál þjóöarinnar sem krefjast úrlausnar , og hvers ráövendni eng- inn maöur getur efaö og sem hefir vel ákveSna stefnu og fylgi mikils flokks kjósenda frá einum enda Can- ada til annars. Eg biö háttvirta þingmenn sem tilheyra Progressive flokknum að í- huga nákvæmlega afleiðingar þær sem fall þessarar breytingartillögu hlýtur að hafa. Eg álít aS þeir ynnu Canada hagræöi með því að greiöa atkvæði með breytingar til- lögunni og móti þingfrestunar uppá- stungunni. Eg kem frá Manitoba og eg segi þessu þingi aö þaö fylki hefir aö undanförnu neitaö hverri þeirri fylkishagnaðarbeitu sem dingl- aö var framan í þaö, þegar hags- munir Canada í heild sinni voru í hættu. Manitoba krefst á þessum tíma styrkari canadiskrar þjóðernis- meövitundar heldur en þeeirri sem' háttvirtur þingmaður háttvirtur þingmaSur frá Labelle (Mr. Bour- assa) heldur fram. Manitoba hróp- til allra landshluta Canadaveldis aö hafa. samtök til þess að binda enda á úlfúS milli fylkja og margvislegra stétta í land- inu. ÞaS er verk ^sem oss öllum Þvi heitir Hamingjusjóöur Isl. i Vesturheimi: að stofnendur hans eru íslenzkir, og eiga þar heima, aö æösta boðorö dr. Helga Péturss er hamingja slands. Verði þetta boðorð uppfylt; inni- bindur það hamingju alls mannkyns “á jöröu hér”. Sumir þeir sem unna þessari háu hugsjón, hafa þegar lagt sinn pening fram. Hinir hafa nú tækifæri til, svo lengi sem peningar geta orðið góðum málstaS aS liöi. Hér er ekki um gustuka fé aö ræöa, þó um nauðsynjamál sé aS ræöa. Því nú á að bæta sumt það, sem brotiS var og vanrækt. Eins og áöur var getið í Heims- kringlu, veitir Mrs. I. E. Inge viö- töku tillögum þeirra sem auka vilja þenna sjóS. Sömuleiöis ritstjóri Heimskringlu. AriS 1924 var lagt í Hamingjusjóöinn $181.00 áöur aug- lýst. I þeirri auglýsingu var prent- aS H. Stefánsson $25.00, áffi aö vera Mrs. H. Stefánsson, ihún var ekkja Helga Stefánssonar í Wynyard, Sask. Þessi sómakona er nú dáin, — en dóttur hennar biö eg viröa til betri vegar þenna misgáning. Meö kærri þökk til allra vina dr. Helga Péturss, og einlægri ósk um bjarta framtíS hans og hans mil.ilvægu hug- sjóna frá Mrs. I. E. Inge Foam Lake, Sask. Arið 1925 var lagt i Hamingjusjóð- inn frá Vidir, Man.: Valdi Jóhannesson .......... Frá vinum á Gimli, Man...... Frá vinum í Wynyard, Sask. Frá vinum í Wynyard, Sask. Frá Elfros, Sask.: John Jóhannesson ............. Sæunn Bjarnadóttir ......... Tómás Benjaminsson ......... J. Jónatanson .............. S. Finnbogason ............. Frá vinum í Foam Lake, Sask $2.00 3.00 70.00 $6.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 80.00 AIls $166.00 Vel virði þess litla, scm það er dýrara. Sjóðheitir BRAUÐSNÚÐAR! HRfFANDI lykt .... gulbrúnir á lit .... ágætir á bragð. Brauðsnúðar úr Robin Hood Hveiti, er uppáhalds- matur, sem öll fjölskyldan hlakkar til að fá þegar bakað er. Robinhoodflour

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.