Heimskringla - 07.04.1926, Side 6
ÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. APRÍL, 1926.
Víking
urmn.
Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld.
Eftir
CARIT ETLAR.
‘Vert þú alveg óhræddur,” svaraði Tota
um, að grunur sinn væri réttur; en ekki mintist
hann á það við nokkurn mann, lét það eiga sig
sjálft; en hélt áfram að veita gerðum hans eftir-
tekt.
Þegar hann þetta kvöld sá hann læðast í
gegnum virkishliðið, var hann sannfærður um
pretti hans, og áliet það skyldu sína að segja
riddaranum frá því.
Hann gekk því strax inn í höllina og inn í
hlæjandi. “Við skulum haga því þannig, að við herbergi Álfreks. Alt var kyrt og rólegt í her-
- verðum færir um að ráða við hann. En hún ' berginu; ljós logaði á litlum lampa, sem kastaði
Kristín, unga stúlkan, sem flýði til ykkar með birtu sinni á Álfrek, þar sem hann svaf. Jörund-
Jörundi Hring; hvernig líður henni?”
I ur áleit synd að vekja hann, settist því á stól
“Ágætlega; hún stundar riddarann og bind-i í forklefanum, í því skyni að bíða þar þangað til
ur um sárið, sem eg veitti-honum í öxlina fyrir að riddarinn vaknaði.
stuttu síðan. Hún er í næsta herbergi við hann.’ j Þannig leið nokkur stúnd> Jörundur var
“Eg er hræddur um að hún fái órólega nótt,’ j þreyttur eftir áreynslu liðna dagsins; augu hans
sagði Tota brosandi.
J lokuðust, og von bráðar féll hann í fastan svefn.
‘Og eg vona að hendi mín liitti betur í nótt! Dyrnar hafði hann skilið við í hálfa gátt, þegar
heldur en örin gerði síðast.”
Svo skildu þeir. Tota fór aftur til herbúð-
i hann gekk inn um þaér.
Þegar Þjóðverjarnir komu upp í ganginn fyr-
anna, en skyttan læddist hægt og með varkárni ir framan herbergi riddarans, námu þeir staðar
heim að Pálsstöðum.
Hlyjómopið.
Hermennirnir lágu enn kyrrir á jörðinni í
kringum ölfatið. Þeir voru því sem næst allir
drukknir, sungu og orguðu eins og brjálaðir
menn. Sumir höfðu skriðið til linditrjánna, sem
stóðu í röð fyrir innan virkisvegginn. Þar völdu
þeir sér pláss í grasinu, til þess að sofa úr sér
ölvímuna. Um gæzlu hallarinnar hugsaði eng-
inn.
Þegar skyttan opnaði virkishliðið, varð hon-
um bilt við að mæta háum manni í herklæðum
Álfreks. Hann hopaði' á hæl allskelkaður, en
áttaði sig strax, þegar) hann af málrómnum
þekti að það var Jörundur.
“Hvers vegna kemur þú svona seint?’’ spurði
Jörundur. I
“Ó, eg hefi verið á veiðum; eg sá krúnu- er*nc^’ þeirra.
“Hver skrattmn!”
j og hlustuðu.
Þeir heyrðu hinn djúpa andardrátt Jörund-
1 ar, og sáu glætuna af lampaljósinu.
“Fjórir á móti einum,” hvíslaði Tota, um
j leið og hann reyndi að láta ekki bera á titringn-
' um, sem greip hann á þessu afgerandi augna-
bliki. “Mér finst það vera nægilegt. Eg skal
J verá. á verði hérna við dyrnar, svo enginn geti
komist inn til að hjálpa honum. Og nú til
starfa!”
Þjóðverjarnir opnuðu dyrnar og gengu inn.
Á sania augnabliki opnaði Jörundur augun.
Þegar hann sá þessa fjóra menn koma inn, og
heyrði skröltið í skjöldum þeirra og herklæðum,
grunaði hann strax, hvað á seiði var; hann skelti
hurðinni að herbergi Álfreks í lás, og stökk svo
hugrakkur að veggnum, þar sem breitt og gamalt
tvíhendissverð hékk.
Þegar hann var búinn að ná því, tók hann
sér stöðu í dyrunum, og spurði Þjóðverjana um
hjört læðast innan um kjarrið í myrkrinu, og
hróþaði einn (þeirra.
Maðurinn er vaknaður. —Nú, því betra.’
datt íhug að eg ætti að ná honum, svo riddarinn
gæti fengið steik á morgun, en þrátt fyrir til-1
raunir mínar, gat eg ekki náð dýrinu.
“Og boganum þínum hefir þú að líkindum j of góðan mann til þess að læðast að mönnum
“Eg heyri á málrómnum, að það ert þú,
I Ubbi,” sagði Jörundur. “Eg hefi altaf álitið þig
gleymt þar úti.”
“Þú ert einkennilegur maður, Jörundur,” j
| sem morðingi um nætur. Skammastu þín.”
“Jörundur!” hrópaði Ubbi svo innilega glað-
sagði skyttan, og reyndi árangurslaust að brosa; ur, eins og þetta væri bezti vinur hans. “Hitt-
“þú tekur eftir öllu. Eg verð þá líklega að segja! umsr við aftur hérna? Nú loksins getum við
sannleikann, en þú mátt ekki koma upp um J þá jafnað sakir, góði Jörundur
mig. Eg hefi í kvöld látið hirtina í friði og heim-j skaltu fá nægju þína.”
sótt kærustu mina, sem á heima yfir í' Syðri
Von.”
minn; og nu
Meðan Ubbi sagði þetta, dró hann sverð sitt
j úr slíðrum og réðist á Jörund. Hann hopaði á
“Riddarinn hefir þó bannað okkur að fara hæl og varðist högginu, og gaf um leið Ubba
út úr virkinu á kvöldin.”
“Riddarinn er veikur, og þú vilt líklega ekki
koma mér í klípu.” ,
“Ó, nei,” ságði Jörundur hugsandi um leið
og hann fór. “Eg skal ekki ljósta upp um þig.”
“Þú skalt líka fá það endurgoldið, ef þú ger-
ir það,” tautaði skyttan við sjálfan sig;. “eg vona
að geta bráðum goldið ykkur allar skuldir mín-
ar.’’ '•
Hann gekk til hermannanna, tók þátt f há-
vaðanum með þeirn, og hvatti þá til að drekka.
Litlu eftir miðnættið fór að verða kyrð í
garðinum; þeir úthaldsbeztu urðu loks að gefast
upp, og ganga á vald mjaðarins og sterka ölsins,
svo nú lágu þeir endilangir og sofandi á jörð-
inni í kringum fatið.
Tíminn nálgaðist, þegar skyttan gat búist
við samsærismönnum sínum að virkishliðinu.
Bjart tunglsljós gerði sumarnóttina ennþá
skemtilegri en áður; milli trjánna blés svalandi
vindur og flutti ilm lindiblómanna með sér um
svæðið umhverfis. Hvílíkur mismunur var ekki
á þessu augnabliki, á hinum hátíðlega frið næt-
urinnar, og þeim hugsunum og áformum, sem
skiftust á í huga skyttunnar, eðan hann hallaði
sér aS' hliðinu og beið Totm
Nú fór að heyrast fótatak fyrir utan virkis-
garðinp, en eins og áður var sagt, hafði líka
turnvörðurinn neytt síns hluta af áfenginu, og
svaf fast, án þess að veita nokkru eftirtekt. Skytt
an leit í kringum sig til allra hliða, og opnaði
svo virkishliðið. Fjórir alvopnaðir méhn gengu
hægt og hávaðalaust inn í garðinn.
“Er alt óhult?” spurði einn af mönnunum
með þeim róm, sem gaf í skyn, að það væri Tota
sem talaði.
“Alt er eins og á að vera,” svaraði skyttan.
“þegar maður vill hlynna að vinum sínum, en
fellg. óvinina.’’
“Gott; fylgdu^okkur jm þangað sem riddar-
inn er, svo við getum bundið enda á æfi hans,
áður en menn vorir koma. — Gakk þú á undan.”
Skyttan hlýddi þessari kröfu. Meðan hann
annað högg, svo að leið yfir hann og hann féll
niður. Á meðan nálguðust tveir af óvinunum
Jörund sinn frá hvorri hlið; en sá þriðji, sem í
dyrunum stóff, lagði ör á láisbogann og miðaði
á bert höfuð Jörundar.
Þegar Jörnudur var laus við Ubba, leit hann
í kringum sig og sá, að örinni var miðað á sig;
hann greip stólinn, sem hann hafði setið á, og
kastaði honum með því afli á skyttuna, að hún
féll hljóðandi á gólfið.
Á næsta augnabliki réðust báðir hinir menn-
irnir á hann. Annar þeir hafði gripið um skaft-
i’ð á gaddakylfu sinni með báðum höndum, sveifl
aði því yfir höfðinu og beindi svo drepandi höggi
að Jörundi, að stóra sverðið,^ sem hann bar fyrir
sig hrökk í sundur við hjöltun, en á meðan Þjóð-
verjinn stóð álútur eftir höggið, þaut Jörundur
að honum og barði sverðskafti sínu í andlit hans
af því afli, að Þjóðverjinn rak upp öskur mikið,
■riðaði á fótunum og rétti fram hálfmáttlausar
hendur sínar um leið og hann féll niður.
“Og nú við tveir!” hrópaði Jörundur, um leið
og hann réðist á hinn þriðja, greip hann í fang
sér og sagði: “Guð verði þinni syndugu sál
niiskunnsamur, því nú held eg að þú eigir að
deyja.”
Þessi orð voru naumast töluð, áður en hann
með tryltu orgi kastaði manninum svo hart á
vegginn, að hann lá kyr þar sem hann datt á
gólfið, titrandi í síðustu krampateygjunum.
Jörundur var á þesu augnabliki ólíkur sjálf-
um sér; froða vall um varir hans og í auguni
hans blikuðu eldingar, og auk 'þess voru þau um-
girt rauðum hringum. Blóðið rann niður um
einni hans, og allar taugar í andlitinu þrútnaí
og harðar.
Meðan hann stóð og þurkaði blóðið af enni
sér með skjálfandi hendi, heyrði hann hreyfingu
að baki sér og sneri sér við; þar sá hann eini®
af þei föllnu grípa svétðið, sem hann hafði
mist; það var Ubbi.
“Þú hefir framkvæmt stórvirki, fjandans
Jörundur!” kallaði Frísinn; “reglulegt afreks-
gekk heim að höllinni, sneri hann sér að Totu, I verk. Hamingjan góða, ef þú værir ekki einn
sem gekk næst á eftir honum með nakið sverð af mínum verstu óvinum, þá skyldi eg leggja
undir hendinni, og benti á drukknu hermennina, handleggi mína um háls þér og kyssa þig, fyrir
sem lágu sofandi á jörðinni.
Tota brosti ánægjulega, og svo héldu þeir
áfram.
Það voru hér um liðnar tvær stundir síðan
Jörundur mætti skyttunni, þegar hann kom aft-
uf frá stefnufundinum við Totu. Fremur af ein-
hverri óþektri eðlisávísan, en af því að hann
hefði vissar ástæður, hafði sjómaðurinn fengið
grun á ótrygð skyttunnar við Álfrek, á meðan
hann hafði dvalið á Pálsstöðum. Hann gaf hon
um nánar gætur, og fanst af ýmsum smáatvik-
þetta hetjustarf, er þú hefir framkvæmt. En
fyrst ætla eg að drepa þig, eins og eg hefi lof-
að. Komdu nú, eg hefi fengið afl mitt aftur.”
Eftir þessa áskorun fór fram bardagi, ákaí-
ari, tryltari og hamslausari en nokkru sinni áð-
ur. Jörundur hafði tekið sverð fallna Þjóðverj-
ans, greip um það með báðum höndum, og
högg hans féllu með eldingarhraða hvert á eftir
öðru. En Ubbi stóð fast með óbifandi kjarki á
móti honum, og endurgalt hvert högg Jörundar
með öðru; þó var hann náfölur, varirnar herptar
saman og augun eins og í drukknum manni.
Hvorugur þeirra talaði orð, aðeins glamur sverð-
anna heyrðist. Lág stuna eða andvarp gaf í
skyn, að annarhvor væri særður.
Smátt og smátt breiddist rauð birta um her-
bergið, sem var sterkari en tunglsljósið. Jör-
undur tók eftir þessu, og vissi að það var ekki
dagrenningin, þar eð nóttin var nýbyrjuð. Birt-
ap. fór vaxandi með skjálfandi leiftrum, og að
lokum varð svo bjart í herberginu, að menn sáu
hina deyjandi menn og hvern hlut, sem inni var.
Niðri í gar&num heyrðust á sömu stundu
hávær fagnaðaróp.
“Höllin brennur!” hrópaði Jörundur og rak
Ubbá tvö högg; hið fyrra braut stálhúfu hans,
hið síðara feldi hann um koll; hann stundi all-
þungt og litaði gólfið með blóði sínu.
Þegar Jörundur sá hann detta, hljóp hann
að dyrum Álfreks, sem hann hingað til hafði
varið svo hetjulega. Hann opnaði þær og sá
þar engan mann; riddarinn var horfinn. í gang-
inum fyrir framan heyrðist bardagaglamur. Jör-
undur gekk á hljóðið, og um leið og hann opnaði
dyrnar, sá hann Álfrek, fölan og mágnþrofa
lúta niður að skyttunni, sem engdist sundur og
saman með sár á brjóstinu, bölvandi riddaranum
og æpandi af reiði.
“Höllin brennur!” kallaði Jörundur. “Óvin-
irnir æpa niðri í garðinum; það er úti um alt;
þér verðið að flýja.”
“Nei, aldrei!” svaraði Álfrekur ákveðinn.
“Þá list hefi eg aldrei iðkað. Eg verð hér og berst
eins vel og eg get.”
“Þér verðið að flýja!” endurtók Jörundur,
“þó eg verði að bera yður út í faðmi mínum.”
Um lgið og hann sagði þetta, lagði hann arma
sína utan um riddarann, tók hánn upp' og bar
hann burt eins og hann væri ungbarn.
“Þér eruð of góð hetja til þess að þýzkir
launmorðingjar drepi yður,” sagði hann um leið
og hann bar hann eftir ganginum. “Sé það guðs
vilji, koma eflaust betri dagar, og Danmörk þarf
á öllum sínum duglegu mönnum að halda.”
Þessi orð og líkamsaflið, sem Jörundur
neytti, gerði riddarann rólegri; hann lét bera sig
í burtu án þess að veita mótstöðu, og sagði við
Jörund: “Eg heyrði bardagann, sem þú háðir
mín vegna, og eg ásakaði forlögin, sem höfðu
lamað krafta mína svo, að eg gat ekki hjálpað
þér; en þú, Jörundur, ert sú bezta hetja, sem eg
hefi séð. Það segi eg þér satt — guð gæfi að eg
ætti son, sem væri líkur þér að karlmensku.”
Jörundur og Álfrekur hurfu í gegnum leyni-
dyr við enda gangsins.
Það var ekki áform Totu, eins og hann
sagði, að standa á verði í gangínuim^ Undireins
og hann heyrði bardagann ini í herberginu, yfir-
1 gaf hann dyrnar og læddist í þá átt, sem skyttan
hafði sagt honum að herbergi Kristínar væri.
En í myrkrinu tók hann ranga stefnu, eða fann
að minsta kosti ekki þá, sem hann hafði leitað
að. Hann gekk áfram með von og óvon, hlust-
aði við hverjar dyr áður en hann opnaði þær og
gekk inn.
Á meðan þessu fór fram, hafði skyttan full-
komnað áform sín, og kveikt í höllinni á aTla
vegu. Eldurinn óx og breiddist út með hraða í
þurrum viðnum, og það var fyrst við birtuna af
loganum, að hann varð þess var, að hann hafði
gengið í liring.
Alt í einu heyrði hann fótatak í nánd við
sig og fól sig bak við hurð, en sá sem út kom
gekk inn í herbergið á eftir honum, og Tota rak
upp hljóð, þegar hann sá óvin sinn, Jörund, blóði
drifinn, með sundurhöggin herklæði og eldleiftur
í augum sínum, standa fyrir framan. sig.
Jörundur var að sínu leyti ekki minna undr-
andi, en hann áttaði sig fljótar og sagði:
“Nú, svo við finnumst hérna, ívar Tota;
mig hefði átt að gruna það; því nær er það, sem
þér eruö ekki til staðar, þegar synd og rangindi
sigra? Þér vissuð að Kristín var á Pálsstöðum,
og ætluðuð yður að eyðileggja hana, eins og þér
liafiö svo oft reynt áður.”
“Þú talar hörð orð, Jörundur,” svaraði Tota
með smjaðurbrosi, “og ástæðulaus, því svo lítils
ills óska eg henni, að eg kom nú til að frelsa
hana.’’
Guð varðveiti hana frá frelsun yðar,” svar-
aði Jörundur. “Eg þekki yöur of vel til þess,
ívar Tota; eg hefi þekt yður í mörg ár, og ver-
ið í nánd við yður, þegar yður grunaði það sízt.
Hlustið þér nú á það, sem eg hefi að segja. Þótt
þér altaf hefðuð ilt í huga til þessara vesalings
barna, og neyttuð bragða og undirferlis gegn
þeim, til þess að þér gætuð náð í óðal þeirra og
eignir, og orðið húsbóndi þar, sem þér voruð
fædílúr til að vera þjónn, hefir guð umborið yður
það, en nú er langlundargeð hans þrotið, og á
þessari stundu verðið þér kallaður fyrir dómstól
hans.” • %
Hinn voðalegi kuldi og ró í svip Jörundar,
kom blóðinu til að frjósa í æðum Totu; varir
hans blánuðu og líkaminn skalf.
“Um hvað ásakar þú mig, góði Jörundur?
Eg er mér einskis ills meðvitandi.”
Hafið þér ekki fyrst með lævísu launmorði
drepið Pálna Júl, hinn tilkomumesta riddara í
þessu konungsríki? Þegar hann lá á banabeði
sínum, og bað yður grátandi með tár í augum,
að verða börnum sínum góður faðir, fyrst hon-
um leyfðist ekki Iengur að vera það, og þér lof-
uðuð því með orðum yðar og handabandi, en
samt varð litli Páll skömmu síðar að flækjast á
milli alókunnugra manna, og hafði ekkert, seni
hann gat hallað liöfði að- Hafið þér ekki einnig
viljað eyðileggja Kristínu, bæði líkama hennar,
þegar þér gáfuð Einari Trönu peninga til að ræna
henni, og einnig sál hennar, kvöldið sem þér
selduð Jens Albértssyni liana? Neitið því, ef
þér getið, Tota; eg þekki þetta nákvæmlega. Guð
vildi ekki, að líf og lán tveggja, svo ráðvandra
manneskja, skyldi verða eyðilagt, og þess vegna
valdi hann mig, syndugan mann, til þess að
frelsa þau. Það var eg, sem hjálpaði Páli, þegar
hann átti bágast; það var eg, sem frelsaði Krist-
ínu frá yöur, og það er að síöustu einnig eg, seni
hefni allra þéirra ranginda, er þér beittuð þau.
Þér skuluð ekki geta gert meira ilt, heldur þola
refsingu, eins og þér hafið verðskuldað. Verðið
þér ekki var við reykinn, sem leggur á móti yð-
ur? Heyrið þér ekki eldtungurnar, sem livæsa
fyrir utan gluggann? Þér ^ruð líka orsök að
þessari ógæfu hérna, og þess vegna skuluð þér
uppskera eins og þér sáið. Gangið þér inn i
herbergið, ívar Tota, og verjið þessum mínútum.
sem þér eigið eftir ólifaðar, til þess að biöja guð
um fyrirgefning, því nú loka eg dyrunum, og
þær opnast aldrei aftur fyrir yður.”
Jörundur greip í axlir hans til.að hrinda
honum inn í herbergið. Tota æpti afarhátt um
hjálp.
“Þetta þurfið þér ekki að gera,” sagði sjó-
maðurinn háöslega; “því til þess að geta sagt
óhindraður, það sem eg vildi, hefi eg lokað öll-
um inngöngum að þessum herbergjum.”
Hann ýtti Totu inn og ætlaði að loka dyr-
unum, þegar dyrnar á móti voru opnaðar og út
um þær kom kvenmaður. Það var Kristín, næst-
um frávita af skelfingu.
Hún hafði komiö í gegnum lierbergi Álf*
reks, og séð Þjóðverjana fjóra liggja dauða f
blóði sínu á gólfinu.
Þegar húri sá Jörund og Totu, æpti hún
fagnaðaróp og flýtti sér til þeirra.
“Guð minn góður!” hrópaði hún. “Hvað
er það, sem hér á sér stað? Pálsstaðir brenna
og hermennirnir berjast niðri í garðinum. —
Frelsaðu mig, Jörundur!”
Ný von lifnaði lijá Totu; hann grunaði
stra að nærvera Kristínar myndi verða sér að
liði, og svaraði:
“Eg var einmitt að leita að þér, Kristín, en
Jörundur hindraði mig, og nú — þökk sé hinni
heilögu Maríu mey, að liún lét þig koma. Hin
svívirðilega breytni hans við mig, hefir þá að
minsta kosti eitt vitni.”
“Hvað hefir þú í hyggju að gera við fjár*
ráðamann minn?’’
“Eg ætla að hegna honum fyrir vonzku
hans.”
“Hann ætlar að loka mig inni í herberginu,
svo að eg mimssi lífið í eldinum.”
“Þú, Jörundur!” hrópaði Kristín með fyrir-
litningu, og allskelkuð. “Það er ómögulegt, svo
illa getur þú ekki breytt.”
“Það er samt sem áður satt,” svaraði Tota,
hræddur við þögn Jörundar. “Bið þú liann að
vægja mér, Kristín,” sagði hann og greip hendi
hennar. “Þín orð vill hann heyra og þínuni
vilja lilýða. Hafi eg gert rangt, þá bið eg guð
að fyrirgefa það, og gefa mér tíma til að bæta
úr því, því eg skal gera alt gott aftur, sem eg
hefi illa gert.”
“Þú verður að gefa honum líf,” sagði Kristín
“Þú vilt líklega ekki, 'aö eg missi alt traust til
þín og góðmensku þinnar?’’
“Ó, þér vitið naumast hvers þér beiðist,
Kristín litla,” sagði Jörundur sorgbitinn. “En
þér skuluð fá vilja yðar. Farið þér, Tota, og
minnist þessarar stundar. Því að það sver eg
frammi fyrir guði, að á meðan eg og mínir eru
lifandi, skulum við aldrei missa sjónar á yður.
Komið þér nú með mér, Kristín. Eg hefi nokkuð
að segja yður.”
Tota hljóp út úr dyrunum með örvarhraða, og
hljóp niður gangipn, er nú var orðinn fullur af
reyk. Jörundur gekk inn í hliðararm hallarinn-
ar með Kristínu.
“Takið þér við þessum lykli,” sagði hann
með angurværu brosi. “1 turninum sat nýlega
maður í fangelsi.”
“Minnið mig ekki á það,’ ’svaraði. Kristín.
“Eg hefi kært þig fyrir guði, sökum hins harða
og grimma hugarástands þííís, þar eð þú gazt
fengiö þig til að eyöileggja lífsgæfu mína.”
“Hann er þar ennþá,” saði Jörundur.
“Hann hefir verið deyddur,” sagði Kristín
ásakandi, og tárin runnu niður kinnar hennar.
“Ó, Jörundur! Hvað ilt hefi eg, vesalings stúlka,
gert þér, fyrst þú fórst að hata mig?”
“Eg — hata yður?’’ endurtók Jörundur
undrandi. “Þér hafið ekki skilið mig rétt, Krist-
ín. Eg hefi þvert á móti elskað yður alla mína
séfi, eins heitt og eg elska móður mína. — Ó,
guð minn góður, ef eg aðeins væri aðalborinn,
voldugur og í góðu áliti, en eg er aðeins lítilmót-
legur og fátækur. — Takið þér við lyklinum —
skiljið þér mig ekki? Farið þér yfir í turninn
og Ijúkið upp.”
“Fyrir hverjum?”
“Fyrir þeim, sem er hamingjusamari en eg.”
“Ó, góði, góði Jörundur!” hrópaði Kristín
með vonargeisla í votum augnum sínum. “Álf-
rekur er þá lifandi? Þú liefir ekki deytt hann
eins og Álfrekur svarti vildi?”