Heimskringla - 07.04.1926, Síða 7
WIXNIPBG, 7. APRlL, 1926.
HEIMSKRINGLi
7. BLAÐSlÐA.
GIN PILLS
HöfuSverkir, bakverkir,
þvagteppa eSa þvagmiss.
ir eru viss merki um
nýrnaveiki. Gin Pills
lækna fljótt og' vel. 50c
, hjá öllum lyfsölum og lyf
sölubúöum. "
’ National Drug & Chein.
.... Co. of Canada, Ltd.
Toronto Canada
(Frh. frá 3 bls.)
svo nærri takmarkinu, aö eg gat
Seilst i þaö með hendinni.
Meö þessum hugíeiöingum ráfjði
eg inn í lítið samkomuhús utarlega
1 horginni. Eg var orðinn bálfþreytt-
Ur að ganga fram ög a.ftur meö
þessar hugsanir einar til fylgdar. Eg
sá fáeina menn ganga þarna. um, og
sá auglýst úti, aö allir niættu konw
seni vildu. Hún var einhvers trúarlegs
eílis þessi samkoma; nokkrir menn
voru þa.rna saman komnir og mun
Heiri konur. Annars veitti eg litla
eftirtekt því sem fram fór. Það var
mér hvort sem var einskis virði, og
eS gekk þar inn aðeins til að setjast
fiiður um stund og hvíla fæturna. Eg
hevrði í gegnum mínar eigin hugs-
an>r, að kon.a. var aö tala: ‘‘Hjartkæri
vilti bróöir! I guðs nafni bið eg þig
brjóta þessa fjötra, sem eg sé að
a þér hvíla." Eg leit upp við þessi
or<5; mér hefir aldrei geðjast að orö-
’nu fjötur; og þegar eg leit upp, stóð
þessi kona og benti á mig, horfði
^eiht framan í mig, og ekki nóg með
það, mér fanst hún horfa í gegnum
fnig. Það var langt síðan mér hafði
0rðið hverft við, af völdum nokkurs
ntanns, eða við nokkuð, sem fyrir
h°m; en eg verð a.ð játa, að mér varð
ónotalega við þarna i hálflýstu her-
óerginu, að sjá þessa konu horfa á
hfig: og það undarlegasta var, að
hún horfði svona með algerlega lok-
augu. Það var ekki um það að
uð
villast, að hún var að tala til mín.
^íig langaði til að standa upp og
hlaupa út; en bæði var það, að eg
aeit og vildi ekki trúa öðru, en að eg
v*ri búinn að útrýma úr vitund
minni öllum ótta, og svo langaði mig
a*5 heyra áframhaldið. "Þú skilur
liklega ekki, vinur minn, það sem eg
er að tala um, en eg get ekki annað
en sagt þér sannleikann, sagt þér
það sem eg sé.
Það liggur ekki á þér einn fjötur,
heldur margir, og endar þessara.
^jötra liggja inn í myrkrið, sem rís
eins og óbrotinn klettur að baki þé’-.
Inni i þessu myrkri greini eg ekk-
ert> samt skil eg að inni i því ligg-
Ur heill heimur af verurn. —-----------
Nú sé eg meira. Utan um þig er
heill hópur a.f verum, sem leitast við
að brjóta þessa hlekki, mér sýnist
þeim samt verða lítið ágengt; sérstak-
lega sé eg eitt andlit skýrt; það er
ba
rnungt
konuahdlit. Eg get
hrygðina, hræðsluna, ógnina,
hvílir yiir þessu andliti; eg held hún
Se að gefast upp; hún er staðin á
raetur; nú stendur hún með tárvot
augu og uppréttar hendur. Eg sé von
herast yfir andlitið; hún hverfur;
nu sé eg hana aftur; hún heldur á
þfiggja ára gömlum dreng, á að
g>zka, í fanginu, allsnöktum. Hún
Snýr baki hans að þér, og er eitthvaö
að reyna að segja þér.------Nú tal-
ar hún til min; eg get þvi miður ekki
greint hvað; veit bara að það er eitt-
hvag viðvikjandi drengnum. Hanh
er yndislegt barn; sérstaklega tek eg
eftir þyi að bakið á honum er fallegt.
Nu leggur hún bamið í fang þér;
þirin efnislegi likami hreyfir sig ekki.
Eg veit þú verður þess ekki var; og
samt ert það þú, sem seilist á. móti
harninu og teygar þess barnslegu ást,
eins 0g hálfskrælnað blóm næturdögg-
’na. Guði sé lof, þú verður bráðum
^rjáls maður.”
hfún sneri sér við og ávarpaði ann-
an.
■Eg stóö á fætur og gekk hljóðlega
Eg reyndi að taka upp hugsana-
þráð minn, eins og hann var, þegar
gekk þarna inn, en mér var það
ómöguiegt; eg náði fram i huga mér
rtuninu, þar sem konan - min hélt
harninu okkar í faðminum; bæði lið-
,n Hk fyrir hryllilega misbeiting rétt-
vísinnar. A þeirri mynd hafði eg þó
ávaft getað alið hatur mitt, en nú
brást það í fyrsta skifti; nú í fyrsta
skifti siðan sá atburður gerðist, fann
eg til sárs saknaðar.
Sönn sorg og hatur, það eru tvö
efni, sem blandast ekki. Eg reyndi
aö hugsa um manninn, sem eg hat-
aði mest, en í stað þess skutust fram
tvö ung og fögur andlit, saklaus og
óspilt; andlit, sem að litlum tíma
liðnum áttu að liggja stirðnuð og afi-
mvnduð af launeitri, sem eg ha.fði
fengið þeim byrlað. Þau urðu aö
devja til þess að óvinur minn kveld-
ist.
Nú i fyrsta skifti fann eg. til hryll-
ings við þessa hugsun. Drengurinn
minn myndi núna vera þriggj.a. ára,
ef hann hefði lifað. A þeim aldri eru
börn vanalega yndislegust. Hverjum
ætli hann hefði likst? Eg fann aug-
un fýllaSt tárum við þessa. hugsun.
Það var dálítið óvanalegt. Hvernig
gat annars staðið á því, sem þessi
kona þuldi fram? Ekki gat hún
þekt mig. Eg va.r þess fullviss, aö
eg hafði aldrei séð hana áður. Ef
það væri nú eins og það fólk heldur
fram, að áframhald lífsins eftir dauð
ann væri sannleikur? Eg þekti lítið
til þeirra kenninga, en svo mikið
skildist mér, að þær hljóta að orsaka
gagngerða byltingu á jarðnesku lífi
þeirra, er þær játa.
Það var bezt að koma þar aftur
og hafa tal af þessari konu. Hefnd-
a.ráformi mínu varð eg að skjóta á
frest; jafnvel gerbreyta. 'Mér var
nú ónwgulegt að framkvæma það,
eins og stóð.
Eg kom nokkrum sinnum í þetta
litla hús aftur og átti tal við þessa
konu. Þa.u viðtöl urðu orsök þess,
að þetta þróttmikla líf mitt, sem eg
hafði bygt upp á þremur árum, brotn
aði í mola. Eg saknaði þess ekki.
Mér fanst nú að það hefði veriö of-
boðslegt æði, brjálsemi á háu stigi.
En þegaf þetta var horfið, þá var
líka löngun mín til lifsins farin. Skoð-
anir þessa fólks urðu minni hatursfullu
lifsskoðun að falli. En eg gat ekki
meðtekið þessar skoðanir þannig, að
þær gætu bygt upp nokkuð það hjá
mér, er eg gæti lifað og jfórnað líf-
inu fyrir. Þróttlausu og aðgerða-
lausu li'fi var mér ómögulegt að lifa.
eftir þetta.
Eg afréð því að taka mitt eigiö
lif. Mér fanst að þannig gæti eg
að nokkru stefnt að því takmarki, er
eg hafði áður ætlað. Eg ákvað, að
'bifreiðin, sem daglega fiutti dómar-
ann, sem dæmdi mig forðum í dóm-
salnum, þar sem hann átti að dæma
aðra, skyldi taka mitt jarðneska líf.
Hann hafði áður tekið það sem var
meira virði. Og ef hann lætur svo
lítið að lesa þessar línur, þá bið eg
hann í guðsnafni að hafa þetta brot
úr æfisögu minni í huganum, þegar
hann kveður upp dóm yfír þeim, er
farið hafa villur vegar. Það er ekki
með ha.tur í hjarta til hans, eða neins
annars, að eg kveð þetta lif. Eg hefi
fundið hvílíkur voðalegur eldur hat-
ur er,. og heldur en að eiga á hættu
sem að hata aftur, myndi eg kjósa. að láta
merja úr mér öll min líf, þótt eg ætti
þúsund.
Það verður engin hætta á því, að
lögreglan þekki ekki líkama minn.
Þeir munu finna mark réttvísinnar á
bakinu á mér.”
Ortt.
Hefir hann síðan þrásinnis leitað lík
amsbata fyrir sjálfan sig og aðra að
Oxnafelli. — Það er annað merkilegí
um mann þenna, að hann spáir í spil
hverjum manni betur. Sér hann lífs-
feril flestra, farinn og ófarinn, frá
vöggu til grafar. Hafa margir orðið
forvið.a. á úrlausnum hans og marg-
ur svo að orði kveðið: “Þú hlýtur
að vera göldróttur, Jóhann^s”. List
þessa nam hann fyrir all-löngu af
kunnugum manni í Arnaríjarð.a.rdöl-
um (Bíldudal). — Hann dvelst nú á
gistihúsinu Heklu hér í bænum, og
er sagt að hann hafi lítinn frið á sér
vegna þeirra, er leita til bans spá-
sagna. Þykir flestum, er reynt hafa,
hans spgn öll merkilegust. B.
7. Kristján Asgeirsson, Boltingar-
vík; kvæntur, lætur eftir sig konu
og 2 börn.
8. Steindór, bróðir Kristjáps, frá
Svarthamri í Alftafirði, ókvæntur.
9. Þorsteinn Þorkelsson, Bolungar-
vik; ókvæntur. ”
10. Magnús Jónsson, Súðavík; qe
kvæntur.
11. Ölafur Valgeirsson, úr Arnes-
hreppi í Strandasýslu; ókvæntur.
12. Magnús Magnússon, úr Arnes-
hreppi í Strandasýslu; ókvæntur.
Vestm.eyj. 7. febr.
Ágætur afli fyrripart síðustu viktt.
Nokkrir bátar'hættir línuveiðum og
tóku netin í miðri vikunni. Fiskaðist
vel í þau í tvo dagar. 1 Lítill aflt í|fórust,.en annað
gær. Fjöldi óráðinna aðkomumann.t jeftir og náði þremur mönnunt, en
Mannskaði í Grindavik.
Níu ntcnn farast í lcndingu.
- Tvcir bjargast.
Rvik 15. marz.
I gærmorgun réru 5 skip úr Grinda
vik. Veður var gott, en veltibrim.
Svo slysalega tókst til, að einu skip-
inu barst á um hádegi, i lendingu. }
Járngerðarstaðavör. — Atta. menn
skip var skamt á
atvinnulausir hér.
Fannkyngi gerði hér mikið á föstu-
daginn, svo sliks eru ekki dæmi t
mörg undanfarin ár.
Hinir
Slys. — Þrír menn drukna. -—
Rvík 4. marz.
I gær reru allir bátar úr Sandgerði,
en hreptu versta veður, byl og rok
með stórsjó. Vildi þá svo slysalega
til, að tvo menn tók fyrir borð, þá
Öskar Þorgilsson stýrimann á m.b.
Ingólfi, og Bergþór Arnason, stýri-
mann á mb. Hrefnu, og druknuðu
þeir báðir. Oskar var 27 ára, kvænt-
ur maður og lætur eftir sig konu og
1 barn. 'H'ann átti heinta á Kross-
eyrarvegi í Ha.fnarfirði. — Bergþór
átti heima á Akranesi. Bátarnir kornu
báðir hingað í gærkvöldi. Mb. Ing-
ólfur hafði laskast nokkuð og þrír
skipvérjar meiðst. Mb. Guðrún úr
Hafnarfirði misti tvo menn fyrir
borð, en ann.ar náðist. Sá sem drukn
aði, hét Jóhann Björnsson og var
ættaður að norðan.
séð
Rvík 5. ntarz.
Dánarfregn. — Eins og frá var
skýrt í Vísi í gær,' varð það sorglega
slys í fyrradag, að mann tók út af
mb. Guðrúnu frá Hafnarfirði. Hanu
hét Jóhann Björnsson, og var sonur
Björns Jóhannssonar frá Mólandi í
Glerárhreppi. Jóhann heitinn var
fullra 32 ára ga.mall, og lætur eftir
sig dóttur 12 ára gamla. Hann var
alvanur sjómensku og mesti dugnað-
armaður. Hann fluttist að norðan í
haust til Hafnarfjarðar, með föður
sinum. Höfðu þeir löngum verið
saman feðgarnir og hugði faðir hans
þa.r á kæra ellistoð, þar sem Jóhanr.
var. — Frá slysinu og tildrögum þess
er svo sagt, að Jóhann stóð í stýris-
húsinu* hjá skipstjóra og kvaðst ætla
ftur á, til þess að líta þar eftir
einhverju, en þegar bann var ný-
genginn út, reið holskefla aftan yfir
bátinn, og flóði inn um gluggann á
stýrishúsinu, og var Jóhann horfínn,
þegar báturinn hófst úr ólaginu, og
sást ekki úr þvi.
Frá íslandi.
Jóhannes Kristjánsson heitir mað-
ur þingeyskur, sem nú er staddur
hér í Rvík til þess að leita. sér lækrn-
inga við sjóndepru. Hann er systr-
ungur Friðjóns heitins á Sandi og
bróðir Gunnars járnsntiðs, er drukn-
aði á ViðeyjarSundi fyrir löngu. —
Jóhannes er vel kunnttr þar nyrðra
fyrir röskleik sinn. Hann er nú
um sjötugt, en ber vel ellina, þótt
bann hafi oft heilsutæpur verið. —
Kunnastur er hann utan héraðs sins
fyrir þá sök, að hann er einhver hinn
fyrsti, er fékk bráðan og góðan bata
af völdum Friðriks huldulœknis
öxnafelli og hefir Jóhann sett vott>-
orð ttm það í tímaritið "Morgunn”.
einn þeirra dó á leið til lands.
tveir héldu lífi.
Þessir menn fórust:
1. Guðjón Magnússon,4 formaður,
Baldurshaga í Grindavík; kvæntur
barnlaus; 32 ára.
2. Guðbrandur Jónsson, Nesi í
Grindavik, tengdafaðir fortnannsins,
69 ('?) ára.
3. Hallgrímur Benediktsson frá
Kirkjubæjarklaustri, 22ára; ókvænt-
ur.
4. Guðmttndur Sigttrðsson frá Helli
í Rangárvallasýslu; 33 ára; ókvæntur
5. Lárus Jónsson, Ilr.aungerði t
Grindavik, ^l árs; ókvæntur.
í sólskininu og hjalar ttm daginn og
veginn.
Gestsaugað var ekki lengi að upp-
götva forvígismanninn á meðal fiski-
manna á Akttreyri. Um meira en
áratug síðan hefi eg og aðrir bæjar-
búar séð Arna Wæna gangá að sant t
starfi sýknt og heilagt, ár eftir ár
og svo að segja dag og nótt. Aðrir
skiftu um störf og atvinnu, en Arni
aldrei. Hann hefir altaf róið og
| leitaö fiskiar, hvort sem nokkur fisk-
| von var eð.a ekki. Fiskiveiðarnar haf.t
i orðið meira en atvinna hans. Það
I varð að æfistarfi__ hans og köllun í
jlífinu, að vera sifelt á verði fyrir
aðra fiskimenn í bænunt. Þeir stund
1 uðu aðra atvinnu eða hvildu sig,
þegar enginn fiskttr 'var eða lítil afla
von. En Arni brást atdrei köllun
sinni. Hann var ávalt á vettvangi
með bátinn sinn og veiðitæki, þegar
fyrsti fiskttrinn kom. Hann kont
dag eftir dag tómhentur í land, og
enginn annar'hreyfði sig. En fyrsta
fiskkarían tir bátnum hans gaf öðr-
um fiskimönnum til kynna, að nu
væri aftur tækifæri til að fara á sjó
og sækja björg itl heimilanna.
Þessi frásögn um starf fiskim.anns-
ins á Akttreyri er ekki um neitt ný-
stárlegt eða fáheyrt fyrirbrigði. Það
er gömul og ný saga ttm andavara-
lausan lýð og einn mann, sem stend-
ur á verði fyrir al!.a hina. En nú
er sögu þessa íiskimanns senn hvað
liður að .fitllu lokið. Hann er nú
orðinn gamall og farinn og getur ekki
lengur sint þeirri^ köllun, sem lífið
hefir fengið honum í hendur. Þessi
maðttr, sem hefir um áratugi slitið
kröftum sínum í óslitinni leit eftir
6. ~Stefán Halldór Eiríksson, frá I auðsóttum feng fyrir aðra bæjarbúa,
Hólavík, 25 ára; ókvæntur.
7. Sveinn Ingvarsson, Hc^tii í
Grindavtk, 28 ára; kvæntur og átti
1 barn.
8. Guðmundur Guðmttndsson, úr
Dalasýslu, 46 ára; kvæntur og átti 9
börn.
9. Erlendur Gislason frá Vík í
Grindavík, 18 ára.
Þessir björguðust: Guðmundur
Kristjánsson í Grindavík og Valde-
mar Stefánsson frá Langstöðum í
Flóa.
njörgúlfur Olafsson læknir í Stnga
pore hefir sent Grímúlfi bróður sín-
unt símskeyti þess efnis, að hann
komi heim hingað snemma í júní n.k.
Ak. 15. marz.
iSamtímisskák Ara Guðmundsson-
ar. ‘ Hann tefldi 32 ,vann 17 skákir,
tapaði 9 og 8 ttrðú jafntefli. Stóð
yfir 6yí klukkustund.
Steingrímur Matthiasson fór utan
áleiðis til þess að sitja alþjóðafund
skurðlækna.
(Visir.)
er nú að þrotum kominti sjálfur og
berst við fjárskort og vanheilsu í
ellinni.
Það kann að þykja undarlega, að
eg skyldi nefna þá áðan í sömu andj-
ránni, Matthías og Arna Wæna. Unt
æfistarf þeirra er ekki líku saman
að jafn.a, og svo langt á milli starfs-
sviða þeirra, sem hugsast getur. Samt
er eitt líkt um þessa tvo Akureyrar-
búa. Báðir voru þeir stöðugt á
varðbergi fyrir tómlátum lýð, þóth
langt væri á m*lli varðstöðva þeirra.
Þeir vöktu á meðan aðrir sváfu, antv-
ar uppi á Sigurhæðum, hinn niðri i
fjörunni. Annar til þess að leita
fólkinu eilífra fjársjóða og leiða
þyrstan lýð að andlegum svalalindum.
Hinn til þess að vísa bæjarbúum á
auðsótt fiskimið, þar sem afla mátti
daglegrar fæðu.
Báðir þessir varðmenú eru nti
horfnir af varðstöðvum sínum. Ann-
ar alfarinn héðan, og (hafði bæði
Gamall fiskimaður.
M.b. EIR frá Isafirði
hefir farist tneð allri á'höfn.
Rvík 12. marz.
Fullvist má nú telja, að m.b. Eir
frá Isafirði, hafi farist fyrir Reykja-
nesi síðastliðinn sunnudag. Veður
va.r þá hvast og ilt í sjó, og vortt
nokkrir bátar hætt komnir. Er þetta
hitin mesti mannskaði, sem hér hefir
orðið á þessu ári, og á margur um
sárt að binda eftir þetta slys.
Tólf menn voru á bátnum, úrvala-
lið á bezta aldri.
Samkvæmt skeyti frá Isafirði til
Fréttastofunnar, voru þcasir skip-
verjar:
1. Magnús Friðriksson, skipstjóri,
frá Isafirði; kvæntur og lætur eftir
sig konu og 5 börn.
2. Guðmundur Jóhannsson stýri-
maður, Súgandafirði; ókvæntur.
3. Valdemar Ásgeirsson, vélstjóri,
Isafirði; kvæntur, lætur eftir sig ko'nu
og eitt barn.
4. Gísli Þórð.a.rson, Isafirði; ICvænt
ttr. Lætur eftir sig konu og 4
■börn.
5. Sigurður Bjarnason, Isafirði:
kvæntur, lætur eftir sig konu og 3
börn.
6. Bjarni Thorarensen, Isafirði;
okvæntur.
Tvær myndir frá Akttreyri eru mér
minnisstæðastar frá þeim dögum þeg
ar eg var nýkominn til bæjarins. Eg
var ókttnnugur í bænum áður og tók
vel eftir öllu, sem fyrir augun bar,
til þess að átta mig sem fyrst a hátt>-
um bæjarbúa og svip staðarins, sem
eg hugði að dvelja í næstu árin.
Tveir gamlir menn, mikilleitir og
stórskornir, eru skýrastir í huga mér,
þegar eg minnist hinnar fyrstu dvalar
hér. Annar hátt uppi, á Sigurhæð-
um, hinn niðri í fjörunni. Matthias
hafði eg séð áður, og ljómann af
þeim blysum, sem hann hafði kynt
yfir Akttreyri um hálfan mannsaldur,
hafði borið yfir alt landið.
En gamla manninn í fjörunni, Arn.a
Wæna, hafði eg hvorki séð áður né
heyrt hans getið.
Mér þótti mikið til hatos koma,
þegar eg sá hann fyrst leggja bátnum
sínum upp í fjöruna, nokkuð hlöðn- _■—Dagur,
um fiski. Hann var einn á báti, óg
enginn hafði róið nema hann. En
fólkið hópaðist um hann í fjörunni,
kvenfótkið til að kaupa fisk í soðið,
en karlmenn til að skoða veiðina og
ráða. \dð sig, hvort nú væri vert að
róa eða betra að bíða eftir ipeiri fisk-
göngu.
Þarna stóð hann við bátinn, I sól-
skininu, klæddur skinnstakk og víðum
brókum, breiður og veðurbarinn und-
ir síðum sjóhetti. Hjann vóg og seldi
fiskinn, talaði um fiskigöngttr og
vieiiyiliorfur eins ,og sá, sem vald
hafði og þekkingu á því sviði, en um
landið alt og Akuréyri borið gæfu til
að sýna honum áður nokkurn vott
| þess, að starf hans væri metið. En
varðmaðurinn í fjörunni er enn með-
al vor, uppgefinn, ellihrumur og fó-
laus. Enginn virðist muna eftir
þessum gamla og uppgefna förvígis-
manni fiskintanna á Akureyri. Nú,
þegar hann getur ekki lengur fiskað
fyrir.aðra, fiskar enginn fyrir hann.
Væri það nú að mælast til of mik-
illar rausnar af bæjarstjórn Akur-
eyrar, að hún veitti þessum gamla
fiskimannahöfðingja bæjarins ein-
hverja ofurlitla viðurkenningu fyrir
vel ttnnið starf?' Vegna trúmensku
hans við starf sitt, tekjulítið fyrir
hann, en mjög þarft fyrir bæinn,
hefir hann engu getað safnað til
elliáranna. Nokkttr hundrttð króna
eftirlaun eða ellistyrkur í heiðurs-
skyni, síðustu ár æfinnar, til þessa
ólaunaða- starfsmanns bæjarins, myndi
létta af honum þunguni áhyggjum
og gera æfikvöld hans bjartara en
ella. Og gjaldendur í bænum myndu
varla telja eftir smávægileg fjárútlát
í þessu skyni úr bæjarsjóði.
Vill bæjarstjórnin taka þetta mál
til athugunar?
Böðvar Bjarkan
fvrir hlutdeild í sýningu þessari.
Eins og kunnugt er, var sýning
þessi í páfagarði haldin í tilefni af
helgiárinu 1925, og sem einn í við-
búnaði þeim, er þar var, vegna pila-
grímanna, er þangað sóttu úr öll-
um áttum.
Sýningardeildir vortt þar, ein fyrir
hvert land úr öllum áttum, og var
sýning þessi því mikil og fjörbreytt.
Var því líklegt, að litið bæri á þvi,
sem héöan var sent, enda hefði svo
farið, ef hin íslenzka deild hefði eigi
verið útbúin með sérlegri kostgæfni. -
En svo mjög vandaði Meulenberg
til sýningar þessarar, að hin islenzka
deild vakti alveg sérstaka athygli.
Mest kvað þar- að bókum. Hann
sendi fornritin öll helztu í hinu vand-
aðasta bandi, ásamt myndunum af
frumritunum og stuttum skýringum
um aldur þeirra og efni. En auk
þess safnaði hann saman dýrum og
vönduðum smiðisgripum, skartgrip-
um og þvíumlíku. En mesta áherzlu
lagði hann á að sýna íslenzkar bók-
mentir, að fornu og nýju.
Hann hafði að sjálfsögðu umboðsr
tnann }>ar syðra, til þess að sjá um,
að öllu væri raðað niðitr á sem smekk
legastan hátt. Og þetta tókst. Hin
islenzka deild, þó eigi væri hún rúm-
frek, vakti athygli sem utn jnunaði.
Daginn, sem sýningin var opnuð,
gekk páfinn sjálfur með hirð sinni
um sýningarsalina. Hann staðnæmd-
ist við hina íslenzku. sýningu og
skoðaði hana um stund.
Nærri tná geta, að þeta vakti mikla
eftirtekt, enda var frá þvt sagt í
frönskum blöðum, að hin íslenzka
t^tild væri svo sérkennileg, að allir
vcittu henni eftirtekt, og páfinn hefði
sjálfur gefið henni sérstakar gætur.
Þegar íslenzku pílagrimarnir komn
til Rómaborgar í sumar, með Meulen-
berg, hélt hann fyrirlestur um Is-
land t háskóla einutn í borginni. Auk
pilagrimanna. frá Norðurlöndum var
þar niargt rnanna samakotnið. Voru
það einkum mentamenn.
I ræðu sinni talaði Meulenberg sér-
staklega um fornbókmentir vorar.
Sýndi hann þar fram á, að engin
þjóð í heitni ætti eins gkesilega bók-
mentasögu og við Islendingar. Var
það máli hans mikill stuðningur, að
þar skyldi vera sýning þessi, svo hver
maður gat með eigin augum sannfært
sig ttm sannleiksgildi orða hans.
I yfirlitsræðit, setat páfinn hélt um
áramótin, þar sem hann gat um við-
búnað og hátíðahöld júbílársins, og
pilagrímakomunnar til Róm, taldi
hann upp allan þann fjölda þjóða,
er tekið höfðu þátt í pílagrimsgöngu.
síðastliðið ár.
Það vakti athygli og umtal, að þar
skyldi hann fyrst nefna Island, svo
minniss'tæð hefir honum orðið bók-
mentasýningin héðan, og pílagrím,-
arnir frá þjóðinni lítt kunnu, sem í
ár fékk tækifæri til að sýna píla-
grímum ótal þjóða, að hér hefir búið
>jóð, er á sér merkilega menningar-
sögu.
•(Isafold.)
Islenzka sýningin
í páfagarði.
í sutnar sctn leið.
Þess var getið fvrir skömmu hér
í blaðinu, að Meulenberg præfekt í
Landakoti hafi fengið heiðursskjal og
verðlaunapening úr silfri fyrir hina
íslenzku deild heimssýningarinnar
miklu, er haldin var í páfagarði í
sumar. Meiri viðurkenning en nú,
aðra hluti eins og barn, sem gleðst j sem Meulenberg fékk, er- eigi veitt
Kveðja.
ÓLAFUR JONSSON
Lundar, Man.
Dáinn 24. marz 1924.
Veutu sæll og sofðu rótt,
sorgin hvislar: góða nótt.
Yfir bleikán bústað þinn
breiðist friður, pabbi minn;
beztu hjartans blómin sin
blessar þar hún dóttir þtn.
Vertu sæll og sofðu rótt,
sorgin hvísla.r: góða nótt.
Vertu sæll og sofðu rótt,
sorgin hvíslar: góða nótt.
Yfir liðinn lífsdag þinn
lít eg klökkur, faðir minn.
Áhrif þín á anda sinn
ávalt geymir sonur þinn.
Vertu sæll og sofðu rótt,
sorgin hvíslar: góða nótt.
Vertu sæll og sofðu rótt,
sorgin hvíslar: góða nótt.
Sál min eygir anda þinn
eilifsælann, vinur minn.
Óðum fækka árin min,
innan skamms eg kem til þin.
Vertu sæll og sofðu rótt,
sorgin hvislar: góða nótt.
I nafni konu og barna,
S. J. Jóhannesson.