Heimskringla - 22.02.1928, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
n e; I M a K K I IM
WINNIPEG 22. FEBRÚAR 1928
Slóðin fiá ’98
(Skáldsaga úr Norðurbyggðum.)
Séra Magnús J. Skaptason, þýddi.
“Ef að við förum héðan beina leið til Ófír
Creek,” sagði kynblendingurinn, “þá getum við
að líkindum náð honum.”
Jim leit þegjandi til hans.
En svo mæRi hann:
“Þey! Þey! Talaðu ekki svona hátt; iþú vek
ur alla dauðu mennina.”
“Við hvað áttu?”
Við snerum því af hinní vanalegu braut og
fórum gegnum frumskóginn. En það var erfið
ieið, því að enginn var vegurinn. Urðum við
stundum að vaða hnédjúpa pollana, eða ganga á
trjábolum, sem lágu yfir þá; en stundum kom
bygða mikil á ána, sem við fylgdum, og urðum
við þáj að fara þvert í gegnum skóginn. En
skógurinn var svo flæktur og þéttur, að við ætl
uðum ekki að komast í gegn, og stundum voru
kviksyndispollar, sem ætluðu að gleypa okkur;
og stundum var skógurinn svo þéttur, að við
urðum að höggva smærri trén, til þess að kom-
ast áfram; og þegar að kvöldi kom, var dagleið-
in ekki orðin löng.
En verstur af öllu var þó mývargurinn. Nótt
og dag ætlaði hann alveg að éta okkur upp
Við höfðum glófa á höndunum og blæjur fyrir
andlitinu; en ef við þurftum að fá okkur að
drekka, eða lyftum blæjunni snöggvast frá, þá
voru þéttir hópar óðara famir að bita okkur
Það var rétt eins og við vænim að vaða í gegn
?iim þykka leðju. En ef við ætluðum að hvíla
■okkur, þá voru mekkir af þeim óðara komnir
kringum okkur, þöktu okkur og voru alstaðar að
reyna að finna holu til að smjúga um inn
okkur og bíta okkur. Ef að við snöggvast tók-
um af okkur annan vetlinginn, þáj var hendin
óðarar orðin blóðug af ótal bitum flugnanna
Og hugsunin um að eiga líf sitt undir miskunn
þeirra var allt annað en þægileg.
Og nótt og dag var þessi óaflátanlega suðá
allt í kringum okkur.
í þessum þéttu skógum sáum við ekkert
annað lifandi kvikindi; ekki einu sinni kam'nur.
Og þegar kvöld var komð, fundust okkur byrð-
ar okkar býsna þungar. Svona liðu þrír, fjórir,
fimm dagar. En þá fór skógurinn að þinnast
og lækurinn var orðinn svo sem ekkert, og lét-
um við hann þá eiga sig, en héldum upp á brekk-
iuna. Var hún ákaflega brött og mosavaxin.
Var mosinn svo þéttur að við óðum hann upp
í kné; en undir voru steinar; en okkur til hjálpar
uxu þar grannar birkirenglur, og gátum við náð
í þær til þess að hjálpa okkur og draga fæturna.
fupp úr mosanum.
Loksins komumst við þó eftir mikla erfið-
Meika upp á fjallið, og var það ofan við skógar-
Ilínuna; en alit þakið mosa. Sáum við þá tvo
®teinstöpla, eitthvað 200 feta háa standa þar uppi,
og mændu þeir þar til himins upp yfir mosa-
þembumar.
En svo fórum við að halda niður á við ofan
I dal einn, sem líklega enginn maður hafði aug-
um litið frá sköpun heimsins. Hann var ákaf-
lega einmanalegur, og eins og enginn hefði séð
hann nema
“Dauðu mennina. Skógurinn er fullur a£
>eim, sem aldrei geta hvílst. Þeir eru héma allt
í kringum okkur — þeir em svipir. Á nóttunni,
>egar eg sit hérna við eldinn, þá koma þeir skríð
andi út úr myrkrinu; og þeir koma fast að mér
og hvísla að mér um eitthvað. En þá verð eg
hræddur og skipa þeim að fara í burtu.
“Hverju era þeir að hvísla að þér, Jim?”
“Þeir segja mér hitt og þetta — þessir dauðu
menn úr skógunum. Þeir segja mér, hvemig
þeim hafi liðið, meðan þeir lifðu héraa. Þeir
segjast hafa verið stór þjóð og voldug, og áður
áttu þeir hér bæði konur og þræla; og frá því
er þeir börðust og drakku; því að þetta var
þeirra ríki, þó að nú sé hér allt í dauða og eyði-
leggingu. Og þeir sigraðu allar þjóðimar
kringum sig; drálpu mennina, en tóku konum-
ar. En það er svo langt síðan, því að það var
löngu fyrir syndaflóðið.
“Já; en hugsaðu nú ekki um þetta, Jim. —
Þú verður að koma með okkur; við erum á leiðö
inni heim.”
“Fara heim! Eg á ekkert heimili lengur. Eg
er flóttamaður. Blóð bróður míns hrópar til mín
frá jörðinni. Eg hefi tekið mann af lífi, og eg
verð að fela mig. Hver sem finnur mig, mun
taka mig af lífi. Ó, guð minn góður! Eg hefi
tekið mann af lífi .....
“Það er bull og vitleysa Jim. Það var til
viljun.”
“Var það tilviljun? Það má drottinn vita, —
eg veit það ekki sjálfur. En það veit eg, að eg
hugsaði um morð í hjarta mínu. Og þó var eg að
reyna að ibierja niður þessa hugsun. Og svo
kom þetta yfir mig allt í einu. Og eg veit ekki
hvort það var vilji minn, að gera þetta, sem eg
gerði.”
“Komdu nú heim, Jim, og gleymdu þessu.’
“Nei, eg get ekki gleymt því; andarnir vilja
ekki iáta mig gleyma því. Þeir eru einlægt að
hvísla að mér: Þú ert morðingi, Jim; þú ert
brennimerktur, eins og Kain var.
“Vertu nú ekki að þessu, JiTn!”
“Ó, sussu, drottinn hefir snúið augliti sínu
frá mér. Eg get aldrei framar iitið framan í
nokkum mann.”
“Komdu nú, Jim, með félögum þínum.’
“Jæja, eg get komið með ykkur; en eg er
allur niðurbrotinn, og til allra hiuta ónýtur.”
Við tókum svo dót hans með okkur, og var
það ekki mikið, því að hann var matarlaus og
hefði soltið í hel, ef að við hefðum ekki komið
og tekið hann með okkur.
Við vórum allir uttaugaöir, þreyttir og kjark-
verða ykkur til tafar. En sé eg eftir, þá hafið
þið tækifæri; en fari eg með ykkur, þá hafið
þið ekkert. Látið mig verða hér eftir með byss-
una mína. Eg get fengið mér eitthvað að éta,
og kannske skotið mér eitthvað til matar. —
Svo getið þið komið aftur og sótt migseinna. Já,
farið þið nú, drengir.”
orðnir svo máttlausir, að við gátum ekki hreyft
okkur. — En þá kom miskunn guðs og hjálpaði
okkur. .
I w
“Heyrið nú, piltar; eg held mig sé að
dreyma. Er það fleki, sem kemur þarna ofan
fljótið, og tveir menn í honum?”
“Fjandinn eigi okkur, ef við föram frá þér,”
sagði nú eyðsluseggurinn. “Þú ættir að vita
það, Jim, að við skiljum þig aldrei einan eftir.
Og ef þú getur ekki gengið, þá tökum við þig og
berum þig.”
Hann hristi höfuðið aumkvunarlega, en
skreið þó á eftir okkur. En við voram ekki hrað
fara, því að fæðuskorturinn var farinn að
sverfa að okkur; en kviðurinn var tómur, sem
ófylltur blóðmörskeppur.
“Hvernig líður þér?” sagði eyðsluseggur-
inn; hann var orðin kinnfiskasoginn, en þó
með bros á andliti.
“Ekkert sérlega vel,” svaraði ég; “ég er
allur orðinn máttlaus, og eg hefi einlægt höfuð-
verk; en eg get ekki sagt, að eg finni mikið til
sársauka.”
“Það er eins með mig,” sagði hann. “Það
hlýtur að vera vitleysa, þegar menn era að kala,
um kvalir hungursins; ég finn ekki til þeirra,
og ég finn ekki heldur til sultarins, sem á að
vera svo skerandi.”
Enginn okkar fann til þessa sultar. En það
var eins og einhver doði væri kominn yfir öll
meltingarfærin. Og veikir og næringarlausir
urðum við; og einlægt urðum við að hjálpa hon-
um Jim. Hann var orðinn svo feykilega mag-
ur, og það var eins og eldur brynni íaugum hans.
— En kynblendingurinn stóð einlægt fast á því,
að Yukondalurinn væri hinumegin við hrygg.
inn.
“Já, eg heyri gufubátinn blása á fljótinu,’
sagði kynblendingurinn. “Við eigum aðeins fáa
daga eftir, og þá erum við komnir þangað.
Og svo fundum við lækjarsitru eina litla. Hún
var að mestu forarkelda og enginn fiskur í
lienni. Eg var einlægt að litast um, hvort eg
sæi ekkert að éta; en hvernig sem ég skyggndist
gat eg ekkert séð.
“Það er enginn draumur,” svaraði ég;
það eru menn á honum.”
og
drengir, en lofið mér að deyja hérna.”
Og nú urðu fætur hans magnlausir.
Og
svipir dáínna manna ;°og hryllingur lausir, og drógum fætuma áfram. Við töluðum
fór um mig, þegar ég var að sökkva þar ofan ijsjaldan, og aldrei meira en vi en í ega þu
mosann, í kné og jafnvel mitt læri; og hefði eg
vverið einn, hefði eg ekki þorað að fara þar um.
Indíánarnir vóru allir hræddri við þenna
dal. Og undarlegir atburðir höfðu þar gerst í
fyrri daga.
Dalurinn hafði verið fullur af hávaða og
‘dynkjum og brestum, og eldi og reyk. Jörðin
opnaðist stundum og spúði þar upp úr iðrum
eér drekum miklum, sem eyðilögðu fólkið. Enda
leit svo út, sem þar hefði eldgígur verið til foraa;
í>ví að enn vora þar hverir heitir, sem virtust
vera leifar frá fornum eldgosum.
Ekkert lifandi kvikindi sáum við í dal þess-
um. I honum miðjum var vatn eitt lítið, en
botnlaust og alveg svart; og átti þar heima, að
sögn Indíáina, ormur einn ákaflega stór, blindur
og æfagamall. Sögðu landkönnunarmenn, að
þeir hefðu séð þetta skrímsl, þegar skyggja tók,
■og kváðust aldrei myndu gleyma hinum sjón-
lausu, starandi augum þess.
Ofan í þetta dalverpi eða holu fóram við
nú; og þegar við vorum þangað komnir, voram
Tið kvíaðir frá öllum umheiminum, því að þar
voru við umgirtir fjöllum alla vega, og litlu nær
mannheimum heldur en vér mundum vera, þó
að vér værum komnir á einhverja eyðimörku í
tunglinu. Því að dalur þessi var líkastur gapandi
kjafti tröllslegs anda; og við fóram ósjálfrátt að
tela saman í hvíslingum. En þó lituðumst við uim;
og loksins sáum við manninn, sem við voram
a.ð leita að.— hann Jim.
Hann sat þar við lítinn eld, sem hann hafði
kveikt, og spennti höndum um kné sér. Var
hann fölur mjög og þegjandi. Og ekki ávarpaði
hann okkur, þó hann sæi okkur rétt hjá sér.
Við þögðum líka fyrst, þangað til að eyðslusegg-
urinn sagði:
“Þú verður að koma með okkur, Jim.”
um.
En þó var Jim jafnan aftastur. Og eyðslu-
seggurinn fór að hvísla því að okkur, að Jim
myndi bráðlega fara að gefast upp og beygjas^
niður. En við vildum ekki skilja við hann, og
fórum því hægt og með hvíldum.
Svo var líka maturinn á förum, og við létum
okkur nægja hálfan skamt, og vorum þreyttir og
lémagna; en sáum fljótt, að það myndi ekki
endast lengi; og enn urðum við að minnka við
okkur.
Og þá var það loksins kvöld eitt, að kyn-
blendingurinn fór með byssu sína, til að vita
hvort hann sæi ekkert dýr. Skömmu eftir að
hann var farinn, heyrðum við skot, og kom hann
þá aftur með uglu eina, sem hann hafði skotið.
Við tókum hana og suðum hana, og skiftum
henni svo á millum okkar, og átum hana með
græðgi.
15. KAPÍTULI.
«
• i
Loksins komumst við upp á hrygginn, og
vorum glaðir að komast úr ófærum þessum. En
þá tóku við vandræðin við að hafa eitthvað að
éta, því að brátt kom að því að við höfðum ekk-
ert. Kynblendingurinn hélt að við hlytum að
vera skammt frá Yukondalnum; og þegar við
kæmum að Yukonfljótinu, þá gætum við búið
okkur til fleka og flotið á honum ofan til Daw-
son.
Við kölluðum nú á Jim, og báðum hann að
koma; en hann gegndi ekki.
“Hvað gengur að þér, Jim?” sagði eyðslu-
seggurinn.
En þá leit Jim til hans, náfölur í andliti, og
líkastur deyjandi manni, og sagði:
“Haldið þið áfram, drengir, og skiftið ykk-
ur ekki af mér; eg er gamall maður, og myndi
hvenær sem við stönzuðum, þá datt hann flatur
á grúfu niður.
“Lofið þið mér að vera hérna, drengir, og
haldið þið áfram.”
Við köstuðum nú frá okkur byrðum okkar,
þvi við gátum ekkert borið, og seinast köstuð-
um við riffli kynblendingsins. Hann var farin
að missa hann úr hendi sér, hvað eftir annað.
Jim var nú hættur að tala. Og við drógum
hann áfram. Hendur okkar líktust nú klóm, og
hýungsskegg óx á andlitum okkar; föt okkar
voru orðin aö druslum, og við riðuðum eins og
blindfullir menn. ,
Loks var Jim svo aðfram kominn, að hann
lét mig vita, að nú vildi hann kveðja okkur, og
þegar við krapum þar hjá honum, þá sagði
hann:
“Eg ætla að kveðja ykkur, drengir. Eg hefi
lengi verið að deyja, smátt og smátt; og nú á
eg skamrnt eftir. En eg vil fyrst geta þess, að
eg er með fullu ráði. Eg vil að þið vitið það.
Eg var vitskertur fyrst framan af; en nú hefi
ég fullt vit og ráð. Og þá vil ég fyrst geta þess,
að það var eg, sem fyrst kom ykkur í þenna
vanda; og eg mun deyja rólegri, ef þið viljið
lofa mér einu. Lifandi get ekki hjálpað ykkur,
en dauður get eg þaö, og þið vitið það. Og nú
vil ég að þið lofið méh því, að gera eins og ég
segi. Deyandi er þetta ósk mín. Viljið þið lofa
mér því að uppfylla hana?” ,
Við þorðum ekki að líta hver framan í ann-
Eg reyndi að kalla til þeirra, en gat það ekki.
— En þá komu þeir auga á seglbátinn, eða báts-
myndina okkar, og vildu forvitnast um hvað
þetta væri; og þá sáu þeir okkur liggjandi þar,
nær dauða en lífi, rifna og tætta og lúsuga, —
og svo björguðu þeir okkur; því við gátum
hvorki hreyft legg eða lið, og ekki staðið á
fótunum.
16. KAPÍTULI.
“Berna! Við verðum að gifta okkur.”
“Jæja, góði minn; hvenælr sem þú vilt.”
“Við skulum þá giftast á morgun.”
Hún brosti yndislega til mín; en svo varð
hún alvarleg.
“En í hverju á eg að vera?”
“í hverju áttu að vera? Hverju sem þú vilt.
Þessum hvíta búningi, sem þú ert í núna. Eg
hefi aldrei séð þig líta svo vel út. Þú minnir mig
á mynd, sem eg hefi séð af hinni heilögu Ce-
ciliu. Þú hefir sama andlitsfallið, sama svipinn
og sama tiguleikann og hún.”
“Mikið flón ertu!” sagði hún nú svo við-
kvæmnislega, og augu hennar ljómuðu af ást-
inni, sem hún bar til mín. Og þar sem hún stóð
þama við gluggann, þá var tæplega mögulegt
að hugsa sér stúlku, sem væri eins yndisleg og
hún.
“Já, þú ert yndisleg, elskan mín; svo ynd-
isleg að eg get ekki lýst því.”
“Vertu nú ekki að segja þetta, kæri vinur
minn; þú eyðileggur niig með hóli.”
“Nei; þetta er satt. Og stundum er eg að
óska þess að þú værir ekki svona yndislega fög-
“1 guðs bænum, reynið þið að bjarga ykkur, ur' elska þig svo heitt, að það veldur mér
sársauka. Og jafnvel stundum óska eg
an.
“Viljið þið, vinir mínir, ekki lofa mér þessu?’
“Við skulum lofa honum þessu,” sagði
eýðsluseggurinn; “hann deyr þá rólegur.”
Við hneigðum allir höfuðið, þar sem viö
stóðum yfir honum; en hann sneri sér upp og
var rólegri.
Litlu seinna kallaði hann til mín aftur, og
bað mig að halda í hendina á sér.
“Viltu ekki biðja fyrir mér? Það kann að
hjálpa öðrum eins syndara og mér. Eg get ekk-
ert beðið sjálfur.”
“Jú, reyndu að biðja, Jim. Hafðu orðin
eftir mér.”
“Faðir vor, — þú sem ert á himnum.”
,“-----sem ert á himnum--------”
Þá hneig höfuð hans niður.------
“Guð blessi þig drengur minn, og fyrirgefi
þér.”---------
En þá var hann dauður.--------
Við biðum nú þama við fljótið, og sáum
ekki annað fyrir en hungurdauða. Við vorum
þess,
að þú værir ófríð; því að þá fyndist mér eg vera
vissari um að geta haldið þér. Eg er svo hrædd
ur um að einhver komi og steli þér frá mér.”
“Nei, nei!” hrópaði hún. “Það þarf enginn
að reyna það; því eg vil engan hafa nema þig!”
Hún kom nú til mín og kraup niður við stól
inn, sem eg sat á, og lagði armana um hálsinn
á mér og horfði framan í mig.
“Við höfum verið hamingjusöm hérna; eða
finnst þér það ekki, kæri minn?”
“Ósegjanlega hamingjusöm. En þó hefi eg
einlægt verið hrælddur.”
“Um hvað?” sagði hún.
,“Mér finnst það vera of gott til þess að geta
varað.”
“Já. Við hefðum átt að giftast fyrir ári
síðan. Það hefir allt verið misskilningur. Mér
fannst það engu skifta fyrst, og enginn tók
eftir því, og enginn skifti sér af því. En nú er
það allt annað. Eg sé það á því, hveraig hinar
giftu komurnar líta til okkar. Jæja, við skiftum
okkur ekkert af því. Við skulum giftast og lifa
hvort fyrir annað. En það eru fleiri ástæður.
Hann Garry bróðir minn ætlar að koma hingað
bráðum. Og þér myndi ekki líka það, að hann
sæi okkur lifa saman sem mann og konu, og vera
þó ógift.
“Nei! í guðanna bænum!”
“Jæja, við skulum ekki láta það fyrir
koma.”
“En hvað heldur þú að hann hugsi um
mig?”
“Hann verður stoltur af þér.”
“En svo eru enn fleiri áSstæður til þess að
við giftumst. Við verðum ekki einlægt einsömul;
það kann að fjölga hjá okkur, og við verðum
að giftast þeirra vegna,”
Hún fór að gráta.
“Því ertu að gráta, elskan mín. Við get-
um fengið prestinn undireins. • Það tekur ekki
nema nokkrar mínútur.”
“Jæja, gerðu boð eftir honum.”
Eg fór snöggvast út og kom að vörmu
spori aftur.
“Presturinn Kemutr str’ax;,” mælti eg. —
“Vertu eins og þú ert. Við skulum hafa það of-
ur einfalt.”
Eftir nokkra stund kemur prestur með tvö
vitni, og gefur okkur saman.
Þegar það var búið, og prestur hefir tekið
við pússunartollinum, fer hann í burtu. Og við
erum tvö eftir.
Sezt hún þá á kné mér og leggur hend
ur um háls mér, og segir:
“Elsku maðurinn mihn, nú er eg sannar-
lega hamingjusöm.”
“JáJ elsku konan mín. Það er eg líka.”
ENDIR.