Heimskringla - 26.10.1927, Side 1
XLII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MAN., MIÐWKUDAGINN 26. OKTÓBER 1927.
NITKTER 4
^SeOSeOSO9SOSO99eO9SeOSOSSOSSðSð06ðSC6ð99SO9ðS6CeOðð9
| C A N A D A |
! mótfallinn ásælnisstefnunni við
Mexico, og telji hyggilegri við-
skiftastefnu að semja friðsam-
lega, (en að beita .hervaldi 'til
kúgunar.
Trésmiðir er að húsabygg-
ingum vinna í Toronto, hafa nú
hafið verkfall, til þess að fá
kauphækkun. Eru þar ýmsar
stórbyggingar í snn'ðum sem
stendur. Eru enn ekki komnar
nákvæmar fréttir um það, hve
margir taki þátt í verkfallinu,
er byrjaði vikuna sem leið. en
á mánudaginn var talið að um
500 hefðu lagt niður vinnu, og
næmi þá tala verkfallsmanna
um 2000. Er haft eftir bygg-
ingameisturum, að ef verkfallfð
verði almennt, þá strandi allt
verk við byggingar, er nú eru í
smíðum og nema að verðmæti
svo miljónum dala skiftir. Er
haft eftir þeim, að ef verkfall-
ið standi þangað til í dag, þá
neyðist múrsmiðir til afThætta,
hvort sem þeir vildu eða ekki,
og Quebec, hélt við fullri klofn-
un nýlega á ársþingi félagsins,
er haldið var í Toronto um fyrri
helgi. Fór svo að samþykkt
var, eftir afskaplegan gaura-
gang, ályktun þess efnis, meðal
annars, að nokkrar kirkjur í fé-
laginu gætu hvorki staðið í sam
ræmi eða samvinnu við kirkju-
félagið, af því að þær tilheyrðu
eða væru hliðhollar félagsskap
innan kirkjufélagsins, er nefn-
ist The Regular Baptist Mis-
sionary and Educational Socie-
ty of Canada, en sá félagsskap-
ur ynni á móti kirkjufélaginu;
vildi reka kirkjufélagsstjórnina
frá völdum og svæla undir sig
fjárveitingarvaldið, er árlega
hefir um $350,000 úr að spila.
Forsprakki þessarar hreyfingar
er Rev. T. T. Shields, prestur
með því að þá væri ekki meira i við Baptistakirkjuna, sem kennd
verk fyrir hendi fyrir þá. En
þeir hafa aðra vinnu og kaup-
samninga við verkveiíendur en
trésmiðimir.
Samkvæmt síðustu fréttum
er talið víst að fylkisþing Mani-
toba muni koma saman síðast
er við Jarvis stræti í TorontO;
er hann og flokkur hans ákveð-
inn íhaldstrúarmenn (funda-
mentalistar. Er sagt að þeim
fylgi 25 kirkjur. Telja þeir að
kirkjufélagsstjórninT trúboðs og
uppeldisnefndir þess, og kenn-
arar æðstu kennslustofnunar
nóvember, eða snemma í des- kirkjufélagsins, MacMasters há-
ember. Fer það nokkuð eftir
því, hvað Bracken forsætisráð-
herra, Major dómsmálaráðherra
og Hoey kennslumálaráðherra
koma snemma frá samfylkjamót
inu í Ottawa, er Mackenzie
King forsætisráðherra hefir
stofnað til, og fjalla skal um
ýms sameiginleg mál fylkja- og
sambandsstjólnar. Á það að.
koma saman 3. nóvember.
Ekki er tilætlunin sú, að þetta
verði aukaþing, þótt kallað sé
saman svo snemma, heldur verð
ur starfað fram til jólahvíldar,
og tekið þegar til starfa eftir
nýárið og haldið áfram unz öll
mál eru afgreidd. En þess vegna
er fylkisþing kallað saman svo
snemma nú, að stjórnin æskir
að ráða sem fyrst til lykta á-
fengislöggjöfinni. Hvernig sem
sölunni verður hagað, er það
eitt látið uppskátt, að stjórnin
hugsi sér að ganga milli bols og
höfuðs á leyniknæpunum, að
svo miklu leyti sem það má ske
með löggjöf. Eitt ráðið er talið
að útsölustaðir séú opnir lengi
frameftir.
Kirkjufélag Baptista í Ontario
skólans, hefðu látið saurgast af
“modernisma”.
Eftir að meirihluti kirkju-
þingsins sem rýmri er í skoðun-
um, hafði samþykkt fyrnefnda
ályktun, , samþykkti hann einn-
ig að gera séra Shields og áhang
endur hans þingræka. Gekk
það auðvitað ekki hljóðalaust af.
Gengu um 300 Baptistar, flestir
safnaðarmenn Shields, að því er
blöðin herma, af þingi með hon
um, og yfir í hans kirkju á Jar-
vis stræti. Ákváðu þeir að
halda þing fyrir sig og sína
deild, en kváðust ei vilja segja
sig úr aðalfélaginu, heldur vinna
á móti “villutrúnni”, er farið
væri að bera á og sjá svo hvort
meirihlutinn er á móti þeim
væri, vildi hefjast handá og gera
þá félagsræka. Sérstaklega var
séra Shields óánægður með pró-
fessor Marshall, frá MacMasters
háskólanum, er hann telur frum
kvöðul flærðanna, og hafi kenn-
ingar hans að mestu rutt til
rúms modernista skoðunum inn-
an aðalfélagsins, og verið or-
sök til þess, að þeir félagar voru
gerðir rækir af þingi.
Erlendar fréttir.
Bandaríkin.
Innanlands hefir nýlega einna
mest verið talað um ádeilu Ma-
gruders aðmíráls á hendur flota
stjórn Bandaríkjanna. Var á-
deilan birt í Saturday Evening
Post um mánaðamótin síðustu.
Kvað hann slíka vitleysu og ring
ulreið vera á flotastjórninni, og
í ráðuneytinu, að engu Iagi væri
líkt. Tók hann til dæmis, að
1908 hefði allur kostnaðúr við
flotann numið $82,000,000, en
1926 $300,000,000. Þá hefðu
liðsmenn flotans verið 38,500,
en nú væru þeir 82,000. Þá
hefðu flotaforingjar verið 2204
að tölu, en nú væru þeir orðnir
8574. Og þá hefðu foringjar
fengið í árslaun samtals $24,-
000,000, en nú fengju þeir $124-
500,000. Enda væri þetta svo
magnað, að nú væri t. d. aðmír
Ameríku. Varaði stöðin á Ha-
waii skip við því, að búast mætti
við stórkostlegri flóðbylgju. 1
gær fréttist svo frá Alaska, að
þar hefðu gengið harðir jarð-
skjálftakippir yfir stórt svæði á
þessum tíma. Virðist jarð-
skjálftinn hafa gengið um all-
an suðausturhluta landsins og
verið einna harðastur sumstað-
ar á ströndinni, enda aðalraskið
átt sér stað á sjávarbotni 100
mílur frá landi. Hefir Jrézt að
sæsímar hafi slitnað milli Ket-
chikan og Wrangell, og milli
Juneau, Haines iop' 'Skagway.
Um harðasta kippi hefir heyrst
frá Juneau, Sitka, Ketchikan og
Petersburg í Alaska, og frá
Seward, námubæ í British Col-
umbia.
Mannskaðar urðu engir, og
litlar skemmdir á húsum, aðrar
en brotnar rúður og glervara
innan húss, enda er strjálbyggt
í Alaska, og hús þar víða úr
timbri og fæst há. En fróðir
menn fullyrða, að svo hafi kipp-
Stephan G. Stephansson.
áll settur yfir eitt léttibeitiskip irnir verið harðir, að hefði A1
og sex tundurspilla, og annar yf | aska verið jafnþéttbýlt og á
ir f jögur eldsneytis og viðgerð- j sama hátt byggt og er Kyrra-
arskip og fimm dráttarbáta, og \ hafsströnd Bandaríkjanna, þá
Án hryggðar og sársauka að hugsa um þitt fall,
er hverjum þeim ofraun, er skildi þitt kall,
og sann-fúsu ráðgátu rökin.
Þú kennarinn djúprætni, mannvits og máls
og meistarinn frægsti—af dáðum þín sjálfs.
Það tekst ekki að benda þinn boga til hálfs;
þar bresta á fimleikatökin.
Þótt harpan þín góða sé hönd þinni firt,
er hljómanna töfravald eyrum ei byrgt,
því gullstrengir sölnað ei geta.
Og framtíðin nærstæð mun flytja þín ljóð —
á fræðslunnar hábekkjum þýða þinn óð;
þitt háfleygi knýr þína heimalands þjóð
til hróðurs þann ávöxt að meta.
Hún sýnir oss trauðlega, samtíðin vor,
þann sjálffræðing, nálgast sem mætti þín spor,
allt veraldar víðfeðmið yfir.
En samhyggðin þróast við sæmdarvott þann:
að samtíð vor átti þann forystumann.
Svo blessist og margfaldist minnlng um hann
á meðan vor þjóðtunga lifir.
S. J. M.
ow
þar fram eftir götunum. Taldi
hann þessar orsakir helztar til
ráðleysisins: 1) Alltof viða-
mikið og kostnaðarsamt skrif-
stofuhald og embættisrekstur.
2) Vanrækslu að afmanna flot-
ann eftir ófriðinn mikla. 3)
Áframhaldandi eyðslusemi síðan
á stríðsárunum. 4) Útgjöld til
þess að halda við algerlega ó-
þörfum herskipakvíum, höfnum
hefði manntjón orðið mikið,
þó mesti krafturinn hafi að 'vísu
verið af jarðrasksbylgjunutn, er
þær náðu landi.
Um flóðöldur hefir ekki
heyrst. En undireins og jap-
anskir fiskimenn á eyjunum
Hilo, sem er ein af Hawaii- eða
Sandwicheyjunum, fengu boðin
frá jarðskjálftastöðinni þar,
flýttu þeir sér í báta sína með
og stöðvum. 5) Viðhald skipa í^oll net er þeir gátu til náð, og
flotanum, sem væru algerlega
gagnslaus í ófriði. — Árið 1926
hefðu skipabyggingar flotans og
tiögerðir numið $163,000,000.
héldu út á djupmiðin utan við
kóralgrynningar eyjarinnar.
Lögðu þeir netin þar og fylltust
þau á svipstundu djúphafsfisk-
En til þess að annast þetta hefði um, annarlegum og sjalðséðum
þurft nær 50% af þeirri upphæð
eða $77,500,000. Kvað hann á-
standið allt og stjórnsemina ó-
þar á eyjunni, þar sem mest er
um grunnsævisfisk. Þekkja Jap_
anir auðvitað manna bezt jarð-
Um síðustu mánaðamót skip-
aði Coolidge forseti nýjan sendi
herra til Mexico. Varð fyrir val-
inu gamall bekkjarbróðir hans
frá latínuskólanum, Dwight W.
Morrow, einþver voldugasti mað
ur í Bandaríkjunum, með þvf
að hann er hlutahafi í J. P. Mor-
gan & Co.
Yfirleitt mælist þessi skipun
forsetans mjög vel fyrir, og ekki
síður, nema fremur sé, í frjáls-
lyndustu blöðum Bandaríkjanna.
Hefir, eins og kunnugt er, um
mörg ár verið grunnf á góðu
milli Mexico og Bandaríkjanna,
og hefir ein veigamesta orsökin
verið ásælni auðmanna ame-
rískra, sérstaklega oliuhákarl-
anna Doheny, Sinclair o. fl.
er notuðu sér innanlandsóeirð-
irar í Mexico tií þess að mata
að algerlega í súginn á hverju
ári. — Kvaðst hann ekki telja
neinn mann við flotann eða
ráðuneytið sérstaklega sekann
um þetta. Beindist ádeila sín
aðeins gegn skriffinnskuhætti
og almennum slóðahætti.
Mörg helztu blöðin virtust
taka vel í mál aðmírálsirts.
og kref jast rannsóknar og breyt
inga. Hefir Wilbur flotamála-
ráðherra tekið vel í að ránnsaka
málið. Enda kom nú því nær
jafnsterkt hljóð úr öðru horni
vikuna sem leið. Var þá prent-
uð ræða er fyrverandi læknir í
flotanum, Dr. W. Armistead
Gills hélt í Lion klúbbnum í
New York. Tók hann duglega
í strenginn með Magruder að-
mírál, og nefn4i til dæmis það
sem honum var kunnugt um:
heilbrigðismálin. Kvað
heila í mesta lagi. Væri að j skjálfta, er svo tíðir eru heima
minnsta kosti $100,000,000 kast j fyrir hjá þeim, og telja þeir að
jarðraskið muni, bæði beinlín-
is og óbeinlínis með því að
stefna heitum sjávarstraumnum
að botni, hafa fælt djúpfiskana
til þess að leita upp undir sjáv.
arborðið eftir kaldara vatnslagi.
þar krókinn, og réru svo öllum
árum að því, að fá Bandaríkin
til þess að skerast í leikinn til
landvinninga undir því yfirskyni
að þau væru að vfernda eignar-
rétt þeirra kumpána. Fyrirrenn
ari Morrows í Mexico, James
Rockwell Sheffield, hefir komið
þar stirðlega fram og verið af-
ar óvinsæll, og hefir það í sam.
bandi við hin afar óhönduglegu
skifti núýerandi ríkisráðherra,
Frank B. Kellogg, af öllum ut-
anríkismálum, og ekki sízt í
Mexico, hvað eftir annað orðið
að svo áköfu deiluefni, að við
hefir þótt liggja að ófriður hlyt-
ist af. Er talið að Coolidge for
seti hafi verið mjög mótfallinn
stefnu þeirra, enda 1;ilraunir
þeirra strandað á ihonum, óg Um kl. 9 á mánudagsmorgun-
telja margir, er vel til þekkja, [inn var sögðu jarðskjálftam. í
að það muni ef til vill mest hafa Mið- og Vestur-Canada, Banda-
verið fyrir orð og tillögur Mo- ríkjunum og Hawaiieyjum til
rows. Er sagt að hann sé mjög mikils jarðskjálfta, og helzt í
Rumenia.
Þegar Ferdinand Rúmeníu-
konungur dó, eigi alls fýrir
löngu, reyndi Carol sonur hans
og fyrverandi krónprins, að
komast til ríkis, en fékk ekki að
gert, gegn valdi Jóns Bratianu
sem er forsætisráðherra Rúm-
eníu, og hefir mestan hluta æfi
sinnar, eins og faðir hans á und
an honum, verið ókrýndur kon-
ungur l^ndsins. Hefir Carol
prins lengi verið utlægur sökum
hánn j þess að hann skildi við konu
heilbrigðisskýrslur síðastá árs, | sína, Helenu Grikkjaprinsessu,
1925—1926 sýna, að meira en j er hann giftist nauðugur, og fór
lielmingur alls sjóliðsins liefði j með annari konu, ókonungbor-
komist á sjúkraskrá á árinu; að j inni, er hann mat meira en rík-
38% af flotaforingjunum hefðu | iserfðirnar, til Parísarborgar og
sýkst af sykursýki, nýrnaveiki, hefir setið þar síðan. Lét Bra-
lijartasjúkdómum o. s. frv., o., tianu taka og krýna til konungs
s. frv. Kvað hann aðmírálinn Mihai (Mikael), 5 ára gamlan
geta fengið hjá sér langtum ítar j son þeirra Carols og Helenu.
helzt til konungs, en að öðrum
kosti til ríkisstjóra í stað Maríu
drottningar, sem að öllu fer, eða
verður að fara eftir skipunum
Bratianus. Að þetta sé meira en
fregnin ein, má af því sjá, að
landið hefir verið lýst í herrétt,
og ýmsir teknir fastir, sakaðir,
ef ekki uppvísir um bréfaburð
milli Carol og samsærismanna.
Er haft eftir Bratianu, að hann
muni heldur gera uppreisn sjálf-
ur og gera Rúmeníu að lýðveldi,
en að Carol nái þar konungstign
eða yfirráðum. — Lítur nú enn
ófriðlega út á Balkan, púður-
bauk Norðurálfunnar, með því
líka að hinar mestu viðsjár hafa
verið milli Yúgóslava og Búlg-
ara, út af hryðjuverkum og
manndrápum við Sandamærin,
og Yúgóslava og ítala, út af á-
sælni Mussolinis austan við
Adríahaf og afskifti hans af kot
ríkinu Albaníu, nábúa Yúgósla-
víu að sunnan, er liggur beint
á móti og skamt frá “stígvéla-
hæl” ítalíu. Hafa ítalir lengi
haft augastað á því að ná þar
fótfestu, svo að Adríahafið yrði
algerlega “ítalskt haf”, auk
þess sem þeir munu hafa hugs-
að til landnáms eða réttara land
vinninga þar ustur um.
f jármálum þjóðarinnar, bæði inn
á við og út á við. Reynsla hans
og gáfur og sú virðing, sem
hann nýtur í fjármálaheiminum
víða um lönd, komu Danmörku
þá að góðu haldi.
(Vörður.)'
Háskólinn í Uppsölum
legri skýrslur um þetta, ef hann
vildi. Væri meiri þörf á fleiri
aðmírálum sem Magruderí en
minni þörf á auglýsingum eftir
nýliðum unz ástandið batnaði.
Hafa margir merkir menn tekið
í sama strenginn, þar á meðal
Borah öldungaráðsmaður.
Veitir amma hans, María drottn
ing ríkinu opinberlega forstöðu
ásamt honum.
I fyrstu heyrðist eigi annað
H. N. Andersen
75 ára.
10. þ. m. várð 75 ára einn
mikilvirkasti og vinsælasti fjár-
málamaður Dana, H. N. Ander-
sen Etatsráð. Á unga aldri var
hann sjómaður, leiðir hans láu
meðal annars til Austurlanda og
1873 settist hann að í Síani. Á
rúmum áratug tókst honum að
koma fótum undir allmikið
firma (Andersen & Co., sem rak
landbúnað þar eystra og við-
skifti við Evrópu með austræn-
ar afurðir. 1897 varð úr þessu
fyrirtæki hið nafnkunna “Det
östasiatiske Kompagni”, sem nú
er orðið eitt hð rækasta og
Á þessu ári eru líðin 450 ár
frá stofnum Uppsalaháskóla
(1477), hins elsta háskóla á
Norðurlöndum. Afmælisins sar
hátíðlega minst dagana 15.--
17. þ. m. íslenskum háskóla-
studentum var boðið að senda
fulltrúa til hátíðarhaldanna og
sótti þau af þeirra hálfu cand.
sheol. Eiríkur Brynjólfsson.
Háskólinn var stofnaður á
veldistímum Sten Sture, að
fengnu leyfi Sixtus páfa IV., er
mælti svo fyrir að hann skyldi
sniðinn eftr háskólanum í Bol-
ogna á ítalíu, er í þann tíð var
talnn fyrirmyndarháskóli. Erki-
biskup í Uppsölum var þá Jakob
Úlfsson. Var han höfuðforvíg-
ismaður skólastofnunarinnar og
stoð hans og stytta á fyrsta
skeiði hans. Minnismerki stóð
til að afhjúpa fyrir framan há-
skólann nú á afmælshátíðinni.
Framan af kvað ekki mikið að
Uppsalaháskóla, enda skorti
hann tilfinnanlega fé. En eft-
ir að Gustav Adolf arfleiddi
hann að eignum sínum öllum,
tók vegur hans að vaxa og hef-
ir skólinn alla tíð síðan staðið
miklum blóma. Fjölmargir fræg
ir vísindame'nn hafa helgað hon-
um krafta sína og brugðið Ijóma
yfir nafn hans, þar á meðal hinn
heimsfrægi grasafræðingur Lin-
né, sem grundvallað hefir grasa"
fræði nú tímans.
— —---------Háskólabyggingin
er talin með fegurstu bygging-
'um í Svíþjóð. Var hornsteinn-
inn lagður á 400 ára afmæli
skólans og byggingunni lokið á
10 árum.
(Vörður.)
en að Carol myndi sætta slg+ stærsta fyrirtæki í Danmörku.
við þetta. Er þó talið að hann
eigi fjölmarga vini í Rúmeníu,
bæði í hernum og sérstaklega
meðal bænda. Gekkf svo rólega
unz leið að sjötta afmælisdegi
Mihai smákonungs, 25. október.
Fór þá að kvisast að upþvíst
hefði orðið um víðtæk samtök
til þess að kalla Carol heim,
H. N. Andersen hefir frá upp-
hafi verið höfuðforstjóri þess.
Vinsældir sínar á hann þó
ekki sízt að þakka starfi sínu
í þágu Dana á stríðsárunum.
Frá Islandi-
Akureyri 8. sept.
Jóhann Albertsson frá Hall-
Var hann jafnan boðinn og bú- andsnesi á Svalbarðsströnd féll
inn til þess að vinna fyrir stjóm út úr bát yið eina af Tanga-
og þing að því að leysa hin bryggjum aðfaranótt 2. þ. m.
ýmsu vandræði í atvinnulífi ogog drukknaði.