Heimskringla - 25.01.1928, Side 1

Heimskringla - 25.01.1928, Side 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 25. JANÚAR 1928. NÚMER 17 jeoooosoeoogooooooeoooecceooooooooocoooocoooeogoooooi i . C A N A D A _ SanYkvænit fregnum er í gær bár- ust frá fyl'kisiþinginu, er búist við að hin nýju áfengislög muni öðlast staöfestingu um 1. marz næstkomandi. Hr búist við því, aS frumvarpið muni koma til þri'ðju umræðu um miðjan næsta mánuð. Um sama leyti mun áfertgissölu- nefndin verða reiðubúin til þess að flytja birgðir sínar og aðalsölustað" i ’byggingu, er nefndin nýlega festi lcaup á, á horni McDermot og Adel- aide stræta. Eftir því sent Iheyrst hefir frú fylkisþinginu hér í Manitoba mun vera í ráði að hækka þin'gsetukaup þingmanna úr $1500 upp í $1800 á ári. Mun það vera samkvæmt lof- orði í fyrra frá forsætisráðherran— um, Mr. Bracken. Sagt er þó að hækkunin muni eklki verða veitt, nema því aðeins að þingið sarrfþyikki hana í einu hljóði. Því er bætt viö, að þingtíminn niuni í þetta sinn verða lengri en áð- ur hefir yerið. Bændaflokkur Albirtinga (U. F. A.) hélt ársfund sinn nýlega, og var honum lokið Iauigardaginn 21. janúar. Helztu samlþykktir ársfundarins á lokadaginn voru þess efnis, að krefj ast þess að Canadastjórnin gerði tafarlaust gangskör að því, að taka upp aftur viðskifta— og stjórnmála- samhand við RJússland; að áfellast aðgerðir stjórnarinnar um fólksinn- flutninga, og skora á samibandsstjórn ina að taka við járribrautum þeim, er fylkið veitir nú fd»-stöSu. Mestar umræður urðu um afstöðn stjórnarinnar til Rússlands. Hafði tnálið verið borð'laigt urn óákveðinn tíma snemrna á fundinum, en var tek iö fyrir aftur samkvæmt tillögu G. Jobnson frá Calgary, er sairiþykkt var eftir mitklar umræður, með miklum uieirihluta atkvæða. Mr. Johnson hélt því fram, að stjórnmálasambandsrof á milli ríkja hefðu ætíð hættu í för með sér. Oft- ar væri þá ófriður framundan, og með það fyrir augum ættu allir can- mi'kiS um RJússland ein’s og hver annar er viðstaddur væri, “þótt eg að vísu viti al'ls ekkert um það.’ bætti hann við. H. E. Spencer, sambands(þingmað • ur bændaflokksins frá Battle River, kvaðst ekki vita um ástæður þær er knúið hefðu stjórnina til þess að segja sig úr stjórnmála og viðskifta- sambandi við Rússa, en lofaði þvi, aö hann skyldi gera sitt t^l þess að kom- ast að því nú á næsta þingi. * * * H. E. McKenzie, er studdi van- traustsyfirlýsinguna á hendur sam— bandsstjórninni fyrir aðgerðir henn- ar um fólksinnflutninga, kvað þeint alderi tnundi verða komið í viöunan- legt horf, fyr en tekið væri fyrir ikverkarnar á þeim afskiftum, sem járribrautarfélögin og fasteignafélög | in hefðu nú af þeirn málum. Hjvatti ' bann fundinn til þess að lýsa yfir |þv|í, að hann óskaði eftir því, að skipuð yrði óhlutdræg nefnd til þess aö atbuga þau mál greinilega, og korna fram með ákveðnar tillögur til endurbóta á því fyrirkomulagi er nú réði. inn var; skorti hann þá aðeins 5 vikur til þess að fylla 104 ár. — Mr. Stevenson kom hingað til Canada með foreldrum símim er hann var 8 ára, 1832. Voru þau þá 6 vikur og fjóra daga frá Englandi til Montreal. Hann var fæddur á þeim áruin, er England var að rétta við eftir Na- poleonsstriíðin, og mundi vel þá tíö, að hlegið var að gufu sem oi"ku- igjafa, og var fulltiöa maður áður en nokkuð var farið að nota rafmagns- orku, eða farið var að nota talsítna. Hingað kom flugleiöis i fyrradag Bent Baldhen lautinant frá New Jer- sey, með fyrstu Fokker flugvélina aí sex, er loftferðafélag Vestur-Can— ada (Western Canada Airvvays I.ini- ited) hefir fest kaup á. Baldhen er Norðmaður, og einn af frægustu flu'gmönntim er nú eru uppi. Flaug hann með Byrd yfir Atlants- bafið i sumar, og er |það almennt viðurkennt i Bandarikjunum og eins af félögum hans, að þeir eigi líf sitt að launa snarræði hans, kjarki og karlmennsku, er Bvrd trúði bonum fyrir því að lenda á úfnum sjó og í ríáttmyrkri við Frakklandfestrendur, er þeir villtust aftur frá Paris í þo'k- unni ogi náttmyrkrinu. Hann hefir farið fimm flugferðir til Norður- beimskautslanda, og ætlar með Bvrd til suðurpólisins i ágiústmánuði i sumar. Hann hefir og kannað tölu- vert strendur og nærsveitir Hudson’s flóans t flugvél. En auk suðurpóls- ferðarinnar hefir hann í hyggju að •tdiskir borgarar fulla heimtingu a ( fljúga kringum hnöttinn næsta sumar. þvi, að stjórnin gæfi þeim fulla skýr Býst hann við að leggja af stað í júní og ætlar að setja hraðmet á jþeirri ferð. mgu á þeitn orsökum er valdið hefðu sambandsrofinu. H. Young, frá Millet, kvað sam- , --------------- bandsstjórnina hafa fórnað hags- ' iJriðjudaginn í fyrri viku voru þau munum canadiskra viðskiftamanna, ' Williant Russell og kona hans, ásamt með þessari ívilnun stjórnarinnar við manni að nafni Ambrose Barnes, afturhaldssama stórpólitíik; kvað dæmd til hegningar, Russell í þtiggja bann hina canadislku fulKtriúa hafa ára, kona hans í eins árs og Barnes lagt mi'kla áherzlu á sjálfsforræöi i sex mánaða fangelsi, fyrir að hafa Canada, er þeir komu af samveldis- j kveikt i húsi þeirra hjóna. Dr. D. L. Bailev, sérfræöingttr i jurtasjúkdómum, secn veitt hefir for- stöðu ryð-rannsóknarstofu sambands— stjórnarinnar hér í Winnipeg síðan hún var stofnuð, og hefir ig'etiö sér ágætan orðstír fyrir vísindamennska sína, hefir nú sagt þeirri stöðu lausri, til þess að takast ó hendur prófessorsenibætti við jurtafræðis- deild háskólans i Toronto. Er Win- nipeg rnikil eftirsjá að honum. Frézt hefir frá Svvan River, að þar hafi verið skotinn til bana á dýra' veiðum í misgripum fyrir elgsdýr, ís- lenzkur maður, Júlíus Brandsson. Sl\"s þetta skeði á fimtudaginn var. Eru þessi slys æði tið hér í Canada, sérstaklega eftir þaö að úti er frið- unartími hjartardýra á haustin. Erlendar fréttir. Bandaríkin. N1CA RAGU A-STRíÐIÐ. öánægja fer stvaxandi i Banda— rtkjiTnium, út af afakiftum Banda,- rikjastjörnarinnar af innanlandsmál- um í Nicara'gua, er hafa leitt til þess, að allir skilja, setn vilja, að í raun og veru á sér ófriður stað, þó Banda ríkjastjórnin og blöð þau er henni fylgja, segi að aðeins sé verið aö friða Nicaragua fyrir ræningja— flokki innlendum. Nýlega sló í bar- daga milti frelsissinna í Nicaragua, undir forustu Sandino hershöfðingja, er ætlar sér að halda uppi sinni von lausu vörn unz yfir lýkur, og sjóliða Bandarikjamanna. Féllu nokkrir af sjóliðunum. Iléfir þetta orðið til þess, að Wilbur flotamálaráðherra svo farið að gengiö verði til kosn- inga á þessu ári. Stjórnarsjnriar þykjast þó hafa komist að því, að stjórnin muni ekki ætla sér að leita til kjósenda í ár, og fullyrða þeir að Winston Cihurc- hill muni ekki leggja “fjárlagafrum- varp knsningaársins (kosningabeit- una' fyrir þingið fyr en á næsta ári. Aftur á móti þykjast liberalar og verkanrannaflokkurinn sannfærðir uni iþað, að Baldwin forsætisráðherra muni ætla sér að deinba á kosningum í haust, að öllum óvörum. En allir flokkarnir hafa nú þegar mikinn und irbúning undir kosningarnar. — Sér stablega hefir foringi verkamanna- flokksins, Ramsay Macl>onaId átt annríkt undanfarið. Er allmikill á- Igireiningur í herbúðum hans og hefir verið undanfariö. Finnur hann til I desembermánuði síðastliðnum voru 98 belztu fylgismenn Trotskys reknir úr komn únistafloks'knum, en áður hafði Trotsky sjálfur verið rek inn og með honum Grigory Evsee- vitch Zinoviev. Hielztir menn af þess um 98 eru Cihristian Rakovsky, fyr- verandi sendiherra Rússa í-París; Karl Radek, eirihver Iang pennafær- asti og gáfaðasti stjórnarbyltiríglar maður, og Lev Borisovitoh Kamenev, mágur Trotskys, er gegnt hefir ýms- um helztu trúnaðarstöðum í ráð- stjórninni. — Var þetta einíjconar pólitiskt blóðbað, því enginn maður getur haldið opinberri stöðu á Rúss- landi nema hann sé meðlimur komm únistflokksins. Nú t janúar voru þessir sömu 100 menn reknir af löggjafanþinginu (Union Central Executive Commit- tee) með samhljóða atkvæðum þeirra tuttugu og eins, er sæti. eiga í yfir- ráðsnefndinni. Og nú er síðasti þátturinn sá, að Trotsky og ýmsum helztu félögum hans hefir verið vísað í útlegð, ó- fangelsuðum þó, vafalaust vegna þess að Stalin og ráðstjórnin óttast á'hrif þau er þeir muni Ihafa á alþýðu manna, sé þeim leyfð landvist á Rússlandi. Nú er símað frá Berlin t fyrra- dag, að Trotsky og hinir útlaigarnir félagar hans hafi birt mótmæli ín gegn þessari ráðstöfun Stalins og ráðstjórnarinnar og slcorað opinlær- lega á alþjóðasamband kommúnista (Communist Intérnational), áð sjá unt það, að ;þeim verði aftur veittur aðgangur í kommúnistaflokkinn. — Ekki fengu þeir félagar leyfi til þess Heiibrigði. XI. Ofvö.vtur og spilling í háls- eitlunum. 1 undanfarandi tveimur köflum befir verið rætt um ihálsbólgu og ráð við henni. Það var ekki tekið frani að áríðandi væri að halda líkams- 'kröftum (heilsunni) í sem allra beztu lagi, bæði til þess að foröast háls- bólguna, og einnig til þess að standa ibetur að viig'i, ef hana ber að hönd- um. Eitt atriði skal sérstaklega gert að umtalsefni hér í sambandi við háls- bólgu, því það hefir afarmikla þýð- ingu. Þa'ð er ásigtkomulag 'hállseitl- anna. Það er eins ineð þá og alla aðra parta líkamans, að þeir hafa sitt sér- sta'ka verk að vinna, oig þeir eru ekki skapaðir til einskis. En hitt er einnig víst, að séu þeir annatStvort svo stórir, aö þeir hindri störf ann- ara líffæra, sem ennþá eru nauðsyn- legri, eða séu þeir sýktir til muna, þá er það heilsunni til uppbygging- ar að losa sig við Iþá. Sannast það þar, sem víðar, að sá limurinn sent 'hneykslar”, væri betur af sniðinn. Vér þurfuni til d. á öllum fingrun- um að halda, en samt verður stund- um að verja heilsu otg jafnvel bjarga lífi, með þvi að sniða fingur af hendi sökum blóðeitrunar. Sumir álíta að beilsunni sé hætta búin, ef eitlarnir, eru teknir burt, og láta börn sín þjást á ýinsan hátt af því, sem bein- linis stafar af ofvexti eða spillingu bálseitlanna, fremur en leyfa það að þeir séu teknir. Séu vissir partar líkamans teknir burtu, er bráður bani hefir skipað suður 1400 sjóliðum þess að nauðsynlegt sé að kippa því undir forustu major-general Lejeune (Hell Leatlherneck Lejeune) til við- bótar við þá 1415 sjóliða er áður voru sendir til Nicaragua. Hefir þessi ráð stöfun vakið ýms blöð og félög, og fjölda einstakliniga, til mótmæla og árása á stjórnina og jafnvel í þing- a þráðlausu talsambandi, en nokkru sinni áður hafi verið gert. Má nú tala þráðlaust frá Eriglandi til Can- ada og Bandaríkjanna og einnig til fundinum brezka, en þrátt fyrir það hefði forsætisráðherrann, Mr. Mac- Mr. W. J. Líndal var verjandi hinna álcæröu. Bað hann þeim vægð- Kenzie King, “flýtt sér sem fætur j ar og kvað það elcki skyldu dómstól- inu. Hefir helzta fréttablað Banda- ríkjanna meðal annars þessi orð eft- ir ýmsum þingmönnum: “Heimsk og duglaus stjórnarvöld hafa komið [ lírussels °S Antwerpen í Belgiu, og oss þarna í óþægilega klípu, sem vér eigum erfitt með að komast úr með særnd...... Vér erum í ófriði við Nicaragua. Og sá ófriður er ekki báður að vilja hinnar amerísku þjóðar...... Ef forsetinn getur sent sjóliða vora til þess að heyja stríð í Nicaragtta, þá getur ihann alveg eins vel á rnorgun sent her og sjólið til þess að hefja stórskotaihríð á Lundúnaborg.—En atiðvitað hafa að- gerðir stjórnarinnar þótt fjölmöng- um þingmönnum réttmætar og sjálf- sagðar. Hefir orðið töluvert rifrildi um þær í þinginu, án þess þó að þing ið háfi tekið þær á dagskrá sína til athugunar. * * * toguðu”, að fara að dæmi brezku stjórnarinnar, og rjúfa öll viðskifta- sambönd við Rússland. C. East, er kvað forfeður sína í tvo liði hafa verið Canadamenn, enda gæti enginn borið sér skort á þegn— hollustu á brýn, tók í sama strenginn °g Mr. Young. Annar ful'ltrúi kvað enga ástæðu fyrir Canadamenn að láta hræða sig anna, að dæma sakborninga til hegn ingar er leiddi þá á glæpabrautina, fyrir viðkynningu við foúherta glæpa menn í fangelsunum. Aleit hann að Russell og Barnes myndu ekki gleyma því, þótt þeim yrði hlíft nú, bver ráðninig myndi yfir þeim vofa fram- vegis, ef þeir í annað sinn yrðu brot- legir við lögin. Fyrir hönd Mrs. Russell l\að hann um skilyrðisbundinn Síðustu fréttir herma að Sandino bershöfðingi hafi særst allmikiö, er fluglið Bandaiiíkjanna jós sprengi- kúlum yfir herbúðir hans. Talið er þó að hann muni lifa. með því að veifa fánanum, til þess dóm, þvi að hún hefði engan þátt að trúa því, að það yrði skilið sem bollustuskortur, eða merki þess að þetta land vilji slíta sig úr tengslum tekið í frainkvæmdum þeirra félaga. — Cory dómari áleit yfirsjón hinna ákærðu alvarlegri en svo, að hann við Stónbretaland, þótt Canada við- gæti sleppt þeim við hegningu, nrkenni Rússasjórn af eigin óháðum fór um leið mjög lofsamlegum orðum bvötum. um vörn Mr. Líndals, er hann áleit C. W. Robinson hersir, frá Munson, j afbragðs vel samda. áleit Mr. King hafa gert það eitt í | ------------- K’ssu efni, er rétt var og sjálfsagt, I Elzti maður í Winnipeg, og líklega °g myndi alveg óhætt að treysta dóm j elzti maður í Manitoba, Frederick greind stjórnarinnar í þessu efni. j W. Stevenson, lét að heimili sínu í Kvaðst hann álíta að hann vissi eins I Fort Garry, Winnipeg, á latigardag- Rússlandi, heldur urSu þeir að fá þau 'birt hjá hinu fræga jafnaöarmanna- iblaði “Vorwaerts” í Berlín. 'Segja Iþeir að útlegðardóminn hafi þeir 'hlotið án þess að sérstakar ákærur væru bornar á þá, aöeins til þess að útiloka þá frá 6. alþjóðaþingi komm únista. Meðal annars segja þeir: “Við beygjum okkur fyrir hnefa- réttinum og verðum a8 láta ,af flokks. starfi voru til þess að fara í tilgangs lausa útlegð, en erum þó sannfærS- ir um aS við munum snúa aftur til , . , i hinnar miklu baráttu. sem fyrir hönd er fH<r*tlun,n að setja upp þráð- um er.------------AS vig; herniennirnir að birta mótmælin og áskorunina á v's; s^u a®rlr vissir partar líkam í lag, ef góð sigurvon eigi að vera fyrir flokkinn í kontandi kosningunt. Frá London er simað 19. þ. tn. að þar sé búið að gera meiri umlbætur ausar talstöðvar i flestum stórborp--, i u- ■’ ,, , S i fra oktoberbyltingunnt og fostbræð Htt M 'X 11 *• I t ■ . \ T * 1 r utn Norðurálfunnar. VerSur þá England einskonar skiftistöö milli Norðurálfunnar og Vestuúlieims. Og þá er lrka t ráði að fjölga að mikl- unt mun þráölausum talstöðum um alla Norður-Ameríku. Sama fregn hermir, að heppnast hafi nýlega tilraunir til firðsýni (teíevision) mWIi London og Nfew \ork. Hafi þeir er töluðu saman yfir Atlantslhafið, séð hver annan, en þó hafi andlitsdrættir verið óljósir. Tilraunir voru geröar meS aðlferð hins skozka uppfyndingasnillings Baird, og undir forystu hans. Er rannsóknum og endurbótatilraunum nú haldið áfrant af miklu kappi ibeggja megin hafsins, og þykjast hvorirtveggja sjá fram á það, að skammt líði unz firðsýnissambandi, er borgi sig, verði komið á milli Englands og Ameríku. ur Lenins sikulum hafa verið sendir útlegð sýnir bezt hve mjög þeír (Stal in og ráðstjórnin) eru farnir að'Tiáll- ast að hentistefnunni (opportunism)” Fjær og nær. Frá New York er simaö á laugardag inn 21. janúar, að þar ihafi látist að beimili sínu major-general George W. Goebhals, sem heimsfrægur varð fyrir að yfirstíga alla þá erfiðleika, er á því voru að grafa PanamaskurSinn, og leiöa það verk farsællega til lykta — Goetbals var af þýzkum ættum eins og nafnið bendir til. Bretland, Frá London er símað 23. janúar, að mikið sé talað urn nýjar kösn— ingnr, og séu margir stjórnnmála- menn þeirrar skoðunar, að vel geti Rússland- Lengi hefir það verið kunnugt, að ágreiningur hefir farið sívaxandi milli helztu leiðtoga Rússa, síSan Lenin dó. HöfuðandstæSingarnir bafa verið Leo Davidovitcb Trots- ky, starfsíbróðir Lenins og Josef Vis- sarinovitdh Stalin, eftirmaður Len- ins. Trotsky hafa fylgt að naálum flestir mikilihæfustu mennirnir frá stjórnarbyltingarárunum, en þeir hafa samt eigi hrokkið við Stalin, er hefir alræðisvaldið í höndum sér og sinna flökksmanna. Arborg efnir til samkomu föstudag— inn 3. febrúar næstkomandi. Skemti- skráin kvað verða mjög fjölbreytt, °g meðal annars má nefna prestana séra Ragnv. Pétursson og séra Ragn ar E. Kvaran, sem báðir verSa þar til aðstoSar. Flytja þeir báðir stutt— ar ræður, en auk þess mun hinn síð- arnefndi lesa upp og syngja íslenzk lög. Er búist við miklu fjölmenni. ans teknir, hefir það hættuleg og lam andi ábrif á heilsuna; séu ennþá aðr. ir vissir partar teknir, virðist það engin alvarleg eftirköst hafa Þetta síðasttalda á heima um hálseitlana. Það er áreiöanleigt, að heilsan er aS engu leyti í veði, þótt þeir missist: en henni er stór hætta búin, séu þeir annaShvort sjúkir .eða hafi þeir vax- ið of mikið Þegar þeir sýkjast, draga þeir til sín allskonar eitur, sem í munninn kemur, eða þar myndast, og frá þeim berst þaS út um allan likamann með blóðstraumnum. Hefir það t. d. sannast hvað eftir annaS, að illkynjuð gigt hefir stafaö af sýkt- um hálseitlum. Sama er að segja um meltingarleysi og magasjúkdóma. Oftast eru þaS börn og unglingar, sem liða vegna þess að ofvöxtur er í hálseitlunum, en fullorðiS fólk get- ur þó verið undir sömu syndina selt. Þessir hálseitlar eru tveir, sinn hvoru megin við tunguræturnar, qg þriðji eitillinn er aftarlega í miðju kokinii (nefkokinu, sem kallað er). Safnaðarnefnd Sambandssafnaöar Ufurinn aftur á móti hangir eins og “Aldan” býður meðlimum allra fé- laga innan Sambandssafnaðar, hverju nafni sem nefnast, á skemtifund í sarrikomusal Samibandskirkju, næsta mánudag, 30. janúar, kl. 8.15 síS- degis. Fólk sem ætlar að gista “Helga magra” þann 15. febr. n. k., á Marl- iborougb H'otel, er beöiS að panta aðgöngumiða sína í tíma, þvi þeir verða ekki seldir viS dyrnar. Um næstu helgi veröa þeir til sölu hjá Ólafi S. Thongeírssyni, 674 Sargent Ave., og hjá félagsmönnum. ASeins tiltekin uppliœð aðgöngumiða seld. Dragið ekki að festa kaup. Grýlukerti niður úr miðjum gómn- um aftur við kok. Um tíma var það trú manna á Islandi ,að nauðsynlegt væri aS klippa úfinn burt, eða aS minnsta kosti aö “þrykkja” honum. FerSuS- ust vissir menn um land allt meS skæri í vasanum, í þessu skyni. Nú er þessu hætt aS mestu leyti. Ufur- inn er oftast mesta meinleysis-grey. Þótt það geti einstöku sinnum kom- ið fyrir aS þörf sé aS klippa hann burt vegna ofvaxtar eða veiki. En það eru hálseitlarnir og kok- eitillinn, sem hætt er viö ofvexti og sýkmgu. Unglingum, sem hafa of stóra eða sýkta eitla, er hætt við báisbólgu eða barnaveiki, og eru þeir oft í stórhættu, ef þá veiki ber að höndum. Sama er að segja, ef þeir fá skarlatsssótt, því hún fer æf- inlega í hálsinn. Ofvöxtur í eitlum getur haft þær afleiðingar, sem ihér segir, annað'- bvort nokkrar eða allar: Barninu er hætt við að anda með munninum; bi jóstið aflagast smátt og smátt: rif- in ganga inn beggja megin, en brjóst (Frh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.