Heimskringla


Heimskringla - 07.04.1926, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.04.1926, Qupperneq 8
 8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. APRÍL, 1926. VerkstæJSi: 2002% Vernon Place The Time Shop J. H. Strnu m f jör'ö, figandl. Cr- og gullniunn-atigertiir. ÁreiðanleKt verk. Heimili: 6403 20th Ave. N. \V. SiUATTLE wash. Atlas Pastry & Confectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða í kössum Brauð, Pie og Sætabrauð. 577 Sargent Ave. Fjær og nær Vér viljuin leyfa oss a'ð vekja atr hygli á samkomu þeirri, sem hjálp- arnefnd Sambandssafnaöar héfir efnti til. JHún er auglýst á öSrum stað hér i blaðinu. Eins og gefur að skiija, er_ hún til arðs fyrir fátæka og sjúka.Jþví þa.ð er markmið nefnd- arinnar að hjálpa þeim. JÞess vegna ættu allir að leggja það af mörkum við starfsenú nefndarinnar að sækja þessa samkomu. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. Cr og gullnmfðaverKlun PÖMtnendinKar affgreiddar. tafarlauat* ÁÍKertiir fibyrgatar, vandab Verk. 666 SARGENT AVE>, SIMI B7480 Séra Ragnar E. Kvaran og frú Þórunn, komu til Reykjavíkur þann 7. marz. Dvelja þau þar «ennilega fram í ágústmánuð að minsta kosti, er þau hyggja að snúa aftur hingað vestur. Samkomunni, er ungmeyjafélagið Alda.n hafði ákveðið að halda í byrj- un þessa mánaðar, og getið var hér í blaðinu um daginn, hefir verið frest- að til 5. maí næstk. Verður sam- koman nánar auglýst síðar hér í blaðinu. Þórður kaupm. Guðjohnsen frá Húsavík lézt að heimili stnu í Kaup- mannahöfn, Rahbæks Allé 36, hinn 16. marzmánaðar siðastliðinn, 81 árs ag aldri. tJtförin fór frant 22. s. m. og var líkið síðan bernt að Biskups- brekku (Bispebjærg) í Kaupmanna- höfn. Verðup askan flutt h^im til Islands, samkvæmt, fyrirmælum hins látna. f Þórður Guðjohnsen var hinn merk;- asti maður. Verður hans nánar get- ið hér í blaðinu síðar. IVonderland. ‘‘The Splendid Roatl” -er hin á- gæta mynd, sem verður sýnd á Wonderland síðustu þrjá dagana í þessari viku. Anna Q. Nilsson og Lionel Barrymore leika aðalhlutverk in í þessari mynd, af sömu snild sem þeim er vant. “The Price of Pleasure” er mynd, sem er sérstakíega lærdómsrík. Sýnir hún þátt úr lífi ungrar stúlku, sem hefir þá löngun mesta að hafa. einu sínni góða skemtun, þó ekki væri nema um vikutíma. 'Þessi ósk henn- ar fékst, en ekki var laust við að hún vakfiaði við ilLan draúm. Aðal- leikendurnir eru Virginia Valli, Nor- man Kerry, Louise Fazenda, Kate Lester, George Fawcett, T. Roy Bar- nes, James O. Barrows og Ma.rie As- taire. “The Price of Pleasure” verð ur sýnd á Wonderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku. L'ngnieyjafélagið Aldan stofnar til Bazaars, sem haldinn, verðttr í Sam- bandskirkju 15. og 16. þ. m. Verður nánar getið um hann síðar. Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires Chinz 582 Sargent Ave. Phone A2174 Athygli allra skal hér með vakin á því, að hinn ágæti sjópleikur “Her- mannaglettur”, ^ftir C. Hostrup, sem ekki hfefir verig leikinn hér síðan um aldamótin, verður nú íýndur á fimtudags og föstudagskvöldið í þess- ari viku. Þið sem hafið ség Ieikinn “Andbýlingarnir”, vitið ef tTl vill að þessi leikur var saminn til þess að hermennirnir næðu rétti sinum, er þeir urðu af með i þeim leik. Hérna ná hermennirnir sér niðri á stórbænd unum. Leikrit þetta flytur aðeins sólskin og gleði, hvar sem það fer. Býst eg við að þeir sem gaman hafa gf glett um, vildu ekki missa a.f að Sjjá við- ureign Ankers og lögmannsins, eða þá kaflinn, sem altaf heldur að stúlk- unum lítist á sig og hleypur svo auð vitað í gönur. Margt fleira kýmið og* kátt máetti telja, en þið komig og sjáið fyrir ykkur sjálf. ,og eg veit að þið iðrist ekki kvöldsiús. t | i í i I i i i i í I I i j i SKEMTISAIKOMA undir umsjón Hjálparnefndar Saipbandssafnaðar" ÞRIÐJUDAGSKVJLDIÐ 13. APRÍL. í Samkomusal safnaðarins. Arður samkomunnar gengur til hjálpar sjúkum og fá- tækum. Til skemtunar: 1: Ræða — forseti. 2. Ræða — Andrés J. Straumland. 3. Hljóðfærasláttur. 4. Erindi — séra Fr. A. Friðriksson. 5. Upplestur — Sigfús Halldórs frá Höfnum. 6. Dregið um vandaðan $50.00 stofulampa. Inngangur 25c. Samkoman byrjar kl. 8. Forstöðunefndin. P I ♦ ♦ 8 'I ♦ 1 The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, Canadiskt, framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til. P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. FUNDARB0Ð. Samkvæmt ósk nokkurra fiskimanna leyfi eg mér að boða fund, sem haldinn verður á Leland Hotel í JVinnipeg á fimtudaginn 15. apríl n.k. Fundurinn hefst kl. 11 f. h. Eftirfylgjandi málefni verða á dagskrá: . * 1. Ábyrgð gegn tapi á netaútgerð fiskimanna á haust- in þegar ís brotnar eftir að búið ef að leggja. 2. Samtök meðal fiskimanna. 3. Önnur sérmál fískimanna. Fyrir hönd fiskimanna, W. J. LINDAL, . Winnipeg, 29. marz, 1926. , >* i; u0ver the Hill” hafa — 11 Reels — t Með merkustu hreyfimyndum, sem framleiddar verið, og Larry Semon í skopmyndinni “The Cloudhopper” verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum: ÁRNES, MÁNUDAGINN 12. APRÍL GIMLI, ÞRIÐJUDAGINN 13. APRÍL HNAUSA, FIMTUDAGINN 15. APRfL ÁRBORG, FÖSTUDAG og LAUGARDAG 16. og 17. APR. GLENBORO, ÞRIÐJUDAGINN 20. APRÍL BRU HALL, MIÐVIKUDAGINN 21. APRÍL BALDUR, FIMTUDAGINN 22. APRÍL LUNDAR, LAUGARD. og MÁNUD. 24. og 26. áfPRÍL OAK POINT, ÞRIÐJUDAGINN 27. APRÍL. Mrs. J. Thorsteinsson syngur: “School Days”, “Where is My Wandering Boy Tonight’’ og “Mother Machree”, með sýningunni “Over the Hill” og einnig á milli þátta: “Home Back to Erin”, “an illustrated song” J. S. Thorsteinsson sýningamaður frá Sakatchewan sýnir myndirnar. Sýningarnar hefjast á öllum stöðunum kl. 8-30. Aðgangur: 75c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn. Sími>: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY , Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Dr. Tweed tannlæknir verður að Riverton miövikud. 7. apríl, aðcins einn dag. AS Gimli miðvikudaginn og fimtudaginn 14. og 15. april. Sökum þess að undirrit^ður verður að gera ferð fyrir páskana, verður engin guðsþjónusta haldin páskadag inn í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. W0NDERLAND _____THEATRE Flmtu-, föstu- og langardag í þessarl viku: A\.\A Cl. \ILSSO\ o g UO\EL n\HRYMORE f “The Splendid Road” Einnig “SUlVKEjr SII.VI0IV> \(1. 4 Skopmynd: IIOOIIS ly THE WOOD M Anu_. þrltljii- o« mlSrlkudai; í næstu viku VIHCIM.V VALI.I Og JÍOBMAN KERRY í ‘‘The Price of Pleasure” Mynd sem hrífur alla. Skemtan- ir og verð þeirra. ECZEMA SMYRSL Hefir læknatS þúsundir af Eczema, Rakaraklát5a Hringorm, Gömlum sárum.kalsárum og öt5rum hút5- sjúkdómum. KLÁÐA SMYRSL Lðeknar sjö ára et5a Prairíu-klát5a, Kúba- et5a Philippine-klát5a á fáeln- um dögum. f»at5 heflr læknat5 þús- undir á sít5ustu 36 árum. Bregst aldrel. Eg bjó þat5 fyrst til í Noregi fyrlr 53 árum. Sendist met5 pósti fyrir $2.00 hvert. S. ALMKLOV, Lýfnall Box 20 Cooperntnwn, N* Oak. | ;T I L SÖLU I j Áveitulönd j ! Fylkisstjórnarinnar í j ÍBritish Columbia' ,j ARÐUR — YÐAR EIGIN HERRA. I i RækiOl I APiurnTS ____ iM.’truc'G ! “Hermannaglettur” Sjónleikur eftir E. HOSTRUP verður leikinn að að tilhlutum I.O.G.T. Hekla og Skuld í GOODTEMPLARAHÚSINU / Fimtudag 8. apríl og föstudag 9. apríl, 1926. / L^ikendur: Lange, herragarðseigandi .. .. Jakob F. KristjánssoJi Emily, dóttir hans.................Lára ísberg Mads, þjónn.....G. H. Hjaltalín Barding lögmaður..................A. Goodman Glob, sagnfræðingur..............R. Stefánsson Vilmer iiðsforingi...............Thor Johnson Anker, listmálari................G. Gíslason • Leikurinn byrjar kl. 8.15 að kvöldi. Inngangseyrir: Fullorðnir 50c, börn 25c -------- I ; "W* Leikurinn verður sýndur af sama leikflokki í ÁRBORG, MÁNUDAGINN 12. APRÍL og RIVERTON', ÞRIÐJUDAGINN 13. APRÍL Inngangur á báðum stöðum sami og í Winnipeg. Dans á eftir á báðum stöðum. Vilt þú koniast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business Coilege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryg^ja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewritihg, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á máhuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla . . .. 5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette Hlgh School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. ’ 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 RæklllS APRICOTS — FEACHKS — C.WTELOPES, o. fl. undir beztu skilyröum. , Einn landnemi fékk í fyrra $1000.00 1 fyrir Canteloupes af 2 ekrum. j FINNIÐ j GEO. T. ROGERS j 315 McINTYRE BLOCK | Opil5 I>rit5judagskvöld til kl. 9 e.h. j NARFINA Beauty Par/or 67K SARGENT AVEXUE Speelalty—Alarcel Waving and Scalp Treatment TELEPHONE: Ð 5153 You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæöi vort er útbúi5 til aö spara yí5ur peninga á Tires. SERVICE B 7742 WATSON’S TIRE 601 PORTAGE AVE. ÆTIÖ Oviðjafnanleg kaup Ver5 vort er lægra en útsöluvertS i öörum verzlunum. HUGSIÐ! Beztu Karlmanna Föt og Yfirfrakkar $30 HVNDRIIU CR Af) VEI.JA Avalt A undan metS lieila karlmannafatnaTI ekkl fæst annarstatiar. SparnatSur vit! verzlunina svo sem lág húsaleiga ödýr búSargögn, óúýrar auglýsinaar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup 1 stór- um stíl og lítill ágóðl, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra veríi. „ , Vfr Hkrumum ekkl — Vfr byíKjn™ fyrlr framtföina. Koinið og sjfiiö. Þ6r verSló ekktfyrlr vonhriliröum. . veröt i FÖTIN PAB \ BETl'R Scanlan & McComb ÓDYRARI BETRI KARLMANNAFÖT 357 PORTAGE AVENUE. Horni5 á Carlton. I»ÉR SPARIÐ MEIRA i Swedish American Line í X ►ca .... ..H ± T ± ❖ f ± f ± TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: E.s. STOCKHOLM ......frá Halifax 12..marz E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ “ 29. marz E.s. STOCKHOLM..........“ “ 15. apríl M.s. GRIPSHOLM........ “ NewYork 29. apríl E.s. DROTTNINGHOLM ■. . .. “ “ ‘ 8. maí E.s. STOCKHOLM . ./.... “ “ “ 20. maí M.s. GRIPSHOLM......... “ “ “ 3. júní E.s. DROTTNINGHOLM ....,“ “ “ 10. júní E.s. STOCKHOLM.......f........ 19. júní M.s. GRIPSHOLM....... ........ 3. júlí SWEDISH AMERICAN LlNEi 470 MAIN STREET, ¥ sergrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— iTurkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Cov Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.