Heimskringla - 19.10.1927, Side 8

Heimskringla - 19.10.1927, Side 8
*. BLAÐSIÐA HKIMSKKINGLA WINNIPEG 19. OKT. 1927. Fjær og nær. Messa. Ef ekkert óvænt hendir, mess ar séra Rögnv. Pétursson í skólahúsinu í Piney næstkom- andi sunnudag 23. október, kl. 2 síðdegis. Séra Þorgeir Jónsson flytur messu á Gimli sunnudaginn 23. október, kl. 3 e. h. Ef einhverjir nemendur hefðu í hyggju að taka námsskeið á verzlunarskóla í Winnipeg, Elm- vvood eða St. James, gætu þeir sþarað sér peninga með því að sjá ráðsmann Heimskringlu eða skrifa til hans. Leikmannafélag Sambands- safnaðar heldur fund í sam- komusal kirkjunnar á þriðju- dagskvöldið kemur 25. þ. m., kl. 8 e. h., í fundarsal safnaðarins. Meðlimir eru beðnir að mæta. Mr. Guðmundur Björnsson frá Laufási við Lundar, kom á laug- ardaginn hingað til bæjarins á- samt St. J. Scheving heilbrigðis ■umsjónarmanni, er brá sér viku tíma út í sveitasæluna. Þresk- ingu kváðu þeir vart meira en hálfnaða þar ytra; hafrar hefðu víða því nær gereyðilagst af ryði svo að kornskera væri að þessu sinni frekar rýr, þótt bygg hefði að vísu verið allgott víða. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuöi. Kvenfélagið: Fundir annan þriöju dag hvers mánaöar. kl. 8 aö kvöld- tnu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuro •unnudagsmorgni kl. 11—12. Vantar 50 Islenzka menn $5 to $10 per day Vér þörfnumst- nú þegar 50 óæföra fslendinga, Sem vilja læra til aS ná í STÓRA KAUPIÐ; sem bílasmiöir, gufukatlaverkfræö- ingar, fólks- og vöruflutninga keyrarar, eöa sérfræöingar vi?5 “Battery Welding’’ og rafmagn, bæöi fyrir borgina og bæi út um byggöina. Vér einnig þörfnumst þá, sem læra vllja rakaraiön; kaupgjaid viö þaö er 35—50 dollarar á viku; einnig múrarara og plastraraiön o. s. frv, Vinnurábendastofa okkar leitibeinir ykkur úr at5 velja rétta stöt5u. Heim-sækitS okkur et5a skrifitS eftir 40 bls. vertilagsbók frírri, sem inniheldur skrá yfir atvinnuvegi. Hemphill Tra.de Schools Ltd. WINNPKG, MAN. 5S0 MAI\ STREKT Branches: — ReRlna, Sankatoon Toronto oK Montreal; Kdmonton, CalKary, Vancouver, einnlK I U S A liornum.. Séra Rögnvaldur Pétursson og frú hans fóru á laugardag- inn var niður til Hnausa, og sátu þar veglega skírnarveizlu að Mr. og Mrs. Rögnvalds Vídal á sunnudag. Skírði séra Rögn- valdur. Heim fóru þau hjónin um Gimli. Goodtemplarastúkan Skuld hefir ákveðið að efna til sam- komu til ágóða fyrir menntasjóð Björgvins Guðmundssonar. — Verður samkoman nánar aug- lýst síðar. Af vangá hefir dregist að auglýsa $10.00 peningagjöf í Floatsjóðinn, sem hr. Pétur Ter- gesen, kaupmaður á Gimli, sendi til féhirðis og sem hér með þakkast. Sjóðafgangur $46.07. B. L. Baldwinson. nu ‘‘Straumar”. Eins og mörgum mun vera kunnugt, byrjaði mánaðarrit með nafninu “Straumar”, að koma út í Reykjavík um síðast- liðin áramót. Þetta mánaðarrit er gefið út af nokkrum guðfræð ingum og guðfræðinemum, og ræðir trúmál og kirkjumál á frjálslyndum grundvelli. Þeir sem kynnu að vilja gerast kaup- endur þessa rits, sér til gagns og skemtunar, sendi pantanir til séra Þorgeirs Jónssonar á Gimli. Árgangurinn kostar $1.50. Stjómarnefnd Málfundafélags ins biður félagsmenn að mæta að 494 Simcoe St. næsta sunnu- I BÓKABÚÐ Arnljótar B. Olsonar. 594 ALVERSTONE ST. -p.___ . fást meSal annars þessar bækur: Aimreióin þessa árs (33. árgangur) EimreiBIn, 10 árgangar samstæöir (1918____1927) Vaka, fyrsti árgangur .................. Kéttur 1927 og eldri árgangar, hver Morgunn 1927, og eldri árgangar ......’ ’ Annáll 19 aldar, I. bindi $2,00; Ilb indi 1, 2, 3, hefti Blanda, 1. og 2 bindi (valinn sagnafróSleikur) ÞjóBvinafélagsbækurnar (þessa árs . $250 21.00 2.50 1.00 2.60 2,65 8,00 1.50 I-jóSvinafélags Almanakiö 1928 (og eldri) . .................... Vígsluneitun biskupsins .................... ............................ U'50 Svipleiftur samtíSarmanna (meS 20 myndum) ................. Hi-story of Iceland (By Knut GJerset) ................’ ................ SiSfræSi I (Forspjöll siSfræöinnar), Agúst H. Bjarnason MannfræSi, R. R Marett .................... Flóra Islands — GrasafræSi ............. ' ’’ KSlislýsing jaröarinnar (meS 20 myndum) Um eöli og heilbrigSi mannlegs líkama (meS 15 myndum) . Suilaveikin: J. Jónassen ............ 2,00 1.00 0.65 1,25 0.40 0,00 0,10 Ættgengi og kynbætur (meS mörgum myndum) ...............0 75 Likamsæfingar (meö 40 myndum) ....,.................................. 0’30 Björnstjerne Björnson (4 fyrirlestrar) .............. ............... 0’30 Menningarástandi® á Islandi; G P...................’"’"""............ 0’25 Til hugsandi manna: J. O........................... ................. 0’20 KvæSi Kristjáns Jónssonar, í skrautbandi ...................... 2 00 KvæCi Gests Pálssonar, Keykjavíkur-útgáfan, { skrautbandi ........... l’so KvæSi Bólu-Hjálmars, I og II bindi; í bandi .................... 6|00 Kvæöi Stephans G. Stephanssonar, I—V bindi; í bandi .......)......... g’sO KvæSi Stephans G. Stephanssonar (VígslóSi) ....................0|30 Kvæöi Kristins Stefánssonar (trt um vötn og velli) í bandi ........ 175 KvæCi Kristins Stefánssonar (Vestan hafs) ......................... 0 g0 J. M. Bjarnason: Sögur og kvæöi ..................................... ^|60 KvæSi S J Jóhannessonar; út. 1897, 50c; 1899 40c; bæSi .............. 0^75 Brynj. Jónsson: GutSrún ósvífsdóttir; í bandi ....................... 0 50 Manfred: Byron ...................................................... 0'75 Aldamót: Matth Jochumsson ........................................... 0 75 HuIitSsheimar: A. Garborg; í bandi .................................. 1 00 BragfræSi: Finnur Jónsson ........................................ 0 40 Myndir: Huida ....................................................... j’00 Þættir úr Islendingasögu: Bogi Th. Melsted; í bandi .......*......... 2I2.6 FróSi, 3 árg: Séra M J. Skaptason ................................... 3,00 Aumastnr allra: ólafía Jóhannsdóttir; í bandi ....................... 0,50 Lífsstraumar ....................................................... 025 ValiS: Saga eftir Snæ Snæland .......1............................... 0,50 Kvenfrelsiskonur: Saga eftir St. Daníelsson ........................ 0,40 GullæSiS: Saga eftir Jack I.ondon .................................... o,85 Hellismannasaga ................................................. 0,25 Saga Páls Skálholtsbiskups og Hungurvaka ..............................0,25 Saga StarkaSs StórviSssonar ........;................................ 0,25 Nokkrar smásögur, eftir fræga höfunda ............................... 0,50 Brake Standish (Saga) ....*.......................................... 0,30 Trú og þekking: FriSrik J Bergmann ...........................0...... 2,00 Vafurlogar: FriSrik J. Bergmann; í bandi ........................... 0,50 Hvert stefnir: FriSrik J. Bergmann; i bandi ............'............ 0,40 HraumaráSningar .................................................. 0,25 FYLGDARORÐ — Innan skamms er von á fleiri bókum I verzlunina, sem nm mun getiS er koma. KappkostaS mun aS hafa á hendi flestar útgengilegar og góSaríslenzkar bækur og rit, en aSrar bækur pantaSar þá um er beSiS. Ilndurgjald skyldl fylgja pöstnnnm, sem er eitt meginskilyrSiS fyrir greiSri verzlun. — Eins lengi og íslenzkir bókaútgefendur koma ekki á umboSs. verzlun í orSsins réttu merkingu, mun eg gera mitt til aS aftra einokun og annari áníSslu, er aS þeim viSskiftum lýtur. Eitt aS endingu: Eg mun jöfnum höndum kaupa gamlar íslenzkar bæk- ur, skifta á gömium bókum og gefa gamlar bækur. Ykkar þénustu reiSubúinn, ARNLJÖTIR B. OLSOY. dag, kl. 3 e. h. Verkefni fund- arins er: Kosning embættis- manna og að ákveða prógram félagsins fyrir veturinn. S. B. Benedictsson forseti. j HOLMES BROS. \ Transfer Co. j BAGGAGE and Fl'RNITURE | MOVIXG. Í : 008 AlverNtone St. — Phone 30 449 2 I Vér höfum keypt flutningraáhöld! j Mr. J# Austman’s, ogf vonumst eftir | ; góöum hluta vit5skifta landa vorra. j FLJÓTIR OG ARKIÐANLKGIIt FLUTXINGAR Bristol Fish & Chip Shop HIÐ CAMLA OG ÞEKKTA KING'S hexta Kertt Vér Nendum helm tll yöar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elllce Ave., tornl Lane.NÍde SÍMIs 37 455 Leiðrétting. Misprentast hefir hitt og þetta í ræðu minni, sem prentuð er í minningarblaði Stephans G. Stephanssonar. Á þetta skal bent: í 2. ljóðlínu stökunnar, sem fyrst er tilfærð eftir Ste- phan, á að standa: “ládautt haf til sjónar” (en ekki “sjóar”). 1 þriðja dálki ofarlega á að standa: “er ávalt átti, unni og kvað um” (en ekki “átti inni og kvað um”). Illa fer á því að í byrjun setningar f miðjum 3. dálki er prentað “þó” í stað- inn fyrir “þá” (í merkingunni: ennfremur). Fyrir neðan tilvitn unina úr “Haustlagi” (miðjum fyrsta dálk, bls. 7) á að standa ‘brú ódauðleikatrúarinnar” (en ekki “trú” ódauðleikatrúarinn ar). Fr. A. Fr. (Höf. en beðinn afsökun,aír, og þeir beðnir að leiðrétta, er> kunna að hafa geymt blaðið til minningar um Stephan og sjálf um sér til skemtunar. Ritstj.) Stúdentafélagið biður alla ís- lenzka námsmenn velkomna á Halolween Party, sem það hefir ákveðið að halda í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á Victor St. að kvöldi þess 29. þ. m. LAFÐIR! ! “SILK AID” lœtur sokkana yöar | endast þrisvar til sex sinnum leng- ur. í>aö er ný undraverö uppgötv- un er gerir silki óslítandi Bara dýfiö sokkunum ofan í löginn, og þeir endast þá þrem til sex sinnum lengur. — $1.50 pakki endist í heilt ár. — Sent kostnaöarlaust hvert á land sem er. — SkrifiÖ eftir upp- lýsingum i Sargent Pharmacy, Ltd. | Sareent og Toronto. — Sfml 23 455 j HveitisamlagiS. Vér höfum fengið margar fyr irspurnir um það, hvrt samlags- hveiti megi fara um aðrar korn- lyftur en þær, er Samlagið á, samkvæmt kornlagabreytingu Campbells. Er athygli félaganna vakin á því, að samkvæmt á- minnstri lagabreytingu, getur Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari j T-0-F-R-A-Rj IVÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en þó er þessi mikli munur á: I IHinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- ? indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- | Isemi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru | Ikunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNTJR EKKI | i HÚSIÐ. Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). og ( D. D. W00D & S0NS, Limited ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. tomm-o-^m-ommo-mm HLUTAFÉLAG 1914 I ►<o | ^^''■^^■"■^^^■^^o-^mo-m^o-mmmo-mmo-mtmo-^m'ommommo-^m- Það eru 2 vegir til | að kaupa brúkaða Bíla I í I í lsti—að ráfa frá einum bíl til j Dorkasfélag hins Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að halda sinn árlega “Christmas Bazaar” í fundarsal kirkjunnar föstudags kvöldið 2. desember. Nánar aug lýst síðar. Á mðvikudagskvöldiið voru gefin í hjónaband að Gimli, hr. Ólafur Goodman fiskútgerðar- maður og ungfrú Stefanía Stur- laugsson. Á laugardaginn var vru gefin íhjónaband hér í borginni hr. Carl Thorlakson úrsmiður og skrautgripasali, og ungfrú Val- heiður Benjamínsson. I Hingað kom í vikunni sem leið hr. Lúðvík Kristjánsson frá Pine Falls, þar sem hann hefir dvalið í sumar við húsasmíðar fyrir pappírsmylnufélagið. Hafa 50 íveruhús verið byggð í sumar, sjúkrahús og skóli. Sagt er að akbraut muni verða lögð þang- að næsta vor og þá sennilega um Stórfoss (Great Falls). annars, eyða þannig klukku- tímum saman og að lokum kaupa að óþektum og máske óáreiðanlegum sölumanni eða 2ar—Þegar þú ert staddur í Winnipeg, að fara beint] til Canadisku stæztu Bifreiðar- sala, THE Mc-LAUGHLIN MOTOR CAR COMPANY LIMITED. ^yONDERLANQ FIMTU- FÖSTU «fc LAUGARDAG f þeMnarl vlkut “THE BRITISH CLIPPER” A beautiful picturzation of one of the greatest maritime races in Jiistory—Romance \ Adven- ture! Drama! Heart Appeal ADDED The New Serial: “The Crimson Flash” Special Saturday Matinee Singers and Dancers Free: A Souveiilr to Every Boy and Glrl Saturday Matinee, MAnmlajc ort ÞrlSjodag “THE BAT” A Myatery C’onredy Ilrama. — The World'jí lliunrst, Moat Sen- sational Myntery Drama. Hingað kom í fyrradag Mr. ísleifur Johnson frá Shoal Lake (Grunnavatnsbyggð). — Sagði hann yfirleitt gott að frétta það- an að norðan, heyskap ágætan en komuppskeru auðvitað rýr- ari. Á laugardagnn voru gefin í hjónaband, hr. Jakob Hall frá Garðar, sonur Jónasar Hall frið dómara og konu hans, og ung- frú Rúna Einarsson frá Hensel; hefir hún hjúkrað undanfarið á sjúkrahúsinu í Grafton, N. D. Ungu hjónin komu í brúðkaups ferð hingað til Winnipeg, í heim sókn til prófessors Steingr. Hall, bróður brúðgumans, og frúar hans. 1925 Star Sedan ....$695 1924 Maxwell Sedan 770 1925 Essex Cach.... 545 1924 Chevrolet Tour- ing ...............345 1924 Oakland Touring 595 1924 Oakland 4 Pass. Coupte ........ .795 1924 Hudson Coacji.. 795 1921 Willis Knight... . 695 1921 Nash Touring. 1926 Oldsmohile Sedan $995 1925 McLaughlin Master Six Coach ........1250 1923 Studebaker Light Six Touring ......... 550 1922 McLaughlin Six Touring ......... 450 1925 Dodge Coupe.... 850 1923 Spec. Six Studeba- ker with winter top 650 É 650 1923 McLaughlin 7 Pas- ! senger Touring .... 800 j EF KAUP ERU GERÐ OG KOMIÐ MEÐ ÞESSA AUG- É ! LÝSING TIL VOR MUNUM VÉR ENDURBORGA JÁRN BRAUTARFAR YKKAR. Show Room& UsedCar Lot « =Cor. Maryland and Portage I CO-^mt-ommmomm-ommmommo-mmmo-m bóndinn, ef hann skilar korninu sínu til utansamlags kornlyftu, þegar hann lætur af hendi keymslumiða (strap ticket) sína og borgar ómaksgjaldið (offer- ing payment of the loading charges), skipað komlyftufél- laginu fyrir, að koma kominu til hverrar endastöðvar (termin- al elevator) er honum sýnist. UsedCar ShowRoom 216 Fort Street | mommmomm t-o-mmommommomma Wonderland. Evrópískir aðalsménn em alls ekki sjaldséðir í Hollywood, en þegar ósvikinn ítalskur greifi, af einn elztu og göfustu ætt rómverskri, varpar tiltinum og og kallar sig blátt áfram “Mis- ter”, þá er hann þó dálítið sér- stæður. Tullis Carminati, greifi frá THi ITtSK Branbilla, kemur nú í “The Bat” sem sýnd verður á Wonderland mánu- þriðju og miðvikudaginn í næstu viku, í fyrsta sinn fram í amerískum kvikmyndum. En í Norðurálfu og Suður-Ameríku er hann vel þekktur sem Tullfs Carminti, fyrrum helzti meðleik ari og leikráðsmaður Eleanóru Duse, og einn af fremstu leikur- um Norðurálfu. — Carminati hefir aldrei notað titil sinn, því hann er lýðsinnaður hugsjóna- maður. Hefir hann nú bundist samningum við amerískt félag og hyggst að dvelja hér fram- vegis. Var það Joseph M. Schenk, sem sá Carminati fyrst í New York, er hann kom af skipsfjöl, og flýtti sér að komast að samningum við hann, er hann vissi að jhann| var| hinn frægi Carminati.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.