Heimskringla


Heimskringla - 16.05.1928, Qupperneq 5

Heimskringla - 16.05.1928, Qupperneq 5
WINNIPEG 16. MAÍ 1928 HEI MSKRINGLA 5. BLAÐSIÐÁ ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. og menningar. Verður það mikið verk. Tvent segir H. K. L. að 'hafi vakn- að fyrir sér er hann kom hingað til Bandarikjanna: að kynna sér kvik- myndir og uppeldi. I þeim tilgangi dvaldi hann fyrri part vetrar i Hollywood og hefir nú ritgerðirnar um kvikmyndirnar í undirhúningi. En hér hefir hann verið að kynna sér uppeldisstofnanni, kennsluaðferðir qg önnur menningartaski. Kveðst hann vera ákveðínn í að helga krafta sína ’slenzkri menningu hér eftir sem hingað til og er það vel farið. Það væri óbætanleg’t tjón að missa svi ungan, áræðin og frumlegan anda úr íslenzkum bókmentum og mentálífi. Miálsins menn verða enn að binda sig við móðurmálið og þjóðernið. — Héðan frá Bandaríkjunum segi* hann, að leið sin muni liggja til Rússlands. Fimta þ.m. höfðum við landar hér i San Francisco þá ánwgju að hlýða á skáldið lesa upp nokkra kafla úr verkum sinum, söguna af Ljónharði Pipin í Vefamnum, smásögu frá Hýja Islandi, er birtist í Heimskring! u á siðasta ári, ein af snjallari smá- sögum sem skrifuð hefir verið á ís_ ®eitzkul, og einistaklegia istóemtiliegan Lafla um bœkur úr hinn inýju bók sinni, sem fyr er igetið, og sem hann kallar “Ný lcslrarbók haitda alþýóu.’’ * nisir landar höfðu orð á að það væri skemtilegasta kveld sem þeir hefðu haft saman hér í San Fran- cisco. Og yfirleibt hefir reynzlan verið sú, um þenna unga ófriðarsegg, að þeir sem mætt hafa honum með ulfúð Og tortryggni vegna alls þess ohróðurs sem um hann hefir verið skrifað í blöð og tímarit, hafa brátt fagnað honum sem vini, og öll úl- fúð snúist upp í aðdáun, en tortryggn 1 * traust. Enda er maðurinn hógvær bg friðsamur, álúðlegur og alþýðu- fegur og hvers manns hugljúfi, sem kynnist honum. Ættu þeir að athuga l^otta, sem mest og verst úthúða ihon_ um af ókunnugleika og skilnings- ,e>si. Vil ég svo ijúka línum þesum með því að óska hinu unga skáldi allra keilla, og vara aðra vini mina við. að meiða eitóki sjálfa sig á hnútuköst- unirm við hann. mai 1928. San Francisco. Magnús Á. Árnason. Arsfundur /þróttafélagsins Sleipnir félagið að halda áfram starfi á tóom- andi ári, sér og Islendingum til sóma. A fundinum voru 15 félagsmenn sem ailir létu í 1 jós einróma álit sitt að Sleipnir héldi áfram að starfa. 7. maí 1928. Fundur settur af forseta félagsins í Goodtempiarahúsinu, Sargent Ave., Fundargjörningar lesnir upp frá 9. apríl 1928 og samþykktur. Var því næst lagt fyrir fundinn af forseta J. Snædal hvort félagsmenn álitu það fært að halda áfram starfi. Var málið rætt frá ýmsum hliðum og sýnt fram á hvað þessi félagsskapur hefði orðið Islendingum til stórrar sóma 1. júli 1927, ásamt ýmsu öðru er það ihafði gert í þarfir íþrótta meðal Islendinga hér í borginni, þar sem það nú fyrst vwri komið í rétt horf.— Hefði bæði steypu bað og ýms íþróttatæki".með hagkvæmu fyr- komulági 1 Goodtemplarahúsinu, er allir félagar gætu notað. Lét þá fundurinn eindregið þann vilja í ljós að halda félagsskapnum áfram. Tillaga kom frá C. Thor. lákssyni að félagið héldi áfram starfi á komandi ári, studd af J. Vopn- fjörð. iSamþykkt. Var þá kosin stjórn félagssins, og þessir hlutu kosninigu: Heiðursforseti: Jðh. Jósefsson; Heiðursvaraforseti; A. P. Jóhanns son; Heiðursritari: A. S. Bardal. Allir endurkosnir: Forseti: Jack Snædal Varaforseti: Öskar Helgason Gjaldkeri: J. Peterson Vara Gjaldkeri: Asbj. Eggertsson Ritari: C. Thorláksson Vara Ritari: B. Olafsson Eigna Vörður: J. Vopnfjörð. Walter Jóhannsson gerði tillögu um breytingu 11. laga igreinar fél- agsins, studd af J. Vopnfjörð, að i stað 18 ára aldurs komi: “Unglingar 15 ára og vngri greiði dollar ogi hálfan ($1.50) ársgjald, og að aldurs takmark drengja sé 8 ára er fá inn_ gönguleyfi i félagið. Samþytókt. Fundi slitið. C. Thorláksson, ritari. Gunnbjarnarsker Var haldin í Goodtemplarahúsinu 9. aPríl 1928. Forseti félagsins Jack Snædal setti fundinn, svo skýrði hann frá að þar sem félagið hefði verið svo óheppið ritari þess R. H. Kvaranhretaoi ritari þess, R. H. Raignar flutti ur borginni, og vara ritari, Einar ^íarold vissi ekket um bækur félags- ,ns og neitaði að sinna störfum í fjarveru aðalritara, þá yrði hann að ^’Öja B. Ölafsson um að vera skrif. ar' á þessum fundi. ^ar svo sííðlasta ársfumdarglerð lesin, sem tekin var upp frá íslenzku Wöðunum, og samþykkt. Næst kom skýrsla fóhirðis, sem var 1 sérstaklqgu góðu lagi, þar sem fél- aS'ð telur fáa meðlimi en hefur há f'Igjöld. Skýrslan samþykkt. Fékk Jóhannesson lof frá fundinum fyrir góða og drengilega framkomu 1 t>arfir félaigsins. ,>ví næst bað forseti fundinn að gera svo vel að láta stóóðun sina í JOs hvort það vwri mögulegt fyrir I Heinrskringlu frá 9. þ. m. birt. ist grein með yfirskriftinni “Hring- .hendit-dómurinn,’’ skrifað af hinni þríeinu 'hringhendu-verðlauna-veiting a-nefnd, v þeim tvöfalda tilgangi að hrekja umsögn mina um verðlauna- vísuna “Klæðir fjallið fögrum hjúp o. s. frv.;-og bera af sér blak það, | sem henni’ finnst hún hafa orðið t fyrir i tilefni af skrifi minu “Send- ing til Pálma. Langar mig til af fara nokkrum orðum um ritst. ádrepu i þessa, þó tæpast sé svara verð, því I svo bersýnilega er réttu máli hallað j af nefndri nefnd. Eins og kunnugt j er, lýsti ég vísu þessa óverðuga og | stendur sú umsögn mín óhrakin;. j þrátt fyrir viðleitni þeirrar “þrieinn ! að fegra fegra fuigl sinn: úrsgurð | sinn. Þessu til sönnunar set ég hér kafla úr áminnstri ádrepu svo hljóð ■ andi: “Dómnefndin var ekki t vafa um það, að hinn fagri hjúpur sem fjallið klæðir fell sín og hjalla í væri 'kvöldroðinn, en ekki nætur- skugginn eins og A. B. skilur.” Hér er réttu máli hallað sem víðar. Eg minntist alls ekki á næturskugga, því hann tilheyrir nóttunni en ekki fjall- iu. Aftur á móti orsakar fjallið röklkurhjúp á þeirri hlið sinni sem frá sólu snýr við sólarlag, og það er samkrvæmt víísunni, sá eini hjúpur, sem nokkurt vit er i að tileinka fjalL inu undir nefndum kringumstæðum. I^ettta innfall nefndarinnar, að hinn fagri hjúpur, sem fjallið klæði fell sin og hjalla í sé kvöldroðinn, er því ekkert annað en argasta hugsunar- villa, sem nefndin er áð reyna að inn- lima í vísuna, ene það tel ég að bera i bakkafullann laakinn, og er slíkt v'ægast sagt barnaskapur, enda grutn ég nefndina um þau barnaibrek, að hafa talað áður en hún hugsaði. V I þessu sambandi kemur mér ó- sjálfrátt í hug sagan af manninum frá Hringaríki og kerlingunum þrem_ ur. Ferðalang þann bar þar að sem ein af nefndum hefðarfrúm var að reyna að bera sólskinið í svuntu sinnni inn i gluggalausann kofa sinn. Ekki miklu viturlegri er til- raun nefndarinnar að tileinka fjallinu framleiðslu kvöldroðans. Öbnur hafði gert skyrtu bónda sínum en hafði gleymt höfuðsmáttinni, og reyndi svo að reka hana á karl með þváttvífli. A svipaðan hátt reynir nefndin að berja vit í nefnda vísu, en ekki meira unt það. Hið eina -gildi vísunnar frá mínu sjónarmiði er, fyrst og fremst að hún er hringhenda, létt og lipurlega kveðin, og lætur vel í evrum þeirra sem aðeins gera kröfu til formfegurð arríms; sömuleiðis tel ég henni til gildis.að afhenni má lærahvernig ckki á að ikveða visu til verðl. Þriðja að kveða vísu til verðlauna. Þriðja sem á má benda, er að hún er berg- mál þess nútíða kveðskapar sem vafasamastur er að viitsmunum. Og tel ég henni það ekki til gildis. Læt ég hér svo staðar numið, í þeirri von, að ég hafi sett þann vita á þetta “Gunnibjarnarsker” sem dugi þeim til varnaðar sem í næstu sam- keppni sigla Frostafleyjum sínum Boðnarbyr. A. Björitsson. --t'-Wuum ii Spori til SJALFSTÆÐIS Efnalegt sjálfstœTSi á efri ár- um næst at5eins metS því at5 spara fé. LeggiC inn nokkra tlollara á hverjum borgun- ardegi í sparisjótS og stofnió á þann hátt til áhyggju- lausra ellidagra. Manitobafylki er beint á- byrgóarfult fyrir at5 borgpi innlagningu yt5ar á skrif- stofuna metf 3 Yz % voxtum Skrifntofutfmnr O tll 0 —laug- HriliÍKum O til 1. $1.00 hyrjnr vlhHkiftln. Province»/ Manitoba Savings Office Donnld nnd Elllee og 084 Main Street. “Stofnat5 til þarfa og þriifa þjó?5félaginu.M DREKKIÐ MJÓLK YÐUR TIL Heilsubótar . * V,- • Dragið ekki að byrja á Bæði °g Kæliskápar Frá Islandi. Ýmislegt. Enska orðabókin mikla fullbúin. Oxford-orðalbókin enska “The Ox_ ford Eng^ish Dlictiona,ry”), sem a að verða allsherjar-orðaibók enskrar tunigu og bvrjað var á fyrir sjötíu árum er nú að verða fullbúin. Laka- bindið er í prentun. 19. apríl (á sumardaginn fyrsta að okkar tímatali) átti heildarvenkið að koma út, og verður Bretakóngi afhent fyrsta eintakið með viðhöfn. Þessi orðabók á að verða hæstirétt. ur um öll vandaatriði enskrar tungu, og má kalla útkomu hennar söguleg- an viðburð í orðasafns-bótómentum heimsins. Hafa ekki færri en sex forstöðumenn útgáfunnar ogi mörg hundruð sjálf boðinna hjálparmanna unnið að þessu stórtóostlega riti, sem er í 12 bindum, og er talin að vera í orðaibótóinni 418,825 orð, sem skýrð eru, og 1,827,306 tilvitnanir. Allur kostnaður við útgáfuna er tal- inn nema um 300,000 sterlings-pund- um. A ritinu var byrjað í nóvem- ber 1859 undir yfirsjón Hartley Col- eridge. Keflavík, þ. 20. apríl. Yfirleitt igóður afli. Bátar komtt að í gær með 9—18 skpd., en flest- ir fengu 10—13 skpd. Bátar hafa róið alla þessa viku og aflað vel í hverjum róðri. Heilsttfar allgott. Eigendttr nokkurra mótorbáta hér hafa tekið sig saman um að láita bvgirja brvggjtt fyrir mótorbáta norðanvert á Vatnsnesi, í svonefnd. um Vatnsnesbás, en hafskipabryggj- an, ef hún kemur, verður sunnanvert á nesinu. Þar, sem mótorbáta brvggj- an á að vera, er sker, sem á að blaða ofan á og frá. Búast menn við, að brygjjan verði gerð í stimar. Elinmundur Ölafsson, eigandi Kefluvíkur, er að láta gera slipp í grófinni. Verður það allmikið mann virki. Er ‘búist við, að það verði fullgert i sumar. A vægum borgunar- skilmálum. Liáttu ekki fjölskyld- ‘una vera án þessara þæginda. Athugaðu skilmálana. ARCTIC ICEsFUEL CC.LTD. o> »-(>■«»(>«».04 icia í Danmörku um þriggja ára skeið. Nú hefir hann lokið námi með bezta vitnisburði. Hann er nú í ferðalagi um Danmörku til þess að kynnast frekar iðninni og hefir • hyggju framhaldsnám í Þýskalandi. Hann mun vera fyrsti Islendingur- inn, sem lært hefir þessa iðn til fulln- ustu. TYLKYNNING öss langar að geta þess við viðskiftamenn vora og almenning í heild sinni að vér höfum nú stofnað sparisjóðsdeild er borgar 4/4% á innstæðu fé, í sambandi við verzlun vora. Vér óskum eftir viðskiftum yðar og bjóðum yður til tryggingar: UPPBORG’AÐ HLUTAFJE ...... $6,000,000.00 EIGNIR OG VIÐLAGSSJOÐIR ... $7,400,000.00 A. R. McNICHOL LIMITED, 800-802 Standard Bank Bldg. Phones 24,035 Winnipeg 80,388 Bencdikt B. Guðmundsson, héðan úr iborginni,' hefir stundað nám í slátrun og pylsugerð í Freder- Winnipe^ Scliool ChildTert- SkólaJbörn t Winnipeg 1882 voru áþetók að heilsufari og þau eru nú. Að visu nutu þau ekki hinna sömu þæginda, réttinda og skemtana sem þessi kynslóð nýtur nú. En það var eitt sem þessi börn frumbýlinganna nutu á sarna hátt og börn nú á tímum, en það var SPEIRS PARNELL BRAUÐ. 1 nær því ihálfa öld hefir Speir Parnell brauðið verið aðal fæðan, á heimilum Winnipeg bæjar, þar sem skynsamir foreldrar hafa hagað fæðistegund, uppvaxandi kynslóBar eftir þörfum. AÐ SÖGUSÖGN HIÐ BEZTA - . Að Sög ísögn Hið Bezta SPEIRS FMRNELL Speirs-Parnell Baking Co. Ltd. Símar 86617-8 N Hjálpræðisherinn þarf $100,000. sem hér segir: Grace sjúkrahúsið $55,000.00 Kildonan heimilið 4,000.00 Fresh Air Camp, Sandy Hook Wm. Booth, Memorial Training 5,000.00 I School, Winnipeg áætlun Winnipeg áætlun yfir reksturs- .. 25,000.00 kostnað, að meðtöldum fjársöfn « unar kostnaði 8,50Í).00 Fjárveiting til nýs samkomuhúss .... 2,500.00 11 * ,J $100,000.00 GEFIÐ TIL ÞESSA GÖFUGA STARFS. vi= ■ ■

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.