Heimskringla


Heimskringla - 22.02.1928, Qupperneq 8

Heimskringla - 22.02.1928, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA HBIMSKRINGLA WINNIPEG 22. FEBRÚAR 1928 Fjær og nær. Sjónleikasamkeppnin veröur hald- in í Goodtemplaralhúsinu 5.—8. marz næstkomandi. Fjórir leikflokkar keppa. Nánari upplýsingar viðvíkjandi til- högun samkeppninnar og þátttakend— um í næsta blaöi. Miðvikudaginn 15. febrúar voru þau Björn Clemensson frá Silver Bay Man., og Rutlh Robertson, frá Moose Horn, Man., gefin saman í hjóna— band, að 493 Lipton St., af séra Rún ólfi Marteinssyni. Heimili brúðíhjón- anna verður að Silver Bay. tvísöngslög. Ættu byggðarbúar ekki að sitja sig úr færi að blusta á ágæta skemtun og ekki sítSur fyrir málefnið. CONCERT fyrir Björgvinssj óðinn verður hald— inn í Riverton, Man., þriðjudaginn 28. febrúar. Auk byiggðarbúa er lof— ast hafa til þess að skemta, hafa þeir er fyrir samkomunni standa, tryggt feér aðstnfi hinrva gófikumiu lisita— manna Mr. og Mrs. S. K. Hall og Mr. Páls Bardal. Skemtiskrá verfiur yralin: ensk og íslenzk einsöngs og Leikfélag Sanibandssafnafiar, sem gófikunnugt er orðifi fyrir leiksýn- ingar sínar, 'hefir tvö kvöld nýskefi sýnt frakkneska gamanleikinn “Brúfi- kaupskvöldið”, og í hvortveggja sinn fyrir fullu húsi, og þafi jafnvel svo fyrra kvöldið, afi margir urfiu frá aS hves*fa. Leikurinn er framúr9kar— andi skemtilegur og leiksýningin prýðilega af hendi leyst; annars verð ur igetið um leikritið og leikendur nánar síðar. Fyrir áskorun margra manna, hefir leikfélagið afráðið að sýna leikinn enn á ný, í þriSja sinn, á mánudags- dagskvöldiS kemur, 27. þ. m., og eru menn beðnir aS athuga auglýsingu um það á öðrum staS hér í blaðinu. Rose Hemstitching & Millinery Gleymitt ekkl ati & 804 Sargrent Ave. tijst keyptlr nýtlzku kvenhattar. Hnappar yflrklœddlr Hemstltchlng os kvenfatasaumur ®ertiur, lOc Silkl og 8c Bðmull. Sðrstök athygll veitt Mail Orders H. GOODMAN V. 8IGURDSON Mrs Emma Eyjólfsson 619 Victor Str. SCAUP TREATMENT MARCELLING, 8HAMPOOING FACE MASSAGE, MANICURIJia Frá kl. 9—8; 7-30—10 e. h Fhone: 22 588 Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfilagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaSar. kl. 8 aS kvöld- Inti. Söngflckkurinn: Æfingar & hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudogi kl. 3—4 e. h. Capital Coal Co .Ltd. Alberta Lump Special $11.50 Stor, hrein, bjort COL Capital Coal Co., Ltd. 24 512 24 512 Skemtun Þjárœknisfélagsins í Goodtemplaralhúsinu fimtudaigskvöld iS 23. þ. m. hefst kl. 8.30. Auk þess sem séra Jónas A. Sig- urðsson flytur þar erindi, ætlar hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum aS syngja þar íslenzk lög. I>á ætla einn ig tvær ynigismeyjar frá Gimli, Miss FríSa Sólmundsson og Miss Bennetta Benson, sem báðar hafa fengið verS laun fyrir frábæran framburS á kvæðum, að lesa upp. SARtíENT RAD/O & AUTO SUPPUES Gern vlö Batterlen ok Maenitoo ViC tökum sérstaklega aO okkur viögeröir radio-viögeröir og brennl steinssjóöóum einnig togleSurshjól- gjaröir og slöngur. Vlö endurhlööum aflgeyma I bilum og víövarpstækjum. Viö gerum viö allskonar rafmagns áhöld. Allt verk er unniö á eigin verk- stæði 631 SARGENT AVENIIE Þrátt fyrir eldinn er upp kom i búö vorri, heldur verziunin áfram eftir sem áöur. Aö líkindum má búast viö afslætti og sérstökum kjör- keupum. Phone 80 743 O Q>< Vér höfum til söla NUGATONE 90 c. og allskonar lyf á lægsta veröi. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Sfml 23 455 SENT TIL ÞIN í DAG 3BESTIJ ITEGUNDIR KOLA AF OLLUMj SORTUM o HOLMES BROS. Transfer Co. BACGAGE and FURNITURB MOVING, 66S Alverntone St. — Phone 30 449 Vér höfum keypt flutningaáhöld Mr. J Austman's, og vonumst eftir gótSum hluta vitSsklfta landa vorra. FLJÓTIR OG ÁREIÐANLEGIR FLUTNINGAR MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 Om Ef þér þarfnist getum vér sent þöntun yðar satna klukkut'xmaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK | SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ARA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM SIMI. 87 308 D. D. WOOD & SONS, LTD.j ROSS AND ARLINGTON STS, R ° THE/ j Hljómleikasamkoma i fyrir Björgvinssjóðinn RIVERTON, Manitoba ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ, 28. FEBRÚAR | PRÓGRAM: (1. Trombone Solo ................... G. M. K. Björnsson 2. Three English Songs ............... Paul Bardal = 3. Three Icelandic Songs ........... Mrs. S. K. Hall | 4. Trombone Duet....................... J. Sigurdson , G. M. K. Björnsson í 5. Cornet Solo ............................ Mr. Rigden | . 6. Speech .................... Rev. Þorgeir Jónsson | 7. Vocal Duet. — Selected ............... Mirs. HJall I IMr. Bardal 8. Three Icelandic Songs .............. Paul Bardal | * 9. Three English Songs ............. Mrs. S. K. Hall 10. Trombone Duet ................ G. M. K. Bjömson J. Sigurdson | Dansað verður og veitingar fram bornar eftir sam- I komuna. j ■ I II s E THEATRE 4 Sargent and Arlington MATT MOORE and KDITH HOBEHTS in “THE MYSTERY CLUB COMEDY FABLE Blake of The Scotland Yard’* Special Saturday Matnee Addition To Regular Program: TOM TYIiER In “THE SONORA KID” and 18 BIG PRIZES GIYE FREE - Mon Tue JAaiIELINE LOGAN and LOUISE FAZENDA In “FOOTLOOSE WIDOWS” COMEDY FABL.E Wed, Thur SIB RIDER HAGGARDS” “SHE” Starring BETTY BLYTHE UIONDERLANn ” THEATRE L/ Sargrent and Sherbrook St, Continuous daily from 2 to ÍIPM Matinees-Adults 15c, Children lOc Evenings—Adnlts 20c, Children: lOc and 15c Thur, Fri, Sat; This Week Another Great Comedy Show William Haines in “SPRING FEVER” Added: “A BXG COMEDY CREATION’’ “Melting Millions”, Chap, 9 Stage Entertainment at the Chlidren’s Matinee Saturday Mon, Tues, Wed, Feb. 27, 28, 29 MARION DAVIES in “THE FAIR CO’ED” Comedy — Other Attractions WATCH FOR: Reginald Denny in “OUT ALL NIGHT” Dr. Tweed tannlæknir, verður aS Arborg fimtudaginn 23. febrúar, aðeins einn dag. ssfiaiHiMKtfiHiifiifitfiifiSfiaiBiifiífiaiifiHafiaiBSfiifiaafiifiaiaiKææsfiKifiifiSfiifiifitfiæsfiBiwmææaiHfiaiíía Winnipeg Manitoba Bii^onyBan (lontpmtu INCORPORATED 27“ MAY 1670. V Winnipeg Manitoba Vörur, seldar með sama og engum tilkostnaði. Vörur seldar á sem lægstu verði að unnt er. Engar útsend- ingar. Engar símapantanir. Engar póstpantanir. Ekkert láh. Engar eftirkröfusendingar. Helztu sérstöku kjörkaupin Miðvikud. & Fimtud. 22.-23. febr. FLOS-HATTAR Flanels-hattar, fagurlega skreyttir, fyrir eldri konur og yngismeyjar; seldir á 4#e hver MARGLITT “JAQUARDS” Cr allskonar yndislegum lltum og efni at5 velja Haganlegasta efni í vorkjóla, á fullri 38 þuml. breidd A 3»c stikan, SILKI og ULLAR “BROCADES” Meö ljómandi tvílitri áferö, óviöjafnanleg kaup; 42 þuml. breitt. A 78c stlkan KVEN-SLOPPAR Úr marglitu “Flannelette, lagtSir met5 satin. Swbláir, rauíiir, Ijósbláir, gráir og bláir. A öllum stærðum, miólungs eóa stórum, — 91X9 36 Þuml. BLEIKJAÐ LÍN (Nainsook) Afgangar, 1—10 álna langir, þéttofin; skjallahvít; á gjafverSi 12c stikan FLANNELLETTE 36 uuml, breitt, þæft og voófelt. Vaómáls- ofió; á söluver'ði, 25c stikan I LYFJABÚÐINNI Glertottur með Ijósum rubber-tappa er fell- nr yfir flöskustútinn; 10—25c BLÁ-GRÁR ENAMELVARNINGUR Álitlegur verðsparnaður á hverjum hlut. trr- fjÚl*um tegnrvdum að velja. I>vottaskálar 11% þuml.; “Sink”-Bakkar; Steikarapönnn- ur; Pie-diskar; á 25c hvert LEIR OG GLER Drykkjarglös úr skelþunnu gleri; 8 oz.; 5 « Hvltir borlídinkar, úr frönsku granít, Te- diskar 8cs borödtskar 12es súpudiskarl2e Olerkör fyrlr pipar osr aalt. úr glæru gleri met5 aluminium loki; 15e pariö SKRIFBÆKUR, 2 á 5c í myndakápu; 40 óstrykaóar bls.; má nota fyrir penna eía blýant, NÆRBUXUR OG SKYRTUR 3 Stykki fyrir $1.00 KvennærfatnaSur meS ýmsum lit; buxur hvítar, bleikar, ljósgular, ljösbláar, gul- bleikar; skyrtur samlitar, flegnar eöa dregn ar í háls; ljósbláar, bleikar, gulleitar og hvitar Á öllum stæröum; smáum, stórum, og þar á milli. KARLMANNA VINNUBUXUR á lágverði Tweedbnxor; $1,00 ódýrari en vanalega. Stæröir 32—46; .............. $1.9S Sterknr Tiveedhuxur; dökkar, met5 ýmsum vígindum; stærtJir 30—46; á sérstöku vert5i S2.9S Grárönrtóttnr buxor, vel saumaóar, meT5 lín- ingarbroti á skálmunum; stæróir 30—46; kjörkaup á ............— —... $2.39 600 KARLMANNASKYRTUR ÚR “BROADCLOTH” Einlitar; bláar, gular og hvítar. tJr þétt- offtu, haldgóöu efni, met5 hnepptum barmi, lausum kraga og líningum; stæröir 14—17 OHc KARLMANNA OG DRENGJA HÁLSBINDI Hekluö hálsbindi; úr miklu aö velja; rönd- ótt ....................... I3c 600 HÁLSKNÝTI Crh Silki og Crepe Margar tegundir; snotur og nett; me® teygjubandi ......... 15c KARLMANNA og DRENGJA BELTI ör rubber; vanaleg breidd; svört, brún og grá; lengdir 34—44 þumlú...—- 15c DRENGJA-SKÓR Úr svörtu káfs^kinnl, “Blucher”; alletlur botnar og hælar; stæróir 11—13 . $1*95 Stæróir 1-—4 ............. $2,25 VERKAMANNASKÓR MEÐ EINFALDRI TÁ Úr svörtu et5a dökkbrúnu Iet5t5ri; “Blucher” met5 alletJur botnum og hælum; stærtJir 6—12 $2,65 ifi TONS O F SATISFACTION £ O H U < GQ H <3 m fa O cc £ O H SAMA VERÐ SÖMU GÆÐI SAMA AFGREIÐSLA. ROSEDAUE COAL TH0S. JACKS0N & Sons ELMWOOD SfMANÚMER VORT ER: . 56 498 KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ UMSJÓNARMANNI VORUM, MR. JERRY DAGG. TONS O F SATISFACTION H O « O Ui > H 1-4 U1 > O H HH o 2 014 i i,<>'^^(>4aa»()«aa.o4aa»(>4B»o.M».o4 MIÐSVETRARMÓT FRÓNS. í ! I Miðvikudag 22. Febr. 1928. SKEMTISKRÁ: | Ávarp forseta. Piano Solo: Miss J. John- son. Ræða: R. E. Kvaran. Kvæði: G. J. Guttormsson. Einsöngur: Mrs. S. K. Hall. Karlakór B. Þorlákssonar. Ræða: Sig. Júl. Jóhannes- son. Kvæði: L. Kristjálnsson. Fiðluspil: Arthur Fumey. Einsöngur: Sigfús Hall- dórs frá Höfnum. Onnur Kjörkaupaskrá í Næstu Yiku. Eina alíslenzka samkoman á árinu. f G. T. HÚSINU (homi McGee og Sargent) Dyrnar opnaðajr kl. 7.30, byrjar kl. 8 e. h. DANS VEITINGAR Arthur Fumey spilar fyrir dansinum. ö »0'«»()'«»i>'^{)'a»(>4a»0'«»o«wi>'«»(>4a»(i«»o«»o«»a4

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.