Heimskringla - 08.09.1926, Síða 3
WINNIPEG 8. SEPT. 1926.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA.
Hvar sem þú kaup-
ir þa3 og hvenær
sem þú kaupir það,
þá geturðu altaf og
algjörlega reitt þig á
Magic Baking
Powder
af því, aÖ það inni-
heldur ekkert álún,
eÖa falsefni a ð nokk
urri tegupid
BÚÍÐ TILI Cá.NADA
MACIC
BAKING
POWDER
fyrst og fremst litarbreyting: Hinn
bjarti og silfurskæri litur, sem
prýddi uppgöngulaxinn hverfur
smám saman, (á báSum kynjum),
vegna þess að slímlag roSsins þyknar,
svo að björtu litirnir dofna, og ara-
grúi af litberum myndast, á hrygn-
unni gulir, ^svartir og rauöir, en á
hængnum auk þess bláir, og eftir
þessu litast nú fiskurinn, fær “riöa-
búrring”, veröur “staöinn’’; en þenna
lit fer hann líka aö fá í sjónum, ef
hann gengur seint (en það er einkum
smálaxinn). Fyrir hrygninguna er
þá allur laxinn búinn að fá riðalit,
hvort sem hann gehgur seint eöa
Snemnia. Riðaliturinn er svo breyti-
legur, aö erfitt er að lýsa honum ná-
kvæmlega. I stuttu máli sagt, er
hrygnan tíðast dökkmórauö á baki,
dökksilfurgrá á hliöum, sótrauö á
kviði, með hvíta rák eftir honum
miÖjum, en á höföi og hliðum eru
fleiri og færri svartir og rauðir dílar,
eða svartir blettir, með móleitri eða
rauðri umgerð. Hængurinn er miklu
brej’tilegri, svo að tveir fiskar eru
varla eins, og litirnir geta verið hinir
óljkustu, kviðurinn t. d. ljósgulur
eða svartur, hliðarnar oft rauðgráar
eða stálbláar og óreglulegar rákir eða
blettir i hrærigraut. Einkennilegasta
breytingin er þó “krókurinn”:
Eremst á neðraskolti hængsins vex
upp kýli úr brjóskkendu efni og
hækkar smám saman í totu, "krók”,
sem getur orðið 4—5 cm. hár á
stórum hængum. Þar sem endi króks
ins tekur heima við efra skoltinn,
kemur hola upp í hann, og verður að
lokum svo djúiþ að ekki er eftir
nema roðið ofan á snjáldrinu. Upp
í þessa holu fellur krókurinn, en þó
ekki lengra en það, að fiskurinn get-
ur e'kki lokað munninum nema til
hálft. Alveg er óvíst, til hvers þessi
krókur er; ef til vill er hann vopn
í hinum grimmilegu einvfgum, er
hængirnir hevja oft um hrygnurnar.
— Innri breytingin er einkum sú, að
laxinn leggur af: hann tekur enga
fæðu og meltingarfærin skreppa öll
saman, en æxlunarefnin. (svil og
hrogn) fara að stækka og eru þegar
farin að gera það, á síðgengnum
laxi, áður en hann gehgur í ána.
Hin mikla fita, sem safnast hefir
hvarvetna, í roð, bein, tengivefi,
vöðva og eins garnmör á garnafest-
una, leysist upp og vöðvavefurinn
sömuleiðis Og fara, auk þess að halda
lífsþróttinum við, til þess að þroska
egg og frjó, svo lítið verður eftir
annað en “skinn og bein’ , og er
fiskurinn því eðlilega orðinn grind-
horaður- og úttaugaður að lokinni
hrygningu.
Þegar laxinn er orðinn skrýddur
“brúðkaupsklæðum” sínum, eins og
þeim var áður lýst, er orðinn “rið-
lax”, byrjar hrygningin; en mjög er
það á ólíkum tímum ársins í ýmsum
löndum og jafnvel í ýmsum ám í
sama landi. A Norðurlöndum og
Bretlandseyjum byrjar hún víðast í
miðjum október (um veturnætur) og
stendur yfir fram undir jól eða fram
í janúar. I kaldari löndum byrjar
hún yfirleitt nokkuð fyr en í heitari
löndum Hér á landi vita menn ekki
nákvæmlega um þetta, en það má
víst líta svo á, að hrygningin byrji
yfirleitt snemma og fyr á N-landi
en á S-landi, fari fram nyrðra i
september—október, en syðra í októ-
ber—nóvember. Þó er það yíst, að
í Elliðaánum er hrvgningin stundum
byrjuð í- ágústlok.
Til hrygningarinnar velur laxinn
sér hentuga staði, s. n. “rið”, í ánni,
þar sem í botni er þykt lag af smámöl
eða grjótmylsnu, tæ(rt,' kalt vatn,
með röskvum straumi og dýpið 0,5—;
1 m. Hrygnan dvelur oft lengi i
nánd við riðin á un.dan hrygningunni,
og með henni einn eða fleiri hængar.
Þegar svo hennar tími er kominn,
grefur hún (hængarnir síður) með
snjáldri og einkum með sporði,
tveggja metra breiða og hálfs metra
djúpa gróf niður í botninn, en mylsn-
an er upp rótast, berst upp í. hrúgu
við neðri enda grófarinnar. Að þvi
búnu tekur hún sér stöð við efri enda
grófarinnar, en einn, af hængunum
ketnur þjótandi fram. úr fylgsnum
sínum, strýkst fram með hrygnunni
og staðnæmist fyrir framan hana, og
samtímis bruna frá þeim eggin og
frjóið, sem straumurinn þyrlar með
sér niður í grófina og þar fer
frjóvgunin- fram, en eflaust verða
mörg egg útundan (sumir ætla að
aðeins 10% af þeim frjóvgist), því
að straumurinn skolar frjóunum svo
fljótt með sér, að fæst af þeim ná áð
sameinast eggjunum, enda halda þau
ekki frjóvgunarmætti sínum lengur
en 20—30 sekúndur. Að lokinni
frjóvgun sópar hrygnan mylsnunni
niður í grófina, svo að eggin hyljast
undir þvkku mylsnulagi niður i gróf-
ina, og liggja þar meðan þau eru að
klekjast.*) Hrygnan gýtur ekki öll-
um eggjum sínum í einu, heldttr en.d-
urtekst hrygningin nokkrum sínnum
á 7—10 daga fresti og gerir hrygnan
þá nýjar grófir. Sdgt er að hrygn-
ingin fari helzt fram í ljósaskiftun-
um, kvelds og morgna. Þegar fiskur-
inn hefir hrygnt út er erindi hans t
ána lokið; fer hann ur því að leita
aftur til sjóvar og nefnist þá “niður-
göngulax” eða “hoplax” (D Ned-
faldslaks, E Kelt). Er hann þá
orðinn horaður, slæptur og máttfar-
inn, og vill nú svo vel til, að hann
hefir strauminn með sér, því hann
er nú sizt fær utn aö mæta mikilli
mótspyrnu. Aður en hann fer að
ganga niður, breytir hann aftur lit
(fer úr brúðkaupsklæðunum) og fær
að nokkru leyti sama litinn og hann
hafði, þegar hann kom úr sjónum
(“ferðabúning”), nema hvað rnikltt
fleiri dökkvir blettir eru á honum
framanverðum, en á uppgöngulaxi,
svo hann líkist sjóurriða.*) Ef hann
kemst i sjóitin og fær nóga fæðu,
braggast hann fljótt**) og fær fullan
laxalit, en verður eigi eins stór og
jafnaldrar hans, sem ekki hafa gotið
áður Svo virðist sem allur þorrinn
af laxinutn hér leiti til sjávar fyrtr
jól; en oft sést lax í ánum fram á
þorra, og stundum verður vart við
grindhoraðar eftirlegukindur í sum-
um ám alveg fram á vor, svo að
það vantar ekki mikið á að lax sé að
ganga í árnar eða úr þeim árið um
kring þannig, að hinir fyrstu fara
að ganga upp, þegar hinir síðustu eru
að ganga niður, og hinir síðustu að
ganga upp, þear hinur fyrstu fára
að ganga niður.
(Niðurl.)
*) Þetta hefir verið flestra álit
undanfarið; en nú síðustu árin halda
aðrir þvi fram, að eggin falli fæst
niður í grófina, en safnast flest i
mylsnuhrúguna neðan við grófina og
klekist í henni.
fávis um stjörnur himins, að eigi
þekki hann Vetrarbrautina.
Hún er ljósleit slæða, sem liggur
á bak við stjörnuskarann, þvert yfir
allan himininn.
Stjörnum á himni fjölgar þvi meir
sem nær henni dregur, og ná þar
loks hámarki bæði að fegurð og tölu.
Vetrarbrautinni lýkur eigi við sjón-
deildarhring, heldur liggur hún þvært
yfir gervalt himinihvolfið, ilíkt og
Miðgarðsormur, er menn hugðu
* útsæ, hringinn í kringum
lönd öll og bita í sporð sér.
Vetrarbrautin hefir mjög mismun-
andi breidd. Mest er breidd henn-
ar í Skipsmerki á suðurhimni. Þar
nær hún yfir 30 mælistig eða sjötta
hlutann af hvelfingu himinsins.
Sumstaðar er hún aðeins örfá mæli-
stig, en slitnar þó hvergi.
A einum stað greinist hún i tvent.
Kvíslarnar falla þó saman á öðrum
stað.
Jaðrar Vesturbrautar eru allavega
kögráðir og trosnaðir. Sumstaðar
eru ummörk hennar óljós, en ann-
arsstaðar greinileg.
Vctrarbrautin skiftir himninum í
tz’o luestum jafna hebninga, eða hálf-
kúlur. Miðbaugur Vetrarbrautar er
þar sem hálfkúlur þessar mætast, en
skautin 90 stigum utar.
. Norðurskautið liggur í stjörnu-
merki, sem heitir Bereníkulokkar, en
suðurskautið í Fönixmerki. Þetta m.i
telja hin eiginlegu skaut alheims
vors.
Vctrarbrautin og sjónaukinn. —
Vetrarbrautina hafa margir menn at-
hugað í sjónaukum samfleytt í 400
ár. Hafa menn á þeim tíma orðið
margs vísari um þessa heimsins mestu
risasmið
Mestur hluti allra stjarna hefst.
við nálægt miðbaugsfleti Vetrar-
brautar. Fækkar þeim aftur að sama
skapi meir, sem ,nær dregur skautum
hennar.
Flestallar þokur, nema sveipþokur,
halda sig einnig í Vetrarbrautinni.
Nýjar stjörnur birtast þar líka.
Vetrarbrautin er engan veginn
könnuð til fullnustu. Ennþá liggur ]
viða að baki öllum þessum hersveit-!
um stjarna Ijósgrá þokumóða, sem!
næmustu sjóntæki fá með engu móti
greint i sundur. Móða sú er dauft j
skin fjarlægra sólna. Liggja þær1
óravegti út í rúminu, en eru þó í í
heimsveldi vetrarbrautar vorrar.
Dýptarkönnun Herschels. — Her-!
schel Ieitaðist, fyrstur manna, við að
kanna himifldjúpið, til þess að fá
hugmynd um tölu stjarnanna — ef:
unt væri að konta tölu á þær. Hann
vildi einnig fá hugmynd um lögun
alheims vors eða stjörnuveldis — ef ;
ætla mætti að þvi væru takmörk sett,1
svo að um nokkra ákxeðna lögun
gæti verið að ræða.
Hugði hann stjörnurnar allar við-
líka bjartar i eðli sinu, og dreifðar
jafnt yfir allan himingeiminn. Ann-
að gat hann eigi, þvi alt'Var í ó-
vissu.
Sé miðað sjónpipu út i rúmið, þá I
verður fyrir henni keila, sem hefir
toppinn í auga sjáandans, en botn-
inn má hugsa sér í yztu stjörnu, sem
ber fyrir ljósopið.
Samkvæmt alþektum lögmálum
rúmfræðinnar vaxa þá rúmstig keil-
unnar þannig:
Dýpt: Botnflötur: Rúmtak :
U = 1 12 — 1 1« ._ l
21 = 2 22 = 4 22 = 8
31 = 3 32 = 9 33 = 27
NAFNSPJOLD
iseeecficeoo
Vér höfum öll Patent Meðöl.
Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur,
lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum
hvað sem er hvert sem viLl t Can-
ada.
BLUE BIRD DRUG STORE.
V
495 Sargent Ave., Winnipeg.
PETERS
Ábyrgstar Skóviðgerðir
Arlington og St. Matthews
Ellice Fuel & Supply
KOL — KOKE — VIÐUR
Cor. Ellice & Arlington
SÍMI: 30 376
SECURITY STORAGE &
WAREHOUSE CO., Ltd,
Flytja, geyma, bfla am o* aenda
llú.mnunl og Plano.
Hrelnsa Gölfteppl
SKRIFST. o&* VÖRUHCS «cr
Elllce Ave., nfilægt Sherbrooke
V6RUHÍS “B”—83 Kate st.
Muirs Drug Store
Elllce ogr Beverley
GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA
PHONE: 30 034
King’s Confectionery
Nýlr fivextir og GartJraetL
Vindlnr. Cigarettnr og: Grocery,
Ice Cream og Svnladrykklr*
SÍMI: 25 183
551 SARGENT AVE*, WINNIPEG
L E L A N D
TAILORS & FURRIERS
598 Ellice Ave.
SPECIAL
Föt tllbúln eftlr mill
frá $33-50 og upp
MetS aukabuxum $43.50
SPECIAL
H1® n f J a
Murphy’s
Boston Beanery
AfgreiStr Flsh Ss. Chipa I pökkum
tll hetmflutnlngs. — Agætar mál-
tíölr.*— Elnntg molakaffl og svala-
drykktr. — Hreinlœtl elnkunnar-
orö vort.
,«3fl SARGENT AVE., SIMI 31 90C
Síml 39 650 ; 834 St. Matthews Ave.
Walter Le Gallais
KJÖT, MATVARA
Rýmllegt verö.
*) Englendingar nefna hann
Bull-trout.
**) Dæmi: Utgotinni 5 kg. hrygnu
var slept 31. marz; 5 vikum og 2
dögum síðar veiddist hún aftur og
var þá 10,6 kg.
Djúpið mikla.
Eftir Asgcir Magnússon.
(Tekið úr Iðunni.)
I. Vetrarbrautin.
1 Vtlit og lega. — Enginn mun svo
Hefði nú Herschel í þremur könnttn
um á mismunandi stöðum fundíð 1
þessa tölu stjarna:
1 — 8—27
þá mátti ætla að fjarlægðin til
i þeirra yxi eins og tölurnar:
1-2-3
Einnig mátti þá álykta að stjörnu-
j veldi vort þendi sig á sömu stöðvum ]
mismunandt langt út í rúmið, eins og
þessar tölur sýna.
j Að afstöðnum 1088 talningum á-
lyktaði Herschel loks:
1. Að stjörnuveldið væri takmark-
að öUumegin.
2. Að^víðátta stjömuveldisins v<eri
langtum mciri á brciddina millum ystu
punkta miðbaugsflatar Vetrarbrautar
heldur en á þyktina tnilhan skauta
Vetrarbrautar.
Samkvæmt ályktun hans átti
stjörnukerfi vort, eða Vetrarbraut-
Allar bíla-viðgerðir
Radlator, Foundry acetylen.
Weldtng og Battery aervlc.
Scott's Service Station
549 Sargent Ave
Síml 27 177
Wlnnlpeg
Bristol Fish & Chip
Shop.
HIÐ GAMIíA OG ÞEKTA
KING’S beata ger»
Vfr aendum helm tll ybar.
frá 11 f. b. tll 12 a. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Ellee Ave, hornl I.angalde
SlMIs 37 455
(Frh. á 7. bls.)
9krlfMtofutfinar: 9—12 «>a 1—6,30 MltS B. V. ISFELD
Elnnlg kvölilln ef a*»kt er. Planl.t & Teacher
Ur. G. Aibert STUDIO*
Fðtasörf rætiingur. 66« Alveratone Street.
Sími: 24 021 138 Somerset Bld&., Wlnnlpea* Phone : 37 020
HEALTH RESTORED
Lækningar án 1y fJ i
Dr- S. G. Simpson N.D.. D-O. D.0,
Chronic Diseasea
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG. — MAN.
Dr. M. B. Hal/dorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 33 674
Stundar aéretaklega lungaasjúk-
ddma.
Er aB ftnni, á skrtfstofu kl. 11_1$
f h. og 2—t e. h.
Helmlll: 46 Allovay Ave.
Talslml: 33 158
~U
Lightning Shoe
Repairing
Sfmlt 80 704
328 Hargrrnve St.# (Nfllffgt Elllca)
Skfir off itlffvél bfiln tll eftlr máll
l.ltlV eftlr ffitlæknlngrum.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullamiRui
Selui giftingaleyflsbréf
Berstakt atnygll veltt pöntunuat
og vttSgjörfluro útan af iandi
364 Maln St. Phone 24 637
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Grahara and Kennedy St.
Phone: 21 834
Vlötalstlml: 11—12 og 1—
HelmlII: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21 613
J. Chiistopherson,
lslenskur lögfræðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
DR. A. BLÖNDAL
818 Somerset Bldg.
Talsími: 22 296
Stundar sérstaktega kvensjúk-
ddma og barna-sjúkdðma. AB httta
kt. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Heimili: 806 Victor St,—Simt 28 180
Talsími: 28 8S9
dr. j. g. snidal
TANNIíUOKNIK
€14 8omer«et Block
Portagt Ava. WINNIPBC
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfræðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St.
Hafa einnig'skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
dr. j. stefánsson
21« HGDICAL ART9 BLBÚ.
Hornl Kennedy og Grahaaa.
Standar elngðngn angna-, tftUs
■ ef- og krtrka-illkdéu.
hltta frú kl. 11 11] 11 L h
»« kl. 8 tl 5 e- b.
Tnlsfml: 21 834
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
Dr. K. J. Backman
404 AVENUE BLOCK
Læknlngar meS rafmagnt, raf-
magnsgetslum (ultra viplet)
og Radium.
Stundar elnnlg hörundssjúkdðma.
Skrifst.ttmar: 10—12, 3—6, 7—8
Símar: Skrifst. 21 091; heima 88 538
/--------1---------------------A
/. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
IVinnipeg.
Talsími: 24 586
Kr. J. Austmann
M.A., M.D., L.M.C.C.
Skrifstofa: 724yi Sargent Ave.
Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h.
og eftir samkomulagi.
Heimastmi: 39 231
Skrifstofusími: 36 006
EmifJohnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Slml: 31 507. Heimnsfmt: 27 286
DR. C- H. VROMAN
Tannlœknir
Tennur ySar dregnar eða lag-
aðar án allra kvala
Talsími: 24 171
505 Boyd Bldg. Winnípeg
J. J. SWANS0N & CO.
Litmited
R E N T A t, S
I N S D R AN CE
R E A L ESTATE
MORTGAGES
600 Pnrls BuIIding, Winnlpeg, Mai
DAINTRY’S DFSUG
STORE
Meðala sérfrœBingw.
‘Vörugæði og fljöt afgreiðsU*
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Liptea,
Phone: 31 166
Mrs. Sw ainson
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalú-
birgðir af nýtizku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan, sem
slíka verzlun rekur í Winnipeg.
Islendingar! Látið Mrs. Sw»ln-
son njóta viðskifta yðar.
Beauty Parlor
at 625 SARGENT AVE.
HARCEL, BOB, CI RL, $0-5«
and Beauty Culture ln all hraches.
Hourt: 10 A.M. to 6 P.M.
except Saturdays to 9 P-M.
For appointment Phone B 8013.
A. S. BARDAL
selur líkklstur og r.nn&st um út-
farlr. Allur úibúnaTIur sá b«ctl
Ennfreraur selur h&nn aliekon&f
minnisv&rba og leg»teina._i«.i
Í48 8HERBROOKE 8T
Phone: 86 607 WINNIPEG
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
PHONE: 89 405
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKÓLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.