Heimskringla - 22.02.1928, Page 3

Heimskringla - 22.02.1928, Page 3
WINNIPEG 22. FEBRÚAR 192S HEIMSKRINGLA S. BLAÐSIÐA A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any Ume. Write for free prospectus. ! I leyti. Vér vonum, að kvikmynda- stjórinn gleymi því ekki, aS Leifur (heppni er fæddur á Dröngum á Strön- dum, að því er menn vita réttast. Og iþað er von allra þeirra, sem láta sér hugarihaldið um aukna vi8— ikynning frændþjóöanna austan hafs og vestan, að Norðmenn sýni þjóð- ernisarfi vorum meiri sannigirni héð- an af en hingað til, sýni þjóS þeirri er nefnast Islendingar réttlæti og viðurkenni hana sjálfstæðan aSila. Oss finst þeim standa það nær en ýmsum öðrutn þjóSuim. Og vinar— hugur getur ekki fundiS brautir austan um haf, nema sanngirnishuig andi vestur yfir. Igaard. 'YZe&gdíL BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: ————^———■■——————— Leifur hinn Norski milIi greint-_Setjum vo aö ^ta Þvn miSur er það eigi fátítt, að frændur vorir NorSmenn eigni sér og sinni þjóð þá menn noræna, sem bomir eru og barnfæddir hér á landi, er til þjóSarsóma eru. Eru þess eigi fá dæmi, aS Norðmenn hafa eignað sér Snorra Sturluson, enda þótt ættir hans hefSu öldum saman alið aldur sinn hér á landi,— mann- •n, sem skrifaSi sögu Noregskon— unga, oig hlaut þau laun, aS norskur konungur lagði fé til höfuSs hon— um. Þessi árin er NorSmönnum mjög hugaS um, aS koma þeim skilningi inn hjá almennimgi, aS Leifur hinn heppni hafi veriS norskur maSur. Innanlands er þessa ekki 'þörf, því þar veit almenningur ekiki annaS en aS Leifur hafi norskur veriS. En víSa erlendis hefir þaS slæðst inn t meSvitund manna, aS Leifur sé eitt- hvaS tengdur Islandi. Svo er til dæmis um Ameríkumenn. En NorS- nienn gera sér mjög far um að kenna þeim þá veraldarsögu, aS Leifur hafi norskur verið, og varast sem heitan eld aS láta Islands að nokkru petið J samjbandj viS þantii jnann, sem t flestu má telja jafnoka þeirra landkönnuSa, er vér vitum mesta. AriS 1925 héldu NorSmenn vest— an hafs hátíSleigt hundraS ára af— ntæli rtorskra landnema í Ameríku. ViS þaS tækifæri eSa upp úr því, hafa veríS reist minnismerki “NorS- mannsins” Leifs hepna á ýmsum horgum Bandaríkjanna, og torg og strasti heitin eftir honum. En Is— lands var þar aS litlu getiS, sum— staSar alls ekki og annarstaSar á þann hátt, aS ekki er viSunandi. Síö— an hefur “Leifi hinum norska” veriS haldiö mjög fram af NorSmönnum, sem láta svo, viSleitni þeirra sé fyrst fremst gerS, aS kenna Ameríku- ^oönnum þann sannleika aS Columhus hafi eigi fyrstur manna fundiS vest— uiheim, heldur “Leifur hinn norski.” Sanngjarnir menn meS nokkuri þekkingu vita, aS Columbus fann ekki Anieríku fyrstur manna. Sömu menn viSurkenna, aS Leifur hinn heppni fann Vínland og aS Leifur var Is— lendingur. I barna‘skólum NorSmanna er þagað yfir því, aS Leifur hafi Islendingur veriS, og eru kensluibæk— urnar þar til vitnis. ÞaS er því ekki ásetningssynd, er norskur al- uiugi gerir Iæif norskan. En þeir, sem flytja sömu kenning oig hafa ookkra söguiþekking breyta gegn betri vitund. ÞaS er óráSvendnisleg meS- ferð söguheimilda, svo eigi sé djúpt tekiS í árinni. NorSmenn þeir, er sanngjamir þykjast í okkar garS, segja dSast svo. er þeir minnast á þetta á prenti: NorSmenn og Islendingar sögualdar— 'nnar eri^ eitt, þar verður ekki á væri rétt, en samt væri brteyfni I NorSmanna vítaverS, þvi venjan er sú, aS þá er rætt er ur.i sameign tveggja, eru báðir aðilar nefndir, en ekki annar. Hér telja NorSmenn sig fyrir eigninni og gleyma með— eigandanum. En hvernig komast NorSmenn svo aS þeirri niSurstöðu, aS þeir og Is— lendingar hafi veriS eitt á söguöld og landnámsöld Islands ? ÞaS er dálítiS fróSlegt aS athuga þetta, og skal í því samlbandi minst á ummæli norsks manns, Gulibranson liSsfor- ^ ingja, sem gaf út bók um Islandsför i fyrra, vegna þess aS þar eru þau “sönnunargögn” fram borin, sem flestir hafa á takteinum. Hann telur afstöðu norskra útflytjenda hingaS á landnámsöld til “móSuríandsins” lika afstöSu þeirra manna til ætt— jarSarinnar, er land nema úti í heimi, — ©ftast nær innan um frumþjóðir, til þess aS efla veldi heimaþjóSar- innar. Hér er sannleiikanum snúið viS. Mismunurinn á landnámi Is— lands og flestra annara landa er einmitt sá, aS norskir menn byigSu Island til þess aS komast undan á— hrifum ættjarðarinnar og ríkisvaldi, en flestir aSrir landnemar byggja lönd til þess aS breiða út áhrif og I auika valdsviS heimalandsins. Þetta | má öllum ljóst vera, — líka þeim, sem , í neySinni nota þaS sem afsökun fyrir IþjóSernislegu ofibeldi viS lítilmagna . smálþjóö. En söm er þó ættin, munu menn segja. Allir munu geta tekiö undir þaS. Og einmitt þess vegna svíSur Islendinigum sárara en ella mundi. Oss finst norsk túlkun sögulegra heimilda stundum á þann veg, eð segja megi aö komi úr hörSustu átt. Qg oss finst líka, aS NorSmönnum ætti aS vera ljós aSstaSa okkar í iþessu máli. Sjálfir hafa þeir orðiS fyrir þrí, aS aörar þjóðir helgi sér þá menn sunta, er þeir eiga. Og þeir hafa ekki tekiS þrí meS þögn. Þó aS Islendingar séu fáir og smáir, er þjóSarmeSvitund þeirra eiigi svo steinsofandi, aS hún rumski ekki þegar henni er traSkaS. En lítilmagninn getur ekki notaS stór- yröi, heldur skýtur ihann máli sínu undir dómstól sannigirni og réttlætis— finningar. Og aS svo stöddu skal þaS vonað, aS NorSmenn vilji flytja deilumál sín viS Islendinga, bæSi þetta og önnur, fyrir þeim dómi. Norskt blaS frá miSjum desember segir frá, aS næsta sumar eigi aS gera kvikmynd er miði að þrí, aS “slá því föstu” að NorSmaSurinn Leifur Eiríksson hafi fundiS Amer— íku en ekki Columbus. ÞaS er von vor, að Norömenn leiðist aldrei til þess aö “slá föstum” ósannindum, og til þess að hafa af þeirri þjóS, sem er nákomnust allra, þann heiSur sem hún á — aS minsta kosti aS nokkru Ný Stjórn í Finnlandi Hinn 6 , desember síSastliöinn héldu Finnlendingar hátiölegt tíu ára afmæli sjálfstæðis síns, og tíu dögum síSar tók ný stjórn viS völdum í landinu. Var hún myndu'ð af bænda flokkunum, udir forstöðu Sunila búnaSarmálastjóra.og af öðrum kunn- um mönnum i stjórninni má nefna: Hjiálmar J. Procopé, sem varS utan— ríkisráSherra, innanríkisráSherirann M. Aura, dómsmálaráSherrann J. Niukkanen. Fyrstu níu árin, sem Finnlendimg— ar vóru sjálfstæS þjóö, skiftust þar á stjórnir borgaraflokkanna. En seint i fyrrahaust brá svo viS aS jafnaSarmaSurinn Tanner myndaöi stjórn, sem setiS hefir þangað til »ú. Franran af virtist eitt mál frekar öllum öSrum ráða í stjórnmálunum: afstaSan til ritlendinga, einkum Rússa og þar næst Svía. Menn höföu aS orStaki, aS ráöandi stjórnmálastefna Finna væri: Rússahatur, og ekkert annaS. Þrí veröur ekki neitaS, aS sjá hefir mátt ótvíræS merki um hræðslu við Rússa undanfarin ár, en jafnframt hefir veriö ráSandi í Finn— landi öflug þjóSernishreyfing sem nálgast hefir ofstæki, og einkum hef - ir verið beint gegn Svíum og sænsk— um áhriftim á Finnlandi. En smám saman hefir þetta þó breyzt, og flokkaskiftinigin utn þj óS— málin hefir færst i líkt horf og ann— arstaöar á morSurlöndum: Stéttar- 'hagsmunir og skoSanir á þgóSarí- hagsmálum hafa orðiö ráSandi. HiS fyrsta ytra merki þessa var myndun jafnaSarmannastjórnarinnar í fyrra. Því Tanner og stjórn hans lét þess ótvírætt getiS í stefnusikrá sinni, aS þjóSernismálin skyldu ekki sett eins á oddinn og veriö haföi áöur. Var hann aS visu neyddur til þess, þrí aS hreinan meirihluta höfðu jafnaS- armenn ekki í þinginu, og urðu a'ð njóta tilstyrks sænsika flokksins, til þess aS hinir þrir 'borgaralegu finsktt stjórntnálaflokkar yrðu ekki i meiri- hluta. Jafnaðarmannastjórn þessari fór líkt og samskonar stjórnum í SviþjóS og Danmörku: hún átti tilveru sina undir “borgarahjálp” og varS því aS hafa hægt ttm sig í stefnumálun— um. Þó hefir hún komiö ýmsttnt mannúSarmálum í framkvæmd og hreinsaö til í ýttisu. Lokst kom hún í minnihluta i tollmáli einu og dró sig í hlé. Stærstur hinna borgarlegu flokka er bændaflokkurinn, og kom því til ihans kasta aS mynda stjórn. En þaö varð þrí aSeins mögulegt, að notiö yrSi stuSnings sænska flokksins. Bændaflokkurinn er í mörgu sjálfum sér sundurþykktir, þar mætast bænda- hagsmunir, frjálslyndi og ýmislegt fleira, sem ilt er aö samrýma. Bænda— flokkurínn var hávær í þjóðernis— málurn og fjandskapaðist mjög viS sænsk áhrif, en hefir þó orðiS aS þiggja hjálp sænska flokksins nú, og þvi er spáð, að þjóðernismálin verði látin liggja í láginni um sinn. Og stjórnin hefir oröiS aS fá mann úr þes'sum flokki í utanrikisráSherra- sætiS, Hjálmar Procopé. Var hann valinn einkum vegna iþess, aS hann er talinn betri fulltrúi á alþjóðasam— bandsþingum en nokkur 'Finnlend— ingur annar. (Procopé er eitthvert frægasta skáld Finna, er nú er á lífi.)—S. H. f. H. Auk Procopé, sem tvímælalaust er kunnasti maöurinn 5 hinni nýju stjórn núverandi forseti Finnlands, bænda f lokksins. aö færast í sömu áttina og þau tóku aö stefna i hjá jafnaöarmannastjórn inni: að hagnýtum umbótum innan lands, en frá þröngsýnni þjóöemis— 'baráttu, sem gagntekið hefir hugi Finnlendinga á hinu fyrsta skeiði sjálfstæðis þeirra. (Vísir.) Jón Pálsson ÆFIMINNING. l’ess var lauslega getiS á síöast- liðnu vori, aS andast hefði á Betel, igamalmennahælinu á Gimli, Jón Páls— son frá Brown P. O. hér í fylkinu. MeS þrí aS Jón var meS hinum eldri af vesturförutn og landnáms— mönnutn t Dakota, hæfir aS geta hans nokkru nánar, auk þess vel ætt— aðttr og skynsenidar—og fróðleiks- maöur, þótt eigi léti hann aS jafnaöi mikiö á sér bera. Jón var fæddur á Keldulandi t SkagafjarSarsýslu 6. marz 1858. — Foreldrar hans voru Páll bóndi Jóns— son á Keldulandi og kona hans Rósa Steinsdóttir frá Tjörnum i Eyjafiröi. Systkini Páls á Keldulandi, voru Anna kona Gísla bónda Stefánsson— ar t Flatatúngu, móðir Jóns t Flata- tunigu föSur Gísla læknis í Grand Forks og iþeirra systkina; Dýrleit' kona Bjarna á Bakka, föSur Eiríks, föSur Páls fööur Emile Walters mál ara; María kona Páls bónda Steins— sonar, móöir Pálma kennara og forn fræöings í Reykjarík; Páll í Litla— dal og fleiri. Jón var yngstur 13 barna foreldra sinna, missti hann föSur sinn ntjög ungur, en ólst upp meS ntóöur sinni til fulltíða aldurs. Hann var heilsu— tæpur í uppvexti, en bar snentma á miklum gáfum hjá honum. HefSi hann verið settur í skóla, ef heilsan hefði leyft. Rósa ntóSir Jóns var duignaðarkona meö afbrigSum og hagsýn, og bjó viS góð efni þrátt fyrir barnafjöldann, en nokkuS þótti hún harðlynd; var þó tilfinningarík, þó eigi léti hún á þrí bera. Sem dæmi um skapferli hennar má geta þess, er hún frétti lát manns síns, er meS þeim hætti bar aö, aS hann hrapaöi til dauðs á heimleiS, í Merki— gili í Skagafirði, hafi henni oröiS aS oröi: Menn hafa áður farið yfir Merkigil og ekki hrapaS.” Hún sat viS prjóna sína, er henni var sögS fréttin, en eftir skamma stund tók fólk eftir þrí að blóð draup undan hverri nögl á rínstri hönd hennar. Haföi hún þá stungiS sig á prjónun um í geSshræringunni út af láti manns síns, en ekki hafði hún fleiri orS um atburðinn. AS ýmsu leyti líktist Jón móður sinni að skaplyndi, 3000009000000000000000009100900000900000909009000090001 | NAFNSPJOLD I Emil Johnson Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllutn teg. undum. ViBgerCir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yðar dregnar eða lagaTJ- ar án allra kvala. TALStMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINKIPKG HEALTH RESTORED Læknlngar án ljfja Dr- S. O. Simpson N.D., D-0. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. 3|S<®0G00©990G©9COO99G0©9999 O Mlts B. V. ISFELD O Plnnlst A Teacber I | O STUDIOi i | O 6ee Alveratone Street. O Phone 137 020 soooooooooooooooooooooooee ^ _n_ Dr. /VI. B. Ha/idorson 401 Boyd Bldn. Skrifstofnsfml: 28 874 Stundar sérstaklesa lunsnasjúk- döma. Er a8 flnn* á skrirstofu kl. 11 u f h. os 2—< #. h. Helmlll: 46 Alloway Avn Talsfmli 33 108 í A. S. BARDAL j | ••lar Ilklclstur og nnnut um at- i j farlr. Allur útbúnatlur «á baatl = j Bnnfremur selur hann aliakonar ! ! mtnnlavarba og leaatetna i t i S48 8HERBHOOKE 8T. j Phonci 88 MT WIÍTíriPBIQ J TH. JOHNSON, Ormakari og GuILmihui Selur glftingaleyflibrát aaratakt ainyall veltt pðntunum oa vlðrJörðum útan af landl. 284 Maln St. Phone 24 837 w 1 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrceSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. Kr. J. Austraann WYNYARD SASK — dr. j. stefáívsson aif MEDICAL ART9 BLBA Homl Kennedy og Grakem. Standar tlastnn ••(>>-, •yran-, ■«f- om kvrrkn-aJOkdOaaa. hltta fr» kL 11 tU 11 t k •« kl. 8 tl 5 *• h. TaUImli 21 834 HelmlII: 638 McMUlan Ave. 43 691 DR. A. B1.ÖNDAL •02 Medlcal Arta Bld*. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkddma og barnasjúkdöma. — AtJ hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Helmlll: 806 Vlctor St.—Slml 28 180 G. S. Thorvaldson, B.A., LL.B. LögfræSingur 709 Electric Raiiway Chamber Talsími: 87 371 J. J. SWANSON & CO. Umlted R R N T A 1, 8 INSDRANOR H H A L RSTATR MORTGA G R 8 600 Pnrla Bulldlns. Wlnnlpea, Man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 218-220 Medtcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy It Phone: 21 834 VlStalstiml: 11—12 og 1—6.1« Helmtll: 921 Sherburn 8t. WINNIPEG, MAN. Carl Thorlakson UrsmiSur Allar pantanir meS pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr ySar til aðgerSa. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 Bristol Fish & Chip Shop HIf> GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bexta fferS Vér Hcndum helm tll yttar frá kl 11 f. h. tll 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Rllice Ave.» tornl Lancilde Sí MI: 37 455 | Dr. Sig. Jul. Johannesson í | stundar almennar lækningar. 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 = ’ j Talslmli 28 88S DR. J. G. SNIDAL TANNLtRKNIR •14 Bumeraet Blaekt Portac* Ave. WINNIPBU ■ fd hann var dulur um öll tilfinningamál sín og skoSanir, oröhagur í svörum, minnugur og skemtinn i vinahóp. — Hann hafði ríka löngun til sjálfstæS is og vildi í engu vera upp á aöra komin. Hann var vel aS sér, las \ örmulinn allan af bókuin, íslenzkum | og á NorSurlandamálum. Mestar | mætur nrun hann þó hafa haft á | fornaldarbóknmenntunum, og engan Islending mat hann meira til forna ! en Halldór Snorrason. SumariS 1883 flutti Jón meö móS * us sína vestur um haf. Vóru þau í fyrri vesturfarahópnum og fylgdist hann meS frænda sínum Jóni heitn— um Gíslasyni frá Flatatungu. Settust þau mæðgin aS viS Hallson, tók Jón þar Iand og bjó þar lengst af, þang aS til að móöir hans andaSist, 93 ára 1 gömul áriS 1907. Var Jón þá um fimtugt. Seldi hann þá bú sitt syöra ' og flutti í íslenzloi nýlenduna viS Brown, keypti þar land er allt var í skógi. Ruddi hann þaS og kom því öllu í akur og þótti vel gert af manni á hans aldri. Eftir aS hann kom þangað norður, átti hann lengst af heima hjá frændum sínum, Þorsteini Gíslasyni kaupmanni á Brown og Jóni bróður hans. Frá þeim tínra aS Jón kom vestur og allt til sextugs aldurs var hann viS allgóSa heilsu, en eftir þaS tók heilsan aS þverra og minniS jafn— framt. AfréSi hann þá aS leita vistar á gamalmennaheimilinu, er hann fann aS starfsþolinu var lokiö. Fór hann þangaS rúmu ári áöur en hann andaðist, 12 maí 1927. Hann var jarösunginn á Gimli þann 13. sama mánaöar og greftraður í grafreit Gimlibæjar. Ættingi og vinur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.