Heimskringla - 07.04.1926, Síða 1

Heimskringla - 07.04.1926, Síða 1
N ('iTr x XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 7. APRÍL, 1926. NÚMER 27 O) ! C A N A D A i I Frá sambandsþinginn. Stjórnin í Ottawa hefir skipað þrjá menn í tollneíndHon. Geo. P. Gra- ham (form.), jos. Daoust, form. við- skiftanefndarinnar i Montreal, og Doixald McKenzie, frá Manitoba, son Roderick McKenzie, er um langt skeið var einn af forvígismönnum landbúnaðarstefnunnar. Taldi fon- sætisráðherrann heppilegast að nefnd in væri fámenn, en a.uðvitað ætti hún jafnan völ á sérfróðum ráðunautum, er nauðsyn bæri til. Formaður nefnd arinnar fær $10,000 ársLaun, hinir $4000 auk kostnaðar. ¥ * ¥ ¥ Mjög þykir stjórnarflokknum hafa vaxið afl á þingi síðan forsætisráð- herrann og Mr. Dunning tóku sér þar sæti. Er nú sagt að conserva,- tívar telji vonlaust, að fá samþykta vantraustsyfirlýsingu til stjórnarinn- ar. Er talig víst að þeir ætli sér að reyna að sitja á stjórninni, svo að henni verði alt sem ógreiðast, með allskonar töfum og löglegum vifi- lengjum, og er álitið, að nauðsynlegt verði að beita þvingunarlokun (clos- ure) til þess að einhverju verði hægt að koma í framkvæmd. ¥ ¥ ¥ Hon. Ch. Stewart, settur innflytj- endaráðherra, hefir lagt fyrir þingið, að ráðherranum skitli levft að veita bóltökumönnum lán, er sé styrkur til bólfestu, þíhnig, að manni, sem er canadiskur borgari samkvæmt inni- flytjendalögunum, skuli veitt alt' að $1000, en öðruni bóltökuniönnum alt að $500. — Ennfremur séu þessi lán því skilyrði bundin, áð þau megi ekki fara fram úr $5,000,000 alls á nokk- uru fjárhagsári. Búist var við mót- stöðu frá conservatívum úr Strand- fylkjunum.og Ontario, en Forke er eindreginn með tillögunni. Söntu- leiðis hefir Hon. R. B. Bennett, cons. þingmaður frá Calgary East, lýst yfir því, að hann sé henni f-ylgjandi, þar eð þetta. geti að síntt áliti alls ekki hevrt undir sérmál flokkanna. )U«»[)«»0«»0W[)4B.0«»[{I þau. En Kennedy var kosinn á þing með einum 17 atkvæðum meira en Collins fékk. . Kennedy neitar aftur á rnóti þvert að segja af sér. Kveð- ur hann víðar rangsleitni hafa verið beitt en að Brule Mines, og bendir t. d. á, að kosningadaginn var þrent kjörstöðum haldið 'lokuðttm í héraði Stjórnmálafréttir. Aiþjóðasambandið. Um daginn gat Heimskringla um öngþveitið, sem sambandsráðið í Genav.a var komið í, út af því að I’óllatid krafðist sætis í ráðinu ásamt Þjóðverjum, og af því að Brazifii óg Spánn sýndu sig í því að fleyga fyrirætlanir ráðsins. Nú er alt fa.rið í strand; Locarnosamningarnir geta sem á allra vitorði fylgdi framsóknar-(und.r engum kringumsæSum ge«giö flokknum því nær gersantlega að 1 málum. Fékk Kennedy t. d. 90% atr kvæða á öllurn nálægum kjörstöðum. Telur hann að þarna ha.fi verið af sér höfð nær öll atkvæði 225 kjósenda, er þannig voru lokaðir úti kjördag- inn, og á næstu þrem kjörstöðum, (þar senv Kennedy fékk 90%) við þá þrjá er lokað var, ttrðu kjósendur að ganga á eftir því með harðri hendi að opnáð væri. Er og grunur um, að eitthvað hafi víðar verið að. Töluvert af kosningaólaginu í Peace River telur Kennedy því að kenna, hve stutt hafi verið milli út- nefningardags og kosningadags. Þeg- ar kosningalögin voru endurbætt á síðasta þingi, mótmælti Kennedy því sterklega, að svo illa væri frá lögun- um gengið í þessu atriði. Gerði hann breytingartillögu, að þrjár vikur skyldu líða milli útnefninga og kosn- inga í Peace River og Athabaska kjördæmunum. Bæði cons. og liber- alar voru samhentir, að fella breyt- ingíartillÖguna. Allur óhagurinn við þetta fyrirkomulag bitnar vitanlega á sveitunum, en þar er meginstyrkur frantsóknarflokksins. Miklar umræður hafa orðið í Mani- tobaþinginu unt vínsölubannið hér í Manitoba og sérstaklega. hvað gæzlu bannlftganna snertir. Hefir John Queen, foringi verkamanna, verið sér- stakleg.a hnýsinn í vitneskju um þá leiguliða stjórnarinnar, sent notaðir eru til þess ^ð koma upp um vínsalr ana og kallaðir ertt “spotters-” hvar er myndi útleggj.ast snuðrarar. En Craig dómsmálaráðherra virðist vera í nteira lagi ófús til þess að skýra nokkuð' frá þeirri trúlofun stjórnar- innar, og telur .a.ð þannig lagaðar skýrslur geti orðið banngæzltmni til hindrunar á ýmsan hátt. — Er þetta mál nú fyrir lagabreytinganefndinni til athugunar. Vírðast flestir þing)- menn sammála um það, að í öng- þveiti sé kontið með lögin. Virðist hér vera veglegt starfsswið fyrir á- hugasanta Goodtemplara. Gríðárleg olíubóla hefir skyndilega þotið upp í Calgary. Er þessi langt- um víðtækari og stórkostlegri en “ból an” 1914, sem sprakk svo illilega, mörgum til rneins. Hamast nú allir að selja og kaupa Landeignir þar vestra, og stofn.a. hlutafélög. Ségja þó glöggustu menn, að enginn geti sagt með vissu, hvað hefir svo skyndi lega komið af stað þessum látum. En öll gistihús eru full af olíuspekúj- löntum, úr ölum áttum, húsabygging- ar fara hraðvaxandi, og alt er að verða þar því líkast, ^em á Florida, hvað lengi sem þessi ósköp standa. í gildi fyr en í september i haust — ef nokkuð getur orðið af því þá. — Leiðast er, að komið hefir á daginn, að Bretar — það er að segja Cham- tberlain, en alls ekki blöðin eða al- menningsálitÆ — hefir verið með < baktjaldamakkinu við Pólverja, á- samt Frökkum, í Locarno. Skal hér nú skýrt nánar, hvernig stendur. Nýlega kom svohljóðandi yfirlýsing frá Geneva: “Alþjóðaþinginu þykir leitt, að því hefir ekki auðnast að yfirstíga þá örðugleika, sem á veg- inn hafa verið Lagðir, og þar af leið- andi ekki náð því marki, er ætlað var á þessu þingi; en það vonar, að þegar að vanalegum þingtíma kemur í september, verði fram úr þessu komist, svo að Þjóðverjar geti geng- ið í Bandalagið.” Með þessari yfirlýsingu játar al- þjóð.a.þingið óbeinlínis, að Locarnoi- samningarnir, sem vöktu svo mikina fögnuð *hjá flesltum beggja inegin Atlantshafs, hafi verið á söndum, en ekki bjargi þvgðir, söndum blekk- inga og baktjaldaloforða. Heimskringla skýrði frá Loca.rno- samningunum í haust sem lesendur máske muna. Það ákvæði fylgdi samrtingunum, að þeir gætu eikki gengið í gildi fyr en Þjóðverjar væru komnir í banaalagið. Engurn lifandi manni datt í hug að nokkur hængur væri á því. Höfðu 'ekki fulltrúar , . - , , _ - , , „ ,. .Jtonnð ser santan um urlausn hrakka, Breta og Itala skrifað undir Við stórslysi lá á flmtudagskvöldið hér í borginni. Féll kalkfyllingin nið- ur úr loftinu undir svölunum, ofan á horfendur, er voru ,að skemta sér við myndasýhingu á Starland leik- húsinu. Meiddust tuttugu og sex, ýmsir til muna, en engum varð slysið að bana. 1 kosningunum í haust var D. M. Rbnnedy, framsóknarmaður, kosinn á sambandsþing í Peace River kjör- dæminu. Auk hans sóttú tveir: Col- hns, conservatív, og Raé, liberal. Sá kvittur kom upp, að kjörseðlar hefðu verið falsaðir, lib^rölum í vil, en cons. í óhag, og féll grunur á P. A. Robb nokkurn, sem var kjörstjóri við Brule Mines. Var málið tekið fyrir og sannaðist, að hann hafði fr.amið hroðaleg kjörsvik. Var hann á föstudaginn dæmdur til 5 ára tugt- húsvinnu. Nú hafa conservatívar í Ottawa krafist þess að Kennedy segði af sér. Atkvæði í Brule Mines félht þann- að Collins (cons.) fékk 27; Ken- nedy (frams.) 11, og Rae (lib.) 125. ^ykir sannað að Robb hafi stolið u*h 90 atkv. frá Collins og gefið Rae Fjöldi manns hefir fluzt inn í Can- ada frá Norðurálfunni nú í vor. Er niargt af þvi hið mannvænlegasta fólk, sérstaklega frá Norðurlöndum og Mið-Evrópu, að því er-blöðin segja. Var sérstaklega. bent á dansk an hóp, er kom um daginn, sem ein- hvern álitlegasta innflytjendahóp, er umsjónarmenrt innflutninga myndu eftir. Var tekin mynd af þeim sér- staklega fyrir blöðin, enda er sannast að segja, að gervilegri óvalinn hóp 'getur tæþlega. Þá er og þess getið, að Thun Ho- henstein greifi, einn af þýzka háaðl- inum í Czecho-Slóvaktu, sé nýlega kominn til Calgary, að litast uni eftir jarönæðí í vesturfylkjunum. Er hann. stórjarðaeigandi í heimálandi sínu, og hefir rekið þar búska.p á vísindalegan hátt. Attk þess hefir hann í 16 ár verið bankastjóri við stærsta bankann í Móravíufylki (3 milj. íbúa). En honum þykja heinta- skattarnir þttngir og landrýmið hér vestra lokkar hann. Kveður hann 12 stéttarbræður stna að heiman albúna að koma á eftir, ef honum lítist á landið. — Getur Canada tæplega staðið hætta af því, að slíkir menn slæðist með, við og við, innan um stór borgaskrílinn, sem flykkist hingað. samninginn, og þar með skuldbundiö sig til þess að ábyrgjast Þjóðverjum inngongu í Bandalagið og fast sæti í alþjóðaráðintt (the Leagtte Coun- cil)*. Og var ekki undirskilið að þingið að þessu sinni væri einttngis kallað saman til þess, að opna Þjóð- verjunt tafarlaust leið inn í Banda- lagið, svo ,að Locarno-samningarnir gætu jafnharðan gengig i gildi ? En svo koma Pólverjar eins og skollinn úr sattðarleggnum, rétt áður en alþjóðaþingið á að koma sa.man, og krefjast þess, að þeim sé einni veitt fast sæti í alþjóðaráðinu, ef Þjóðverjum sé veitt það. — Alt uppnámi. Frakkar h.alda með Pól- verjum; ensku blöðin og almennings- álitið, er þ*eim fjandsamlegt, því Frakkar viðttrkenna opinberlega, að þetta sé til þess að þeir eigi hægra með að sitja á Þjóðverjum t ráð- inu. En þá sleppur kisi úr pokanum hjá Sir Austen Chamberlain, átstjórn málafundi í Birntingham, að hann áskilji sér fullan ré-t ti! að styðj Pólverja, er á alþjóðaþingið komi ef- sér sýnist. Enn rneiri g.auragattg- ur á Englandi, því allir helztu flokk- arnir höfðu talið víst, að ráðuneytið hefði skipað Sir Austen að andæfa Frökkum. Andúðin varð svo megn, að Baldwin forsætisráðherra komst t hin megnitstu, vandræði, að varna því áð ráðuneytið klofnaði ekki í höndun- um á honum, og í blöðunum tóku ó- spart að heyrast raddir um þ.að, að Sir Austen hefði víssvitandi gert hrossakaup við Briand, forsætisráð- herra Frakka, f Locarno á bak við tjöldin, lofað að styðja kröfu Pól- *) A?S þesu hafa stórveldin fjögur átt fast sæti i rátiinu: Bretar, Frakk- ar, Japar og ítalir. í október í haust var kositS í rábih til eins árs, og hlutu sæti í því Belgir, Brazllíumenn, Spán- verjar, Svíar, Czechó-Slóvakar og TJru- guaymenn. Nú, er Þjðöverjar heidd- ust inngöngu í BandalagiS,- samkvæmt Locarnosamningunum, var undirskil- itS aö þetr fengju fimta fasta sætiS í ráöinu. verja, ef Briand skrifaði undir samn ingan-a. — Blaði£i_Manchester Guar- dian — sem Baldwin forsætisráð- herra sagði nýlega, að væri að sínu áliti bezta blaðið í heiminum, — komst meðal anrtars þannig að orði: ‘Sir Austen Chamberlain er því nær eini maðurinn hér í landi, sem er viljugur til að hleypa frönsku undir- ferli inn fyrir dyr hjá alþjóðaráð- inu. Það er torvelt að trúa því, að hann geti fengið samþykki ráðuneytis ins til þess. Hann færi áreiðanlega aldrei samþykki þjóðarinnar til þess. Ef hann heldur áfr.am í þessa átt, þá kelur Locarno nýgræðinginn fæðingunni.” Af öllu þessu ákvað ráðuneytið, að taka enga endanlega afstöðu til jessa máls, að svo komnu. Bjuggust ntenn endilega við, að þessari þing- stefnu myndt ekki slitið fyr en Þýzka land væri komið í bandalagið. Gekk alt. í þófi, af því að Luther, ríkis- kanzlari Þjóðverja hafði strengileg boð frá Berlín, að láta því aðeins leiðast til þ^ss að ganga í bandalag- ;inir fengju sæti í ráðinu. Þótti öllum þjóðum sú krafa sann- gjörn, nema- Frökkum, Belgjum og Pólverjum, en Briand og Chamber- lain hitnaði um hlýra dag frá degi. En þá kom þrumufleygurinn úr heiðskiru lofti, frá Brazilíu og Spáni. Kæmi hann óvænt, kom hann þess heppilegar fyrir Frakka og banda- menn þeirra, því þessar nýju kröfur drógu athyglina frá Póllandi. Lögðu stjórnmálagarparnir höfuð sín i bleyti, en Spánn og Brazilia fengust til þess að bíða með kröfur sínar um stundar sakir. Og i fullu trausti þess að þau myndu ekki koma fram með þær aftur, var látið boð út ganga, að Briand og dr. Stresemann, utanrikis- ráðherra Þjóðverja, hefðu loks getað Sam . kvæmt því áttu Svíar og Czecho- Slóvakar að ganga úr árssæti sínu alþjóðaráðinu, en Pólverjar að fá annað sætið til næstu kosninga, en Hollendingar hitt, af því að þeir væru taldir algerlega hlutlausir. Klöppuðu allir lofi í lófa. En skamma stund verður hönd höggi fegin. FáeinUm stundum síðar en þessi yfirlýsing kom frá þinginu, bað Senhor (herra) Franco frá Brazi líu sér hljóðs, og lýsti því yfir að hann héldi fast við kröfu sín.a, í um- boði BrazirTustjórnarinnar. Kvað hann Brazilíu gera þetta Suður>- Ameríkuríkjunum í hag, þvi þau á- litu öll nauðsynlegt að eitt ríkið það- an, að minsta kosti ætti fast sæti í ráðinu. Stoðuðu hvorki bænir né for tölur. Senhor Franco sat fastur við sinn keip, þrátt fyrir það, að full- trúar allra hinna SuðutvAmeríku- þjóþanna, er í bandalaginu eru, lýstu hátíðlega yfir því, tvisvar heldur en einu sinni, að engri þeirra væri hin minsta þægð. í þessari fyrirtekt Brazi líumanna. 'Hér hljóp þá skútan ai- gerlega í strand, að svo stöddu, sök- um þess að ekkert er hægt að sam- þykkja í ráðinu, nema í einu hljóði. Þykir öllum .auðséð, að eitthvert Norðurálfu-stórveldið, eða jafnvel fleiri, hafi róið undir Brazilíu. Þyk- ir flestum ’ sennilegast, að það séu Italir, því Mussolini er meinilla við bandalagið, og ráðið, þótt h.ann að nafninu til haldi Itölum þar. En aðrir telja Frakka munu eiga þátt. í þessu. Haf.a allir haft af ávirðingu, nema Þjóðverjar, og svo Svíar og Czecho-SIóvakar, er hlutu alþjóðalof fyrir að vilja fórna sætum sínum í ráðinu til þess að friðsamleg úrslit gætg orðið. Nú bíður alt úrslita til venjulegrar þingsetu í september í haust. Það vanst þó á, að Chamberlain og Bri- and fengu Þjóðverja. til þess að bíða með inntökubeiðni t bandalagið til haustsins, í stað þess aði stinga henni algerlega undir stól, eins og þeim var mest í mun. Sendu nú þjóðir þær, er undir Locarno>-samningana skrif- uðu, út svofelda yfirlýsingu: “Ríkiq sjö, er rituðu undir Lo>- carnosamninginn, láta í ljós von- brigði yfir þvi, að hafa ekki að svo stöddu náð augnamiði sínu, en sem betur fer stendur þó friðarverk það, sem unnið var í Locarno, að gllu leyti óhaggað ennþá. Þeint eru samningarnir jafnmíkið áhugamál nú sem fyr, og eru fast- ráðin í því að vinna að þeim og treysta þá. ?Iíkin eru sannfærð um að á næstu þingsamkomu verði öll- um þröskuldum komig úr vegi, og að fullnægt verði öllum skilyrðunt, er sett voru, svo að Þjóðverjar gangi i Alþjóðabandalagið.” Ennfremur skipaði ráðið mtlli- þinganefnd til þess að íhuga og gera tillögur um fjölgun sæfa í ráðinu sjálfu. Einnig var ákveðið, að undirbún- ingsnefnd, er skipuð var í vetur, fyr- ir afvopnunarráðstefnu bandalagsins, skyldi koma saman 17. maí í vor. Bandaríkin. ALÞJÖÐADÖMSTÖLLINN. ekki fengig meira vatn á mvlnu sína, en Locarnoklandrið, er svo átakan- lega sannaði sögusögn hans um stór- veldataflið og baktjaldamakkið. Enda hafa. aðfarir Briands, og sérstaklega afstaða Chamberlains, slegið hinum mesta óhug á fjölda bandalagsvina í B,andaríkjunum. Þar við bætist spá Alonzo B. Houghton, sem nú er sendiherra Baridaríkjanna í Lundún- um. Hefir hann ótvírætt látið áltt sitt í ljós, a<5 bandalagið hljóti að kafna í síhum eigin bragða.vef, ofnum af Norðurálfustórveldunum, sem si— felt sitia um að geta skákað hvert öðru. :— Riley-málið. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að í Bandaríkjunum haía skoðanir skifst mjög um það, hvort Bandaríkin ættu að ganga í alþjóða- bandalagið, og nú undanfarandi sér- staklega unt það, hvort þau ættu að eiga nokkra hlutdeild í alþjóðadóm- stólnum (The Wo'rld Court). Hefir bardalagið lagt fast að þeim, sér- staklega að leggja í alþjóðadómstól- inn, því hann sé algerlega utan við bandalagið, setn talið er vonLaust að' fá Bandaríkin inn í, að svo stöddu. Borah öldungaráðsmaður, er sá, sem Jjarðast hefir barist á móti því, að Bandaríkin skiftu sér nokkuð af þjarki Norðurálfumanna. Hefir hann og fylgjendur hans jafnan .haldið þvi fram, að bandalagið væri gagnslaus stofnun, aðeins til þess að halda í skefjum smáríkjunum og tefla þeim eftir geðþótta stórveldanna, en al- gerleiga máttlaust' gagnvart |hv<erju tinstöku stórveldi. Hefir það að vísu sýnt sig nýlega tvisvar, að tölu- vert hefir Borah til síns máls, nefni- lega þegar Mussolini lét Itali skjóta á saklausa þorpsbúa á Krítey, til hefnda, og fengust engar bætur, og sömueiðis að því er viðkemur ófriðn- um, er Frakkar eiga í við Rifverji í Marokkó og Drúsa á SýrLandi. — Ennfremur hefir Borah jafnan haldih því fram, að svokallaðar opinberar saniþyktir bandalagsins væru að litlu hafandi, því innan þess væri í raun réttri háð algerlega sama svikamyln- an milli stórveldanna, eins og fyrir i stríðið, og á þvi hlytu allar samþykt- ir að stranda. A hinn bóginn hefir Coolidge for- seti verið þvi hlvntur, að Bandaríkin tækju rneíri þátt í alþjóðamálum, á- saiTjt bandalaginu, en verið hefir. COOLIDGE EÐA BORAHf I suinar og haust fara fram kosn- ingar til öldungaráðsins í Bandaríkj unum, og sækja þrjátíu og fjðrir öldungaráðsmenn um endurkosningu. Er lítill vafi á því, að þar verður farið mjög mikið eftir afstöðu þeirra til alþjóðabandalagsins, eða máske greinilegar sagt, að þar verði utan>- ríkisstefna Coolidge og Borah -Jögð á metaskálarnar. Og fari svo, að Bor.ah gangi þar sigrandi af hólmi, telja allir vinir hans sjálfsagt,^ að nefna hann til forsetakösninga af hálfu Repúblíka 1928. Fari svo, er enginn efi á því, að þar fengju Bandaríkin mikilhæfann mann í for- setastólinn. Enginn veit, hvað Borah hugsar sjálfur úm þau efni. En það er víst, að hann hyggur gott til öldungaráðs- kosninganna í haust, enda gat hann Iíerra ritstjóri! 1 seinustu Hkr. fjallar ritstjórnar- grein og Salmagundi um Riley-mál- ið, eins og það kemur ykkur fyrir sjónir í Minnéota. Mascot. Eg hefi ekki séð Minneota Mascot, en auð- sjáanlega hefir snurða hlaupið á þetta mál, og hefði þó Minneota Mascot verið innan handar að fara rétt með þetta efni. *Þannig er nú málið vaxið, að fyrir tveim árum fór dr. Riley á gandreið á móti ýtns- um kenslubókum Minnesota háskól- ans. Sérstaklega var hann æfur út í Dr. Pharmalee’s Criminology, og heimtaði Dr. Riley, að bókin yrði tekin úr háskólanum. Dr. Pharmalee er nefnilega á annari skoðun á þvi efni en Páll postuli mun hafa verið. Eftir þessa heimskulegu árás á háskólann, mun Dr. Riley hafa ver- ið hálf-illa liðinn af skólaráðinu; en þega.r þessi doktor í guðfræði fór fram á það, að tala í háskólanum, þá var leyfið veitt. Sú regla er við Minnesota háskólann, að skólaráðið sér um a.llan útbúnag og undirbúning við fyrirlestra og annað, auglýsir það í skólablaðinu o. s. frv.. En Dr. Riley fór strax að taka fram fyrir hendurnar á skólaráðinu í þes?u efni, með því að senda heljaríhikla auglýsingu og ritdóm, sem hann sjálf- ur hafði útbúið, og ætlaðist til þess a.ð þetta yrði sett í skólablaðið —- og sendi um leið mikla romsu til Minneapolisi-blaðaanna, auðsjáanlega í þeiin tilgangi að fylla salinn Bap- tistum og bókstafstrúarmönnum. Og þá var það, að Dr. Kelly, ráðsmað- ur háskólans, neitaði að láta. Dr. Ri- ley tala! Ut af þessu gerði Dr. Riley voðamikið veður, sem hálffylti Minneapolisi-blöðin í rnarga daga, en háskóLaráðið svaraði með fáum orð- um og útskýrði sína afstöðu í mál- inu, og endaði Dr. Kelly svar sitt með þeim orðunr, að “Dr. Riley wanted publicity, and he got it” — og er það aðalkjarni málsins, að Dr. Riley hefir gaman af því að sjá nafu sitt á prenti, enda hefir maðurinn lít>- ið til síns ágætis annað en mælsku ■— en það er þá líkh mest mælska. Hann talar mikið, en hingað til hefir hann sagt -ákaflega lítið. Nokkrum dögum seinna leigði Dr. Riley liina .miklu Armory-höll, og helti þar eldi og brennisteini yfir há- skólann, framþróunarv-kenninguna, skynsemistrú og alla skynsemi yfír- /eitt, og endaði mál sitt með því að biðj.a alla þá, sem væru sér sammala. að standa upp og syngja ”My Coun- try, it’s thee” — þjóðsöng’ Ame- ríku — og um leið byrjaði hljóð- færaslátturinn — og allir stóðií upp og sungu þjóðsönginn. Getur ósvífnin farið mikið lengra? G. T. A. ' ) Til mcSlima baniastúkunnar JEskan. Fundur verður haJdinn í stúkunni næstkomandi föstudag þann 9. þ. m. á venjulegum stað. ofg tíma. — Allir meðlimir geri svo vel og mæti stund víslega. G. U. T.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.