Heimskringla - 18.04.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HBIMSKRINULA
WINNIPEG 18. APRÍL 1928
Fjær
og
nær.
Mr. GuSin. G. Olafsson og kona
hans, GuSný Magnúsdóttir Olafsson,
synir þeirra tveir, Karl og Kristinn,
og hra. Ingvar Magnússon, öll frá
Caliento, Man., komu hingað til bæj-
arins á föstudagskveldið var, 12. þ.
m., á leið til Wynyard, Sask., þangað
sem Mr. Ölafsson og fjölskylda hans
eru að flytja búferlum. Mr. Ólafs-
son hefir búið í mörg ár við Caliento,
en leiðst hvað þar hefir verið fátt
Islendinga og erfitt yfirferðar, vega-
gerð eingin en land allt skógi vaxið.
Hyggur hann gott til, að flytja til
hinnar fögru og fjölmennu Wynyard-
bygðar.
Séra Rögnvaldur Pétursson fór
héðan úr bænum á sunnudaginn var,
á leið austur til Boston, þar sem hann
meðal annars situr hina árlegu gesta- (
viku guðfræðisskó'.ans mikla í Cam- 'r
/
bridge, Mass. Býst hann við að
verða ura hálfan mánuð í ferðinni.
Séra Guðm. Arnason frá Oak Point,
var ’hér í bænum nokkra daga um helg-
ina, og messaði i Sambandskirkjunni,
í stað séra Ragnars E. Kvaran, er
flutti messu sama dag að Oak Point.
Spilafundur ‘Whist Drive) undir
umsjón Kvenfélags Sainbandssafnað-
ar, verður haldinn í samkomusal
Sainbandskirkjunnar mánudagskveldið
30. apríl, kl. 8.15 stundvíslega. Fern
verðlaun verða gefin. Kaffiveiting-
ar. Fjölmennið — —.
SAMSÖNGUR
hins íslenzka ungmennasöngflokks í Winnipeg
undir stjóm hra. Brynjólfs Þorlákssonar
verður haldin í Fyrstu Lútersku kirkjunni á Victor Str.,
MIÐVIKUDAGSKVELDIÐ ÞANN 23. Þ. M. KL- 8.
SÖNGSKRÁ
a. Lavaliee: O Canada .............. Söngfl.
Rinck: Lífshvöt .........:....... Söngfl.
Schulz: Nú blánar yfir berjamó .. Söngfl.
Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum... Vocal solo
S. Einarsson: Islandsljóð ., ... Karlakór
Jeg man þig........ Karlakór
a. Þýzkt þjóðlag: Stjaman ......... Söngfl.
ítalskt lag: Sprettur .......... Söngfl.
c. Þjóðlag: Álfareiðin ............ Söngfl.
Mr. R. E. Kvaran ::............ Vocal solo
b. Mrs. B. Olson og Mr. Paul Bardal . Duet
Kvöldsólin .............. Söngfl.
Wetfessel: Hergönguljóð ........ Söngfl.
Fr. Bjarnason: Sjómannasöngur.... Söngfl.
Miss Svala Paulson ............ Piano Solo
S. K. Hall,................ Vocal Solo
S. Einarsson: Bára blá ......... Karlakór
d. Möhring: Sof í ró............. Karlakor
Fr. Bjarnason: Gönguvísa ....... Songfl.
Sohulz: Hið blíða vor........... Söngfl.
c. Reissiger: ísland ............ Songfl.
ASgangur 50c
þess, að nefndarmaður sá, er ’hér mun
átt við, gat ekki verið á fundinum,
er svar nefndarinnar var lesið, og
samþykkti þvi nefndin að leggja
svarið fyrir hann áður en Iþað væri
fbirt.—Ritstj.
1. a.
b.
c. !
2. Mr
3. a.
b.
4. a.
b.
c. !
5. a.
b.
6. a.
b.
c. :
7. a.
b.
c.
d.
8. a.
b.
c.
Til lcigu
Gott og bjart hérbergi.—514 Beverly
Stræti.
City Lumber &
Fuel Yards
QH
I
SENT TIL ÞIN I 1)AG
KOLA
I3ESTU
ÍTEGUNDIR
Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun ySar sarna klukkutímaann
AF OLLUMj
SORTUM
og vér fáum hana. |
DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK j
SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — !
KOPPERS COKE — POCAHONTAS |
KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- j
UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA I
ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR
mentisins” á eftir orðunum “Önnur
er trúarsaga Gamlatestamentisins.”
Setningin á undan fyrstu greina-
skiftum í sama dálk á ekki að vera
“....láta ekki kæfa sig,” heldur “.
láta ekki kæfa það.”
—Ragnar E. Kvaran.
Lciðréttingar við grein mína um próf-
Harald Níelsson.
Fallið hefir úr í prentun setning
í miðjum fyrsta dálk. A eftir orð-
tmum “.....til þess að vinna að end-
urskoðun á þýðingu á Gamlatesta-
mentinu” á að koma þessi setning:
“Þessi endurskoðun reyndist raunar
áður alveg ný þýðing frá rótum.”
Þá hefir og fallið úr fjórðu línit
að neðan í öðrum dálki á 5. bls. orðin:
“Hin er bókmenntasaga Gamlatesta-
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
■liiKS«Kr an«l Furnltnre Movins
«02 VICTOR Str, 27-202
Eg hefi keypt flutningaráhöld
. Pálsons og vonast eftir góö-
um hluta viöskifta landa minna,
alt
Stórt og fallegt og ágætt hús til
sölu, á góðum og hentugum stað í
borginni. Góðir skilmálar og
staðið við. Finnið
B. M. LONG,
620 Alverstone Str., Winnipeg.
Skýring.
I svari heimfararnefndarinnar til
Dr. B. J. Brandsons, eins og það var
lesið upp til undirskrifta, var eftir-
farandi atriði: "Nefndin kannast við
að það sé rétt sem dr. Brandson seg-
ir, að Tih. H. Johnson hafi kallað
fyrir sig einn nefndarmanna, talað
við hann um þetta mál, og skýrt hon-
um frá því að hann væri nú þeirrar
skoðunar að það gæti verið varasamt
að þiggja nokkurt fé frá stjórninni.”
Þegar greinin birtist hafði þetta at-
riði verið felt úr án þess að ég vissi
af og er mér sagt að það hafi verið
gert vegna þess að viðkomandi nefnd-
armaður hafi óskað þess. Vegna
umtals um þetta aitriði finn ég mig
knúðan til þess að birta það.
—Sig. Júl. Jóhannesson.
—Aths.—Oss finnst rétt að geta
Vér flytjum til yðar trjávið-(
inn og ábyrgjumst yður
lægsta verð, og að þér fáið
hjá oss bezta efni af hverri
viðartegund. — Pananir utan
af landi afgreiddar fljótt og
vel.
LUMBER
6f8 Dufferin Ave., WinnipeS
Símar: 54 302 og 54 308
í
i
i
SIMI.
| 87 308
RÉTTA SORT AF KOLUM
D, D. WOOD & SONS, LTD.j
ROSS AND ARLINGTON STS.
R
o s
THEATRE
E
KOSOSSðððOSOeeOOSðððOSSðOSSOSOSOOðSOSeOðSOSðSOSSOððt
HR. MÁLARI:
Tryggðu þér beztan árangur og notaðu
DUR-O-ZINC WHITE PASTE
Það er alveg skjallahvítt; og hylur framúrskarandi vel
Finnig selt fulliblandað til notkunar.
CONSOL SUPER GLOSS PAINT
fuliblönduðu,
$
sem
Það eru langbeztu kaup á meðaldýru máli,
mönnum hafa nokkurntíma verið boðin.
Búið til hjá
THE NORTHERN PAINT CO. LTD., Winnipeg, Man.
Sargent and Arlington
THURS,—FRID,—SAT,
John Gilbert in
“MONTE CRISTO”
The Worlds Favorite
—in the Worlds Favorite Novel.
20 PRIZES
FREB TO TIIE KIDDIES
SATIHDAY MATINEE
—N'KXT MOX—TUES—WED___
DOIIBLE PROGRAM
Thomas Meighan in
“The City Gone YVild”
—AND—
CHESTER CONKLIN
W. C. FIELDS Ilf
“Two Flaming Youths”
UfONDERLANn
** THEATRE ”
Snnr.nt nnd Sherhrnok St,
continuous dally from 2 to II p.m
Thurn.—Frld-Snt. — Thln Weck
Sid. Chaplin in
“THE MISSING LINK”
Bull Fighters
“HAWK OF
THE HILLS”
CHAPTER S.
SPECIAU STAGE ENTERTAIIV-
MENT SATURDAY MATIIVEE.
DOORS OPEN AT 1 P.M.
COMEDY
NEWS
Pétursson Hardware
Fæst hjá
Co., Wellington
—COMING SOON—
DOLORES DEIi RIO and VICTOIi
McLAGLEN In
and Simcoe Str.
u
SÖOOOOOOOOOOOOOOOBOOOOOCCOOOCiOOOOCOOSCOCOOOOiSCOOeCCOS
Loves of Carmen”
Mon.—Tues.—Wed.
Aprll 23-24-25.
Billie Dove in
‘The American Beauty’
—Comedy—
I/upino Lanr in
“HELLO SAJLOir*
—WATCH FOH—
“Cohens and Kellys
in Paris”
Dr. Tweed vcrður að Arborg ni;o-
viku- cg fimtudaginn, 25 cg 2ö. ao-
ril.
ífiaiififfi'fi'fiaiSfiifitfiBiæææBiæsfiffiUiUiUTWSiiffiSfiifiííiHiffiifiifiSfi'fiiJiBiSfitfiæBiæffitfiSEífiSissiffiKaiSfisa
Winnipeg
Manitoba
fhtíiýpitjií bdtj (Lompttttn.
INCORPORATED MAY 1670.
Winnipeg
Manitoba
Miðvikudagurinn í
AMORGUN
FIMTUDAG
Ukrainian
Choir
er sérstakur sparnaðardagur á Gólfdúkum og Gluggatjöldum
Fyrir þá sem ánægju.hafa af aí5 þrýöa heimili sín, er úr mörgumvöndutíum og ágætum vörum at5 velja. VerÖiíi hið lægsta sem unt er.
Farið yfir skrána og spari® peninga á þeim vor-nauösynjum er þér þurfið at5 kaupa. Engar C. O. D.’s; engar post-pantanir; engar síma
pantanir.
ATHUGIÐ Flutning --- Vér flytjum yCur at5 kostnaSarlausu allt sem keypt er í gólfdúkadeildinni.
Óviðjafnanleg kaup á
6-FETA BREIÐUM LINOLEUM DÚKUM
Grunnur úr karki; hútisterkir; ferstikan á
60c
6-FETA BREIÐUR OLfUDÚKUR
Loweryvígindi; ferstikan
46c
f KVÖLD, MIÐVIKUDAG — HIÐ FRÆGA
Princess Pats Band
WINNIPEG HEIMILIS-BYGGINGAR OG HÚSBÚN-
AÐAR SÝNING UNDIR STJÓRN J J. BILDFELL
OLÍUÐÚKLENGJUR
18 þi. breiöar 30C stikan
22 þl. breiöar 4Qc st’lkail
27 þl. breiöar 5QC stikan
35 þl. breiöar .. . 60c stikan
FELTOL DÚKAR
Fáir eftir; VerSitS svo lágt aö þeir
seljast á svlpstundu. Veriö
snemma. Feltol er vatnshelt og
þvæzt metS deigri dulu.
9x12 ft............... $7.65
7x9 ft................. $4.75
9x10 W ft. ........... $6.75
6x9 ft.................. $3.95
9x9 ft.............. $5.75
SMÁDÚKAR
36x36 þl..i hVCr
36x72 þl. ...
6-FETA BREITT FELTOL
A afslátts vert5i; ferstikan
42c
CONGOLEUM DÚKAR
Afar ódýrir, ótæmandi úrval, hvatS stæröir, geröir og not snertir:
18x36 þl..... 55c 36x36 þl. .. ... 95c 36x54 þl. $1.15
36x72 þl.. $1.49 54x72 þl... $2.25 54x90 þl. .. $2.95
36x90 þl.......
í ft. x 9 ft.
714 ft. x 9 ft.
50c
hv.er 95c
hver $1.25
hver $4.75
hvef $5-75
RUBBER
TRÖPPUKLÆÐNINGAR
Brúnar og dökkar, er bezt verja
HAMPMOTTUR
Kögurlausa:^
REXOLIUM MOTTUR
Stærö 14x27 þl. Fjórir litir; —
Bláar, Rósrauöar, Grænar og
Brúnar. Hver
12c
KAKÓSMOTTUR
Sterkar tómottur
50c
sliti og varbveita stigann. 7x19 þl.; hver 27x54 þl $1.45
19c 4’6”x6’6” $4-35
TRÖPPUBRYDDINGAR Kögraðar
18 þuml. langar. Hver 27x54 þl $1.85
15c 35x70 þl . $2-95
Ókeypis BUNGALOW
Og aðrir verðmætir happdrættir
HVE MARGIR NAGLAR í KRUKKUNNI?
“BARRYMORE” WILTON-MOTTUR
Skrúóbláar aö lit. Seldar oftast helmingi hærra veröi.
$7.65
LITLAR WILTON ÞARFA MOTTUR
Fjórir litir: — gulbrúnar, brúnar, dumbbláar og dökkar, kögrabar.
Stærbir 27x48 þl. Hver
$3.9S
PÓSTIÐ PANTANIRNAR
Sendið ágizkun yðar uni 'það hve margir naglar séu í krukk-
unni, með fyrsta bréfi yðar. AUar ágiakinir verða að vera
konuuir inn kl. 5 siðdcgis, laugardaginn 21. apríl.
150 KNIPLINGARÚÐUR
A sérstöku verói
95c
KÖGRUÐ GLUGGATJÖLD
6 ft. 9 þl. löng, hvít, fílabeinslitulS; sum meö
lituóu kögri og knípböndum. Tvenn á
TAPESTRY BORÐDÚKAR
5 fet á hvern jabar. Grænir og maroon. Hver
$2.75
BÓMULLAR TAFFETA
50 þ!. breitt ábreitSuefni; fyrir bílsæti, legu-
bekkl, stóla, o. s. frv.. Einstök kaup. ATSeins
$1.59
69c stikan
500 STIKUR AF HÚSGACNAFLÓKA
72 þl. breióur. Blár grænn, brúnn, raubur
og maroon. Stikan
65c
1000 CLUGCATJALDA RÁR
48 þl. langar, mebfylgjandi kengir. A
kjörkaupsverbi
13c
tj
miemmm
mmmmmma >
Bargain Basement Hudson’s Bay Company
SBiBHfiBiBiBiBiBiBi!fiBiBi!fiBiBiBiBi3iBiB!BiBi3iBiBiBiBi3iBiBiBiBi3iBiBiHiBiBiBiBiBiBiBiBiBiBiBiBilfiBiBi!fi