Heimskringla - 04.01.1928, Blaðsíða 1
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 4. JANÚAR 1928.
NÚMER 14
orrv.
C A N A D A
Bracken forsætisráöherra veiktist
snöigg’lega nú um hátíöirnar, og kvá'Su
læktiar 'það botnlangalbölgu, er að
íhonum gengi. Hefir hann skirrst viS
að ganga undir hoistkurS, vegna þing-
starfa, er nú fara bráSlega aftur í
hönd. Ihefir þó a fturbata hans held-
ur seinkaS, svo aS jafnvel er búist
*viS aS skera þurfi til meinsins, að
því er síSustu fregnir herma.
Frá Ottavva er símaS 2. janúar, aS
samkvæmt skýrslu frá hendi Hjon.
Oharles Stewart innanríkisráSherra,
framleiði. nýjar vatnsorkustöSvar, er
byggðar hafi veriS í Canada 1927,
221,000 hestöfl. Öll vatnsorkufram-
leiS'slta Canada nemur þá rtir sem
stendur 4.778,000 hestöflum. Sam-
kvæmt sömu skýrslu verSa þó meiri
framfarir á þessu ári, en áriS sem
leiS. KveSur ráSherrann, aS á næstu
6 mánuSum verSi 378,000 hestöfl
beialuS í viSbót hér í Canada.
Hveitiuppskeran hér í sléttufylkj-
unum, er aS vöxtum ein hin mesta,
er bændur hafa fengiS. Stjórnin
befir áætlaS hana nema 419,992,000
mælum, en kornkaupmannafélagiS
409,478,000 mælum, og munai' þaS
ekki miklú. Frost og ryS skemmdi
allmikiS viSa í Manitoba og Sask-
atohewan, og fengu menn þó full-
komna meSaluppskeru aö vöxtum í
báSuni fylkjum. Langmest varS upþ- j
skeran í Al.berta, eins og Heims-1
kringla hefir áSur skýrt lesendum sin ;
um frá. Nýting varS yfirleitt slæm, |
svo aS lítiS varS um fyrsta flokks J
hveiti, en þaS vildi aS verSiS var1
hátt á heimsmarkaSnum, svo aS yf-
irleitt mun áriS hafa orSiS hveiti-
bændum heldur gott.
Alls eru nú 12 dauSir eftir drykkju
veizluna í Coronation margbýlinu, er
getiS var um síSast. Er álitiS aS
þessi “niSursuSa”, er mannræflar
þessir ætluSu aS gæSa sér á, hafi
veriS óvanalega mögnuS, þvi sagt
er aS fargir þeirra hafi aS staSaldri
lagt sér þenna þokka til munns, ár-
um saman.
Erlendar fréttir.
Bandaríkin
Hinn nýkosni borgarstjóri, Dan Mc
Lean, tók viS embætti sinu á bæjar-
stjórnarfundi í gærmorgun. Vara-
borgarstjóri var kosinn A. H. Pul-
ford. Eftir aS skipaS hafSi veriS
í nefndir, báru ýmsir verkamanna-
fulltrúar fram kvartanir um þaS, aS
sú skipun hefSi veriS mjög vilhöll,
þeir aS hlutdrægni hefSi komiS i
hefSi væriS kosinn til formennsku í
ívokkttrri nefnd. i&ömu’eiSis áfitu
þeir aShlutdrægni hefSi komiS í
ljós, aS kjósa ekki Simpson bæjar-
ráSsmann vara-borgarstjóra. Alitu
þeir aS Ihann hefSi veriS sjálfkjör-
inn, af því aS hann hefSi setiS lengst
í bæjarstjórninni samfleytt allra bæj
arráSsmanna.
SLYS.
Afar hroðalegt og sorglegt slys
varS viS strendur Massadhusettsrák-
is 17. desember, skamt fyrir uían
höfnina í Provincetown. er tundur
spillirinn “Paulding” rakst á neSan-
sj'ávarbátinn “S-4”, og sökikti hon-
utn þegar meS allri skipshöfn, 45
. .... .. oe- CanadamaSurinn Beaverbrook lá
Vtð fyrstu bjorgunarturaun \ .
er taliS hefir veriS eitthvert auSug-
asta blaS i heimi. Er taliS aS meS
þessunt kaupum séu þeir bræSurnir
orSnir mestir og voldugastir biaSa-
kóngar á Bretlandi. Eiga þeir nú
22 morgun- kvöld- og vikublöS, og
88 viku- ihálfsmánaSar- og mánaS-
artímarit, auk leigubókasafna og bóka
útgáfufélaga. Hátt upp í þá bræSur
slaga eSa næstum jafnfætis þeim,
blaSakóngarnir Rothermere lávarSur
ibróSir Northcliffe heitins LávarSar,
Hingað til lands kenmr á föstu-
daginn, aS því er fregn frá Ottawa
hermir, Rr. Hon. L. C. S. Amery,
nýlenduráSherra j ráSuneytinu brezka.
Kemur hann frá AstraLíu. Erindi
bans segir þessi fregn vera bæSi þaS,
aS ráSa til lykta í samræSi viS sam-
bandsstjórnina, fyrirhugaíjri þreyt-
Jngu á ríkisstjóraemibættinu, (mun
vera í ráSi aS titli ríkisstjóra verði
breytt i vísikonungstitil), og sömu-
leiSis að ná einihverju samkomulagi
um brezka innflutninga viS Ottawa-
stjórnina. Er samningur sá, er Eng
land oig Canada gerSu meS sér um
þaS áriS 1924, nú úr sér genginn.
Tveir fífldjarfir ræningjar óSu
inn á skrifstofu Mr. G. F. La:w, for-
stjóra Lyceum leiLdhússins, kl. 10 á
niánudagskvöldiS, méSan sýningin
stóS sem hæst, kefluSu hann og
bundu, rændu hann $100 í peningum
°g öllu verSmætu. Um þaS leyti er
þeir voru búnir aS þessu, gekk vara-
ráSsmaSurinn, Mr. Foster, inn, án
þess aS eiga sér nokkurs ills von,
og var hann meS um $1000, er voru
dagtekjur leikhússins. Tóku ræningj
arnir þessa $1000 og ógnuSu honum
m«S skammbyssum, aS halda kyrrn
fyrir, unz iþeir vortt farnir út. Fjár-
hirzluvörður leikhússins, Mrs. E. J.
•Steplhenson, komst aS því hvaS um
var aS vera og veitti þeirn eftirför út
á strætiS og kallaði þar ,á rnenn til
hjálpar. BrugSu allmargir víS i
eltingaileiikinn, en ræningjarnir tóku
á rás. Sáu þeir þá þaS eitt ráS til
þcss aS komast undan aS þeir hófu
skothríS á þá sem eltu. Var enginn
vopnaSur í þeim hóp, og kotn þvi
nógu mikiö hik á þá til þess aS ræn-
mgjarnir sluppu algerlega úr hönd-
Um þeim. Hafa þeir eiigi náðst, enda
er lýsingar óglöggar á þeim, þar eS
báSir höfSu gnímur fyrir andliti.
Pingnefndin, sem kosin var til þess
aS endurskoSa áfengislagafrumvarp
Manitohastjórnarinnar, átti fund meS
sé'r í motigup. SkýrSi dómsmálanáS-
herrann, Mr. Major, frá því, aS
stjórnin hefSi ákveSiS aS Ihalda fast
við frumvarp sitt í öllum aSalatriS-
um, en gera .ýrrvsai' tilslakanir um
minni atriði. C
Helztu breytingarnar, sem stjórnin
hefi.r fallist á, skulu nokkrar taldar
hér. — Gistihús þurfa nú aSeins að
hafa 24 gestaiherbergi til þess aS fá
leyfi fyrir ölsölustofu, í staS 40 her-
bergja áSur, þ. e. a. s. þau gistihús,
sem byggS hafa veríö áSur en lögin
gengu í gildi . Gistihús, er byggS
verSa eftir þann tima, fá ölsöluleyfi
ef þau hafa 40 gestaJherbergi, í staS 70
er áætlaS var áSur.
AkveSið er nú aS lækka ársgjald
fyrir ölstofuleyfiö niSur í $400 i Win
nipegborg, og aS auki 5 prósent af
verSi þeirra ölfanga, er seld verSa
fram yfir 10,000 gallon á hverjum
staS. Verður þaS um 25 cent fyrir
hvert gallon (fram yfir 10,000 er
seld verSa). Utan Winnipegborgar
verSur ársgjaldiS $200 og 5 prósent
af verSi fyrir hvert gallori, er selt
verSur eftir aS 5000 gallon hafa ver-
iS seld.
Ennfremur hefir stjórnin ákveSið
aS banna ekki gistihúsum ölsöluleyfi,
þótt öLgerðarfélögin eigi veSrétt í
þeim.
ölgerSanhúsum verSur leyft aö
selja og afhenda öl beint til kaup-
anda, gegn því aS viS hvért ölgerS-
arhús verSi eftirlitsmaður frá stjórn-
inni til þess aS sjá um aS ákvæöum
laganna um útsöluna verSi hlýtt'af
hálfu ölgeröarhúsanna.
AS því er eftirlit snertir, kvaS Mr.
Major, að frumvarpinu mundi verSa
breytt þannig, aS þaS sé skýrt fram
tekiö, aS et'tirlitsábyrgSin hviili á
fylkislögreglunni, bæjar eSa héraSs-
lögreglunni og umlboSsmönnum, er
skipaSir verSi samkvæmt fyrirmæl-
um laganna.
Um sektir hefir stjórnin kveSiS svo
á, aS ef héraðs- eða bæjarlöigreglan
sanni sölk á hendur ákærSum, þá skuli
allar sektirnar renna í sveitar- eSa
bæjarsjóS.
Þá hefir og sú fregn flogið fyrir,
aS stjórnin muni hafa í Ihyggju, aS
veita gistibúsum leyfi til að selja öl
meS mat, og er sagt aÖ þaS muni gert
meS hliösjón af þv't, að ekki sé víst
að öll gistihús, er fleiri henbergí hafi
en 24, kæri sig um að fá ölstofuleyfi,
ef þau fái leyfi til þess aS selja öl
meS mat.
manns.
komust menn aS því, aö sex manns
af Skip^höfninni voru á lífi i tundur.
skeytarýminu frammi í neSansjávar-
bátnum. Gátu þeir gefiS nterki meS
höggum og kallaö þannig á hjálp.
Var reynt aö hjálpa aít hvaS mögu-
legt var, en reyndist ómögulegt, bæSi
sökum þess, aS veður versnaði mjög,
og líka sökum þess, aS björgunar-
tæki munu hafa verið mjög af skorn-
um skamti. þótt undarlegt megi virð-
ast, þar eS ekki er mjög langt síS-
an, aS sama slys henti neöansjávar-
bátinn “S-51”, og varS engum bjarg
að.
I þrjá daga heyrSist lifsmark frá
skipinu, en síöan ekki. Munu þessir
sex allir þá hafa veriö komnir aS
köfnunardauða. — Ekki hefir enn
tekist aS ná upp skipinu, og hefir
þetta voSaslys slegiS megnasta ðhug
á alla BandaríkjaþjóSina, sem von
er.
Margar árangurslausar leitarferSir
hafa verið geröar eftir Mrs. Frances
Grayson, og félögum ihennar, er get-
iö var um í síðasta blaði. Leikur nú
enginn efi á því, að þau hafa öll
farist. Enda 'hafa nú fregnir kom-
ið frá tveimur skipum, er ber sannan
um þaö, aö þau muni hafa farist á
Þorláksmessukvöld milli 7.30 og 7.45
um 18 milur norövestur af Cape Cod.
B. V. Comeau skipstjóri á skonnortu
frá Nova Scotia, og stýrimaður hans,
heyrðu þá glögglega hvin af flugvél
um stund, rétt hjá sér, og síSan gusu-
smell, eins og þegar þungt flykki fell-
ur i vatn. Eftir það heyrSu þeir ekki
í flugvélinni. Rokstormur var þetta
kvöld á norövestan, og svo mikill sjór,
aS eigi var fært nema traustustu smá-
skipum. Comeau skipstjóri reyndi
>ó aS halda sér aö þessum slóðum
um stund, en gat ekkert séS, enda
illslkyggnt fyrir myrkri og stórsjó,
þótt, flugfoáturint^ hefði ekki sokkið
strax, sem líklegast er. — Mrs. Gray-
son var dönsk að ætt. Flugstjóri var
Oskar Omdal, nafnkunnur og þaul-
reyndur norskur fluggarpur.
varður, er nú Vim þessar rnundir er
á ferS hér í Canada. Til samans ráða
þessir fjórir menn yfir 90 prósent af
öllum blöðutu pg tímaritum, sem gef-
in eru út á Bretlandi. Allir eru þeir
ihaidssamir og hlynna aS stóriSju-
höldum og auSvaldsfyrirtækjum. —
Þriöji Berry-bróSirinn er Buckland
lávarður, er sagt er aS sé formaSur
fleiri stóriðjufélaga, en nokkur ann-
ar maöur á guðsgrænni jörS,
Heimskringla óskar
lesendum sínum og
öllum Islendingum
GLEÐILEGS
NÝÁRS
Bretland,
VERKAMANNASTJORN?
“Eg er alveg sannfærSttr um þaS,
að eftir næstu þingkosningar verSa
jafnaSarmenn í meirihluta á þingi.”
Þessi orð hefir blaSamaSurinn, Mr.
Hamilton Fyfe, nýlega eftir Rother-
mere lávarði, blaðakónginum ntikla,
eftir viStal, er LávarSurinn veitti hon
um til birtingar. AstæSur fyrir því
áliti sínu gaf lávarSurinn þessar:
“Eg er sannfæröur um aS þannig
fer, þegar 5y2 miljón kvenna fær nú
kosningarrétt.” (Baldwin ætlar sér að
veita kosningarrétt öllum konum 21
árs eða eldri).
“En jafnvel án þeirra igeri eg ráð
fyrir, að Ramsay MacDonald muni
ltreppa freklega 6,000,000 atkvæði,
og þaö ætti aö tryggja honum 280
þingsæti í neðri málstoíunni eftir
'kosningarnar.”
BLAÐAKONGAR.
Nýlega keyptu bræðurnir Sir Wil-
liam og Sir James Gower Berry dag-
blaöiö “Daily Telegraph” í London,
Frá Ixmdon er símað 27. des., aö
dr. Louis Sambon. ihinn frægi sér-
fræöingur um hitabeltissjúkdóma,
hafi ákveöiö, meö samþykki hlutaS-
eigenda auövitaö, aS leggja undir eyj-
arnar Mön og Wright, sem sérstök
rannsóknarsvæði fyrir tilraunir til
þess aö komast aö þvi, hvort krabba-
mein séu tiöari í sérsfökum húsum,
strætum eöa héruöum, en öSrum.
Til skýringar er þess getiö, aS dr.
, Hambon ’alítur, aS £ini vegurinn til
þess aS komast fyrir leyndardóma
'krabbasjúkdómanna, sé aS komast ’fyr
ir þaS á 'hvaöa stöðum, eða viö hverja
staðhætti sjáilkdómurinn sé ákafast-
ur. Hefir hann reynt þetta viS gulu
hitaveikina og malaríu, aö rannsaka
hvorutveggja þar sem mest var um
Iþær sóttir og þá tiltölulega minna um
aðrar. Segir dr. Sambon svo sjálf-
ur:
“Vér vitum aö stingmý (mosquifos)
ibera malaríu-veikina, en aS þvi hefö-
um vér aldrei komist, hefðu ekki sér-
stakar langvarandi rannsóknir farið
fram í flóunum kringum Rómáborg,
þar sem miljónir af stingmýi au'ka
kyrt sitt. Eg álít að eirihver vísinda-
leg orsök liggi til krabbameina, og
skeö geti að þau berist. Þess vegna
er nauðsynlegt að velja sérstök rann-
sóknarsvæöi oig afgirða þau, til þess
að ikomast fyrir þaö, hvort kralbba-
meitt fyJgja sérstökum húsum eða
ekki. -----
Sagt er að brez'ki.r læknar játi þaö
aö vel megi vera að dr. Sarnbon sé
á réttri leið, og er sagt aö Manar-
ibúar hafi boðið honum alla áðstoð,
er hann óski. — Dr. Santbon ér víö-
frægur vísindamaður. Ef rétt er
rnunaS, kom hanif til Islands fyrir
fáum árum, og mun þaö hafa verið I
hann, er dr. Guðm. Finnbogason
kveður hafa kennt sér .aö éta smára.
Samþjóðleg mál.
NÖBELS VERÐLA UNIN.
NóbelsverSIaununum fyrir áriS
1927 hefir nú veriö úthlutað, ásamt
Iæknisvisindaverðlaununum frá fyrra
ári.
F riðarverðlauminum var skift á
milli próf. dr. Ludwig Quidde frá
háskólanum í Muendhen, og prófes-
sor Ferdinand Buisson, er áöur starf.
aSi viö Sonbonne háskólann. Quidde
hefir alla æfi barist á móti hernaöi
og fyrir friðarhugsjónum í Þýzka-
landi, og svifiti Vilhjálmur keisarí
Ihann embætti um tíma, fyrir bók um
Caligúla Rómverjakeisara, er honutn
fannst sem kynni að vera hálft í
hvoru til sín stíluS. Buisson er nú
(86 áta) heiðiúrsforseti hins mikla
friöarféþigs “Mannréttindafélags-
ins.”
BókmenU.verðlaunin hlaut aS þessu
sinni hin fræga ítailska skáldkona
Grazia Deledda. Er hún vafalausí
viðfrægust skáildkona í heiminum, nú-
lifandi, á'samt Selmu Lagerlöf (iSví-
'þjóö) og SigríSi Undset (Noregi).
Hefir hin fymefnda þegiar fengiS
þessu sinni fyrir bæði árin, 1926 og
1927. Fyrra árs verölaunin hlaut dr.
Jðhannes Fiibiger, frá Kaupmanna-
höfn, fýrir kra/bbameinsrann9Óknir.
VerSlaunin 1927 Maut dr. Júlíus
Wagner von Jauregg, frægur læknir
í Vínarborg.
Eðlisfrœðisverðluununian var skift
milli prófessoranna Arthur Hally
Compton (Bandaríkjunum) og Ohar-
les T. R. Wilson (Bretlandi) fyrir
rannsóknir þeirra viöviíkjandi raf-
eölisfræöi.
Bœði frá London og Washington
iberast þær fregnir nú um áramótin,
aS stjórnmálamenn' og fulltrúar
beggja ríkja hafi aS undanförnu
verið aö tala sig saman um, að koma
á samningum milli ríkjanna þannig
löguðum, aö hvorttveggja rikið skuld-
bindi si,g til aö ráðast ekki á hitt. Er
það samskonar samningur og Norður
lönd, sérstaklega SvíþjóS, hafa gert
við ýms önnur ríki. Fylgir þaÖ og
fréttinni, að slíkur samningur sé að-
eins ógerður milli Bandaríkjanna og
Frakklands, og er sagt frá Washing-
ton, að sá samningur setji Banda-
ríkjunum algerlega í sjálfsvald, að
gera þanni,g lagaöan samning viö
fleiri riki, ef þeim sýnist. En með
Nobelsverölaunin, sem kunnugt er, því að stjórnkænskumenn flasa aldrei
en margir bjuggust viS að hin sáS-
arnefnda mundi hreppa þau nú.
Lœknisverðlaunum
aS neinu, nema þegar þeir flana í
ófriS, þá er jafnvel búist viö sex
mánaða samtali um þetta enn, áður
var útbýtt aðen nokkuö endanlegt verður afráðið.
OM
Fádæma snjókoma o,g illviöri voru
á Engilandi á milli jóla og nýárs.
Kreppti svo aö aSflutningum matvæla
úr sveitum til Lundúnaborgar, aö til
stórvandræSa horfSi. En meö ný-
árinu brá til rigninga í Tempsárdaln
um, og bljóp svo mikili vöxtur í ána,
aö hún hefir víða flætt yfir bakka
sína, og sumstaðar gert töluverðan
skaöa. Segja sáöustu fréttir, að hún
fari heldur vaxandi. — Annars hafa
gengiS hln verstu illviðri um NorS-
urálfuna undarifariS, sr.jóað suöur
við Miðjarðathaf og fjöldi manns
frosiö til bana um miðbik álfunnar
austanvert. Eins hafa margir farist
nýlega úr kulda í Bandarikjunum,
og niega menn vera ánægöir hér í
Canada með veðriS samanborið viö
önnur lönd, þótt sumum hafi stund-
um þótt hann napur undanfariö.
Ársfundur
Viking PressLtd.
Árslfundur (h 1 utliafafélagsins The Vik(ing Press, IJtdJ.,
verður haldinn laugardaginn 14. janúar 1928 á! skrifstofu
félagsis 853 Sargent Ave., Winnipeg, Kl. e. h.
Ársskýrslur félagsins verða þar lagðar fram til stað
fesitingar; embættismenn kosnir fyrir í hönd farandi ár,
og mál þau er félaginu koma viðt verða rædd og af.
greidd.
Skorað er á alla liluthafa að masta eða senda um.
boð sín þeim félagsmönnum, er fundinn sækja.
Winnipeg, Man. 30. des. 1927.
M. B. HALLDÓRSSON
forseti
RÖGNV. PÉTURSSON
skrifari.