Heimskringla - 18.04.1928, Page 7

Heimskringla - 18.04.1928, Page 7
WINNIPEG 18. APRÍL 1928 HEIMSKRIN QLA 7. BLAÐSIÐA Fljótasta og áreióanlegasta meóal- lt5 vió bakverkjum og öllum nýrna- og blöörusjúkdómum, er GIN PILLS. Þær bæta heilsuna meö því aö lag- færa nýrun, svo aö þau leysi sitt rétta verk, aö sígja eitrinu úr blóbinu. 50c askjan hiá lyfsala yöar. 136. Almanak — (Frh. frá 5. bls.) Þag er bezt aö líta á bók Þórstínu, og sjá hve sanmgjörn þessi ummæli eru. Við sjáum ])á fyrst bvað hún hefir að segja um séra Friðrik. A bls. 63 er sagt meðal annars: “Starf séra Friðriks sem leiðtoga, er því nær ónietanlegt. Ungur oig fuH-ur af andlegu og líkamlegu fjöri kemur hann til nýlendumanna, eftir að hafa drukkið djúpt af lindum menningar- iar austur ' Badaríkjuum og um tvö ár í Noreigi. Hann var starfsmála- maður með afbrigðum og áhrifamik- ill, ekki einasta sem prédikari og fé- laglífs-frumkvöðull, heldur sem kenn- ari og rithöfundur.” Svo er seinna í bókinni (bls. 137) prentuð hin gull- fallega saga séra Friðriks: “Jólin i bjálkakofanum”, er út kom í Lög- bergi. Samt segir séra K. K. O. að að séra Friðriks sé ekki minnst sem ritíhöfundar. Þetta mundi hafa ver- ið kallaður stóri-sanuleikur á Norður- landi og i norðurbvggðum Dakota- nýlendunnar, og mundi hafa verið á- litið að fáurn nema geistlegum vær.i hæft um munn að hafa. Þá er að minnast á séra Jónas. A bls. 64 er þannig komisit til orða um fiéra Jónas: ‘“Að margra áliti er hann sá skarpgáfaðasti prestur með- al Vestur-Islendinga”. A bls. 85 byrj- ar fimti kafli bókarinnar með kvæði eftir séra Jónas. Samt, ef dæmi ætti eftir orðum séra K. K. O., er séra Jónas ekki talinn skáldmæltur. Um séra Hans Thorgrimsen er sagt á bls. 64: “Hans sérstöku sönghæfi- leikar vekja gleði og aðdáun hjá öll- um þeim, sem á hann hlusta, og hefir hann-gert mi.kið til að glæða áhu'ga á þeirri lisit, einkum hjá ungmennum.” Hvað meira var hæfilegt um þetta starf að rita? Trautt mundi séra Hans kjósa smjaður eða flúrlistar- hrós tim sönghæfileika sina. Sannleik- urinn mun honum nægilegur, og er hann blátt áfram sagíW í þessum fáu línum. Tilgangurinn með þannig lag- aðri krítík á bók Þórstínu virðist auð- sær. Ritgerð séra K. K. O. klingir út með þeim orðum, er auglýsa hann, og mun eg seinna víkja að því. Eg er á iþvi, að rétt sé það hjá séra K. K. O. að fleira hefði áitt að telj- ast upp i f jórða kaf-la bókarinnar: /Dakóta-lslendingar í opinberum störf um. En að telja alla þá, sem ein- hverjum opinberum störfum hafa þjónað, var ekki hugsanlegt. Pláss- ið igat ekki leyft það. En hin marg- endurtekna hugmynd séra K. K. O. um, hverjir ættu að vera sýndir með stórum myndum og hverjir með smá- um, get eg ekki annað sagt en að sé í hæsta máta hlægileg. Að það stækki eða minnki manninn að nokkru lej-iti, hvort mvndin af honum er smá eða stór, iget eg ekki skilið. Ekki get eg heldur skilið það, a8 það sé óviðeig- andi, þó sami maðurinn sé sýndur með öðrum í bókinni,þóiþað valdi tvf - tekning á mynd hans, og finnst mér óþarft fyrir nokkurn að sjá ofsjón- um yfir slíku. Ekki eru það nú held- ur svo margir, að orð sé á gerandi, sem verða fyrir þessu í bók Þórstínu. Eg minnist aóeins þessara: Skáldsins Stephans G. Stephanssonar, landkönn- tinarmannsins og rithöfundarins fræga Vilhjálms Stefánssonar, séra Hans Thorgríinsens og séra Rögnvaldar Péturssonar. Hvernig myndir þær, sem séra K. K. O. er alltaf að aug- lýsa hneykslan sína yfir, hafa getað haít svona sterk áhrif á hann, erof- vaxið mínum skilnin'gi; eg hygg að sú krítík hefði mátt missast og er hún tæplega svaraverð. Geta orðin á bls. 37 í ritgerð hans skýrt það? Þar segir hann : “Ekki er ljóst hvers vegna að séra Friðrik J. Bergmann er ekki að minnsta kosti gert jafnhátt und- ir höfði og séra Rögnvaldi Péturs- syni, og talinn rithöfundur og jafn- vel sagnfræðingur, auk þess að vera preStur”. Séra Friðrik er auðvitað talinn þetta í bókinni, eins og eg hefi áð-1 ur bent á, en það vill séra K. K. O. ekki kannast við, til þess að geta náð til'gangi sínum með að gera saman- burðinn sem áhrifamestan. Sjötti kaf'li bókarinnar er látinn- óáreittur. Innihald hans er endur- prentuð ritgerð eftir séra Pál Thor- láksson, skrifuð af séra B. Pétu-rs- syni, eftiir ummadlum séra Páilfe á banabeðinum. Endurprentuð saga séra Friðriks J. Bergmanns, “Jólin í Bjálkakofanum” og Bréf, skrifað af Jóni Jónassyni lækni, frá Syðsta- vatni í Skagafirði. Þessi kafli bókar- innar mun að flestra dómi vera svo merkur, að jafnvel hann einn mundi gefa bókinni það gildi, sem Vilihjálm- ur Stefánsson minnist á í ummælum sinum. Þá er að benda á unnnæli séra K. K. O. um síðasta kafla bókarinnar, sem er afar yfingripsmikill og nær yf- ir tvo þriðju bókarinnar, eins og hann bendir á. Þetta er saga allra frum- hyggjara nýlendunnar, sem Miss Jackson gat náð í, i tæka tíð til prerít- unar. Að þessu starfi hafði hún unn- ið í þrjú ár, ferðast fram og aftur um alla byggðina og haft bréfaviðskifti, sem námu mörgum hundruðum, við hygfgöarlbúa. Sumir þeirra veittu henni aðstoð upp á ýmsan handa máta. Aðrir vildu lítt sinna slíku vedki. Einn maöur hafði safnað miklu ver.ki og skrifað upp fjölda æfiminninga, en því miður gat það ekki orðið svo íljótt reiðubúið, að Miss Jackson sæi sér fært að biða eftir því nieð prentun bókarinnar. Það vantar því fjölda marga í þenna þátt sem þar ættu að vera, en úr því hefir Miss Jackson hugsað sér að bæta, með þvi að gefa út viðbæti og leiðrétting- ar við þessa útkomnu bók, og má þvi Miss ’Jackson vera séra K. K. O. þakklát f_vrir allar þær leiðbeiningar og leiðréttin'gar, er hann lændir á í ritgerð sinni um þenna kafla bókar- innar. En hæpið hygg eg það vera, að leiðréttingar á æfiminningum, sem prentaðar eru eftir ei'gin handritum hlutaðeigenda, séu réttmætar á sum- um stöðum. Surnar af villum þeim sem bent er á af séra K. K. O., eru prentvillur eða orð sem hafa fallið úr, í prófarkalestri, eins og t. d. á bls. 334, orðið tengdafólk i sitað syst- kina. A bls. 389 í annari línu eru þrjú orð misst úr handriti; á að lesast þannig: “dóttir Jóhannesar bónda á Stóru-Laugum, systir Oddnýjar komt Magnúsar Jónssonar frumbyggjara á Fjóni í Nýja Islandi”. Orðin “syst- ir Oddnýjar konu’’ o. s. frv., hafa fal'Iið úr, er því prentað systir Magn- úsar Jónssonar, o. s. frv. A bls. 398 Tolmer i staðinn fyrir Folmer; prent eða skrifvilla, T fyrir F. A bls. 401 : Nýja Islandi í staðinn fyrir gamla íslandi, ritvilla. A bls. 434: Jóihann fyrir Jóhannes; cs sleppt úr, óefað prentvilla. A bls. 421: Jónsson fyrir Jónasson, a fallið úr; sama á bls. 372 nfl. Jónsdóttir í stað Jónasdóttir. — Allt þetta og margdi fleira eru smá- villur, sem leiðréttast þurfa, og hefir séra K. K. O. unnið þarft verk með að benda á þær. Taka hefði samt mátt til 'greina og benda á fyrst, erfið leika þá sem Miss Þórstína Jackson hafði við að stríða við útgáfu verks þessa, þar sem hún varð sjálf, kring- umstæðna vegna að fara tíl Iglands áður en bókin var hálfprentuð, og varð því að fá prófarkir lesnar af öðrum. Qkunnugleiki þess, sem það gerði,hefir óefað valdið mörgum þeim villum, sem í bókinni finnast. Að öðru ieyti hefði mátt taka það til greina, hvað margir trössuðu eða voru ófús- ir til að gefa þær upplýsingar, sem nauðsyn krafði, við samningu á slíku verki. Einnig hefði verið ekki úr vegi að geta þess, að af möngum þusundum af frásögnum og staðhæfingum, ár- tölum og nöfnum, sem finnast í þess- um kafla bókarinnar, eru aðeins rúm- ar 30, sem séra K. K. O. bendir á, að rangt sé með farið, og mættu þó sum- ar aðfinnslur hans frekar kallasit hár- toganir en nokkuð annað. Eru þær framsettar þannig að þær vekja ann- aðhvort ótrú á höfundi bókarinnar, eða þær eru beint út hlægilegar, eins og t. d. að finna að því (bls. 217), að geta ekki um að Nikulás Jónsson að Hallson “hafði verið hálfbróðir séra Jóns Bjarnasonar” í Winnijæg, eða þá að þessi eða hinn hefði verið skáldmœltur ! Eitt annað er það, sem virðist vekja hneykslun séra K.K.O.; þ. e. að sum- ir af þeim, sem getið er um, séu sett- ir í röng bvggðarlög. Um þetta geta verið skiftar skoðanir. Hvað eg til veit, var en'gin nákvæm lína dregin milli pósthúsa eða byggðarlaga. T. d. voru sumir, er heima áttu nær Akra- pósthúsi en Hallson. er höfðu Hallson fyrir póstlhús. ma má segja um marga af hinum póstafgreiðslu- stöðunum. Einni.g er mér kunnugt um það, að sumir af þeim sem heima áttu neðan við Pembina fjallgarðs- ins, töldu sig tilheyrandi fjallsbygð- inni en ekki Garðar eöa Mountain- bygð. Það var því næsta óþarft að 'gera sér rellu út úr slíku, eins og séra K. virðist gera t.d. með Grím Thordarson, Þorkel Magnússon o.s. frv.. Fyndni séra K. er merkileg eins og við má búast en þó hálf einkennileg eins og þar sem hann getur um að séra Jónas (A. Sigurðsson), hafi unn- ið það þrekvirki* að stofna nýjan söfnuð vestur af Hallson, er nefnist “Péturssöfnuður,” og bætir siðan við, “Þann Péturssöfnuð fann ég aldrei í Dakóta, en annan Péturssöfnuð þekbti ég vel, og er hann beint norð- ur af Hallson.” Það er mjög leiðin- legt hafi séra K. eytt löngum tíma í að leita uppi þennan Péturssöfnuð vestur áf Hallson, sem ekki var til. Hefði honum í leit þessari viljað það happ til, sent góðum hirðir, að rekast norður á bóginn, svo lent hefði norð- vestur af Hallson, hefði 'hann líkleg- ast rekist á einhvern sem tilheyrði Péturssöfnuði er átti kir'kjusókn að kirkju þeirri er stóð í beina átt norð- ur af Hallson og var eign Péturs- safnaðar. Vantraustsiyfirlýsing sú er séra K. gerir í enda ritgerðar sinn- ar, yfir höfundi bókarinnar er tæp- lega þess verð að minnast hennar, því svoleiðis yfirlýsing er aðeins pri- vat áliit þess sem hana gerir og vana- lega óvefðskulduð áðdróttun i garð höfundar þess sem um er verið að ræða. Benda mætti samt séra K. á að aðrir ekki síður tnálsmetandi menn en hann sjálfur er, hafa látið allt aðra skoðun í ljós á frásagnarithæfi - leikum Miss Thorstínu Jackson. Meðal þessa manna má telja Einar skáld Benediktsson, Guðmund skáld Friðjónsson frá Sandi, dr. Sig. Júl. Jóhannesson og marga fleiri. ísland sæmdi Miss Thorstínu Jack- son heiðursmerki fyrir starf hennar. Væri það ekki vel viðeigandi • að Dakóta Islendingar minntust hennar á fimmtíu ára afmælishátíð sinni á komandi sumri á einlhvern viðeigandi hátt? Eitt gætu þeir að minnsita kosti gert og það er, að greiða svo fyrir ‘Leturbreyting min—Höf. IHUGSIÐ YÐURlj ÆTl'Ð VÖN.DUÐ VARA OG' ÞO SPARNAÐUR Vor-tízka Karlmanna og Unglinga SNIÐ — VÖIRUVONDUN VERÐMÆTI Föt, sem verðmætaglögigi r rnenn eru ánægðir með seld á $25, $30, $35 AUKABUXUR EF OSKAÐ ER Þar sem varanleg ánægja fylgir öllum viðskiftum SCANLAN & McCOMB Betri Karlmannaföt PORTAGE VIÐ CARLTON söl • bókar þeirrar sem samin Var í þeim tilgangi, að vernda frá djúpi gleymslkunnar landnema hennar, — að höfundur hennar biði ekki stóran fjármunalegan skaða fyrir alla sína fyrirhöfn. Bókin er áreiðanlega þess virði að vera keypt og komast á bókahyllurnar á hverju einasta heimili, og einnig að vera lesin, blað fyrir blað, og skilin eftir sem erfðafé til íslenzkra afkomanda, sem fróðlegt mun þykja að fletta ihenni upp og sjá hvað þar er sagt um forfeður sína og hversu þeir vóru að útliti. Winipeg 25. marz 1928. B. Pctursson. Frá íslenzkum Guðfræðinemum Þótt við guðfræðinemar séum sinn á hvoru horni Chicagoborgar, draga þó sameiginleg mál okkur nærri hvor öðrum. Við erum allir Islendingar í framandi landi, 'guðfræðinemar og eigum að minnstakosti eitt dýrmætt sameiginlegt mál — íslenzka kirkju vestaníhafs. — Það mál var þess vald- andi, að við mættumst að heimili eins guðfræðinemans, G. B. Guð- mundssonar, 24. febr. síðastl., til þess að kynnast nánar hvor öðrum. Þessi kynning okkar varð til þess að fél- agsskapur var stofnaður og nefndur “The Icelandic Theological Students Association.” Eg veit ekki til að fyr hafi verið stofnað til slíks félagsskapar, svo sjálfsagður sem hann iþó sýnist vera; hefir ef til vill valdið því fjarlægð og fæð guðfræðisnetuenda. Nú er það von stofnenda félagsins, að hver sá stúdent, íslenzkur eða af íslenzkum ættum, sem stundar guð- fræðinám og ber fyrir brjósti íslenzka kirkju vestanhafs, megi með ánægju tilheyra félagsskapnum hverri trú- málastefnu sem hann kann að fylgja, og að hann megi á þann hátt öðlast fyllri skilning á kristilegri samúð og kalalausri skoðanafestu stéttarbræðra sinna, sem síðar 'leiði til blessunarríkr- ar starfsemi í kirkjum Islendinga hvar sem er í Norður Ameríku. Frekari upplýsingar geta menn fen'gið hjá skrifara félagsins G. B. Guðmundssyni, 2300 North Ave.. Ohicago, eða E. H. Fáfnis, Lutheran Seminary, Maywood, Illinois. Fvrir skömmu síðan sátum við mót guðfræðinema hér í Chicago. Mættu þar 256 nemendur frá 13 kirkjuskólum í Chicago og grend. Fyrirlestra fluttu prófessorar frá ýmsum skólum, trúboðar og presta, fylgjandi mismunandi trúarstefnum. Okkur gafst því tækifæri á að 'kynn- ast bræðrum okkar, sem leituðu í sömu átt; þótt þeir kysu annan veg en við. Umræðufundir stúdenta virt- ust færa okkur nær hvor öðrum, og við fórum heim ríkari af sikilningi á hinum ýmsu trúarsvæðum, ríkari af bróðurkærleika. Dagana 27-28. desember síðastl. sat ég annað mót í Detroit, Mich. Þar mættu á fjórða hundrað fulltrúar guðfræðinema frá 90 mismunandi trúarstofnunum í Bandarikjunum og Canada. Dagana á eftir, upp til 1. janúar 1928 mætti ég einnig á tiunda þingi “The Student Volunteer Move- ment” ásamt rúmum fjögur þúsund stúdentum frá háskólum og presta- skólum Norður Ameríku. Vóru þar einnig mættir fulltrúar frá öillum trú- 'boðssvAðum iheimsins. I>essar hreyfin'gar sýna glögglega að við erum að vakna til meðvitundar um að samvinnu er krafist af okkur. Við erum að skilja æ betur, að vopn þau er við höfum borið á andstæð- inga vora, ern tvíeggjuð og særa þvi sjá'lfa oss nær þvi eins mikið og mót- stöðumennina. Jesús sagði: “þeir sem til sverðs gripa mun farast fyrir sverði.” Okkur ber því að rétta hvor öðrum bróðurhönd og leitast við að skilja hver annan; með þvi móti einn týnum við ekki lifi okkar. —Egill H. Fáfnis■ Hitt og þetta. Þýzkur dráttaTbátur 'sekkur og 12 mcnn drukna. Norska gufuskipið "Mauriita” frá Bergen, strandaði fyrir nókkru í Miðjarðarhafi, en náðist af 'grunni og var þýzkur dráttarbátur fenginn til þess að koma því heim til Nor- egs. Um tirna fréttist ekkert til skipanni, en svo kom “Maurita” til Flemsjö, sem er fyrir norðan Alasund. Hefðu skipin fengið ofsarok og vilst, og dráttarbáturinn sem hét “Albatros” sokkið. Á “Albatros” vóru 12 menn, allt Þjóðverjar: fórust þeir allir. Hrcss gamalmcnni. I gamalmennahæli Hjálpræðishers- sins á Bute-eyju við Bretland, vórit nýlega gefin saman í hjónaband tvó gamalmenni. Var brúðin 80 ára, en ibrúðguminn 74 án^. Þau (höfðu kynst þarna á hælinu. l’ar hann vitlausf Nýlega kom það fyrir i Englandi, að maður að nafni Thomas Brigh- mann gerði óskunda í höll aðalmanns eins: mölvaði spegil og veliti um jurt- apottum. Var kallað-til lögreglunnar og komu tveir lögreglumenn á vett- vang. En einmitt um þetta leyti vóru vatnavextirnir á Englandi, og var höllin skamt frá ánni Trent, er flæddi langt upp á bakkana. Þegar mað- urinn varð var við lögregluna, óð hann út bakkana og að þar, sem fljótið æddi fram, og fleygði sér þar til sunds. Lögreglumennirnir ösluðu á eftir að fljótinu, og sáu þá að mað- urinn, sem var frábærilega syndur, var að reyna að hafa.sig úr fljótinu aftur. Tókst honum það, en töluvert neðar. “Eg segi bara að þér eruð syndur,” R0YAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. sag’ði annar lögregluþjónninn. “Já, ég hefi nú aldrei komist i það að synda fyr” svaraði maðurinn. Það var farið með hann á spítala. Holdveikismeðalið uýja. Blaðið Weekly Scotsman segir, að vísindamenn geri sér vonir um, að á einum áratug muni takast að út- rýma holdsveikinni. Svo miklar von- ir gera þeir sér um árangur af notkun hins nýja iholdsveikis meðals. Ætlað er að fjórar miljónir manna í heim- inum hafi holdsveiki. —Alþýðublaðið. Astæðan til að þér þurfið þenna CHEVR0LET flutningsbíl Hinn ódýrasti “Ton-mílu” flutningur í víðri veröld, (það er flutningur á ton-þyngd mílu vegar) er ástæðan fyrir því að allir er nota þurfu flutningabíla, sækjast eftir “Chevrolet Ton Truck.” Ofan á þennan sparnað bæt- ist traustleikinn og flýtirinn; hvortveggja sér- stakt svo að slíkt hefir ekki borist áður er um ódýra flutningabíla er að ræða; Bíllinn er traustur, snotur og rennilegur fram yfir það sem hægt hefh’ verið að gera sér hugmynd um. Hvort sem þér þurfið 'heldur flutningabí'l til skjótra ferða eða útsendinga eða stöðugra þyngslaflutninga eftir misjöfnum brautum - - - þá fáið þér ekki annan er betur er til þess lagaður, en fjársparnaðar Ghev- rolet Ton Truck Chassis. Pantið hann hjá Chevrolet umiboðssölum. Thc G. M. A. C. . . . General Motors borgunarskilmál- ar veita yður tœkifarri til að eignast Chezrolct. Ton Truck ^ ^ O ^ Commorclal Chassis W WW Chassls $470 I Verð miðað við verksmiðjuverð í Oshawa Þar við bætist flutnin'gsgrindin. Roadster delivery $625. Roadster express $650. Stjórnarskattur og auka hjólgjörð að auki. CHEWOLET McRae & Griffith, Winnipeg, Man Consolidated Motors Limited, Winn ipeg, Man. S. Sigfusson, Lundar, Man. PRODUCT O^ GENEEAL MOTORS OF CANADA, IJMITED

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.