Heimskringla


Heimskringla - 07.04.1926, Qupperneq 5

Heimskringla - 07.04.1926, Qupperneq 5
WlNNIPEG, 7. APRÍL, 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Þ J E R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Frelsunin. Lúterskur í ungdóm alinn alla sína ftæðslu hlaut; hafði leiðin verið valin, að vegamótum sporin talin, sjálfur eygði hann aðra braut. Og á nýjum vizku-vegi varð hann frjáls á næsta degi; sannleikanum ljúfur laut. Var úr leifum lífs og dauða liðinn burt í æðri geim — Þá var hirðir sinna sauða svip-þungur á stundu nauða, vildi að lagið lifði í þeim. — Líkast var sem óláns andi ávöxt bæri að þessu landi, af vantrúnaði hér í heim. Hafði þessi breyski bróðir beygt af rétttrúnaðar-leið. Þó þeir væru grannar góðir, en gengju aðrar trúar slóðir: “Þeirra sálar sektin beið.” Skyldi hver, gegn viti og vilja, varast það að sjá og skilja vegamerkin hrein og heið. “Þá er trúin þyngst á metum, þegar vanda að höndum ber. Meistarans í fótspor fetum, frelsum alla sem við getum, — — Líka þann, sem frá oss fer. Myndum orðróm, út svo berist, í andlátinu við hann snerist til styrktar þeim, sem eftir er.” Þó var sektar seyðings þunga svikið inn í ráðhag þann. Varla fanst þar til þess tunga að tæla bæði gamla og unga, samvizkan af blygðun brann. “Hér er ímynd öreiganna, eina af dætrum syndaranna meitt og svívirt hefir hann.’’ Bárust þessir ilsku ómar upp að sæti meistarans. Þungir urðu drottins dómar, dauðamerki og innan tómar kenningarnar kristins manns. Til að skýla skálkapörum með skynhelgi og fals á vörum notað ennþá nafnið hans. G. Ó. E. fólki sannindi breytiþróunarkenning- arinnar. I lýsingu af safninu, sem birtist í stórblaðinu New York Tim- es, er /neöal annars þetta: “Síöasta stígiÖ í breytiþróunarsýningunni er salurinn, þar sem þroski mannsins er sýndur meö beinagrindum apa og manna, og meö niöurröíjun beina- grinda og eftirmynda ófæddra barna frá fyrsta til níunda mánaöar. En á þeim tímum tekur fóstriS mynd- breytingum, sem fj'Tgja breytiþróun - inni.” Og ekki nóg meö þetta, prestarnir í New H.a.ven, þar sem Yale háskól- inn er, hafa, samkvæmt síSari fregn- um, fallist á þa'S, aS safniö veröi aö nota til þess, aS kenna skóla.börnum sannindi breytiþróunarinanr. Þeir fara ag líkindum aS verSa nokkuS margir, sem tilheyra. hinum andlega þorparalýS. G. A. ÍVulr^trKr í trUJL^ Jb ivo qjxjibs $o A, m±LA*jC-t vb'iuj f&Jrtrö iA tlvp CCmvOTxj rj)J IO Bannmálið í ^Bandaríkj-1 unum. Bannmálig hefir um langan tínia veriS eitt af aSal-umræSuefnum og áhugamálum BandiiríkjaþjóSarinnar. Hefir í seinni tíg risiö sterk alda St. James Private Continuation School and Business College Portage Avc., Cor. Parkview St., St. Jcmes, Wiunipcg. Auk vanalegra námsgreina veitum viS einstaklega góSa til-. sögn í enskri tungu, málfræSi og bókmentum, meS þeim til- gangi aS gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öSrum þjóSum koma aS láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófiS, sem er ekki erfitt, geta Ur bænum. Mrs. Valgeröur F. Helg.ason, móS- ir þeirra Jóns og GarSars Gíslasona, er nýkomin tjl bæjarins vestan frá hafi, þar se mhún hefir veriS í nokkra mánuSi. Henni fanst mikiS um veö^- urblíSu og náttúrufegurS þar vestra, og sagSi vellíSan Islendinga ágæta og gestrisni þeirra framjúrskaraiKb. Mrs. Helgason dvaldi aSallega hjá systurdóttur sinni, Mrs. Sampley i Bellingham, Wash., og systur sinni Mrs. L. Grimsson í Portland, Ore., en kom líka til Blaine, Seattle, Van- couver og annara. strandbæja. Hún biSur Heimskringlu aS flytja öllum vinum sínum ástarþakkir fyrir góöa viSkynningu og óskar þeim alls góðs i framtíöinni. Chicagosýningarnefndin biSur aö láta þess getiS, aS $5 gjaldiö sem þurfti aS greiöa a.f munum, er sendir voru suSur til sölu, er nú í burtu falliS. Veröa þannig allir sýningarmunirnir, sem komiö er i hendur nefndarinnar, sendir á sýn- inguna og til baka aftur, eigendum cffa scljendum aff kostnaffarlausu. tín einskonar söluskatt, eöa svonefndan ‘bonus”, veröa þeir aS greiöa af söluverSinu, er fá gripi selda, hvern einstakan fyrir $50.00 eöa’ meira. Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ' ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg Dr. Tweed tannlæknir verður aö Ginili miövikudaginn og fhntudaginn 14. og 15. þ. m., og aö Arborg miö^ viku- og fimtudaginn 28. og 29. þ. m. ^élt aS styddu sína skoöun. En viti fitstjórinn ekkert annaö um dr. Jor- An en þaö, sem hann hefir fengiS lestur þessarar greinar, mætti ^enda honum á þaö í allra mestu vin- attu, aS dr. Jordan er breytiþróunar- ntaSur af fylstu sannfæringu, mjög trjálslyndur í trúarskoðunum og langt ffá því aö vera á nokkurn hátt stuSn- ,ngsmaSur þeirrar stefnu, sem ritstj. Lögbergs fylgir í þeim málum. Vit- nnlega er hann á móti öllum firrum 1 nafni visindanna, og ein firran, sem ihann ræSst á, er sú, aö mannkyniö Se komiS-út af mismuhandi apateg- nndum, eftir litarhætti. Hvort sem r>tstjóri Lögbergs skilur þaS eöa ekki skilja víst flestir a.Srir, aS and- niæli gegn ööru eins og því, eru eng- ar efasemdir á sannindum breytiþró- nnarkenningarinnar. En annars^er alt þetta t,al um apa- taSerni mannanna aö miklu leyti frá andst;gSingum breytiþróunarkenning- ar,nnar komiö. ÞaS sem vísindamenn ^nlda fram, er, aS lífiö alt, bæöi an. ÞaS má t. d. nefna “The Hall nienn og apar og allar sképnur, alla of the Age of Man” í náttúrugripa- þó meginatriöiS, þ. e. lífsþroskinn. sem mestu máli skiftir. Og fyrir því hafa vísindamenu fært góS rök, sem allir, sem vilja, geta kynt sér. Hvort beint saniband er á milli apa og manna, þannig aij næstu liöir í þróuninni á undan manninum hafi veriö apar, fé eg ekki séS aS skifti miklu máli. Breytiþróunarkenningin í held sinni er rétt, aS dómi þeirra manna, serp beZt eru færir aS dænn um þaö, en allar gamLar sköpunar- sögur eru barnaskapur og bábiljur einar. Þó aS okkúr hafi veriö kent annaö í æsku, þá er það jafn rétt fyrir því, þetta er sannleikur, sem engir menn geta brotiö á bak aftur. Ný sannindi verða yfirleitt aldrei brotin á bak aftur. Fr,a.m að þessu hefir hinn stór- fenglegi og fagri sannleikur breyti þróunarkenningarinnár legiS graf- inn i bókum, en nú er það verk haf- ið sumstaöar, að breiSa hann út og gera ölluin hann ljósan og skilj,anleg- sem eru *erh niöur aö amöbunum, s ^*gstu og einföldustu lífsmyndir, er nienn þekkja, hafi breyzt og þrosk- ast — þaS sé alt í breytiþróun ‘og verið, ekki aöeins um nokkrar bafi túsundir, heldur miljónir ára. Þetta s'Ielda stagl hinna þekkingarsnatiSu andstæS/nga breytiþróuúairinnar uni a® menn séu, samkvæmt henni, út af °Pum komnir, er ekkert annað en til- raun til þess, að gera. skoöunina i heild sinni óaögengilega i augum al- safninu í New York, sem hinn frægi vísindamaöur Henry Ea.irfield Os- born, veitir forstöðu. Þar er þrótin arferill mannsins sýndur meS eftir- myndun af líkömum frumanna, er bein hafa fundist úr á ýmsum stöð urn. Þá má og nefna nýtt náttúru gripasa.fn viS Yale-háskólann, seni opnaö var nú um síðustu áramót Annar nafnkendur vísindamaöur prófessor Richard Lull, er forstööu- maSur þess. ' Hanti hikar sér ekki gegn þeim, og er nú verið aS reyna j byrjaS strax. meS oddi og eggaö fá svo rýmkaS o Skrifiö, eöa sækiS persónulega um inngöngu frá klukkan .. , ■ v , ... v. , j ' 8—10 að kvoldtnu. Gjald fra $5.00 a manuði og hærra. til um þau, aö le\ i vert t neyz a og j ^ Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. sala á öli og ávaxtavínum. Þar er j j Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, betit á aS snúa við ramman reip aS draga, því bann- ’ j sér til hans. Simanútner N-6537 eöa A-8j)20. iS var gert að grúndvallarlögum frá ^ * upphafi, eins og allir vita. ÞaS er j “ því ófyrirsjáanlegt enn, hvort þetta muni takast; þó er það ekki ólíklegt. Andbanningar hafa mjög hampaS bölvun bannsins og ekki aS ósekju, fljótt á litiS, því pukurssala á eitur- vínutn er afskapleg og ofdrykkja hef ir þótt gífurleg meðal ungra manna. Þó mun árangur bannsins veröa alt annar, þegar skýrslur og aðrar staS- revndir eru krufSar til mergjar hlut- dægnislaust. Eftirfarandi grein sting ur æöi. mikið í stúf viS þaS, sem tíö- ast er aS heyra, þegar rætt er um banhmálið. Hún ef skrifuS af “Spectator”, einum af riturum tfearst, og birtist í þeitn blöSum ný- lega: Hr. Gifford Gordon kom hingað frá Ástralíu í þeim sérstaka tilgangi að kynna sér vinbanniS. A þeim tima sem hann var aö kynna sér það, ferS- aSist hann 3500 mílur og átti tal viö dómara, lögreglustjóra, viöreisnar- j hús (houses of correction) ofdrykkju lækningastofnanir o. fl., til aS afla sér upplýsinga. Hann heimsótti eng- en in bannfélög. Hann var að leita aö fóhlutdrægum og ófordæmdum staS- revndum. I i I } I I i í I i 9 ViS viljutn vekja athygli allra, sem þurfa aS uota eggjakassa, aS við seljum þá mikiö billegar en heildsölu- félögin. Neglda 29c. Oneglda (in shooks) 25c. MeS því aö ta.ka þá ósamansetta má spara sér fuljan helming af bur'ðargjaldi. Tliorkclsson Box Mfgs. 1331 Spruce St. “Engin skilvinda búin til nær betur rjómanum” t>etta vgru orí5 mikilsmetins rjómabs í Vesturlandinu, eftir atí hafa nákvœmlega reynt BALT/C High Grade Cream Separator Búin til i niu mismunandi stærtium. Baltic-verksmitSj- an hefir nú 40 ár búiti til þær beztu skilvindur. Meir en 1,000,000 i brúki. vinnur auSveldlega, endist lengi, þægileg ati hreinsa, skiftist á diskum, skálin í jafn- vægi. Fuil ábyrgB, skilitS aftur, ef ekki ánægtSir. Skrif- iö eftir upplýsingum og látiö oss vita hve margar kýr þér mjólkiö. Borgað fyrir gamlar skilvindur. ROBINSON-ALAMO LIMITEO 140 ST' 1918. Fasteignasalar þökku'Su mættir frá Colorado, Oklahoma, Tex- banninu aö miklu leyti þessa gifur- legu aukningu. Hann hefir kynt sér amertska banniS í meira en þrjú ár, og hér fara á eftir nokkrir af fundum hans: Því hefir verið haldiö fram, aS bannið hafi aukiö fremúr en lækkað / tölu ofdrykkjumanna. Sem mótsögn viS því segir hann, aö dr. Neil í Los Angeles, sem átti einu sinni sextíu og átta stofnanir og sem í gegnum þær haföi. 125,000 sjúklinga undir höndum á tólf árunum síöustu fyrir banniS, hafi þvt nær orSið atvinnu- laus eftir aS bannið var búiS aS standa í tvö ár. S A G A. gefur annaðhvort sjálf.a. sig eða pen inga fyrir snjallar þjóösögur (þvi styttri, þess betri), frásagnir ög at- buröi úr lífi Islendinga aS fornu og nýju, vestra sem eystra. Þ.a.r me'S' tal- in öll munnmæli, heppileg og hnyttin svör' og skrítlur, dulsýnir, merk fyr- irbrigöi, sagnir um afburða karl- mensku, finii, hreysti og hetjuskap, og annaS þessháttar góSgæti. I. bók II. ár, kemur út um mitt sutnar og verður mjög fjölbreytt að efni og höfundum. Þeir, sem vildtt send.a. þjóösagnahandrit í næstu bók, ættu aS vera búnir aö þvi fyrir maí- lok. Saga eignast óSttm vinþ eklci síSur austan hafs en vestan. S.A G Á. 732 McGee St., Winnipeg, Man. Can. I Dwight, Illinóis, fann hann aö hin fræga Keely Cure Building, | stærsta. bygging í þeirri grein í heimi, hafði veriS seld Bandaríkja- stjórninni eftir ,tveggja ára bann. Dr. Keely er samt ennþá að lækna í Dwight, en lítiS niúrsteinshús er honum nóg nú orSið. Hann átti einu sinni fimtíu sjúkrahús. Fyrir banniS voru *ngir verka- manna sparisjóðskankar til i landinu. Nú eru $29,000,000 á vöxtum í spari sjóSum þeirra. Þuri’iður... as, Nebraska og New Mexico, og gengu þeir þar frá samning, sem verSur lagSur fyrir samlögin í þess- um rtkjutn.. Eftir fyrirmynd can- adisku samlaganna, verSur sölusam- bandlnu stjórnaS af tveim fulltrúum frá hverju riki. Framlög í styrktarsjóð Björgvins Guffmundssonar. Aður meðtekiS $233.00 Kári, Leslie, Sask * 100.00 Júlíus Jónsson, Mozart . 5.00 Dr. B. J. Brandsson, Wpg. 25.00 J. Jón.a.sson, Ft. Rouge . 5.00 Frá ónefndutn, Leslie —- ... 25.00 Mr. og Mrs. Thorbergur Thor- valdsson, Saskatoon .... — - 25.00 J. J. Swanson, Wpg 10.00 W. H. Olson, Wpg. 2.00 Oddbjörn Magnússon, Wpg. 10.00 $440.00 Bellevue spítalinn i New" York stundaði árlega 15,000 ofdrykkju,- sjúklinga fyrir banniS. SíSasta ár haföi hann aðeins 6 hundrttS. 2061 dóu af víneitrun í New York á fjórum siðustu vin-árunum, en 835 á fjórum fyrstu vinlausu árunum. AriS 1921 haföi Bridewell hegrn- ingarhúsið í Chicago 8000 færri fanga heldur en 1917. I New York ríki var fangatal.au frá 1915—1918 saman lögð* 59,250; 1920—1923 var hún 14,977. * 1922 var kostaö $112,385,000 á hverjum mánuði til að byggja ný heimili. ÞaS er finun sinnum meira Hveitisamlagið. BREZKIR BÆNDUR TALA UM SAMLAGIÐ. jr Á fundi Howden Yorkshire dcildar innar í National Farmers Union of Great Britain, talaSi Mr. H. J. Winn um starfsemi canadisku hveitisamlag- anna, og lét í ljós þá skoSun, aS brezkir bændur ættu aö mynda slík samtök sín á meöal og gera samband viS Hveitisamlagiö. Hann ráögerSi aö inleiða máliS á fundi kornmákn- nefndar félagsskaparins í London i næstu viku. ,Hann vitti hart aögerðaleysi mat- vörunefndar rikisins, sagöi að hún léti sig engu skifta um verSlækkuu á matvælum, en sé ávalt reiðubúin aS starfa þegar um veröhækkun sé að ræða. Suffvesturríkin mynda sólusamband. Beinn árangur a.f alþjóSasantbandi Hveitisamlaganna i St. Paul, er nú þegar séSur. Sex hveitisamlög i Bandaríkjttnum hafa. myndaö meS sér sÖlusamband, á fundi sem halditin var í Wichita, Kansas, 22. marz s.l. MeSal annara var Mr. Colin H. Bur- nell viðstaddur þar. Fulltrúar voru DINOYION- AMERICAN Til og frá Islandi FrlSrik VIII, hratS- um Halifax skreióasta skip 1- J síglingum til NortS- efia ftew York urlanda. Sérstök Skemtifreð rrteð E.s. “OSCAR II ’ frá Halifax 1. maí. Siglingar frá New York HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með -afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. “Hellig Olav” .. “Oscar II. “Frederik VIII” “Unite^d States” “Hellig Olav .... “Oscar II.” .... “Frederik VIÍI" United States” 15. Apríl 29 Apríl 11. Maí .. 20. .. 29. .. 10. 22. .. 1. Mai Mai Júní Júni 'júlí Fargjöld til Islands aöra leiS $122.50 Báffar leiðjr ........:..... $196.00 SjáiS næsta umboösmann félagsins eSa aöalskrifstofu þess viSvíkjandi beinum ferSum frá Khöfn til Reykja* víkttr. Þessar siglingar stytta ferSa- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. niennings. F,n í raun og veru er þaS[við a.S nota safniö til þess aö kenna T. E. Thorsteinsson Scandinavián- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to write, to speak, to pass in^ any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRB, DAME and DONALD.— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence. J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.