Heimskringla


Heimskringla - 24.02.1926, Qupperneq 8

Heimskringla - 24.02.1926, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. FEBR., 1926. Verkstœt51: 2002*4 Vernon Place * The Time Shop J. H. Straumfjörtt, eigandl. tr- ok Kiillnnina-aíSgertSIr. Arelöanlcgt rerk. Heimill: 6402 20th Ave. N. \V. SEATTLE WASH. v.------------------------------/ Fjær og nær Arsíundur 'klúbbsins ‘tHelgi magri” va.r haldinn 19 febr. s. 1. aS 668 Lipton St. hér i bænum. I stjórnarnefnd fyrir næsta ár voru þessir kosnir: Forseti Alb. C. Jahn- son, gjaldkeri Jóhann G. Tihorgeirs- son og ritari Ivar Hjartarson. Fundurinn var hinn fjörugasti og sýndi mikinn áhuga fyrir ýmsum málum sem nú ertt á dagskrá mebal Isl. hér og heima og gefur þaS góð- ar vonir um enn meiri starfsemi í framtíðinni. — Eitt a.f því sem fram fór á fundinum var þa?S, aö klúbburinn gerði Jóhannes Jósefsson glimukóng Islands aS heiðursfélaga. Frá Wynyard komu á mánudags- morguninn var Mr. og Mrs. Páll Vestdal og Steingrímur Jónsson. H, JUð Ol, y '&O U>AjU CL/Vt, ds c/W ActuAjl ^>cu>c, ? j c^tíjxUl^ a^udt y ófc ÁA '&th cvmJL oub -LAXrrvcryy^ <tó ölA I^vlCjLcL ÁyuJJi 33 Til borgarinnar komu á mánudags- morguninn var frú Halldóra. Gísla- son og hr. Þórhallur Bardal frá Wynyard, Sask. Tefja þau hér fram yfir þjóðræknisþing. Herbergi til leigu, eitt eða fleiri á íslenzku heimili; á Victor stræti ihér í bæ, frá 1. marz næstk. Um- sækjendur spyrjist fyrir um leigu- skilmála á skrifstofu Hkr. eöa hjá A. Johrison 700 Victor Str. Dr. Tweed tannlæknir verður staddur i Riverton miðvikudag og fimtudag þann 10. og 11. marz. Viðræðukepni Stúdeötafélagsins er auglýst var í siðasta blaði ög haldin var í G. T. húsinu á mánu- dagskvöldiö yar, hlaut hr. Ingvar Gíslason netnandi við kennaraskóla bæjarins,* verðlaunapeninginn. Sex keptu um verðla.unin, ungfrú Aðal- björg Johnson. . Heimir Thorgríms- son. Sveinbjörn Ölafsson, ungfrú G. Geir, Egill Fáfnis auk sigurveg- arans. Frú Jórunn Líndal stýrði sainkomunni. Til bæja.rins kontu á þriðjudags- morguninn Dr. J. P. Pálsson frá Elfros, Jón Finnsson frá Mozart, Páll Tómasson frá Mozart og Þorst. Guðmundsson frá Leslie. Komtt þeir til að sitja söngsamkomu hr. Björgvins Guðmundssonar og þjóð- ræknisþingið. Með þeint kom ensk- ur maður Mr. C. A. Ireson verzlun- a.rmaður á Elfros, er sérstaka alúð hefir lagt við íslenzk mál og alt sem íslenzkt er. Hefir hafln verið í ís- lenzka BÖngflokknum þar vestra. Aðal erindi hans hingað er a.ð hlusta á hr. Björgvin Guðmundsson. Þessir eru embættismenn st. Heklu fyrir þennan ársfjórðung:— Umboðsm. Hjálmar Gislason F.æ.t. Stefania Eydal Æ. t. Jón Marteinsson V. T. Salome Backntann R. Jóhann Th. Beck A. R. Alla Guðmuhdsson F. R. B. M. Long K. Sigríður-Sigurðsson G. Sigríður Jakobsson D. Sigurveig Christy A. D. Lára Blöndal. G. U. Joh. Th. Beck V. Helgi Marteinsson U. V. Guðm. K. Jónatansson. bannaði þeim landgöngu fyr en þeir höfðu fengið hátíðleg loforð um að engin tilraun yrði gerð að boða nýja trú eða færa nútíðar siðmenn- ingu inn í Landið, og var þá veran leyfð að eins i tvo daga. Þessi mynd verður sýnd á Wonderland síðustu þrjá dagana í þessari viku. Corinne Griffith er aðalleikandinn í "Classi- Wonderla.nd fyrstu þrjá dagana í fied,” myndinni sem sýnd verður á næstu viku Leikur Hennar í þessari mynd, þó hlutverkið sé mjög ólíkt þeirn sem hún venjulega leikur, er afbragðsgóður Jack MullLall, Ward Crane, Charles Murra.y, Edith Chapman og Ca.rroll Nyl leik aeinn- ig í þessari ntynd. Á mánudagsmorguninn konnt hing- að til bæjar til þess að sitja þjóð- ræknisþingið, hr. Þorst. kaupm. GísLason og Jón J. Húnfjörð frá Brown Man. Hr. Þorleifur Thorvaldsson frá Bredenbury, Sask., hefir verið hér á ferð undanfara.ndi í heimsókn til barna sinna er búa hér í bæ og í Brandon, Man. Selkirkbúar sérstaklega eru beðnir að lesa með athygli a.uglýsingu kvik- myndasýningarinnar islenzku, sem birtist á öðruni stað í blaðinu. Séra Friðrik A. Friðriksson frá Wynyard, Sask. kom til bæjarins á laugardaginn var, 20. þ. m. Séra Friðrik dvelur hér fram yfir þjóð- ræknisþing og prédikar í kirkju Sam bandssafnaðar á sunnudaginn keniur, 28. þ. m. Atlas Pastty & Confectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða í kössum Brauð, Pic og Sœtabrauð. 577 Sargent Ave. Ekki reyndist leikflokknttm =em starf.áði að “Never the twain Shall Meet” lífið á Suðurhafseyjunum, érfiðleikalaust. Flokkurinn fór til Moorea sem ey um tuttugu mílur frá Tahiti, en þegar skipið kom þar að landi safnðist ntúgur og marg- menni villimanná. á ströndinni og Til sölu ágætis bújörð rétt við bæinn. Land alt ræktað. Nýlegt hús Bungalow style. 7 herbergi fyrir utan búr (pan- try), allt plastrað. Ágætt geymsluhús á hlaðinu. Fjós rúmar 8 gripi — Hlaða rúmar 18 tonn. Landinu fylgja öll nauðsynleg jarðyrkjuverk- færi, og ágætis hestapar ef kaupandi vill. — Eftir frekari upplýsingum má skrifa: M. J. Benedictsson Blaine.Wash. Box 865. ECZEMA SMYRSL Hefir læknat5 þúsundir af Eczema, Rakaraklátia Hringorm, Gömlum sárum.kalsárum og öörum húö- sjúkdúmum. KLÁÐA SMYRSL Læknar . sjö ára eða Prairíu-kláöa, Kúba- eöa Philippine-kláöa á fáein- um dögum. í>aö heflr læknat5 þús- undir á síðustu 36 árum. Bregst aldrei. Eg bjó þat5 fyrst til í Noregi fyrir 53 árum. Sendist met5 pósti fyrir $2.00 hvert. S. ALMKLOV, Lyfitall Box 20 Cooperstovm, N* Dak. Kjörkaup á K0LUM Meðan birgðirnar endast DRUMHELLER STOVEÍ NUT $8,95 tonnið 3 tonn fyrir $26.00 BRYAN STOVE NUT $10.90 tonnið 3 tonn fyrir $32.00 Þessi kol eru sérlega góð fyrir vatn og gufu-hitunartæki VELÞÖKNUN ABYRGST HALLIDAY BROS. W0NDERLAND THEATRE Flmtu>, föstu- ok litugardag í þessarl viku: Never The Twain Shall rMeet (áí Saga Peter B. Kyne’s frá Cali- forniu og Suðurhafseyjunum. Einnig: Serial — Comedy — News Mðnu., |>rlt5ju- og miSvlkudagr í næst.u viku Corinne Griffith í “Classified" Leikendur Jack Mulhall C'harles Murray Séy í flokki. Corinne’s síðasta Corinne’s besta. . G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas' Jewelry Co. f r og giillsmíönverxlun I’óstsendinKar nfgreiddnr ta fnrlaust* AÓKertUr ðliyrgatar, vandnó verk. 666 SARGENT AVE«, SÍ3II B7480 Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rúbber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. NARFINA Beauty Parlor 67S SARGENT AVENTE Specialty—Marcel Waving and Scalp Treatment * TELEPHOVE: B 5153 KOL — VIÐUR A5337-8 B4904 Miðsvetrarmót V Þjóðræknisdeildarinnar “Frón” verður haldið í ÍSLENZKAGOODTEMPLARAHOSINU FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 25. FEBRÚAR, 1926 Byrjar kl. 8. SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta..............hr. H. Gíslason 2. Söngflokkur . . . . undir stjórn hr. D. Jónassonar 3. Fiðluspil............Miss Ásta Hermannson 4. Ræða ..............séra Jónas A. Sigurðsson 5. Kvæði................hr. Einar Páll Jónsson 6. Einsöngur.........Mrs. Dr. Jón Stefánsson 7. Ræða...............Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 8. Kvæði...............hr. Lúðvík Kristjánsson' 9. Píanóspil...........hr. Ragnar H. Ragnar 10. Söngfiokkur . . . . undir stjórn Davíðs Jónassonar Eftir skemtiskýána fara fram rausnarlegar veiting- ar í neðri sal G< T. hússins, og dans í efri salnum með ágælum hljóðfæraslætti, til kl. 1.30 eftir miðnættt — Aðgöngumiðar til sölu hjá þeim herrum B. E. Johnson, ' G. Jóhannssyni og O. S. Thorgeirssyni og við inngang- inn; kosta 75c. Húsið opnað kl. 7:40 Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY L jásmyndasmið ir 489 Portage Ove. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Miss H. Kristjánsson Kennir Kjólasaum Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsími A-2174. Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business Colleae veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. ífe ‘ Verð: Á máhuði Dagkensla.....$12.00 Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filíng, Commercial Law Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla . . 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 Gott No. 1 þurt, stórt TAMARAC 1 Cord................$8.50 2 Cord...............$16.00 Tamarac % cord sagaö ... $5.25 Pine, %cord sagaö ....... $4.50 Slabs, % cord sagaö .... $4.00 Poplar, y2 cord sagat5 .. $4.00 Ditchfieldf&*Oar 570 Ellice Ave. Skrlfxt.: SIMAR ’ Hrlmn: Sherfi. 1647 A 7ÖS3 You Bust ’em We Fix 'em Tire verkstæöi vort er útbúiö til aö spara yöur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 601 POHTAGE AVE. B 7742 ■ ' ’ \ ÆTIÐ Oviðjaf nanlegk aup VertS vort er lægra en útsöluverð I £ m öt5rum verzlunum. HUGSIÐ! A? jy Beztu Karlmanna »4 Föt off Yfirfrakkar #,h Jh $25 $30 McCOM B HUNDRIÐ Í R AÐ VELJA \ Vér erum Avalt A undan met5 hezta karlmannafatnaS A .veröl em ekki fæst annarstaöar. Sparna?5ur vió verzlunina svq sem lág húsaleiga ódýr bú5argögn, ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóði, gera oss mögulegt aö selja á mikió lægra vert5i. Vór skrumum ekkl — Vér hyKKjum fyrlr frnmtlhlna. Komló ojg sjftió. I»ér veröló ekklfyrlr vonbrlgöum. í I $35 j i I i FÖTIN FAHA BETIR Scanlan & McComb ÖDYRARI BETRI KARL.MANNAFÖT 357 PORTAGE AVEPfUE. Horniö á XJarlton. ÞAR SPARIÐ MEIRA é ►<a ♦♦♦ ^ ^ f | Swedish American Line 1 TIL * Ý f t x t t V <Z++*++X++X++X++i+<Z++**+*++*++i++*++X++**+++*+++i*++**+**+**+**+**+**++*++++* 4 I T x ❖ **Laugardag 13. Marz, E.s. “DROTTNINGHOLM’ V Fimtudag 25. Marz, M.s. “GRIPSHOLM” t t f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Laugardag 20. Febrúar, M.s. “GRIPSHOLM” **Þriðjudag 2. Marz, E.s. “STOCKHOLM” ’Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, sergrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man- PETERS V . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews v Ellice Fuel & Supply IvOL — 40KE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Simi: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytjá, geymn, brta um og aenda IIÚNmunl ok Piano. IlreiiiMU Gólfteppi SKRIFST. o«r V'ÖRUHÚS Kllice Ave., nftln»grt Sherbrooke VÖRUHCS —83 Knte St. Muirs Drug Store Elllce ogr Heverley j G.i:«I, JíAKVÆMM, AFGIIEUISLA Phone B-2934 King’s Confectionery i'íflr flvextir »g Garðmetl, Vlndlar, CÍKarettur og Groeery, Iee Cream o«r Svaladrykklr- Sími: A-5183 551 SARGEXT AVE., HTXHI’EG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 58» ELLICE AVE. SPECIAL Föt tilbúin eftir máli fra ST.T-50 og upp Meö aukabuxum $43.50 SPECIAL HI5 nýjn Murphy’s Boston Beanery Afgretöir Fl»h & Chlpa i pökkum til helmflutntngs. — Agætar mál- tíTSir. — Etnnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- ,i • _orö vort. * 1 «-•» SARGENT AVE., SIXII AIOOO Sfml II26»%0 S24 St. Matthewa Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmiiegt verö, Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Weldlng og Battery service Scott s Service Station 549 Sargent Ave" Sími A7177 • Winnipeg HIO GAMLA OG ÞEKTA 'Bristol Fish & Chip Shop. KIXG’S lieztn KeríJ Vér Nendum heim tll y!5ar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Ave*, hornl Iinngslde SÍMI II 2076 . \ •

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.