Heimskringla - 18.04.1928, Síða 5

Heimskringla - 18.04.1928, Síða 5
WINNIPEG 18. APRÍL 1928 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSIÐA SllHNCE •NTNE COUR.T ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Il'g'gja hæðir nokkrar mílur til norð- austurs og nefnist Sandhæðir.----------- Þar var snemma á árum settur póst- afgreiðslustaður og nefndur Akra.” Eftir þessari lýsing kveður séra K. að “það muni vera erfitt fyrir ókunna að átta sig á að Akra sé bcint* austur af Hall'son. Sanrileikurinn er að mestmegjiis vsaldið flestra frá íslandi. útflutríingum tnun höfundinum hafa fundist, að segja í sem styztu máli frá öllum þeim atlburðum er vöktu sundrung og ó- Um þriðja kafla bókarinnar “Fé- sarriþykki meðal byggðarbúa. Hverj- lagsbf”, hefir séra K. K. O. það að um óhlutdrægum, sem les þenna kafla segja, að “Frásagan er einungis laus- leg beinagrind”, að “ekki s'é mikið samræmi í, við þann mikilsverða þ'átt, blöðum vorum, að fyrir nefndinni, sem um heimfararmálið fjallar, hati það eða muni það nokkuru sinm vaka að gera nokkuraiþá ráðstöfun.semhún geti álitið að Island megi tjón af hljóta. Því hefir heldur ekki verið haldið fram, að líklegt sé að Þjóö Tæknisfélagið — en þvi á nefndin að standa skil á gjörðum sínum — mum nokkuru sinni samþykkja neinar rað- stafanir, sem það telji Islandi öholl- ar. Og það er ekki sennileg.t, að á slíkt tal mundi verða litiö öðru visi en fávisku, kæmi það fram her eft- ir. Hitt er ekki gersamlega óhugsandi, að fiarlægðin til Islands gæti \.ddiö þvi, að einlhverjar slikar hugsamr •kæmust þar á fót. Viröist því auö-, ætt, aÖ sjálfsögð lausn á þessari hhö málsins sé sú, að grenslast eftir þvi, hverriig stjórnarvöld Islands og há tíðanefnd Aliþingis liti á málið. En undir þeim úrslkum er það aö vorum dómi að miklu leyti komiö, hvernig lita beri á fyrri hlið málsins. Sé nokkur skuggi af efa um það > huga hlutaðeigandi manna á Islandi. að fyrir mönnum hér vaki þær ráöstaf- anir einar, sem séu gerðar til þess aö auka sórna þjóðarinnar, þá ci ckki rétt að þiggja neinn styrk að vorum dómi. En reynist sá efi ekki til, þa horfir máliö annan veg við: en samt sem áður teljum vér sanngjarnt, aö mönnum félags þess, er vér störfum i umboði fyrir, sé gefiö tækifæri til þess að leggja fullnaðarurskurö á máliö. Með því að mál þetta 'hefir þegar vakið nokkuð heitar umræður í blöö- um vorum, og með því að þaö ei þannig vaxið, sem vér höfum geit grein ívrir, þá höfum vér átt tal um þetta við heimfararnefndina og fariö þess á leit við hana, að hún varö- veitti þaö fé, er hún kynni að hafa veitt viötöku, ósnert, þar til þær upp- lýsingar væru fengnar, er bent hefir verið á, að sjálfsagt sé að afla sér. Jafnframt höfum vér beðið hana aö halda áfram að afla sér allra annara upplýsinga, er að heimíararmalinu lúta, svo að almenningur get' á kost á nokkurn veginn fullnaðarskýrslu bráðlega. Heimfararnefndin hefir orðiö við þessum tilmælum.- Og hún lætur þess jafnframt getið, að vegna fjar- veru allmikils hluta nefndarmanna, sem utanbæjar búa, hafi hún ekki Retað tekið endanlegar ákvarðanir það, aö unt yrði að leita frekari samninga, sem full ástæða er til aö búast við að gætu orðið að mun hag- feldari síðar. h*ðir þessar hafa upptök sin tæpar Sem þeir séra FriÖrik J- Bergmann, tvær milur suður frá Hallson og ligtgj - a þaðan aðallega í norðvestur, og er því rétt skýrt frá í bók Thorstínu. Akra pósthús stendur nálægt fimm milum norðaustur frá Hallson — mesit til austurs. ar, og á það mjög vel við í kafla þeint sem félagsmál eru rædd. Véfeniging stað'hæfingar séra Rögnvaldar Pét- urssonar í Tímariti Þjóðræknisfélags- ins 1919, viðvíkjandi stofnun lestrar- I stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags ins: Aðal innflutninlgur í hina svoköll- uðu Mouse River-ibygð i McHenry County mun hafa hafíst kringum ár- ið 1890. Þó vóru vist 3 ntenn komnir Ragnar E. Kvaran, J. J. Bildfell j þangag áður. I handriti sögu Thor- stínu, sent er véi.'.að, hefir fvrst Rögnv. Pétursson, Runólfur Mart- cinsson, Olafur S. Thorgcirsson, H. S. Bardal, J. G. JóhannsSon, Arni EggcrtsSon, J. F. Kristjánsson. Almanak 0. S. Thor- geirssonar og Saga Islendinga í Norðir Dakota (Frh.) Þá er að minnast á umgetning séra Kristins um fyrsta kaflan. Fyrsta aðal aðfinnsla hans er að ntyndin af séra Páli Þorlákssyni sé of lítil og að hann sé settur með 3 öðrum. Rétt er það, að hann sent nefndur er faðir bygðarinnar, hefði átt skilið stærri mynd, ef manngildi ætti að dænta eftir stærð rnyndár, en ósmekklegt getur það ekki kallast að hafa fjóra fyrstu presta bygðarinnar saman á einni mynd. Viðvíkjandi myndinni á bls. 28 af vesturförunum 1872, er tnér kunnugt um að tilraun var gerð að fá öll nöfnin, en þau vóru ekki fáanleg. Séra Hans Þor- grímsson skrifaði ég og bað urn nöfn þessi, en ökkent svar kom. Tíu eru sýndir á myndinni, sjö af þeiin nöfn- urn gefin, þrjú vanta. Fimtán vóru í hóp þeim sem lagði á stað til Vest- urheims frá Eyrarbakká 13. júní 1872. I hópi þessum vóru tvö börn. Það vantar því 3 af fullorðna' fólk- A bls. 34 í Almanaki O. S. Th. 1928, kemst séra K. K. O. þannig að bókarinnar, mun hugast að hér sé frá nógu mörgu skýrt, en þeim, sem ; félaga. er ekki göfug 0|g álgerlega ó- strangir trúarflokksmenn eru, á hverja | verðskudduð og út í hött, þar seirt hlið sem er, finnst máske 1-íkt Qg séra j enigin gögn eru sýnd til að hrékja séra Hans Thorgrímsen og séra Jón- K. K. O., að hér hefði átt margt um ^ as A. Sigurðsson, tóku í lífi byggð- að skrifa, en deildar mundu skoðanir arinnar, að láta þeim öllurn nægja um, hvað ætti upp að takast og hvað smámyndir á einni blaðstðu með séra ætti kyrt að liggja, og yrði það eftir Páli, en tvítaka aðra i stærri útgáfu, því hverjir um deildu. Eg er á sömu I orði: “Ekki er minnst á séra Friö- þo minna komi við sogu”, og að ékki skoöun 0g séra K K q. um það, að rik (F. J. B.) sem höfund eða sagna- se nn nd af emni einu>tu knkju eöa heppilegt og réttmætt hefði það verið ’ ritara. — I>ess er heldur ekki getiö, rakin. Ekkert getið um það viðvSkj-J funda- (Dakota) -felogm, er mynd- ^ Rans Thmgtimstmt 0? and, stofnun mennmgarfélagsins, að ( uðust viðsvegar um byggðina snemma hinu þý8ingarmikia starfi hans i þarf- emn aðalstofnandi þess, Brynjólfur a arumj _ fiest vist a árunum 1885 ir sönglistar í bygðinni, er gerð skil ritast 1900, en svo er ofanyfir það ritað 1890 og hefir prófarkalesarinn ekki getað áttað sig á hvert var. Þetta er þvi 9læm prentvilla sem þörf var á að leiðrétta. A hina illræmdu verzlun Haralds Thorssonar er óþarft að minnast og ekki ætti séra K. að mæla henni bót. Heppilegast mun að hún, og aðstoö sú sem henni var veitt af sumum máls- metandi Islendingum í þá daga, gleymist sem fyrst, þvi það er við- kvæmt mál fyrir sumum, sem enn muna vel eftir mörgu, er fram fór . í þá daga. Clþarft mun höfundi Dakóta sög- unnar hafa þótt, að margtelja sömu verzlunarmennina og hefir því látið sér nægja að geta um þá á einum stað hvar þeir lengst vóru við verzlun, þessvegna er Pétur Skjöld aðeins talinn á HaWson, en ekki að Edin- Ixirg, oig svo er með fleiri. Mun þetta varla kasta stórum skugga á frásögnina. Um athugasemd séra K. við annan kafla bókarinnar “Yfirlit yfir búnað tslcnd'inga í Noráur Dakóta” skrifað- ur af fjórum bændum í bygðinni, ætla ég ekki að eyða mörgum orðum. Þekking þessara manna á högun bygðáiibúa gettir enginn mótmælt. Hægt hefði þar verið ýmsu við að bæita ef plássið hefði leyft. En að deila um verðmæti á fé og verzlunar- vöru bvgðarbúa á vissum tímabi'lum er óþarft og kastar engu nýju ljósi yfir sögu bygðarinnar. 'Stórar Brynjólfsson : “hafi haldið uppi lestr-' j um á sunnudögum í Vídalíns postillu,!, -1890. I>essi félög áttu mikinn 'þáitt með þremur línum. . . ir eiga bændur þessir skilið fyrir að ínu a myndina. I þvi eru erfiðleik-!, t , .c v , c. , . . . . jhata skrifað kaflaþennanog mun van- arnir folgnir, að vita hverjir þessir ( . . . , , , J I fengin Ijosari hugmynd uni bunað 3 voru, sem ekki eru á myndinni, og t , J B Islendinga 1 bygðmm en kafli þessi efast ég um að nokkur geti nú sagt ttm það. gefur. Þó e'kki væri nema að athuga myndirnar sem sýndar eru i þessum Rétt mun það vera að 1880 hafi ^ kafla og bera þær saman við frum- aðalflutningar Islendinga til Dakóta býlismyndina að framan, gæfi það frá Shawano-sýslu hafist, þó Þorlák- j aUljjósa hugmynd um framrfarirmr ur Jónasson og synir hans flyttu árið á tímaibilinu. Óþarft var af séra áðttr, eins og getið er um í bók Thor- K. að slíta orðin, “að vera ánægðir stínu á bls. 29, og er þetta þarfleg með kjör sín” út úr miðri setningu leiðrétting, en um villu þá sem séra og láta þau tákna allt aðra þýðinig K. bendir á, að aðeins Eiríkur Berg- j en þau gera, í sambandi þvd sem þatt um ýmsar mikilvægar hliðar á starfi j mann, af þeim sem taldir eru upp að eru brúkuð í bók Thorstínu. Eftir sinu. Nefndin býst við að þessir út-. hafi flutt fyrst til Minnesota hafi aö hafa skýrt frá aö íslenzka þjóðin anbæjar menn — Mr. W. H. Paulson, j nokkru sinni stígið fæti í Shawano- á Islandi hafi'verið búin að fá sjálfs- þtngmaður, Mr. J. Thorson, þingmað- Ur, Mr. Gunnar Björnson, ritstjóri, °g Mr. Guðm. Grímsson, dómari tnuni flestir eöa allir geta mætt á forræði og verzlunarfrelsun, eftir margra alda kúgunarokur, þegar vest- urfararflutningar hófust, bætir höf- county, og “sé þessi missögn leiðrétt í æfiágripum Jóns Brandssonar og föður síns seinna í bókinni, og hefði því verið "t lófa lagt fyrir höfundinn J undirinn þessu við. —“Af ofangreind- fundi i næsta ntanuði, og aö þ_im j að leiðrétta þeitta, ’ er nokku'ö um ástæðum vóru Islendingar yfir fundi afstöönum nuini nefndin lata annað ntál. Til þess að varast að höfuð fátækir, er vesturfarir hófust. a nienning til sín heyra aö Hl.ind |þeii sem ritgerð hans læsu, fengju 1 en um ]ei8 sparsamir, vinnttgefnir og um á almennum fundi i Winnipeg. ekki ranga hugmynd um höfundinn Og ánœgðir wcð kjör sín ;* þjóðin lifði Um leið og vér birtum almenningi 1 þaÖ værl ekkl onakvæmi hiröuleysi i allánægjulegu Hfi, og var ekki pínd o,g þetta, viljum vér benda mönnum á, iaf hans kendl a,Rer,eRa um aö kenna , kvalin, hrakin og hrjáð af pest þeirri aS það færi ekki vel á því — væri, hefÖ’ sera K' matt hæta þVI V,S’ j sem lifir hér í landi og nefnist “auð- ekki fcurteist gagnvart hérlendum j samkvæmt þvi sem höfundurinn hef- vald” og “kúgun”, “áigirnd” og “doll- stjórnarvöldum, stjórn og Atþingis- j 'r skýrt mer fra ~ aö hann <séra j aradýrkun”, eftir því hvar sú pest nefnd Islands, né mönnum í heim-! K>) hafi ver'S beðinn um og lofað nær taki á þjóðHkamanumv. — Mér fararnefndinni___ef sú vanstilling | hÍa,P’ viðvíkjandi ýmsu er áhrærir j virðist þessi lýsing ekki benda á. að birtist í blöðum vorrum, sern því ntiö- ur hefir komið fyrir út af þessu máli. Sanngjarnast væri að hlé yrði á um- r:eðum um það í opinberutn blöðum, þar til þær upplýsingar fengjust, er a,,t veltur á. bókina. I nærfelt tvö ár hafi ekkert ^ orðin séu nein fjarstæða, því það væri fengist þó marg ítraðar tilraunir sannarleg fávizka, að hugsa sér nokk væru til þess gerðar, utan þetta um- urn í því ásigkomulagi, að hann vildi getna æfiágrip sem kom til prent- ekki hæta kjör sín, ef hann fengi trú smiðjunnar þegar bókin var að hálfu leyti prentuð, og þessvegna var auð- vitað ómögulegt að leiðrétta þessa villu, sem í sjálfu sér er smámunir ein- Að endingu skal þessa getið: Vér (ir, eins og margt fleira sem síðar mun bent verða á. .... .. . . , . , , í andlegri vaknimr og menntunarlþrá fyrir þa er viklu konta saman 1 privat! “ I húsi ar hlýða á hann, jafnvel eftir að æskulýösins’ °B flestir’ et ekki a,,ir séra Hans Thorgrímsen var seztur að af Þeim Dakota-Islendingum, sem te,jum það ekki rétt, og jafnvel al- VeS rangt frá fjárhagslegu sjónar- ttúði. sem talað hefir verið um í einni greininni, aö einhverju skipa- fé,agi væri nh þeT.ar faiig rnálið i hendur til fullrar meöferðar héðan af- Með þvi Væru loku skotið fyrir á að breyting á þá verandi fyrirkomu- lagi á högum ihans gæti valdið því. — Vetturfara flutningar þurftu því ekki að hefjast vegna óánægju með þáver- andi kjör, heldur miklu frekar veigtia þess, að fólk, sem af landi flutti, j hafði fengið trú á. að framtíðin yrði Þaö mun naumast vera hægt að , enn glæsiiegri t Ameríku en á Islandi. kalla það mildara orði en háttoganir , Enda munu ýmsar aðrar orsakir en þegar séra K. læst furða sig á lýs- h^jn óánægja með kjör sín, hafa ingu á legu sandhæðanna í bók Thor- j stínu (bls. 25, 26, alman. O. Th. 1928' 1 “Mitt á milli Hallson og Mountain *fæturbreyting mín.-nHöf. í bvgðinni.” Slík yfirsjón af sögu- ritara, að gleyma að geta um jafn- þýðingarmikla söigulega viðburði má heita ófyrirgefanleg! Það hefir þó hlotið að eiga ekki neinn smáan þátt i myndun Menningarfélaigsins, að Brynjólfur hélt uppi sunnudagalestr- um í Vfdalíns postillu. Þeim sem bezt þekktu til menningarfélagsins, hlýt- ur að skiljast þetta, jafnvel þó stefna þess væri ekki í samræmi við Vída- líns postillu. Að saga safnaðastofnana sé ekki rakin, er óefað satt, en heppilegast *Leturbreyting mín—Höf. viðurkenning t menningarstarfinu hef- ir hlotnast, tilheyrðu einihverju af þess um félögum, eða sóttu þá fundi þeirra. Um önnur félög, sem stuttlega er minnst á í bók Þórstinu, á bls. 69, eins og t. d. lesírarfélög, goodtemplara- félög, söngfélög o. s. frv, hygg eg nógu greinilega bent á. Þó þau öll færu i framfaraáttina, hefði verið ó-1 1 tgjöld. . ,. v .... , . 1 Borgað til 4 leikflokka, hugsandt aö segja sogu hvers þetrra | ö sJ s F j $37 hverjum .............. $148.00 út af fyrir sig. Myndir af fyrstu | Annar kostnaSur .... .... 256.37 $404.37 kirkjuþingsmönnum og fvrsta ís-1 ________________ lenzka hornleikaraflokknum, eru sýnd-1....! sjóði .... ..... $263.15 Fjárhagsskýrsla Ldksainbandsins. Agóði af samkepni 1927 -- ...........$114.77 Inntektir af samkepni 1928 ............... 552.75 ------ $667.5T Of Used Cars I’m a critical judge, Against fakers I bold a strong grudge. Tbe standards I set Must be rigidly met. From tbis verdict I simply won’t budge. —Okay Karr. Call toOrder Þegar þér komið til þess að kaupa góðan notaðan bíl, þá borgar sig fyrir yður að líta eftir O. K. merkinu á bílnum sem þér veljið. Það er bezta ráðið til þess að þekkja úr þá bíla er umhyggjusamlega hafa verið valdir úr og sanngjarnlega metnir til verðs. Notaðir bílar, sem bera O. K. merkið frá Chevrolet (af hvaða gerð sem þeir eru) svíkja yður ekki á verðinu. Merkið ber með sér í hvaða standi bíllin er, og skýrir algerlega rétt frá því. Lítið inn og sjáið'þetta sem er á boðstólum:— O. K. 228 Ghev. Sedan, 1927 ......$725 Ohev. Sedan, 1926 ......$650 Cltev. Sedan, 1926 ....,..$625 Chev. Coach, 1927 ......$650 Chev. Coach, 1927 ........$675 Chev. Coach, 1926 .... -....$540 Chev. Coach, 1926 ......$575 Chev. Touring, 1926 ......$425 Chev. Touring, 1925 .....$400 Chev. Spec. Touring, 1927 $540 Chev. Coupe, 1927 ........$650 Chev. Cottpe, 1927 ...... $625 Chev. Coupe, 1926 ........$540 Chev. Coupe, 1926 ......--$550 DCA mth an f}K thatComts McRAE & GRIFFITH, LINITED 761 Corydon Avenue Phone 42 347 309 Cumberland Avenue Phone 24 821 Lítið eftir sérstökum Okay kjörkaupum á sérstökum bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.