Heimskringla - 07.04.1926, Qupperneq 2
2. BLAÐSlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. APRÍL, 1926.
Á giftingardag.
Mr. og Mrs. H. E. Johnson
14. febr. 1926.
Nú klappar hér vor á vangann blítí,
aS vonum þaö hvíslar undur hlýtt
a'ð opna nú alla glugga,
og hleypa þar ljósi lífsins inn
og láta þaS skína um bæinn þinn,
þaS skelfir á burtu skugga.
Og þið, sem að stígiS þessi spor,
hvað þá er indælt, að hér er vor,
sem kveður þýðustu kvæðin.
Það syngur fljúgandi um fjöll og
dal,
því fögnuðinn út það breiða skal
um guð og hans eilíf gæðin.
Eg reyni aö túlka svana söng,
því sumarkvöldin mín björt og löng
þau kendu mér þessi kvæði;
og það er þag eitt sem íslenzkt finn,
að offra á heiðursdaginn þinn,
að kveöa' ykkur þessi kvæði.
Þó reyri ykkur saman Rúnólfur,
sá rembihnútur er jaröneskur,
og bilar hjá breyskum mönnum.
Því bið eg vorsíns ástar yl,
allan leggja’ ykkur mátt sinn til
af kærleikans krafti sönnum.
Því vorsins er eilíf ástin blíð
frá ómuna fyrstu lífsins tíð,
það fögnuðinn lífi færði.
I geislum er rituð guðleg náð,
þann getur ei sannleik nokkur máð,
af lífsreynslu það eg lærði.
Svo veröi’ ykkur ástin eilíft vor,
sem upplýsi sérhvert raunaspor
og sigurinn seinast gefur.
Því það gerir sérhvert hreysi að höll,
hvar hitnnesku gæðin blómgast öll,
og Eini'ng alt örmum vefur.
XXX
Lífið eftir dauðann.
Eftir dr. Helga Pjeturss.
Hannen Swaffer, ritstjóri í Lund-
únum mun hafa skrifað eina þá bók
sem mesta eftirtekt hefir vakið á
þessu ári. Northcliffe’s Return heit-
ir hún, og er um blaðakónginn North-
cliffe lávarð, og þó þannig, að hún
segir mest af orðum hans andaðs,
Af því sem er eftir honum haft, þyk-
ir mér eina mest tiLkoma lýsingar
hans á sjálfum sér (N. R. s. 49) :
Þegar eg var á jörðunni, voru vöðv-
ar mínir farnir að veröa linir og
máttlitlir. Nú eru þeir styrkir og
þéttir. Eg er ekki tannlaus, því að
tennur mínar eru ágæta.r. Hann seg-
ir ennfremur, að hann eigi heima
uppi í sveit, og eigi þar “fagran bú-
stað með fuglum og blómum”. Höf-
undur bókar þessarar virðist vera
maður vel einarður, en hann gefur þó
í skyn, að hann hafi þurft að harka
a.f sér að setja i bókina það, sem nú
var sagt, og annaö af því tagi, og er
það ekki aS furöa, þegar þess er
gætt, hversu illa þetta kemur heim
við þá trú, að lifið eftir dauðann sé
eingöngu andlegs eðlis. En einmitt
það er það, sem spíritistar ímynda sér
svo fastlega, að erfitt hefir reynst
að fá þar nokkru um þokað, þó að
nálega megi segja, að hver einasta
lýsing þeirra, sem liönir eru, á lífinu
eftir dauSann, mæli eindregið á móti
þeirri trú.
II.
Sjálfslýsing Northcliffe’s kemur á-
gætlega heim við það, sem annar mik-
ill blaöamaður, W. T. Stead, segir
af sér eftir dá.uðann, í bókinni “The
Blue Island” (Bláa eyjan), sem eg
hefi skrifað nokkuö um áður. Stead
var ekki annar eins gróðamaöur og
Northcliffe, en stefndi hærra og var
mikfu meiri rithöfundur. ’Og ein-
kennilegt er að sjá, hvernig hans
stórkostlegi blaðamannsáhugi og rit-
höfundardugnaöur, kemur enn greini
lega fram í því, sem honum er eign-
aö eftir dauö.a,nn. Hjonum hefir þar
tekist að koma í gegn mörgu, sem
er algerlega gagnstætt sannfæringum
miöilsins, sem skrifaði fyrir áhrif frá
honum, og dóttur hans, sem var við-
stödd og hafði Stillisábrif (va.r de-
terminant). Aðdáun mín á Stead,
eins og hann er eftir dauðann, er enn
þá meiri en hún var á honum lifandi.
Sérstaklega þykir mér aðdáanlegt,
a.S honuin skyldi takast að fá í gegn
annaö eins og það, að hinumegin'sé
“everything as physical and quite as
material in every way as the world
we ha.d just finished with”. Eða
með öðrum orðum, að lífið eftir
dauðann sé Hkamlegt og efnisbund-
ið, engu síður en lífið hér á jörðu.
Menn sjá, hversu sjálfslýsing North-
oliffe’s, sú sem Swaffer var svo ó-
fús á að birta, er í ágætu samræmi
við þetta. Stead segir ennfremur, ag
það að koma yfirum, hafi engu ver
ið likara en því að koma til ókunn-
ugs lands. Og enn segir hann það
sama með ennþá meiri áherzlu: (B.
I. s. 48) : it was only like being in a
foreign country and nothing else:
þaö var einungis likt því að vera í
ókunnu landi, og engu öðru. Stead
er þarna greinilega að slá varnagla
við því, að menn reyni til að gera
orð hans ónýt með því að segja, eins
og svo oft hefir verið gert, að undir
þeim búi raunar alt antíaö en það
sem þau þýða. Og enn betur kemur
þessi viðleitni hans í ljós, þar sem
hann segir: hús þetta. (er hann hafði
sagt frá áður) var ekki á nokkurn
bí.tt draumóralegt (fantastic) ........
og þegar eg þess vegna segi hús,
þá er þaS hús (bygging, buildingi
og ekkert annaö, sem oröið á að
tákna. ÞaS verða fleiri en eg, sem
fá mikla aðdáun á W. T. Stead, ef
þeir hugleiða vel þessi ot;S, og bera
þau saman við ýmsar aðrar lýsingar
á því, sem kallað er andaheimur.
Hann segir ennfremur: Þarna eru
hús, sem ætluö eru til bóklesturs,
hljómlistar, hverskyns líkamsíþrótta.
Sérhverja. tegund af líkamlegri í-
þrótt má þarna fremja, koma á hest-
bak, synda í sjó. Meöan Stead lifSi
hér á jöröu, haföi hann ekki hald-
ið, að lífinu eftir da.uðann væri þann
ig variS, og þó hafði hann sjálfur
skrifað fyrir áhrif frá framliönum,
eins og bréfin frá Júlíu sýna, sem
Einar H. Kvaran hefir þýtt svo vel.
Þar er þessi eftirtektarverða setning:
jarðstjarnan — því að þaö var jarð-
stjarna, sem við vorum aö nálgast
— virtist ekki ólík okkar gömlu jörð.
I þýðingu Kvarans (Eftir dauðann,
bréf frá Júlíu, s. 67) : við vorum að
koma í aöra veröld, kemur hiö rétta.
ekki nógu greinilega fram. World
þýðir þarna óefað jarðstjarna; Eng-
línglendingar tala um suns and
worlds: sólir og jarðstjörnur.
III.
The Secret of Life (Leyndardómur
lífsins) heitir bók, rituð ósájlfrátt
af W. Richards, 1920, og segir þar
ýmislegt fróðlegt af ööru lífi, m. a.
þetta: Vér erum margir og úr öll-
um áttum. HúsiS okkar stendur á
fögrum völlum, þar sem eru stór-
vaocin tré í hæfilegri fjarlægð. Breitt
marmarahlið liggur ^tpp að aðaldyr-
unum. ........ Vér höfum herbergi til
aö æfa líkamann. VeriS getur, að
þér þyki þetta unda.rlegt, en vér höf-
um Hkami, sem vér þurfum að halda
vel á sig komnum, þó að þeir séu
andlegir (spiritual though they are).
— Eg tel víst að þessi síðustu orö,
séu frá miðlinum sjálfum, því að
hinn framliðni er einmitta.S koma því
fram, að lífið eftir dauöann sé ekki
eingöngu andlegt heldur einnig lik-
amlegt. 'Qg vert er aS taka það
fram, a.S “andlegur líkami” er vand-
ræðalegra orðatiltæki en svo, að það
geti stafað þaðan sem þekking er
lengra komin en hjá oss; Hkami er
altaf likamlegur. Þá er í húsi þessu,
sem veriS var að lýsa, salur, er kalla
mætti Hliðskjálf, því að þaðan má
skoöa verk og athafnir þeirra., sem
aörar jarðstjö.rnur byggja. Þá er
getiö Mtn bókasöfn geysistór og
lestrarsali, þar sem haga.r til mjög líkt
og hér á jörðu. Mesta herbergið í
höll þessari, sem framliðnir bvggja,
er söngsalurinn. Þar er orgel með
piptim úr skínandi silfri og öðrum
málmum. Einnig rnálverkasa.lurinn
er nokkurskonar Hliðskjálf, þvt að
þeir geta þar skoðað landslag á öðr-
um stjörnum. Stórt og fagurf fugla-
hús hafa þeir, þar sém er til hver
fugl, sem þeir geta fræðst eitthvað
á að athuga. Nægir þetta, sem nú
hefir verið ritað, til að sýna, að
fra.mhaldslíf það, sem verið er að
segja frá, er ekki eingöngu andlegs
eðlís. En ekki verður séð að miöill-
inn, sem bókina ritar, hafi nokkurn
grun um, aö þarna er framliSinn,
sem er að reyna til að segja frá því, opnaði augun og sá, að rúmið, sem
aS hann eigi heima á annari stjörnu. | eg hvíldi í, var drifhvítt. Kyrt va.r >
herberginu og hátt undir loft. Eg sá
jy hjúkrunarkonur, sem gengu á milli
rúmanna. ••■•.... Hjúkrunarkonttrnar
Þá vil eg geta bókar, sem heitir rvoru. góölegar í framan, og , sumar
The Witness (Vitnið). Ensk prests-
þeirra vitust vera með silfurlitnnn
kona, Mrs. Jessie Platts, hefir þar rit geislabaug kring um höfuðiö, en eg
a.S fyrir áhrif frá syni sínum, sem [ var þess ekki fullvís. ’Eg hélt, að,
hún kallar Tiny; féll hann i ófriðn- j mér kynni að missýnast. Nú hreyfði j
um mikla. 'Bókin er fróðleg mjög og eg höndina; eg kleip mig i fótlegg-j
meS því bezta, sem eg hefi lesið af [ inn og sagði: “Er mig að dreyma?’ j
þvt tagi. Tiny er auSsjáanJega á- Þarna er auösjáanlega ekki verið j
gætur drengur og berst mjög hraust- aö segja frá öndum og andaheimi, j
lega við þá erfiðleika, sent eru á að . heldur frá efnisheimi og líkamlegu
koma fram fróðleik um Hfið eftir; Hfi, í fullu samræmi við lýsingu [
dauðann, og. aldaskifti þau, sem fyr- ; Steads, þá sem áðttr var getiS. í
ir höndum ertt. Margt er þar að j
VI.
vísu aflagað mjög og misskilið, en I
þó margt, sem vel hefir tekist, sakir
þess, hve prestskona þessi er gáfuð j Enn má geta um hina stórfróðlegu
og frjálslynd. -Af bréfaskiftum við bók eftir A. Farnese, sem eg hefi
hana veit eg, að henni hefir aldrei sagt nokkttð a.f í Nýal; því .miötir
til hugar komið sá skilningur, að hefi eg ekki séð bók þessa á frutm-
sonur hennar væri að reyna til að málinu og veit ekki hvort hún heitir
lýsa Hfi á annari stjörnu. Rérna hjá A Wanderer in Spirit Land eða The
okkur, segir Tiny, eru allskonar furðtt Spirit Lands. Bókin segir frá lifinu
leg blóm, fuglar, ár og vötn. Stund- á hnetti, sem hefir bundinn snúning I
um veiða þeir í vatni þar, segir hann, [ um möndttl sinn, og þar sem því er
en sleppa. fiskunum aftur og meiða öÖru ntegin ríki Ijóssins, en hinu-
þá ekki (s. 21; s. 23). Afarfróðlegttr megin ríki myrkranna eða myrkheim-
kafli er á s. 176—7. Þegar menn nr. Sér þar aldrei sól, en þó eru
vita, Segir Tiny, aö andaheimurinn þa.r menn, og lifa hinu herfilegasta
er ekkert annað en annar hluti af ]ífi sem kvalarár og Uvaldir. Hug-
efnisheiminum (the spirit world ts myndir trúarbragðanna ttm helvíti
only another part of the material). byggja.st á slíkum stöSum. Hinn fram
alveg eins og Ameríka er hluti ar Höni Franchezzo segir nú frá för
gamla heiminum, þó að hafiö sé á sinn; 0g- nokkurra annara "anda” til
milli, þá mun þeim undireins vefða' myrkheims. 'Voru þeir sendir þang-
ljóst, að fólkið á okkar sviði er engu ! ag t;i ag reyna að hjálpa þeim, er
síðiir lifandi en á ykkar (Hér hefir þar eiga heima. Þegar leiSangurs-
Tiny sennilega ætlað að fá móðttr mennirnir koma heim aftur -— en
sína til að skrifa, að fólkið sem dáið þeir eiga heima, þar sem heitir Aft-
er, og komið fram í öðru lífi, sé ureldingarlandið, , af því að þar
Hkamlegt, engu síSur en hér á jörðu.l; er a]taf eins og um aftureldingu —
En þetta hefir ekki tekist, af því j þ£ er þeim vei tekiS og veizLa ha]d.
að það er nú einmitt höfuðsannfær- in. Veitingarnar voru aldin, nærri
ing hjá frú Platts,.a.ð Hfiðeftir dauðj gagnsæ, er bráðna á tungunni, vín
ann sé eingöngu andlégt). Þá segir sem ekki er áfengt, mjög ljúffengar
Tiny: Því nær allir ímynda sér fast- ! l^ur og ]jósleitt brauð. Því næst er
lega, að staöurinn, þar sem við eig- þeim sýnd kvikmynd af förinni, sem
um heima, sé einhversstaða.r í lausu [ þeir hofSu faris tiI myrkheims. __
lofti (some place hung up in the j Myndin er sýnd á afarstóruin fægð •
sky). Okkur finst þetta svo hlægi- um yegg flr marmara.
legt. A s. 219 er þetta svo enn frek- f Myndirnar taia 0g söngttr er þar
ar skýrt. (Hérna megjn grafar ogrrTieS| sem nákvæntlega lagar sig eftir
hinumegin) er í raun réttri alt sami | efni myndarinnar. Saga þessi er orð-
heimurinn, og mjög Hkt í sttmum in meira en 30 ára gömul, og lýsing
greinum, þo að munurinn sé aftur að á kvikmyndasýningunni þess vegn t
sumu leyti mjög mikill. A síðu 67 • sérstaklega fróðleg. A. Farnese, sem
segir þessi ágæti drengur: Við erum; soguna hefir ritaS fyrir áhrif fram_
nú að læra um lífið á öðrum jarð- ]iSinS( he]dur að hann sé aS ]ýs3
stjörnum, því að á flestum þeirra er andaheimi) en þaS er ajveg bersýni,_
fólk. 'Okkur þótti þetta í fyrstu legt, aS um_aðra jarðstjörnu er að
kaflega undarlegt, og við ætluðum , ræSa, og Hkamlegar verur, sem hana
varla að geta. trúað þvi, en brátt' byggja. Það er bezt að eg leiðrétti
komumst við aS raun um að það er j um leis raisskiining nokkurn hjá mér
satt. Brúnó kennari minn segir okk-j 5 Nýa] _ Rranchezzo kemur eftir
ur margt um Venus, Hann hefir átt dauðann fyrst fram, þar sem skugg-
þar heima. lengi og er því vel kunn-j sýnt er> ekki> eins og sagt er j Nýal<
ugur þeirri stjörnu. Hann segir, að; ^þ^nnig- að önd h.a.ns fari í likama
það sé mjög fagurt að eiga heima .1 einhvers, sem þar var fyrir, heldur
Venus, ekki mjög likt því sem er á skapar önd hans sér nýjan ]ikama á
jörðinni, en miklu líkara þeim hluta Rökkurlandinu, Ijótan og vesalan.
andaheimsins, þar sem eg á nú heima. [ Eftir ag hafa dva]ig þar um tima(
— I þessum orSum kemur skemtilega deyr han’n aftur og kemur þá fram
fram, að andaheimurinn er á stjörn-já Dagrenninga.rlandinu í nýjum og
um. ÞaS er á annari stjörnu, sem betri ]ikama ASferSin ti] aS átta
Tiny á heima. Hann á heima þar sig á þessU( er aS {a]a yis framliSna.
sem er líkara jarðstjörnunni Ventts, á þann hátt sem má meS tilstyrk
en yor jörð er. En annars mun hér j miSla> og ]esa sem f]estar ]ýsingar(
ekki í raun réttri vera um Venus að og bera saman. Þetta hvorttveggja
ræSa, heldur stjörnu í öðru sólkerfi. hefi eg gert og Iesis SVQ tugum þús_
Tiny segir, að Brúnó veiti hið unda skiftir af blaSsíðum, í þessu
mesta athygli því sem nú er að gérast skyni Þykist eg ekki yita neitt „leS
á jöröu hér. Og það er ekki ótrú-
legt. Hann var einn sá maður, sem
merkilegast verk hefir unnið til und-
irbúnings hinni stórkostlegu stefnu-
breytingu, sem nú fer í hönd, og
mest lagði í sölurnar. Hann gerði
meira til að bjarga mannkyninu en
nokkur maöur annar, og honum var Þegar nú þc*s er gætt, að|í hverri
launað með því að leika hann eins lýsingu á lífinu eftir dauðann kemur
og stórglæpamann af verstu tégund. ljóslega fram, að það líf er Hks
Þa.ð væri ekki lítið fróölegt að vita, eðlis og lífið hér á jörðu, þá mætti
hvað drifið hefir á daga Brúnós i æta, að ekki væri erfitt að fá þá, sem
þessi 325 ár, sem liðin eru frá dauða á annaS borð taka nokkuð mark á
hans, og af fáum mundi vera meirí slíkum lýsingum, til a.S átta sig á
saga. Er þess nú ekki langt aS bíöa, því, aö eftir dauðann er lifaö áfram
að vér veröum fróðari miklu um slík á öðrum stjörnum. En alt ööruvísi
efni en verið hefir. Það er ekki vafi hefir þó mér þetta reynst. Eg hefi
á því, að sögur af æfi fra.mliðinna skrifast á um þetta mál við margt
eftir dauSann, verða þýðingarmikiil gott fi^lk í mörgum löndum, og nið-
þáttur í bókmentum náinnar fram- urstaðan helzt orðið sú, að ekki
t'ðar. mundi sigurs auðið verða á annan
_. ; hátt en þann, að fyrir viðleitni mína
V. , mundi framliðnum fara a.S takast að
koma því fram, með tilstyrk miðla.
Fróðleg lýsing er í ágætum fyrir- að þeir séu ekki andar í andaheimi,
I lestri eftir próf. Harald Níelsson í heldur líkamlega.r verur! iá löðrum
Morgni síöasta. (VI, ljs. 6—7). Einn_ stjörnum. Og að vísu er þetta nú
j 'ÍT þar segir frá maður, sem féll 1 fariB aö takast. Arið 1922 kom út í
I ófriðnum mikla: “Eg fann, að eg Los Angeles, vestur viö Kyrrahaf,
var í rúmi, en eg vissi ekki hvar. Eg bók sem heitir “By Wireless froni
tneiri vissu en þaö, aö liía.S er át-
fram eftir dauða Hkamans, og að vistt
á öðrum stjörnum, og—í nýjurn lik-
ama.
VII.
Venus” Þráölaus skeyti frá Venus),
eftir Ch. H. Taylor, B. Sc. Bókin
eý þersýrrilega iþygð á qsjálfráðri
skrift. Höfundurinn hefir fengið
samband við vísindamann, sem hann
segir aS eigi nú heima á Venus. en
hafi áður lifað hér á jörðu. Það er
mjög eftirtektarvert atriði, aS bók
þessi er rituö á sama tíma og 3.
hefti Nýals, og langfróðlegust er
bók þessi og lausust við misskilning,
þar sem hún fæst við sama efni og
hann. Þarna er beinlínis tekiS frant.
að íramhaldslífiö sé Hkamlegt, og á
öðrum stj^rnum. Marz, segir þar,
sé nokkurskonar Víti fyrir íbúa vorr-
ar jarðar, þeir endurlíkamist þa.r, sem
ekki hafi vel stefnt þegar þeir lifðu
hér á jörSu, en á Venus þeir sem vel
hafi lifað. Venus sé nokkurskonar
Paradís. Þó deyja, menn þar, og
koma frarn á Júpíter, ef þeir hafa vel
stefnt, en á Merkúríus,.^ef þeir hafa
ekki veriö framfaramenn svo sem
þurfti. Mercúríus er síðasta jörðin
af því-tagi; eftir það flytja rnenn á-
valt á betri og betri staði. Mjög þyk-
ir mér þaö vel sagt, að hér á jörðu
séu engir, setn hafi lifað áöur, engin'
reinca.rnation eigi sér hér stað. En
ekki er það rétt, að hinn framliðni
vísindamaöur, sem Taylor hefir feng
ið samband viS, eigi nú heima á
Venus, eða það, a.ð menn eigi heima
á hverri stjörnunni eftir aðra í voru
sólhverfi. JHeimkynni þeirra, sem
deyja búrt af þessari jörð, verða i
öðrupi sólhverfum. En þrátt fyrir
þennan 'misskilning og marga.n ann-
an, er bók Taylors ákaflega dýrmæt,
vegna þess, að þar er skýlaust tekinu
fram þessi höfuðsapnleikur, að menn
endurlíkamast eftir dauSann, og lifa
síðan á hverri stjörnunríi eftir aðra
Vestur við Kyrrahaf er betr,a. til sam
bands við íbúa annara stjarna tn víð-
asthvar annarsstaðar á jörðu hér, og-
því að vonum, aS í Kaliforníú skyldi
fyrst takast að koma fratn þessutn
höfuSsannindunt. I Kaliforníu á
heima Mr. Wallace, sem Conan Doyle
segir að hafi fengið samband við
anda á jarðstjörnum, sem fvlgja sól
þeirri er Aldebaran héitir, og íbúa
enn annara sólhverfa. Þar er prófess-
or Campbell, sem sa.gt er í blöðunum
t haust, að gert hefði einhverjar upp
götvanir um Hfig á öðrum stjörn-
um. Þar er skáldið Edgar Rice Bur-
roughs, sem skrifaS hefir ágætar
sögur frá Marz (Martia.n Romanc-
es); þó að talsvert sé af skáldskap
saman við, þá ræðir þar um sögur
úr ööru Hfi, sem lesa má sér til mik-
jls‘fróBleiks. Að í Kaliforníu er nær
veriö himnaríki, en á öðrum stöðum
á jörðu hér, marka eg af því, að þar
hefir fyrsta tilraunin verið gerð til
þess að vekja athygli vísindam.anna
á uppgötvun minni á því afarþýSing-
armikla náttúrulögmáli, sem eg hefi
nefnt Law of Determinants. Þá til-
raun hefir gert Mrs. Harriet L.
Green, gáfukona mikil og rithöfund-
ur, og svo vel mentuð, að hún les
ritgerSir um vísindalega eðlisfræði.
VIII.
Höfundur bókar þeirrar um endur-
komu Northcliffe’s, sem eg gat um
í upphafi þessa máls, segir að ha.nn
hafi hlýtt á ræðu, þar sem Sir Ar-
j thur Conan Doyle fór mjög áhyggjuj-
þrungnúm orðum um framtíö mann-
kynsins. LeiStogi hans í æöra heimi
hafði frætt hann. Leiðtoga þessum
tókst fyrst að gera vart við sig í
desember*) 1922. Segir hann ag illa
muni fara ef ekki verði mikil brevt-
ing. CSome grea.t change is needed).
Það er mín ætlan, að þetta sé rétt
mælt. Eg hýgg, að ef ekki kemst
á gagngerS breyting, þá muni a. m.
k. Evrópa verða í rústum fyrir lok
þessarar aldar, þannig að ekki sé
viðreisnar von, en á næstu öld muni
hiö hvíta mannkyn bíða Jullkominn
ósigur alstaðar á jörðunni og verða
alda.uða. Það er aðeins eitt ráð
til að afstýra þessari óhamingju, og
það er, að fá rniklu fullkomnara satrn-
| ba.nd við æðri verur, en áður hefir
verið. En frumskilyröi fyrir því, að
slikt samband geti orðið, er að menn
fari að skilja aðallögmál lífsins, og
viti, að þessar æðri verur eigi heirna
á öSrum stjörnum. Gæti eg fengið
alla Tslendinga, sem til greina geta
komiö fyrir vitþroska sakir, til að
skilja, að það er sannleikurinn, sem
hér er verið að segja, þá myndi sú
*) I sama mánuöi sem prentuö
þýzk grein eftir mig....
þjóð, sem verið hefir einna ógæfu-
sömust á jörðu hér, •■*ttpp frá því
verða hin gæfusamasta. Enginn má
skilja þetta svo, sem eg teldi það
neitt sérlega æskilegt, að ein þjóð
væri gæfusömust þannig, að hún
væri dálítið minna ógæfusöm en aðr-
ar þjóðir. Það sem vér eigum að
vilja, er að allar þjóðir verði gæfu-
samar, þannig, að það veröi gott að
lifa, fyrir alla. En til þess að það
geti lánast, þarf hugarfar vort að
lagast, og vit og Hkamsstyrkur að
aukast að miklum mun. En fvrir
bætt samband við æðri' verur, getur
þetta orðið. Og mun verða. Þvi
að upphaf hinar miklu breytingar e*
nú ekki langt undan. Og a.f alhug
óska eg þess, að ekki veröi hér enn
stórslys á sjó og landi, áður en sú
sljóa og öfuga hugsun, sem allri fyr-
irstöðunni veldur, færist svo til betri
vegar, að guðlegúr kraftur nái að
hjálpa.
14. desember 1925.
----------x----------
Mark réttvísinnar.
Niðurl.
En frá þessunt degi tók eg eftir
breytingu á Maríu. Það var ekki hægt
að kalla það þunglyndi, því hún var
jafn brosleit og glaöleg. sem áður,
þegar eg v,ar í nánd við hana, en þaö
komu að henni köst þannig, að henni
féllust stundum algerlega hendur alt
í einu, og það jafnvel þó hún væri
að gera eitthvað, sem krefðist alls
huga hennar. ívg tók eftir því, að
hún fölnaði þá snögglega og starði
] út í bláinn í nokkrar sekúndur, án
þess a.S hún virtist þó taka eftir
nokkru sérstöfút. Það var auðséð
að hún hafði ekki stjórn yfir þessu,
og eins, að henni líkaði ekki að
Iáta mig verða þess áskynja, því hún
roðnaði æfinlega, ef hún sá að eg
hafði orðið þessa var.
Hún sáumaði mikið þessa daganar
og sérstaklega v.ar það, þegar hún
var við þessa sauma, að þessi leiðslu
köst vöruðu lengur en annars. Eg
skifti mér ekkert af þassu í fyrstu,
áleit það eftirkost af þe^sari sjón,
sem hún hafði séð, og að tíminn
myndi jafna það sniám saman.
En þegar eg sá að þessttm köstum
fækkaði ekkert, a.ð þau jafnvel fjölg-
uðu, og eins að hún fór að fá fölvara
yfirlit, 'og eg líka sá þess oft merki,
aö hún hafði grátið, þá skildi eg aö
svo búið mátti ekki standa. Eg hlaut
að gera eitthvaö. En hér var ekkert ■
hægt að gera, fyr en búið var aö
komast fyrir nieð vissu, hvaða þrauta
hug hún væri að glíma við. Og einí
vegurinn yar a.ð spyrja hana að
því, ef hún vildi þá segja það. Það
var ekki sársaukalaust fyrir mig að
framkvæma þetta, þa.r eS eg vissi,
eða þóttist viss um, að eg væri fyrsta
orsökin; en samt hlaqt þetta að ger-
ast. Mér fanst í fyrstu, að hún ætla
að verða treg til að trúa mér fyrir
sannleikanttm. Fyrst var þetta éin-
ungis hræðsla og missýning sjálfs
mín, eftir því sem hún sagði. Svo
þegar eg lét ekki undan, þá var
þetta aðeins hennar eigin heimska,
og einungis af því aö hún væri ekki
eins og hún ætti að sér að vera. Eg
skildi strax, hvað hún meinti; — mig
hafði grunað þetta áður, en eg lét
mér ekki þetta nægja; fanst ástæðan
liggja enn dýpra. Og þangað til var
eg a.ö spyrja, að hún kastaði sér
grátandi í faðm ntinn, og sagði mér
hvaða voða hugsun hefði gripið sig,
þegar hún sá örin hræðilegu á bak-
inu á rqér. Hún hafði þá hugmynd
um að hún ætti barn í -vændum, og
henni datt í hug, hvort þ.a.S gæti skeö,
að þessi mörk kæmu fram á barninu
okkar, þegar það kæmi í heiminn.
Mér varð ógreitt utn svar; eg hafði
aldrei hugsaö málið frá þessari hlið;
en var nokkttö eðlilegra, en að móð-
urumhyggjan bæri fram þessa spurn-
ingu ?
Eg hafði oft heyrt talað um alls-
kona.r mörk, sem höfðu komið fram
á ibörnunum, af þeirri orsök, að móð-
irin heföi á meðgöngutímanum orö-
ið yfir sig hrædd, og þá áttu þesst
mörk æfinlega að líkjast því, sem
hræðslunni hefði valdið. Eg trúði
þessu ekki, en_ ef satt væri, að trúin
gæti gert kraftaverk, var þá nokkuð
ólíklegt að hræöslan, sem í fullveldi
sínu er að likindum jafnsterkt afl —
við getum sagt það gagnstæöa um
trúna — geti þá einnig gert krafta-
verk. Aö trúin til hins góöa geti gert