Heimskringla - 22.02.1928, Qupperneq 7
WINNIPEG 22. FEBRÚAR 1928
viöKHINOl-A
7. BLAÐSIÐA.
leyti annar en hann er nú. Hræsnin,
skynhelgin og skilningsleysiS á öllu
því, er viS kemur kynferöistnálun—
I um, voru þá margfalt meiri, enda var
|þaö tuttugu árum áSur en Marie
Eg leitSi hjá mér aS tala hér um
önnur rit Hardys í bundnu máli en
“The Dynasts”, enda þótt mikiS liggi
eftir hann af öSrum ljóSum. Er því
ekki aS leyna, aS ástæSan fyrir þögn
mintxi er þekkingnrslkortur, því aS
Stopes og samherjar hennar hófu þá j kvæSasöfn hans eru mér aS heita má
Nýrun hreinsa bló?5itJ. I'egrar þau
bila, safnast eitur fyrir og gigt, tauga-
*igt, lendaflog og margir at5rir sjúk-
dómar orsakast. GIN PILLS lag-
fœra nýrun, svo þau leysa starf sitt,
og gefa þannig varanlegan bata.
50c askajan alstabar.
134
THOMAS HARDY
“Þá eik í stormi hrynur háa hamra-
því -(beltin skýra frá.”
ihina merkilegu starfsemi, sem vald-
iS hefir byltingu í skoSun þjóSarinn
ar á þessum málum. Ærslin gegn
Hardy gengu sem vænta mátti fjöll—
unum hærra, þegar þessi ömurlega oig
ógurlega (þvi ógurleg er hún) bók
kom út, en löngu eru þau gleymd og
hún hefir hlotiS öruggt og ævarandi
tignarsæti viS hliSina á sögum Dos—
tojevski, “Sekt og syndagjöldum” og
“Vitfirringnum”. I þessari bók hef
ir Hardy sýnt fram á þaS meS
hræSilegri grimmd, hversu siSferSis—
sljóleiki getur dregiS jafnvel þá,
j sem bezt eru gefnir andlega og auk j
Iþess vel innrættir, niSur í undirdjúp .
andlegrar og Hkamlegrar eymdar, og
hversu órjúfandi þaS lögmál er, aS,
eins og maSurinn sáir, svo mun hann I
algerlega ókunnug. En þaS veit eg,
aS margir hafa miklar mætur á
þeim, og ómerk get eg ekki hugsaS
mér aS þau séu.
Tlhomas Hardy gnæfSi hátt yfir
samtíSarskáld á seinni árum, en af
eftirlifandi sagptaskáldum Englend—
inga mun tæplega verSa um þaS
deilt, aS Jöhn Galsrworthy sé fremst—
ur.
Sn. J.
•—Vísir.
Alþingi.
Þegar hinn mikli skáldjöfur Engl- og uppskera. Otg eins og í “Tess” j
lendinga, Thomas Hardy, féll í val-
inn, var orSinn sá vábrestur, sem
ber.gmálaS hefir um allan heim, enda
í>ótt fregnriti islenzku blaSanna hafi
ekki svo mikiS viS aS tilgreina dán—
ardaginn.
Thomas Hardy var á 88. aldursári.
Hann var af suSurenskri ætt, sem
rakin er langt aftur í aldir. Eftir aS
hafa fengiS hina beztu undirbiininig:,
kveSur hann hér upp miskunnarlaus—
an dóm yfir hræsni og yfirdrepsskap
þjóSfélagsins. Um þessa bók hefir
Arthur Symons sagt, aS hún sé “per—
haps tlhe most unbiassed considera-
tion in Englisih Fiction of the more
I complicated question of sex”. Vita—
• skuld hafa hræsnarar og heigulmenni
! sem ekki hafa komist hjá þvi aS viS
urkenna yfirburSa list höfundarins í
(þessum sögum, en sjálfir ekki getaS
j skiliS, .aS nokkur hefSi hug til þess
kosin Asgeir Asgeirson, en skrifarar
Ingólfur Bjarnason og Jón ölafsson
Til þess aS taka sæti í efri deild
auk hinna landkjörnu þingmanna
voru kjörnir þessir menn:
Einar Arnason, GuSmundur Olaf—
sson, Ingvar Pálmason, Páll Hermans-
son, Erlingur FriSjónsson, Björn
Kristjánsson, Halldór Steinsson og
Jóhannes Jóhannesson.
SíSan skipuSu þingmenn sér í
deildir og vóru kosnir forsetar deild—
anna. I Tfri deild var kosinn GuS-
mundur ölafsson meS 8 atkv. en
Halldór Steinsson hlaut 6. 1. vara—
forseti var kosin Jón Baldvinsson,
2. varaforseti Ingvar Pálmason.
Skrifarar Einar Arnason og Jónas
Kristjánsson.
I NeSri deild var kosin forseti
Benedikt Sveinsson meS 14 atkv..
Frá Islandi.
Hallgeirsey 5. jan.
Hér hefir veriS auS jörS enn sem
komiS er. Snjó, festi ekki á jörS
fyrir austan Rangá um jólaleytiS. —
Menn fóru ekki aS gefa ám almennt
fyr en undir jól. StóS og, sauSir
ganga úti enn.
Övenju lítiS um bráSapest. —
Heilsufar gott. „
Sjór hefir veriS ókyrr viS suSur—
ströndina undanfarna daga og óvenju
mikiS brim.
1 byrjun desember gerSi snöggletga
óveSur á Kaspíahafi, og fórust 230
fiskibátar (opnir), er vortt aS veiS—
um. Létu þar 620 rússneskir sjó—
menn líf sitt. Voru þeir úr 15 þorp
um nteöfram ströndinni. Kaspíahaf—
iS er, eins og menn muna, stærsta
stööuvatn á jörSinni, og renna stór—
menntun allt frá því aS hann var 8 aS hneyksla smælingjana meS þvi aS
ára, var hann settur til þess 16 ára ganga i berhögig viS almennt ríkjandi
gamall aS nema húsagerSarlist. — yfirdrepsskap og tvöfeldni, haldiS því
Lærdóms hans í þeirri grein gætir fram, aS þaS væri alls ekki tilgangur
mjög í ritum hans, og þó hann hneigS Hardys, aS beina skeytum sínum aS
ist snemma aS bókmenntunum ogi gæfi þjóSfélaginu, heldur væri hér um aS
sig því ekki óskiftan viS húsagerSar ræSa listaverk, sem ekki ættu neitt
listinni, er þaS ljóst aS í henni hefSi skylt viS veruleikann. Þetta er viSlíka
hann eklki oröiS neinn meSalmaSur, röksemd eins og aS segja, aS I>or-
ef hann hefSi haldiS áfram aS rækja steinn Erlingsson hafi fariS meS
hana, þvé aö þegar hann hafSi þrjá marklaust glamur svona rétt aS gamni
um tvítugt, vann hann tvenn þau sínu, þegar hann orti “Brautina”.
verSlaun, sem veglegust eru fyrir Hardy hefir líka sjálfur tekiS af
hana veitt á Englandi, önnur fyrir skariS í þessu efni og kveSst skrifa
ritgerð en hin fyrir uppdrátt. AriS í fullri alvöru og einlægni. Hé-
1865 birtist fyrsta saigia 'hans í hintt gómamenn á meSal lesenda sinna
ágæta skozka támariti "Ohambers kveSst hann vilja rninna á orS Hieró—
Journal’, og um þaS Ieyti virSist nymusar kirkjuföSur, aS “ef sann—
hann hafa veriS óráSinn, hvora leiS— leikurinn veldur hneyksli, þá er betrx
ina hann skyldi velja, húsagerSar— aS hneyksli verSi en aS breitt sé yf-
AriS 1872 ir sannleikann”.
Þingsetning.
Rvík 21. jan.
Eins og lög stóSu til, var Alþingi
sett fimtudaginn 19. þ. m. og hófst
athöfnin kl. 1 e. h. meS guSslþjónustu
í dómkirkjunni eins og venja er til.
Séra FriSrik Hallgrimsson dómkirkjtt
prestur sté í stólinn. I prédikun sinni
kom presturinn inn á kjarnann í
stjórnmálum allra landa, en þaS er
viShorf þeirra, er starfa aS opin-
berum málum, til alþjóSar, sem fyrir
er unnið. Benti hann á og brýndi
sterklega fyrir áheyrendum að sér—
drægnin og vöntun hins kristilega
anda jafnt í opinberu Hfi, sem hinu
einstaldingslega væri hin nagandi
meinsemd í fari hverrar þjóðar. —
Magnús GuSmundsson hlaut 9, en ; fíjótin Úral og Volga í þaS, en þaS
4 seSIar vóru auðir. 1. varaforseti er brimsalt eins qg sjórinn.
var'kosin Þorleifur Jónsson og 2i---------
varaforseti Jörundur Brynjólfsson.
Skrifarar vóru kosnir Halldór Stef-
ánsson og Magnús Jónsson.
m
I
Bakið yðar eig- |
in brauð með
ROYAL
CAKES
Fyrirmynd að
gæðum í meir
en 50 ár.
&
Nefndakosningar.
Kosningar í fastanefndir þingsins
féllu sem hjer segir:
Efri deild:
Fjáríhagsnefnd:
Ingvar Pálm^sson, Björn
jánsson, Jón Baldvinsson.
Fjárveitinganefnd:
Krist-
listina eða bókmenntirnar.
birtist fyrsta sagan, þar sem segja
111 á a'ð hann hafi fundiS sjálfan sig.
“Under The Greenwood Tree,” og
tveim árum seinna kom út fyrsta
meistaraverk hans, “Far from the
Madding Crowd”; en niörg áttu eftir
aS sigla í kjölfar þess. Upp frá
því má segja aS hann léti skammt
^öggva milli og rak hver bókin aSra,
þótt fæstar verSi taldar hér. “The
Heturn of the Native” birtist 1878,
en af sögum hans eru aðeins tvær
fraegari en sú bók, enda er þaS sanu
ast aS segja, aS engin þeirra einkenn
,r hann betur og engin þeirra er stór
felldari. Yfir henni hvílir frá upp-
hafi til enda sami
scm yfir Njálu, og viS fyrstu yfir-
ferS læsir hún sig svo inn í huga
lesandans, aS hún líður honum aldrei
framar úr minni. Jafnvel hin dauSa
nattúra verSur lifandi og starfandi í
tneSvitund hans. Má vel segija, aS
hin ófrjóva og eySilega Egdon Heath
se engu síSur “persóna” í sögunni
heldur en sjálfar söguhetjurnar, sem
þó eru “Forms more real than living
*nan. Nurslinigis of immortality.”
Enda þótt líklega megi telja, að
Hardy hafi meS sögum sínum kom—
ist svo hátt, að enginn haff náS
hærra marki sagnaskáldskapar og
nauSa fáir, (ef til vill enginn) séu
þar jafnokar hans, þá dettur þó eng—
um í htug, aS þaS verði fyrir sögum—
ar, sem komandi kynslóðir setji hann
Ihæst eða dái hann mest. SkoSanir
manna eru skiftar um margt, og enda
um flesta hluti. en ekki leikur þaS á
tveim tungum, aS langmest bókmennta
afrek hans séu söguljóS þau hin
miiklu, er hann kallaði “The Dvn—
asts”, og út komu á árununi 1903—
. 1908. Þessi söguljóS (“an epic
Jir^agaþuniginn (jran)a» kanar hann þau sjálfur) eru
saga Napoleons frá 1804, er hann
huigSi aS ráSast inn í England og til
þess aS dómur hans var endanlega
uppkveSinn i orustunni viS Water—
loo 1815. En þó aS þetta sé sagt,
þá er þar meS engin hugmynd gefin
um hina óendanlegu fjölbreytni þessa
tröllaukna skáldverks. Því hefir
veriS haldlS fram af merkum bok—
; menntafræðingum, aS engin söguljóS
i væru til sem þyldu samaniburS viS
Þaer tvær söigiur Hardys, sem | “The Dynasts”, og fyrir þessu hafa
niesta frægS hafa hlotiS, eru í,Tess veriS færS mörg rök, með því aS
of the D’UrbervilIes” (1891), frægust sýna í hve mörgu hin frægustu meS-
þeirra allra, og "Jixle the Obscure.” | al hinna eldri söguljóSa (kviður Hóm
Hafa surrtir ritdómarar tekiS svo 1 ers, Virgils og Miltons) standi þessu
(*júpt í árinni að segja, aS hin fyrri j verki Hardys aS baki. Slilct er þarf—
Se ágætust skáldsaga í heimsibók- j lítill samanburður, og hvaS sem hon_
nienntunum, en vanclhæfi eru á því um liður, þá mun þaS víst, aS “The
aS kveSa upp slíkan dóm, því aS yrk— Dynasts” eru eitt hinna allra stór—
'sefnin eru svo margrisleg, aS sam— feldustu skáldrita heimsbókmennt—
anburSur verSur oft ogi einatt mark— anna. ,
Ktill. En hitt mun óhætt aS fullyrSa —... , . . . Tr 1
, Eitt af meginemkennum riardys
t ollum bókmenntum er ekki göf— -i . , , , . . ,
„ . , ' er miskunnarlaus og osveigianleg rok
ngri kona en söguhetjan, Tess. Hún , _ , . , .v
i;,. R 1 festa. Allt rennur sitt fasta skerð
I,r» °g hun verSur elskuS og fyrir . , , , ,, -
, til oumflyianlegra endaloka. MaS—
henni beygja sig karl og kona í auS
mjúkri
aSdáun meSan hugsanir og
blfinningar mannshjartans eru nokk-
nS skyldur því sem «ú eru þær.
Þegar “Jude the Obscure” kom út,
^yrir rúmum þrjátíu árum (1896),
Var hugsunarháttur Breta aS ýmstt státa.
urinn er ihjálparvana leiksoppur
iblindra og miskunnarlausra afla, sem
eru svo óendanlega voldugri en hann,
og ef okkur var þaS ekki áSur ljóst,
þá finnum viS þaS er viS lesum
Hardy, aS viS höfum af litlu aS
Einar Arnason, Jóhannes Jóhan-
nesson, PáU Hermannsson, Ingibjörg
H. Bjarnason og Erlingur FriSjóns—
Einmitt tun þetta er teíkist á í stjórn— son'
málum landanna. Annars vegar eru
samkeppnismenn, meS ríka einstak—
lingshyggju, sem vilja hlynna aS
hagsmunum þeirra einstaklinga, sem
teljast “hæfastir”. Hins vegar eru
umbótamenn í skipulagsefnum, sem
telja aS hvert málefni beri aS leysa
meS almennings 'heill fyrir augum.
A síðustu árum hafa þeir menn, sem
trúa á réttmæti hinnar dýrslegu sam—
keppni og baráttu manna í svonefnd—
um þjóðfélögum, veriS sviftir meiri-
hlutavaldi bæði hér á landi og vfSar
á NorSurlöndum. ÞjóSirnar gerast
meir hneigðar til skipulagsumbóta,
félagsíh.vggju og samvinnu..
AS guSsþjónustunni lokinni gengu
þingmenn í alþingishúsiS og til sæta.
Þá las Tryggvi Þórhallsson forsæt—
isráSherra upp boðskap konungs, þar
spm hann kallar saman þingiS. Lýsti
forsætisráSherrann því yfir aS sett
vpeiri 40. löggjafai'jflng Isijendingia.
Var þá hrópaS nífalt húrra fyrir
konunginum.
Gekk þá til forsetastóls Björn
Kristjánsson aldursforseti þingsins.
Skiftust þingmenn í kjördeildir og
var síðan fundarhlé meðan kjördeild
irnar athuguðu kjörbréf manna. AS
því loknu var aftur settur fundur. 1.
og 3. kjördeild lögSu einróma til aS
kjöribréf þau, er þær höfðu athugaS,
yröu tekin gild. 2. kjördeild varS
ekki á eitt sátt um kjörhréf þing—
manns Norður—IsfirSinga. LagSi
meirihluti til aS frestað yrði aS taka
ákvörtin um kosninguna, en minni-
hluti lagðist á rnóti því og vildi láta
veita Iþétgmanni NorSur—ásfirSingaj
þingmannsréttindi þegar í staS, eins
og öðrum þingmönnum. Framsögum.
meirihlutans var Magnús Torfason en
minnihlutans Jón Þorláksson. Var
tillagan um frestun á ákvörSun sam-
þykkt meS 25 atkvæðum á móti 17.
AstæSurnar fyrir þessari afstöSu
voru misfellur þær á kosningu í
NorSur—IsafjarSarsýslu s.l. sumar og
atkvæSafölsun, sem nú er undir rann
sókn. Er einsætt aS rannsaka beri af—
stöðu J. A. J. til þses máls.
Forseta k osningar.
AS þessu loknu var gengiS til
kosninga á forseta sameinaSs þings.
ViS fyrstu kosningu hlaut Magnús
Torfason 19 atkv., Jóhannes Jóhann—
esson 15, Jón Baldvinsson 5, en 2
seSIar voru auSir. HafSi þá enginn
hlídtiS meirfhluta grtciddra atkvteeSa
og varS því aS kjósa aftur. Hlaut
Magnús Torfason 20 atkvæði, en
Jóhannes 15, en sex seðlar voru
auSir.
Varaforseti sameinaðs þings var
Samgöngumálanefnd:
Páll Hermannsson, Halldór Stein—
sson og Einar Arnason.
LandbúnaSarnefnd:
(Einar Arnason, Jónas Kristjáns—
son og Jón Baldvinsson.
Sjávarútvegsnefnd:
Erlingur FriSjónsson, Halldór
Steinsson og Ingvar Pálmasson.
Mentamálanefnd:
Páll Hermannsson, Jón Þorláiks—
son og Erlingur FriSjónsson.
Allsherjarnefnd:
Jón Bapdvinsson, Jón Þorláflcsson
og Ingvar Pálmason.
NeSri Deild:
Fjárhagsnefnd:
Hannes Jónsson, Ölafur Thors,
Halldór Stefánsson, SigurSur Egg—
erz og HéSin Valdemarsson.
Fjárveitinganefnd:
Ingólfur Bjamason, Pétur Otte—
sen, Þorleifur Jónsson, Jón SigurSs-
son, Magnús Torfason, Haraldur
GuSmundson og Bjarni Asgeirson.
Samgöngumálanefnd:
Hannes Jónsson, Hákon Kristóf—
ersson, Gunnar SigurSsson, Magnús
GuSmundsson, og Sigurjón A. Olaf—
sson.
LandbúnaSarnefnd:
Jörundur Brynjólfsson, Jón ölafs-
son, BernharS Stefánsson, Einar Jón—
sson og Lárus Helgason.
Sjávarútvegsnefnd:
Sveinn Olafsson, Jóhann Jósefs—
son, Sigurjón A. ölafsson , Olafur
Thors og Jörundur Brynjólfsson.
Mentamálanefnd:
Ásgeir Asgeirsson, Magnús Jóns-
son, BernharS Stefánsson, Jóhann
Jósefsson og Lárus Helgason.
Allsher jamefnd:
Sveinn ÖVafssou, IMagniús GuS—
mundsson, Gunnar SigurSsson, Hák—
on Kristófersson o@ HéSin Valde-
marsson.
Innköllunarmenn Heimskringlu
I CANADA:
Árnes.................................F. Finnbogason
Amaranth..............................Björn Þórðarson
Antler...................................Magnús Tait
Árborg.................................G. O. Einarsson
Ashern.............................. Sigurður Sigfússon
Baldur............................... Sigtr. Sigvaldason
Belmont .................................. G. J. Oleson
Bella Bella...............................J. F. Leifsson
Beckvil’e...............................Björn Þórðarson
Bifröst .............................Eiríkur Jóhannsson
Brown...................................Jón J. Gíslason
Calgary............................ Grímur S. Grímsson
Churchbridge..........................Magnús Hinriksson
Cypress River...............................Páll Anderson
Ebor Station........................» • * ^sm- Johnsom
Elfros.............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson
Framnes..................................Guðm. Magnússon
Foam Lake...............................John Janusson
Gimli.....................................B. B. Ólson
Glenboro..................................G. J. Oleson.
Geysir..................................Tím. Böðvarsson
Hayland..................................Sig. B. Helgason
Hecla..............................Jóhann K. Johnson
Hnausa.................................F. Finnbogason
Húsavík................................John Kernested
Hove....................................Andrés Skagfeld
Innisfail...............................Jónas J. HúnfjörB
Kandahar...............................F. Kristjánsson
Kristnes................................Rósm. Árnason
Keewatin..................................Sam Magnússon
Eeslie...............................................Th. Guðmundsson
Langruth.............................ólafur Thorleifsson
Lonely Lake ..... ........ —...........Nikulás Snædal
Lundar.....................................Dan. Lindal
Mozart.................................. J. F. Finusson
Markerville...........................Jónas J. Húnfjörð
Nes .‘...................................páll E. Isfeld
Oak Point...............................Andrés Skagfeld
Oak View ........................... Sigurður Sigfússon
Ocean Falls, B. C........................J. F. Leifsson
Poplar Park........................................Sig. Sigurðsson.-
Piney...................................S. S. Anderson
Red Deer..............................Jónas J. Húnfjörð
Reykjavík..............................Nikuláfe Snædal
Riverton............................Guðm. O. Einarsson
Silver Bay ............................ Ólafur Hallsson
Swan River............................. Halldór Egilsson
Selkirk...............................b. Thorsteinsson:
Siglunes...............................Guðm. Jónsson
Steep Rock.............................Nikulás Snædal
Tantallon.........................................Guðm. Ólafsson
ThornhiU...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir...................................Aug. Einarsson
Vogar.....................................Guðm. Jónsson
Winnipegosis........................... August Johnson
Winnipeg Beach......................................John Kernested
Wynyard..............................................F. Kristjánsson
í BANDARÍKJUNUM:
Blaine....................................St O. Eiríksson
Bantry.................................Sigurður Jónsson
Chieago.................................Sveinb. Árnason
Edinburg..............................Hannes Björnsson
Garðar .;................................S. M. Breiðfjörð
Grafton.................................Mrs. E. Eastman
Hallson .. ............................Jón K. Einarsson
Hensel...........................................Joseph Einarsson
Ivanhoe................................G. A. Dalmaön
Califomía..................... G. J. Goodmundsson
Miltoc...................................F. G. Vatnsdal
Mountain..............................Hannes Bjömsson
Minneota...............................G. A. Dalmann
Pembina.........................................Þorbjöm Bjamarson;
Point Roberts.......................Sigurður Thordarson,
J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W........SeatOe, Wash^
Svold.................................Bjöm Sveinsson
Upham................................Sigurður Jónsson
The Viking Press, Limited
Winnipeg, Manitoba