Alþýðublaðið - 01.05.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.05.1960, Blaðsíða 11
( ÍÞróttir •) Rit&tjóri: Örn Eiðsson. meistari MEISTARAMÓT Akureyrar í körfuknattleik er lokiS með sigri A-liðs KA. Þetta er 3. Ak- ureyrarmótið í þessari íþrótt og hefur KA unnið þau öll. Að þessu sinni tóku fjögur lið þátt í mótinu, 2 frá KA, 1 frá ÍMA og Þór. Keppnin fór fram í íþróttahúsi Menntaskólans. KA(A) — Þór 67—47 KA(A) — ÍMA 84—38 KA(A) — KA(B) 88:58 Þór — ÍMA 60—52 ÍMA — KA(B) 31—29 KA(B) — Þór 55—53. LIÐIN: A-lið KA er áberandi bezta liðið á Akureyri. Leikur þessi er hraður og staðsetningar leik manna oft góðar. Leikmenn eru mjög jafnir. Úrslit í kvöld Hraðkeppninni' í handknatt- leik lýkur að Hálogalandi í kvöld og má búazt við geysi- spennandi keppni í öllum lei'kj- um. Þetta verða síðustu leikir innanhúss á þessu keppnistíma ibili'. Keppnin hefst kl. 8. KR - Valur í dag í DAG kl. 2 leika Valur og KR í Reykjavíkurmótinu. Er þetta fyrsti leikur hinna sig- ursælu KR-i'nga í mótinu og verður fróðlegt að sjá, hvort liðið er eins sterkt nú og það vair í fyrra. Aðalskorarar eru Hörður Tulinius og Axel Clausen, en varnarleikur þeirra Jóns Ste- fánssonar og Skjaldar Jónsson- ar á ekki hvað minnstan þátt í velgengni liðsins. Lið Þórs: Áberandi bezti mað urinn er Ingólfur Hermannsson og hefur hann verið í stöðugri framför £ vetur. Liðið í heild er ekki vel samstillt og sam- leikur þess oft í molum. Sum- um leikmönnum hættir til a<S halda knettinum of lengi í stað þess að leika honum. Lið menntskælinga er skipað nokkrum góðum einstakling- um. Beztir þeirra eru Vigfús Aðalsteinsson og Hjálmar Hjálmarsson, sem er aðal drif- fjöður liðsins. Eflaust mætti koma upp góðu liði í Mennta- skólanum. B-lið KA er að mestu leyti skipað lítt samæfðum leik- mönnum með mikinn baráttu- vilja. HBHHBBHBBEBBœHBBHBEHEBESHBBaBBHaaKHBBBHHHEŒffiEHBBBBMBBBBBBBHKHaKaBBBM Hið íslenzka preniarafélag flytur öllum félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins. STJÓRN H.Í.P. IBHBHHHHHHHHHHHHHHHBHHRHHHHBHHHHHHIHHHHHHHHHBKHHHHKHKHHHHHHHHHHHHHHHB I stuftu máli: DANSKA sundfólkið kemur á þriðjudaginn og hér komum við með bezta árangur þess: Lars Larsson: 100 m.: 57,0 (1960 58,2). 200 m. 2:06,8 (1960 2:10,3). 400 m.: 4:42,0 (1960 4:45,3). — Kristine Strange 100 m. skriðsund 1:05,7. Linda Petersen: 100 m. br.s. 1:19,2 (1960: 1:19,8). 200 m.: 2:52,0 (1960: 2:52,9). Eins og sézt á þessum árangri, er hér um sundfólk á Evrópumælikvarða a ðræða. ÍR-mótið fer fram á miðvikudag og fimmtudag. oOo Leik varnarliðsmanna og ÍR- inga í körfuknattleik í fyrra- kvöld lauk með sigri þeirri fyrr nefndu, 67:54 stig. Leikurinn var nokkuð harður. Nánari frá- sögn eftir helgi. —Ó— Fyrrverandi heimsmethafi í sleggjukasti, Krivonosow lief- ur kasíað S2,80 m. Úlfarnir eða Burnley? SÍÐASTA umferð ensku deildarkeppninnar var háð í gær. Að vísu er keppninni ekki lokið, því að Burnley á eftir leik gegn Manchester City í Man- chester, sem fram íer á mánu- dagskvöld. Ef Burnley sigrar í þeim leik nægir það til sigurs í I. deild, jafntefli dugar ekki, þar sem markahlutföll Úlfanna eru betri, en þeir hafa einu stigi meira eftir leikina í gær. Tottenham hefur lokið sínum leikjum og er með einu stigi minna en Úlfarnir, sem hafa 54 stig. Úrslit í gær: I. DEILD; ' Birmingham-Blackburn 1:0 Leeds-Nottingham 1:0 Leicester-Bolton 1:2 Burnley-'Fulham 0:0 Chelsea-Wolves 1:5 Tottenham-Blackpool 4:1 Manch. U.-Everton 5:0 Newcastle-Manch. C. 0:1 Preston-Luton 2:0 W.B.A.-Arsenal 1:0 West Ham-Sheff. Utd. 1:1 II. DEILD: Bristol C.-'Stoke 1:2 Cardiff-Bristol R. 2:2 Cahrlton-Portsmouth 6:1 Ðerby-Lincoln 3:1 Hull-Ipswich 2:0 Liverpool-Sunderland 3:0 Middles'bro-Leyton 2:2 Plymouth-A. Villa 3:0 Rotherham-Swansea 1:1 Schunthorpe-Brighton 1:2 Shefi Utd.-Huddersf. 2:0 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Alþýðubrauðgerðin h.f. flytur starfsfólki sínu, svo og öllum verkalýð til sjós og lands, beztu árnaðar óskir í tilefni hátíðisdags verkalýðsins 1. maí. AIþýðubrauðgerðin h.f. Fermingar Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 1. maí kl. 9. Séra Árelíus Níelsson. STULKUR: Arndís Steinþórsdóttir, Skeiðarvogi 125. Birna Sigurjónsdóttir, Sólheimum 38. Ellý Kratsch, Skeiðarvogi 115. Inga Tómasdóttir, Gnoðarvogj 20. Kolbrún Sigurbjörg Einarsdótt- ir, Efstasundi 35. Kristín Jónsdóttir, Básenda 4. María Jóhanna Lárusdóttir, Langholtsvegi 77. Sigríður Fanney Jónsdóttir, Hlunnavogi 7. Þorgerður Ellen Guðmundsdótt- ir, Efstasundi 62. Þórunn Margrét Jóhannsdóttir, Ljósheimum 12. Þuríður Árnadóttir, Langholtsvegi 149. Þuríður Hafdal Sigurjónsdóttir, Barðavogi 26. S \ s \ \ \ s \ \ \ \ \ \ \ \ \ s s s s S s s i \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s DRENGIR: Andrés Straumland Jóhannes- son, Kleppsvegi 58. Ámundi Hjörleifs Elísson, Álfhólsvegi 80. j Björn Bjarklind Jónsson, Langholtsvegi 100. Birgir Jónsson, Efstasundi 83* Einar Sigurður Ingólfsson, Gnoðarvogi 60. Gísli Björn Gunnbjörnsson, Goðheimum 3. Guðmundur Þorkelsson, Vesturbrún 8. ri Jóhann Örn Héðinsson, Rauðalæk 12. Kjartan Mogensen, Básenda 4. Ómar Kjartansson, Barðavogi 32 Alþýðublaðið — 1. mai 1960 J[J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.