Heimskringla - 26.10.1927, Side 5

Heimskringla - 26.10.1927, Side 5
WINNIPEG 26. OKTÓBER 1927 HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Haust. Sjá laufin á loftvegum sveima — sem lífinu sjálfu sé feykt á glæ — í>au fæddust við húsið mitt heima og hjöluðu og léku í vorsins blæ. Eg sá þau í sumar á daginn við sólgeislann stíga sinn létta dans; þau voru svo lifandi lagin og léttfleyg og kvik, eins og hugur manns. En nú er allt dautt og svo dapurt, og dáin öll stráin um hæð og laut; /ví frostið þau nísti svo napurt og nóttin þau lagði í jarðar skaut. S. E. Björnsson. Nei, vér getum ekki að því ( Nú er það aftur á móti aðal- gc. t, að oss finnst kveða við atriðið að útbreiða sem mest og töluvert annan, og ekki endilega bezt skilning og þekking bæði hugðnæmari tón, hjá þessum meðal einstaklinga og sérstak- tveimur merku íslenzku kenni- lega meðal fólksins yfir höfuð. Jmönnum í Winnipeg og Reykja- Það sem nauðsynlegast pr að (vík, heldur en hjá Emest Wil- þekkja er þetta: Oiam Barnes biskupi í Birming- ham á Englandi.—-Og er þó séra Björn vitanlega langtum rýmri ►g skynsamlegri. — Vér getum þá heldur ekki að því gert — og Iná hver sem vill kalla það blaut geðja — að vér berum ólíkt meiri virðingu fyrir hinni “gömlu og góðu” trúarjátnngu séra N. S. Thorlákssonar, með ‘ dauðanum og djöfulsins valdi”, er hann endar með grein sína, þá er áður er nefnd. Því í raun og veru er langtum heilsteypt- ari skapgerð þess manns og heil brigðari,, er hreyfir sig ekki úr hlaðvarpanum, af því að hann álítur bezt heima, og vill ekki! leita, heldur en hinna, er meira J sagt, hefir oft verið sagt áður og minna óðfúsir leggja á stað. af ýmsum öðrum, og margt af í leitina, en þora ekki lengra; því vita menn, þótt oft gleym- 1. Bygging, störf og eðli Jík- amans. 2. Óvinir heilsunnar og að- ferðir þeirra. 3. Varnir gegn þessum óvin- um og ráð til þess að forðast þá yfirleitt. 4. Áhrif hugarfarsins á heils- una. 5. Sérstakar heilbrigðisvarnir og lækningar. Hvert þessara atriða er marg þætt og yfirgripsmikið; skal hér reynt að skýra þá á sem ein- faldastan hátt. Flest af því sem hér verður burtu en stutt tjóðurband nær, og verða svo annaðhvort á burtu ist að breyta samkvæmt því. Líffærin eru í líkamanum að í bæjarreyknum á túninu, af . sínu leyti eins og hver einstak- því þeir vilja ekki til tjóðurhæls-. lingur er í þjóðfélaginu. Þau ins aftur, eða verða til í túnfæt-| hafa öll ákveðið verk að vinna inum, á hringsælisflótta heim hvert fyrir sig, en verða jafn- til tjóðurhælsins aftur, í óráðs- svima frá pk,elfingunni við ó- mælsiútsýnið beinleiðis, er þeim opnaðist, þegar þeir loks voguðu sér að klöngrast upp á túngarðinn. framt að vinna hvert með öðru og vera samtaka. Ef einhver limur eða eitthvert líffæri er í ólagi eða líður, þá líður allur líkaminn. Þannig er því einnig varið með þjóðlíkamann, ef vel er að gáð, þótt þeir séu tiltölu- lega fáir, sem gefa því gaum. Til þess að hafa nokkurn veginn full not af því, sem sagt Vér vilju mtaka það fram að! verður um sjúkdóma og sjúkra- vér vildum eigi neita grein hr.' varnir, verður fyrst að fara ‘Þjóðþing”ið á 7. síðu- S. B. B. hér í bláðnu upptöku, þar sem Heimskringla er opin fyrir öllum skoðunum mann- sl^emmdalausum, (þótt greinin sé hins vegar að voru áliti að mestu leyti endileysa frá upp- hafi til enda, eins og hreinskiln islega var tekð fram við höfund- inn, að því er snertir saman- burð á afrekum pólitísku stór flokkanna h^r í Canada. Enda er fróðlegt til samanburðar við þessa grein, fyrir þá sem hand- bært hafa, að taka fram “XX. Öldina” frá hendi greinarhöfund ar sjálfs í kosningunum 1925. --------------x-------- Heilbrigði. i. Það er mikils virði að fá bót meina sinna þegar veikindi ber að höndum; en þó er það meira virði að geta varist sjúkdómum og þurfa sem minnst á lækning um að halda. Áður var það svo að segja hin eina köllum læknanna að gera sitt til þess að draga úr þján ingum og þrautum, berjast eftir mætti gegn sjúkdómum, leftir að þeir höfðu náð tökum á fólk inu. nokkrum orðum um helztu at- riði líkamsbyggingarinnar og aðal líffærin. Til þess að geta farið skynsamlega með vélar og gert við þær ef þær bila, er fyrsta skilyrðið að þekkja nokk urn veginn byggingu þeirra og vita hvernig hinir ýmsu partar vinna, hver út af fyrir sig og allir í einingu. Þannig er því var ið með líkamann; þekking á starfi hans og byggingu er frum skilyrði þess að geta verndað hann sem bezt og farið skyn- samlega með hann. Fjölda margir sjúkdómar stafa af því, að ekki hefir verið gætt heilsunnar sem vera bar, fram- eftir æfinni. Þegar fólk er ungt og hraust, misbýður það heils- unni á ýmsan hátt og geldur þess á síðari árum. Náttúru- lögmálið lætur ekki að sér hæða; því sem fólk sáir í æsk- unni og fyrri hluta æfi sinnar, það uppsker það þegar árin fjölga. Sá sem ekki les eða lær ir neitt meðan hann er ungur, hann verður fávís og illa að sér í ellinni. varir — og það oft án þess að við hana verði gert. Heilsan er bezti fjársjóður hvers manns. Menn sækjast eft- ir auðæfum, en hvers virði eru þau þegar heilsuna brestur?. Menn sækjast eftir metorðum, en þau eru lítils virði þegar heilsan fer. Og yfirleitt eru það ekki harð ar kröfur, sem náttúran gerir til vor, í því skyni að vernda heilsuna. Boðorð hennar eru flest sanngjörn og auðhaldin — hitt er satt, að hún hegnir venju lega vægðarlaust, þegar þau eru brotin. Frh. Sig. Júl. Jóh. Frá fslandi. Akureyri 19. ág. Fæddir, fermdir, dánir, m. m. Árið 1926 fæddust 3013 börn á íslandi, þar af 69 andvana. — Fermd voru 1692 ungmenni. — Hjónavígslur alls 616. Alls dóu á árinu 1122 manneskjur. — Altarisgestir voru 5430, eða 9% fermdra þjóðkirkjumanna. Eng- in altarisganga fór fram í 6 prestaköllum. — Tala þjónandi presta var 107, þá prestastefn- an kom saman í vor og 2 að- stoðarprestar. Prestaköll eru 111 alls, en 5 prestlaus. Af prestaköllum sem nú eru, eiga þrjii að falla úr sögunni við næstu prestaskifti, samkvæmt lögum frá 1907. Verða presta- köllin þá alls 108, en embættin 109 (2 við dómkirkjuna). SLITLU börnin • - í i Þeir öldruðu, þeir veiku og blindu, þeir | i kripluðu i i verður aðsjá um i ! Suðaustanátt er nú hvern dag með svo miklum hlýindum, að tæplega þykir einleikið og eru uppi getgátur um það, að eld- gos muni valda. En ekki hafa borist neinar slíkar fréttir. — Sunnanlands eru nokkrar rign- ingar. Áður en blaðið fór í pressuna l^itaði það fregna frá Reykja- hlíð í Mývatnssveit, hvort jarð- eldar myndu vera uppi. Fékk blaðið þær upplýsingar, að bæði reykur og eldur hefðu sést í suðurátt. Hafði jafnvel orðið vart við öskufall í fyrradag. — Hitt var eigi víst hvort eldur sá væri í Dyngjufjöllum eða Vatnajökli. (Dagur.) Rvík 13. sept. Hljómsveitastjórn Jóns Leifs. —Hann hefir nú haft heila tylft af merkilegum þýzkum hljóm- sveitum undir höndum, og stjórn að sumum þeirra hvað eftir ann að á hljómleikum víðsvegar um Þýzkaland, — við bezta orðstír eins og kunnugt er. Þannig hef- ir Jón Leifs aflað sér sjaldgæfr- ar og mjög margvíslegrar reynslu í orkesturstjórn, en það hefir orðið til þess, að hann hef- ir tekið upp nýja stefnu í þess- ari grein hljómlistarinnar, þ. e. í hljómsvejtarstjórn og hljóm. sveitarleik, en það má heita, að hann hafi nú starfað í þessa átt síðan hann fór af íslandi síðast fyrir einu ári. f fám orð- um sagt heldur hann því fram, að þess listgrein sé enn ekki orð in fullþroska, standi eitthvað á líku stigi nú eins og t. d. píanó- leikur fyrir daga Franz Liszts; en til þess að orkesturleikur og orkesturstjórn nái að þroskast áfram, þá þurfi að fara aðrar leiðir en farnar hafi verið hing- að til, bæði í öllu skipulagi hljómsyeitai, í l&tarfsaðferðum. stjórnmáta og í öllum undirbún ingi. Ýmsir merkir þýzkir lista- menn styðja Jón Leifs í viðleitni hans. Eins hafa bæði dagblöð! og músíktímarif í Þýzkalandi flutt greinir um þetta og þessu til stuðnings. T .d. flutti tíma- ritið ‘‘Das Orchester”, sem gef- ið er út af ríkissambandi þýzkra hljómsvelta, nýlega eina slika Hinir ólánssömu í stærri Winnipegborg, án alls tillits til trúarskoðana eða þjóðflokka, eru fæddir, klæddir, hýstir, veitt læknishjálp, gladdir og huggaðir af 26 líknarstofnunum, sem eru að- . njótendur Federated Budget. Hver ein af þessum líknarstofnunum hefir visst verk að framkvæma og gerir það ákjósan- lega og nákvæmlega og hagsýnislega. /Sjóð verður að stofna til þess að gera það mögulegt fyrir stofnanir þessar að halda áfram líknarverki sínu yfir árið 1928. Viljið þér hjálpa? Viljið þér aðstoða Budget? Gerið yðar skyldu Gefið höfðinglega s« y. 10. 11. 12* 12. 14* 15. 16- 17. 1S- 1». 20- 21. 22- 24. 25* 26. Stofnanir sem styrktar eru llenedlotino Orphanaico. ('anadlan Nnftoual InMtitute for tho Rlind. < hildron*M Ald Socioty <hildron*M lluroau < hildroiiM liomo t*hiidron*M HoMpital <on valoMoont HoMpital Fodoroatod lludKot Home of tho <>ood Shophord and St AjcnoN Prlory Homo Welfare AnMOoÍatlon Infant'N Homo JewlNh Old Folkn Homo J«*v\lsh OrphanaKre jand Child- ron*M Ald Jonn of Aro Homo KlndorKarton Sottlomont Amm’bí KnouloK Homo for Roya Mother’N AMMOoiatÍon Old Folkn Home Provldenee Sholtor St Ronifaoe Orphanafce and Oid FolkM Homo St. JoMOphM Orphanago Vtotorla HoMpltal Viotorlan Orilor of NurHoa WinnipoK Gonoral Hoapital A M C A Y W C A I | í • ! I ,Cr I í í i í > i FEDERATED BUDGET 6th ANNUAL CAMPAIGN .Nov. I. 2. 3. and 4. Jón Leifs hefir í hyggju að koma 1930 til Islands með hljómsveit, sem væri samansett og æfð eftir þeim kröfum, sem hann hefir nú gert. Hann gerir sér vonir um, að með því móti muni nást fullkomnun i orkest. urmeðferð tónverka. en náðst og eins og hún sjálf segir, er eg síma til hennar: “Því miður er langt frá því víst, hvort nokk- uð verður af heildarútgáfu rita mannsins míns sáluga, og eg hefi ennþá ekki átt tal við Ein- ar Olgeirsson eða félaga hans um þetta. Fregnin er alveg úr hefir hingað til. Megum við Is- j lausu lofti, og var ætlun mín, að lendingar fagna þessu, og er ekki yrði um þetta talað, fyfr ekki að efa það, að við munum! en víst væri hrort nokkuð yrði ekki liggja á liði okkar til þess úr þessu eða ekki. í liandriti að styðja slíka för hingað á þús. liggur ekki mikið eftir Jóhann.” und ins. ára afmæli íslenzka ríkis- — Listvinur. (Vísir.) Þorf. Kr. Khöfn í sept. Rvík 26. sept. Þolhlaupsafrek. — í gasr hljóp Magnús Guðbjörnsson í annað Rit Jóhanns Sigurjónssonar. skifti frá Kambabrún og hingað —Fyrir nokkru var grein í “Poli niður í bæinn. Lagði hann af tiken” eftir Finn Hoffmann, og stað frá 40 km. (um 25 enskar er sagt frá því, að íslendingar í mílur) steininum í Kömbum að grein á fyrstu síðu. Og nú birt Það er eins með heilsuna; sé J jr víðlesnasta músíkblaðið “All- engin rækt lögð við hana fram gemeine Musikzeítung” (Berlfn7 j eftir aldri, þá bilar hún fyr en íanga ritgerð eftir Jón Leifs um þetta efni. | . Höfn ætli að gangast fyrir því, — meðal annars með því að skora á Bókmenntafélagið (?) — að rit Jóhanns Sigurjónsson- ar yrðu gefin út í heild, og þá einnig þau rit, er liggja eftir liann í handriti. Einnig stóð þar að Haraldur leikari Björns- son væri að lesa yfir handrit af leikriti eftir Jóhann, er væri_ó- prentað. Reykjavíkurblöðin hafa nú flutt þessa fregn eftir skeyti til sendiherra Dana á Islandi og engra frekari upplýsinga leitað. Þó að það skifti í sjálfu sér ekki miklu máli, hvort þess fregn væri sönn eða ekki, skal eg þo upplýsa — einkum fyrir eftir- tfmann — að úlfaldi hefir hér verið gerður úr mýflugu. Frú Ingeborg Sigurjónsson hafði að vísu beðið Harald Björnsson að líta yfir leikrit, er liggur óprent að eftir Jóhann, og ennfremur hafði komið til mála, að Einar Olgeirsson ritstjóri og einhver með honum, sem kvað vera að bollaleggja nýtt bókaútgáfufé- lag, ef til vill gæfu eitthvað út af ritum Jóhanns, en engra samninga hefir þó verið leitað ganga 10 og kom hingað kl. 12.30; hann var á leiðinni 3 klukkustundir, 4 mínútur og 40 sekúndur. í fyrra var hann 3 klukkustundir og 10 mínútur Veðrið var frekar gott í gær, en þó nokkuð kalt og gola á móti. Vonandi verða einhverjir fleiri næsta sumar, sem hlaupa þessa leið, svo að Magnús hafi við einhvern að keppa, en hlaupi ekki áfram í kapp við sjálfan sig. (Alþ.bl.) Jón S. Bergmann. skáld. Einn kveður jarðheim í dag og annar á morgun. Það er þekkt saga. Jón Bergmann er horfinn. Hann andaðist á sjúkrahúsi Landakots 9. þ. m. (sept.). Var hann fæddur að Króksstöðum í Miðfirði 30. apríl 1874. Jón Bergmann hlaut skáld- um slíkt við frú Sigurjónsson, gáfu í vöggugjöf. Er hann löngu o þjoðkunnur orðinn fyrir hag- mælsku og bragfimi. Munu sumar stökur hans lifa lengi á vörum þjóðarinnar. Fannst Jóni tíðum að hann hefði verið olnbogabarn ham- ingjunar. Var ekki ætíð sem mýkst undir fæti hans. Og þegib hefði hann að eiga laðandi heimili að staðaldíi. Kvað hann um þetta, en bar sig karlmannlega: Eg er fremur fótasár; forna þrekið brestur; eg hefi sífellt seytján ár sofnað næturgestur. Gleðin var alltaf öðruhvoru í förinni, þó að hún væri mis- munandi unaðsrík. Vonin sló bjarma á vegu hans. Og trú hans á dulin öfl veittu honum þrótt. Hann Ijóðar: / Vonin gefur lífi lit, lyftir skuggatjöldum, hún er eins og árdagsglit yfir báruföldum. Þó að leiðin virðist vönd, vertu aldrei hryggur; það er eins og hulin hönd hjálpi, er mest á liggur. Jón Bergmann var ádeilu- skáld. Deildi hacn hispurs- laust á samtíðarmenn sína. Var hann fáorður mjög, en frábær- lega gagnorður. Þannig leit hann á flokksdeilur og frelsis- hjal: Aldrei frelsisskúma skraT skapar menning vígi, meðan hugur heimskast af hatri og flokkalýgi. Kátleg var stjórnmálaverzlun íslenzkra forystumanna í aug- um Jóns Bergmanns: (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.