Heimskringla - 05.05.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIM SKRINGLA
WINNIPEG, 5. MAÍ, 1926.
Verkstætíi: 2002*4 Vernon Place
The Time Shop
J. H. Sfraiim íjöríS, figandi.
Cr- oic Kullmuufl-aðgertilr.
A re i ftu nlci; t Terk.
Heimili: 040:t 20th Ave. N. W.
Shí aTTLE wash.
Fj ícr og nær
—
Söngskemtun “OldunnOr’.. ’ j
Enginn ætti aö sitja sig úr færi
85 njóta hinnar ágætu söngskemtun-
ar, er “Aldan” hefir stofnaö til í
kirkju Sambandssafn.a.ðar. Er þaö
tvimælalaust bezta söngskenitunin, er
stofnaö hefir verið til meðal Winni-
peg-Islendinga t vetur, og er inn-
gangseyririnn ekki meiri en það, að
réttilega má kalla gjafverð fyrir
slíka skenitun. Auk þess geta þeir
er vilja, spjallað saman yfir kaffi-
drykkju á eftir, í samkonmsal kirkj-
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tcgundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus ?ða í kössmn
Brauð, Pie og Sætabrauð.
577 Sargent Ave.
G. Thomas
Res A3060
C. Thorláksson
Res R745
rFhomas Jewelry Co.
fr oíz Kiill.smíðaverxlun
I’óntsenillntíar nfgrreidilar
tnfarlaunt*
Alíjferíjlr fll»yr|f»tar, vanilað verk.
606 SARGENT AVE>, SíxMI B74S0
1
CGvi IVO 'íctí'D crÍMs+jUryLA
födr' ixvru.. í , | uXtus
\jc Ra*utía_) AÆiuuGsttL f Ax-eJk,Kjt^3
cuud' njUL-t qjx..<xJ.xX£\ tivXa ttí\js i/u. cx-
CAPITOL BEAUTY PARLOR
.... 563 SHERBROOKE ST.
*
ReynitS vor á#ætu Marcel ft 50c;
Rc>*ct 25c ok ShinKle 35c. — Sím-
B 630S til þess a6 ákvetSa tíma
frð 0 f. h. til 6 e. h.
----------- Forseti Þjóðræknisfélagsins, séra
Föstudaginn þann 9. Apríl, and- Jónas A. Sigurðsson, kom hingað tii
aðist að heimili dóttur sinnar og bæja.rins í fyrradág, frá Winnipeg-
tengda,sonar Mr. og Mrs. Th. Skag- osis, þar sem hann hefir starfað að
fjorð Jón Eliasson, 59 ára gamall ýmsum prestverkum um nokkurn
Banamein hans var krabbamein. tíma undanfarið. Ennfremur hefir
________ _ hann starfað þar að þjóðræknismál-
Sökum þess a.ð ýnisir hafa mælst um, svo að segja. endurreist deildina
til þess að fá að sjá aftur leikinn þar, er mun hafa verið í andarslitr-
"Tengdapabba” eftir Gustav Gejer- unum. 'Eru nirum 25 félagar í henni
stam, hefir leikfélag -Sambandssafn- og von um helmingi fleiri. I gær-
aðar ráðist í a.ð leika hann nú aftur kvöKdi fór séra Jónas norður til Ar-
einu sinni. — Eins og menn muna, borgar, að halda fyrirlestur þar á
var leikur þessi sýndur hér í fyrra lestrarfélagssamkomu. En á morgun
og þótti þá takast ágætlega, enda var ! fer hann heini til Churchbridge, og
leikurinn framúrskarandi vel sýndur. heldur þar afmælisdag sinn í skauti
Þó held eg að mest hafi þótt til koma , fjölskyldunnar. Öskar Heimskringl.t
þá þeirra herra Jakobs Kristjánssoji- . honum til hamingju og fjölda af-
ar, sem lék prófessor Klint, og herra mælisdaga. ennþá.
P. S. Pálssonar, sem lék Pumpendahl j -----------
yfirdómara. Enda hefði það verið
dauður maður, næstum því á sál og
líkama,' sem ekki veltist um af hlátri
að ýfirdómaranutty. sem altaf var eins
alvarlegur eins og egypsk múmia,
Takið eftir!
| J vetur varð Mr. Friðsteinn Frið-
finnsson, sohur Jóns Friðfinnssonar
tónskálds, ungur niaður, efnilegur og
vel látinn af öllum, fyrir hinu slysa-
legasta og sorglegasta sjúkdómsáfalli.
Hefir hann verið farlama síðan og
verður því ntiður að sjálfsögðu enn
um langa. hríð. Hafa því nokkrir
félagar og vinir Friðsteins komið
sér saman um að efna til dansleiks
honum til styrktar, þannig að allur
ágóðinn gangi til hans. .Gengst kn.att
félagið Wellington Soft Ball Club
fyrir þessurit dansleik, og verður íiann
haldinn í GoodtempIarahúiJinu við
Sargent Ave., kl. 8.30 annaðkvöld,
fimtudaginn 6. maí. Aðgangseyrir
verður seldur á 50c. Fimtn manna
hljóðfæraflokkur leikur undir dans-
inn. —
'Allir ungir Jslendíngar, setn dans
stíga, ættu að kotna þarna satnan,
og reyndar ekki síður þeir eldri. —
Dansinn er holl og fögur íþrótt, og í
þetta skifti að minsta kosti gefst tæki
færi til þess að hjálpa góðum dreng
og skemta sjálfutn sér ttm leið.
B jörgvins-sjóð ttrinn. 1
Aður meðtekið ...............$742.00
G. Grimson, Langdon, N.D. 5.00
Kr. Pálmason, Wpg......... 10.00
B. K. Johnson, Wpg......... 4.00
/ $761.00
T. E. Thorstcinson
Wonderland.
“The Wild Horse Mesa”, mynd
sem er gerð eftir hinni ágætu sögu
Zane Grey’s, verður sýnd ájWonder-
I«nd síðustu þrjá dagana í þessari
viku. Þessi mynd er, eins og allar
aðr.ar, sem eru gerðar eftir sögum
þessa höfundar, mjög hrífandi og
skemtileg.
A mánu-, þriðju- og miðvtkudag-
inn í næstu viku verður “The Lady
of the Night” scýnd á Wonderland.
I þessarúmynd leikur Norma Shearer
tvö mjög mismunandi hlutverk, tvær
persónur, sem eru eins ólíkar og dag-
ufinn og nóttin. Onnur er yndis-
leg ung stúlka a.f góðum ættum, hin
er' anshallardrotning, fangadóttir,
•sem er að reyna að hafa heiðarlega
ofan a.f fyrir sér með því að dansa
í illræmdum veitingahúsum.
Sími: B-4178
Lafayette Studio
\
G. F. PENNY
Ljósmyndasmiðir
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt \ifcrð
I
Miss H. Kristjánsson
Cuts and fits Dresses
Also Fires China.
582 Sargení Ave. Phone A2174
MARIA FRANKFORT
o?
JBAN dc R1MAN0C7.Y
Vér viljum vekja athygli allra Is-
lendinga, sem nokkra minstu unun
þrátt fvrir ,n.lt sem hann þurfti að , . . ...
r J r i hafa af fogrum
ganga í gegntim, og er þa.ð áreiðan
legt að til þess þarf sérstakt vald yfir |
taugum sínum. Margt fleira mætti
gott um leik þenna segja og leik-
endurna, því sumir þeirra léku fram-'
úrska.randi vel, og enginn illa.
“Tengdapabbi” er Ijómandi skemti- j
legur gamanleikur, en þó um leið all- ]
snarpttr ádeiluleikur.
Læikt#inn verður svndur í leiksal
söng og hljóðfæra-
slætt-i, að auglýsingunni frá for-
stöðunefnd Jóns Bjarnasonar skól.a.ns
j hér i hlaðinti. Það má ganga að því
vísu, að allir scm hlýhug bera til skól
j ans, sækja þessa samkomu, ef þeir
á nokkurn hátt fá því við komið. F.n
PIANO RECITAL
by pupils of R. H. RAGNAR
Assisting Artist
MISS ROSA HERMANNSSON
I
j a.uk þess ætti þessi samkoma a'ð
| draga til sín hverja manneskju, er | Commencing 8.30 P.M.
hljómlist ann, svo vel sem til hennar
.... , ,, , . , J er stofnað.
ktrkjunnar a mahudagmn 17. þ. m. i
1 & \ Ver hofum att kost a hlusta a
og ættu menn ekkt, þetr er gaman ■ , _ • . v ,,
, - , herra de Rimanoczv, og það er ekk-
hafa a.f sjonleikjum, að sitja stg ur „ , „ . „ , ,
, ®, .v, ert oflof að segja, að hann se snill-
tækifæri að sja hann aftur. — Litið ! . . , ,
, ,, . , i mgttr, gjaldgengur hvar sem er i
a auglysinguna a oðrum stað i blað-1 .... ...
. ^ veroldinm. Og Winmpegbuar eiga
ákaflega sjaldan koaf á því að heyra
hans líka. Um Madame Frankfort
Glhnufélagið “Sleipnir’’ heldur að er sama sagt af þeim, sem hafa hlust
alfund sinn finrtudaginn 13. mai, kl., að á söng hennar. Hún er ein af hin-
8 síðdegis, í samkomusal Sambands-j um ótalmörgu yndislegu rússnesku
In the Y. YV. C- A. Concert Hall
On Saturday, May 15th, 1926
SIGLINGAR.
Scahdinavian-Anicrican Line.
E.s. United States sigldi frá Kaup
mannahöfn 29. apríl með 100 farþega
til Canada, auk fjölda til Bandaríkj-
anna.. Búist er við að skipið lendi í
Halifax um 6. þ. m. Þaðan heldur
það til New York og siglir þaðan aft
ur austur yfir lyafið 20. þ. nt.
Swedish Amcrican Line........
Mjs. Gri/pShol'm sigldi frá New
York á fimtudaginn og Boston á
föstudaginn í vikunni sent leið, nteð
1101 farþega til Göteborg og annara
staða.
E.s. Stockholm sigldi frá Göteborg
á laugardaginn nteð 124 farþega til
Halifax, óg þar að auki íiölda til
Bandaríkjanna.
E.s. DrcAtningholm lenti í Hali-
fax á laugardaginn með 260 farþega
til Vestur-Canada.
W0NDERLAND
THEATRE
Flfntu-, t'östu- ots lauKrnrdag:
í þessarl vlku: •
Zane Grey's
“Wiíd Horse
Mesa” .
“SUNKEN SILVER"
8. partur.
Sömuleiðis: Skoptnynd.
NAnn., pritíjii- oe miðvikud°íS
i næstu viku
Norma Shearer
“The Lady' |
of the Night”
Næsta fimtutíag, föstudag og
laugardag.
CHARLIE CHAPLIN
í
“THE GOLD RUSH”
You Bust em
We Fixfem
Tire verkstæfci vort er útbúií5
ab spara ybur peninga á Tires*
WATSON’S TIRE
e»1 POUTAGE AVE.
SERVICE
n r'ti
Eign til söhi'
57 ekrur af landi til sölu í MikleY'
22 ekrur brotnar. Alt inngirti incð
vír. 6 herbergja hús (cottage) oS
búð, stærð 20x38. Þetta er hálí*
mílu frá Hecla P. O. og húð, skól*1
og bryggju. 'Vægir skilmálar. Eigfl'
ir teknar í skiftum.
LTpplýsinga.r gefur
JOE ARASON
Gimli, Man.
i
f
Admission 50 Cents !
i
sa.fnaðar á Sargent Ave. og Banning.
Félagsmenn eru beðnir ag muna eftir
því að þgð er áríðandi að þeir mÆti.
Stjórnin.
Gefin voru saman í hjónaband 28.
f.m., Sigríður Kristín, dóttir Mrs.
Guðriðar Johnson hér i bæ, og Frank
Ness Davidson, sonur Mrs. E. Da-
vidson í Edinborg á Skotlandi,
ReV. Eber Crummy. Vígslan fór
fram að heimili móður brúðurinnar,
735 Alverstone St.
söngfuglum, sem svo víða flögra til
þess að fylla veröldina með fögnuði.
Hljómleikaskráin er alveg sérstak-
lega vönduð, svo vönduð, að hér er
mjög sjaldgæft að sjá jafnstóra
hljómleikaskrá svo vel vír garði
gerða.
Það kostar að vísu jafnmikið að
drekka sig» öran af hljómfögnuði
þetta kvöld eins og að fara þrjú
kvöld á “Bíó”, en vér vildum ekki
skifta fyrir þrisvar þrjý, ekþi fyrir
þrjátíu “bíó”-kvöld.
Munið eftir mömmu.
9. Maí er
MÆÐRADAGURINN
Gjöfin til móöurinnar gleður hana, vegna þess að óskin,
sem fylgir henni, er ^einlæg. Það er skylda okkar;
skylda, sem við megum ekki vanrækja — að skrifa
mömmu. Ef yöur tekst ekki vel að koma orðum að
hugsunum yðar, þá getið þér fundið úrval af Mæðradags
kortum með ýmsun/ áletrunum. Þau eru snotur og
viðeigandi og mjög hugðnæm. Verðið er lágt.
Canadian Pacific
getur séð um
p v r ó p u f e r ð y ð a r
til Stórbretalands eða annara landa.
með öllum skipalínum
Ráðgerið snemma
Allar upiilýmíiikmr Kefnar af
E. A» HcGUINNESS,
Clfy Tleket Asfent,
WlnnipeK’, Dlnu.
eba 663 Maln Street,
Wlnnipcff, Man.
T. STOCKDAUE,
Depot Ticket Affent,
\\ innil»e«, Man.
«
“Tengdapabbi”
Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Gustav af Gejerstam
verður leikinn af
Leikfélagi SambandssafnaSar
f SAMKOMUSAL SAFNAÐARINS
/
Mánudaginn 17. maí, 1926
. LEIKENDUR:
Klint, prófessor í dýrafræði .. ,. Jakob F. Kristjánsson
Cecilía, kona hans.........Miss G. Sigurðsson
Eh'sabet . . . . J í . . Mrs. S. Jakobsson
Karín......r Dætur þeirra \ • • • • Miss R. Olson
Elsa.......' <...Miss L. Olson
Lovísa Engström, móðir Cecilíu .... Mrs. H. J. Líndal
Fahrström, lautinant .... S. Halldórs frá Höfnum
Otto Norstedf, málari........G. Thorsteinson
Ihimpendahl, yfirdómari...... . . P. S. Pálsson
Emilía, þ^rna hjá Klint....Mrs. M. Anderson
Amanda, fyrirmynd málara . . . . Mrs. S. B. Stefánsson
Ókunnur maður................Björn Hailsson
Byrjar kl. 8.15 Inngangur 50c
Dinqmairs
PORTAGE OG GARRY
WINNIPEG
Yilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business Col/ege
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWQOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, ’Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Cothínercial Law
♦♦♦♦.♦♦♦'^♦♦♦♦♦♦♦♦'^'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'''♦♦♦♦•“•'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
í Swedish American Line í
*
T
T
f
f
T
t
f
TIL
f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
BÁÐAR LEIÐIR $196.00
Siglingar frá New York: y
GRIPSHOLM..................... “ NewYork 29. apríl
44 44 4 __C
M.s
E.s. DROTTNINGHOLM
E.s. STOCKHOLM . . . .
M.s. GRIPSHQLM .. . .
E.s. DROTTNlNGHOLM
E.S. STOCKHOLM .. ..
M.s. GRIPSHOLM....
E.s. “DROTTNINGHOLM”
8. ma
“ “ “ 20. ma
.......... 3. iún
“ “ “ 10- jún
“ “ “ 19. júní
.......... 3. júF
frá New York 16. júl
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET,
f
f
*?
t
i
f
%
*>
♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^F
Verð:
Á máhuði
Dagkensla........$12.00
Kvöldkensla.......5.00
Morgunkensla .... 9.00
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Skrifið eftir fullum upþlýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Tilgerðir
Turk ey s
sérgrein vor
Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar;—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjör. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Wlnnipeg, Man'