Heimskringla - 12.10.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.10.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 12. OKT. 1927. HEIMSKRIN G L A 7. BLAÐSIÐA- Viss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagstelnar. GIN PILLS lækna nýrnaveiki, meí því ab deyfa og græba sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. • 131 Frá íslandi. Nýlátin er á Nesi í Höfða- hverfi Elísabet Sigurðardóttir, ekkja Einars alþm. Ásmundar- sonar, hálfníræð að aldri. (Vörður.) Slys á BreiSamerkurjökli. — 7. þ. m. var pósturinn á ferð yfir Breiðamerkursand og í fylgd með honum tvær konur og tveir karlmenn. Vegna þess að Jökulsá á Breiðamerkursandi var ófær yfirferðar, eins og oft vill verða á sumrum, var farið yfir skriðjökulinn fyrir ofan hana. Jökullinn var að þessu sinni vondur yfirferðar og varð sumstaðar að höggva braut. fyr- ir hestana í ísinn. Meðan verið var að því, gætti Jón Pálsson kennari frá Svínafelli í Oræf- um hestanna. En er hinir karl- mennirnir voru að verki við vegagerðina, heyra þeir brest mikinn í jöklinum, og er þeir líta við, sjá þeir að jökulsprunga hefir myndast þar sem sem þeir skildu við hestana og að J. P. o glestin öll er horfin í hana. Konurnar höfðu dvalist hjá- lest- inni, en gengið frá sér til hita rétt áður en jökullinn sprakk og varð það þeim til lífs. Tókst að bjarga þremur hestum af sjö upp úr sprungunni, en hinir 4 sáust ekki og heldur ekki J. P. — Pósturinn fórst allur. Til Gamla Landsins um og Nýárið með Lág FARGJÖLD Jólin AUKALESTIR ad SKIPSHLIÐ ad yjir desember SKIPSHLIÐ Fara frá Winnipeg 10.00 f. h. , í SAMBANDI VIÐ JOLA-SIGLINGAR Frá Winnipeg— nóv, — ES Nelltii frft 3. fteM. — ES Montclnre frft V. dew, — ES Montrone frft 11. de*», — ES Montnnirn frfl 12. den, — ES Montcnlm frft Montrcnl — 2.%• nov. tll GIhsroh, BelfnMt, Llvcrpool St. John — G' dc.M. til ItelfnMt, (ilaMKOiv, Livcrpool St John — O, dcM* til llclfnMt, GUnkovv, Livcrpool St. John —14. dcM* tll ('obh, ChcrbourK', Southnnapton St. John — lo. dcM* «11 IlclfnMt, Llvcrpool SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐINA SETTIR í SAMBaND VIÐ AUKA- LESTIRNAR f WINNIPEG, GANGA FRÁ EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA 1 Clty Tickct Offlce Cor4 Mnin t & Portnte Phone 843211-13-13 Tlcket Offlce A. Cnldcr & Co. C. P. R. Stntion 063 Mnln St. Phnme 843216-17 Phone 26313 Biöjiö farbréfasalann um fullar upplýsingar. J. A. Hebert Co, Provcnehcr A Tnche St. Bonlfnce CANADIAN PACIFIC Starfaskifti. — í stað Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra hefir Hallgrímur Hallgrímsson bókavörður tekið við ritstjórn Tímans fyrst um sinn. En aðal- ritstjórinn er sagður óráðinn. En talað er um Jónas Þorbergs- son ritstjóra Dags. Ókunnugt er hvernig ráðstafað verði störf- um þeim, sem hinir ráðherrarn- ir gegndu, en það mun hafa ver ið venja að þeir gegndu ekki öðrum opinberum störfum en stjórnarstörfunum. Þó er sagt að Magnús Kristjánsson ætli framvegis að hafa á hendi or- stöðu Landsverzlunarinnar, án sérstakra launa. mikla, sem í allmörg ár var sá maður, er einna mest bar á í samkvæmislífi heimsborgarinn- ar, mannsins, sem braskaði í öllu og ekki gat lifað án þess að braska. Hann var ósvikið af- kvæmi þeirrar aldar, sem kennd er 'dð “gullasch’*), óreiðuafdar- innar miklu í kaupsýslu, þar sem svo mikið valt á tilviljun- inni, en minna á verðleikum og saga hans er dæmi þess, hvernig braskið getur orðið að ástríðu, sem menn geta ekki unnið bug á. James White var bláfátækur múrari um aldamótin síðustu, og komst út á fjárhættubraut- ina á þann hátt, að hann byrj- aði að kaupa og selja lóðir. Menntun hafði hann,litla hlotið í æsku, var “selfmade man”, er Bretar kalla. Smám saman Vinur hans, Beaverbrook lá- annars mundu staddir í öðrum varður, hafði nokkru áður Feð- j sporum en þeir eru nu. Eg ið hann að skrifa grein í blaðið þekki menn og konur, sem voru “Daily Express” undir fyrir- alúðleg, og meira að segja ást- sögninni “Hvernig eg lít á líf- úðleg meðan þail þurftu á gest ið”. Hafði blaðið áður birt um- risni, hjálp og peningum að mæli ýmsra merkra manna um! halda, en sneru við mér bakinu það. þegar fjara tók inneignin í bank White skrifaði greinina sömu anum. nóttina sem hann tók eitrið. Þennan síðasta dag æfi minn- Gefur húni góða hugmynd um ar líður lífsferillinn fram hjá sálarlíf sumra þeirra manna, mér eins og kvikmynd, þáttur sem mest berast á og gæfanjeftir þátt. Nú get eg dæmt um virðist helzt hossa. Vera má, að, það. Lífið í dag er séiðketill, greinin hefði orðið öðruvísi, ef eiturflaskan hefði ekki staðið og beðið fyrir framan höfundinn. En einmitt vegna þess að mað- urinn var við dauðans dyr, má vænta þess að hún sé skrifuð með meiri hreinskilni en ella mundi. fullur af vellystingum, girndum og valdafíkn. villtur trölladans. Hið sama dag eftir dag, maður snæðir hádegisverð með “Jol- lys” eða “Pollys”, heyrir samtal um sömu hneykslin upp aftur og aftur, aðeins með nýjum nöfnum í hvert skifti. Dagur fylgir nótt og nótt degi, en fíkn “Eg skrifa þessa grein á færðist hann í aukana og gerð- þröskuldi eilífðarinnar og ætlajmanna er ávalt hin sama: meiri minni ist hlutabréfabraskari ýmsra gerólíkra fyrirtækja, sem hann hafði mjög lítið vit á. Á ófriðar- árunum græddist honum mikið að líta yfir lífið, sem eg er að penmga, skilja við. Að mínu viti sálaðist hin gamla siðmenning í sama bil sem heimsstyrjöldin hófst, fé, gerðist hann leikhúseigandi en nýja siðmenningin er ekki og eignaðist góða veðhlaupa- J fædd ennþá. — Eg hefi haft hesta, en það þykir mikill, konunga meðal gesta minna, Á Eyjafjallajökul gengu ný lega fjórir ungir menn, þeir ! Björn Ólafsson stórkaupmaður, ‘ Ósvald Knudsen málari, Helgi Jónsson framkvæmdastjóri og Björn Steffensen endurskoðari. Voru þeir fjórar stundir upp á hásjökulinn norðanverðan, úr Fljótshlíð, stönzuðu uppi eina stund en voru tvær niður aftur. Er sagt undurfagurt útsýni af jöklinum. (Lögrétta.) framavegur hjá Bretum og vottur fyrirmennsku. En síð- ustu árin gekk mjög af honum og greip hann þá til þess bragðs að kaupa upp hlutabréf í félagi, sem átti olíunámur í Venezu- ela og fékk vini sína til að gera hið sama. Hlutabréfin voru skráð á 40 shillings, en með því að ná þorranum af því sínar hendur, bjóst hann við að geta hækkað þau um helming. Hafði hann trú á að námurnár myndu gefa af sér of fjár, eða taldi sér trú um það, þvert ofan í umsögn sérfróðra manna, sem fengnir höfðu verið til að rann- kallað hertoga og jarla gælu- nöfnum þeirra, staðið bak við tjöldin í stjórnmálum, hefi átt skemtisnekkjur, veðhlaupahesta og leikhús og verið meðeigandi í blaðafyrirtækjum, verið við- riðinn fjármálafyrirtæki og út- vegað fé, sem nemnr 150 milón sterlingspundum til fyrirtækja þeirra, sem eg sjálfur liefi rekið. Eg hefi lagt fé fram til hnefa- leikamóta og leiksýninga, gef-1 unum, myndir af honuum eru ið stórfé til guðsþakka, hefi' birtar í blöðunum, og innan grætt stórfé, til dæmis einu j skamms finnst honum sjálfum sinni 750 þúsund sterlingspund! að hann gangi guði næst. En vinnu, meiri skemtanir. Það eru tveir flokk ar, sem hafa forustuna í þess- um óstjórnlega vítisdansi, ann- ars vegar ríkja siðleysingjár og hins vegar stásskvenndi; bæði hafa þau fjölmenna fylgd — aldrei hafa þau haft fjölmennari fylgd en nú. Öðru hverju skýt- ur upp einhverjum Midasi kon- ungi*) og öll liersingin kemur þá vaðandi og gerir aðsúg aS^gull- manninum nýja, hangir á hon- um meðan auðurinn endist og meðan hann getur haldið stór- veizlur og gefið góðar gjafir Hann fær metorð í þjóðfélaginu og er umtalsefni í næturklúbb á einum degi, og eg var hafður í hávegum um allan heim. Eg saka þær. Tækist þetta, bjóst get um þetta, svo að menn sjái, hann við að losast úr skuldun- að eg hefi rétt til að mynda mér um. En það tókst ekki. Vinir skoðun á lífinu. hans, sem lagt höfðu fé í hluta- gg þgkkj eftirvæntinguna í bréfakaupin, misstu um miljón ijfinU- gg vejf af eigin reynslu, sterlingspund, og sjálfur treyst- fjvag þag er ag vera fátækur og ist hann ekki til að lifa og tók soitjnn. Eg hefi líka fengið að eitur. ef hann svo tapar eignum sín- um? Þá á hann enga vini, ekk- ert nema meðaumkvunina og samvizkubitið. Því lífið er eng- in velgerð við aðra en þá fáu. sem gæfan hefir útvalið. Sum- ir eru sífellt á kapphlaupum eftir nautnum og lífsgleði, en fjöldinn allur er óánægður og Til kaupenda Heimskringlu Vér viljum mælast til að kaupendur Heimskringlu athug- uðu vel innheimtumanna lista þann, sem hér fer á eftir, og að þeir sem skulda blaðinu vildu sem allra fyrst greiða skuld sína til þess innheimtumanns, em er fyrir þeirra byggð. Ef um eng- an innheimtumann er að ræða, þá að senda borgunina beina leið til Manager Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave, Winnipeg, Man. Listi yfir það hversu kaupendur blaðsins standa hefir nú verið sendur til allra innheimtumanna. Þar sem nú eru áramót blaðsins, viljum vér mælast til þess að sem flestir reyni að gera skilagrein áskriftargjaldi sínu sínu og það sem fyrst; erfiðleik- arnir á því að halda úti íslenzku blaði hér vestra, eru meiri en flesta grunar, og með því að kaupendur trassi að standa í skil- um, má það heita ómögulegt. Vér viljum einnig minna inn- heimtumenn vora á, að reyna að gera sitt itrasta að innheimtu og útbreiðslu blaðsins, eins fljótt og hentugleikar þeirra leyfa. Með góðri von um góðar undirtektir og sýndan hlýleika í orði og verki, byrjar Heimskringla sinn 42. árgang. THE VIKING PRESS, LIMITER. Innköllunarmenn Heimskringlu I CANADA: Árnes................................F. Finnbogason Amaranth ..........................Björn Þórðarson Antler..................................Magnús Tait Árborg................................G. O. Einarsson Ashern............................. Sigurður Sigfússon Baldur ............................Sigtr. Sigvaldason Belmont ................................ G. J. Oleson Bowsman River.........................Halld. Egilsson Bella Bella.............................J. F. Leifsson Beckvyje.............................Björn Þórðarson Bifröst ..........................Eiríkur Jóhannsson ......................Hjálmar Ó. Loftsson Brown...........-...............Thorsteinn J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River....................................Páll Anderson Ebor Station...........................Ásm. Johnson Elfros............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson Framnes.........................................Guðm. Magnússon Foam Lake............................. John Janusson Gimli.....................................B. B. ólson Glenboro.................................G. J. Oleson Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Hayland................................Sig. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa........•.......................f. Finnbogason Húsavík.............................. John Kernested Hove..................................Andrés Skagfeld Innisfail...........................Jónas J. HúnfjörB Kandahar..............................p. Kristjánsson Kristnes..............................Rósm. Árnason Keewatin...............................Sam Magnússon Eeslie..............................................Th. Guðmundsson Langruth.......................................ólafur Thorleifsson Lonely Lake........................... Nikulás Snædal Lundar..................................Dan. Lindal Mary Hill........................Eiríkur Guðmundsson Mozart................................. J. F. Finnsson Markerville.........................Jónas J. Húnfjörð Nes........................... .. Pán e. Isfeld Oak Point......................................Andrés Skagfeld Oak View ........................ Sigurður Sigfússon Otto...................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C......................J. F. Leifsson Poplar Park.........................................Sig. Sigurðsson Piney..................................S. S. Anderson Red Deer..............................Jónas J. Húnfjörð Reykjavík............................NikuláJB Snædal Riverton . .........................Guðm. O. Einarsson Silver Bay ........................... Ólafur Hallsson Swan River............................ Halldór Egilsson Stony Hill............................Philip Johnson Selkirk............................................B. Thorsteinsson Siglunes..............................Guðm. Jónsson Steep Rock............................Nikulás Snædal Tantallon.............................Guðm. Ólafsson Thomhill...........................Thorst. J. Gíslason víölr..................................Aug. Einarsson Vancouver....................Mrs. Valgerður Jósephson v°Sar.................................Guðm. Jónsson Winnipegosis..........................August Johnson Winnipeg Beach........................John Kernested Wynyard...............................f. PCristjánsson reyna hvað það er, að hafa allt kvartar. Með tillitL til þess álít Hallgeirsey 24. ág. Bændur hér í grend hafa yfir leitt heyjað mikið. Sumarið verið hið þurkasamasta er menn muna. Tjarnir sem vana lega er knédjúpt vatn í, eru nú alveg þurrar. Yfirleiit má telja vatsyfirborð hálfum til heilum meter lægra en undanfarin sum ur. Síðasta þátturinn. Lundúnabúar hafa eigi talað um annað meira undanfarnar vikur, en sjálfsmorð James White, “gentleman”-braskarans í sem maður vill hendi til rétta *) Eða “goulash” (ungversku og hafa þúsundir manna kring- “gulyashus)) ungversk kjöt- um mig, sem allir hafa beðið stappa krydduð, algengur rétt- mín, til þess að fá að eta úr lófa ur á matsöluhúsum í Norður- i mínum. Eg hefi fundið til rang- álfu, líkt og “Irish Stew”. “Gul-, lætisins í lífinu, síðan eg fékk lasch” var á ófriðarárunum | hin ríkulegu laun þess. Eg hefi kallað í Danmörku, og síðar á1 gert mig sekan í heimsku, en Norðurlöndum, allt það hálf-' eg hefi aldrei skorast undan að menningarhyski, karlar og kon-, rétta gömmlum kunningjum ur, af miljóneraruddum, er ruku hjálparhönd. Á veðhlaupabraut- upp á ófriðarárunum og á eft- (inni hefi eg unnið 100 þúsund ir, eins og mykjusveppir. Nafn- sterlingspund í einu veðmáli; þó ið fengu þeir, af því að sjóða hefði eg skemt mér betur við að sjálfdauða gripa- og hrossa- spila “bridge” um eineyring. skrokka niður í dósir og selja Árið 1900 varð eg að fara þýzka og austurríska hemum. gangandi frá Rochdale til Man- Engilsaxar kalía þessa sömu chester, af þeirri einföldu á- manntegund “The Newly Rich” stæðu, að eg átti ekki fyrir far- eða “Butter and Egg Men”. gjaldinu. Síðar varð eg ríkur Ritstj. Hkr. og hefi hjálpað mörgum, sem eg, að maður missi ekki svo mikils, þó maður sofni svefnin- um langa.” Ensku blöðin hafa gert bréf þetta að texta margra hugleið- inga. Beaverbrook lávarður skrifar m. a. í “Daily Exjress”, að heimurinn sé ekki annað en stór heildsala sjálfstáls efnis- hyggjunnar og telur að bylting í andlegu lífi muni vera í aðsigi, andlegt afutrhvarf er leiði til betri siða og betri tíma. (Vísir.) *) Frá Phrygíu { Titlu-Asíu. Samkvæmt grískum þjóðsögum, varð allt er hann snerti, að gulli. Ritstj. í BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel.......................Guðm. Einarssoa Blaine..............................St. O. Eiríksson Bantry..............................Sigurður Jónsson Chieago.....................................Sveinb. Árnason Edinburg...........................Hannes Bjömsson Garðar..............................S. M. Breiðfjörð Grafton.............................Mrs. E. Eastman Hallson............................Jón K. Einarsson Ivanhoe............................... G. A. Dalmaú* Califomía........................G. J. Goodmundsson Milton...............................F. G. Vatnsdal Mountain...........................Hannes Bjömsson Minneota..............................G. A. Dalmaún Minneapolis............................h. Lárusson Pembina..........................Þorbjöm Bjamarson Point Roberts................... Sigurður Thordarson Seattle.........................................Hóseas Thorláksson Svold..........................................Bjöm Sveinsson Upham..............................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. 853 SARGENT AVH.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.