Heimskringla - 22.02.1928, Side 1

Heimskringla - 22.02.1928, Side 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 22. FEBRÚAR 1928 NÚMER 21 ►o liov. ]{ 45 HÖn)^tUn»*°n x ÞJOÐRÆKin lor IN GI Ð ►c A I | Níunda ársþinig1 ÞjóSi'æknisfélags Islendinga í Vesturheimi var sett í Goodtemplaralhúsinu í gærdag um kl. 10 fyrir hádegi. Forseti Þjóöræknisféiagsins, séra Ragnar E. Kvaran, setti þirngiö og bað menn aö syngja sálminn “Faðir andanna”. Síðan las ihann skýrslu um starf félagsins á liðnu ári, og 'birtist nokkur hluti hennar hér á öörum stað.. aðra grein hér í blaðinu), og mælti Ihún nokkur orð til þingsins. I til— efni af heimferðarmálinu gat séra R. Pétursson um hugm. Guðmund— ar Grímssonar um viðurkenningu Bandaríikjanna á íslenzkum Ameríku - fundi, með þvi að senda heim erind— reka, og láta 'þá færa Islandi að gjöf styttu af Leifi Eirikssyni. Annars gekk síðari hluti dagsins mest til þess að skipa nefndir. Síðan voru lesnar ágætar skýrslur frá deildunum í Les.lie og Winnipeg— osis. Björn Magnússon flutti erindi um skó^græSsluhugmynd sína, sem íslenzku blöðin hér hafa getið um í sambandi við heimferðina 1930. Mjqg vel var því tekið og þakkaði forseti sérstaklega flutninginn. Arni Eggertsson kvað dr. A. Blön— dal hafa flutt sér það, að listmálar- inn Emile Walters hefði skýrt sér frá því, að hann myndi koma noröur hingað til Winnipeg með sumrinu, og dvelja hér um 6 vikna tíma, og vildi hann gjarna veita íslenzkum börn- um hér nyrðra tilsögn i dráttlist, ó- keypis. Kvað hann dr. Blöndal rnundu fúsan til að skýra þetta nán- ar fyrir þinginu- ef þess yrði æsEt Mr. Bíldfell las ítarlega skýrslu frá heimferðarnefndinni, og gat um leiö kotnu Miss Thorstínu Jackson (sbr. * * * Þessir gestir eru staddir hér um þjóðrækni^þingiö, að því er vér vit— um: frú Halldóra Gíslason og Tobí- as Tobíasson, fulltrúar frá Wynyard; Jón Húnfjörð og J. S. Gillies. full— trúar frá Brown; frú Anna Siigur— björnsson, fulltrúi frá Leslie; Finn— bogi Hjálmarsson, fulltrúi frá Win- nipegösis; séra Jónas A. Sigurösson Og Asgeir Bjarnason, fulltrúar frá Sellkirk*; Siglurjón Bengvinsson frá Brown; J. G. Ghristie og frú hans; séra Þorgeir Jónsson og B. B. 01— son frá Gimli; Tlhor Lífmann frá Ar borg; frú Oddfríður Johnson, frá Lundar; Jónibjörn Gíslason frá Sel— kirk; Björn Magnússon, St. James. Winnipeg; Þorbergur Halldórsson' Wynyard ; EMas Vatnsdal frá Mozart; frú I. E. Inge, frá Foam Lake. Frá fslandi. liðna arið Eftir Jón Þorláksson. Árið 1927 hefir verið af náttúr- unnar hálfu eitflhvert hið allra besta, sem núlifandi menn muna. Hagstæð veSrátta, igóöur grasvöxtur, nýting á heyum í besta lagi og fiskafli ó- venjulega góður. VeöurblíSan hefir verið jafnari um landiö en menn eiga aS venjast, en þó auSvitaS ekki alveg jöfn. Er talið aS AustfirSir hafi helst farið nókkuS varhluta af sumarbMSu og aflaibrögðum. Btærstu skuggarnir, sem á féllu, stöfuðu frá árinu á undan. Hey- forði var víða heldur lútill frá sumar- •nu 1926, en þaS kom ekki svo mjög aS sök, því aS eftir áramót var vet- urinn ekki gjaffeldur. Hitt var verra, aS eftir ójþurkatíð sumarsins 1926 vóru heyin í sumum Ihéruöum, einkum norðan og vestan lands, svo hrakin og léleg, að þau reyndust ó- holl til fóðurs. A NorSurlandi vest- an til og Mklega einnig sumstaöar a Vesturlandi náðu vorsjúikdómar þeim tökum á sauðfé, að stórtjón hlaust af. Menn tala ekki mikiS um þetta, en aðgætnir menn fullyrSa aS fénaSatlhöld hafi t. d. í sumum sveitum Húnavatnssýslu orSið svo bágborin, aö lakara hafi ekki veriö siSan fellisvoriS 1887. Efnaleg afkoma þjóSárinnar bar einniig miklar menjar hins undar- farna erfiSa árs. Var þröngt í búi eftir áramótin hjá mörgu þurrabúS— arfólki, sem hafSi boriS lítiS eði ekkert úr býtum fyrir sumarvinnu Slna sumarið áður. AfurSir lands- •nanna voru og í mjög lágu veröi, sjávarafurSir engum allan fyrrihluti nrsins, en á því varð nokkur lagfær- ,ng síSustu mánuSi ársins. Verð á saltkjöti varð enn þá lægra en áriS nður, en talsverðar vonir um batn - an<H kjötmarkað vöknuSu viS þaS aS Vel hepnaðist sala á kældu og frystu hjöti a Englandi, er flutt var þán- gaS meS hinu nýa og vel úflbúna kæliskipi Eimskipamélagsins. Þrátt fyrir lágt verö á afurSum mun fjárhagsafkoma ársins hafa oröið frernur haigstæS fyrir atvinnu- vegi landsmanna aS undanteknum þeint landbúnaöaríiéruöum, sem verst höfðu skepnuhöldin. Framleiðsla til lands og sjávar var stunduö af rnesta kappi, og það sem af er vetrinum mun atvinnuskortur í hinum stærri kauptúnum, sem ávalt er nokkur unt skammdegismánuSina, hafa verið heldur meö minna móti. StuSningur sá, isem loggjafarvaldið hefir veitt Veðdeild Landalbanlkans, hefir 'átt mjög mikinn þátt í því að halda upps atvinnu viS nýtsamleg störf, einnig þá tíma ársins, sem frum-framleiSsl- an fækkar viS sig verkafólkinu. MeSal merkari viSburöa á sviði at- vinnulífsins má telja breytingu þá, á steinolíuversluninni, sem ihefir ver-> ið undirbúin á árinu og er aS koma til framkvæmda nú í árslokin. Tvö félög gángast fyrir því aö byggja nýtísku steinolíugeyma t og við Reýkjavík — meS smærri geymum á ihinum helstu mótonbátaverstöðum. MeÖ þessu er olíuverslunin hér aö komast í sama horf, sem verið hefir síðustu árin í öðrunt nálægum lönd- um. Vona menn að samkeppni veröi fremur rikjandi meðal félaganna en samvinna. Horfur eru á að lands- verslun með steinoliu falli niSur meS eSlilegum ihpetti, þegar olíufélögin taka við. Eimskipafélag Islands hefir bætt viS sig tveim skipum á árinu, fyrst kæliskip Brúarfossi, og nú í árslokin flutningsskipinu Villemoes, og verður nefnt Selfoss og verið hefir aSallega á steinolíuflutningum fyrir landsversl un. VerSa siglingar félaigsins milli Hamborgar, Hull og Islands auknar, og virSast eiga igóSa framtíö fyrir sér. Fyrir ríkislbúskapinn hefir áriö ver- iö í erfiðara lagi, tekjur fremur rýrar eins og vant er aö vera næst á eftir óhagstæöu atvinnuári, en útgjöld samkvæmt fjárlögum hærri en rétt var. Má búast viö nokkrum tekju- ihalla á árinu, máske eithvaö svipaö þeirri upphæö, um 700 þús. kr., sem þingiS 1926 hætti ofan á útgjaldatil- lögur þáverandi stjórnar. Hagur bankanna beggja hefir ó- efað fariö batnandi á árinu, og laus askuldir þær viS útlönd, sem söffluS- ust á þá áriö 1926, rnunu hafa greiöst aS talsverðu leyti á liöna árinu. Horfurnar framundan eru nú um þessi áramót æði milklu bjartari fyrir atvinnulífiS, en veriö hefir veriS utn tvenn síSastliðin árarnót. GóS eftirspurn eftir afurSum landsins og ör sala síöustu ntánuöina gefur vonir unt igreiða sölu á næsta ári, ekki fyrir sjerlega hátt verð að vísu, en þó vonir um bærilega afkomu -ef náfltúran iheldur áfram aö leggja ti! sína bMSu, og atvinnurekendur og verkamenn sýna fullan sarnhug í því aö stunda störfin, eins og hér ihefir verið landsvenja jafnan. —Isafold. * ¥ * .Sökum efnis, sérstaklega auglýs— inga- er blaðinu bárúst á siðustu stundu, veröur auk alntennra frétta, niargar greinar, er í þessu blaSi áttu aö birtast, aS bíöa næsta blaös. Lestrarfélagið í Anborg efnir til skemtisanKkomu, föstudaginn 2. ntarz n. k. ASalskemtun kvöldsins verður þaö, aS heyra þá leiSa saman hesta sína í kappræðu, dr. Sig. Júl. Jó— hannesson og séra Jólhann P. Sól- mundsson. Velja þeir sjálfir efni. Hugsanlegt er, að ritstjóri Heims— kriniglu, hr. Sigfús Halldórs frá Höfnunt, verði á næstu grösutn um það leyti, og mætti þá svo fara að Anbyrgingar fengju aS hlýSa á söng hans það kvöld einniig. , Wondcrland William Haines er “spennandi” og leikur afburSa Golf í hinni nýju Metro—Goldwyn igamanmynd, “Spring Fever”, er sýnd veröur á Wonder- land fimtudag, föstudag og lugardaig í þessari viku. Hann ekur fífldjarft um fjallvegi, enda kveSur hann “igolf’leikni og ökuleikni byggjast á sama grundvallaratriði. Þú gleymir ekki “Spring Fever”, enda getur öll fjölskyldan notið hans. Edward Sedg wick var myndstjóri> en Joan Craw- ford leikur kvenhetjuna. Auk þess leika aörir ágætis leikarar, Geoijge Fawcett- George K. Arflhur, Edward Earle, Lee Moran, Eileen Percy, Bert Woodruff o. m. fl. — Ennfremur er ný ágæt gamanmynd sýnd, auk “Melt ing Millions”. —' Leiksviðssýning fyrir börn á laugardaginn. Næsta mánudag, þriðjudag og mið- vikudag leikur Marion Davtes í “Tihe Fair Co’ed”, ágætri háskólamynd. — Auk þess er ný gamanmynd o. fl. — “Tlhe Fair Co’ed” er áreiSanleiga bezta rnynd Marion Davies að þessu. Leikfélag Sambandssnfnaðar leikur “Brúðkaups- kvöldið” Mánudag 27. febr. Kl. 8.15 e. h. í fundarsal Sambandssafnaðar Inngangur 50c Fjær og nær. Ungfrú Thorstína Jackson frá New York' kom nýlega hingað til bæjar— ins í iþeim erindum, aö sitja þjóS- ræknisiþingiö, sem erindreki “Cun- ard” — skipafélagsins mikla tí til— efni af hinni fyrirhuguðu heimferð 1930, þ.e.a.s., að grafast eftir þvi ihverniig menn hugsi sér ihelzt tilhögun við feröalagið. BaS félagiS að til- vtsun Mr. Beck yfiráösmannsins dansik-áslenzka í Néw York, Miss Jackson aS takast þetta á hendur, með því að félaigið vill gjarnan gera tiliboS urn heimferðina, og réÖi fé- lagiö Miss Jackson til slíkra eftir- grenslana og kynningarstarfa meðal Islendinga til ársins 1930. Er Miss Jackson sérlega vel fær til þessa starfs því auk þekkingar sinnar á íslendingum og ágætum samböndutn viö ýmsa mikilsntegandi menn og hlöS, hefir hún síöustu tíu árin fengist viS slíka upplýsinga og fræðslustarfsemi. — Cunard félagið leggur sig ntjöig eftir slikum hóp- flutningum er gerðir eru í skenti - skyni landa á milli; og stóð félagið fyrir 77 sjíkum ferSum síöbstiliöiö ár, eða 10 fleiri feröum en nokkurt annað félag. — I sambandi viS þessa starfsemi íer Miss Jackson héðan í fyrirlestrar ferS til Dakóta, Illinois, Missouri, og Indiana. Umtalsefnið er Island og sýnir hún myndir stnar þaöan tim leiö; en, aðallega flytur Ihún mál sitt viS háskóla og menta- stofnanir. Málfundafélagiö heldur fund á Pool sal H. Gíslasonar kl. 3 eh. iSiguröur Jóhannsson skáld verSur þar málslhefjandi. — Umræðuefniö er Sannleiknr og StaSrcyndir Þaö væri æskilegt að sem flestir vildu sækja þennan fund. S. J. er gáfaður ntaSur og vel sjálf—nientað- ur, fullur af fjöri og andagift. Mun hann segja margt nýtt og skentilegt. Mun engan iöra aS hafa veitt hon- um áheyrn. Svo er öllum sem ós.ka veitt málfrelsi eins og venja er til t þessu félagi. Stúdentafélagið heldur næsta fund sinn í samkomusal Lútersku kirkj- unnar á Victor Str., laugardags— kveldiS 25ta febrúar kl. 8:30. Með- limir eru beönir aS fjölmenna. Allir Islenskir stúdentar velkomnir. J. K. Laxdal’ ritari. Stórstúkan fyrir Manitoba og norövesturlandiS af AlþjóSareglu Good Templara heldur ársþing sitt í Goodtemplarahúsinu 27. og 28. þ.m. A m i 8 v i k u dagskvel d i S fer fram í'Elocution Contest” undir um— sjón stórstúkunnar. Æskilegt væri aö sent flestir Good Templarar sæktit þingiö og samkomuna. B jörgznnssj óS urinn. Aöur auglýst $3766.18 Hreinn ágóöi af söngsam— ' komu Icelandic Ohoral So- 'ciety of Winnipeg 200.00 Fred Jóhannsson, F.lfros .... .... 5.00 Mrs. G. Jackson, Elfros ... 2,00 J. Dwyer, Elfros 2.00 S. Finnbogason, Elfros 2.00 Lárus Nordal, Elfros .... 5.00 Önefndur, Wynyard 1.00 H. Helgason, Elfros 1.00 Y. E. Inge, Foam Lake 1.00 Dr. B. J. Brandson, Wpg. .. . 25.00 Dr. B. H. Olson- Wpg. ...“. .... 50.00 Al'bert C. Joihnson, Wpg. ... 50.00 J. J. Swanson, Wpg . 10.00 G. Hjartarson, Steep Rook .. 4.00 4124.18 m'0'^m-<>m^m-o-^momm-ommomm-o-^mm-o-^mo-^mt-0'^mt-ommm-o-^mt-0't-r \ SKÝRSLA F0RSETA \ C o-mm-to viö setningu níunda ársþings ÞjóS- ræknisfélagsins. Eg leyfi mér að setja þetta níunda ársþiog Þjóöræknisfélagsins, um leiS °?í eg býS alla þingtnenn og gesti velkomna. Aður en eg geri igrein fyrir þeirn ástörfum, sent stjórnarnefndin hefir haft nteð höndunt á árinu, hlýt eg aö minnast þeirra aflburSa á árinu, er alla íslenzka nienn varöar — lát tveggja stórmerkra rnanna af þjóð vorri Ihér í landi. Mörgunt ntun virS ast sem þetta síðasta ár hafi höigigiö meira skarð i fylkingu islenzkra at- gervismanna, heldur en nokkurt ein- stakt ár áður. Sá maSurinn, sem ýmsir telja merkasta skáld meS þjóS vorri unt langan aldur, og allir vita aö ávalt verður talinn í fremstu röð andans ntanna vorra að fornu og nýju, einn af heiðursfölögum ÞjóSræknis— félaigsins og unnandi þess frá upp— hafi' Stephan G. Stephansson, lézt 10. ágúst s.l. En 20. dag maímán- aöar haföi Thomas H. Johnson kvatt heim þennan. Hann var einn af stofnendum þessa félags, þótt ekki starfaði hann aö málum þess ef-tir þaö, þvn dauða hans bar að höndum ekki löngu eftir að hann haföi tekiö aS sér nefndarstarf, til undirbúnings væntanlegri heimferS 1930. Menn hafa komiö sér saman um, aö meö þeim manni hafi 'horfið eitt hið iglæsi legasta dæmi íslenzkra atgervismanna er í þessari álfu hafa starfað. Hann var sómi þjóöar sinnar og ágætur fulltrúi, enda þekktari meSal hinnar canadisku þjóöar, en flestir aSrir ís- lenzkir menn. En eg veit að ntinning þessara manna lifir jafnlervgi meöal vor, sem nokkuö eimir eftir af þjóð— ræknum hug. * * * Stjórnarnefndin hefir, eins og aS undanförnu, haft allmörgum málum aS sinna, sem henni hafa veriö falin af þingi félagsins. En þó hefir ií þetta sinn veriö létt meira af henni, en oft hefir veriö áöur, á þann hátt, að einstök mál, sem eru all umsvifa— mikil, hafa verið falin sérstökum nefndum. En meö því aö nokkur samvinna hefir veriS um sum þeirra við stjórnarnefndina, þá mun eg geta þeirra að nokkuru. Aðalstarf stjórnarinnar milli þinga hlýtur ávalt aö verða úflbreiðsla á hugsjónum félagsins og uppörfun til almennings aS sinna þeim. En hvaö sem sagt veröur um aögerðir stjórnar innar » því efni á þessu ári, þá erum vér þess fullvísir aö meira hefir veriö um þetta hugsað af islenz'kum almenningi hér í landi á árinu heldur en veriS hefir um langt skeiS áður. Stafar þetta vitaskuld af því, aö unthuigsun og tal manna er sífelt að aukast fyrir merkisárinu mikla t sögu þjóöarinnar sem nú nálgast óS- fluga. Þykir mér þá eðlilegt aS minnast í þetta skifti á útbreiSslumál félagsins í sambandi við starf nefndarinnar, sem hefir heimferöar— málið með höndttm. Stjórnarnefndin hefir orðiö þess vör, enda raddir heyrst unt þaö nokkurum sinnunt á þingum, að mönnum finnist sjálfsagt aS gert sé eins mikið aS því og frekast er unnt- að senda ntenn út tnn islenzkar bygSir til þess að tala máli félagsins og iþess, er þaS berst fyrir. Nefndin ihefir einnig haft fullan vilja í þetti ákifti, en henni Ihefir virtt þetita verkefni vera svo skylt starfi heim- fararnefndarinnar' aS hugsanlegt væri aö árekstur yröi og trafali aö Iþví, ef meira væri gert i þessa útt af 'hennar hálfu, en ihún ihefir gert. Heimfararnefndin hefir talaS máli félagsins, hvar sem hún hefir kom— iS. Hún hefir ekki eingöngu talið iþaö verk sitt að búa undir þaö að sæmilegu skipulagi yrSi beitt, ef til þess kænti aö Islendingar tækju sig upp í allstórum hóp 1930 og færu heim til þess aö taka þátt i hátíSinni, heldur hefir hún fyrst og fremst tal- iS þaS skyldu stna, aS skýra fyrir alntenningi hversu rnikils væri vert utn þann aflburð, sem minnast á, hversu náið væri santband vor allra viö fortíð þjóðarinnar, m.ö.o. hversu ntiiklu ntáli skifti, aö ísl. þjóðrækni liöi ekki undir lok í Vesturiheimi. Vér höfum því litiS á þessa menn fyrst og fremst sem fulltrúa félagsins, og oss verið ljóst, að vér gátum ekki unniS starf vort, betur en slíkt ein— valaliö, sent þessa nefnd skipar. Heimfararnefndin hefir fariS um flestar hinar mannfleiri byggSir ís— lendiniga og flutt þar erindi sín. Yíirleitt muni henni hafa veriS tek— iS vel alstaSar. Og hvar sem hún hefir kontiö, hefir endirinn orðið sá að byggðarmenn hafa kosið með sér nefnd manna, til þess aS standa í sambandi við aöalnefndina, og annast ntiligönigu milli hennar og ahuenn— ings. I einni förinni réðist svo til, aö stjórnarnefndin sendi fulltrúa frá sjálfri sér til þess að -fara meS. Var eg kosinn til 'þess aö veröa á iþantf Ihátt noikkursktmar uppfýlling nteS þeim, Mr. Asmundi Jóhannssyni og séra Jónasi A. SigurSssyni, í för þeirra um DakotabyggSir. Þrátt fyr ir það, hve vér vorum óheppnir með veðráttuna, þá gat mér ekki dulist' er eg hlustaði á ágætar ræSur féfaga minna, og sá þá alhygli er menn veittu máli þeirra, að vér höfum sárletga vanrækt aS leita málum vorum liö— sinni og stuönings í þessum merku byggöum þar syöra. ByggSimar eru yfirleitt vel íslenzkar, en þar helir enigin deild verið stofnuS. ÞaS er líklegt, að í þessum byggSutn vaxi upp hér eftir, eins og hingaS til, margir mikilhæfir menn, oig þaö væri ihin mesta fyrirmunun, ef ekki tækist að fá þá til þess aS beita kröftum sínum í þágu tslenzkrar menningar í framtíðinni. En vafalaust er í raun og veru sömu söguna aö segja um allar ís— lenzkar byggðir. AlstaSar skortir á, að eins mi'kiS sé unnið af vorri hálfu og ástæða væri tll. En þá er ef til vill einnig gott aö minnast þess' að félag vort hefir naumast enn gengið upp barnaskó sína. ÞaS hefir ekki enn náS áratuigs aldri. Er í raun og veru nú fyrst hægt aS búast viö því, aS svo mikil festa komist í atlhafnir Té— lagsins, aS komist verði hjá veruleg- um hliöarsporum og viðvaningshætti. (NiSurl. næst.) -----------x---------— HingaS til bæjarins komu á fimtu— daiginn var fjórir ungir menn, sem samskipa höföu oröiö frá Islandi og ihyggja munu til dvalar hér vestra, unt nokkurn tíma aö minsta kosti. Eru þeir Valur, sonur Einars skálds Benediktssonar; Eiríkur sonur Hall- dórs Júlíussonar sýslumanns t Strandasýslu; Ingólfur, sonur Ölafs heitins Amasonar, kaupmanns á Stokkseyri, og Asbjörn, sonur Olafs Asbjarnar9onar kaupmarins í Revkja— vík. BýSur Heimskringla þá alla velkomna vestur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.