Heimskringla - 30.11.1927, Síða 7
WINNIPEG 30. NÓV. 1927.
HEIMSKRIN GLA
7. BLAÐSIÐZ^
Bakverkir
•ru einkenni nýrnasjúkdóir.3. GIN
PILLS lækna þá fljótt, vegna þess a?5
þær verka beint, en þó miLdilega, á
nýrun — og græðandi og styrkjandi.
50c askjan hjá öllum lyfsölum.
132
Guðlaug Helgadóttir
Eiríksson.
Hún andaöist aS heimili sínu, Kára-
stöðum í ArnesbyggS, Man., þann
1. nóvember siSastliSinn. —
GuSlaug heitin var fædd 26. des-
emiber 1857, á Innri-AsláksstöSum á
Vatnsljeysuströnd í Gulíbringasýaiu.
Foreldrar hennar voru Helgi Gunn-
laugsson ag Herdis Hannsdóttir, á
Asláksstööum; ólst hún þar upp. —
Hún missti föður sinn 13 ára.
Þann 13. október 1883 giftist hn
Eiríki Eiríkssyni, er nú syrgir hana
ásamt börnum þeirra. Er Eiríkur ætt
aöur úr Hraunhreppi í Mýrasýglu,
sonur Eiriks SigurSssonar frá Tjald-
brékku og konu hans Guöríðar Sig-
urðardóttur Þorbergssonar. Eirikur
er fæddur á TröSum í Hraunhreppi,
en ólst upp á Tjaldíbrekku.
Þau Guðlaug heitin og maður henn
ar byrjuðu búskap í StapaibútS viö
Vogastapa i Gullbringusýslu, en fluttu
síðar í átthaga hans; voru þau í 5
ár á Alftarbakka á Mýrum, og fluttu
þaöan til Canada árið 1890. Komu
þau þá strax í Arnesbyggö, því þar
Ihöföu bræöur Guðlaugar heitinnar
numiö lönd. Dvöldu þau um hríö hjá
Isleifi bróöur hennar, en tóku rétt á
landi 1895, og bjuggu þar æ síöan
Nefndu þau heimili sitt Kárastaöi. —
Þar bjuggiu þau saman í 32 ár. Má
með sanni segja aö dagsverkið var
stórt, og kjör oft erfið, því barna-
hópurinn var stór. Þau eignuðust 11
börn. Þrjú dóu í æsku, en átta eru á'
lífi og eru;
1. Herdís, gift Helga Thordarsyni,
búandi í Arnesbyggð.
2. Guðrún, hjúkrunarkona, ógift.
3. Eirikur Oskar, kvæntur Elínu
Ingibjörgu Bell; býr hann i Arnes-
byggð.
4. Holmfríður, póstafgreiðslukona í
Nes P. O., kona Jóhanns Valdimars
Jónatanssonar á Brú í sömu sveit.
5. Jóhanna Helga, gift John Swan
í Winnipeg, Man.
6. Anna Helga, ógift, skólakenn-
ari.
7. Guðlaug, gift Arthur Earl Bur-
kitt, búsett í Sask.
8. Hlelgi, kvæntur Þorbjörgu Jón-
asson, ættaðri úr Arnesbyggð. Eru
þau hjón á Kárastöðum.
Stór var barnahópur þeirra hjóna,
og oft hafa sporin þeirra veriö erfið;
en lifsróðri baráttunnar er gleymt,
þegar landi er náð. Þau hjón, Ei-
ríkur ag Guðlaug heitin, voru samhent
°g róleg, og unnu af ítrasta megni
að framfærslu og uppddi barni
sinna. Eitt barna þeirra var fóstrað
upp af Guðmundi bróður Guðlaug-
ar heitinnar og önnu konu hans.
Með Guðlaugu húsfreyju á Kára-
stöðum er góð kona gengin. Góðar
gáfur og fróðleikslöngun átti hún
að vöggugjöf. Sérstakt yndi hafði
hún af ljóðum, enda hagorð sjálf. —
Að skapgerð var hún kát og iglöð, og
róleg og jafnlynd. Agætlega stundaði
hún störf sin sem kona og móðir. Sem
ágæt dóttir annaðist hún um blindan
tengdaföður sinn. Síðastliðinn júní
fékk hún slag. Lá hún rúmföst æ síð-
an; unz hún dó, eins og áður er á
minnst, árla dags, á Allra heilagra
messu. —
Hjartanlega þakkar eftiriifandi mað
ur hinnar látnu, Guðrúnu dóttur þeirra
hjóna, ágæta hjúkrun, sem lcona hans
naut af hennar hálfu Annaðist hún
um móður sína með stakri árvekni,
Til Gamla Landsins
um
Jólinog Nýárið
með
AUKALESTIR
ad
SKIPSHLIÐ
ACANADIAN
Lpacific
k RAILWAY
L Lág FARGJÖLD
yjir desember
SKIPSHLIÐ
ad
Fara frá Winnipeg 10.00 f. h.
í SAÍVIBANDI VIÐ
JOLA-SIGLINGAR
Frá Winnipeg—
23. nðv, — ES Melita frft
3. den, — ES Montclare frft
6. den, — ES Montro«e frft
11. de». — ES Montnalrn frft
12. dew, — ES Montcalm frft
Montrcal — 25* nftv, tll GlaHjcow, Bclfant, Liverpool
St. John — (I* den, til Belfaat. Glnnffow, Llverpool
St John — O, der tll Belfaat, Glasgow, Llverpool
St. John —14, de»* tll Cobh, Cherbonrgr, Southampton
St. John — 15, der tll Belfaat, Llverpool
<
SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐINA SETTIR f SAMBaND VIÐ aUKA-
LESTIRNAR f WINNIPEG, GANGA FRÁ EDMONTON, CALGARY,
SASKATOON, MOOSE JAW OG RECINA
>
Clty Tlcket Offlce
Cor^ Maln & Portaare
Phone 843211-12-13
Tlckct Offlce A. Calder & Co.
C. P. R, Station CG3 Maln St.
Phone 843216-17 Phone 26313
Biftjitt farbréfasalann um fullar upplýsingar.
J. A. Hcbert Co,
Provencher A Tache
St. Boniface
CANADIAN PACIFIC
frá Fjalli. Hælið byrjar að taka við
sjúklingpim um miðjan mánuðinn. —
Otvörpun ræðnanna reyndist ófuil-
nægjandi.
Dómsmálaráðherra hefir afhent
gagnfræðaskólanum málverk af Baulu
er var rikiseign. Málverkið er eftir
Asgrim Jónsson. (Vafalaust mun vera
átt við það, að málverk þetta eigi að
varðveitast í gagnfræðaskólanum, en
vera áfram eign ríkisins.
(A'l'þýöublaðið.)
unz friður dauðans kom. Hann þakk
ar alla hluttekningu ástvinanna,
og allra, er á einn eður annan hátt
sýndu kærleika sinn, eða sendu Hóffi
á kistuna við jarðarförina.
Guðlaug var jarðsungin frá lúth-
ersku kirkjunni í Arnesi laugardaginn
5. nóvember að viðstöddu fjölmenni.
Hana syrgja auk manns, 8 böm
þeirra hjóna, ásamt 23 barnabörnum,
og tveim bræðrum hennar og fjöl-
mennum hóp tengdafólks og frænd-
Siðs. —
Marga minningu geymir samferða-
fólk , í hvert sinn, sem einhver úr
hópi samferðamanan er kaliaður heim.
Ymsir sveitungar minnast þess, hvern
Lg að Eiríkur maður hinnar látnu
konu, var oft á fyrri dögum, var und-
ir erfiðum kringum stæðum land-
námsáranna, einkar hjálplegur að
líkna, bæði mönnum og skepnum
í ýmsum sjúkdómstilfellum. En sér í
lagi er hann minnugur þess, að það
var kona hans, sem ýtti undir hann, ef
ske mætti að hann gæti linað þrautir
manna eða málleysingja, — og bar
hún oft tvöfalda byrði heimilisins sök
um þess. Hann minnist, ásamt börn-
um þeirra, með hjartans þakklæti sam
fylgdar þeirrar, er þau áttu; ag við
ferðalokin minnist hann, ásamt þeim,
sem eftir eru skilin, orða skáldsins
góða í kvæðinu “Ferðalok, eftir Jón-
as Hallgrímsson:
“Háa skilur hnetti
himingeimur,
blað ski'lur bakka og egg,
en anda, sem unnast,
fær aldreigi
eilifð að skilið.”
.... .... Sigurður Olafsson.
Frá fslandi.
Sænsk dagiblöð fara lofsamlegum
orðum um, að rslenzkir iðnaðarmenn
skyldu taka þátt í hinni miklu sýningu
“Nordisk Bygnadsdag”, enda þótt
iþeim væri ekki boðið að taka þátt
í sýningunni fyr en á síðustu stundu.
Blaðið “Nya Dagligt Allehanda”
birtir samtal við Jón Halidórsson tré-
smíðameistara og Guðm. H. Þorfáks-
son ibyggingameistara, en þeir fóru
utan á sýnitigtuna fyrir hönd iðnað-
armanna. Sama dagblað lætur í ljós
ánægju sina yfir því, að íslenzkir
verkfræðisnemar sæki nú menntun
sina til Svia. I því samfbandi er sagt
frá samtali við Bjarna Sigurðsson frá
Akranesi, sem stundar nlám við kgl.
tekniska háskólann í Stokkhólmi. —
Bjarni segir ritstjóranum, að íslenzk-
ir stúdentar sæki að líkindum verk-
fræðisnám til Svíþjóðar á næstu ár-
um, frekar en til Danmerkur eða
Þýzkalands.
(Tknarit Iðnaðarmanna.)
Akureyri 21. okt.
Tiðarfarið hefir verið mjög erfitt
og leiðinlegt i allt haust á Norður-
og Austurlandi. Fádæma úrkomur
síðan fyrir miðjan september og hafa
aðeins 4—) dagar verið úrkomulaus-
ir á þessu tímabili. Nokkrar hey-
leifar eru enn úti á stöku stað í sveit-
um og hirt hey hafa spihst í hlöðum
og tóftum. Siðastl. höfuðdag og
egedius var ágætur þurkur, og þótti
gamla fólkinu það spá góðu um haust
ið; en gamla trúin hefir að engu
orðið í þetta sinn. ,
(Dagur.)
Lýsing á Kristncshœlinu. — Hælið
er byggt úr steinsteypu og allir út-
veggír þess fóðraðir innan með korki.
— Inngangar í hælið eru þrír, aðal-
inngangurinn að norðan á miðju, sér-
inngangur í læknisibúð, einnig að
norðan, — og inngangur frá legu-
skála að austan inn í kjallarahæð.
A fyrstu hæð er skrifstofa reikn-
ingshaldara, skoðunarherbergi, Rönt-
igenstofa, ljóslækningastofa, ein stór
sambýlisstofa, ein einbýlisstofa, dag-
stofa sjúklinga, borðstofa sjúklinga,
býtibúr og Istií sair.býfisstofa, sem
prýdd verður meira en aðrar stofur,
í minningu Grundarhjónanna, Magn-
úsar heitins og Guðrúnar, því að úr
þeirra búi eru runnar 30 þús. krón-
ur til hælisins; á stofan að bera nafn
þeirra. — I dagstofu er harmoníum,
er byggingarmenn hælisins hafa gef-
ið; — í borðstofu eru 4 stór borð;
þar sem allt að 50 manns getur borð-
að í einu; í stofunni er stórt og fag-
urt nsálverk af hælinu, málað af Frey
móði Jóhannssyni ag gefið af málur-
um hælisins.
A efri hæð eru sex sambýlisstof-
ur og 4 einbýlisstofur, lítið gestaher-
bergi og eitt býtibúr; ennfremur her-
bergi fyrir lyf og til rannsóknar á
hrákum og öðru.
I kjallara eru herbergi starfsfólks,
hjúkrunarkvenna tveggja, hjúkrunar-
nema þriggja, vinnukvenna, ráðskonu,
reikningshaldara. Þar er einnig borð-
stofa starfsfólks, eldhús, matar-
geymsla, þvottahús og hitunarvélar,
rúm fyrir leguskálaföt sjúklinga,
sótthreinsunarklefi og myrkurkompa
til framköllunar á Röntgenmyndum.
Á háalofti er geymsla, en ekki er
enn búið að hólfa það sundur; mætti
jafnvel úfbúa þar ibúðarherbergi fyr-
ir starfsfóik.
Leguskálinn er á hæð við kjallar-
ann er stór og rúmgóður, og yfir
honum ölium eru svalir með skjól-
veS'S a® norðan; er gengið út á þær
af neðri hæð hælisins, og má aka
þangað út rúmum sjúklinga, þegar
gott er veður, hafa þar sólböð etc.
Tröppur í hæiinu eru allar úr marm
ara og sömuleiðis þvottaborð sjúk-
linga á göngunum. Heitt og kalt
vatn í hverri þvottaskál. Annars er
hæliö hitað með vatni frá Reykhúsa-
laug, sem gefur , sem gefur lítra
af 80 stiga heitu vatni á sekúndu og
er það ca. 75. stiga heitt er það kem-
ur inn L hælið, en ca., er það fer frá
'hitaleiöslu hælisins. Vatninu er dælt
með rafmagnsdælu upp í hælið en laug
in er neðan við bæinn S Reykhúsum;
hitun bússins reynist að vera meiri
en nægiieg.
Böð eru á öllum hæðum, salerni
og skol.
I eldhúsi eru tveir gufusuðupottar,
gufuskápar fyrir fisk og kartöflur
og lítil eldavél. Maturinn fluttur með
rafmagnslyftu upp á efrihæðirnar í
býtibúrin og borðstofuna.
I þvottahúsi er skolstrokkur og
þvottavinda (centrifuge) og vinda til
að þurka þvott við gufu, en annars
eru allar þessar vélar knúðar með
rafmagni.
Undir legpiskálanum er likhús og
stór geymsla, ennfremur rúm fyrir bíl;
en austast og nyrzt við leguskálahorn
ið er mótorhúsið og íbúð vélamanns.
— Rafmagnsleiðsla er frá Akureyrf,
en stór mótor er þar fram frá til að
framleiða rafmagn fyrir hælið, ef
leiðsla kynni að bila frá Akureyri,
eða oflítið rafmagn fást þaðan að
vetrinum. •
LæknisLbúðin er á neðri hæð í
vesturálmu hadisins; er þar lestrar-
herbergi Iæknis, dagstofa, borðstofa,
eld'hús, tvö svefriherbergi, herbergi
fyrir vinnukonu og svo baðherbergi.
Svo er áætlað að hælið taki 50
sjúklinga, en gólfrúm er svo mikið,
að Óhætt er að segja, að það rúmi að
minnsta kosti 10—12 sjúklinga fram
yfir áætlun. Oll sjúkraherbergi eru
bleikmáluð að neðan, en hvítmáluð
hið efra. — Linoleum er á öllum gólf-
um.
Að dómi lancflæknis er hælið ekki
einasta eins fyllilega fullkomið og
beztu hæli annarsstaðar, heldur muni
það og einnig reynast ódýrara í
rekstri en nokkuð annað hæli að
svipaðri stærð.
Alþjóðafréttir-
Alþjóða-sjómannafundur $
Kí.upnia!>mahöfn.
Fulltrúar frá sjómannafjélögum ;
Evrópu hafa nýlega setið á ráðstéfnu
hér í borg. Aðalefni þessa fundar var
undirbúningur undir alþjóðafund, sem
halda á í Genf 1929. Mörg hvetjandi
orð f'lugu þar um samheldni og sam-
tök meðal sjómanna í öllum löndum
heims, og margvíslegan fróðleik var
að heyra um kjör þessarar stéttar. Sjó
menn eiga víða ennþá við ill kjör að
búá, lág laun ag illan aðbúnað, en
aðaláherzlan var þó að þessu sinni
lögð á það að fá stytting vinnutíma.
Vinnutimi sjómanna er víðast enn þá
84 stundir á viku. Krafan er 8 stunda
vinna fyrir þá eins og aðrar stéttir.
Þeirri kröfu vilja sjómenn nú fylgja
fast fram. 2
Félagsskapur meðal jaf n..ð armanna
í Þjóðbandalaginu.
Fundi Þjóðabandalagsms í Genf
sækja árlega jafnaðarmenn frá ýmsum
löndum heims. Ymsir flokksbræður
þeirra í Genf hafa því eðlilega óskað
þess að öðlast nánari kynni af þessum
mönnum og njóta góðs af þekkingu
þeirra og reynslu af starfsemi þeirra
meðal annars með fyrirlestum og um-
ræðufundum.
Fyrir milligöngu Alberts Thomas,
sem nú er búsettur i Genf, hefir tekist
að mynda félagsskap meðal leiðandi
manna jafnaðarmannaflokksins, þeirra
sem búa í Genf, og hinna, sem leoma
þangað á fundi Þjóðabandalagsins ag
alþjóðafundi jafnaðarmanna, er alltaf
öðru hvoru eru haldnir í Genf. Að-
altilgangur félagsskapar þessa er að
halda fræðandi fyrirlestra og um-
ræðufundi um áihugamái jafnaðar-
manaflokksins. Enn fremur er í
undirbúningi—og má heita að sé stofn
að félag jafnaðarmannafulltrúa í
Þjóðabandalaginu til þess að ræða
þau mál, er fyrir kunna að koma í
Þjóðabandalaginu.
r
/// Hvar sem þú kaup-
j ir það og hvenær
! sem þú kaupir þa3,
þá geturðu altaf og
algjörlega reitt þig á
Magic Baking
Powder
af því, að það inni-
heldur ekkert álún,
eða falsefni að nokk-
urri tegund
BÚIÐ TILI CANADA
MACIC
BAKINC
P0WDER
sigurinn að lokum verður þeirra.
Þorf. Kr.
—Alþýðuiblaðið. í í í
Athugun á sýslumcnnsku. — Dóms
málaráðuneytið hefir skipað Stefán
Jóhann Stefánsson hæstaréttariög-
mann til að framkvæma embættisat-
hugun . hjá sýslumanninum í Barða-
strandarsýslu. Við það starf hefir
ráðuneytið skipað Þorlák Einarsson,
starfsann í lögreglustjóraskrifstof-
unni, Stefáni til aðstoðar. Tóru þeir
héöan í gærkvöldi vestur með “Oöni”.
Akureyri 1. nóv.
Kristneshælið var vígt i dag, að
viðstöddu margmenni. Vigsluathöfn-
in hófst með guðsþjónustugerð, og
prédikaði séra Gunnar BenediktsSon
í Saurbæ. Ræður héldu ennfremur
formaður H^ilsuhælisfélaigsins, Ragn-
ar ólafsson, er afhenti ríkinu hælið,
dómsmálaráðherra, er tók við hælinu
fyrir ríkisins hönd, landlæknir og
húsameistari rikisins. Kvað landlækn
ir ekkert berklahæli af þessari stærð
fullkomnara í heiminúm. Hælið hefir
kostað um hálfa miljón krónur, og er
helmingurinn samskotafé. Aætlað er
að hælið taki um fimtiu sjúklinga, en
getur tekið tiu til hólf yfir áætlun.
Læknir hælisins er Jónas Rafnar, yf-
irhjúkrunarkona ungfrú Sólborg
Bogadóttir; reikningshaldari Eiríkur
Brynjólfsson frá Stokkahlöðum, og
ráðskona ungfrú Asa Jóhannesdóttir
Al þjóðafélagsskapur blaðamanna ••
A fundi þjóðabandalagsins koma
árlesga blaðamenn úr ölliun álfum
heims, eins og sjálfsagt er. Þeir hafa
einnig myndað með sér félagsskap,
meðal annars trl að kynnast innbyrðis
og halda uppi réttindum sínum.
Fundurinn um atvinnuleysissjóðina.
Eins og getið hefir verið hér í blað-
inu, var haldinn fundur hér í bænum
um vinnuleysissjóðina af tilefni þess,
að ríkið tekur fyrir öll framlög til
framhaldsstyrks handa þeim, er tekið
hafa út allan lögiboðinn atvinnuleysis
styrk sjóðanna. — Verkamannasam-
bandið hafði boðað til þessa fundar,
og var hann haldinn 23. þ. m.. Voru
þar 584 fulltrúar fyrir 312,000 verka-
menn. Fundurinn áta'ldi harðlega að-
farir stjórnarinnar gagnvart atvinnu-
lausum mönnum og verkamönnum yf-
irleitt. Fundurinn aðhylltist einróma
þær tillögur, er jafnaðarmannaflokk-
urinn hafði borið fram á síðastliðnu
þingi til lausnar á þessum málum og
skoraði á flokkinn að gera enn eina
atlögu í þinginu til að létta hinu þunga
oki á allri alþýðu, er hið langvarandi
vinmíleysi hefir lagt henni á herðar,
og enn eina tilraun til þess að fá
stjórnina til að gera ráðstafanir, er
hafi vinnu í för með sér. i
Fundurinn bar þess fullan vott, að
sam'heldni er órjúfanleg meðal verka-
manna. Hvorki sultur né seyra fær
rofið fylkingar verkamanna. Osundr-
aðir og einhuga berjast þeir, þar til
Nýtt byggingarefni.
Gassteypa (Gasbetong) er sænskt
byggingarefni, sem mikiö er að ryðja
sér til rúms. Það er búið til úr ce-
menti, skífukalki og litilsháttar af
aluminíum dufti. Steypan er hol eins
og hraungrýti, þyngdin svipuö og á
trjáviði. Byggingarefni þetta má
vinna með öMum algengum trévinnu-
verkfærum, — saiga, hefla og negla.
Það sem mest er um vert er hvaíT
byggingarefnið er sterkt og hlýtt. —
Veggur úr gassteypu 15 cm þykkur er
jafnhlýr og jafnsterkur og 47 cm.
þykkur tigulsteinsveggur. Steypan er
altrygg og þolir ágætlega frost.
I Stokkhólmi er nú leyft að byggja
tveggja hæða hús með 15 cm. þykknm
útveggjum úr gassteypu, og sýnir það
hvaða álit Svíar hafa á þessu, enda
hefir notkunin aukist afar mikið síð-
ustu tvö árin.
Siðar verður nánar minnst á þetta
merkilega byggingarefni — því sennj-
lega hefir þetta talsverða þýðingu
fyrir okkur Islendinga, sem allra
þjóða verst stöndum að vigi með
hentugt bygigfngarefni.
G. H. Þ.
—Tímarit iðnaðarmanna.
Hitt og þetta.
Björgvinssjóðurinn.
Aður auglýst .... ...........$3488.43
H. Gíslason, Leslie, Sask.... 5.00
Meðtekið frá séra F. A. Frið-
rikssyni, Wynyard, Sask.,
gjöf frá Þjóðræknisdeildinni
Fjailkonan ................. 5Q.00
Mrs. G. Gíslason, Wynyard,
’Sask. ...................... 1.60
Magnús Bjarnason, Wynyard,
Sask......................... 1.00
Mrs. Tryggvi Halldórsson,
Wynyard, Sask................ 1.00
Meðtekið frá O'. S. Thorgeirs-
syni, Wpg., ágóði af sam-
komu undir umsjón stúkunn-
ar Skuld....................... 13375
T. E.
$3680.18
Thorsteinsson.
GOTT TÆKIFÆRL
Nemendur, sem hefðu í huga a
ganga 4 verzlunarskóla hér
Winnipegf ættu að hafa tal t
ráðsmnni Heimskringlu. Þa
getur orðið peningalegur hagr
aður fyrir þá, sem um muns