Heimskringla


Heimskringla - 30.11.1927, Qupperneq 6

Heimskringla - 30.11.1927, Qupperneq 6
í. BLAÐSÍÐA. flB IMSKRI N O L A WINNIPEG 30. NÓV. 1927. “Jæja fanið þið í röð. Eg býrst við því, að 1 Eg stundi afskaplega, en þó fann eg að eg við getum allir fengið eitthvað.” | hafði orðið mkilu styrkari við það, að baða mig Við fórum svo á stað aftur. Foringinn þaut'í kalda vatninu. Og svo lögðum við af stað einu áfram, sem væri hann maður djöfulóður, og við sinni enn. En einlægt vorum við að mæta mönn- hlupum á eftir, eins og við gátum. Við vorum, um, sem komu í mesta flýti frá borginni. >eir nú hinumeginn við hrygginn, og sáum þar ofan', litu allir þreytulega út; og það voru víst nokkur í annan stóran dal. Það var þó mikilfenglegt j hundruð af þeim; allir æstir og trylltir, að kom- land! Þarna var dalur svo stór og víður, að það I ast sem fyrst í gullið, og verða ríkir. hefði mátt stýra þar mörgum herflokkum til sókn- ar og varnar. Þar voru stórar skólausar sléttur og kvinglóttar hæðir, og bláar, grösugar lægðir, og lækir smáir og stórir glampandi, sem silfur. Þarna var sannarlega garður Guðanna. En und- anum dalinn var hinn ójafni, hnútótti skörðotti, En við höfðum lítinn tíma til þesst að líta í kringum okkur, Við héldum þarnaáfram, með sama flýtinum, stökkvandi, hlaupandi, mílu eftir Þetta verður nú bezta plássið drengir, heyrð- ist nú hvíslað um allan hópinn. Við erum heppnir. dyke. Og þá var hrópað húrra, um allan hópinn, Slóðin frá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. En æfinlega sá eg hana í huga mér( elsku- lega og yndiselga; hún átti heima í hinum helg- asta stað í hjarta mínu. Margir aðrir voru að aauða á mér og vildu vera vinir mínir; og eru margir þeirra dauðir, en sumir eru þó lifandi, svo sem Bullhammer, Jamvagninn, Winkelsteinarnir, en þó einkum, fremur öllum hin djarfi, skugga- lAjyi fríði oe falski Locasto. — Jæja, mér var leg, g . „„„„„„ heira I tindótti garður Klettafjallana. nærri sama um það, þo að eg sæi engann þeira | ^ ^ nokkru sinni framar. En einlægt dreymdi mig meira og meira um hana Bernu. Og þessir draumar voru svo sæ í miju^ og klukkutíma eftir klukkutíma. og yndislegir. Þeir gáfu mér svo mikla von, peir settu svo mikla hreyfingu á hugmyndalíf mitt; heir vöktu hjá mér svo sætar vonir og eftirlang- anTr. Eg fann það, að til þess var eg fæddur|Vlð eiSum alhr eft.r, að verða konungar í Klon- að elska; eg hafði aldrei elskað fyrri, og mundi aldrei elska aftur. Þessi frásaga æfi minnar er minnst af sjálfum mér; hún er öll af benni Bernu. Hvert orð í henni er andvarp frá Bemu, eða and- yarp til Bernu. — Ó, Berna! Berna! Á kvöldin fóram við oft til Forks, og var þar vanalega nokkuð fjörugt. Þar var kæruleysið og eyðslan, og drykkjuskapurinn, á nokkuð Iægra stigi, en margfalt ósæmilegri og klúrari. Þar voru stúlkur frá danssölunum, klæddar purpura og ljómandi af demöntum; en hinir grófu hnfði haldið okkur uppi, og við höfðum lítið eða andlitsdrættir þeirra, og sollnu og blásnu and- ekkert tekið eftir, hvað tíma liði. Við höfðum lit sögðu skýrt og hiklaust til hvaða stúlkur Sen8ið Þarna í 14 klukkutíma, en við tókum lítið þetta voru Og þar komu karímennirair beint eftir Því, hvað tíma liði, og einginn kvartaði, og frá vinnu sinni. stígvélaðir, á rosabullum, og|enginn gugnaði. Eg var nærri kominn að niður keyptu vín handa sér og stúlkunum, fyrir gull- mola og gullsand, sem þeir höfðu einhvemveg- inn komist yfir, er þeir störfuðu að gullrennun- um og gröfum þeim, er þeir höfðu grafið. Ránið og þjófnaðurinn fór þar fram í stór. uffl stíl, í gullbúðum þessum. Fjöldi af eigend- um námanna voru vandaðir menn, sem ekki kom til hugar að gruna aðra; en aftur var einnig fjöldi þeirra, sem unnu fyrir litlu kaupi, í von um að geta stolið af gullinu, sem þeir voru að moka. Aftur voru aðrir af eigendum námanna, Við fórum aðra leið en við höfðum komið daginn áður, og var þessi leið eitthvað tíu míl- um styttri. Lá leiðin yfir villt land, og voru læk- ir og smáTár á leiðinni; og hefir þar líka fundist gull síðan. Svo komum við ofan í Bonanza- dalverpið, og um nótina vorum við komnir að kofanum okkar. Við lögðum okkur til hvíldar nokkra klukku tíma, — og þá vakti eyðsluseggurinn mig aftur Komstu nú á fætur, drengur minn. Við verðum að vera komnir til Dawson, þegar þeir opna skrifstofuraar.” Og aftur varð eg að fara af stað. Þó við hefðum flýtt okkur býsna vel daginn áýur, þá voru margir komnir á undan okkur, sem áður i höfðu verið á eftir. Það er eins og menn séu og þannig héldum við einlegt áfram, upp á hæðir i léttari á fæti, þar í þessum norðlægu sveitum, og niður í dali. Sólin reis upp, og dagurinn kom, { þar sem loftið er svo hreint og gott. Mönnum að lýsa okkur. En einlægt héldum við áfram j Varð ekki mikið um að ganga 50 mílur á dag, með sömu ferðinni. Morguninn kom og einlægt | 0g oft gengu menn þar 80 mílur; og þóttu það héldum við áfram. Ætlaði foringinn aldrei að engin ósköp. stansa ;sólin skreið hærra og hærra upp á loftið, Kiukkan var eitthvað 9 um morguninn, þeg og nú var komið hádegi. Við vorum þyrstir og ar við komum að námuskrifstofunni. Var þar þreyttir, og svangir og sárir á fótum. Æsingurinn stór hópur manna, se mbeið þess að dyrnar yrðu opnaðar. Nærri fremst í hópnum sá eg Jim. — Eg leit til eyðsluseggsins og sá að hann var hugsandi. “Heyrðu kunningi,” sagði hann. “Eg býst við að það dugi að fara inn með þessum mönn. um; en þó sé eg annan betri veg. Það erut dyr þarna á hliðinni og ef við getum komist þar inn, þá getum við orðið á undan öllum hópnum. Líttu á manninn þarna — þeir kalla hann 10 dollara Jim — og hann getur hleypt okkur inn þar.” “Nei,” svaraði eg. “Þú getur borgað honum 10 dollara, ef þú vilt, eg geri það ekki. Eg ætla að fara reglulegu leiðina og eiga það á hættu.” Eyðsluseggurnn fór frá mér, og rétt á eftir Hann greip þó snarplega til vottorða námu- mannanna, skrifaði þau í bók sína og fékk þeim kvittanir fyrr því. Nú var olks komð að mér. Eg færði mig fljótlega að glugganum; en þá stanzaði eg allt í einu. Glugganum var skellt rétt við nefið á mér. “Klukkan þrjú,” sagði hann. “Getur þú ekki tekið niður námuna mína?” sagði eg. “Eg hefi beðið hér í sjö klukkustundir.” “Þetta er tíminn, sem við lokum á,” sagði hann stuttlega. “Þú getur komið aftur á morg- un.” Það heyrðist urg og nöldur frá hópnum fyrir aftan mig; en mennirnir fórn þó í burtu, þó að margir væru reiðir. Hvað mig snerti, þá krafðist bæði sál og líkami svefns; eg hafði enga aðra tilfinningu og enga löngun til neins, nema að sofa. Augnalok- in voru þung sem blý, og einhvernveginn slangr- aði eg áfram. — Þegar eg kom á hótelið, þá mætti eg eyðsluseggnum. “Gazt þú skrásett námuna?” spurði hann. “Nei, það var of seint.” “Þú hefðir fengið hana skrásetta, ef þú hefð ir fundiö hann tíu dollara Jim.” Eg var orðinn huglaus og reiður, og argur og örvæntingarfullur, og sagði: “Eg ætla að gera það á morgun.” Svo fleygði eg mér á rúmfletið og steinsofn- aði um leið. falli af þreyttu. Fæturnar mér voru allir orðnir að einu blistri, og vð hvert skref tók ég út ósegja legar kvalir. En foringinn hélt einlægt áfram. “Eg býrst við.að hinir eigi erfitt með, að fylgja okkur, segði Ribwood. En alt í einu sagði eyðslusegggurinn við mig, “Þið veröið, að halda áfram drengir án mín. Eg er staðuppgefinn. Haldið þið áfram, ég kem á eftir, þegar ég er búinn að kvíla mig. ” Um leið að hann sagði þetta, hné hann niður, og var steinsofandi, er han kom á jörðina. Margir am borguðu mönnum með gulldufti, sem þeirlaðrir höfðu hnigið niður. Við höfðum nú-verið virtu á sextán dollara únzuna; en í þessu gulli 16 klukkutíma á ferðinni; en einlægt hélt foring- var svo mikill svartur sandur, að það var ekki inn áfram. nema 14 dollara virði. Allt þetta hjálpaði lil að eyðlleggja siðgæðið í búðunum. Menn tóku upp | gullið í glitrandi hrúgum á daginn, en létu það svo fara á kvöldin, þegar þeir komu til kvennanna og glasanna og flaskanna. Eyðsluseggurinn var einlægt að snuðra um og leita frétta á hinum dularfyllstu stöðum, — | og eitt kvöld kom hann til okkar. “Drengir góðir! Verið þið nú fljótir til og komlð með mér. Það er farið að berast út milli guilnemanna, að menn hafi fundið gull mikið á nýjum stað, ekki langt í butru. Þeir kalla það haiin Þú ert nokkuð seigur af ungum manni,” sagði einn við mig. En hertu þú nú upp, við erum bráðum komnir þangað.” Eg dró mig nú áfram, þó mig dauðlangaði til þess, að fleygja mér niður. Rétt á undan mér var Jim, en hinir, sem út höfðu haldið voru að eins orðnir 6 menn. Það var eitthvað klukkan 4 eftir hádegi, þegar við komum að læknum. Upp með honum þaut nú íoringinn, þangað til, að hann kom þar sem hola ein hafði verið grafin. Við fórum í hóp utan um <Ófír”-lækinn. Það er einhvesstaðar hinumeg- in við hrygginn þenna. Gullleitandi einn gróf ilð- ur 10 fet og fann þar gullsand, sem gaf af sér 50 cent pundið. Við verðum að komast þangað. iÞað kemur þangað stór hópur frá Dawson. En við getum orðið á undan þeim.” Vlð vorum nú fljótir, að taka saman dót okk- ar. teppin okkar, og dálitið af matvælum, og lædd- ykkur til .hamingju. “Héma er þáð, drengir, gullið. Þetta er gull ið sem eg fann og nú getið þið farið upp, hvar sem ykkur sýnist og rekð niður holur ykkar. Þið vitið allir hvað hlutavelta er. Þið getið sumir kan- ske fengið millión dollara námu, og kanske líka ekki neitt. Að vera gullnemi er mesta glæfra- spil. En farið þið nú á stað drengir. Eg óska umst svo upp hæðina, í gegnum smáskóginn. Við dreifðum svo úr okkur, og þegar að En brátt komum við þar, sem við gátum séð yfir|okkur kom þá tókum við Jim nr 7 og nr. 8 fyrir aUan dalinn. um úrslita. Og þar lögðumst yið niður og bið neðan þenna fund mannsins. Jim fékk nr. 7, og sagði að það væri lukkutala. En eg sagði að mér Það var komið rökkur. Reykarskýjin svítu| gtæði á og fleygði mér niður og und ireins. yfir kofunum í dalnum. 1 brekkunni, hinumegin, aá ég hauk einn fljúga hátt til lofts. Það hlaut að vera maður þar, sem styggi haukkin; jú sveir menn, 12 eða 15; þeir gengu þar í röð og fóru þjófslega. Eg benti á þá. “Það býr einhvað undir þessu,” sagði Jim. “Viö verðum að komast á slóð þessara manna. þeir fara greitt yfir landið. En við getum mætt þeim við dalmynnið.” Og svo fórum við að hlaupa, nétt sem við vær um tryltir orðnir; tungun blésu í okkur, eins og smiðjubelgur, og það lá nærri, að það marraði í liðamótum okkar, við ruddumst í gegnum runn- ana.og hrístlurnar ætluðu, að halda okkur föstum, en. við slitum þær og brutum, og áfram þutum við. niður gilin, yfir fenin og mýrarnar, og upp hrygg. ina, og í gegnum hinn undirskóg. ina, og í gegnum hinni þétta undirskóg. “Kastið þið teppunum ykkar, drengir,” sagði eyðsluseggurinn, “en haldið þið einhverju eftir að éta. Við verðum, að ná þessum hópi, hvað sem það kostar.” En það var ekki fyrri en eina eftir tvo eða þrjá klukkutima, að við náðum þeim. Það voru alls einir 12 menn, og var hinn mesti asi á þeim. Þeir voru oft að líta þjófslega aftur fyrir sig. Og þegar þeir sáú okkur, þá urðu þeir alveg íorviða af undrun. Ribwood var einn í hópnum. ‘Heyrið þiðdrengir,” sagði hann, “eru nokkr- ir fleiri á eftlr ykkur? “Ekkl, sem ég hef séð,” sagði eyðslusegg- urinn. Við sáum til ykkar og okkur grunaði, hvað um væri að vera, og gjörðum svo alt, sem við gátum, til þess, að komast í krásina með ykkur. Eg flýtti mér svo, að ég var nærri sprung- faHÉ.” 12. KAPÍTULI. Eyðsluseggurinn vakti mig. “Vakna þú nú loksins; þú ert búinn að sofa nógu lengi. Við verðum að fara aftur til borgar- innar og skrásetja þessar námur, sem við tók- um. Jim er farinn fyrir þremur klukkustund- um.” Klukkan var fimm á kristalsskærum Yukon- morgni. Eg var þrunginn af svefni; allur sár og aumur og öll liðamót stíf og stirð, sem spýta væri. Við hverja hina minnstu hreyfingu há- hljóðaði eg, og kalda næturloftið hafði valdið því, að gigtarstingirnir fóru nú um mig allan. Eg lá þarna á gólfinu og leit á miðann^ sem skýrði frá því, hvar eg hefði tekið námu, en mið- inn lá þarna hjá mér. “Eg get það ekki. Eg get ekki á fótunum staðið.” “Þú mátt til,” sagði hann. “Rístu á fætur og hertu þig upp. Baðaðu fæturna í köldu vatni, og þá batnar þetta allt saman. Við verðum að flýa okkur að komast inn til borgarinnar. Það eru hópar af hrekkvísum mönnum á skrifsof- um þeim, sem námurnar eru skrásettar á, og við eigum á hættu að tapa námunum, ef við verðum seinir að skrásetja þær.” “Hefir þú numið blett líka?” “Já, eg hefi nr. 13. En vertu nú fljótur. — Það er heldur viltur hópur, sem er á leiðinni hing að frá borginni.” sá eg hann fara inn um hliðardyrnar. — Þetta hlaut að vera eitthvað rangt, hugsaði eg. Menn myndu ekki líða það. Það voru margir á undan mér, og eg vissi að eg myndi þurfa að bíða lengi. Eg gleymi aldrei þessum stundum. í þrjá daga hafði eg verið í stöðugri æsingu, að undanteknu því, er eg sofn- aði tvisvar, stuttan tíma í hvort sinn; og allan þenna tíma var eg í mikilli æsingu og hafði varla neytt nokkurs matar. Eg riðaði á fótunum af þreytu. — En þá sá eg eyðslusegginn vera að leita að mér; og þegar hann sá migt veifaði hann skjölum í hendi sér.. “Komdu nú, græninginn þinn. Reyndu að nota það litla vit, sem þú hefir. Eg er búinn að fá skjölin.” Eg hristi höfuðið, mér féll ekki þessi að- ferð. Eg ætlaði enn aS bíða þangað til að mér kæmi. Eg sá Jim koma út, þreytulegan, en sigri hrósandi. ' “Það er allt búið; eg er búinn; og nú fer eg að sofa!” Eg öfundaði hann. Eg fann það vel að eg þurfti að sofna. Eg var nú að smáþokast nær dyrunum; eg sá mann eftir mann fara inn. Það voru allt námumenn, harðir og ákveðnir á svip- inn. “Hvað hefirðu þarna?” spurði þá digur maður, mér til hægri handar. “Eg hefi nr. 8 fyrir neðan,” svaraði eg. “Þú ert svei mér heppinn.” “Hvað viltu taka fyrir það?” spurði þá hár, skarplegur maður, mér til vinstri handar. “Fimm þúsund.” “Eg skal gefa þér tvö þúsund.” “Nei.” “Jæja, konidu og sjáðu mig á morgun á Dominion hótelinu; við skulum þá tala betur um það. Eg heiti Simson. Komdu þá með skjöl. in þín.” “Eg skal koma.” Það greip mig einhver svimi. Fimm þúsund! Það var eins og fólkið allt væru englar, og sól- skinið var allt í einu orðið svo bjart og verm- andi. Fimm þúsund! Átti eg að láta hann hafa námublettinn fyrir það. Ef að bletturinn var nokkurs virði, þá var hann fimtíu þúsund doll- ara virði. Mér fannst eg allur lyftast upp og svífa í Ioftinu yfir höfðum manna. Þetta var náman mín! — Aðrir menn höfðu orðið ríkir á svipstundu; og því skyldi eg þá ekki geta orðið það líka? Eg tók nú • ekki lengur eftir því að tímnn leið. Eg var við því búinn að bíða til dómsdags. Það færðist nýr þróttur í mig allan. Eg var nú nærri glugganum. Það voru aðeins tveir á und- an mér. Skrifarinn var að rita lýsinguna á nám um þeirra. Annar þeirra hafði nr. 34 fyrir ofan. en hinn 52 fyrir neðan. Skrifarinn leit út fyrir að vera ruglaður, æstur og þreytur. Og augu hans vou eins og hann hefði lengi verið á renn- andi túr. Hann leit út sem sjúkur maður, í sam- anburði við hina skarpeygðu og harðgerðu námu menn. 13. KAPÍTULI. Næsta morgun var eg snemma á ferli og kom nú straxvað hliðardyrunum. Hávaxni maðurinn hleypti mér inn. Eg laumaði 10 dollara gullpen ingi í lófa hans, og kom svo að glugganum, sem þá var aftur. En úti fyrir sá eg hópana bíða þess að opnað yrði, og fann eg nú til þess, hvað fyrir- litlegur eg væri að fara svona að. — Eg þurfti ekki að bíða lengi. „ Skrifarinn, sem skrásetti námurnar, kom að grindunum. Hann var rauður í andliti og augun þrútin. Ósjálfrátt sneri eg höfðinu frá honum, til þess að sleppa við brennivínsgufuna fram úr honum. “Eg vildi skrásetja hér nr. 8 fyrir neðan á Ófírð” sagði eg. Hann ieit til mín undrandi og hikandi. “Hvert er nafn þitt?” spurði hann. Eg sagði honum það. Hann fletti svo upp bókinni. “Nr. 8 fyrir neðan, segir þú. Það er búið að taka það og skrásetja það.” “Það getur ekki verið,” sagði eg. “Eg kom þaðan í gærdag, þegar eg var búinn að reka niður hælana.” “Eg get ekki gert að því. Það hefir einhver tekið það; það var skrásett snemma í gærmorg- un.” “Heyrðu, kunningi!” hrópaði eg; “hvaða ur ertu að sýna mér? Eg get sagt þér að eg kom þar á undan öllum öðrum; og eg enginn annar mældi mér út þessa námu.” “Eg get ekki gert að því; það hefir einhver annar skrásett hana; hún var skrásett snemma í gærdag.” “Hyrðu, kunningi!” hrópaði eg; “hvaða hrekki ertu að hafa í frammi? Eg get sannað þér það, að eg var fyrsti maðurinn, sem tók þá námu. Eg mældi hana út, og enginn annar gerði það.” “Það er dálítið undarlegt. Það hlýtur að vera einhver misskilningur. En hvað hvað sem því líður þá verður þú að fara héðan og lofa hinum mönnunum, sem bíða, að komast að glugganum. Þú tekur plássið þeirra. Og allt sem eg get gert fyrir þig, er að líta eftir þessu fyrir þig; en nú hefi eg engan tíma til þess. — Komdu aftuir á morgun.” “Næsti maður!” kallaði hann svo. Næsti maðurinn hrinti mér frá; og þarna stóð eg gapandi og glápandi. Maður einn, sem beið þar, leit til mín og sýndist kenna í brjósti um mig og sagði: Það er ekki til neins fyrir þig, ungi mað- ur. að vera að stappa í þessu. Þú ert búinn að tapa þessari námu. Gg þeir halda henni fyrir þér, einhvernveginn. Þeir hafa eflaust sent ein- hvern út til þess að skrástja hana. Og ef þú mælir á móti, þá segja þeir að þú hafir farið vit- laust að því.” “En eg hefi vitni.” “Það hjlpar ekki vitundar ögn, þó að þú kallaðir erkiengilinn Gabríel til vitnis; þeir taka samt þessa námu þína. Þessir stjórnarfulltrúar eru hinn versti hrekkjahópur, sem nokkurntíma hefir kynt eldana í Víti. Láttu þér ekki koma til hugar að þú náir þér niðri á þeim. Þeir hafa þetta allt í sinni hendi. Þeir taka allt, sem þeir geta náð í; þeir hafa beztu vínflöskumar, og. konurnar taka þeir frá bændUm þeirra. -En þeirra eigin konur og dætur, sena. heima sitja, halda að þeir séu guðunum líkir, bæði hvað dyggð og trúmennsku snertir. En þeir verða að borga fyrir þetta. Er þetta ekki dásamlegt, eða hvað? Ja, þeir þurfa þó að borga reikning- inn. Það er þó dálítil hu-ggun. ó, sannarlega er þetta stórt og mikilfenglegt land.” Eg var sem þrumu lostinn við öll þessi von. brigðL

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.