Heimskringla - 18.04.1928, Síða 1

Heimskringla - 18.04.1928, Síða 1
XLl Kev. K. Pétursson x 45 Homie St. — CI ( \ WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 18. APRÍL 1928 \ \ \ \ \ \ % % % % \ \ \ % % \ % \ % \ \ \ \, \ % \ % % \ % % \ % \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ % % \ % \ \ \ \ ,\ \ % Islenzk vögguljóð Hörpu. 1928 ✓ a (Endurprentun bönnuð). Eg skal vaka og vera góð vininum mínum smáa, meðan óttan rennur rjóð, roðar kamlbinn bláa, og Harpa sýngur hörpuljóð á Hörpulaufið gráa. Stundum var í vetur leið veðrasamt á glugga;— var eklti eins og væri um skeið vofa í hverjum skugga? Fáir vissu, að vorið beið og vorið kemur að hugga. Sumir fóru fyrir jól, — fluttu burt úr landi; heillum snauðir heims Um ból hús þeir byggja á sandi. í útlöndum er ekkert skjól, — eilífur stormbeljandi. Þar er auðsýnt þuiradramb þeim, sem út er borinn, engin sól rís yfir kamb, — yfir döggvuð sporin. Þar sést livorki lítið iamb né lambagras á vorin. Þá er börnum betra hér við bæjarlækinn smáa í túninu, þar sem tryppið er. Tvævetluna gráa skal ég, góði, gefa þér og gimbilinn hennar fráa. Og ef þig dreymir, ástin mín, Oslóborg og Róma, vængjaðan hest, sem hleypur og skín, hleypur og'skín með sóma, eg skal gefa þér upp á grín allt í sykri og rjóma. Eins og hún gaf þér íslenzkt blóð, úngi draumsnillingur, .— megi loks hin litla þjóð leggja á hvarm þér fingur, — á meðan Harpa hörpuljóð á Hörpulaufið sýngur. HALLDÓR KILJAN LAXNESS San Francisco 21. marz 1928. éttKéSéSéttRiK étiíSiRiítttSieSiR % % 'i i Si % ’S % % % % % % % % % % % % % % \ % % % % \ % % % % \ % % \ \ % % % % % % % ii * \ \ % \ ‘s FRETTIR A fimtudagfsmorguninn var kl. 5.38 'kl. 1.05 f.h. Winnipegtíma) hóf þýzka flugvélin “Bremen” sig til flngs, frá Baldonnel flugvellinum, við Dulblin á Irlandi. InnanborSs vóru þrír menn : eigandi flugvélarinnar, ibaron Ehrenfried Gunther von Huen- efeld; flugstjórinn, Hermann Koehl, höfuSsmaSur. og James Fitzmaurice, hersir, yfirmaSur fliigliSsins íi'síka, er ÞjóSverjarnir buSu meS sér til fararinnar, sem heitiS var vestur yf- 'r Atlanzhaf til New York. HafSi Sl> leiS aldrei veriS flogin fyrri, en margir vaskir drengir látiS líf sitt viS tdraunina, síSan fluggarparnir frönsku Nungesser og Coli létu fyrstir líf sín 1 fyrrasumar. Allur fimtudagurinn leiS svo aS ekkert áreiSanlegt spurSist til flug- mannanna. Og þegar degi fór aS halla á föstudaginn og ekkert hafSi til þeirra sézit frá Nova Scotia eSa norðausturströndum Bandaríkjanna tóku menn aS óttast, aS tþeir hefSu orSiS sömu örlögum aS hráS og fyr- irrennarar þeirra, og þaS því fremur sem fréttist, aS á föstudaginn hefSi hann rokiS upp meS grenjandi norS- vestanstorm þvert yfir St. Lawrence og Fundy flóana, en þoka til hafs frá Nova Scotia og Nýfundnalandi. En kl. 6.30 síSdegis á föstudaginn barst loftskeyti frá Point Armour á Laibradorströndinni, aS flugmennirn- ir væru lentir á Greenly Island, svo- lítilli eyju í Belle Isle sundinu, milli Labrador og Nýfundnalands, heilu og höldnu aS öSru leyti en þvt, aS brotnaS hefSi skrúfan á vélinni, er þeir félagar lentu á tjörn á eyj- unni, og isin brast undan þeim í lendingunni. HöfSu þeir þá veriS 34. klukkustundir og 32 mínútur á leiðinni og fariS 2,125 mílur enskar á þeim tíma, ef mælt er sem fugl flýgur læinast. Allan síSari hluti leiSarinnar flugu þeir í þoku og rok- stormi, er stóS þeim beint i fangið. HafSi þá boriS um 500 mílur af réttri leiS, og er því mest um kennt, aS ljóstæki þau er lýsa áttavitaskíf- una biluSu á leiSinni, svo aS aðfara- nótt föstudagsins gátu þeir lítiS sem ekkert lesiö á átrtavitann. Mjög vóra þeir að þrotum komnir meS elds- neyti handa vélinni, er þeir lentu, og allþjakaSir af kulda. Er þaS taliS fá- dæma afrek, aS þeir skyldu geta bjargaS sér, og fyrstir flogiS At- lanzhafiS þessa leið, þótt eigi næSit þeir takruarki sinu, New York í einum áfanga. Koehler höfuSmaSur var einn af ágætustu flugmönnum Þjóðverja i ófriSnum mikla, og hefir hann einkan- lega getiS sér framúrskarandi orð- stír fyrir náttflug, er allra mesí reynir á þolrif flugmanna. Enda var honum af sérfróSum mönnum betur treyst en nokkrum öSrum manni, til þess aS leiða þessa för farsællega til lykta, er spurSist fyrirætlun þeirra félaga. Vori Huenefeld barón varS og nafnkenndur fyrir framgöngu sina í ófriSnum mikla. SærSist hann sex sinnum svo hættulega, aS stórskurði varS á honum að gera, og er hálf far- lama jafnan síSan. HafSi hann lagt sinn siSasta pening til þessarar ferS- ar. Firtzmaurice hcrsir er og nafir kenndur fluggarpur. Hefir hann, eins og Koehler höfuSsmaSur, einu sinni áSur lagt i þessa ferS en orSiS aftur aS snúa. Er mikill feginleikur brezkra manna bæSi vestan hafs og austan, að honum skyldi auSnast að verSa meS i þessari frægSarför. Flugvél þeirra félaga er smíöuS af Junker i Þýzkalandi. Er þaS ein- hver allra víSkunnasta flugvélasmiSj- a í.heimi, enda reyndi svo á “Brem- en” áSur en lauk, aS orSstír verk- smiSjunnar hefir stórum aukist. Þeir félagar eru enn á Greenly eyj- unni, hjá vitaverSinum þar, er einn manna býr á eyjunni ásamt konu sinni. VonuSu þeir aS geta gert svo við “Bremen”, aS þeim tækist aS fljúga henni til New York. Hafa þeir orSið aS hætrta viS þaS, en tek- iS sér í þess staS far með canadiskri flugvél til Murray Bay, en þangaS verSur þeim send önnur Junker flug- vél frá New York. — Ötal heillaóska skeyti hafa þeim félögum öllum bor- ist hvaSanæfa; meSal annars frá for- setisráðherra Kanada, Rt. Hon. Mc- ) Kenzie King og frá hinum fræga Ameríska flugmanni Byrd flugliðs- hersi, er telur þá hafa unniS frábært afrek kjarks og karlmennsku, enda telur hann aS flug þeirra vestur um haf svari aS minnsta kosti til 600 mílna lengra flugs austur um haf, sökum stöðugra mótvinda þeim í fang er vesrtur fljúga. Frá Orttawa var símaS i gær, aS sambandsþingmennirnir frá Mani- toba hefSu ákveðiS aS halda fund meS sér í dag, til þess aS komast aS einhverri niSurstöSu um þaS hvernig ráða skvldi fram úr Sjö-systra öng- þveitinu. Því hefir veriS fleygt fyrir, í til- efni af þvi, aS’bæjarstjórnin í Win- nipeg neitaði algerlega aS virkja foss- ana, eSa gera gangskör aS því, að þeir skyldu varSveittir fyrst am sinn aS minnsta kosti bænum til handa, aS þá mnui þingmennirnir hugsa sér, að fara fram á þaS viS innanríkisráðherran, Hon. Charles iStewart, aS hann skjórti á frest öllum frekari ráðstöfunum viSvíkjandi foss- unum, til jafnlengdar næsta árs. Er ! talið líklegt aS fundurinn í dag komi' sér saman um aS bera frant ályktun í þá átt. — Afskaplegt slys varS hér í borg- inni á laugardaginn. Kom eldur upp i Casa Loma marghýsinu á horni Portage og Sherbrooke stræta, en þar búa um 200 manns. Er þaS fimm hæðir fyrir ofan jörS, og breiddist eldurinn út á 4. og 5. hæS meS feikna hraSa, svo aS milli 30—40 ntanns tepptust þar uppi, þótt um hábjartan dag væri, um kl. 2 siðdegis, aS elds- ins fyrst varð vart. Tókst eldliSinu aS bjarga um 30 manns, en þó fór- ust þar fjórir. KöfnuSu 3 af reik, gömul kona, farlama, Mrs. E. Ham- ilton, dóttir hennar roskin, Mrs. W. F. Gassler, er ekki vildi yfirgefa hana og Mr. W. C. McNeill, maSur á tæzta aldri. FjórSi maðurinn Greg- ory Heake, kornungur maður, nýgift- ur, lézt af meiSslum skömmu eftir aS honum var komiö á spítalann. HafSi hann stckkiS út af 5. hæS ásamt konu sinni, er þau sáu ekki annars úr- kosta. Liggur hún enn milli heims og helju af meiðslum. Fimmti maSur- inn lézt á mánudaginn, aldraSur mað- ur, George Douglas. Var hann svo yfirkominn af reyk er eldliSiS náSi til hans, aS hann fékk aldrei meS- vitund aftur. Því er kennt um, aS þertta mann- tjón skyldi af hljótast, þótt aS hönd- um bæri um hádaginn, aS engir bruna- srtigar hafi veriS utan á húsinu, og sömuIeiSis því, aS forvitnir bilsnápar höfSu þyrpst aS svo aS stórtafSi fyr- ir eldliðinu, þegar hver minútan get- ur mannslíf kostaS. Er rannsókn þegar hafin í málinu. Enginn Islendingur fórst þarna né meiddist. Er rétt aS geta þess, því aS sú fregn barst allvíSa að íslenzkur maður, Mr. Biering hefSi brunniS inni, eSa dáiS af meiSslum. Hann var aS vísu sambýlismaSur W. C. McNeill er kafnaSi af reyk, en Mr. Biering var ekki heima, er eldurinn kom upp. ----------x-------- Fj ær og nær. i Kvenfélag SambandssafnaSar er nú sem óðast aS undirbúa hinn ár- i lega vorbazaar sinn, er haldinn verS- ur í fyrstu vikunni af maí. Þarf ekki að efa þaS verSur margt gagnlegt og gersemlegt á boSstólum, en annárs verður bazaarinn nánar auglýstur síS ar. Menn eru beðnir aS veita athygli auglýsingu hr. Brynjólfs Þorláksson- ar. Er inngangurinn 50 cent, jafn fyrir alla, eldri og yngri, og er þaS ódýrt, þegar litiS er til þess, aS þetta eru öll kennslulaunin fyrir rúma þriggja mánaða kennslu. Fjöldi greina og kvæSa, er blaðinu hafa.borist, og jafnvel staSarfréttir, hafa orðiS að biða vegna rúmleysis, þ. á m, grein frá Þ. Þ. Þ. skáldi, er foíSur nwsta blaSs. D jör gvinssj óSurinn Aður móttekiö :..... $4,192.18 Ben Hjálmsson, Vancouver B. C........ -• ........... 1.00 John G. Henry, Petersfield 1.00 Icelandic National League, Branch “Brúin,” Selkirk 25.00 Önefndur .......... .... ..... 10.00 S. Tihorvaldsson, Riverton 25.00 $4,254.18 /. B. Thorsteinson..... TILKYNNING BjörgvinssjóSsnefndin leyfir sér ihéimeS aS tilkynna, aS meS þvi aS innan skamms er náS því markmiSi, NÚMER 29 Haraldur Níelsson. Fyrsti samfundur í Borgarnesi 1898. Frétti lát hans að kveldi 2. apríl, 1928. Erindin kveðin nóttina eftir á heimleið.— Til ættjarðar hvarf ég útlandi frá, —Með æskuvonir og helga þrá— Að finna þar föður og móður; Hið blikanda haf, hin bröttu fjöll, Og blóm og fugla um holt og völl; —En eignaöist andríkan bróður. Á förnum vegi, hjá farmanns bæ, Hjá flúðum, er Böðvar harma æ Og Egill sín óðarmál þuldi:— Við fundumst og unnumst, ósjálfrátt, Svo annir h'fsins og hversdagsþrátt Það aldrei með öllu þó huldi. Þú lýstir, sem norðurljós, þá stund Er langflesitir þráðu rökkurblund, Og lágnætti, andlegt, á ljóra.— Frá golfstraum þíns anda yl ég fann, Og aldrei þekti ég frónskan mann Með hitastöð hjartans jafn stóra. En vegir skildu, - - já, veglaust haf; Og vitanlega á fleyin gaf.--- Þá mjög skildi okkur að málum.— Nú öðrum ég lýsingarorðin fel,— Né atgervi þína fram hér tel;— En hneigi jafn háfleygum sálum. Eg sonatorrek og sagnir les Um sonu Egils og Borgarnes, Og fund okkar hjá þeim flúðum.— —Við ræðum senn aftur um Egils ljóð, Um áhugamálin: kirkju og þjóð, Og alt sem við unnum — og trúðum. Jónas A. Sigurðsson. er hún setti sér, þá hefir hún ákveS- iS aS loka samskotasjóSnum 25 þ.m. Eru því þeir, er hefðu hugsaS sér aS leggja eitthvaS af mörkum í vor, vin- samlega 'beSnir aS senda þaS «tí til gjaldkera nefndarinnar hr. T. E. Thorsteinsson. Tillög er berast hon- um eftir 25. apríl verða endursend þeint er af hendi láta. Aður en langt um liSur munu svo full skil verSa gerS opiniberlega. —Nefndin. W onderland. ÞaS er ekki auðvelt aS velja film- myndir svo öllum líki. Mamma snussar kannske aS því, sem pabba finnst mesti hvalreki. N,ormi og Gunna geta ekki orðiS sammála. En flestum líkar VEL við Wonderland myndirnar, sökum þess aS reynzlan ;hefir frætt oss um þaS, aS hverju fólki geðjast. Og þessi mynd fellur áreiðanlega öllum í geS. Þetrta er fjörugt og hressandi æf- intýri, um fagra stúlku sem hélt aS glit væri gull, er hún skygndist eft- ir mannsefni. Þú andvarpar svo- lítiS — tárfellir svolítiS — hlærS mikiS! Hin fagra Billy Dove leik- ur hér sitt fegursta í “The American Beauty.” Hún klæddi sig sem miljónamær — leit út eins og miljónamær — þráSi miljónamæring. En örlögin drápu fingri við látalátum hennar, og fleygSu henni í arma hversdags- manns er átti ekki annaS en ástina til í eigu sinni. — GangiS úr skugga um þetta á Wonderland leikhúsinu. Sumarmálasamkoma haldin í KIRKJU SAMBANDSSAFNADAR FIMTUDAGINN 19. APRIL 1928 SKEMTISKRÁ Ávarp forseta (Sunginn sálmur.) 1. Píanó Sóló ........... Miss Þorbjörg Bjamason 2. Kvæði ..................... Mr. L. Kristjánsson 3. Duet ........ Misses Hannesson og Sigurgeirsson 4. Ræða ........................ Mr. P. S. Pálsson 5. Fiðlu Sóló ............... Mr. Pálmi Pálmason 6. Tvísöngur .... Mrs. B. Olson og Sr. R. E. Kvaran 7. Upplestur .................. Séra R. E. Kvaran S. Einsöngur ...... Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum Inngangur 35c fyrir fullorðna, 15c fyrir böra. Byrjar kl. 8.15. — Ókeypis veitingar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.