Heimskringla - 30.11.1927, Page 8
*. QLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 30. NÓV. 1927.
Fj'
iær og nær
Mr. Daníel Líndal frá Lundar kom
hér til bæjarins í fyrradag og’ fór
aftur í gerðdag. Var hann hér í við
skiftaerindum, sem umboðsmaSur á
Lundar fyrir Fordfélagiö, er nú er
aösígi meS að koma hinum nýju bil
tun sínum á markaSinn.
Hingaö kom í fyrri viku Mr. Grím
ur Laxdal vestan frá Vatnabyggöum
Hjélt hann til Atborgar, þar sem hann
dv-elur um tíma hjá tengdasyni sínum
' og dóttur, dr. S. E. Björns9on og frú
'fians.
■; Fyrir rúmum hálfum mánuði siö
an gekk Mrs. Knstín órimsdóttir Vi-
4ál, kona Uiguröar Jónssonar Vidal
að Hnausum, undir uppskurö viö inn
vortis meinsemd, á almenna sjúkra-
húsinu. Er hún nú á batavegi, farin
að klæöast. Dvelur hún fyrst um
sinn hjá Mrs. Þorbjörgu Sigurðsson,
492 Dominion St.
.Ungfrú Dóra H. Bardal frá Wyn-
yard, sem undanfarna vetur hefir
stundað nám! viö listaskólann hér í
Winnipeg, er riýlega komin hingaö
til baöjarins, j heimsókn til vina og
•venzlafólks. Dvelur hún hjá séra
Rögnv. Péturssyni og frú hans, með-
an hún er hér i bænum.
Hingað kom til bæjarins fyrir hálf-
um mánuði siðan, hr. Vesturliði
Brynjólfsson frá Foam Lake, Sask.,
og gekk undir uppskurö á almenna
sjúkrahúsinu. Er hann nú gróinn
sárá' sinna, og fer heim til sín nú um
helgina.
Málfundafélagiö heldur fund í
Billiardsal Hjólmars Gíslasonar næsta
sunnudag kl/ 3 e. h. Verða þá kosn-
ir embættismenn félagsins fyrir næsta
kjörtímabil. Einig veröur þar stadd-
ur dr. Sig. Júl. Jóhannesson, er góð-
fúálega hefir lofast til að flytja er-
índi um bindindismálið. Fjölmenniö.
Allir eru vel.komnir.
, Þannig fór um muni þá, er dregið
var um á bazaar Öldunnar á miðviku
daginn og fimtudaginn var, að Miss
Olive Clark vann lampaskyggnið á
dráttmiðanum nr. 405; Miss Janet
'Duhtan vann ábreiðuna á dráttmiðan-
•itíih nr. 486, 'og Mrs. S. Sigurðsson
'vann sessuna á dráttmiðanum nr. 31.
Aldari þakkar kærlega öllutn er bazar-
inn sótttu.
Stúdentafélagið. heldur skemtifund
.í fundarsal Fyrstu lúthersku kirkjunn
ar, á Victor stræti, á laugardagskvöld-
ið. 3. desemþer, kl. 8.30 e. h. Vand-
-.að prógram.
A1lt íslenzkt námsfólk og annað ís-
lenzkt fólk, sem félaginu er hlynnt,
er velkomið.
Fjömennið sturidvíslega kl. 8.30.
J. K. Laxdal,
ritari.
Fleiri íslenskir menn óskast
Vantar 100 íslenzka menn at5 læra bílasmífci, verkfræíi, bifreiba-
stöt5va- og: raffræði. — Einnig múrara- og plastraraibn. MikitS
kaup og stöbug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur abeins
fáar vikur. Frí verblagsbók. Fá atvinnuveitenda atSstob Svariö
á ensku
Hemphiil Trade Schools Ltd
580 MAIN STREET WINNPEG, MAN.
Branches: — IteKlna, Snskatoou. Edmonton, Calgary, Vnncouver,
Toronto ok M«»ntreal; einnÍK I U S A borKum,
HUGSIÐ!
Menn sem vilja vera vei klæddir, en eru samt sparsamir, fá þa^
sem þeir þarfnast hér
MEIRI TfZKA — BETRI AFGREIÐSLA
LÆGRA VERÐ.
SCANLAN & McCOMB
BETRI KAHLMANNAFÖT FRIR LÆGRA VERÐ
357 PORTAGE AVE. (vl» Carlton)
Kaupendur Heimskringlul
Lesið Þetta’!
Þeir íslendingar hér vestra sem hefðu í hyggju að
minnast frændfólks síns eða vina heima á gamla land-
inu, um eða fyrir jólin, gætu það á mjög tilhlýðilegan
hátt með því að senda þeim Heimskringlu í jólagjöf. Til
allra nýrra kaupenda, er skrifa sig fyrir blaðinu fyrir
1. desember þessa árs, eða allra þeirra sem skuldlausir
eru um áramót, býðst þeim blaðið, sent heim til Is-
lands í heilt ár, fyrir eina tvo dollara, ásamt mjög smekk-
legu jólakorti. Ef þið kaupið ekki Heimskringlu, þá send
ið fimm dollara fyrir ykkar eigið blað og blað til kunn-
ingja ykkar á Islandi.
MANAGER VIKING PRESS LTD.
853 Sargent Ave., Winnipeor.
BUCKLEY’S COUGH
MIXTURE
HiÖ sterkasta og áhrifamesta met5-
al, vit5 hósta, kvefi og hálsbólgu,
kíghósta og umferðarveiki.
Hefir fljót áhrif og læknar kvef
meö fáeinum inniökum.
Sargent Pharmacy, Ltd.
SENT TIL ÞIN I DAG
SarKont og Toronto. — Sfml 23 455
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGE and FVRNITURE
MOVING,
668 Alverntone St. — Phone 30 449
Vér höfum keypt flutningaáhöld
Mr. J# Austman’s, og vonumst eftir
gó5um hluta vit5skifta landa vorra.
FLJÓTIR OC AREIÐANLEGIR
FLUTNINGAR
Bristol Fish & Chip
Shop
• Hl» GAMLA OC ÞEKKTA
KIINC’S bexta «rer5
'Vér nendum helm tll y5ar
frá kl. 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 KUice Ave., tornl I<angnide
SfMI: 37 455
| I3ESTU
ÍTEGUNDIR
K0LA
AF OLLUM|
SORTUM I
Ef þér þarfnist ffetum vér sént pöntun yðar sarna klukkutímaann
og vér fámn hana.
DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK
SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER —
KOPPERS COKE — POCAHONTAS
KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG-
UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FlMM ÁRA
ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR
RÉTTA SORT AF KOLUM
simi. D, D. W00D & S0NS, LTD,
87 308
I
o
I
3
I
ROSS AND ARLINGTON STS, .
3
»04
»04
daginn 6. desember 1027, í Goodtempl
arahúsinu á Sargent og McGee St.,
kl. 8 síðdegis. Þar verður margt um
hönd haft til skemtunar, söngur, upp-
lestur og fleira. Enginn verður fyrir
vonbrigðum, sem a þenna fund kem-
r.
Fjölmennið.
Hér var staddur í bænum snögga
'ferð á fimtudaginn og föstudaginn,
var hr. Ketill Valgarðsson frá Gimli.
I,augardagsskóli
þjóðræknisdeildarinnar Frón í Win-
nipeg fyrir íslenzkukennslu, verður
haldinn næstkomandi laugardag, 3.
des., í Goodtemplaraliúsinu á Sargent
og McGee St. Eru allir foreldrar, er
: hugsa til þess að senda börn sín þang
að, beðnir að legigja þetta á minnið.
Slcólinn hefst stundvíslega kl. 2 síð-
•degis.
Leikmannafélag Sambandssafnaðar
bauð til skemtikvölds á mánudaginn
var, öllum félögum safnaðarins og
öðrum þeim, er koma vildu. — Var
skemtunin haldin í kjallarasal Sam-
bandskirkjunnar og fór hið bezta
fram, enda var vel undiribúið og hermi
öggsamlega stýrt af formanni Leik-
mannafélagsins, hr. Björgvin Stefáns-
syni. Skemtu félagsmenn og gestir
sér við hinar nýmóðins gáturáðning-
ar, söng, samtal og spil. Rausnarleg-
ar veitingar voru fram reiddar, —
Skemtu allir sér hið bezta.
Séra Þorgeir Jónsson messar að
Arborg sunnudaginn 4 desember, kl.
2 e. h.
Frá Hallson, N. D. er skrifað, að
þar hafi látist 16. þ. m. hr. Pétur J.
Skjöld, er um eitt skeið hafði verzlun
að Hallson og Edin/burg. Fór jarðar-
förin fram 19. þ. m.. — Hinn fram-
liðni var sonur Jóns heitins Skjöld,
er allir eldri Islendingar kannast við,
og bróðir Egils Skjöld lyfsala í Se-
attle, Wash.
K veðjusamsæti
var þeim hjónum haldið, hr. Sigf|úsi
Pálssyni og konu hans, fimtudags-
kvöldið 10. þ. m., af ættingjum þeirra
og nokkrum vinurn, i fundarsal Sam-
bandssafnaðar, í tilefni af því, að
þau voru að flytja alfari héðan úr
bæ og vestur á Kyrrahafsströnd. —
Framan af kvöldinu skemtu boðsgest
ir sér við spil. Um kl. 10 var sezt
undir borð að snæðingi. Dr. M. B.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF FIAXO
K54 BAXNING ST
PHONE 26 420
Halldórsson forseti safnaðariris stýrði
samsætinu. Að loknu borðhaldi mælti
forseti nokkrum vinarorðum til vest-
urfara, þakkaði þeim samvinnu og
viðkynningu og tryggð þeirra og festu
við 'hin frjálslyndu skoðanamál. Að
því mæltu afhenti ihann þeim að gjöf
frá gestunum vandað ferðatösku og
silki-regnhlíf. Þakkaði Mr. Pálsson
gjafirnar og vinsemd frá fyrstu, og
kvaðst myndi verða minnugur þeirrar
Fund
heldur þjóðræknisdeildin Frón þriðju-
Messur og fundir
í kirkju
SAMBENDSSAFNAÐAR
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuii.
Kvenfilaffið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld—
mu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskðlinn: — A hverjum
iunnudagsmorgni kl- 11—12.
Dánarfregn.
Mánudagsmorguninn 28. þ. m. lézt
í Selkirk, að heimili tengdasonar sins
og dóttur, Joseph Skaptason höfuðs-
manns og frú Guðrúnar, öldungurinn
Símon Simonarson, er seinast bjó á
Islandi í Heiðarseli í Gönguskörðum.
Skorti hann aðeins fáa daga á full
88 ár. Hann var kvæntur Valdísi
Guðmundsdóttur, er lézt 1923, eins
og áður hefir verið hér getið. Hing-
að til lands fluttu þau hjón 1875;
fyrst til Kinmount, Ont., en þaðan
til Nýja Islands, til Gimli sama haust,
með fyrsta hópnum er þar tók land.
Dvöldu þau þar í fimm ár og fluttu
Svo með fyrstu Iandnemum til Argyle
og bjuggu þar til ársins 1902. Eftir
það dvöldu þau hér í Winnipeg eða
hjá Skaptasonsíhjónum. Tvö börn
þeirra náðu fu'llorðinsaldri. Guðmund-
ur Símonarson, er lézt í vor, og frú
Skaptason. Stjúpsonur Símonar heit
ins er prófessor dr. Valtýr Guðmunds
son í Kaupmannahöfn. — Húskveðja
fór fram frá heimili Skaptasons í
Selkirk í morgun, en jarðarförin frá
Sambandskirkjunni í Winnipeg.
Almennir fundir
í Dakota.
Almennir fundir verða haldnir í íslenzku byggðinni
í Dakota í umboði Þjóðræknisfélagsins og Forstöðunefnd
arinnar er skipuð var á síðastliðnum vetri, til að undir-
búa allsherjar skemtiferð heim til Islands 1930. Fund.
irnir verða haldnir á eftirfylgjand stöðum og tíma:
GARDAR, þriðjudag 6. des., kl. 2.30 e. h.
MOUNTAIN þriðjudag 6. d*ss ki. 8.30 e. h.
SVOLD, miðvikudag 7 des., kí. 2 e. h.
AKRA, í Vídalíns kirkju, miðv.dag. 7. des., kl. 8 e. h.
BROWN, Man., fimtudag 8. des., kl. 8 e. h.
Á fundunum verða staddir og flytja þar erindi: séra
Ragnar E. Kvaran, forseti Þjóðræknisfélagsins, séra Jón.
as A. Sigurðsson og Ásm. P. Jóhannsson.
Á öllum stöðum í Dakota verða fundirnir haldnir í
kirkju hvers staðar, en á Brown að líkindum í skólahúsi
byggðarinnar.
ROSE
THEATRE
Sargent and Arlington
I'lnXu-, (ílatn- oie lnngardx
Uonble Proigram:
CAEEY COOPEB in
“THE LAST OIITLAW”
and
AL WILSON ln
“THE AIR HAWK”
“Blll Grtms Progrena”
COMEDY — FABLE
Mánu- þriSju- og mit5vikudag
DOROTHY GISH In
“JIADAME POMPADOIIR”
COMEDY — NEWS
COMINGl
•'TIN HATS” — “CHANG”
“BEAU GESTE”
"FIREMEN, SAVE MY CHILD”
METROPOLIS”, GARBED WIRE
“WHAT PRICE GLORY”
“WAY OF ALL FEISH”
“NOW W’RE IN THE AIR”
“SEVENTH HEAVEN”
alúðar, er hann hefði orðið aðnjót-
andi innan safnaðarins.
Hr. Jakob F. Kristjánsson, fyrver-
andi ráðsmaður Heimskringlu, fór
vestur til Saskatchewan i fyrri viku,
tii þess að ráðstafa þar ýrtf&u við-
víkjandi innflutningum fyrir hönd inn
flutningadeildar C. N. R. járnbraut-
arinnar. Veitir hann nú forstöðu
Norðurlandadeildinni hjá C. N. R.:
tók við forstöðunni í haust, er hr. Carl
Jacobsen, danskur maður, lét af því
starfi.
i
“SYNDIR ANNARA”
Sjónleikur í þrem þáttum, eftir E. H. Kvaran.
verður leikinn í ÁRBORG HALL þ. 9. desenber n. k.
af leikflokki Árborgar, er tók fyrstu verðlaun í leiksam-
keppni síðastliðið ár. Leikflokkurinn er æfður af hr. Ó.
A. Eggentssyni, og vandað til leiksins eftr föngum. _
Búist við góðri skemtun.
Inngangur 50c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn. —
Byrjar kl. 9 e. h. stundvíslega. — DANS á eftir. — Veit-
ingar seldar.
Auglýsing.
Kosning fulltrúa fyrir “The Icelandic Goodtemplars
of Winnipeg”t fer fram föstudaginn þann 9. desember
á sameiginlegum fundi stúknanna Heklu og Skuldar kl.
8—10 e. h.
Eftirtaldir meðlimir eru í vali:
Mr. Dariíel Líndal á Lundar vill
vekja athygli lesenda á því, að hann
hefir mikið úrval fyrirliggjandi af
íslenzkum bókum, hentugum til jóla-
gjafa, og jólakortum, og selur hvort-
tveggja gegn sérstöku tækifærisverði
til jóla.
“GANGLFRI”,
Tímarit um guðspeki og andleg mál.
Ritstjóri Jakob Kristinsson. — Þetta
ágæta rit kostar $1.50, tvö hefti á
ári, sent póstfrítt hvert sem er vest-
an hafs.
A. I. Blönduhl,
Box 208, Wynyard, Sask.
►<0
FYRIR JÓLIN
Saga Dakota-fslendinga eftir
Þórstinu S. Jackson .... $3-50
Átta Söhglög
eftir S. K. Hall......$1.50
Nokkur hefti óseld, verður
ekki endurprentað.
Til sölu hjá
S. K. HALL,
15 Asquith Apts.
Ásbjörn Eggertsson
Ásmundur P. Jóhannsson
Bjarni Magnússon
Ágúst Sædal
Einar Haralds
Eyvindur Sigurðsson
Gísli Magnússon
Gunnlaugur Jóhannsson
Guðjón Hjaltalín
Jón Marteinsson
Hjálmar Gíslason
Ólafur S. Thorgeirsson
Hannes Anderson.
Hreiðar Skaftfeld
Sveinbjörn Gíslason
Magnús Johnson
I
| Stefán Einarsson *
SlW4»(l4»Ofl»l)4B(l4»04»l)»IIM04a»IIWI)M(M!
Enn eru nokkur hefti eftir óseld af
íslenzkum smá'lögum (Icelandic Song
Miniatures) eftir prófe9Sor S. K. Hall.
Menn ættu að flýta sér að festa kaup
á þeim, því þau verða ekki endur-
prentuð. Þessi lög eru prentuð með
enskum textum ag fylgja með ís-
lenzkir textar prentaðir. Beztu söng-
kennarar Winnipegborgar, t. d. Win-
ona Lightcap, L. Kent, R. G. Kat-
iunof f, og að auk jafn stórfrægir lista-
menn og kennarar sem Graham Reed
frá Chicago Musical College, og Anna
Case frá Metropolitan söngleikalhúsinu
í New York, hafa gefiö þessum
sörngvum eindregin meðmæli sín.
JVonderland.
“Rookies”, hinn sprenglhlægilegi
gamanleikur Metra-Goldwyn-Mayer
félagsins, verður sýndur á Wonder-
land leikfhúsinu fimtudaginn, föstu-
WONDERLANn
THEATRE
FIMTlf- FÖSTU * LAUGARDAQ
f liéHdnrl vlku:
Karl Dane and
. George Arthur
“ROOKIES”
The Greatest Comedy Team Ever
Known in the Biggest Comedy
of our Times,
Special Saturday Matinee
On The Stage
Singers and Dancers •
Mflnu- l>rl5ju og ml9vlkudag
1 næstu vlku:
PAULINE STARK
“YVOMEN LOVE
_________DIAMONDS,,
Please Note:
Durlng the Month of December
llach Week There Wlll Be There
Complete Changew of Programa.
«ÓDGE KARTHUR
WONDERLAND
Thur., Fri., Sat.
daginn og laugardaginn í þessari viku.
Er þar lýst daglegu lífi í tjaldbúðun-
uni, meðan stendur á hinum árlegu
heræfinguin í Bandaríkjunum, er eiga
aö búa annars óbreytta borgara undiri’
liðsforingja starfsemi ef til ófriðar
kæmi. Er gefið yfirlit yfir allar teg-
undir heræfinga, fótgöngu-, riddara-,
stórskota- og flugliðs. Var myndin
tekin í herbúðunum við Del Monte
i Californíu. — Agætir leikendur hafa
aðstoðað við myndtökuna. En aðal-
mennirnir eru hinir nýju kvikmynda-
fóstbræður, Karl Dane og George K.
Arthur, sem báðir erdu löngu frægir
fyrir framúrskarandi gáfur til gaman-
ieikja, en leika hér saman í fyrsta
skifti, með sprenghlægilegum árangri.
Rose Theatre.
Fimtu-, föstu- og laúgardag er tvö-
föld sýning á Rose leikhúsinu. Þar
sást Gary Cooper, ný vestræn stjarna í
“The Last Outlaw, sem þrungin er
viðburðalífi. Finnig A1 Wilson í
“The Air Hawk” ágætri flugsögu, og
þriðji parturinn af “Bill Grims Pro-
gress”.
Mándaginn, þriðjudaginn og mið-
vikudaginn verður sýnd “Madame
Pompadour” leikin af Dorothy Gish
og Antonio Moreno. Segir frá því
er hin nafnkennda Pompadour fær ást
á fátæku skáldi, hvernig það kemst:
upp og endar átakanlega. Ef þú vilt
sjá konu glæsilegar lýst en þú hefir
áður séð, þá komdu.